Lögberg - 08.10.1890, Síða 2

Lögberg - 08.10.1890, Síða 2
l.OGUEIU;, MIUVIKUDAGINN 8. .OKT. iSoo. í ÓKÍALK-iIX'S <<; NJIIIIJSMUS ú l’i'uufhuuU. II. Frá árinu 1870 Lættir rússnebka 1.'.•Itiiiwa-liiití’inyndiu aö star.da ein- rtök, ci£ veiBur liöur af sósíalismus Norðurúifuimtir. Samt scni úður var liokkuö sjerstakt snið.á. possari hreyf- i pr í líússlandi, v< gna pess live sjcrstakiega hagaði til par í landi i,ð ýinsu loytí. A [>eim tímiim skiptust sósía- IFtar iNorðurúlfunnar eins og nú í t vo flokka, só-laldeinókrata og anar- 1 i-ta. Sósíaidemókratarnir hjeldu írem afnámi einstaklings-eignarinnar ú hiiium ymsu vinnufærum, kröfðust [.ess að verkamennirnir skyldu eiga hau í sameiningu. En pcir vildu halda póliíiska skipulaginu, serri [>ú útti sjer stað, og nota það sem verkfæri til [>ess að umskapa rikið í fiúrharrsle£rum efnuin. Dað sem sósíaldemókratarnir [>ví Jmrftu fyrst 0<r fremst að berjast fyrir, var að nú pólitisku valdi. I>cirra aðalvopn var að safna sjer atkvæðum til kosninira ú friðsamlegan liátt, en par ú móti leyfðu peir ekki ofbeldi nema í sjerstökum viðlögum. Anarkistarnir vildu par ú móti bvita unT bæði fjúrhagslega og póli- tiska skipulaginu; peir hjeldu fram algcrðu afnúmi ríkisins, en i stað pess skyklu koma lítil, nlgerlega sjálfstæð smúsambönd. Löggjafar- ping pjóðanna mátu peir einskis, og [>eir treystu eingöngu ú múg- inn, að hann inuncli gera uppreisn; með pví einu móti hugðust peir að íá hugsjónum sínum íramgengt. Af pessum tveúnur kenningum leizt rússnesku sósíalistunum um 1870 miklu betur ú kenningu anar- kistanca. Ilún lofaði meiru; eptir henni gútu Hússar tlegið tvær tlug- ur í einu hörrííi, af numið í cinu fjúrhagslegt og jiólitiskt ófrelsi. Ejitir peirri kenningu gerði ekki heldur neitt til, live langt Húss- land var ú ejitir Cðrum lönduin í j-ólitískum efuum. I>veit ú móti virtist ljettara að velta uin liarð- stjórn, sem var orðin ú eptir tím- anum, heldur en pingbundinni ein- valdsstjórn, sem var grundvölluð ú atkvaiðum almennings. Rússum er injög gjarnt til að fylgjast að í skoðunum. Árið 1870 voru allir liinir frjúlslvndustu Iiúss- ar anarkistar. I>eir voru harðstjórn- inni mótfalÍDÍr beinlíuis af pví að liún var stjórn, og peir gerðu eng- iin verulegan grcinarmun ú rú;s- neskri harðstjórn og t. d. ping- fetjórn Englauds. I>eir bjuggust pví ekki við neinu góðu af- mennt- uðu stjettunum og peim flokki tnanna, sem var hlynntur ping- buiidimii stjórn ú Rússiandi.- I>ú byggðu sósíalistarnir allar sínar vonir ú bændunum. Þúsundir ungra karla og kvenna fóru í krossferðir íneðal liæiidanna, liinir úkafari mcð }>ví rna.rki og miði íyrir augum, að fá pú til að hefja ojrinbcra uiiji- reist, liinir hæglútari í pví skyni, að undirbúa iiina komandi stjórnar- bylting með pví að útbreiða sósial- ista-skoðanir ú friðsainlegan liútt. Þetta var eitt af hinum útakan- legustu og eíukennilegustu atriðum lireyfingarinnar, og einkunnarorð J>essa fólks voru: „Allt fyrir pjúð- ina og ekkert fyrir okkur sjúlfa.“ Flestir [>essara uiigu úkafa- manna heyrðu æðri stjettunnm tiI. J’ændurnir, sem peir ætluðu að vekja og helga líf sitt, höfðu vcrið eign ftðra peirra. Og bæudurnir búru ekkert traust til pcirra, svo að ckki var nærri pví komandi að peir fengju neinu úorkað. J>etta f<>ik tók ]>á pað til bragðs að lifa alveg Jiinu satna Ií(i sem fólkið, er pað ætlaði aö hafa úlirif á. I>að gorðist almennir erfiðismenn og erfiðiskonur ú ökrunmn, í verkstöð- umnn, í skijiakvíiinum og ú járn- brautuiimii, hvervetna par sein ó- breytt'r verkamenn voru sarnan koimiir. AHar [>ær prautir og all- an J>ann skort, sein pessari nyj11 stöðu var samfara, bar pað með aðdúanlegu jafnaðargeði, og taldist liafa fengið fullt endurgjahl rauna sinna. ef [>að gat við og við unn- ið eiiihvern úhanganda. I>essi só.síalista krossferð mistókst algerlega. ISændurnir urðu steinhissa, pegar |>etta útlenda fóik, sem eng- inn vissi deili ú, fór að livetja pú til ujijireisnnr. Reyndar leizt peim vcl ú sósíalista-kennin<rarnar. En pað var ómögulegt að fú úliang- endur, ún pess að vekja ú sjer at- hygli lögreglunnar, í J>ví landi par sem njósnarmenn eru ú liverju strúi. Á úrunutn 1873—4 voru 1500 só- sialista-postular, tða vinir peirra og úhangendur, teknir liöndum og sett- ir í dyfiissu. Helmingur peirra var aptur laus lútinn cj>tir fúa múnuði; hiiium var lialdið í brúðabyrgðar- fangelsi um 2—4 úr, og ú peim tíma dóu eða urðu vitskertir 73 af peim. Árið 1877 var múl nokk- urra peirra (193) rannsakað, og peim dæmd ymiskonar liegning, frá ein- faldri útlegð til tíu úra liegningar- vinnu í núinum Síberíu. Með pessu var anarkismusinn í Rússlandi steindrejunn. Hvað sem menn kunna að lialda um framtíð- ar-tilhögun mannfjelagsins, pá leyndi pað sjer ekki, að pólitiska fyrir- koinulacið var ekki eins lítilsvert eins oc fvrstu iússnesku sósíalist- arnir gerðu sjer í hugarluncl. I>ús- unduin manna kom pað ú kaldan klaka að láta sjer pað um munn fara við kunningja sína, sem boð- að var í heyranda hljóði I öllum frjúlsum löndum-3 Pólitiskt frelsi var auðsjúanlega nokkurs vort, pó ekki væri til annars cn J>ess að að gefa vinum pjóðarinnar færi ú að verða licnni að einliverjum not- um. En peim veitti ekki svo auð- velt að breyta kenningum sínum. Ástríðurnar ljetu til sín taka, og incnn úttu um stund örðugt með að útta sig. Einstakri grimmd var lieitt fvrir jiólitiskar yfirsjónir, og pað pótt pær væru í sjúlfu sjer smáar, og ]>að æsti uj>j> liugi manna, svo peir gútu ekki stillt sig; liefnd- arandinn kom yfir [>á, og terrórint- arnir byrjuðu ú hryðjuverkum sín- um. Árið 1878 tók liclzti og ú- hrifamcsti flokkurinn af rússnesku byltingamönnunum hryðjuverkz-ac- feiðic.a ujij>. M<ð henni voru peir í raun og veru að eins að berjait inóti jiólitiskri harðstjórn, en [>e.’r sigldu 1 fvrstu undir anarkista flaggi. í blaði sinu Land urj fre/xi lystu peir vfir pví að uin stjórnarskiú lrirtu peir ekki grancl, og pegar peir ynnu ú vcrstu embættismönr- unum, [>ú hvgðust peir að eins að vernda fjclaga sína gegn grimmd- armeð erð peirri er beitt væri við pá af liálfu stjórnarinnar og um- boðsinanna hennar. En pessi mótsögn gat ekki lengi staði/.t. TJr pví menn höíðu koinizt að peirri niðurstöðu, að ekkert oæti orðið úr útbreiðslu só- O síalistisku skoðananna nema með pví móti að útbreiðendur |<eirra væru verndaðir gegn gjörræðislcg- um ofsóknum, pú lú ekkert beim a >ið en að fá framgengt peim breyt- ingmn ú stjórnarfyrirkomulaginu, cr tryggði peim vernd laganna. Og að pvl er til hryðjuverkanna kom, pú lá pað í augum upjii, að fyrst um sinn gætu pau ekki haft ann- an úrangur en pyngja prautir manna og gera enn örðugri útbreiðslu só- slalista-kenninganna. Svo klöfíiaði byltingaflokkurinn. Litill hluti hans hjelt fram gömlu stefnunni, vildi ekkert skijita sjer af stjórnmúlum og engin hryðjuverk hafa, að eins j>rjedika kenningar sósíalista meðal lyðsins prátt fyrir alla örðugleik- ana. I>cssi flokkur gcrði ekkert, sem I frásögur er færandi. Mciri lilutinn par ú móti ritaði á fúna sinn jiólitiskt frelsi I Iaml- inu sein fyrsta mark og mið bylt- inga-flokksins. í>eir stofnuðu blaðið Norodnaia l'olio, ogflokkur peirra nefndist sama nafni. Þennan flokk mú tclja [>ú eiginlcgu „níliilista“, ejitir }>vI scin |>að orð hefur verið skilið utan Rússlands. Fyrir pess- uni ílokki var hin nafnkennda fram- kvæmdarnefnd, sem stóð bak við allar morðtilraunir <>££ öll samsæri „nlhilistaiina“. I>ó að Narodnaia Volia-flokk- urinn gerði etjórnarbylting að síuu brúðabyrgðar marki og miði, pú af- ncitaði hann ckki sósíalista-skcðun- unuin. En hann varð með öllu að aíneita anarkismus. Úr pví að sú nauðsyn var viðurkennd, að berjast fyrir jxílitísku frelsi, pú lá beint við að hugleiða jafnframt, livernig stjórnarskijiun framtíðarinnar bezt vrði notuð. Rússnesku anarkistarn- ir hlutu pví að verða að sósíal- demókrötum. Árið 1880 gúfu [>eir út prógramm sitt, og ú pví mú sjú, hve alger breytingin var orð- in, einu úri eptir að byltinga-flokk- urinn klofnaði. Aðalatriðin I pcssu prógrammi voru pau er nú" skal oreina: O 1. Fulltrúaping, scm hafi æðstu stjórn yfir öllum aðalinúlum ríkis- ins. 2. Fylkja-sjúlfstjórn, sern tryggð sje með pví að allir embættismenn sjcu kosnir af almenningi. 3. Bæirnir sjúlfstæðir, með sjer- stökum fjúrhag og sjerstakri um- boðsstjórn. 4. Algert samvizkufrelsi, múl- frelsi, jirentfrclsi, fundafrelsi, fje- laoafrelsi o<< frelsi til að halda o o sínum mönnuin fram við kosningar. 5. Kosningarrjett liafi liver karl- maður, sem kominn er til vits og úra. fi. Standandi herlið af numið, en I stað pess leggi svcitirnar til landvarnarmenn, cr að eins fúist við herstörf ú ófriðartímum. I>ctta var jiólitlska jirógramm- ið. Hagfræðisjirógrammið felst I tveiinur sctningum. 7. Allt land vcrði pjóðareign. 8. Ymsar ráðstafanir sjeu gerð- ar I pá útt að koma verkstöðun- uin I hendur erfiðisinannanna. Þessar siðustu greinar gera prógrammið sósíalistiskt, on [>að er fvlliloga sósíaldemókratiskt, ú ekkert skvlt, við anarkismus. Líkainlecru - O ofbeldi er ekki aítlazt til að beitt sje, nema til J>ess að fá framgengt jiólitísku breytingunni. Fjárhags- fviirkomulaginu cr par ú móti bú- izt við að að eins verði breytt með löggjöf. Munurinn á pessu prógrammi og sósíaldemókrata I öðrum lönd- uiu er &ú úhcrzla, setn I Rúss- Iandi er lögð ú landcignar-breyting- una Höfundar pessa jirógramms halda ekki að Rússland sje nógu lano-t ú veof komið I iðnaði til pess að fært væri að verkamenri- irnir ættu verkstaðina sameio'inleo'a. o Ö I>ar ú móti hyggja peir að bænd- urnir muni vcra fullfærir urn að yrkja jörðina sem pjóðeign. í öðr- um löndum leggja sósíaldemókrat- arnir aðalúherzluna ú að gera verlc- staðina að sameign verkamannanna. Samt sem úður cr ckki aðal- einkenni rússncsku nlhilistanna inni- falið I pessum jirógramtnsmun, sem skyrt er frú lijer að ofan, lieldur I pvl að J>cir liafa orðið að leggja sínar sósíalista-kenningar uj>j> ú hylluna, og gefa sig alla við j>óli- tísk i barúttunni. Sem stcndor er níhilistunum ekki til neiris að snúa sjer til bænd- anna; til pess eru bændurnir of fúfróðir og dreifðir . yfir of stórt svæði. Rússncsku byltingainennirn- ir verða að biiula sig við bæina, leita að styrk hjú borgabúum, sem bæði skilja jiólítiskt frclsi og prú pað—pað eru hinir inenntuðu Rúss- ar af öllum stjettum, par ú meðal verkamenn I stóru borgunum, o<r eins ínenn úr aðalsstjettunuin. Til- raunir nfhilistanna til að nú tak- marki sínu hafa verið tvennskonar -— sumjiart niðurbrjótandi, sumjiart upjibyggjandi. Niðurbrots-tilraunir peirra er heiminum dúvel kunnugt uin. l>eir reyndu hvnð ejifir annað að ná Hfi keisarans, allt hið inennt- aða Rússland komst við pað I ujij>- núm, og stjórnarskrúrmúlið varð [>á svo yfirgnæfandi, að pað útilokaði allt annað, og skijiti Rússum I tvo fjandsanilega flokka. Um nokkurn tíma mútti ekki ú milli sjú, livorir yfirstcrkari inundu verða. Níhilistarnir byggðu upji ú J>ann hútt, að ]>cir reyndu að færa sjer I nyt pann úhuga ú pjóðmúl- um, sem vaknaður var, til að koma uj>p samsærismanna-flokki, nógu sterkum til að liefjast handa og grípa til vopna. Árin 1881—82 voru byltingamennimir nær pví að gera uppreisn en nokkurn tíma ella. Frú úrinu 1880 fóru byltinga-hug- myndirnar óðum að komast inn I lierinn, einkum setuliðið I St. Pjet- ursborg <>g sjóliðið I Kfonstadt. Leynifjclag myndaðist með ymsum heldri herforincn'uni sem foro’öncu- inönnum. Þetta fjelag hafði brútt greinar út um allt ríkið, og alls konar liershöíðingjar gcngu inn I pað; sumir peirra liöfðu verið I mestu metum lij'i stjórninni, enda höfðu unnið afreksverk. Jafnframt unnu erfiðismenn meðal liinna ó- brcyttu liðsmanna. Arangurinn vaið svo mikill, að ymsir heilir herflokk- ar, foringjar og óbreyttir liðsinenn, höfðu skuldbundizt til að hefja upp- reisn, hvenær sem framkvæmdar- nefnd nfhilistanna legði svo fyrir. Eitt orð liefði nægt til pess að stór partur af rússneska liernum hefði grij>ið til vopna gegn lteisar- anum: En petta orð kom aldrei, o£r ekkert varð af framkvæmdunum. Byltinga-skoðanirnar höfðu kom- izt svo hratt og greiðlega inn I herinn, að frainkvæmdarstjórnin von- aði að g >ta orðið stjórninni yfir- sterkari. Uppreistin var dregin viku ejitir viku og múnuð ejitir múnuð, af pví að allt af voru að bætast við nyir samsærismenn, pang- að til stjórnin fjekk vitneskju um,' livað I bruggi var. Svo voru sarn- særismennirnir teknir Löndum hver ú fætur öðrum, og pá var ekkcrt framar mögulegt að gera. Árið 1882 3 var sífelt verið að rcyna að blása nýju lífi I sam- særin. En [>ú rak livert óhajijiið annað. 250—300 liershöfðingjar voru handteknir hjer og par um rlkið. Samtökin I liernum urðu að cngu, og framkvæmdarstjórnin gat nú engu til veoar komið. Revndar voru O V ytns samsæri að myndast úrið 1884 og par ú ej>tir, en pau voru svoveik, að samsærismar.na gerðu jafnvel ekki tilraunir nema mjög sjaldan. Bylt- ingaflokkurinn rússneski er nú enn kominn inn ú nyjar Jeiðir. (Meira). POSTSAMNÍNGAR. Innsigluðuin tilhoðum, stýluðnm til Postmasteu Gknehai., verður tekið við aö Ottawa til liádegis Föstudag 14. Nóvember næstn, um flutuingá pósti Hennar Hátign- ar, og er ætlazt til að samningarnir gildi iini 4 ár, um sjerhverja af eptirfylgjniidi póst- lciðum, frá 1. Janúar næsta: Butterfleld, o' Workm/w, eitt sinn á viku, vegalengd talin 23% uiíla (ferð- in liefst I ButtPrlield. Cooln Crcek og Winniper/, tvisvar I viku, vegalengd talin 22 niilur. Olenboro og Jdriibrantiimtöðin, 4 sinnum i viku, vegalengd taiiu >B míln. Iíollonrt og Jarnbrinttarnliiðin, 4 sinnum í viku, áætluð vegalengd 's milu. Hohnfield og Jdrnbrinitiiriitöðin, 12 siiin- iim á viku, vegalengd talin % mílu. Prentaðar leiðbeiniiigar innihaldandi frekari skýringar mn skilyrðin við þessn fyrirhuguðii snmninga eru til sýnis ú póst- húsunum við enda hveriar af pessum póst- leiðum og hjer á skrifstofunni, og I>ar fást einnig eyðublöð undir tilboð. Post Ofi'Tce Ixspectous Office, l Winnipeg, 19th. Sept. 1890. ( t. okt. 15] W. W. McLEOD Post Ofllce Inspector. "“SPYRJSB EPTIU VEllDI Á ALLSKONAR (iRIPAFÓDKI OG IIVEITISI.IÖLI n. a. horninu á King St. og Market Square Þiðfdið ómakið borgnð ef ]>ið viljið. . GÍSLI ÓLA FSSON. Tannlæknir 5 2 5 A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonar tannlækningar fyrir mjög sanngjarua borgun, og svo vel farið öll frá honum ánægð GULLSMIÐU11— 3 213 JAMES Str. Knupir oamai.t gui.i. og sii.fuh fyrir -----hæsta vei ð.--- SMÍDAR og GEIHll VID alls konar G U L L- og t’Ii-S.MÍ DI. [25.Selm. Skradciara verzíun 312 Main Street, Andspænis N. P. R. Depot. Fullkomnar Lir^ðir af alls kon- ar skozku tweed, worsteds yfir frakka-efnum o. s. frv., fyr- ir vægt verð; vjcr ú- byrgjumst að fötin sje mcð nyjasta cniði og fari úgætlega. [27.ag.3m Hver sern [,arf að lúta hvolfa úr skegghnífum, skerjia sagir, gera við regnlilífar eða pvilíkt, fær pað við vægu verði 211 Jamcs Street., rjett hjá Police Station. [lse.7 tf. MUNROE aWEST Málafœrslumcnn o. «. frv. Frf.eman Block 493 NJain Str., VVinnipeg. vel Jekktir meðal Islendinga, jafnan reíðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra. gerar J;áyirmnin^a o. s. frv. LAMDTGKU- LÖGIH. Alhir seetionir meö jafnii tölu, nemn 8 °S 29 getur liver familíu-faðir, eða hvor sem komiiin er yfir 18 ár tekið upp, sem tieimilÍKrjettni l.iml og forkaiipKi jettarlaml. ÍNHRITL'N. Fyrir landinu rnega menn skrifa sig á fein i landstofu er næst liggur landintqsem tekið er. 8v<> getur og sá, er nerna vill •»ud , gelið öðrum nmhoð til | ess að inn- rita sig, en til |>ess verður hann fyrst nð fá loyfi anuaðtveggja innanrikisstjórans i Ott- awu eða Dominion Land-umboðsmannsins í Winnipeg. $ 10 farf að borga fyrireign- rrjett á hniji, en sjo Jað tekið áður, l>«rf að boigr $ 10 meira. SKYLDuRjJAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjettarlög- »m geta menu uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; niá |ú latidnemi aldrei vera leugur- frá landinu, en G nuíiniði á ári. 2. Með |>ví að búa stöðugt í 2 árinnan 2 mílna frá landinu er niimið var, og að húið sje á lnnidnu í sæmilegu húsi um 3 mántiði stöðugt, eptir að 2 áiin eiu liðin og áður en beðið er um eignarrjett. 8vo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, á 2. 25og3. JÖekrur, enn- fremur að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á l'iiðja ári í 25 ekrur. 3. Með |>ví aö búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á lamlinu fyrsta árið 5 og anuað árið 10 ekrur og |á að sá í |>ær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja, |>á sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru bannig liðin. verður landnemi að byrja húskap á laudinu ella fyrirgerir liann rjetti sínum. Og frá [>eim tima verður hann að búa á lnndinu í )>að minnsta 6 mánuði á liverju úri um |>riggja ára tínia. L’r»i EICN^RERJEF geta menn beöið hvern land-agent sem er, og livern |>ann umboðsmann, scmsend- ur er til að skoða umbætur á lieimilisrjett, arlaudi. En xex rnánuðtnn dðnr en lnrdnemi biður um eignarrjett, vrrðnr hann nð kunngera ]mð Donnnion Ijfinrl-uniboðnmanninuiii. LEEDBEINijlCA UM.BOD eru iWinnipeg, að Moosomin og Qu’Ap peile vagnstöðvum. Á öllum kessum stöð- um fá innflytjendur áreiðanlega lciðbein- ing í hverju scm er og alla aðstoð og hjálp ókoj<pis. SEIjiNl HEiiV[!LIS({JETT getur liver sá fengið, or hefui fengið eign- niijett fyrir landi sina, eða skýrteiui frá umhoðsmanuinum um að hann hafi átt að fá liann fgrirjvnírndnuðiir byrjun 1S87. Um nppiýsingar álirærnndi land stjórn- arinnar, liggjandi milli nusturlandamæra Manitoha fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BURGESS, 27 ág. tf.J Dcputy Minister of the Iuterioj'

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.