Lögberg - 04.03.1891, Síða 3

Lögberg - 04.03.1891, Síða 3
LÖO»E8fi, UTDYIKVOÁMKN 4. MARZ t«*I. 3 Pólitiski fundurinn í íslendingafjelagshúsinu á föstu- dagskveldið í síðustu viku var fjöl- mennur, liúsið alveg troðfullt, og fjöldi manna varð frá að hverfa vegna rúmlevsis. Magnús Paulson styrði fundinum. Hann lfsti fyrst yfir Jjvi að til fundarins væri hoðað af fylgisinönnum Mr. Campbells og ræðumenn frá hlið frjálslynda flokks- íns liefðu þcgar gefið sig fram. En hann vildi líka lofa hinni hliðinni að komast að, svo framarlega sem nokkur æskti eptir að halda henni fram. Gestur Pálssun óskaði þá að fá að tala á fundiuum. Fyrst fjekk Mr. ('ampbell, þing- mannsefnið, orðið. Hrátt fyrir það, að ekki var upphaflega ætlazt til að aðrir töluðu á ensku en hann, 'ar J>ó andstæðingum lians, sem Par voru inni, boðið að taka til máls. Mr. Tlios. Rvan páði boðið Sv« var honum aptur svarað fyrir Canipbells liönd af Mr. J. I). Caineron. Hegar þessum ræðuhuldum var lokið, var mælzt til að peir hjer- fendir menn, sem inni voru, færu með pví að engar fleiri ræður átti að lialda á ensku, og fjöldi af íslendingum boið fyrir utan. Þeirri ósk var vel tekið, og urðu íslend- ingar svo einir um liituna. Einar Hjörleifsson fjekk þá orðið. Hann kvaðst hafa búizt við, að ís- lendingar mundu verða sammála við þessar kosningai; þeir ættu ekki 8vo mikið aptu.lialdsstjórninni að þakka, og öll lík indi væru til að þeir væru verzlunarfrelsismenn, og f'efðu enga sjerstaka löngun til að *,4ta tolla allar sínar nauðsynjavör- Ur- í>rátt fyrir það væri nú svo kotnið, að Pæði væru nokkrir ís- Jendingar farnir að vinna meðal anda sinna fvrir apturlialdsflokkinn °K eins hefði Heimskr. afdráttar- faust hallazt á pá sveifina. Hann syndi fram á, að stefna frjálslynda flokksins væri fvrst og fremst að lækka tollana og rymka um við- skiptalífið. Þessu hygðist hann að fá framgengt með afnámi alls tolls á landamærum Bandaríkja og Can- ada, skoraði á ritstj. Heimskr., sem ætti að tala næstur, að nefna eitt- hvert frjálslynt blað eða einhvern frjálslyndan ræðumann lijer nyrðra, aeiTi liefði lialdið því fram að Can- ada ætti að ganga undir McKinley- lögin. Hegar Handarikin og Can- ada færu að semja, pá hefði Can- ada alveg sama rjett eins og Banda- ríkin til að ganga að samningum eða hafna þeim. Tækjust ongir satíjningar við Bandaríkin, pá sneri frjálsJyndi flokkurinn sjer að sinni upphaflegu stefnu, poirri að afneina verndartollana með öJ!u. I>ví næst vjek ræðumaður sjer að framkomu Mr. Campbells í Iiudsonsflóa-braut- armálinu, sj/ndi fram á að hún art-ii einmitt að vera mönuum hvöt tii að kjósa hann. Menn skyldu ekki gera sjer neinar gi-ylur út af pví að landráð byggju undir hjá frjáls- lynda flokknum og liann væri að koma Canada undan brezku krún- unni og undir Bandaríkin. t>að sæti naumast á Tslendingum, ekki canadiskari en peir væru enn orðn- ir, að bregða mönnuni eins og Sir Richard Cartwright um slíkt, eða taka sjer nærri, hve ódyggur hanu reyndist pessu Jandi. Ræðum. lauk máli sínu tneð áskorun til ísh í þessum bæ, að fvlgjast að við pess- ar kosningar og greiða atkvæði incð Mr. Campbell. Gestur Pálsson tók þar næst til máls ; bar sterklega af sjer og Heimskr., að J>au hefðu pegið mút- ur til pess að halda fram máli apturlialdsflokksins (sem enginn liafði á ]>au borið). Bar fyrir sig blaðið Commercial, að pað hefði sama álit á tollsambandi við Bandaríkin eins og Heimskringla, og pað væri ein- mitt blað sem hjeldi fram frjálsri verzlun. Ræðum. lj/sti yfir því, að pær útásetningar, sem fram væru komnar viðvíkjandi framkomu Heims- kringlu i pessari pólitisku rimmu skoðaði hann sem persónulega móðg- un við sig sjálfan. Hann endaði ræðu sína með áskorun til kjósenda íð greiða atkvæði með Mr. Mac- donald. Einar Hjörleifsson fjekk ]>á orðið fyrir þá stuttu athugasemd, að hann skuldbindi sig til frammi fyrir öllum þcim mönnum, sem par væru inni, að sanna að blaðið Commercial hefði áður litið allt öðruvísi á afnám tolls á landamær- um Canada og Bandaríkjanna en níi. Svo tók Jón Olafsson tii máls. Hann bonti á, að Gestur Pálsson hefði ekki fært eina einustu ástæðu fyrir sínum málstað, gaf mönnum glöggt j-firlit yfir, hve tollbyrðarn- ar lægju óhemjulega pungt á ó- hjákvæmilegustu lífsnauðsynjum manna, og benti mönnum þar næst á, livernig Sir Jolins-stjórnin hefði varið J>ví fje, sem J>annig væri sog- ið út úr almenningi. Bað leyndi sjer ekki meðan á ræðuhöldunum stóð, að fundurinn var frjálslynda flokksins megin. I>ó fjekkst áj>reifanlegust sönnun fyrir pví, pegar Árni Friðriksson bar upp svolátandi uppástungu, studda af P. S. B&rdal: „Fundurinn lysir yfir fyllsta trausti sínu á stefnu frjálslynda flokksins í Canada í viðskiptamál- um landsins, og skuldbindur sig til að veita Mr. Isaac Campbell ein- dregið fylgi ' ið pessar kosningar“. Uppástungunni var tekið með I dynjaudi lófaklappi og var sampyLkt j í einu hljóði. 5jr Sliiinlv Til sölu með góðum kjörum. Listhafendur snúi sjer til Jakob Lindal 85 Yonge Str. P. D. Winnipeg. X X LACB DAGUR Á laugardagink EI.MM 1>RID.II \« SLE6ID AF ÖLI.U OKKAR I.ACE. LINEN TORCHON LACE af ollum br. VALENCIENNE LACE, VALENCIENNE INSERTION, ORIENTAL LACE EOGING, COTTON LACES, &C., &C. GHEAPSIDE 578 og 580 Man Str. W. OAVEY GAVAUER H. DAK. verzlar med : Dúkvörur, Fatna'ð, Skótau, Matvöru og Hardware. Allir hlutxr með nidursettu verði. ÍSLENDINGAR, sem verzliS í Cavalier, gleymiS ekki að kaupa þar sem pið' fáið rjett og ólilutdræg viðskipti. Komið þess vcgna allir og kaupiff þcss vegna allir hjá W. DAVEY. CAVAL3ER, N. DAK. GEO.EARLY Járnsmidur, Járnar hesta. Oor. King Str. St Market Sbuare ö:e bro’s MOUNTAIN oo CANTON, - N. Dak.— Ver/la meö aUan þann rarning, sem ramileRH er seldur í búðum í smábæjum út uin lamiið (;jeneraI Stores). Beztu vörur. Lirr/xt>i prínnr' óhlutdrœg tiéskipti! Okkar ,motto‘ er: „ F/jót sala- og lítill ágt5ð/“. Hoiintaiu og Canton. S. Dnk. A. H»gK»rt. Jaincs A. *o»s. UAGOART & ROSS. Málafærslumenu o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAiN STK Pósthúskassi No. 1211. íslendiuK*r geta snúið sjer til >eirra með mál sí», fullrissir um, »ð >eir lata sor vora sjerlega annt um aö greiða au sem rækilegast. J. J. Wliite, L. Ð. S. TannlB3Kji.il>. Cer. Main & Market Stieets WTnniit.g. Að draga út tönn.....$0,50 A6 silfurfylla tönn.. 1,00 OII læknisstörf ábyrgist liann aÖ gcra vcl. INNFLUTNINGUR. I því skyni að flýta sem mest aS mögulect er íyrir því a uCu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undimtaður eptir að’sto'ð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúuin fylkisins scm hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntíutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leytílegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT, em menn braðum yerða aðnjótandi, opnast nú og vcrða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI og AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur oiúið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuui, sein eru að streyuia inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkuin hjeruðum, í stað þess aö fara til fjarlægari sta'ða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY táöherraakuryrkju- og imiflutnincmiála. WlNNIPEG, MáNITOBA. 204 pislarvottur. Lngir menn nú á dö, Um eru mjög gjarnir á að tala il um kvennfólk, og balda pað s karlinannlegt, að láta í ljósi fyri btning sína fyrir brestum J>ess. F guð hjálpi peim karlmanni, sem ek hefur neina kouu á óhamingj atunduin sínum, er standi við hl hans með hughreystingar-orðum i ástarbrosi til pess að styrkja hai < stríði lífsins. (>g |>aunig hal Madge Frettlby, af þvi að hún v Sl>nu kona, neglt fána sinn v niastrið og neitaði að gefast ii] ^yrir nokkrum, hverjar röksemc sem komið var fram með gej Lenni. Ilann var saklaus, hvað se llver sagði, og sakleysi hans mun Sannazt, pví hún fann |>að ósjá r^tt, að liann mundi frelsast *la2ttunni, J>ó að }>að yrði ekki fy e" um elleftu stund. Hún vi: °kki> hvernig liann mundi frelsa; ‘ n hún var viss uni, að svo mun ar** Aííiíi Iiefði farið og fund Hrian i fangelsinu, Iiefði faðir hen ar ekki harðbannað henni það, c þvi varð bún að leita til ('alto Viðvikjandi öllum XrjeUum aí honu 213 unga mann sitjandi á rúmi sínu og haldandi höndum fyrir andlit sjer. Hann leit upp, og pegar hann sá Madge, spratt hann upp og rjetti út frá sjer hendurnar með fagnaðar óp á vörunum. Hún stökk áfram °g fleygði sjer upp að brjóstinu á homim grátancli. Dálitla stund inælti enginn orð frá munni; Calton var 1 hinum enda klcfans og var að rýna J>ar í niinnisblöð, sem hanti hafði tekið upp úr vasa sínum, og fangavörðurinn var farinn út. „Elskan mín góðz,“ sagði Madge og strauk mjúka, ljósa hárið frá blóðrauðu enninu á honum, „hvað pú lítur illa út.“ ,,Já!“ svaraði Fitzgerald og hló við liarðneskjulega. „Maður fríkkar ekki í fangelsinu — finnst f>jer?“ „Talaðu ekki i þesstim tón, Brian“, sagði hún; „J>ú ert J>á svo cílíkur sjálfutn pjer — við skulum setjast niður og tala unt málið með stillingu.“ „Jeg sje ekki, til hvers pað er,“ svaraði hann prevtulcga; en samt settust J>au niður og lijeldu saman höudum. >>Jeg uiaði um 212 væri veik af ópolinniæði. „Eu hvað lestin fer hægt“, sagði hún gremjulega. „Þei, J>ei, góða míu,“ sagði Calton og lagði höndina á hand- legginn á henni. „t>jer komið upp um yður — við komu:n ]>angað bráðum og frelsum hann“. „Ó, guð gæfi við gætum það,“ sagði hún og spennti greiparnar fast saman. Calton sá tárin renna niður undan pykku blæjunni. „Svona megið J>jer ckki láta“, sagði hann nærri pví í byrstum róm; „pjer hættið bráðum að hafa vald á yður stillið vður nú hans veena.“ „Hans vegna“, tók hún higt upp eptir honum, og svo gerði hún ]>að frekasta, sem hún gat, til að stilla sig, og henni tókst J>að líka. I>au komu bráðlega til Melbourne, náðu í hansom-kerru og óku hratt til fangelsisins. Eptir að pau höfðu gert pær ráðstafanir, sem gera J>urfti, til að komast inn, fóru pau inn S klefaun ]>ar sem Brian var. Þegar fangavörðurinn, sem fvlgdi peim. hafði opnað dyrnur, súu pau hiun ?05 og öllum skilaboðuro, sem hana lang- aði til að koma til hans. Calton var i mestu vandræðum vegna pess að Brian þverneitaði allt af að verja sig með því aö sanna, að hann lieffti verið annars staðar, pegar morðið var framið, og með J>ví að hann var sai.nfærður urn að hiun ungi maður mundi geta [>að, pá var honum annt um, að komast að því, hvernig á J>ví stæði að hann gerði ]>að ekki. „Ef J>að er vegna einhverrar stúlku, pá er J>etta alveg fráleitur fíflaháttur; mjer er alveg saroa, liver hún er“, sagði hann við Brian. ,-Fvrsta lögmál náttúrunnar er að leitast við að halda lífinu í sjálf- um sjer, eg ef mitt líf væri í hættu, ]>i mundi jeg livorki hllfa karlmanni, konu nje barni til þess að bjarga mjer“. „Jeg trúi J>ví“. svaraði Brian; „on of pjer hefðuð niínar ástæður, ]>á kynnuð pjer að líta öðruvísi á m&lið“. Málafærslumaðurinn Iiafði með sjálfum sjer gert sjer fulln grein fyrir, hveruig á pví muudi 5iauda>

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.