Lögberg


Lögberg - 29.10.1890, Qupperneq 4

Lögberg - 29.10.1890, Qupperneq 4
l.ÓGKl'KC, MIDVIKLDAGIXN £9. OKT. 1S90. 4 & 0 q b c r q. Gefið út að 5í 3 Main Str. Wiunipcs, af T'ie I.ö rierg Printing Pnblisiiing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjórar (Editors); Eiuar Hj'órleifsson Jin tílafsson BUSINESS Managrr: Jin Úlafsson. AUCLÝSINGAR: Stná-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dalkslengdar; 1 doll. um manuðinn. Á stærri auglysingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna slrijierja ,og geta um fyrvcrandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til vor er: Tke Lögberg Printing & Publishing Co. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. --- MÍDVIKUT. 29. OKT. 1890. - „HVAÐ HEITIR t>Ú?“— —„AXAKSKAPT HASDA SYNI MÍNUMÍ“ 4 —o--- t>rír vinir vorir fyrir sunnan línuna, sern kalla sig „Jonathan“ Protectiónist8, hafa sent oss grein (nrentaða í jressu nr. Lögberqé) með yfirskripl „Ránsgjöldin.“ Ilfin á að sl ’ niður í einu rothöggi allar rök- semdir verzlunarfrelsis-manna. Hún á að vera ' eitt stutt, kjarngott, slá- andi svari upp á allt, sem vjer höf- uin sagt og eigum ósagt t:l með- mælis verzlunar-frelsi. t>etta svar minnir oss óneitan- lega á svar karlsins, sem var spurð- ur að heiti, og svaraði: „Axarskapt haitda syni mínum.“ .Áður en vjer atliugiim cinstök ntriði í gréin pessari, skulum vjer segja vinum vornrn ofur-litla sögu,- Vjer fengum hrjefið með greininni Jieirra um k'ckllíina, tókum pað heim með í vasanuin og lásum pað' ekki fyrr en um kveldið í rúminu. Dcgar vjer liöfðum lesið, datt oss í hug samtal, sein vjer einu sinni áttum heirna á íslandi við vin vorti cinn par, sem var mjög illa við bindindis-prjedikanir og bindir.dis- postula alla. Vjer fórum að syna lronum frain á að pað væri óhollt. að drekka vín, pað spillti heilsunni og stvtti aidurir.n. „t>ú hefur nú pekkt mig í 25 ár“, sagði hann, „alla pá tíð hef jog drukkið“. Vjcr játuðuin pað satt vera; pví hann liafði víst nldrei verið lieilan sólarhring Ó lrukkinn ö!I pau ár, neina pcgar hanti lá veiktir. „Og pó byrjaði jog fyrr en pú pekktir inig“, hjclt liann áfram. ,.Jeg bvrjaði, jiegar jeg var á liáskólanum, að drekka. Nú er jeg enn all-hraustur, og hef allt útlit ú, til að gcta lifað ein 10; til 20 ár enn. t>etta er allt pví! að Jvakka, að jeg hef drukkið jafntl og stöðugt. Jeg hef haldið við j heilsunni á pví.“ Vjer gátuin ekki skekið liann af pessu. 1 lann minnti oss á annan jafnaldra siim, sem aldr- ei hafði drukkið, en var nijög heilsu- linur. Hann gáði pess ekki drykkju- maðurinn, að hann hafði sjáifur ver- ið hraustur að upplagi, hafði liaít góða líkamshreyfing Icngst af, lagt sárlítið á sig alla æíi, enda liggur ekkert annað æfistarf eptir hann heldur en pað að liann hrfnr drukkid. Hinn maðuriun, sein hann vitnaði til, hafði jafnan verið veikbyggður. hafði lagt ákafiega mikið andlegt starf á sig og liaft miklar kyrrset- ur. Eptir hann liggur mikið æfi- starf. — Flestir aðrir en drykkjumað- urinn mundu ætla, að hefði liann (drykkjum.) ekki drukkið, mundi hann hafa verið enn hraustari og haft útlit fyrir að lifit enn lengur, og að meira lífsstarf lieíði Jiá ejitir hann legið. Dæmi hans virtist oss aldrei sanna neitt aniiað en pað, að hann liefði verið óvanalega hraustur maður, og lieíði pví Jiolað illar af- leiðingar ofdrvkkjunnar lengur og betur heldur en almennt gerist. Hitt var oss eici síður efalaust, að hefði liinn maðurinn drukkið, pá hefði hann með sinni heilsu verið stein- dauður fyrir löngu. Vjer vorum að lmgsa um Jietta og svo sofnuðum vjer. Oss tók peg- ar að dreyma, og Jióttumst vjer sitja uppi á skrifstofu J^Ögbergs. t>ótti oss J>á koma til vor gestur, liár maður, föiur og kinnfiskasoginn, siifurhvítur á hár og skcgg og náði skcggið í naflastað. Vjcr sjiurðum m3iininn að heiti. Hann kvaðst heita Kári. Nú, pjer eruð Jiá íslending- ur, sögðum vjer. „Og jeg er allra pjóða kvikindi“ sagði hann kald- brosandi, ,-jeg heiti líka Iíoreas. I>að er annars merkilegt að Jvjer skuluð ekki pekkja mig; [>að er jeg sem blæs norðanvindinum helkölduin yf- ir fvlkjð hjer; pað er jeg, sem veld ræturfrostuimm á sumrin, scm liafa cytt og spillt uppskoru landsraanna ár eptir ár. I>aö er jeg, sem er bjargvættur Jiessa lands.“ „Hvað pá? pjer bjargvættur landsins!“ sögðum vjer; „Jiier, landjilágan mikla, frost- valdur og bölvabjóður. Það skilj- um vjer ekki.“ „Svo!“ mælti karlinn; „skiljið pjer ekki pað? Eru ekki ný lijer- uð að bvggjast, nýjar borgir að myndast? Eru ckki hinar eldri að vaxa? Er ckki laridið að stíga í vcrði í eklri byggðunum? Er ckki vörumagn hindsins og velmegan fóiksius að aukast?“ „.Jú, Jrrátt fyrir yðar pakk, karl- fjandi“ svöruðum vjer, tólcum í skegg' ið á karlinum og fleygðuin lionum út. „Hann er vitlaus karlskrattinn“ sögðum vjer við sjálfan oss, „hann talar eins og hann væri jirótektión- isti (tollverndarmaður)! og svo sjiöik- uðum vjer í endann á karlinum svo liann lirökk ofan stigann. Vjer vökriuðum í pessu við J>að, að vjer höfðum sparkað ofan af oss dúnsænginni, glugginn var ckki vel ajitur, og oss var orðið hroil-kalt. . Vjer breiddum ofan á oss og sofn- ; uðum á ný. En ekki leið á löngu áður en oss fór að dreyma ajitur. Aptur Jióttumst vjcr vera á skrif- stofunni, og aptur fengutn vjer heimsókn. t>að var öldurmannleg kona, svo feit, að hún var álveg hnöttótt að kalla, eldrauð og Jirút- in, og stóð á öndinni af mæði eptir að liafa komizt upp stigann. „Ilver er [>að scm oss veitist sá heiður r.ð tala við?“ „Frú Sólsteik, Frú Sólstcik frá Bandaríkjunuin, til heiinilis af og til í Dakota“, mælti frúin. t>að stóð sá steikiiiírshiti af frúnni að vjer ætluðum að örmagnast, en báruin oss karlmannlega eptir föng- um. „Gleður oss að hafa J>á ánægju að kynnast yður, frúl“ sögðuin vjer. „Kjnnast mjer“, sagði frúin, „t>jer ættuð að pekkja mig, pekkja mig að orðsj>ori, að orðsjiori að minnsta kosti, ritstjóri góður! i>að er jeg, sein purka ujiji allt vatn úr landinu, skræli kornið á ökrunum; jeg er ein af lieillaclísum landsins og holl- vættum J>css.“ „Eruð pjer ekki öllu freinur eiu af landplágun um, frú inín góð?“ j sjiurðum vjer. „Hvcrnig farið [>jer að lala, . maður?“ sagði hún lieldur áköf. „I.ít- ! ið pjer á fólkstöluna okkar síðustu í Dakota; hefur fólkið ekki fjöljrað? •1 n , hcfur | vaxið í ríkinu í leiðinoarnar af minni blessunarríku I r> starfsemi“. Nú kom inn eldgömul kcrling, eldri orr ámátleirri en erfðasvndin. o o j „Á, [>að er frændkona mín“, sagði frú Sólsteik; „pað er frú Tollvernd eða Jlrs. Proteetion, sem hún vill heklur láta kalla sig; [>að er önn- ur af heilladísum land«ins. Hún get- ur borið um, hvort jeg segi ekki satt.“ ,,í>að cr liverju oiði snnn&ra, som hún segir1', mælti Mrs. Protec- tiou; ....liún koinst ckki lengra í svijiinn, J>essi heilladís, J>ví að J>að heyrðist cinhvcr pytur, skruðning- ar og usli frammi rjett í J>cssu. Nú fór oss .ekki að verða um sel, pvt að 11 ú kom hver skejman á fætur annari inn til vor: engi- sjirettur, kartöfiu-maðkar, gulur fe- ber í ótrúlega J>okulegu apturgöngu- auðsældiu o<> vöruma<rnið ekki O ~ ? [>arna sjáið pjer af- líki; einn stóreflis-cycloon sendi anga af sjer inn um gluggann, sem fór í mjöl, og hafði endaskijiti á borð- um og stóluin á skrifstofunni; [>að úði og grúði allt í einu kring um oss af alls konar kvikindum. „Gest- ir frá Bandaríkjunum, allt saman“ sagði Mrs. Protection, og sagði oss heiti hverrar einustu veru um sig. Pað voru í stuttu máli allar ríkj- anna landplágur úr öllum landshorn- um, sem voru komnar að lieim- sækja oss. „Hvað vill allur J>essi ófagnað- ur oss?“ spurðum vjer. „Talið pjer ekki svona“, sagði Mrs. Protection, petta eru hollvætt- ir landsins, pær eru komnar til að sannfæra yður um, að framför og auðsæld landsins er peim að pakka. Lítið pjer á manntalsskýrslurar frá Bandaríkjunum. Fer ekki fram? Lítið pjer á hagskyrslurnar frá peim. Vex ekki auðsældin? Og höfum vjer ekki verið landvættir par í langa lierrans tíð? Er [>að J>á ekki auðsætt, að öll framförin er oss að pakka?“ „Oss að [>akka“, sagði einhver með rámri rödd; „pað var voða- stór whiskey-kútur, sem talnði með sj>onsgatinu. „Engin pjóð í lieimi eyðir meiri ölföngum, en vjer í Bandaríkjunum, nema Danir; einn- ig pað er orsök í framför landsins.“ „Hverju orði sannara“, sagði feitur og fordrukkinn dóni fyrir njitan oss; vjer snerum oss við og pekktum, að [>að var Mr. Gambrinus. Vjer áttum bágt með að sætta oss við pvílíka rökscmdaleiðsu. Vjer vissum að pað var satt, að allar pessar landplágur voru til í Banda- ríkjunum, og hitt var líka satt, að miklar höfðu orðiðð framfarir peirra ríkja í öllu. En vjer liöfðum ávallt álitið, að pær framfarir stöfuðu af kostuin landsins og ýmsu hej>j>ilegu ásigkomulagi, og hefðu pví fram- farir [>cssar átt sjer stað þrdtt fyrir allar landp'águrnar, en eigi sem <'Jteiding af peim. Vjer ljetum í ljósi einhvern ofur-kurteislegan efa um, að [>essir gestir vorir væri hollvættir og heila- dísir landsins. En J>á fóru J>ær að verða nokkuð óhyrar á svipinn sum- ar hverjar, og eitt svolítið kríli stökk uj>j> og beit oss í hálsinn. — Við J>að lirukkum vjer uj>j> glað- vakandi í rúminu, og kenndum enn sársaukans frá draumbitinu; oss varð ósjálfrátt að J>reifa á liálsin- um og fundum að J>ar var lilaup- inn ujip primill. t>að var ekki að kynja: á koddanum skreið stóreflis beclbog (veggjalús). Vjer rjeðum henni bana og snjerum við kodd- anum; pá tókum vjer ejitir pví, að vjer liöfðum stungið brjefinu frá pessum vinum vorum Proliibitionist- unum undir kodda-hornið. Ekki var kyn f>ó oss dreymdi illa. Og veggjalúsin — hún hefur vafalaust leynzt I umshiginu að sunn- an. t>að var enginn efi á pví. Vjer fórum að fá samvizku af J>ví að hafa slátrað annara manna eign. Vjer liöfðum ekki McKinley- lögin við hendina, svo vjer gátum ekki slegið uj>p og sjeð, livað hár tollurinn er á veggjalús; en vjer töldum sjálfuin oss trú um, að liann væri vafalaust s v o liár, að pað hefði hvort sem var ekki bornað sin að O O endursenda liana suður yfir landa- mærin. Með pvf svæfðuin vjer sam- vizkuna. En brjefið tókum vjer und- an koddanum, lögðum J>að vandlega innan í Biblíuna á borðiiiu, mitt innan í sjiámanninn Daníel, og lögð- umst svo til svefns og sváfum vær- an af til morguns alveg draumlaust. Hvað eigum vjer svo að segja um einstök atriði í greininui „Rúns- gjöldin?“ Það er reyndar óparfi að segja margt, Að eins viljum vjer benda vor- um kæru vinum á, að J>egar peir purfa á röksemdum að halda næst, pá væri peim vissara að leita aunarstað- ar að sannleikanum um blábera við- burði lieldur en I Philade/jdiia Manvfacturer, blaði sem er hald- ið út af auðugum einkaleyfismönn- um til að ljúga í al’nenning um viðburði. Vjer erum vissir um að vorir kæru vinir eru svo vel að sjer, að peir vita betur sjáltír, heldur en J>að sein í grein [>eirra stendur. Ef svo er ekki, pá er peim mál að fara að kynna sjer málið betur. Það er ekki ecrtt, að Bandarík- in sje liin mesta iðnaðarpjóð. t>að er ekki satt, að Bandarfk- in e i g i helming af öllum járn- brautum lieimsins. Helmingur allra járnbrauta heimsins liggur um Banda- ríkin, en pað er síður en svo, að cigendur allra brautanna sjeu Banda- ríkjamenn. t>að eru menn í Norð- urálfu, sem liafa lagt fram mikið af fjenu til kostnaðarins og eiga enn mikið af hlutabrjefunum. t>að er ekki satt, að Bandarík- in sje hin eina pjóð, sem á afgang í fjárhirzlunni. Ef J>að á að vera meiningin, að pau eigi f fjárhirzlu meira fje en skuldum [>eirra nem- ur, pá er pað alveg hæfulaust. t>au skulda margfalt meira. Það er að eins eitt land f lieimi, sem á f sjóði meira fje en pað skuldír. t>að er íslands-tetur, sem er svo vel á sig kotnið, og er J>ó verndartollalaust. — En ef pað er meiningin, að BandaríKÍn eigi í sjóði afgang af ársútgjöldum sínum, J>á er [>að rjett, að pau eiga J>að. En liitt or alveg 254 látlð nð vilja ykkar. En [>ó að [>ið gctið ekki staðið við til að bcrjast J>á er elckert pvf til fvrirstöðu að J>ið gerið J>að á leiðinni“. „Ef til vill her.tar J>að ekki pessurn lierra vel“, saoði óberstinn liáðslegn. „Það hentar mjer ágætlega“, svaraði Pliileas 3,’°gír- „Jæ j:i, [>að leynir sjer ekki að við erum í Ameríku“, sagði Passo-jiartout við sjálfan sig; „og vörðurinn er einhver inesti gentlemaður, sein lijer er hægt að liugsa sjer“. Mótstöðunieariirnir, fulltingismenn peirra og vörðurinu íóru inn í aptastt vagninn í lestnni. I>ar voru ekki nema lijer um bil 12 farpegjar, og leetarstjórinn sjiurði pá, livort peiin Jiætti nokkuð fyrir að flytja sig, með pví að pessir tveir herrar pyrftu að binda enda á mál, sem }>eir teidu sncrta sóina sinn. Farpegjaruir voru mjog fúsir á að gera pess- um lierrum j>ctta til geðs, og fluttu sig pví í næsta vagn. Vagninn var hjer um bil 50 fcta langur, og nijög ul faliiim til einvígis. Hólmgöngumeiin- irnir gátu fært sig nær livcr öðrum milli sætanna o<r skotið J>ar livor á annan í næði. Aldrei hef- ur verið Ijettara að koma sjer niður á einvígis- skilmála en í petta siim. Mr. Fogg og Proctor óbersti liöíðu hvor um sig í höndunum sexhleyjita m lianti átti að gcrá. Stundutn hjelt liann að bczt væri að segja Aoudu allt, en liann vissi vcl, hvernig hún mundi taka trúnaði hans. Svo fór liann að hugsa um að fara á ejitir Fogg út á sljettuna, og hann hugði ekki ómögulegt, að hann kynni að geta fundið liann, af pví að rekja mátti slóö flokksins í snjónum. En liann sá að hún tnundi brátt hverfa, pegar meira liefði snjóað. Fix misti móðinn og langaði til að liætta við aílt sainan. Hann hafði nú tækifæri til að fara frá Kcaney-stöðvunum og halda heimlciðis. Nú vildi svo til um kl. 2, að langt blístur lieyrðist í kafaldinu austurundan; eitthvað stórt og dökkt sást færast nær hægt og hægt; ekki var von á neinni lest úr pcirri átt. . Aðstoð sú sem beðið liafði verið um rneð hraðskeyti gat ekki verið komin svo snemma, og lestin til San Francisco var ekki væntanleg fyrr en næsta dag. Gátan var bráðlega ráðin. I>að var gufuvjelin, sem runnið hafði burt frá lestinni. sein nú var að koma. Ejitir að hún hafði losnað við lestina liafði hún runnið langan veg, Jiangað til eldurinn fór að vcrða lítill og gufan að dvína. t>á nam hún staðar, og voru pá enn á henni vjelarstjórinn og kyndarinn meðvit- undailitlir. l>egar J>eir röknuðu úr rotinu og sáu að J>eir voru tveir einir J>arna úti á sljettunni, j.á skildu peir hvernig í öllu lá, og J>eir efuðust 258 beyrðu skotin; en lndíánarnir biðu ekki éjitir [>eim. I>eir voru allir horfnir áður en lestin stöðvaðist. En pegar farið' var að telja farpegjana, j>á komust menn að J>ví að nokkra vantaði, og með- al J>eirra var hinn vaski Franzmaður, sem liafði lagt líf sitt 1 sölurnar til J>ess að frclsa liina. XXX. KAPÍTULl. Philcas Fogg gerir blátt úfram skyldu sína. l>rír af ferðamönnunum, að Passe-jiartout ineð- tölduin, \oru horfnir, en J>að var ómögulegt að segja, hvort J>eir liefðu verið drejinir eða teknir hönduin. 5 msir liöíðu sæizt, en engir banvænum sár- um. Proctor óbersti var einn af peim sem vcrst voru særðir; hann hafði bariz.t hraustlega, og var borinn með öðrum særðum mönnum inn á járn- brautarstöðvarnar, og J>ar var honuin sinnt eins vel eins og föng voru á. Mrs. Aouda var lieil á húfi, og Philcas Fogg, sem hafði verið J>ar sem harðasta rimman var, liafði ekki fengið eina einustu skrámu. Fix hafði særzt á handlegg, en Passe-jiartout vautaði, og Aonda gat ekki að sjer gcrt að gráta. Ferða- fólkið hafði allt farið út úr vögnunum; lijólin á

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.