Lögberg


Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 4

Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 4
 LUOUKXG, M10VJKGlMGI'ííN 20. AgÚST iSqo. ö jgbít* g. Gcfi' út a5 5T3 Blain Sír. Wiimipeg, ui '1 iie Logberg J rinting ö* J'ublishing Coy. (IncorporsiUd 27. ivlay J890). Kitstjorak (EnrroRS); Eiiíar Hjörleifsson jó;i Oldjsson IIUSINESS Managkr: Jin Úlafsson. AUGI7N SIXGAR: Smá-auglýsingar f citt skipti 2ö cts. fyrir ,‘,0 orð eSa 1 )uml. claiks’engdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri nugiýsingum eða augl. um lengri tfrna af- slattur cptir samningi. nÚSTAL’A-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna síriflega og geta mn fyruerandi bú- fciað jafnframt. UTAXÁSKRIPT til vor er: Tke i.ögberg J’rinting & Pul/lishing Co. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. ---AlIDlIKUr. 20. AGÚST /Spo. ---- HARD CASHÍ Ilvcr sem vill selja eptirfylg'j- ancli númer af fögbcryi, skal fá £jóða borgun í peningum út í hönd: Af I. árg. No 1,2,3,18,21,45,47. — II. — — 2,3,4,10,36,40,43,47 __ III.— _ 4. Fyrir hvert númer verður borgað frá lOcts og /ur yfi/r (t. d. nr. 2. af I. árg., nr.40. af II. árg. og nr. 4 ai III. árg. 50 Cts fyrir hverí). Afgreidslustofa Logbergs Jón ólafsson. AKADEMÍIÐ ÍSLENZKA. j>að liefur hin síðustu ar ver- ið liugsað dálítið um það hjer vestra meðal Islendinga, að reyna að koma sjer upp æðri mennta- stofnun fyrir íslenzka nemendur. J'að hefur verið h u g s a ð um J> vð — liugsað d á 1 í t i ð, ek k i mikið; ekki s v o, að menn hafi f 'tigið höfuðverk í liitunum af Jteirri sálar-áreynslu. Jtað hcfur ekki náð svo fastri 1 ’gun j'essi skðlastofnunarhugmynd, fyr en í suin.av á kirkjuþinginu að metin hafi eiginlega gert sjer ljást, h v a ð tiltækilegt væri að h'igsa sjer serr. hyrjun, og hvað til liennar útheimtist. Menn hafa fundið til þarfar- jnnar, að ininnsta kosti í orði kveðnu. Enginn hefur efazt um j)að, að oss væri líísnauðsyn á slíkri stofnun, cf vjer ættum að ná J>ví takmarki, sem oss er auð- ið að ná, en jmð er að verða j júðtiokkur, sotn enguui öðruni standi á laki, af j-eitn er hing- að fiytjast og ekki er af ensku kyni. Ájer gætum enda orðið m e s t m e t n i útlenui jtjöðflokk- urinn í J;essu fylki, því fremur, sem ekki er langt frá að vjer sjeum jað. Ea inníiutningurinn af öðrum j-’jóðtlokkum er aö auk- ast, og ef vjer eigum að halda við, j;á verðum vjer og aö sýna ötvíræðh’ga, að þjóðmenning vor sje nokk.urs virði sein efnis-fram- lag ef vorri hendi til J’ess nýja J’jóðernis og þeirrar nýju Jijóð- menningar, sem er að myndast í þessu landi. Vjer viljum í jæssu samhandi minna á gullvæg ummæli hr. Eggerts ritstjóia Jóhannssonar í hans ágætu ræðu 2. ágúst síðastl., þeirri er prentuð er í síðasta nr. Lögbergs, uin Jiýðing þá s'-m jijóð- erni vort hefur Seui samruna og myndunar efui í hinu nýja þjóð- erni hjer. Nú í sumar tók kirkjuþing- ið þetta mál .[til íhúgunar á ný, ög komst að ákveðinni niðurstöðu: þeirri, *að byrja mætti á að stofna akademí, og sýndi JJ ncfndin þar fram á, hvcrn kostnað þetta mundi hafa í för ineð sjer til byrjunar. Jiessi kostnaöur er ekki stór. I Lögberyi 6. }>. m. (í nr. 30) má lesa álit nefndarinnar í skóla- málinu (í kirkjuþingstíðindunuin), og eins áætlun lieimar um kostn- aðinn. I næsta bl. skulum vjer minn- ast lítið eitt hetur á, hvað aka- demí er, livað }>ar er kennt o. s frv. I þetta sinn var það tvennt, sein vjer höfðum sjerstaklega á samvizkunni viðvíkjandí þessu vel- feröarmáli: 1. vildum vjer vekja athvgli allra þeirra sem kynnu að hafa hlaupið yfir að lesa J>etta í kirkju- þingstíðindunum, eða lesiö það lau-i- lega, á því, að það er þess vert að taka sjer aptur í hönd S0. nr Lögbergs og lesa bæði ncfndar-álit- ið og áætlunina á ný, lesa J>að rneð athygli. 2. vilduin vjcr minna kirkju- þingsmcnnina á, að }>eir hjetu all- ir góðu um á þinginu, að láta inál J>etta eklci falla í dá er J>eir kæmu heim, en b y r j a þ e g a r að leita sainskota-loforða. Peningar eru ckki í höndum maiina enn )>á, en nú sjá allir nokkurn veginn fram á horfur sínar í haust, svo að nú fara menn að geta sjeð, hvers ]>eir muni verða megnugir. Menn geta því víða hvar far- ið að safna samskota-1 o f o r ð u m, þótt samskotin sjálf yiðu ekki innt af hendi fyr en í haust- En forstöðunefndinni getur staðið það á einkar-miklu, að vita nú sern allra fyrst, hvers hún muni mega vænta með undii-- tektir. Nú er því Uminn til aff fara acT lcggja hönd á verkið'. Sýnum nú í verki, að hinn mikli áhugi á þessu nrnli, sem allir þóttust vera gagnteknir af á kirkjuþinginu, hatí verið m e i r a en orðin tóm. ]>að eru 400 dollars, sera á þaif að lialda í haust. J)að er nú minnst um u p p-1 s k e r u hjerna í þurrabúðunum í Winnipeg, cn þó tcljum vjer víst, að íslendingar hjer í bæ láti ekki upp á sig standa að leggja fram 100 til 120 dollars. Dakota-búar, Argyle-menn, Ný- Islendingar, J)ingvallanýlenduincnn og aðrir landar víðsvcgar um þessa álfu! Látið ykkar ekki opt- ir liggja hverjir um sig. Eg verð að láta menn út um n/lendur vita, að það er til einskis fyrir pá að skrifa mjer og beiðast ráðlegginga við sjúkdómum, nema þeir sendi injer hæfilega borgun með, bæði fyrir frímerki og ómak mitt; annrs get jeg ekki sinnt þeim. Ekki get jeg heldur keypt meðul og sent mönnum, nema þeir sendi mjer borgunina fyrirfram. Níels Lambertscn. . LESIÐ, DAKOTACÚAR ! —:o:— Kseru viðskiptavinir, konur og menn! Jeg treysti ykkur nú til að borga bið fyrsta gamlar og nýjar skuldir. Jeg ávarpa sjerílagi þá sem ekki stóðu í skilum við mig síðast- liðið ár, að þeir nú borgi tafarlaust fyrir 1. nóvember næstkomandi. Ef menn þá ekki vcrða búnir að sýna mjer full sk.il, cr eg neyddur til að senda löglegan umboðsmann til skuldaheimtu fyrir mína hönd, og er eg þó tregur til þeirra úr. ræða, því það hefur ávallt leiðinlegt í för með sjer. Munið eptir því, ’kæru landar, að litla skuld er ljett að borga- Jeg lief verið, og verð framvegis íús á að gjöra bón ykkar, en til þess jcg geti það, verðið þið að standa mjer skil á því fje, sem jeg á hjá ykkur. Jeg vona nú svo góðs til ykkar, að þið látið það ekki lengur dragast, látið mig njóta þess. að jeg hof lánað pant- laust ogr rentulaust, sem ílestir aðrir verslarar ekki gefa kost á. Jeg vona að þjer borgið mjer nú eins fljótt og þjer getið. Jeg skal geta þess, að þið getið borgað skuldir ykkar til ísleifs Sigurðsonar, scm cr fjelagsmaður minn, eins vcl eins og til sjálfs mín, og ef jeg sencli hann til ykkar til innlieimtu á skuldum, óska jeg þjor takið honum sem jeg sjálfur væri. Yðar einlægur Mountain 5ta ágúst 1890. [lw] L. Goodmanson & Co. Kristján Árnason frá Skörðum á 60 kr. geymdar hjá Hermanni Hjálmarsynx, Gardar P. O., Pem- bina Co., N. l)ak. TlIíc ©oob TLcmplnrö' pfc ^ssoriation er bezta, öruggasta, ódýrasta lífsá- byrgðarfjelag fyrir Good Templara. Áður en ]>jer kaupið lífsábyrgð annarsstaðar, þá talið við umboðs- mann fjelagsins Jón Ólafsson, Gr. Sec. Office: 573 Main Str. t knir fjelagsins bjer í bæ er Dr. A. H. Ferguson, G. C. T. THE GREAT ORTHER RAILWAY. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northorn Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, þar sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandarík j unum. Lægsta verd. Fljót ferd. Árcidanlegt samhnnd. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og upp. F. J. Wiiitney II. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Ave. Winnipeg. Bækur íil sölu: Sálmabókin nýja, 2. prentnn (2)......$1,00 Ilallgr.I’étHrssom Sálmar og kvæði 1,50 ------- — (fskrautb.) 1,75 Pjeturs Postilla (8)............ 1,75 •—• Hugv. (frá eeturn. til langaf.) 75 — Föstuhugvekjur (2)..... 50 — Bænir................... 20 Bjarna bænir.............................. 20 II. Jochumsont Ljóíímæli(( skrautb.) 1,50 Bólu Iljúlntars KvæM ( — ) 90 Gísli Thorarensen; Ljóðmæli.... 05 Ólöf Sigltrdard. : Ljóðmæli......... 25 B. CJrÖlldal: Kvæði....................... 15 G. Tliomsen: Ljóðmæli..................... 25 B- GumiÍÖgSStiH : Njóla................... 30 Friðþjófssaga (í skrautbsndi)............. 80 Gesíltr Píiissotl: 3 siigur............... 50 E. Hjörlei'ssoil: Vonir................... 25 M. Jochumsoit: Ilelgi hinn magri 40 Róbinson Krúsóe (f bandij................. 45 Gcstur Pálssoil: Mentunarástandið á íslandi I.-II. 30 JÖU íílafssoil: Vesturfaratúlkur 2. útg. (1 bandi). 60 ---- Stafrófskver í bandi 15 V. Ásilittlidsson: Ritreglur 2. útg. í bandi.............. 30 B. Stris# jánssoil: Stafróf Söngfræð- innar I.—II.... 50 L. PáiSSOll: Ilomöop. lækningarit I. í bandi.................. 40 Sjálfsfræðarinn, I. Stjörnnfræði (í bandi) 35 ---- II. Jarðfrce'i ( — ) 40 Ólafur Ólafsson: Heimilislífið fyrirl. 20 Flóamunnasaga, skrautútg.................. 25 Göngu-Hrólfs-saga................... . 15 P. Pjetursson: Smásögur................... 50 P. Melsíed: Mannkynssaga 2. útg. i b. 1,25 íslandssaga þorkels Bjnrnasonar í bandi GO Kvöldvökur Hannesar Finnssonar — 50 Iðunn frá byrjun, 7. bindi.............. 5,35 Tríriihim: Brynjólfur Sveinsson.... ^0 ------ Kjartan og Guftríín. 10 ------ Smásögur handa börnum 15 Þjóðvinafjclngs almanak 1891.............. 25 Dýravinurinn............................ 35 4 Fyrlrlestrar haldnir á kirkju}). 1889. 50 Úr heimi bænarinnar..................... 1,00 Tölurnar milli sviga sýna bu rðargjald þaft sem senda verður með verí-inu, ef kaupandi er í Canada. Bandaríkjamenn vcröa að senda tvöfalt burðargjald. Teningar sendist annað- hvort í registreruðu brjefi cða /\ O. 7tiois& Ordcr. W. H. Paulson & Go. 575 Main St., Winnipeg, Man. Mancheso Hgusb. Ef þið viljið fá fullt igildi peninga ykkar, þá farið til J. GORBETT & 00. 542 MAIN ST. WINNIPLG. FATASÖLUMENN. Alfatnaður fyrir karlmenn og drengi. Hattar, Húfur, o. s. frv. 134 }>að gekk heldur tösklega á fje það, sem lög- regluþjónninn bjóst við að r.á aptur út úr þjófn- um. XVI. KAPÍTULI. Fix skilur alla ekki kað sem við hann er sagt,. R ivgoon, citt af skipunr P. &. O. fjelagsius, fór á milli Indlauds, Kína og Japan; J>að var járnskrúfuskip, flutti hjer um hil 1770 tons, og vjelar þess höfðu 400 hesta afl. I>að var eins liraðskreitt eins og Mongólía, en ekki eins þægi- legt, og það fór naumast eins vel um Mrs. Aoudu eina og Phileas Fogg mundi hafa óskað. En af því nð sjóferðin var ekki nema 3,500 tnílria Ji'.nir, og ekki gengu til liennar nema 11 oða 12 dagar, og af því að ekki var örðugt að gera uilgu frúnni til liætis, þá gerði það ekki svo inikið til. Fyrstu dagana af sjóferðirmi kynntist liún Pliileas Fogg vel, og ljet við hvert tækifæri sína iniklu þakklátsemi í Ijósi. Uessi hægláti lierra hlustaði á þakklætis-yíirlýsingar liennar, án þess sjáanlcgt væri,.- að þær fengju minnstu vitund á h -nn; ekkert orð, engin hreyfing bar þess vitni, ftð hann kæmist í uokkra minnstu geðshræringu; m ög sagzt ætía að halda þar kyrru fyrir — liveril- ig stóð á því, að hann var nú á skipinu Pan- goon á leiðinni til Ilong Kong, og að hann var í einu orði að elta Mr. Fogg, hvert sem hann fór? t>að var sannarlega framúrsKarandi einkenni- legt, og hrað gekk Mr. Fix til þessa? Passe- partout var þess albúinn að veðja _ indversku skónum sínuin, sem hann hafði geymt vandlega allan þennan tíma, um það að J>essi Fix mundi fara frá Hong Kong jaínsnemma þeim, og lík- legast á sama skipinu. Þó að Passe partout liefði brotið heilann um hundrað ár, jiá liefði honum aldrei dottið það sanna erindi lögregluþjónsins í hug. Iionum hefði aldrei komið til hugnr, að verið væri að elta Phileas Fogg kring um hnöttinn fyrir þjófnað. En með því að það er samgróið mann- legu eðli, að fá einhverja skýringu á Cllu, þá skýrði Passe-partout fyrir sjer, hvernig stæði á þeirri óaílátanlogu athygli, sem Fix sýndi þeim, og niðurstaða hans var annars ekkert óskynsam- legt. Ilann þóttist viss um, að Fix væri agent, sem Framfara-klúbburinn hefði sent eptir Mr. Fogg, til þess að gæta j>ess, hvort liann lijeldi veðmáls-skilmálana samvizkusamlega. „Þetta er það“, sagði Passe-jiartout hvað eptir ann ð við sjálfan sig, og var stoltur af skarpleik sínum. „Hann er njósnarmaður, sem 138 hann Fogg ekki fastan í Hong Kong, þá gat hann eins vel hætt við allt saman. „Jæja“, sagði Fix við sjálfan sig, „annað- hvort verður handtökuheimildin í Hong Kong, og þá tek jeg manninn fastan, eða liún verður þar ekki; og í þetta skipti verð jeg að tefja fyrir honum, livað sem það kostar. Mjer hefur misteki/.t bæði í Bombay og í Calcutta, og fari það í handaskolum líka fyrir mjer í Hong Kong, þá er mitt álit á förum. Mjer verður að takust þetta, hvað sem }>að kostar; en með liverju móti á jeg að bepta för mannsins, ef í það versta fer? Fix rjeð nú af út úr vandræðum, að segja Passe-partout alla söguna, og hvernig piltur hús- bóndi bans væri, þvf að það var nuðsjeð að Passe partout var ekki meðsekur. Fix liugði, að hann mundi vafalaust aðstoða sig, þar sem svona var ástatt. En hættuleg úrræði voru þetta, og til þeirra var ekki takandi, nema mikið læ'ri við. Skyldi Passe-partout gefa húsbónda sínum bend- ingu, þá var allt ]>egar farið forgörðum. Lögregluþjónninn var því í mestu vandræð- um, og mik'ð braut hann heilann um ]>að, hvern- ig á ferðalagi Mrs. Aoudu stæði. Hvaða kona var það? og hvernig vjek því við, að hún skyldi vera Fogg samferða? Þau lilutu að liafa hit/t einhvers staðar milli Bombay og Calcutta,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.