Lögberg - 13.05.1891, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, MI+)VIKUDAGINN 13. MAÍ 1891.
SAMUANDSDINGIÐ.
Frá Ottawa-Jjinginu er Toronto-
blaðinu Globe ritað í síðustu viku:
„Nyr andi gengur í gegn um sali
þing'iússins. Hvervetna mætir mað-
ur nyjum andlitum. Nf andlit lita
upp frá gólfinu á fulltrúa-stofunni.
X)'j ar raddir rjúfa p>Bgnina. Sókn-
iiarður og ákafur flokkur af frjáls-
Ivndum þingmönnum hefur raðað
sjer bak við Mr. Laurier og Sir
Rickard Cartwright, og hver sem
ekki vissi, hvernig síðustu kosning-
ar fóru, mundi eðlilega komast að
þeirri niðurstöðu, að J>etta væru sig-
urvegararnir frá síðustu rimmunni,
en ekki jfirunni flokkurinn. l>að
er siður manna, að gera lítið úr
siðferðislegum sigurvinningum, en
svo mikið fjör og svo mikill ákafi
kemur fram hjá frjálslynda flokkn-
um á J>ingi, að J>að er örðugt að
trúa J>ví, að hann hafi orðið undir
í kjördæmunum, og sú sannfæring
kemst inn í mann, nauðugan vilj-
ugan, að flokkurinn sje á leiðinni
til að vinna algerðan og meiri sig-
ur. Gamli maðurinn (Sir John Mac-
donald) hefur misst sinn alkunna
glaðværðar-ljettleik. Ræða hans út
«f landstjóra-ræðunni dró kjark úr
áliangendum hans, og J>að var ekki
la ist Gð að hún fengi andstæðing-
um hanR hrjggðar. I>að var aumkv-
uuarleg frammistaða, J>egar hún var
borin saman við J>að ljómandi fjör,
J>á vonarríku sókuhörku og J>á seg-
ulmögnuðu mælsku, sem kom fram
hjá foringja frjálsljnda flokksins“.
Manitoba-mál voru aðal-umræðu-
efnið á sambandsf>inginu p>. 5. J>.
m. Mr. La Riviere gerði tillögu
um að fram jrði lögð öll brjefa-
viðskipti stjórnarinnar viðvíkjandi
afnámi frönskunnar sem löggiltrar
tnrigii í Mnnitob*, sagði jafnframt,
að eins hefði staftið á tneð frönsk-
una í Manitoba eins og Quebec-
fjlki, Jiangað til Manitoba-J>ingið
hefði sarnJjjkkt lög, sem hefðu af-
numið löggilding hennar. Jafnframt
gerði hann og tillögu um að fram
jrðu lögð öll brjefaviðskipti viðvíkj-
andi afnámi kapólsku skólanua
I Manitoba, og sagði að J>að væri
orð>ið enn J>^ðingarmeira mál fyrir
J>ingið en nokkru sinni áður. Að-
ur en Manitoba hefði gengið inn
i fjlkjasainbandið, hafðu skólarnir
J>ar verið skiptir eptir kirkjudeild-
utn, og eptir að fylkið hefði geng-
ift i i) fi í sambandið, hefði verið sett
iii.i í stjórnarskrána grein viðvíkj-
vndi tvískipta skólafyrirkonnulaginu.
£u J>að atriði hafi Manitoba-stjórn-
in virt að vettugi og afnuinið ka-
J>Ólsku skólana. Málið væri nú
fjrir dómstólunum, en öll skjöl og
brjefaviðskipti málinu viðvíkjandi
jrðu að leggjast fjrir J>ingið til
p>ess að J>ingmenn g»tu raett málið
skjnsamlega. Ef dómstólarnir skyldu
úrskurða að skólalög Manitoba sjeu
lögm»t, pá J>urfi einhverja njja
löggjöf til pess að baeta úr J>oirri
rangsleitni, sem í frammi hafi verið
höfð við kaj>ólska menn. Báðar
tillögurnar voru sampjkktar.
Mr. Watson gerði fyrirspuru
um pað, hvort stjórnin ætlaði að
borga kostnaðinn við pað að hleypa
skólamáli Manitoba fyrir dómstólana.
Sir John Thompson sagði J>að satt
Fjöldi af bænarskrám um vín-
ni.iibann voru lagðar fjrir pingið
peunan dag. Nokkrar peirra voru
_ðar fram af Mr. Watson.
Tillaga var lögð fjrir pingið
■i Mr. Charlton um að breyta kosn-
iugarlögunum í pá átt, að banna
öll loforð um stjórnarvinnu, sem
vinnast eigi í þeim og J>eim kjör-
dæmum ef ákveðin pingmannsefni
nái kosningu. Einn pingmanna
spurði pá, hvort pessi fyrirbuguðu
lög mundu geta átt við uraboðs-
mann Csnada í ,Englandi, Sir Cliar-
les Tu per. Sir Richard Cartwright
tók pað pá fram, að ekki veitti af
alveg sjerstökum lögum handa Sir
Qharles einum. Eins og kunnugt
er, var pað hann, sem reyndi að
múta Grand Trunk járnbrautarfje'
laginu fyrir kosningarnar. Sömuleið-
is hefur og verið lögð fjrir. pingið
tillaga um að banna öll loforð til fje-
laga og hótanir ’gegn peim til pess
að tryggja atkvæði peirra.
Manitoba-pingmennirnir fundu
Sir Hector Langevin að máli p. 5.
p. m. til pess að biðja um viðgerð
á Rauðá . svo að hún geti orðið
skipgeng.
Á inánudaginn var voru lagðar
fjrir pingið ásakanir gegn einum
af hinum helztu stuðningsmönnum
stjórnarinnar á J>inginu, McGreevy,
og stjórnardeild Sir Hectors Lange-
vins (Public Works). Ásakanir pess-
ar, sem lengi hefur verið beðið eptir
með hinni mestu ópreyju, eru í J>ví
innifaldar, að McGreevy hafi ár eptir
ár keypt lejndarmál stjórnardeildar-
innar fjrir ærna peninga, meira en
$200,000, til pess að geta náð í
samninga um mjög arðsöm stjórnar-
störf. Sir Heetor, sem ekki er á-
sakaður nema óbeinlínis, sagðist
æskja eptir sem nákvæmastri rann-
sókn. Hann neitaði pví afdráttar-
laust, að hann hefði nokkurn tíma
fengið einn einasta dollar af mútum
peim sem hjer er um að ræða.
Málinu var vísað í nefnd.
Bænarskrá hefur verið lögð fyr-
ir pingið frá verzlunarnefnd Prince
Albert-bæjar um að grain af hinni
fyrirhuguðu AArinnipeg og Hudsons-
flóa-braut verði lögð pangað og full-
gerð jafn-snemma aðalbrautinni.
Logberg almennings.
[Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp
greinir frá ínönnum hvaðanæfa, sefu óska
að stiga fæti á Lögberg og reifa nokkur
i>au málefni, er lesendur vora kynni
varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss
ibyrgð á 6koðunum (>eim er fram koma
í slíkum greinum. Engin grein er tekin
app nema höfundur nafngreini sig fyrir
ritstjóra blaosins, en sjálfráðir eru höf-
undar um, hvort nafn þeirra verður prent-
að eða ekki].
HEIMILI SLÍFI Ð.
Fyrir nokkrum tíma síðan var
jeg stödd í húsi mínu og enginn
var hjá mjer nema barnið mitt, sem
njfarið var að tala. Jeg átti eitt-
hvað í stríði við pað sem jcg var
að gera, og sagði eitthvert stóryrði,
sem hefði átt að vara ótalað. Mjer
varð litið til barnsins, sem pá horfði
á mig og sagði: „Talaðu ekki ljótt,
mamtna“. Jeg ætla ekki að 1/sa
>eim tilfinningum, sem pá hreyfðu
sjer í hrjósti mínu, heldur að eins
geta pess, hvað mjer sýndist pessi
litli vinur minn hreinn og einlæg-
ur, og málróraurinn svo blíður og
saklaus. „Bragð er að pá barnið
finnur“, hugsaði jeg, og fann jeg
>á til pcss meir en nokkru sinni
iður, hvað mörg ósæmileg orð íalla
hugsunarlaust af vörum vorum, og
hvað heimilislífinu í heild sinni er
vlða ábótavant.
Ef nokkur ykkar, kæru sjstur,
finnur til pess eins og jeg, hvað
heimilislífið er opt öðruvísi en pað
ætti að vera, og gseti verið, pá
hafið pað hugfast, hvað mikil áhrif
orð og breytni ykkar hefur á börn
til ills eða góðs. Rænið ekki frá
börnunum ykkar J>ví bezta, sem
>eim er gefið. Sviptið pau ekki
með hörðum, önugum og skerandi
orðum pví himinborna saklejsi og
hreinleika hjartans, setn er barn-
dómsjns og æskunnar skjaldarmerki,
og sem aetti að vera peirra vopn'
og vígi á lífsins hálu vegum. Um- j
gangizt pau heldnr með hógværð
og biíðu, og hafið sem optast skemt- j
andi, leiðbeinandi og fræðandi sam-
tal við pau. Umfram allt, gangið
á undan börnum jkkar í kristilegu
dagfari; pað er sá vissasti og bein-
asti vegur til að innræta hjá peim
kristijegar dvggðir. Jeg er viss
um, að hver góður húsfaðir er
viljugur til að rjetta konu sinni
hjálparhönd í pessu efni, og hver
pau hjón, sem viðhalda góðu sam-
komulagi og kristilegu dagfari á
heimili sínu, eiga „fjársjóð, sem
hvorki mölur nje ryð fær grandað11
og sá fjársjóður ber blessunarríkan
ávöxt í hjörtum barna peirra.
En til pess aft konan geti með
stillingu og hugprjði leyst af liendi
hinar mörgu og opt vandasömu
skyldur, sem á henni hvila, parf
hún að vera ánægð. Til pess hún
geti notið sín, parf hún að vera
tilhljðilega virt. Maður hennar verð-
ur að ganga á undan börnum og
hjúum í J>ví að virða hana og elska
og sje hún barn að aldri eða
miður undirbúin, en vera skjldi til
að gegna skyldum sinnar mikilvægu
stöðu, J>á verður maður hennar, með
sjerstakri nákvæmni, að leiðbeina og
hjálpa henni; annars er stöðu henn-
ar og velferð heimilisins mjög mik-
il hætta búin. Konan parf að geta
skoðað manninn sem umburðarljnd-
an og ástríkan eiginmann, en ekki
sem ónærgætinn húsbónda.
Hver getur talið, hve mörg
heimili eru hnuggin og döpur, ein-
ungis vegna ónærgætni og ósam-
lyndis? Hver getur reiknað, hvað
mikinn skaða eitt heimili, hvað pá
allt mannfjelagið í heild sinni, líð-
ur fyrir vöntun á samvinnu, mann-
úð, og sönnu frelsi?
Æskilegt væri að pres^ar vorir
vildu taka til íhugunar vor dag-
legu störf og jafnframt trúarlær-
dómum kirkjunnar leggja áherzlu á
(>á hluti, sem við daglega höfum
með að gera, pví með peim sköp-
um við okkur annaðhvort ævarandi
far^æld eða ævarandi ófarsæld.
Kona.
í 16. nr. Lögbergs frá 29. f.
m. stendur brjefkafli, 4. í röðinni,
dagsettur í Njja íslandi 13. f. m.
Meðal annars, sem par er borið á
borð fyrir lesendur af ósannindnm
og pvættingi, sem jeg eptirlæt öðr-
um að svara — er eptirfylgjandi:
„Sagt er að skólakennarinn i
Kjarnahjeraði, Mrs Eldon, muni full-
komlega eiga sinn pátt í truflun
peirri og Unitarismus, sem komið
hefur í ljós par syðra. Það má
í fyllsta máta álítast „»amrizkusök“,
að fólk, sem á annað borð nokkuð
hugsar um framtíð barna sinna í
kristindómslegu tilliti skuli hafa slíka
kennara, J>egar peir geta pá ekki
á sjer setið annað en jirjedika villu-
trú sína og pvætt'ng bæði fyrir
börnum og fullorðnum“.
Þessi áburður á Mrs. Eldon er
með öilu tilhæfulaus, hrein og bein
ósannindi og illgirnislegur sleggju-
dómur um lieiðvirða og saklausa
konu. Mrs. Eldon er að verðugu
virt og elskuð af börnum og að-
standendum peirra sem afbragðs
kennari í öl!u tilliti, og lætur sjer
hjartanlega annt um velferð barn-
anna í andlegan og líkainlegan máta.
Að hún liafi með cinu orði lát-
ið trúarskoðun sína í ljósi er, seg1
jeg aptur, tóinur pvættingur og bull.
En með pví að jeg veit, að að-
standendur barnanna og sum af peim,
sem par til hafa aldur, gefa Mrs.
Eldon opinberlega vottorð í pessu
tilliti til að lireinsa hana af pess-
um óhræsis áburði, pá fjölyrði jeg
.ekki meira um petta atriði að sinni.
Húsavík, P. O., 4. maí 1&91.
J>6rst. J. Mjófjörð.
VEGOJA PAPPÍR
--OG-
GLUGGA - BLŒJUR.
Komizt eptir prísum hjá okkur áður
enn pjer kaupið annarsstaðar.
345 Main St.,
gfÍEffflMa HOUS
Market Square, WIN^IPEG.
ÁGŒTIS VÍN OG SIGARAR.
C. C. MONTGOMERY. Kigakdi.
Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. Si. E. Ciihbons, kona
Conductor Gihbons, sem hefur aðal-umsjón yfir fæðissöiunni, qýður alla hjartan-
lega veikomna, sem kunna að meta ágætan matartilhúning og sanngjarnt verð
Hún mun með sinui kurteisi og Iix>urð reyua til að gera húsið vinsælt.
MR8. B. R. GIBBONS.
SPORTING GOODS.
Lacrosses, Base Balls, Cricket, Tennis, Croquet,
---og allar tegundir af-
----LEIKF0NGUM------
fyrir fulloiðna og börn, er hægt að fá mjög billega hjá
ALEXi TAYLOR,
472 Main Street.
Komið og sjáið hann.
NYffl KAUPENDUR ÍSÁFÖLDAR
NÆSTA ÁR (1891)
rá ótcypis allt SÖGUSAFN ÍSAFOLDÁR 1880 «g 1800.
i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar,
uni 800 bls. alls.
í Ameríku kostar Ísafold hóðan af $1,50 um árið, ef borgað er
fyrir fram; aiinars $2,00—Njir kaupendur purfa pví ekki annað en leggja
1-J pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt greinilegr
utanáskrift; pá fá peir Sögusafnið allt með pósti um hæl, og blaðið
síðan sent allt árið svo ótt sem ferðir falla.
KRISTJÁN Ó L A F S S O N
575 Main Str., Winnipeg,
hefur tekið að sjer útsölu á Fjall-
konunni og Ujóðólfi. Kaupendur
pessara blaða geri svo vel og senda
honum utanáskript sína og eins ó-
borgað andvirði blaðanna. Fjall-
konan kostar $1,20 og Ujóðólfur
$1,50.
NGREAT
ORTHER
R A I L W A Y.
Á hverjum morgni kl. 9.45 fara
The Great Northern Raihvay Trainin
frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum
til Grafton, Grand Forks, Fargo,
Great Falls, Ilelena og Butte, J>ar
sem nákvæmt samband er gjört til
allra staða á Kyrrahafsströndinni.
Samband er líka gjört í St. Paul
og Minneapolis við allar lestir suð-
ur og austur. Alveg tafarlaust til
Detroit, London, St. Tomas, Toronto,
Niagara Falls, Montreal, New York,
Boston og allra staða í Canada og
Bandaríkjunum.
Lægsta vcrd. Fljót fcr»l.
Árcidanlegt sainband.
Ljómandi dagverðar og svefn-
vagnar fylgja öílum lestum. Fáið
yður fullkomna ferða áætlum. Prís-
lista, og lista yfir ferðir gufuskip-
anna yfir hafið. Farbrjef alla leið
Liverpool, London Glasgow og
til meginlands Norðurálfunnar selj-
um við rneð allra lægsta verði og
með beztu Gufuskipa-línum.
Farbrjef gefin út til að flytja
vini yðar út frá gamla landinu fyr
r $32,00 og upp.
J. F. Whitkby, H. G. McMickan,
tí. p. og t. a. Aðal Agent,
St. Paul. 376 Main St.
Cor. Portage Av.
Winnipeg,
Tannlæknir
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tannisekningar fyrir
sanngajrna borgun, og »vo v#l aö allir
fara frá honum ánægðir.
1 JARDARFARIR. ,
j|Hormð á Main & Notri DamefJ
y.Líkkistur og allt sem til jarft-
jarfura jmrf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, >ift|
allt geti farið sem bezt fram
við jarðarfarir.
TelepJione JVr. 413.
Opið dag Cf
M. n C Ui IEJi
wmmssmaaanmxn
OKEYPIS
HiMILISRJETTAR-
ImOKTXS.
Jfimiitobaá^loriibeitnr-
b r a u t i n.
Landdeild fjelagsins lánar frá
200 fcil 500 dollara með 8 prCt.
leigu, gegn v«ði í heimilisrjettar-
löndum fram með brautinni. Lán-
ið afborgist á 15 árum.
Snúið yður persónulega eða brjef-
lega á ensku eða íslenaku til
Land-commissioners M. & N.-
West brautarinnar.
396 Main Str.
Winnipeg.