Lögberg - 08.10.1890, Page 7

Lögberg - 08.10.1890, Page 7
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 8. OKT. 1S90. 7 FRÁ LESBORÐINU. Morkilog |>jóð. Ilúnibúsroararnir eru merkilefr I>Jóð. Deir trúa á eins konar guð og tilbiðja liann, en J>cir breyta ein- mitt alveg gagnstætt f>ví sem liann segir peim að breyta. Þegar vinir peirra deyja, J>á segja [>eir að J>eir liafi íluzt til oilífs sælustaðar; en [>eir gráta yfir J>eim og klæðast sorgar búningi, eins og hinir horfnu vinir J>eirra bcfðu fiuzt í eilífan kvalastað. I>eir segja að fátækir inenn sjo sælastir í iífinu og eigi greiðast inngOngu í sælu annars beims, eti J>ó sperrast J>eir allir við í rauðann dauðann að verða ríkir. Ueir segja að ástin sjo hið cina band, som eigi að binda sarnan mann og konu í hjúskap; og pó neita þeir J>ví að fólk liti satnan í bjúskap, nenta lögin bafi bundið persónurnar saman. Þeir segju, að menn eigi að fyrirgcfu syndurunum, en sjálfir taka [>eir syndarana og setja [>á í díflizur eða liengja J>á. t>eir segja letin sjo vívirðing, en iðjusemin mesti lieiður, og pó syna peir engum eins mikla virðing eins og iðjuleysingjunum, og fyrirlita pá mest, sem barðast vinna. Hvar skyldi pessi J>jóð íifa? („Tbe Twentietb Century“). Alphons Daudet. Norsk-ameríska skáldið Próf. II. H. Boyesen, sem er persónulega kunn- ugur binu fræga franskti skáldi Dau- det, segir svo frá upphafi batningju Daudbt’s. Alpbonse Daudet er lítill maður vexti og lseldur pervisalegur, með ntikið skcgg, setn skiptist um hökuna; ltárið í stórbrokknum lokkum, líkt og ljóns makki, augun blíð og dreymandi, ákaflega bringubreiður. Svona lítur hann út. Degar ltann var barn að aldri, varð faðir lians gjaldJ>rota, og lifði Alpbonse bjá bonum í mcstu i'irbirgð í Lyons, 011 eldri bróðir bans fjekk atvinnu í glervörubúð í París og fór Alpbonse pá til ltans og var hjá bonum. *Peir leigðu sjer svo ódvrt hcrbergi scm framast var auðið að fá J>ar í bænum, J>ví að lítið var unt peninga. I'egar A!- jibonse fór til Parlsar, fjekk ltann að sitja á farm-vagni, ltafði á íótum sjer gúttaperka-stígvjel og var ber- fættur í peim. Hann var tvo daga á ferðinni o<r bra<rðaði ekki mat á n n leiðinni. Degar bann kom til París- ar, var liann bálfdauður úr kulda cg ltungri. Bústaður J>eirra bræðra var á kvistherbcrgi á (S. lopti frá stræti. En J>eir ljetu bvorugur liugfallast. Deir liöfðu báðir bjargfasta, óbifan- lega trú á gáfurn Alphonsc's. Hann gat komið út nokkru af kvæðum. Einhvern dag bafði svo atvikazt, að stakt bindi af kvæðutn Alphonse’s bafði einbvern veginn ílækzt inn í Tuilrí-höllina. Eugenía keisarynja sá kverið og J>ótti einkar-mikið til J>ess koma, svo að bún sagði við mág sinn: „Getum við ekkert geit fyrir ponnan unga mann, sem hef- ur orkt J>etta?“ — Iiertoginn svar- aði: „Við getum gort allt fyrir bann, cf yðar hátign póknast svo“. — „Fáið J>jcr pá að vita, bvernig bagur ltans er, og veitið lionum Iiðsemd“, mælti bún. Daginn ept- ir kotn lieldur cn ekki á Alphonse, er lionum varð litið út um kvist- gluggann sinn og sá stóran skrftut- vagn 111 ;ð loisara- skjal darnterkinu gullmörkuðu staðnæmast á strætinu úti fyrir dyrum sinunt. Dað var ój>ekkt sjón i pví stræti. En sizt kom honutn [>ó til hugar, að til sín væri erindinu bcitið. Ur vagn- inutn stje stórvaxinn, alvarlegur, svipmikill, einkennisbúinn J>jónu og fór inn i húsið, og heyrðist braka mjög í fornfálegutn stigatröppun- unt er ltann kom upp. Hann barði að dyrum á hcrbergi Daudet’s, og varð Alphonse svo mikið utn, að [>að var nærri liðið yiir liann, er liann gekk til hurðar til að ljúka upp. Hvað gat petta átt að [>yða? Hvað skildi vera um ao vera? Og, ekki neitt, sagði ]>jónninn, annað cnn að hertoginn, tnágttr keisarvnj- unnar, sendi br. Daudet nafuspjald sitt, og bað liann að koma og bitta sig eptir viktt ]>ar frá. En sá við- búnaður alla ]>á viku! Dað lá pó í augum uppi, að Dandct gat ekki farið til keisarahallarinnar í pessum görmum, setn ltann gekk í, og önnur föt átti ltann ckki. Svo fór hann fatabúð úr fatabúð um alla borgina, til að reyna að fá föt til leigtt pennan eina dag. En pað gekk tkki greiðlega, meðfram fyrir pað, bvað bann var öllutn öðrum Ólikur í vaxtarlagi, svo að ekkert var lionum ín&tulcsrt. Loks hitti O hann fvt'ir skraddara, setn lagði á hættu að sníða bonum klæðnað „upp á krít“, er hann liafði sjeð nafnspjald hertogans og lieyrt mála- vöxtu. En Alpbonse trúði honum fvrir pví, að liann ætti ekkert til að borga ltonum tneð, nema ef bann skyldi bafa eittbvað upp úr að hitta hertogann. Á til settum degi bjelt Daudet til hallar. í forsalnum var fjöldi af öðru fólki; en Daudet beið par til að lokum að kom að bonuin. Homtm var vísað inn pangað setn bertoginn sat. „Kunnið J>jer4að skrifa?“ spurði bertoginn. — „Já, lterra, J>að kann jeg“, svaraði Daivdet. „Dað er gott; mig vantar skrifa. Þjer fáið fimm púsundir franka í laun um árið. Verið pjer sælir“. Ungling- urinn var alveg frá sjer numinn; ltonum liaíði aldrei kotnið til hugar, að nokkrutn manni væri goldið svona hátt kaup — r.ærri J>ví J>ús- und dollars. En svo rankaði Daudet allt í einu við sjer, og hann fór að ltugsa um að liann ltevrði í p'Titíkinni til mótstöðutnannaflokki liertogans; ltann lierti uj>p hugann og sagði hcrtoganutn frá, að J>etta væri til fyrirstöðu að hann gæti tekið sig í J>jónustu sina. Hertog- anum varð ekkert bverft við [>essa ujipburðamiklu ltreinskilni, en sagði bara við hann: „Já, ]>að er satt, látið pjer klijijia pcnnan hrokkin- lubba af yður, maður. E11 um póli- tíkina yðar kæri jeg mig kollóttan“. — Cbarles A. Dana ritstjóri JVe.tr York Sun cr farinn til Norðuiálfu á ínissiris-laiioa ferð. «5 — Miss Ncllie Bly liefur gefið út nyja bók: Around the World in 72 days („Umbverfis jörðina á 72 dögum“), ágæta lýsing á ferð peirri sem bún befur nf-lokið. Jiistice of Peace, i\otary Pnbiic og logskjalaritan hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutningsatliafnir; veitir lán mót fast- eignar-veði í eptiræsktum ujijibæðum og með ódyrustu kjörum. Vátryggir uppskeru gegn ltagli í ltinni gömlu, áreíðanlcgu F. M. P. A. Cavalier, N. Dak. D0M1NI0N OF CANADA. 200,000,000 ekra af hveiti- og lieitiliimli í Manitoha o" Vestur-Territóríununi í Canada ókeypis fyrir hindneina. Djtíptir osr Iráhailega frjóvsainur jarðvegur, nægð af vatni og skógi og meginhlntinn uáíægt járubraut. Afrakstur hveitis af af ekruuni bush., ef vel er um búið. í II I N II F R .1 Ó V S A 33 A B E L T I, í Tíauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peaee River dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettleudi, ertt feikna nuklir tiákar af ágætasta akuriendi, engi og keitilandi — hinu víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. M ii 1 m - n á m a I a u d. Gttll, silfur, járn, kopnr, salt, steinolía, o. s. frv. Omældir flákar af kolanáma- landi; eldiviður fví tryggður um allan aldtir. J i RHiR A H T F R i II A F I T I L II A F S. Canada Kyrrahafs-járiihrautin í sambandi við Grand Trunk <>g Inter C<donial-hraut- irnar mynaa óslitna jártibraut frá öllnm hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kvnahafs. Sú hraut liggur unt miðlilut frjöcxatmi beltisins eptir |>ví eudiJöngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, tiorður og vestur af Superior-vatni og um hin nafnfrægu Klcttnfjö/l Vesturheims. II e i 1 n æ m t loptslag. Loptslagið í Manitoba og Norðvcsturlandinu er viðurkennt hið lieilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og |>urrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en lijartur og staðviðrasámur. Aldrei |.oka og súld, og aídrei fellibyljir eins og siinnar í Ludfiiu. S A M Ií AXDSST .1 « U X I N í V A N A 1» A gefur liverjum karlmanui yfir 18 ára gömlum og hverjum kvenumanui, sem hefur fyrir fatnilíu að sjá I {»O c k r n r n f 1 a n d i ajveg ókeypis. Hinir einu skilmáiar eru, að landnemi liút á landinu og yrki l>að. A t'ann hátt gefst hverjunt mauni kostur á að verða eigamli siunar ábylisjarðar og sjálfstæður í efnalegu tilliti. ÍSLEBÍZUAR X V L E X I> II R í Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú |>egar stofnaðar á 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA tlSLANl) liggjandi 45—80 míit.r norður frá Winnipeg, á vestuy-strönd Winnipeg-vatns. Vestjr frá Nýja tslandi, í 30—85 mílna fjarhígð er ÁLPTAVATNíS-NÝIÆNDaN. í báðiim þessunt íiýlendunt er mikið af ó- numdu landi, og báðar |>essar nýlendur liggja nær liöfuðstað fvikisins en nokkur hinna. AKQYLRNÝLENDAN er 110 mílur suðvestur lrá Winnipeg, PTNG- VALLA-NÝLENDAN 200 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur snður frá Þingvalla-nýlendu, og ALliEliTA-NÝLENDAN um 7O mílur norður frá Calgary, eu ttm 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síð- asttöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðn, ágætu akur- og heilihmdi. Frekari upplýsingar í l-essu efni getur hver se.m vill fengið með |>ví að skrifa um það: Thonias Bennett, — Mudie beitir bóksali í I.utid- 1)0M. fíOVT. JMMIGRATIOJSÍ AtíENT, únum, sctn einkanlega selnr bóka- söfnum víðsvegar ttin beirn bækur; ltann skráði sig setn áskrifanda að 3000 eintökum af binni nyju bók Stanley’s: In darkest Africa („í svörtustu Suðurálfu“). - Allir cnskulæsir rnenn J>ekkja, að nafni að minnsta kosti, liinar nafnkenndtt lögreglu-sögur ejitir „Old Sleuthíl, sem Munro liefur gefið út í bindutn tittdir titlinum Old Sleuth JÁbrartj („Bókasafn gatnla Sleuths“), ein saga í hverju bindi, og kostar að eins 10 cts. bver saga. Ilöfundurinn, sem kall- að hefur sig Old Sleutb, lieitir rjettu nafni Ilarlan P. Ilalsley og er í skólamálsnefndinni í Brooklyn. Hve mikið muni seljast af sögum lians, má marka af J>ví, að ltann fær í ritlaun liluta af ágóðanunt af sölunni, og liafa árs-tekjur bans af pessu uin mörg úr numið að meðal- tali ?:15.000. CHINA HALL 430 MAIN STR. Œfinlega miklat byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prisar leir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um |>etta. GOWANKENTcS:CO Lða B. L. Baldvinsoil, (tslenskum tunboSsmanni) DOM. OO VT IMMIfíHATIOX OFFICE S. WINNIPEG. - - - - CANADA. liiniilnrt fo. 383 MAIN ST.------------- Þukfið 1 1 !■:U að kaui’A Fukxituke ? Ef svo er, J>á borgar sig fyrir }’ður að skoða okkar vörur. Við böfum bæði aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. Við skulum æfinlega mcð mestu á- nægju syna yður pað sem við ltöf- um og scgja yður jirisana. 3 8 8 M ai 11 S t. WIMNIPEG. CARLEY BROS. 458 MAIN ST., WINNIPEG. Neurly opposite the Post Office. Manufacturers & Iinnorters of Fine Tailor-Made and Ready-Madc clo- tliing & dealers in Hats, Cajis & Gents F'urnishings. Aliir, sent knnpa föt viljn gjiirnnn fá |>au sent hezt og sem ódýrast. Við búum til mein p»rt nf okkar fötum sjálfir og getum Je'ss vegna selt !«•'• odvrara. Við höf- a'lt yimdað til fatanna og úhirgjnmst nö |nu endist vel. l.f l-jer katipið hjá okkur fot og þau revnast ekki eius og vier segjum |>á megið |>jer færa okkur !:i!u aPtur °S l’jcr skuluð fá yðai peninga. Við höfum opt heilmikið afstokum lotum sem við seljiim með framúfskarandi lágu verði. Fyrir Itatxii og fatnað yfir liöfuð sem vió kauptun austanað borgum við peninga uti hund og getum l-essvegna selt mjög ódývt, Allir sem katipa föt geta sjeð að |»ð er liagur fyrir |á að kaupa við okkur við getum selt t'ötin lyrir sama verð eins og íiestir verzlunarmenn í bænum borga sjálfir við inn kaupin. Allir sem geta uin |>essa auglýsingu )>egur |eir koma inn til okkar fá sjer- stukan afslatt, CARLEY BROS. F1 u 11 u p! W. H. SMÍTH Hppboböhdlíiavi, birbingamdtmr, fasstcignasali, er fluttur til 551 MAIN STREET. Vistráðnstofa Novtliern Pacific «5c Maui toba flutt, á sama stað. Jeg reyni að leysa samvizkusandega af hendi öll störf sem tnjer er fyrir; Jeg geri all.t ánægða; borga liverj- uin sitt í tlrna. Húsbúuaði allskonar hef jeg jafnan nægtir af. Nógitr vörur. Happakatip ltanda öllum. Manghester Housk. Ef pið viljið fá fullt igildi peninga ykkar, pá íarið til J. CORBETT & GO. '542 MAIN ST. AVINNIPLG. FATASOLUMENN. Alfatnaður fyrir karlntcnn og drenrri. O ITattar, Húfur, o. s. frv. HIMILISRJETTAR- XaÖMTZO. ^Banitob.i oríibr stiu- b r a u t i n. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 tii 500 dollnra íneð 8 prCt. lcign, gegn veði í heimiiisrjettar- lunduui fram íneð brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árutn. Snúið yður persónulega cða brjcf- lcga á ensku eða íslenzku til Wu Edon Land-commissioncrs M. & N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIMSÆKlb og pið verðið steinhissa, bvað ódj'-rt pið getið keyjit n\’'jar vörur, ------------EINMITT NÚ.------------- WJiklar byrgðir af svörtuin og mislit 11 m k j ó 1 a d ú k 11 m. 50 tegundir nf allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og ]>ar yfir.------- Fataefni úr alull, union- og b">m- ullar-blandað, 20 e. og J>ar yfir >— Karlmanna, kvenna og barnaskór -----með allskonar verði.------- Karlmanna alklæðnitður $5,00 og [>ar yfir.----------- Ágætt óbrentit kaffi 4 j>d. fvrir $ 1. ---lllt ódjrara en nokkrn sinui áður w. H. EATöH & Co. SELKllíK, MAN. eptir ó d v r u m STÍGVJELUM og SKÓM. KOFF- OllTUM og TÖSKUM, VETL- ÍNGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.