Lögberg - 11.03.1891, Page 7

Lögberg - 11.03.1891, Page 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 11. MARZ 189I. 7 Logteg aíiasanings. [Undir |)essari fyrirsögn töknm vér upp greinir frá mönnum hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur Nu málefni, er lesendr vora kynni varða. — Auðvitað tökum vér eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma slíkum greinum. Engin grein er tekin "PP nema höfundr nafngreini sig fyrir ritstjóra b’aðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn |>eirra verðr prent- að eða ekki]. AXIERÍKANSKUR-ÍSLENZKUR GENTLEMAN. iátækur, kjarklítill og fákunn- andi ketnur liann ef til vill 'nunaðarlaus á sveitarinnar kostnað, ^r'1 *mal*mennskunni og hörðum lífs- ^jðrum 4 fósturjörð siuni, til Amer- Hann starir undrandi á allt, Seri1 fyr>r aujru hans her í hinum n.íja heimi; fóíkið talar pað mál, cr lionutn hcyrist líkast fufrJakvaki °K |>að her öðruvísi hlæ ojr hefur plt; aðra hsetti en pað fólk, setn antl hefur vanizt; búningurinn og siðirnir er ckki eins og á gamla andinu; allt er á flugi og ferð í ^Hngum liann og allt cr öfugt við Það, setn það var í sveitinni hans. stuttu máli: hann áttar sig á engu eða fáu, en veit að eins pað, a® hann er nú frjáls í frjálsu landi, getur hjrjað að græða pening* °fí er ekki lengur neyddur til að st*nda yfir fje, kauplaust, í vond- Utn veðrum, klæðlítill og svangur. Ekki parf hann lengi að híða eptir tækifæri til þess, að afla sjer peninga, pví ekki er liann fyr kom- ’nn inn í innflytjendahúsið en ein- l‘ver hjerlendur náungi kemur íneð túlk, og byður honum vinnu úti á landi og lofar góðu kaupi — kaupi sem lætur svo makalaust vel í eyr- um smaladrengsins —. Svo kemur annar, sem lofar honum Ijettri vinnu úti á járnbraut, og hinn priðji byð- ur honum enn eitt. Einn ræður h°num petta og annar hitt. Loks- Ins er hann riðinn. Hálfkjökrandi hveður hann kunningja sína n.eð kossi, ]eg bmnirnar sínar í hljóði og “ stað er hann kominn út á járn- braut eða í vinnu til bænda. Að nokkrum mánuðum liðnum kemur hann aptur til borgarinnar; pá 4 hann peninga — svo ríkur hofur hann aldrei verið—, liann hugsar að eitthvað megi nú gera við pvílíkan auð. Honum verður fyrst fyrir að kaupa sjer falleg íöt, hvíta og stífaða skirtu og vasa-úr. Ilatin smátt og smátt löngun- ina til að vera ofurlítið, sem menn segja, fcr þogar að kynn- ast hinu íslcmka-amerikanska lífi unga fólksins í borginni; bráðum lieitir hann John Johmon, Sarn Jlyron eða eitthvað pvílíkt og emt- í/raMúr-sniðið er pegar að hverftt af h:num. Fljótt kemst hann í kynni við ymsa pilta, sem búnir eru að læra pað, sem peir kalla, að vera 'jentlernen, en ]>að er í því fólgið: að vera í fallegum búningi; hafa úrfesti; ganga fettur, stíga stutt, hafa vinstri höndina í vasanum og hringla með henni í fáeinum kopar- centum eða hnöppum, en hafa ciyar 1 hinni hægri; brosa bjjðlega og taka hattinn ofan þegar Aut/y-urn- sem peir svo nefna, fara hjá; °fí eitt af pví óhjákvæmilaga er: að hafa nóg af ilmdropum (petýume) * fötunum sínum, greiða hárið á einkennilegan liátt, ofan á auua- 1 0 CT Tyr, svo ennið sjáist ekki, og hafa Sv°i vitaskuld, hring á öðrum hvor- "m litla fingri. E>etta eru aðal- reglurnar fyrir pví að vera yentle- n*un hjá unga fólkinu íslenzka í Aitieríku, að undan teknu pvl, að 8egja: „Ohmr do you do« og „50 iotigii, pegar hittist og skilur. . Gg nVkomni smaladrenirurinn rir allar ]>essar cerimoníur á undfa ‘ hittuni tlma; hann rcmbist við að ganga með höfuðið aptur á milli 'yrðablaðanna, lætur sauma ptjða I 1 r|ö á öxlunum á treyjunni sinni Idl pess að synast herðabreiður og til að laga niðurslapsmii axlirnar, sem húsbsendur hans höfðu afinynd- að með prasldómi, pegar hann var dálítill drengur. Hann kastar göm’u íslenzku vaðmálsföíunum sínum í einhverja sorprem una, og lofar hamingjuna fvrir að losast við patin ófögnuð. Ekki er hann lengi að læra að babbla skríls-málið og amer- íkanskt xlany, en íslcnzkan rerður strax olbogabarnið lians; fljótur er hann að komast upp á pað, að sverja á ensku við alla hugsanlega hluti, og öll möguleg mannanöfn, t. d.: við Gcorye, Joe og gamla (Jhaucer. Hann teknr upp á pví að præta og veðja um hvað eina; og öllu veðjar hann, t. d.: skón- um sínum, og haelunum á skónum sinunt og ymsum pörtum líkamans, og svo er pað nú ekki uóg, lield- ur finnur hann upp á því, að prengja iiðrum til að veðja, t. d.: nefi, evrum eöa bottom dollar— I ou bet! Líttu svo á hann og gættu vel að honurn e'ptir eitt ár. Er hann líkur preyttuin smaladreng? Nei. Sjáðu hann standa á miðju gólfi í innflytjenda-húsinu; liann horfir nteð hæðnissvip á fátæka og nykomna landa sína. Hann lætur pá heyra hringlið í peningunutn i vasanum. Hann er enginn aumingi, vinnur í búð við að bara út böggla eða er vika-dréngur í veitingahúsi, fær fimm dollars um vikuna og fæði, hefur vindil í munninutx’, klæddur eins og stórkaupmannsson og talar ensku — ekkert nema ensku. Get- ur pað pá átt sjer sta,ð, að petta sje vesalings, kjökrandi smaladrcng- urinn, sent kotn frá íslandi árið áður, sendur af sveitinni — sveit- arómagi? Já, vissulega er maður- inn sá hinn sami, eti nú er hann orðinn amerlkanskur-íslenzkur yentle- man. l>að parf ekki langan tíma til pess, að verða að ameríkönskum Islendiny fyrir þann, sem leggur kapp 4 pað, en pað eru ekki allir, sem kæra sig um þaö; peir eru margir, setn vilja halda áfram að vera al-íslenzkir, pó peir sjeu hing- að komnir, pó peir búi allopt mcð- al hjerlendra manna, afli sjer mennt- unar og aðhyllist hjerlenda siði. Sjerlega einkennilegur maður er ameríkanski íslendingurinn. Hann er polgóður og stefnufastur í einu, sem er: að reyna aö vera al-ame- ríkans:ur í sjón og reynd; í sí- felldu stríði á liann við pað, að losast við allt íslenzkt. Ilonum pykir skömm að pví, að láta inn- lenda vita pað, að hann sje ís- lendingur. öllum brögðum beitir hann til að verða annað en pað sem hann cr. Hann kallar sig ensku nafni, talar dávcl hið dag- lega hjerlenda niál og ber opt dökkan lit í hár og skegg, til þess að vcra ólíkur öðrum ljósliærðum íslendingum. En dugi petta ekki til að hafa af honum íslenzka pjóð- ernið, pá sver hann við þrumurnar, að hann sje pó fæddur í Ameríku; og gefur satan pað íslenzka orðið seiri hann kunni. E>að er beinlínis sannfæring hans, að Iiapn sje ekki íslenzkur og hann er jafnvel viss að standa á því fastara en fótun uin í viðurvist nánustu skyldmenna sinna, að liann sje skozkur (það or dæmi til pess). En þrátt fyrir alla pessa síefnufestu og hatur til alls hins íslenzka, pá eru fá dæmi pess, að hann haft náð mikilli virðing hjá Amprlkumönnum, getur máske hafa náð svo hirri stöðu, nð verða vínsölumaður eða eitthvað ]>vílikt. Þurfi hann nú, sem opt kem- ur fyrir, að flyja á náðir landa sinna og vera á rneðal peivra, af einni eða annari ástæðu, pá vill hann ekki að pað frjettist til peirra, sem pekkja hann af bjerlendum möqpnm, og forðast að láta sjá sig með Íslendíngi; og sje hann knúð- ur til að fvlgja manni nykomnum *ð fieiman eða íslenzkum nylendu- búa, pá er eias vist *ð fiaiip takj á »ig tveggja milna krók, til ]>ess að enginn, sem pekkir liann, inaeti honum mcð pvllíkum bjálfa. Ef hann er knúður, segi jeg, til «ð vera trieðal landa sinna, getnr haun talað móðurmál *itt eii s o’g hver anriar, en hann notar þ»ð til að hrósa sjáifum sjer og láta ínenn vita uin afreksverk sín, t. d. þeg- ar hann barðist við írann, Fransk- inn og ítalann; um fyrirlestrana, sem liann hjelt um pólitíkina og toll-málið; og um ferðir sínar um landið og veru sína í öllum lielztu borgum Slfunnar; allir tóku honum svo dæmalaust vel, hvar sem hann kom, osr menntuðu mennirnir sótt- ust eptir að sjá hann. Menn hljóta að virða hann mikile —. t>að ber við að bann sækir kirkju fimni til tíu sunnudaga í rennu og pó er hann nú ekki trú- maður, enda fer liann ekki pangað til að heyra prestinn tala, ]>ví hon- um er ekkert vel við hann, heldur til ]>ess að leiða einhverja stúlkuna heim frá kirkjunni. Hann segist vera Únltari og talar ósköpin öll á móti eilífri útskúfun og kveðst sjerstaklega aðhyllast kenningar peirra Darwins og Ir.gersolls, en hefur pó aldrei lesið eitt orð eptir pá. Með íslenzku blöðin vill hann ekkert hafa, af pví að pau eru lítil, og svo liefur hann úttroðna alla vasa af enskum dagblöðum, en hann lítur aldrei í pau. Ilann kann ekki að lesa—-. Allar nauðsynjar sínar segist hann kaupa í stærstu búðum borgarinnar, en í raun og veru verzl- ar hann við Gyðinginn, pví þar fær hann allt með polanlegu verði, þeg- ar hann er búinn að pjarka við hann í tvo eða þrjá klukkutíma. Dað er talsverður kærleikur milli hans og Gyðingsins pó ekki beri á, pví hvorugur vill að pað vitnist, af pví að hvor fyrir sig lítur smá- um augum á pjóðerni hins. Gaman er að heyra þá tala saman; Gyð- ingurinn pykist vera kominn til landsins fyrir rúmum sex mánuðum, en ísleudingurinn áður en hann var fæddur. Allt af er asi á lionum, hann þarf í svo mörg hom að líta, allir heldri menn og business-mor.n biðja hann að tala við sig fáein orð, eða svo segir hann; allt af er hann busy— awful busy, og pó geng- ur hann ofboð liægt og ró'ega um göturnar, af pví hann er ycntleman. Svo er hann á endanum gefinn í hjónaband af enskuin presti, ein- hverrar trúar; ótalsinnum áður hefur liann verið trúlofaður og ymist hafa stúlkurnar svikið hann eða hann pær; og nú, pegar hann er kvænt- ur, sjer hann, að hann er flón og strykur frá konunni eða konan írá honurn. En hvað um það, hann er prátt fyrir pað ameríkanskur-íslenzk- ur gentleman. J. Maynvs Bjarnason A THUGASEMD. „.4 Uttle nonsensc now aml thcn Ts relishcd by the visest men“. Fyrir framan mig á borðinu liggja núna tvö blöð af pessa árs „Heimskringlu11; það eru tölubl, 214 og 216; í peim báðum eru nokkr* ar Jíiiur, sem jeg sjerstaklega gef gaum að, af pví p»r (línurnar) snerta inig dálitið og eru par að auk ritaðar af tveimur vinum min- um. Linurnar í tölubl. 214 eru skrif- aðar af vini mínum, frjettaritara „Hkr.“ á Giinli, Man., 26. jan. 1801, og gauga mest út á það að lysa samkomunni, sem kvennfjclagið á Gimli efndi til niilli jóla og nf árs 5 vetur. Fyrst minnist hann á leikinn ,,Styrjöídin í Algier“, og pykir hanu hafa verið fremur dauf- ur, liefði ekki útbúnaðurinn bfett hann, En nfi vil jeg Ipvfa mjer að segja: að vinur minn, frjetta- ritarinn, hefur skelling lítið vit á leikritum, þótt hann sje í öðru á- gætlcga skynugur maður, fyrst hann álítur, að útbúnaðurínn bafi bætt pað, því 1 raun og veru vantaði par mest allan pann útbúnsð, sem leikur'.nn útheimti, og var SVö ofan í kaupið heldur laklega leikinn. Einnig minnist frjettaritarinn á tvær sögur, seui jeg las i samkomunni] Itg f góðri’ meiuing bendir bann á | stærstu gcllana í fyrri sögunni, cn ! k.a.Iar hina síðari að ein* kynjasögu og of Iinga til *ð lesast upp á S3mkomu — pað gef jeg nú líka vel eplir , cg víst veit hann lík- lega betur cn jeg, hvað kynjar eru. En viðvíkjandi lyndisfari Steins, sem hxnn segir að sje óhugsandi meðal íslenzkra karlmanna, er hann naum- ast rjettsynu, pvl að til eru þeir menn, og pað í sjálfu Nyja ís- landi, sem synast aleg eins ljett- lyndir og nefud „söguhetja“. Xljer dettur ekki í hug, að hæla leik- ritinu nje sögum þessum, og ekki álasa jeg frjettaritaranum fyrir ]>að, pótt skoðanir hans sjeu svona og svona; jeg veit að hann hefur ætl- að, #ð gamni sínu, að reyna sig í kritík (?) Og *ð mínu áliti getur hann orðið dágóður í peirri list með tímanum. t>að er ekki von á pví betra í fvrsta slcipti —! Línurnar í tölubl. 216, scm vinur minn, Winnipeg-búi, hefur ritað, eru svo margar, að þær myr.da heilan pistil — „ferðapistil frá Nyja íslandi“ —. Pistillinn, eður inntak hans, hljóðar um skemmtanir á tveim- ur samkomtnn í nylendu pessari; og sem vinur, getur liann um sögvi er jeg las á samkomunni á Gimli, 30. jan. í vetur. Hann reynir ekki minnstu ögn til að setja út á sög- una, en segir einungis innibald henn- ar eins og hann bezt man, cn h»nn man pú ekki allt — ekki nærri allt—• liann jitar það lika sjálfur; par af leiðandi brevtir liann ofurlítið præði sögummr og stafsetur orðið delirium, sein hann bendir sjcrstaklega á, nokkuð öðruvísi en vant er; og svo cndar hann sögu-práðinn mtð upp- lirópun, sem jeg skil ekki livað á að pyða þar. Ilann mi ekki skilja petta svo, að jeg sje að ávíta hann fyrir tninnisleysi, pví sannast að S'gja mátli hann segja söguna eins og honnm póknaðist, einkum af pvi að hún sncrti engan persónulega, cn hitt þykir mjer svo undarlegt, að bann *vo yöjaður maður skj’ldi reyna til, að segja frá pví opin- berlega, sem bann ekki mundi nærri t'ákvæmlega og scm engan varðaði um að heyra. Hrátt fyrir pað hefur hann gert pað í góðu skyni — aumingja maðurinn —-! En pví Ijetu pessir TÍnir mínir ekki nöfnin sín sjást undir ritgerð- unum sínum? Af pví að peir eru einir af peim greiða-mönnunum, sem ekki vænta endurgjaids fyrir góð- gjörðir sínar. J. Mayniís JJjarnason. III. Wilder Justice öí Feace, Notary Fublic og logájalariían hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast li'iglcga bók- un og framlögu skjala og málaflutningsathafnir; veitir lán mót íast- eignar-veði í eptiræsktum upphæðum og með ódyrustu kjörum. Vátryggir uppskeru gegn hagli í hinni gömlu, áreiðanlegu F, A. P. Cavalier, N. Dak. DOMINION OF CANADA. 3 1 1 • ar hveiti o* beitilandi í .Mamtoba 05 Vestur-Territóríumim í Canada ókerpis frrir landuema. Djúpvr ojr fráluerlega frjóvsannir jarívegur, na-gð af vatui og skóiri og ineginblulóm uálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af nf ekrunni 30 bush ef vel er um bútð. í H 1 X I' F RJÓVSAIIA B E L T I, í Rauðár dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dainum, og umhverfislirgj- andi fljettlendi, cru fetkna miklir ílákar af rig«tasta akuriendi. engi og beitilahdi — hinn víðíttumesti fiáki í heimi af lítt bj-ggðu landi. M ú 1 ui - n á 111 a 1 a n d. Gull, silfur, járn, kopar, salt, stcinolía, o. s. frv. Ómaddir flákar *f kolanrima- landi; eldiviður |ví trýggður um r.llan aldur. Jt R N B R \ V T FRÁ IIAFI TILHAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-ColoDiaMiratrt- irnar tnynda óslitna járnbraut frá óllum hnfnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs, Sú braut liggur um miðhlut frjirvMma beltisins eptir því rndilöngn oc urn hina hrtkalegu, tignarlegu fjallaklasa, nortur og vestur af Superior-vatni og um Hcilus’mt loptslag. Loptsjagið í Manitoba og Norðvesturlandinn er viðurkennt hið heil.aiem' t Atneríku. Ilreinviðri og þurrviðri vetnr og sumar; veturinn ka)diu;„ cn ! jr og staðviðrasamur. Aldrei )>okri og súld, og aldrei fellibyljir eins og svtanar ili. tii, ^JHBANDSSTJÓRNIN í C A N A 1» A gefpv ftverjnm karlmanm yfir 18 úra gömlum og hverjttui kvennmanni, seai hefur fyrir familíu að sjá 1G O c UVur a f lnndi alveg ókeypis. ílinir eitut skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki >að. A þann hátt gefst hveyjum manni kostur á að verða eigandi siunar ábyiisisrðair og sjálfstseður í eftialegu tilliti. ÍSlENZIiAK NÝLENDV R Manitoba og car.adiska Norðvesturlnndinu eru nú kegar st fnaðar á C stóðnm Þeirra stærst ev Nfj A ISLAND liggjandi 45—80 mílur n iður frá Winnipeg, 4 vestur-strönd Wlnnlpeg-vatns. Vestur frá Nvja íslandi, í 80—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-NÝLENDAN. 1 báðum (,essum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðnr jiessar nýleDdur liggja nær höfuðstað fyikisins en nokkur hinna. AKGYLE NT LENDAN er llf) in'dut suðvestnr frá ðVinnipeg, ÞTNG'- VALLA-NÝLENDAN 200 miluy i Borðvestur frá AVpg., QU'APl'Et.t.E-NV- LBNDAN um 20 inílur suður fvá ÞingvaUa-nýleudu, og ALPEHTA-NÝLENÞAN um 7O inílur notðuv tvA Calgary, en um 900 mílur vestur frri AVinnipeg. í síð- asttöldu 3 uýlendunum er mikið af Óbj’ggðu, ágætu aktir- og beitilandi. Prekari upplýsiogar í >essu ©fni getur hver sem vill fengið með )>ví að sktifa um það: Thomas BeaneU, ÐOM. GOVT. JMMIGBATIQX AGENT, F.tta B. L. Baldvinsoil, (isltntkum umitðsmanm) DOM. GOVT IMMIGKATION OFFlCEs. WINNIPEG. - - - - CANADA.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.