Lögberg - 08.10.1890, Page 1

Lögberg - 08.10.1890, Page 1
V/ Lö~bo"g cr gefi.6 vt livern miðvilaulag ai T/ic LoJerj Trivting & Tublishiiig Coy Skrilslofa: Af^rciðslusto'a: Prentsmi yi: 573 Mp.in Sír., YY;. . j,eg f*an. Kostar $'2.U0 um árift (á ísla: di G kr.) Uorgist fyririram. — Einstök núi. er 5 c. I.ógberg is pu! lishe everv \Ve«ln»*Nuay l>y tl>e ].'• gherg 1 rinting & l ubltsliing C< ntj.ai.y at Xo. 573 l r r. Sti., V’rrlfrg f i r. Mibscription I rice : $2.(,0 a yenr 1 aynblc in advance. bingle copies «*> c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN 8. OKTÓBER 1890. N R 39 Enn fremur nl U ÁtíllEIÐ Ull. — jeg hcfi nú mei solur KARLMÁ.V.V.-1 FÖT á allskonar verði frá §il.fi() ojr u»ip { $20,00; YFIllHA FNlll frá *f).00 o«r unn eptir; einnijr DRENGJA- l'ATNAÐ, XÆRFATNA 1)1, ) FIRSh ) R/’f’R, liúfur. sokka, vettlinga, slipsi, krajra, o<r allt annað, sem karlfatnaði tilheyrir — Allt petta með UNDRUNARLEGA LAOU VERDI. lájru verði. au<rlýsin<ru. OU. 8. tf. konar KJÓLATAU, stuttar og langar YFIRHAFNIR, boli, kvennliúfur, nærfatnað, sokka og vettlinga — Fyrir ungbörn : YFIRHAFNIR, IIÚFUR, hatta, sokka, vetlinga, kraga og margt, margt fleira. --------- ri og betri vörur en nokkru sinni áður, og get pessvegna selt f>ær með {5viðjafnanlega r skoðið áður en pið kaupið aunarstaðar og getið um, hvar pið sáuð þessa kraga, manchettur, borðdúka, broschíur, TEPPI\ Jeg vil leiða atliygli skiptavina tninna Komið GUDM.JOHNSON N.W. COR. ROSS & ISBEL ST. GKEO. 3BI. ROGERS cfe OO., hið alkunna ódýra verzlunarhús, selja STÍGVJEL, SKÓ, KOFFORT OG TÖSKUR mjög ódyrt að — —...Thft Palace Shoe Store, 470 Main St. Og svo eru þeir að selja út -=STÓRAR byrgdir af dry coods m MAIN STREET. Góð kaup á öllu. Se. 24,3111.] GEO. JE3L. ROGERS <Sc CO. JOBBERS & RETAII.F.RS. Q-agnvart XÝ.ra Hótelinu, 288 IVE -A_ I ZCsT STREET. Ilúsið tæmist nú í haust af öllu Dpy Goods, Karlmanna fatnadi og Skinnavoru Með því að vjer verðum að (lytja snemma í vor til að rýma fyrir nýrri byggingu, þá seljum vjer allar vörubirgðir vorar fyrir lægsta verð sem, unnt er. VGHVC. BELI I Se.24. ,3111] (verzl. stofnuS 1879). THEQ HABERNAL, Eödskinnari og Skraddari. líreyting, viðgcrð og hrcinsun á skinnfötuin, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega annazt. 553 Main St. Winnipeg. kL hc (Ooob ALcinpliU*íi‘ ^Ciíe Jtssofiiition er bezta, öruggnsta, ódýrasta lífsá- byrgðarfjelag fyrir bindindsinnem Áður en þjer kaupið llfsábyrgð annarsstaðar, ]>á talið við jmboðs- mann fjelagsins J6 n *Ó l af s so », Gr. fiec. Oflice: 573 Main Str. T.uknir fjelagsitis lijer í bao er A. II. Ferejason, G. C. T. ROYAL TRADE MARK. - I [| f ]>jer þurfið stígvjel, skó, slip- 1 jiers, koffort, töskur, þá kaupið lijá A. G. Morgati. Ef þjer nefn- ið auglýsing þessa, slær hann lOots. af dollar. A. G. Jlorgan 412 Main 8tr., Mclntyrc tílock, þc. (7- tf. CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. í Nova Skotia í síðustu viku, og lýstu þar yfir stefnu sinni I við- skiptamálum. I>eir kváðust hafa gert miklar tilraunir til þcss að koina Canada í viðskijitasamband við Bandaríkin, en ekki var svo að lieyra sem þeim tilraunum mundi frekar fram haldiö, ejitir að Banda- ríkin hefðu samþykkt tolllagnfrum- varp McKinleys. l>ar á móti mundi stjórnin styrkja hraðan -gufuskipa- gang eptir Kyrrahafi og Atlants- hafi, til þess að gefa með þvl Catia- damönnum færi á að koma vörum sínum greiðlega til Kína, Japans og Ástralfu og-hinna miklu mark- aða Norðurálfunnar. Sir John Mac- donald var einn af ræðumönnunutn og lýsti yfir því að kosningar til Dominion-þingsius mundu ekki fram fara fyrr en 1891, og ef til vildi ekki fyrr en 1892. BANDRIKIN. NY.il' ToLi.i.önix voru undirskrif- uð af forseta Bandarfkjanna þ. l.þ. m. Sama dag var congressinum frcstað. Fn.v Dickixsox í Norður Da- kota kom svo hljóðandi tolegrainm á fimmtudaginn var: Sljottueldar liafa uin tvo síðustu daga verið fyrir norð- an og sunnan okkur, verri en mcnn vita til að kontið hafi upp um mörg ár. Karlar, konur og börn börðust af öllum mætti gegn logunum í gær til þess að frelsa þorpið Gladstone. Gririaeigcndur urðii að þjóta burt með gripina til þess að bjarga þeim. Mikið fiírst af heystökkum og tiokk- uð af korni. Einir 12 bætidur liafa misst allt neina íbúðarhús sln. ----Tilbúin af---- THE ROYAL SOAP COY, Y.TNJIIPEC. Sápa pessi hcfur mcöm<cli frá Á. FRIDRIKSSON, GfOCCr. OLE SltyQNSOfi mœlir með sínu nýja SKANDIA HOTEL, 710 iVE-ilili Fceði $ 1,00 á <lag. OLE SIMONSON eigandi. FRJETTIR. CANADA. E.N'ti.V (Dll.llKltCIAI, VJilON’ virð- ist Canadastjórn vilja milli Canada og Bandaiíkjanna, enda mátti og við því búast. Nokkrir af ráðbcrr- unum hjcldu ræðu nálægt llalifax ekki skilið, hvernig stjórnmálamenn geta verið svo blindir aö | ví er liag landsins við kenitir, að þtir skuli samþykkja önnur eins lög. l>au eru sá liræðilegasti skellur, sem repúhlíkanski flokkurinn hefur nokkurn tíina fcngiÖ, síðan hann varð tii. Jeg get að eins sagt þetta, að jeg vona aö slík stefna devi bráðiim út; en jeg get ekki lokað nugum mínum fyrir því tjóni, stm orðið verður áður en slík tollvernd- un er Lomin í <rröfina“. ing sem borgarar frá neinni annari stjórn, að Uytjast til Flberlu án dóins og lagn og vcra þar alla sína æfi. I>essi ákvörðun liittir auð- vitað Gyðingana fremur öllum öðr- uin; þeir liafa sjaldan þegnrjeit lijá nokkurri þjóð, jafnvcl |>ótt ein- liver stjórn fengist til að skipia sjer af þ im. ONNUR LOND. Baitisi au á Englandi eru sem trúarbragðatlokkur að skipta sjer af stjórnmálum. Á kirkjuþingi, sein þeir lijeldu i Loudon í síðustu viku, var samþykkt þingsálvktun, sem fer liörðum orðum um stefnu ensku stjórnarinnar í málum írlands. Dvk- ir það hera ljó an vott um almenn- ingsálitið á Englandi, eins og það nú er orðið, viðvíkjandi frelsisbar- áttu íra. i'Ja'K tiiu líii'PKif), Lundúna- morðinginn illræmdi, cr enn farinn að gera vart við sig. N/lega hef- ur hann hvað cptir annað skrifað lögreglustjórn Lnndúna brjef, <g tiikynnt lienni að liann ætli af nýju að byrja á morðuni sínum og lim- lestingum. Lögreglustjórnin heldur að hrjefin sje frá þeiin rjetta „Ifij _ per“. Sterkur lögregluvörður hefur verið settur á þcim síöðvum, þar sem illvcrkin hafa áður verið framin. Samtök < 1 i:<;x BAX'D.vnfKJi’xi'M. Mikið liefur verið talað í Norð- urálfunni um nokkurn tíma undan-1 farinn um að fá þjóðirnar þar til að gera samtök gegn Bandaríkjunum í hálfgerðu liefiidarskyni fyrir liin nýju tollliig. Nú er sagt, að brezka stjórnin liafi synjað að vera tneð í öllum slíkum samtökum, og eins Itússakeisari. Eptir að þetta er sett koma fregnit um, að þessi sanitök liafi koniizt á inilli Þýzkalands og Austurríkis, stjórnir þeirra landa ætli að gera sölti amerískra vöru- tegunda svo örðuga, sem þær geti. Einniy er búizt við, að Ítalía muni verða með í þeim samtökum. IIol- lands fylgi er víst f þessu máli, því að það er oinniitt stjórnin þar, sem fyrst hefur lagt Juið til að krepjia að Bandarikjamönnum í viðskiptunum. Bæði á Dýzkalandi og Austurrfki lieftir tollhækkun Bandarlkjanna þegar haft mjög ill áhrif; margar þúsundir verkamannn, sem áður lnifa fengizt við tilbún- ing á vörum, er ætlaðar hafa verið Bandaiikjamarkaðinuin, crti atvinnu- lausar nú undir vcturinn. Allmargt af þessu fólki er að búa sig undir útflutning, cn íuargt af því getur með engu móti sloppið burt sökuin efnaleysis. Sósfa i.ista H á Þýzkalandi ganga örugglega um þessar mundir að út- breiðslu kenninga sinna. I>eir eru nýlega koinnir undan laga-oki því scm Bismarek lagði á þá, og þeir nota nú liið nýfengna frelsi óspart bæði til þess að halda fram sjer- staklega sóstalistiskum skoðunuin, og jafnfraint til að heimta þjóðinni til handa þau pólitísku rjettindi, scm l>jóðverjar hafa emi ekki fengið cu nnnars eru sainfara þingbundinni stjórn í öðruiii löndum. Auðmenn- irnir þyzku líta á Jiessar aðfarir með skelfingu, enda er ]>að ekki að undra, því að þeir liafn verið einlægle^a mótfallnir þeirri írjáls- lyndislegu mcðferð á verkamönnum, sem keisarinu hefur lialdið fram, Að hinu leytinu er sagt að Bis- inurck sje liitin ánægðasti; liann lief- ur jufnan barizt fyrir þeirri skoðun, að útbreiðsla sóslalista-kenninganna væri íuiklu alvarlcgri fyrir þýzka ríkið lieldur en jafnvel vufningar scm fyrir gætu koinið við Rússland og lionum þykir nú sem sönnunin fvrir þcirri skoðun liafi (Ijótlegi komið f 1 jós. Álit Hayksá toi.i.mái.i n'i'. Um þossar mundir rignir niðtir óánregju- orðum út af McKinleys-lögiiintin frá hinum merkustu niöiinuni rcpú- blíkanska flokksins. Ólluni er kuun- ugt, að tífaine, sem aö mörgu leyti ber liöfuð og lierðar yfir a 11- an flokkinn, álítur pau hreinustu glópskn. Nýlega hefur Ilai/es, fyrr- verandi forseti Bandaríkjauna, látið til sín lieyra. Honum fórust [lannig orð við blaðáinann oinn: . „Jeg lief ekki orð yfir ]>að, hve illa nijer fellur, að slík li'ig skyldu ná sain- þykktum congressins. l>au gera okkur óendunlegt tjóu, Jeg <£;t Ofsókxiu <;k«;x Gybixcvm. Nýjar fregnir koma stöðugt um of- sóknirnar ncisu Gyðinoum á Iíúss- landi. Bændur og borgarar hata Gyðingana mjög, og geta nú fyrir yfirvöldunum leikið lausum hala, og ofsótt óvini sína eins og þá lystir. Innanrikisráðherra Rússa liefur nú nýlega gert tillögu til ráðstöfunar, sem að llkinduMi nær samþykki keisarans, eptir því sem blöðin segja, og mjög mun auka á raunir Gyðinga. E|itir lienr.i eiga allir út- lendinoar, sein finnast í Undinu eptir að þeir liafa verið gerðir landrækir, og ckki fá viðurkeun Nfu 1 i.ista-sams.kiíi. Nvlrga hef- ur verið reynt að drej<a Rús akcis- ara með því að lata hlekkjast á jarnliraut, sem liaiin ferðaðist meö. Keisaranmn kvnð ekki hafa komið su tilraun a óvart, held .r hefur honum vcrið kunnngt um, að ní- hilistar liafa gert sjerstakar ráðstaf- aiiir til uð sitja imi líf hans; hann var viðstaddur heræfingar [ Suður Rússlaudi fyrir skömmu, og þá var engum leyft að koma inn 1 bæ þann sem keisarinn lmfðist við í ucmn með sjorstöku le\ti lögreglu- stjórans í bænum. Þessi varkárni var þa Alitin nokkuð ástæðulftil, en nú eru tnenn farnir að líta öðrum augum á það niftl. Sumir kcnna ofsóknunum gogn Gyðinguin um þessar nýju morðtilraunir, og ]>ykir líklegt að sYi tilgáta muni vcrða til þess að auka cnn meir á hörm- ungar rússnesku G yöin<ranna. J O

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.