Lögberg - 08.10.1890, Síða 3

Lögberg - 08.10.1890, Síða 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 8. OKT. 1890. 3 BRJEF Ún ÍSLEN J)1 NG A-BYGGÐUM. Gt.kniíouo, 2. okt. 1890. Tíöin er nú liin hagfeldasta, hveiti nálejra allt komið í stakka og j>i'eskin.(r byrjuö, 20—20 bush. af ekrunui J>ar sem búið er aö ]>reskja, en hveitið er víða ekki gott. 85 c. var borgað í dag fyrir bezta hveiti lijer í Glenboro. Ciiurchbridge P. O. 1. okt 1890 Af ]>ví jeg hef ekki tækifæri á að sjá yðnr í kvíild á Skuldar fundi ]>á a>lla jeg að senda yður fáeinar línur; v ið höfuin, vona jeg, báðir gott af ]>vl. Fyrst er búskaymr, liann geng- ur eins og í sögu, húsabyggingar, trjon fiáttúrlega feld í „einliverj- um sk<igi“, brunna gröptur, ]>cir eru grafnir hjer ofnn í jörðina, og heyskapur, ]>etta er lijer allt á ferð- inni í einu. Sumir eru búnir að heyja allt sem ]>cir ]>urfa, en aptur eru nðrir Jangt komnir, nema ]>eir sem síðast komn, ]>eir eru nú að slá og raka. Ó]>urkarnir sem gengu fyrirfarandi, gerðu okkur hjer yms öþægindi, einkum ]>eiin nykomnu, sem ekki voru búnir að byggja; en svo kom jmrkurinn, og f>á fóru menn að sjá, að regnið hafði verið nauðsynlegt. Hingað eru nú fiuttir út 12 landtakendur, sem flestir eru búnir að koma upp einhverju skyli yfir höfuðið, eða ]>á langt komnir að ]>ví; en allt er ]>að nú að eins til bráðabirgða, að ]>eir segja. Flestir knnna lijer, held jeg, vel við sig, og búast við lukku- leg/i framtíð. Einn tnaður hefur veikzt hjer, Snorri Ileykjalín; lunn er nú kom- inn inn til Dingvalla, og lio'gur þar. * I>aö mundi ]>vkja kátlegt að bera mál á ]>að við menn hjer að stofna Good-Templara-fjelag, ]>ar sem er algjört vínsölubann; en sjálfir vita ]>eir nú bezt, hvort ekki er ]>örf á sllku, ojitir ]>ví sem jeg lief heyrt. K. J. Churclibridge P. O., 2. okt. 1890. Hjeðan eru engin stórtíðindi. Heyskapnum er nú lokið og hefur liann orðið fremur góður; eiunig er og hveiti ujipskera um garð gengin. Mikið útlit er fyrir, að hún sje góð; ]>ess mun síðar verða nákvæm- argetið. Innfiutningur hefur verið talsverður af íslendinguin hingað I sumar; fiestir hafa komið frá Winni- ]ieg; ]>eir liafa allir numið land hjer uin bil 8—10 mílum fyrir norðan njflenduna; ]>ví landi liefur áður vcrið lyst i Lögbergi; ]>ar eru nú orðnir nær 20 landtakend- ur; 12 eru ]>egar fluttir á lönd sín og flestir af pciin pegar búnir að byggja hús ofan yfir sig, sumir að eins bráðabirgðaihús, sem ]>eir ætla að búa í yfir veturinn, en á peim tíma byggja önnur betri. Heyjum hafa pcir náð u]>p fyrir gripi sína. Menn pessir hafa pennan stutta tíma s/nt mjög inikinn dugnað og reynist svo, sem mikhir líkur eru til, að peir liau náð í góð lönd, pá verða peir ekki á eptir öðrum löndum sfnum. Tvær samkomur hafa verið haldnar hjer i nVlendunni; önnur peirra var stofnuð að tilldutun kvennfjelagsins, og var fyrir skóla- kennaratm Miss Guðnjfju Jóasdóttur og skólabörnin nokkrum dögum áð- ur en skólanuin var sagt upp. Sam- konnui var vcl sótt; einnig var og skemmtun góð, söngur, ræðuhöld og hljóðfærasláttur. Herra ‘Jón S. Thorlacius stifrði samkomtinni, en sönuílokknum stvrði herra S. Thor- arensen. J. S. Thorlacius flutti ræðu til kcnnarans, O. G. Jans flulti kvæði til sama, og eitt skólabarnið flutti stutta ræðu til kennara síns; svo voru og /msir fleiri, er lijeldu tölur; allir voru mjög pakklátir við Miss G. Jónsdóttur fyrir ]>að, livorsu hún liefði leyst verk sitt vel af hendi. Börnin skemmtu einnig með söng. Að endingu pakkaði Miss Guðn/ Jónsdóttir fyrir pann lieið- ur og velvild sem sjer liefði verið s/nd. Samkoman pótti öllum- góð og allir fóru mjOg ánægðir lieim til sín. Seinni samkomuna hjelt Guðn/ Jónsdóttir sama daginn og hún sagði uj>]> skólanuin. Til ]>eirrar samkoinu voru boðnir nllir forcldrar og aðstandendur barnanna ásamt fá- einum öðrum. Samkomunni st/rði einn skóla drengur, 10 ára gam- all. I>ar skemmtu skólabörnin ineð söng oít lestri, er allt fór fram á ensku. Kennarinn st/rði söngnum, o.g var pað hin bezta skommtan. Tvær skólastúlkur hjeldu stuttar en mjög snotrar ræður til kennar- ans; svo voru /msir flciri, er lijeldu tölur, og var efni peirra allra að pikka Miss Guðn/u Jónsdóttir fvrir liennar iniklu alúð og ústundun við börnin, og að 1/sa ánægju yfir pví hve framför peirra væri mikil. Ilr. Sigurður Jónsson flutti kvæði til kennarans fyrir liönd barnanna. Að endingu lijelt Miss Guðn/ Jóns- d ittir mjög lijartnæma og góða skilnaðarræðu til baruanna. Dossiun börnum gaf konnarinn veiðlaun: í -1. bekk Guðn/ju Ól- son, í 3. bekk Kristni Jónssyni, f 2. bekk Guðmundi Ólafssyni og1 KYNJA FRJETTIRI UNDRA NYJUNG! NokkuS því likt hefur aldrei fyr heyrzt í Winnipeg. Annúlar klæðaverzlunarinnar geta um ekkert svipað. Akaflegar byrgðir wholesale-húss sel lar fyrir 65 cts. dollarsvirðið. $50,000 VIRÐI AF IIAUST- og VETRAR-FATNAÐI, STEINVÖRU o. s. frv., o. s. frv. hroöalega fórnað, svo kaupendum veitist færi á að kaupa vörurnar fyrir kynja-lágt veið. SALAN ER NU AD FARA FRAM í Walsh’s Klœdabúd, 513. Main Str., gagnvart City Hall. KARLMANNA YFIRFRAKKAR FYRIR HÁLFVIRDI. DRENGJA-FÖT FYRIR IIÁLFVIRÐI. STAKIR FRAKKAR OG STÖK VESTI FLJÓTA MEÐ í STRAUMNUM. -----VÖRURNAR VERÐA AÐ SELJAST.- -----o---- KARLMENN GLEYMIÐ EKKI: Ykkur kann að vanta nýjan yfirfrakka, eða nýjan alfatnað; kannske þjer þurfið nýjar buxur til að hressa upp útlitið; ykkur vantar kannske frakka og vcsti, eða bara frakkka, eða að eins vesti. Kaupið þetta nú. Núna sem stendur fer allt fyrir hálfvirði. WALSII'S KLÆDA VERZLUN No. 513 Main Street Ódýrasti staður í bænum fyrir karla- og drengja-fót. GAGNV. CITY HALL. [s.Oct.Sm. Kristni Suðfjörð, í 1. bekk Guð 11/ju Vigfúsdóttur. Dingvrtllnn/lendubúar liafa ann- ars verið nijög heppnir með pað, hversu skóli pessi 'nefur gengið mæta vel. Dess skal getið, að síð- ast, ]>á umsjónarmaður skólans (I11- s]>ector) koin, ]>á gaf liann skólan— um pann vitnisbnrð, að liann pvldi að berast saman við hvcrn enskan skóla er væri, og liann stæði mik- ið framar en fjöldinn af peim, og Miss Guðn/ Jónsdóttir ætti pann bezta vitnisburð, er nokkur skóla- kennari gæti átt. Ileiíni hefur einnig tekizt mæta vol að ná bæði ást oíí virðino- barnanna. I>að munu undantekningarlaust allir, bæði ung- ir og gnmlir, óska ejitir, að bún verði framvegis kennari á pessum skóla. LESIÐ, DAKOTA-BÚAR! Kæru viðskiptavinir! Munið ejiti að borga mjer liið fyrsta. Nú fara peningar að streyma inn til yðar, og er pá tími að borga skuldir. Vinsamlcgast L. Goodmansou & Co. ág. i0.1.>>4t.] A. B. CAIL, hýr td o<j selur kátsjúk-stimpla, nici kiplútur, innsigli, eiir kennisskildi, furangurshierki, stálstiinpla, brennimerki o. s. frv. 479 Main Str. Winnipeg Man, [Okl. 8m f Jj ADDRÁTTUR nð CHEAPSIDE. r Sjerstaknr Synin^adagur. H E A P S I D iGerið svo vel að koma og sjá okkar toykna-bvrgðir af STUTTAM og SÍÐUM JÖKKUM. ULSTER’S & DOLMAN’S BARNA-JÖKKUM. Við liöfum boztu ly’rgðirnar í bænuin í liaust NÝMÓÐINS SJÓMANNA liattar úr flóka og flöjeli, sem nllir eru nú ólmir eptir Bnrnahattar og húfur og plush- jdúkar, ungbarna og barnakjólar, vesti, sokkar o. s frv. Komið með vini ykkar og sjáið vörur okkar CHEAPSIDE, 580, 532 Main St. ’ El*. S. Yamllega sinnt pöntunum i tan af tamlinu. Synishorn seml, ef u 11 er beðið. ískiifið til CiiEAPsiniiu THS NORTHERN PACIFIC OG rviAfnTOBA j/\rpiiaut/\rfj^cid Getu- nú gefið farþegjum kost ú aí) bcljit um að fam til austur-Canada eða Banda- ríkjuiina annaðhvort AL-LANDLEIÐ EÐA Á VATNI -----------OG LANDI*--------- Samkvæmt nýjum breytingum á tíma- töflum geta farjegjar nú farið samfelldn lcið, nllt á járnbraut, og verið fljótari í fe.rðum en með nokkurri annari braut. betta er hin cina líua, sein stendurísam- bandi við feróirhinna mikilfenglegu eim- skipn Lake Superior Transit Co’s og Northwest TransportatiOn Co’s fimm daga í viku hverri, svo að farþegjum gefst kostur á skemmtiferð yfir vötnin. Allur faiangur til staða í Canada er marktryggður alla leið, svo að menn losna við allt tollskoðunar-ónæði. SJÓ-FAR OG REKKJUR ÚTVEGAÐ til og frá Stóibreta-landi og Evrópu. Um. boð fyrir allar beztu eymskipalínur. FARBRJEF FRAM OG APTUR til Kyrrahafs-strandar, gild í sex mánuði. Uni fyllri skýrslur mávitja eða skrifa til einhvers af agentum fjelagsins. H. J. BELCH. Farlirjefa agent 486 Main St.» Winnijæg. H. SWINFORD, Aðal agent. Aðal Oftice-byggingunni, Water St. Winnipeg. J M. GRAHAM. AðalforstöðumaSur. 221 „Otr sussu-noi“, svaraði niaðurinn. „Það var ckki nema friðdóniari, sem mentt voru að kjósa“. Þejrar Mr. Fogiý hafði fengið potta svar, fór liann inn í járnbrautarlestina, <><r lagði hún af stað svo að sogja að vörmu spori. XXVI. KAPÍTULI. Sýnir hvernig Mr. Fogg og fórunautum lians gckk feiðin eptir Kyrrahafsbrautinni. , Frá liafi til liafs“, segja Ameríkumen n, og er venjulega komizt pannig að ■ orði um ferðina yfir meginlandið með Pacific-brautinni. Braut- inni er í raun og veru skipt i tvennt: milli San Francisco og Ogden er Central Pacific; og inilli Ogden og Oinalia er Union Pacific. Frá Omalia til New York liggja 5 aðalbrautir. New York og San FrancLco eru pannig samtengdar með járnbraut, seni er meir en prjú púsund sjö hundruð áttatíu og sex mílur á lergd. Milli lvyrraliafsins og Oniaha liggur brautin yfir land, sein enn er mestmcgnis byggt af Indíán- mn og villid/rum, og svo stóran fláka af landi pví sem Mormónarnir fóru að byggja árið 1845, pegar peir voru reknir út úr lllinois. Fyrr á dögum purfti sex mánuði, pegar beiit gekk, til þess að komast milli New York 128 XXVII. KAPÍTULI. Sýuir hvernig Passe-partout gekk gegn um sögu Mormónanna með 20 mílna hraða á tímanum. Nóttina milli 5. og (i. desembers hjelt lestin suðaustur á við, lijer um bil 50 mílur, og sfefndi svo í norðaustur-átt til Baltvatnsius. Uin kl. 9 að morgninuin fór Passe-partout út á vagnpallinu til pess að fá sjer hreint lopt. \ eðrið var kalt og himininn pungbúinn, cn cng- in snjókonia var pá. Sólin s/ndist í pokunui eins og ákaflega stór gullkringla, og Passe-partout var að geta sjer til, hve mikils virði hún mundi vcra í etiskum peningnm; 011 ]>á kom til hans niaður, injög skrítinn ás/ndum, og truflaði liann. Þessi náungi hafði komið inn í lestina við Elko; hann var hár og dökkur í fraimin, hafði svart yfirskogg, var í svörtum sokkum, og ineð svartan hatt, annars allur svartklæddur, nema livað hann haföi livítt band um hálsinn og hanzka úr hundsskinni. Ilann líktist presti. Hann gekk aUa lestiua á enda, og festi ofurlítið augl/singa- 217 múgurinn að komast í mciri geöshræringn, hnefar voru rjettir uj>]> eins og atkvæði væru greidd. Múgurinn iðaði fram og aj>tur, flögg voru breid l út og á augabrngði rilin sundur í smá]>jötlur, liattar voru molaðir, og meiii liluti inanngrúam s/ndist allt í einu vera orðinn styttri en áður. „Það er auðsjáanlega pólitískur fundur‘“ sagði Fix; „ef til vill er liann út af Alabama- kröfunum, pó að nú sje búið að gera út um pær.“ „Getur verið“, svaraði Mr. Fogg. „Að minnsta kosti“, hjelt Fix áfrani, „eru umsækjendurnir hjer. Sá velborni Mr. Camer- ficld og sá velborni Maudiboy eru komnir.“ Aouda hallaði sjer upp að liandleggnuin 4 Mr. Fogg og liorfði forvitnisaugum á mannpröng- ina; Fix ætlaði að fara að sjiyrja utn, livernig á pessúm ólátum stæði; en ]>á uxu pau í sama bili hræðilega. Múgurinn komst í enn ineiii geðsliræringu, menn lögðu hver í annan, stíg- vjel og skór konni pjótandi í loptinu, og á- horfendurnir póttust lieyra skammbyssuskot innau um orgin í mönnunum. Affogaseggiinir færðust nær riðinu, sem ferðafólkið liafði flúið til. Oðrum umsækjandanum liafði auðsjáanlega verið liafnað, en engir afskiptalausir áhorfeudur gátu g»ert sjec grein fyrir, hvort pað hefði verið Camerfield eðn, Maudiboy, sem hefði orðið hlutskarpari.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.