Lögberg


Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 5

Lögberg - 20.08.1890, Qupperneq 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 20. ÁGÚST 1S90. BRJEF ÚIÍ ÍSLENDINGA-BYGGÐUM. Seattle, Wash. 10. ági/st 1890. Djóðhátíriar-Picnic hjelduin við Jsl. hjer sunnudagiuu 3. ágúst í „Kaveui.'a Park'4 10 mílur hjer frá hænuin. Mönnum kom sainan um að halda hátíðina á sunnudagrinn til þess, að gefa öllum þeiin tækifæri til jiess að vera með, sem ymsra orsaka vegna hefðu ekki getað pað á virkum degi. Við Ijetum búa til ísl. fáua, og biáan si'kiborða liöfðu allir; á honuui stóð með gyltu letri: „Tujóðiiátíð íslendinga, Seattle, Wasli. 1800 •. Hópurinn lairði af stað fiá Seattle, Lake O Shore & Easter vagn söðvurn ki. 10^ f. m. og kom á Ilavenna Park vagr ustöðma um kl. II. Þaðan oen<ru r> 00 mean í prósessíu upp í garðinn um íníiu venar. Tveir menu <ren>ru O OO á undan, siun með hvorn fánann ísl. og Am. Degar í garðinn var komið, bauð S. Björnsson forseti, í nafni forstöðunefndarinnar, gestina velkomna. Þá tóku menn miðdags verð. Matnum var skolað niður með Young & Cos. celebrated Cidor og daufu Lemonade. Eptir miðdags- verð: S. Björnson, ræða; söngur: „öxar við ána“; J. B. Johnson, ræða; söngur; Benjamín Magnússon, kvæði. Misses Benson og Anderson „Duet“, H. Thorvaldsson, ræða; ,,Skógargildið“ leikið á horn af Jakob Johnson og Pjetri Jóhannessyni; Karl Jóhannesson 11 ára, ræða; sön<rur; Gunnlö<nir Jóhannson, ræða; Miss Benson, solo; Miss Ölína Guð- brandsdóttir, ræða; Miss Anderson solo. Karlmenn: kapphlaup, kvennm. kapplilaup, karlm. kappldaup á Jirem fótum, Canad. ísl. og Bandaríkja ísl. t< gast á um reipi: Bandaríkja ísl. unnu. Dans. Eldgamla ísafold. Veðrið var hið ákjósanlogasta og staðurinn hinn skemtilegasti. Hinar risavöxnu eikur breiddu grein- ar sínar út og mynduðu nokkurs- konar laufskála, sem sk/ldi mönn- um fvrir sólarhitanum. Lækur með smáfossum í rann eptir miðjum garðinum. Með fram læknum voru setubekkir í smárjóðrum. Menn gætu setið á pessum bekkjum allnn daginn og horft á fegurð náttúrunn- ar án pess að leiðast. Þar var Miue- ral vatns lind, sem öllum varð gott af, er af drukku. Kl. 5. e. m. fóru allir lieim- leiðis glaðir og ánægðir yfir pvi að liafa tekið pátt í hátíðinni. GOTT TŒKIFŒRI FYRIR L A N D N E M A. Af pví jeg veit, að pað eru margir af löndum mínum, sem gjarn- an vilja fá sjer gott lund til á- búöar, pá vil jeg sjerstaklega benda peim á landspildu, sem jeg lief ný- lega skoðað. Land petta liggur hjer um bil 8 mílur norður af Þing- vallanýlendunni. Jeg hef skoðað Township 24, liange 31 —32. Á pví svæði er nægur viður til liúsabygg., girðinga og til eldsneytis. Engjar eru Ji.ir góðar og miklar allviða, og plógland hið hezta. Lönd J>au, sem par er völ á, eru auðvitað nokkuð misinunandi. Sum eru mest megnis skóglönd, önnur engja- eða plóglönd. En á meðan eigi er val- ið úr peim til muna, er auðvelt að fá lönd, sem hafa alla pá áður greindu kosti til að brra. Sá hluti, sem jeg fór um, ligg- ur sunnan við skógarbelti mikið, er liggur fiá austri til vcsturs. Til austurs nær. ]»að i mitt Ií. 31; vest- urenda J»ess sá jeg ekki; ekki veit jeg heldur hvað langt J»að kunni að ná til norðurs. Sumstaðar fór jeg nokkuð inn í skógarbelti petta og eru par all- víða skóglaus rjóður, injög góðar engjar. íslendingar, sem hugsa sjer að noma lönd, ættu ekki að láta ónotað petta góða tækifæri til pess að fá sjer góðar bújarðir, og skapa sjálfum sjer óháða stöðu. En pað verður að bregða skjótt við. Ept- irsókn eptir pessum löndum er svo mikil að J»að sem ekki verður upp- tekið í sumar og næsta vetur af íslendingum, pað verður tekið af annara J»jóða mönnuin með vorinu. Skotar eru nú óðum að færa byggð sína frá Salt Coats, og aust- ur ejitir pessu fyrrnefnda Tp. og eru peir nú pegar komnir austur í R. 32. Einnig eru Þjóðverjar að færa byggð sína í pá áttina. Um 8 Islenzkir’ fjölskyldumenn eru búnir að taka land á pessu svæði, og tveir af peim, peir herr- ar Jóhannos Einarsson og Eggort Arason, báðir frá Dakota, eru flutt- ir pangað og farnir að byggja fyr- ir sig sjálfa og aðra. Einnig er von á fleirum pessa dagana. Jeg vil sjerstaklega vekja at- hygli peirra manna, sem kunna að hafa í huga að flytja hingað, og ætla sjer að taka peningalán pað, sem landdeild Manitoba og Norð- vésturbrautarfjelagsins býður, ogaug- lýst er í pessu blaði, að óvíst er hvað pað tilboð stendur lengi. Menn pyrftu að hugsa um pað í tíina. Th. Paulson. IIITT OG ÞETTA. Mtinleg prentoilla. — Einn virðulegur starfsbróðir vor, ritstjóri blaðs eins í lovva, varð fyrir baga- legu siysi lijerna um daginn. — Það hafði verið heimboð mikið á merkislieiinili í borginni, par sem ritstjórinn átti heima, og var hann einn af gestunum. Ritstjóri-.n gaf í blaði sínu lýsing á samkvæminu, og sjerstaklega var hann lirifinn af hinni miklu auðlegð frúarinnar af iudælum blómstrum. Hann skrifaði meðal annars í blaðið si t: „Mrs. 13. has tlie pretticst plants in town“ (p. e.: frú B. hefur fallegust blómst- ur 1 pessum bæ). Nú er pað slys sem ekki vill sjaldan til í pren- smiðjum, eiukum við blöð, ef ietur- flöturinn er illa fest.ur, að stafur gotur dregizt upp á „va!zinuin“, sem ber svertuna á. Svona fór í petta sinn, og í blaðinu stóð að lesa: Mrs. 11. has the prettiest pants in tovm (p. e. frú B. hofur falleg- astar nærbuxur í pessum bæ). Það varð stórhneyksli af pessu í bænuin. Mr. B. (eiginmaður frúarinnar) lagði á stað með svipu í annari heudi og skammbyssu í liinni og áleiðis til skrifstofu blaðsins. Ritstjóri sá til ferða hans og stökk út um glugg- ann og lagði til skógar. Hann por- ir ekki til bæjarins aptur og verð- ur að sleppa stöðu sium. W. H. Skói.astjóiíni.n í Lundi skói.a ii.tkhaði tekur á móti tilboðuni til 15. sept. p. á. frá hverjum cr vildi og gæti gerzt kennari við tjeðan skóla um 0 mánaða tíma. Hver sá er kann að senda til- boð, geri svo vel að gefa til kynna, hver væri hinn fyrsti tími eptir p. 15. tjeðs mánaðar, er liann hefði hentugleika á að byrja kennsluna. Icelandic River 12. julí 1890. Thorgrímur Jónsson. Sec. Treas. L. S. D. CHINA IIALL. 430 MAIN STR, Œfinlega miklai byrgðir af Leirtaui, Postulinsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. v. á reiðum liöndum. Prísar þeir lægstu í bæmim. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWANKENT&CO OLE S i i?10 N 3 0 ,N mœlir með sínu nýja SKANDIA HOTEL, 710 H&EadLasL SSS-Í5. Fœði $ l,oo á dag. OLE SIMONSON eigandi. elppbobshnlíiari og atbinnu-agcnt Selur vörur fyrir aðra bæði við uppboð aða á aiman bátt, eptir J»ví sein um semur. Gerir alla ánægða. Borgar hverjum sitt í tíina. Allar tegundir af h'úsbúnaði æfinlega á reiðum höndum, með lægra verði en nokkur annar í bæn- um. Óskar að pjer komið og verzl- ið við sig. Ilappakaup haiida öll- um. Skri.rstofa og vörubúð 311 Main Str. á horninu á Water St. Heimili: Roslyn cottage, Fort Rouge Winnipeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TTL OG HEIMSÆKIÐ og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið geitið keypt nýjar vörur, ----EINMITT NÚ.--------- Pfjiklar byrgðir af svörtum og mislit um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og [»ar yíir.--- Fataefni úr alull, ur.ion- og b^m- ullar-blandað, 20 c. og J»ar yfir,— Karltnanna, kvenna og bavnaskór ----með allskonar verði.---- Karltnanna alklæðnaður S5,00 og par 3'fir.--------- Ágættóbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nohkru siuni áðun W. H. EÍ\T0H & Co. SELKIRK, MAN. -SELUR, - T I M B U R, Þ A K S P Ó N, VEGGJARIMLA (Lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: — Hornið á Princess og Logan strætum,- Winnpeg, JARDARFARIR. jiHornið á Main & Notre Da.meeS ÍLíkkistur og al't sem til jarð- arfarn parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. eg geri mjer mesta far um, að |allt gcti farið sem bezt fra:n[ við jarðarfarir. lelcplione Nr. 413. Opið dag og uótt. IVr. HUGHF.S. Ih B & 3 cl cS M cí 3,00 f. 13,00.. VAGNSTODVAIIEITI. w. 3 p rt E rt ...14,25 > 3>10 • • 9,22.. .... North Bend.... ... 8,19 14.13-. ...23,00 12,15.. .. Glacier House... .. .14,25 <9.5°.. Field -2,25 . . Banff Hot Spring.. ... 6,45 13,15-. Canmore ... 5,55 i 2.20. . ... 2.30 Lestagakgsskýksla. 0.00......Medicine Hat. o. 17.......Dunmore ....... . Ö.45......Swift Current.... 3-35.........Regina......... 15-57.........Moosomin...... l }......Brand°n ••••{ 2.16..........Carberry...... ‘ 4-20...Portage La Prairie.... 16.02 '4-4°........High BluiT.......15-41 ‘ÍS').........Winnipeg.... { .18.30 • •17-43 . .11.30 .. 4.20 ■ -21.55 18.15 f. 19.05 k. 18.04 13.2 » f. 8.30........Selkirk East ‘4.01........Rat Portage ... 7-20..........Ignace...... 13.55........ Fort William .. ' 1. 3oem }•.■■■Bort Arthur.. 3.!3em.......Sudbury.......k. I.l2em 6.20 f.......North Bay......k. 9-55fm 10.50 k .. 9. <0 .. 5-t 5 • • 2.15 .. 15.20 | 14-3° f- 3.15em >484 I47t> >35° 1232 105° 97° 92? 90? 842 66J 653 5i° 35/ 2ia 132 I05 56 48 21 132 277 423 43° 981 1062 7.ooem... 4.3of m.. "9- °4.... 4.20em k. 6.3oem f. 3.oofm.. 4. iofm.. 8,oof m.. 2.30em.. 7. oof m.. 8.5oem.., 2.20em.. ii-3oem k. .North Bay. . .Toronto.. Hamilton.. .. Detroit... . . .8.35fm .. n.ooem :. 6.55 . f. I2.05em . .North Bay.... • Carleton Juc’t... .... Ottawa...... ... Montreal.... .... Quebec...... N'ew York N. Y.c. . Boston B. & M... .... St. John.... ..... Halifax.... k. 9.45fm .. l.2oem . . I2.20fm ,.. 8.40em ... .1.30 • • 7-3° .. 9. oofm 3-ooem 5-5°fm .(. AUKA BRAUTIR. 6.30 II.25Í 9-45 i3.3°. 23.40 20.5ok • • Wpg k. 17.15 ... Morris 15.1^ .. Deloraine... f. 8.00 17.15 13.00 10. iO 42 202 8.00 f. .. Winnipeg k. IS.OC 11-25 Dominion City 14. oS 56 12.00 k 13-3° 66 A fóstudögum að eins. 18.00 f. . . Wlnnipeg k. 11.15 19-3° k . Selkirk West f. 9-45 2.3 n.5° f- 16.00 19.21 .Cypress River 8.31 9t 19-5° 8.00 i°2 7-5° f .. Winnipeg k. 2-15 8.40 Stony Mountain 11.25 13 9-°5 k II.OO 19 1275 >3°3 >423 Atii.—Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöfivaheitunum Jiýða: fara og korna. Arn. —Á aðal-brautinni kemur engin lest fri Montreal á miðvikudögum og engin frá Vancouver á fimmtudögum, en alla aðra daga vikunnar ganga lestir bœði austur og vestur. Á Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um,, til Wpg. aptur hina daga vikunnar. — Á Glenboro-brautinni er sama tilhögun á lestagangi. Á West Selkirk-brautinni fer lestin frá Wpg. á mánudögum, miðvikud. og fóstúd., frá Selkirk JriSjud., fimmtud. og laugar- dögum. í'ínustu Dining-Cars og svefnvagnar fylgja öllum aðal-brautarlestum. Farbrjef með lægsta verði fáanleg á öllum helztu vagnstöðvum og á City Ticket Office, 471 Main St. Winnipeg. Gf.o. Olds, D. M’Nicoll, Gen. Traffic Magr. Gen. Pass. Agt. Montreal. Montreal. Wm. Whytf., Robt. Kerr, Gen’l Supt. Gen. Pass. Agt. Winnipeg. Winnipeg. íáo Ilonutn var ]>etta ráðgáta, o<r hantl fór að halda, að hjer kynni að vera um konunám að ræða. Hann var viss um pað. Þessi hugmynd fjekk nú algert vald yfir Fix, og hann fór að velta pvf fyrir sjer, livern hag hann gæti af J»essu haft: hvort sem pessi unga kona var gipt eða ekki, píb var hjer um konunám að ræða; og J»að gat verið, að hann gæti gert Mr. Fogg pað svo lieitt í Hong Kong, að honum tækist ekki jið komast úr klemmunni með fjárframlögum. E11 Rangoon varð að kotnast til Iiong Kong fyrst, og gat hann beðið eptir pví? Því að Fogg hafði pann árans sið að stökkva úr einu gufuskipinu yfir í annað, og hann gat verið kominn óraveg á burt, áður on Fix gat verið búinn að koma málinu í rjett horf. Það sem hann pví J»urfti að gera var að gera ensku yfir- völdunum aðvart, og svo skipstjórauum á Rangoon, áður en skipið væri komið inn í höfn. Það var ekki torvelt, ]>ví að skipið stóð við við Singa- pore, og J»aðan gat hann telegraferað til Hong Kong. Hvað sem öðru iiði, pá afrjeð hann að •spyrja Passe-partout spjörunum úr, áður en hanii afrjeði til fulls, livernig hann skyldi fara að. Ilann vissi að pað var ekki örðugt að losa um málbeinið á piltinum, og Fix afrjeð að gera vart við sig. Hann mátti engan tíma missa, pví að 142 XVII. KAPÍTULI. Segir frá því er við bar á sjóferðinni milli Singapore og Ilong Kong. Eptir petta hittust peir práfaldlega, Passe- partout og iögregluþjónninn, en Fix var fátal- aður og gerði enga tilraun til að hafa neitt upp úr lagsbróður sínum viðvíkjandi Mr. Fogg. Hann hitti Mr. Fogg ekki nema einu sinni eða tvisvar, pví að Fogg fór lítið út úr káetunni, og gaf sig ýmist við Mrs. Aoudu cða fjekk sjer sla<f af vist. Af Passe-partout er pað að segja, að hann fór mjög aivaflega að hugsa um, hvernig standa mundi á peim skringilega atburði, að Mr. Fix skyldi enn vera kominn á hælana á húsbónda hans, og hon- um pótti pað mjög mikilli furðu gegna. Hvern- ig vjek pvf við að pessi viðfeldni, káti herra, sem peir höfðu fyrst liitt við Suez, og svo úti á Mongólíu, sem’ hafði stigið á land í Bombay, 135 en hann gætti J»ess vandlega, að ungu frúna skorti ekkert. Hann var hjá henni vissar stund- ir á daginn, og J»ó hann ekki talaði mikið sjálf- ur, pá hiustaði hann að minusta kosti á ræður hennar; liann sýndi henni einstaka kurteisi, en pað var pví líkara, setn sú kurteisi kæmi frá líkneskju, sem hreyfðist af sj&lfri sjer, en frá lif- andi manni. Mrs. Aouda skildi ekkert 1 honum, og hafði pó Passe-partout skotið pvf að henni stuttlega, hvað einræningslegur húsbóndi sinn væri, og eins hafði hana sagt henni "frá veðmálinu um ferðina kring um hnöttinn. Mrs. Aoudu hafði legið viö að pykja pað ldægileg hugmynd, en átti liún l'onuin ekki líf sitt að launa livað sem J»ví leið? Og Mr. Fogg skaðaðist ekki á pvf að vera skoðaður gegn um J»akklætis-gleraugu. Mrs. Aoudu bar samati við Parsann um pað sem á daga hennar sjálfrar hafði drifið. Hún heyrði til tignasta flokkinum tneðal Indverja. Margir parsnesltir kaupmcnn hafa orðið stór- auðugir menn á bómullarverzlun á Indlandi. Einn J»eirra, Sir Jamsetjeo Jejeeblioy, hefur brezka stjórnin gert að „baronet“, og Mrs. Aouda var skyld pessum bölöiugja; hann var J»á enn á lífi og átti heima í Botnbay. Maðurinn, sem hún vonaði að liitta í Iloug Kong, var ’frændi hans, og treysti liún pví, að hún mundi njóta par verndar. Húu var pó ekki alveg viss um, að

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.