Lögberg - 11.03.1891, Page 4

Lögberg - 11.03.1891, Page 4
4 LÍkSSftKtí, M4®VIKU©XÉiíNX 11. MAKZ 1S0I. / X ö g b c r g. Oeíi3 út »S 573 Maln Str. Winnipc*:, *f The I igberg Printing Sr TubHshing Coy. (Incorporated 27. Majr 1890). RiTSTjóm (Ehito*): F.1NAK HJÖKLETFSSON r.usi n r.'s ma.nagf.k: MA GNú'S /’A ULSON. AUGLVSINGAR: Sœáatuglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir C0 or5 eCa 1 >uml. dáUvSlengdar; 1 doll. um mánutíinn. Á stærri auglýsinjum eOa augl. un lcngri tima af- siáttar eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda TerSur a5 til- krnna skrijtega og geta im fyrverandi bú- sta8 jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFG'REIÐSLUSTOFU bltösins cr: TKE LÖCBERC PKINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓPANS er: EDITOR LOCBERC. P. O. HOX 368. WINNIPEG MAN. -- MID'TINUL. n. MARZ iSgi -- JSJ- Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema haun sé akuldlaus, |>egar bann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, Cytr Tistferlum, án þess að tilkynna heimiliskittin, þá'er það fyrir dómatól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- rísum tilgangí. |3F* Eftirleiðis verðr á Uverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenaing fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- faraodi riku í pósti eða m«ð bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálftr á afgreiðslustofu blaðsins, því að þeir menn fá samstundis skriOega viðrkenniag. — Bandaríkjapeninga tekr lilaðið fallu Terði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi cru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu TerSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orden, eða peninga í Re- gutered Letter. Sendið oss ekki bankaá TÍsanir, sem borga9t eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaDorgun fylgi fyrir innköllun. Kosningarnar. —o— Um kosningarnfr í heild sinni farast Winnipeg-blaðinu Tribune pannig orð: „Frjálslyndi flokkurinn getur ekki glaðzt yfir úrslitum kosninganna á limmtudaginn, en þau eru sannarlega ekki lieldur neitt gleðiefni fyrir stjórnina. Landslýðurinn er í raun og veru á móti stjórninni, þegar tneiri hluti hennar á f>ingi verður jJS Jijer um bil 20 úr nálega 50. Otuario og Quebec, tvö langhelztu fylkin — einu fylkin, pegar að er . gáð, er hafa verksmiðjur, er nokkru nemi, og með nokkru móti l gætu liaft gagn af tollverndarstefn- unni — hafa snúizt á móti stjórn- inni. T>au íylkin, sem kaupa að verksmiðjuvörur, eins og Nova Scotia, Ncw Brunsvick og Mani- toba, hafa stungið mútunum I vasa sinn, svikið sína eigin hagsmuni og fylgt stjórninni. Auðvitað bjóst enginn maður við pví að andstæð- ingar stjórnnrinnar yrðu kosnir i Nerðvestur-Territóríunum, þar sem pað afleita fyrirkomulag er, að at- kvæðisgreiðsla hvers eins er á allra vitorði, og par sem að minnsta kosti helmingur kjósenda á atvinnu sína að sækja til stjórnarinnar, og þorir pví ekki að greiða atkvæði móti henni. Svo er British Colum- bia; pingmennirnir frá því fylki eru, pvert á móti því sem sagt er um íra, ávallt með stjórninni, hver sem hún svo e’r. Þar sem nú þann- ig er ástatt, þá parf engan spek- ing til að sjá það, að ef atkvæði hefðu verið greidd samvizkusamlega og vald stjórnarinnar ekki verið látið koma fram við kosningarnar, þá hefði úrskurður landsins orðið mjög skylaus gegn viðskiptafjötrum þeim, sem draga merg og blóð úr Canada. Jafnvel Ontario með alla sína hollustu við ensku krúnuna, varð á móti stjórninni, þrátt fyrir óp það um landráð, er upp var lostið. „Þegar vjer lítum aptur til kosningastríðsins og mála peirra sem par var barizt út af, pá erum vjer fastlega sannfærðir um, að ef and- stæðingar stjórnarinnar hefðu blátt áfram gert frjálsa verzlun að sínu aðalmáli við þessar kosningar, pá mundu peir haía unnið mikinn sig- ur. Margir góðir menn, sem mót- snúnir eru viðskiptaböndum tollsins, voru hræddir við satnning við Banda- ríkin ein um tollafnám og greiddu því atkvæði móti því. En pað er óhætt að skoða úrslitin í Ontario og Quebec sem dómsorð þau er forðum voru á vegginn rituð. Ef íhaldsflokkurinn vill halda völdun- um, pá verður hann að gera ein- hverjar umbætur á toll-lögunum og koma á einhverjum viðskiptasamn- ingum við Bandaríkin. Það verður ákaflega örðugt, að komast að nokkr- um samningum við Mr. Blaine og embættisbræður hans, vegna alls pess fjandskapar sem foringjar ihalds- flokksins hafa sýnt Bandarikjastjórn i stríði þvi sem nú er ny-afstaðið. En hvað seni pví líður, pá verðum vjer að bíða, pangað til að osi kemur, og vona liið bezta. Frjáls verzlun kemur alveg eins áreiðanlega eins otr sólskinið. Þaö kann að dragrst nokkurn tíma vegna úrslit- anna á íimmtudaginn, en pess er ekki mjög Jangt að biða, að jafn- vel liagur Manitoba verði rjettur við, prátt fyrir úrskurð þann, sem hún ltefur kveðið upp móti sjálfri sjer“. Vjcr höfum tekið pessa grein alla, sem synishorn þess, livernig frjálslyndi flokkurinn í Canada lít- ur á úrslitin. Blöð flokksins fara yfir höfuð mjög svipuðum orðum um málið. Stjórnin hefur orðiö fyr- ir svo miklum linekki, að lítið má út af bera fyrir henni, og mjög mikil likindi til, að liún verði i einhverju að lireyta stefnu sinni í viðskiptamálum landsins, ef hún á að geta haldizt við. En að liinu leytinu er engan veginn ómögulegt að hún kunni að geta haldið völd- unum næstu fimm árin. Likindin með því og móti fá menn vafa- laust að sjá bráðlega eptir að þing liefur verið sett. Úrslitin i Manitoba. Þegar blaðið Tribune hjer í bænum auglysti á fiinmtudagskveld- ið í siðustu viku á húsveggnum andspasnis sjer í götunni, að Mac- donald, Daly og Ross væru kosnir til sambandsþingsins, þá hnytti pað þeirri sotningu aptan við: „Biðjið fyrir Manitoba11. Það virðist ekki hafa verið ófyrirsynju gert. Það eru að minnsta kosti ekki sterk likindi til, að petta fylki muni hafa mikið gagn af þingmönnum sínum fremur en að undanförnu. Það er enginn vafi á því, að úrslit kosninganna hjer í Manitoba hafa komið mönnum mjög á óvart. Líkindin voru mikil fyrir pví, að pau mundu verða allt önnur. Ár eptir ár hafa íbúar pessa fylkis kvartað sárau undan álögunum; ár eptir ár hafa verzlunarnefndir (boards of trade) í fylkinu samfiykkt yfir- lysingar um hnelcki pann sem verzl- unarófrelsið ylli pesstt unga fylki; ár eptir ár hafa stjórnmálatnenn fylkisins — íhaldsmenn jafnt aem umbótamenn — opinberlega og af- p dráttarlaust látið hið sama í ljósi, og fulltrúar fylkisins hafa á þingi pess sampykkt pingsályktan um pá brynu nauðsyn, sem þessu fylki sje á afnárni tolls á Jandamaerum Canada og Bandaríkjanna. Og prátt fyrir petta ná þingmannaefni iptur- hridsmanna kosningu með mjög tnikl- um atkvæðamun í fjórum kjördæm- um fylkisins af fimm. Ekkert fylki Canada hefur haft jafn-mikinn óhag og jafn-lítil hlunn- indi af stefnu Sir Johns-stjórnar- innar eins og Manitoba — og ekk- ert fylki, að Britisli Columbía und- antekinni, hefur veitt peirri stjórn jafn-eindregið fylgi við síðastu kosn- ingar. Það var naumast ástæða til að búast við slíkum úrslitum. Hvernig stendur pá á þessum óförum frjálslynda flokksins. Því er í eiuu orði svarað með pví að hann stóðst ekki auðveldið. Áskoranir Sir Johns til verksmiðju- eigendanna, sent áður hefur verið minnzt á hjer 1 blaðinu, urðu ekki árangurslausar, og pað er óhætt að að fullyrða, að ógrynni af fje var á boðstóluin hjá stjórnarsinnum. Kyrrahafsbrautarfjelagið canadiska lagði fram allt sitt fylgi og það fylgi er afar-mikið. Það sótti kjós- endur vestari frá Montana, Washing- ton, British Columbia, Alberta og austan frá Quebec og Montraal — til þess að greiða atkvæði með stjórninni; auðvitað var fargjaldið gefið og möanunum jafnframt borguð daglaun. Yitaskuld hefur minnst komizt upp af öllum þeim rangindum, sem áreiðanlega hafa ver.ð höfð í frammi af stjórnarsinnum við pessar kosn- ingar. En ofurlitla bendingu geta mcnn fengið i pví efni af pví, að kosninganlaginn voru 11 menn af flokki apturhaldsmanna teknir fastir fyrir tilraun til að Jtafa svik í fratnmi við kosningarnar. Frjáls- lyndi flokkurinn lijer stendur aptur á móti allsendis fieáklaus í því efni. Manitoba-fylki stendur enn uppi eins og áður á sambandsþingi Can- ada varnarlaust gegn livcrri peirri óhæfu, sem kann að verða í frammi höfð við pað af apturhaldsstjórninni. Þegar TÍnir þess í austurfylkjunum kvörtuðu fyrir þess liönd undan járn- brautareinokuninni, sem Sir John lagði á það, pá benti liann rólega á fulltrúa fylkisins á þiaginu. Þeir sögðu í fylkisins nafni járnbrautar- einokunina sjerstaklega happasæla. Þaunig innn fara framvegis, live- nær rem Manitoba-fylki á eitthvert mál að sækja undir Canadastjórn — pangað til kollvarpað vcrður peiin hneykslis-úrskurði, sem Manitobakvað upp um sín cigin og laiulsins mál J>. 5. p. in. HLUTTAKA ÍSLENDJNGA 1 KOSNINGLTNUM. --O-- Það cr einlæg sannfæring vor, að íslendingar í J>essu fylki hafi cnn ekki gert neitt, sem verður J)eim til jafn-mikils aóma eins og hlut- taka Jjeirra í síðustu kosningum. JJagana áður en kosningarnar fóru fram er J>að vitanlegt að aptur- lialdsmenn töldu íslendinga í þess- um l)æ vísa á sínu bandi. Það gekk reyndar sá orðrómur, að land- ar væru lilynntari frjálslynda flokkn- um. En [>að var fullyrt inni á aðal- nefndarstofu Macdonalds, að ekki pyrfti annað en gefa peim dálítið af mjöli; svo væri cngin liætta á því, hvernig atkvæði peirra fjellu. Og svo fóru leikar svo, að af öllum íslendinga-atkvæðum í pess- um bœ hafa í allra-mesta lagi 20 lent á hlið apturhaldsflokksins. Eptir fregnum, sein vjer höfura fengið úr Argyle-nylendunni, hefur hvert einasta íslenzkt atkvæði þar verið greitt með frjálslynda flokkn- um. Þó hafa engir staðið sig drengi. legar en Ný-íslendingar. Að eins einn einasti kjörstaður var I allri þeirri afar-stóru nýlendu. Þing- inannsefni apturliaJdsmanna sendi agenta þangað ofan eptir löngu áður cn. nokkurt. pJ.Ngmannsefni var fengið fyrir frjálslynda flokkinn. Og Ny-íslendingum var lofað stór- lilunnindum ef þeir vildu verða á apturhaJdsins bandi. Hver varð svo niðurstaðan ? 183 atkvæði voru greidd í ný- lendunni. Þar af urðu 2 ónyt. (Til sainanburðar má geta pess, að yfir 100 atkvæði urðu ónyt hjer í bænuin.) 30 voru greidd með Ross, og 151 ineð 1'aylor. íslendingar liafa pannig ótví- ræðlega synt, livorumegin þeir eru í pólitík þessa lands. Og prátt fyrir allt valdið, sem andstætt þeim var, stjórnarvaldið, auðvaldið, prátt -v 222 svaraði liún. „Fyrst og fremst get jeg sagt yður pað, að jeg skil ekki J>að sem Brian segir, að J>að sje rnín vegna, að hann Jicgir, [>ví að J)að eru engin leyndarinál í mínu Jífi, cr gcfi lionum rjett til að tala þannig. Sannlcikurinn er lilátt áfram þessi: Kveld það sem um er að ræða fór Brian frá okk- ur í St. Kilda urn kl. 11. Hann sagðist ætla að koma við í klúbbnum til Jiess að vita, livort hann ætti J)ar nokkur brjef, og svo sagðist liann ætla beint lieiiu.“ „En J>að gæti verið að hann liefði sagt pað að eins til þess að villa sjónir fyrir yður.“ Madge lirisii höfuðið. „Nei, ekki held jeg pað. Jeg var aldrei vön að spyrja liann hvert liann , ætlaði, og hann sagði mjer petta alveg af frjálsurn viJja. Jeg J>ekki lundarfar Brians, og hann mundi aldrei fara að segja hreina og beina Jygi, allra-sízt þegar eng- ín J>örf væri á pví. Jeg er alveg •sannfaerð um að hann ætlaði að gera J>að sein liann sagði. og fara svo beint heim. I>egar hann liefur 227 að veltast um af lilátri — en hvers vegna eruð pjer mcð allar þessar spurningar?“ „Ó, ekki vegna neins“, svar- aði Calton og fór aptur upp í kerruna. „Jeg þurfti að fá að vita ofurlítið hjá yður; jeg skal skyra pað fyrir yður í næsta skijiti sem jeg finu yður! — Verið pjer nú sælir“. „En lieyrið þjer“, tók Felix aptur til máls, en kerran var þá pegar komin af stað, svo að Mr. Rolleston sneri sjer við reiðilega. „Það líkist engu, hvernig pess- ir málafærslumenn láta“, sagði hann við sjálfan sig. „Svei mjer sem Cal- ton er ekki eins og hvirfilvindur“. Meðan Ilolleston var í J>eim hugleiðingum var Calton að tala við Madge. „Þjer liöfðuð á rjettu að standa", sagði hann, „liann hlytur að hafa fengið brjefið í klúbbnum, J>ví að hann fjekk engin ikeyti fri J>eirn tíma að hann skildi við yður og Jiangað til hann kom í klúbbinn“. „Og hvað eigum við nú að gera?“ sjnirði Madge. Hún hafði 230 „Hver kom með pað?“ „Ungur kvennmaður“, sagði Brown fyrirlitlega. „Heldur frek stúlku-skepna, skal jeg segja yður, og ekki af bezta taginu. Hún óð hjer inn um dyrnar svo dæmalaust glennulega og lirópaði: ,Er lianu hjer‘. ,Farðu út‘, sagði jeg, ,ann- ars kalla jeg á lögregluna1. ,Ó nci, ekki gerirðu pað‘, sagði hún, ,pú fær honurn J>etta‘, og svo stakk liún brjeíi í liöndina á mjer. ,Til hvers er það?‘, spurði jeg. ,Jeg veit ekki‘, svaraði hún. ,Það er skrifað J>arna, en jeg kann ekki að lesa; fáðu honum það strax‘. Og svo paut liún út áður en jeg gat náð í liana.“ „Og lirjefið var til Mr. Fitz- geralds?“ „Já; og var óttalega skítugt.“ „Þjer fenguð honum það nátt- úrlega?“ ,.Já, jeg gerði J>að. Hann var að sjjila, og stakk brjeíinu í vasa sinn ejitir að hann hafði litið utan á J>að, og hjelt svo áfram að spila.“ „Braut hann J>að ekki uj>p?“ „Ekki pá; en hann braut J>aö 219 karlmaður;“ og svo sneri hann sjer við, fleygði sjer niður á rúm sitt og tók höndunum fyrir andlitið. Calton svaraði hoiium ekki, en kall- aði á fangavörðinn og ætlaði að leiða Madge út. En f sama bili sem pau voru koinin að dyrunum, sleit hún sig af honuni, hljóp inn í klefann ajitur og fleygði sjer upp að brjóstinu á unnusta sínum. „Elskan mín! Elskan mln!“ sagði hún, en gat naumast komið orðunum upp fyrir ekka, og kyssti hann. „Þú skalt ekki deyja. Jeg skal frelsa pig, pó aldrei nema pú berjist á móti því.“ Svo var eins og hún [>yrði ekki að reiða sig lengur á sjálfa sig, og J>aut út úr klefanum; málafærslumaðurinn fór á eptir henni. XIII. KAPÍTULI. Brjefsnepillinn. Madge steig inn í kerruna, og Calton staldraði við eitt atignablik til þess að segja ökumanninum að fara ineð pau til jirnbrautarstöðv.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.