Lögberg - 29.10.1890, Side 2

Lögberg - 29.10.1890, Side 2
2 LÓGDEKG, MIDVIKUDAGIXN 2!l. OKT. 1S90. M a c D 0 n a I d. eptir Ö . vera Útilráttur úr bók um Bkota Mox O'llell. Menn hlæja ekki mikið við brúöknup á Skotlandij en menn vinna það upp við jaiðarfarirnar. Jeg flfti mjer að tnka pað fram, að jejr á!.St f>að væri að gera lítið úr skynsemi lesendanna, ef jeg færi i.ð slá f>ann varnagla, að petta ætti að eius við lægri stjettirnar. Eins og sæmir sannkristnum manni og manni, sem mikið hefur gert og lifað nytsömu lífi, lítur Donald með stilling á nálægð dauð- ans — einkuin dauða annara manna. Dauðinn er ávalt nærri, segir hann við sjálfan sig, og vitur mað- ur ætti ekki að' hræðast komu hans. Þannig brynjar hann sig með vizku, horfir óskelfdur á petta illendi, cg lætur pað ekki trufla sig á brokkl sínu gegn um lífið. í pessu ligg- ur ekki að hann skorti hlfjar til- finningar, í pví liggur að eins ptð, að hann sættir sig nöldrunarlav.st við hið óhjákvæmilega, og að skyn- semin. hefur hjá honum yfirhönd yiir tilfinningunum. Góð kona mundi geta sagt ein- staklega blátt áfram við mann sinn: ,.Donald, jeg held ekki, að pú eioir langt eptir. Er pað nokkuð sjerstakt, . sein pú vildir biðja mig um. Hverjum mundirðu vilja láta bjóða til jarðarfararinnar?“ og svo framvegis. Frú ein í Edinborg sagði mjer frá pví, að stofustúlka hennar hefði komið til hennar einn morgun, og beðið um leyfi til að vera úti pang- að tii kl. sex um kvekliö, pvf að jarð- arför systur hennar ætti að fara fram um daginn. Leyfið var auðvitað veitt. Skotar eru orðheldnir. A slag- inu kl. (I l.om stúlkan aptur. spurði pá, livort hún inætti úti um kveldið. Húsmóðir liennar spuröi, hvers vegna húa vildi vera úti að kveldinu. „Jeg skal segjft yður“, svaraði stúikan, „skyidfólkið mitt ætlar að enda daginu í leikhúsinu, og bauð mjer að vera með sjer.“ Það var ómögule. t að ncita jafn-eðlilegri bón. Þetta skozka skapferlis-atriði kemur líka opt fyrir hjá æðri stjett- unum. Ilier c r injög ljóst dæmi pess: Einn af vinuin mínum, ágætur kennari við einn af miklu ensku alpyðuskólui.um, hafði farið til Brr.e- rnar með ungan, mjög efuilegan f-kota; hann vildi ekki missa sjóu- ar af pessu ungmeuni mcðan á sumarleyíinu stæði. Morgnunum og kviildunum var vnrið til náras. Á liiuum heitu ept- inuiðdögum lágu peir með Ilóraz i!g Euripides á bökkuin árinnar Dec, S skuggaiium af trjánum, sem vaxa par í pyrpirigum niður á bakkana, eins og j>au sjeu öll sóigiu í að spegla sig í áani. Meðan }>urkarnir ganga á sumr- in eru i-.jcr og pár vöð á ánni og Skotinn ungi liafði opt vaðið yfirliana. Ilann langaði til að vera eina viku hjá skyldfólki sínu áður en skólinn byrjaði aptur, og liafði [>ví sagt kenuara sfnum, að hann viídi fara frá Breamar á undan honurn. j Dagiun áður en liann ætlaði að leggja af stað, skall ofsastormur með rícmino'u yíir sveitina. llann kmn n.eð maisekkinn sinn á lieiðunum á árbakkann, cn J>á varð par ekki fyrir lionum friðsatnleg á, lieídur æðisgenginn, uppbólginn s raumur, Jamiun og skekiun af storminnm. UcLfi Skotinn Ijct ekki hræðast. Hann hafði optsirinis yfir ária vað- ið, og liann ætlaði líka að gera pað í pctta skipti. Auk j>ess varð ckki komizt aðra icið til járnbrautarstöðv- anna, nenia pá mcð pví móti að krækja einar tvær til |>rjár mílur ofan með ánni og fara j>ar yfir liana ú ferju. ílann bjóst til að vaða eptir fannst !ík piltsins, og kemnit, cinni milu yfir ána. Daginn allt marið neðar. Það væri mjer uin inegn, að Ivsa örvænting kennarans, [>egar liann frjetti petta voöa-slys. Honuin liafði verið trúað fyrir að sjá um hinn unga mann, og honum fannst eius og hann væri sekur í dauða hans. Hvað átti liann að sogja vesalings foreldrunum? Föðurnum var send hraðfrjett og hann kom daginn eptir. Vinur minn, kennarinn, fór tii járnbraut- arstöðvanna til að mæta honnrn. Kennaranum ljetti til inuna, j>egar hann heyrði föðurinn segja: „Drott- inn gaf, dmttinn tók; lofað sje nafnið drottins.“ 0<r svo bætti linnn víð: „Þessi háleitu orð eru úr Jobs bók, fyrsta kapítula, tuttugasta og öðru versi — bíðuin við, er [>að tuttugasta og fyrsta eða tuttugasta og annað versið? Jeg er hjer uin bil viss um, að [>að er pað tuttug- asta og fyrsta.“ Því er miður, að jeg veit ]>að ekki“, svaraði vinur minn. Þcir gengn pangað som leifar vesalings piltsins lágu, og töluðu uin Jobs bók á leiöinni. Nú skuluð pið ekki lialda, að Skotinn hali potið að líkinu, til pess að pr^sta kveðjukossi á enni hins andaða sonarsíns. Hann preif biílíu, sem Já á stássstofu boröinu, fletti upp Jobs hók. og eptir að hann liarin hafði funclið orð pau *em liann haíði hnft fyrir munni sjer, sagði j hann með sigur-svip við kennarann: j „Það er tuttugasta og fvrsta versið — jeg vissi jeg mundi pað! rjett.“ A fyrri dögum áttu sjer stað heimsóknir og mikill drykkjuskapur við jarðarfarir á Skotlandi. Vikuna áður eti jarðarförin fór fram, voru frændur og vinir hins látna allt af velkomnir í iiús pað sem haiiu stóð uppi í, og voru |>á fádæma ósköp af whiskev drukkin. Þetta átti sjer jafnt stað meðal lieldra fóiks e ns og lægri stjettanna, og greptrunar- daginn sjálfan urðu úr pcssu al- menn drykkjulæti. All-opt mátti rekja slóðina ept- ir líkfylgdina; menn lágu par blind- fullir við veirinn, ojr crátu enw-a björg sjer voitt, og ekki komst nema lítill partur likfylgdarinnnr í kirkjugarðinn. Líkkistan var borin af inönnum, og optar en einu sinni var hún skilin eptir á leiðinni, og jarðarföriimi frestað pangað til næsta dag. Eptir ailmarga áfanga komst svo sá framliðni til sinna síðustu heimkynna.*) Nú á dögum mundi slíkt at- ferli vekji eins mikið hneyksíi á Skotlandi eins og hvervctna annars staðar. Iláttsemi Skota hefur liefl- azt mjög. Sámt sem áður eru jarðarfarir enn skoðaðar drykkjuskapar-tæki- færi í lægri stjettunum, og að kveld- inu fara menn í leikhúsið, eins oo- vjer liöfum áður sagt, eða á eiu- hvern annan skeinmtistað. KYNJA FRJETTIRI Nokkuð því Hkt hefur aldrei fyr heyrzt í Winnipeg. Annálar klæðaverzhinarinnar geta um ekkert svipað. Akatlegar l>yrgðir wholesale-húss seldar fyrir (15 cts. dollarovirðið. $50,000 VIRÐI AF HAUST- og VETRAR-FATNAÐI, STEINVÖRU o. s. fkv„ o. s. frv. hroðalega fórnað, svo kaupendum veitist færi á að kaupa vörurnar fyrir kynja-lágt veið. SALAN ER NU AD FARA FRAM í Walsh’s Klœdabúd, 513. Main Str,, gagnvart City Hall. KARLMANNA YFIRFRAKKAR FYRIR HÁLFVIRÐI. DRFNGJA-FÖT FYRIR HÁLFVIRÐI. STAKIR FRAKKAR OG STÖK VESTI FLJÓTA MEÐ í STRAUMNUM. —-------VÖRURNAR VERÐA Af> SELJÁST.---------- KARLMENN GLEYMIÐ EKlvI: Ykkur kann að vanta nýjan ytirfrakka, eða nýjan alfatnað; kannske þjer þurfíð nýjar buxur til að hressa upp útlitið; ykkur vantar kannske ftakka og vesti, eða bara f.akkka, eða að eins vesti. Kaupíð þetta nú. Núna sem stendur fer allt fyrir hálfvirði. WALSII’S KLÆDA VERZLUN; No. 513 Main Street, gagnv. city hall Ódýrasti staður í hænum fyrir karla- og drehgja-föt. [8-.Oct.3m. NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF ■ 1 Me>ixst- oggr vet3?a3?-voirixxixs ------S V O S E M-- *) Rimsay prófastur segir að í Inver- ness hafi fyr>r 40 árum líkkista höfö- ingj 1 eins verið 14 daga á leiðinni til grafarinnar. PAUL WALTER IJefur klukkur á $1,50- 15,00," nr, 11 öllum prjsum. - Allskonar fíullsíáss'’ eins gott og hillegra en ha:gt er að íá annarstaðar í bænum Hreinsar úr fyrir $1,00. Gerir við guilstáss nij'ig liillegn. P A V I. W A L T E II «50 U ss str. [15 oc. ‘2 m =ALKLÆDNADUR, BUXUR, YFIRPRAKKAR-1 ----------- ---------ALLT NÝJASTA SNIÐ.--- I.jómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. — Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT. SKINNKÁP U R 0«; S K I N N H Ú F U R. Klædasali, 9 ^^0 -wi Skraddari. Merkid er: GYLLTU SKÆRiN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Hótcllinu. [1.0kt.3m G-EO. X3Z. SOG-EBS& OO hið alkunna ódýra verzlunarhús, selja I____________ .. f STIGVJEL, SKO, KOFFORT OG TOSKUR mjög ódýrt að —________"z—'The Palace Shoe Store, 470 Main St. Og svo eru þeir að selja f út Góð kaup á öllu STORAR BYRGDIR AF DRY C00D&= 432 MALV STREET. G-EO. ZE3L ROGERS & OO- ’ JÖBBERS & RETAILERS. Se.24,3m.] TAKItí ÞIÐ YKKUR TIL OG JIEIMSÆKJtí og þið verðið steinliissa, hvað ódýrt bið ífetið keypt nviar vörur, ---EINMITT NÚ.---------- Nþklar byrgðir af svörtum og inislit um k j ó I a d ú k u rn. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og par ylir.---- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og par yfir.— Karlmarina, kvenna og barnaskór ------með allskonar verði.---- Karlmanna alklæðnaður £5,00 og [>ar yfir.------:-- Ágætt óbrennt kalTi 4 jid. fyrir $ 1. —Allt, ódf/rara en nok/cru simn áður W. \\. EAJOjl & Go. SELKIRK, MAN. ö eptir ó d ý v u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM oí: MOCKASINS. GEO. RYAN, 49S Main OKEYPIS HIMILISRJETTAR- I I CIIINA IIALL 430 MAIN STR. (Efinlega miklai byrgðir af Leirtaui, P ostulínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o s. frv. á reiðum li'in dum. Prísnr |>eir lægstu í brenum. Komið og fullvissið yður um >etta. GOWANKENT& CO EDIN3URCH, DAKOTA. Verzla með. allan pann varning. sem vanalega er seldur í búðum í stnábæjunuin út um landið ((/encra/ ttores). Allar vörur af beztu teg- unduin. Komið inn og spyrjið um >’erð. áður en pjer kaupið anuars taðar. EVI. 0. SMITH. ------SKÓSMIÐUR-------- býr til “kó og btígvjel kptiii múi.i 395 Ross Str., VVinnipng 25.ju.ly.] Málafœrslmnenn o. s. frv. Freeman Block 400 IVlain Str., Winnipeg. vel Jckktir meðai l.slendinga, jafnan rciðu búnir til a5 taka að sjer mál | eirra. gerar ayirmninga o. s. írv. JARDARFARIR. j Hornið á Main & Notke DameeI •.Líkkistur og allt sem til jarð- JHanitob a & 4l ovbbcst u r- h r a u t i n. Landdeild íjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veöi í heimilisrjettar- löndum fram meö brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árum. Snúið yöur persónulega eða bi-jef- lega á ensku eða íslenzku til A* F® Eden Land-commissioncrs M. & N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. G. THOMAS, ----GULLSMIÐUR——— 218 JAMES Str. Kanpir HAMALToui.i. og bilklji fyrir ----hæstn veið.- 8MÍDAH og GERIR VID alls konar G U L h- og ÚR-SMÍDI. [25.Selm.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.