Lögberg - 13.05.1891, Qupperneq 4
8
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. MAI 1891,
ij jg lu 10.
Gefie nt »C S73 )I»in Str. U innipoíí.
»f Tht Ltgherg Printing Publishing Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
F.itstjóri (Epitor);
EJAAA' HJÖRLEIFSSON
BCSIKESS managp.r: MAGNÚS PAULSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
ikipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 Jiutnl.
dáikslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri
auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af-
siáttur eptir samningi
BÓSTADA-SKIPTI kaupenda TerSur aS til-
kynna skrijfega og gcta um fyrverandi bú-
staff jafuframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE L0CBEPkC PPJNTINC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁiKRIFT til RITSTJÓRAN'g er:
CUITOK LðCBEKC.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
--- MIDSIKUD. jj. MA/ iSgi ---
jgg- Samkrærat landslögum er uppiögn
kaapanda á blaði ógild, nema hann aé
koldlaus, þegar hann aegir npp. — Ef
kaupandi, aem er í sknld rið blað-
ið, flytr ristferlum, án þess að tilkynna
keimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
nnum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
YÍsum tilgangi.
ygsp Eftirleiðis rerðr í hrerri Tika prent-
uð í hlaðinu viðrkenning fyrir móttöku
allra peninga, sem |>tí hafa borizt fyrir-
ÍAraadt riku í pósti eða með bréfum,
en tkki fyrir peuingum, sem menn af-
heada sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins,
því að þoir mess fá samstundis skriflega
Tlðrk'MDtng. — Bandaríkjapeninga tekr
• ó fttllu rerði (af Bandaríkjamönn-
. v), og Irá íslandi eru islenzkir pen
,r.K»»eðlar teknir gildir fnllu Terði sem
horgun fyrir blaðið. — Sendið borgun
P. 0. Jfoney Ordtrt, eða peninga Ue-
gittered Letter. Sendið oss ekki bankaá-
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköllun.
Horfur í Ottawa.
Eins og kunnujrt er, er á J>ing-
um iijer í landi tekið tilefni af
Jringsetning'arræðu landstjóra (eða
fylkisitjóia) til f>ess að ratða um
aðalsteinu -rjóin.i - ]>eirr»r setn við
völdiu situr, og vega hennar ymsu
dyggðir og yfirsjónir. Menn bjugg-
ust við, að fiessar umræður yrðu
langar á Ottawa-Jiingiuu í Jietta
sinn, f>ví að f>að var kunnugt að
andstæðingaflokkurinn var sjerstak-
lega undir J>að búinn og í góðu
skapi til að segja stjórninni af-
dráttarlaust meiningu sína. En svo
brugðust mönnum að tniklu leyti
þær vonir, sem menn hefðu gert
sjer um J>ær umræður. Dví að
þtígur til kom, svaraði stjórnin mjög
litlu ákærum Jicíin sem komið var
fram með gegn henni, og lofaði
mótstöðumönnum sínum að hafa orðið
síðast. Á pann hátt fjellu umræð-
uruar niður, pegar menn liugðu pær
vera rjett að byrja, og verður ekki
annað sagt, en að stjórnin hafi farið
par 'njög halloka, pó að liún að
öllum líkindum liafi tekið viturleg-
asta ráðið, sem fyrir hendi var, par
sem hún gerði sitt til að stytta
pær umræður sem mest.
Enn er úmögulegt að segja,
hvernig hagur stjórnarinnar kann að
standa um J>að leyti sem Jressu
pingi lykur. Að eins eitt virðist
auðoætt: að stjórninni verður ekki
pað til falls, að liún nam ekki úr
gijdi Manitoba skólalögin. Vafa-
laust mundu margir Frskkar vera
fúsir á að greiða stjórninni van
trausts-atkvæði fyrir J>að, og sá orð-
rómur gekk um tíma, að frjálslyndi
flokkurinn mundi ætla að ganga
á J>að lagið, fá kapólska íhalds-
menn J>ar í fylgi með sjer og fella
stjórnina á f>ví máli. Lítill vafi
f>ykir leika á J>ví, að pað mundi
mega takast. En aðalblað frjáls-
lynda flokksins í Canada, tílobe í
Toronto, l/sti yfir pví í síðustu
viku, að pað mundi ekki verða gert.
.,Frjálslyndi flokkurinn ætlar“, segir
blaðið, „að standa Manitoba megin,
svo framarlega sem dómstólarnir úr-
skurða, að fylkispingið hafi haft
rjett til pessarar löggjafar. Hann
heldur fast við sína kenningu um
rjettindi fylkjanna. Flokkurinn sæk-
ist ekki eptir neinum skammvinn-
um hagnaði, sem leiddi pað af sjer,
að hann yrði að sleppa princípum
sínum.“
En prátt fyrir pað er búizt við
mjög miklum örðugleikum fyrir
stjórnina 4 pessu yfirstandandi pingi.
Fyrst og fremst er nú flokkur stjóru-
arinnar minni en áður, svo að minna
má út af bera. Svo er vitanlega
ósamlyndi í ráðaneytinu, frönsku
ráðherrarnir í allt annað en vin-
samlegum hug til formanns síns.
í einni stjórnardeildinni (Public
Works) hafa menn grun um að
stórkostleg fjebrögð hafi átt sjer
stað með vilja og vitund tilsvar-
andi ráðherra, Sir Hektors Lange-
vins. Frönsku íhaldsmennirnir J>ykja
í meira lagi ótryggir. Öll fylkin
koma með miklar fjárkröfar á hend-
ur stjórninni. Andstæðinga-flokkur-
inn er sterkari og einbeittari en
nokkru sinni áður. Ocr svo við-
ö
skiptamál landsins í slíkri flækju
sem pau eru, landsmenn heimtandi
meira eðí, minna víðtækan tollaf-
námssamning við Bandaríkin, og
stjórn Bandaríkjanna vitanlega með
sterkum ýmugusti 4 Sir John og
öllum samningum við hann.
Það er í tilefni af öllum pess-
um örðugleikum, 'að eitthvert merk-
asta blað landsins, Toronto Mail,
kemst pannig að orði í síðustu viku:
„Ef Sir John sleppur bærilega út
úr vandrasðunum í petta skipti, pá
sannar hann með pví, að sú saga
er ósönn, sem andstæðingar hans
eru gefnir fyrir nð breiða út, að
honum sje farin að förlast kænskan.u
Sunnudags-helgi.
—o—
í Bandaríkjunum hefur J>að spurs-
mál verið rætt með allmiklum á-
huga og alvöru um fyrirfarandi tíma,
hvort syningin mikla i Chicago eigi
að vera opin á sunnudögum eða
ekki. t>ar á meðal hefur New York
blaðið Independent fengið 100 helztu
klerka Bandaríkjanna til að láta í
ljósi skoðun sína um pað atriði.
Har á meðal voru 6 rómversk-ka-
pólskir erkibiskupar. t>rír peirra
mæltu stranglega á móti pví að
hafa sýninguna opna á sunnudögum,
og álitu, að helgi sunnudagsins væri
pegar of inikið spillt í Bandaríkj-
unum, pó að petta bættist ekki of-
an á; en hinir prír voru pví með-
mæltir, að sýningunni yrði haldið
opinni síðari hluta sunnudaganna.
Af 16 biskupurn sömu kirkju mæltu
4 með pví að sýningunni væri lok-
að, 11 vildu hafa hana opna og 1
var á báðuin áttum. Með örfáum
undantekningum voru biskuparnir í
peim ensku kirkjudeildum, sem fjöl-
mennastar eru í Bandaríkjunum, af-
dráttarlaust á móti pví að lofa mönn-
um að fá aðgaug að sýningunni á
sunnudöguin.
KaJ>ólska kirkjan ætlar J>annig
að reynast frjálslyndari í pessu efni,
heldur en prótestanta kirkjurnar.
!>ví að hjer er um frjálslyndi eða
ófrjálslyndi að ræða. Iljer er ekki
um J>að að ræða, að fá neinn mann
til að sækja sýninguna á sunnudegb
ef hann hefur pá trú að pað sje
rangt. Hjer er að eins um J>að að
ræða, að leyfa peim mönnum, sem
ekki liafa pá trú, að nota sunnu-
daginu á J>ennan einkar-friðsamlega
otr meinlausa hátt. Osr allir vita,
að aragrúi er til af peim mönnum,
sem ekki skoða sunnudaginn neinn
sabbatsdag, jafnvel pótt peir verji
honum að meira eða minna leyti
til (ruðræknis-iðkana, o<r sömuleiðis
af mönnum, scm umfram allt vilja
fá skemmtanir á sunnudög'um, og
o 7 o
taka illu skemmtanirnar, ef peir fá
ekki að njóta J>eirra saklausu. Hað
er J>essi praktiska hlið á sunnudags-
málinu, sem vakað liefur íyrir Dr.
Spalding, einurn af kapólsku bisk-
upunum, sem hefur látið í ljósi á-
iit sitt um málið. Hann ritar með-
al annars: „Yitrir menn og góðir
eru að reyna að koma inn bókum
í stað fiöskunnar, fá menn til að
halda sjer við heimili sín í stað
drykkjustofanna og sækja fyrirlestra-
sali og betri tegundir af leikhús-
um í stað danssalanna og pútnahús-
anna; og vjer vinnum í sömu átt
með pví að leitast við að koma
peirri skoðun inn hjá fólki, að vita-
skuld eigi að verja sunnudögunum
til guðræknisiðkana, en jafnframt
eigi að nota pá til pess að mennta
anda sinn, hressa ímyndunaraflið og
koma hreinleik og gleði inn í bjartað“.
Að pví er nú verður sjeð eru
öll líkindi til J>ess, að sýningunni
verði lokað á sunnudögum, og er
pað J>ví kynlegra, pegar pess er
gætt, að í stórborgum Bandaríkjanna
standa drykkjuklefarnir opnir J>ádaga.
Bandaríkjamenn pola pað, að menn
drekki frá sjer vitið á sunnudögum.
En hitt virðast peir ekki ætla að
pola, að nokkur verji peim dögum
til pess að kynna sjer framfarir
mannsandans og menningarinnar á
pann einkar-ljósa og lientuga hátt,
sem pær framfarir eru lagðar fram
fyrir augu manns á annari eins al-
heimssýningu eins og peirri, sem
stofnað er til í Chieairo.
O
JUtœfotkits xtxbi
Norðan úr Nýja íslandi hafa
oss borizt pær fregnir, að ýmsir
menn í suðurparti nýlendunnar sjeu
oss reiðir fyrir frjcttabrjcf norðan
að, sem birzt hafa í blaði voru.
l>að eru, að J>ví er oss skilst, eink-
um tvö atiiði i pessum brjefum,
sem hafa valdið mönnura gremju.
Annað atriðið er pað, livernig talað
er í brjefunutn um samkomur ný-
lendumanna,. Ilitt atnðið er frásögn
brjefa-höfundarins nm víndrykkju og
vínsðlu í nýlendunni. Og sú gremja
er, eptir pví sem oss er sagt, látin
koma niður á Lögbergi í samræð-
um manna á milli, pó enn hafi
ekki opinberlega á J>ví borið.
Oss virðist pað miður sann-
gjarnt, og ekki á sem beztum rök-
um býggt, og vjer trúuin ekki öðru
en lesendur vorir í Nýja íslandi
geti áttað sig á pví.
Vjer leyfum oss pá fyrst og
fremst að vekja athygli manna á
pví, pó að pess gerist að líkind-
um ekki pörf, að pessi brjef, sem
menn hafa orðið gramir út af, eru
ekki skrifuð af ritstjóra Lögbergs
nje neinum manni, sem riðinn er
við útgáfu pess blaðs, heldur af
alveg óviðkomandi manni, prýðilega
greindum og, að pví er vjer bezt
vitum, vönduðum og sannorðum
manni, sem vjer höfum fulla ástæðu
til að ætla, að sje eins annt um
heiður og velgengni Nýja íslands
eins og hverjum sem helzt öðrum
íslendincn vestan hafs.
o
Þetta s«m í pessum brjefum
stendur er nú pað sem hann hefur
að segja um pað sem gerzt hefur
í Nýja íslandi í vetur. Hvers vegna
í ósköpunum áttum vjer að banna
manninum að segja pað í Lögbergi?
Setjum svo, að einhver atriði
hafi verið miður rjett hermd í brjef-
um hans, t. d. pau sem inenn hafa
reiðzt af. Slíkt á maður æfinlega
á hættu viðvíkjandi pví sem maður
hefur ekki sjálfur sjeð. En pað er
ekki óvinnandi verk, að mótmacla
pví sem rangt er hermt, og Ný-
íslendingar hafa ekki reynzt svo
pennalatir hingað til, að ástæða væri
til að óttast, að peir mundu telja
annað eins eptir sjer. Og ekki var
sjerlega hætt við, að Lögberg mundi
ekki taka slík mótmæli; J>að vita
allir, enda sýndi pað sig fljótt,
J>egar Mr. Pjetur Pálsson fann oss
að máli, og voru pó mótmæli hans
að eins munnleg. Yjer skrifuðuin
pau upp og settum pau í blaðið
með fúsu geði, og ef vjer höfum
366
XX. KAPÍTULl.
,,Aigus“ segir sína skoðun.
Morguninn eptir að málinu var
lokið stóð pessi grein um málið í
blaðinu Argits:
„Um síðustu J>rjá mánuðina
liöfuin vjer iðulega minnzt í dálk-
um vorum á petta merkilega mál,
sem nú er orðið svo alkunnugt með
nafninu ,Sorgarleikurinn í hansom-
kerrunnih l>að er óhaett að segja,
að pað er merkilegasta málið, sem
vor sakamálsdómstóll hefur átt um
að fjalla, og málið hefur orðið enn
•dulaifyllra við úrskurð J>ann sem
dómnefndin kvað upp í gær. Vcgna
isamanhangandi keðju af undarlegurn
atvikum, var Mr. Brian Fitzgerald,
nngur nýlendurriaður, grunaður um
að hafa myrt Whyte, og ef ekki
liefði viljað svo vel til að stúlkan
Rawlins hefði komið í leitirnar um
II. stund, pá erum vjer sannfærð-
ir um, að sakfellingar-úrskurðar hefði
yerið upp kveðinn, og saklaus mað-
371
maður, sem svo stillilega og rólega
myrðir drukkinn og pví varnarlaus-
an mann, hann hikar sig ekki við
að fremja annan glæpinn til. l>að
lilýtur að fara hryllmgur um allar
stjettir manna í Melbourne út af
peirri tilhugsun, að Siíkur maður
skuli leika lausum hala; menn hljóta
að finna til mjög svipaðrar ótta-
tilfinningar eins og peirrar sem fyllti
hjarta hvers manns í London pegar
Marrs-morðin vOru frainin og pað
var orðið heyruir. kunnugt, að morð-
inginn hefði sloppið. Hver sem
hefur lesið hina grgnorðu lýsingu
De Quincys á glæp peirn erWill-
iams framdi, um hann hlýtur að
fara hrollur við að hugsa sjer, að
slíkur djöfull í mannsllki skuli vera
hjer mitt á meðal vor. Það er ó-
hjákvæmileg nauðsyn, að menn geti
losnað við slíkar tilfinningar. En
hvernig á að fá pví frarogengt?
l>að er hægra san-t en gert. Sem
stendur sýnist ekki vera mögulegt
að finna neitt, sem bendi á, hvar
leita eigi að rjetta morðingjanum.
Maðurinn í ljósa frakkanum, sem
fór út úr kcrru llankius á Pow-
374
bert lopt. Frjettasmali frá blaði
voru liefur feogið að vita pað hjá
einum leynilögreglupjóninum, að
hún var opt vön að tala við Whyte
um skjöl nokkur, og í eitt skipti
hafa menn heyrt hana segja við
hann: „Dau gera pig að ríkum
manni, ef pú ferð laglega að“. Að
pessu komst lögreglumaðurinn hjá
stúlkunni Rawlins, sem forsjónin
ljet korna I leitirnar til pess að
frelsa líf Fitzgeralds. Af pessu geta
menn sjeð, að skjölin hafa verið
mikilsverð — hvað sem nú liefur
á J>eim staðið — og að pað var
ekkert undarlegt, pó að annar inað-
ur gæti freistazt til að fremja morð
til pess að ná peim Með pví pess.
vcgna að Whyte er dauður og morð-
ingi hans hefur ekki náðst, pá er
eini vegurinn, til að komast að
leyndarmáli pví sem glæpur pessi
er sprottinn af, sá, að fá að vita
sögu konu peirrar sem dó úti í
skrílgötunni. Fái menn að vita,
hvernig lífi hennar hefur verið hátt-
að um nokkur ár aptur í tímann,
]>á getur vel verið, að menn kom-
ist að acvikum, sem geri |>að upp-
363
ist nema stöðuga tifið í klukkunni,
og einstaka sinnum snöggur andar-
dráttur hjá einhverjum ístöðulitlum
áliorfanda. Allt í einu rak kona
ein upp hljóð; taugar hennar höfðu
orðið fyrir of mikilli áreynslu, og
hljóð henuar kvað við draugalega
í salnum troðfullum. Hún var borin
út, og svo varð aptur pögn; allir
störðu nú á dyr pær sern dóm-
nefndin átti að koma aptur inn um
með sinn lífs- eða dauða-úrskurð.
Vísirarnir á klukkunni færðust hægt
og hægt áfram — eitt kvartjer —
liálf — f>rjfi kvartjer — og svo,
pegar klukkutíminn var liðinn, sló
klukkan og heyrðist silfurskær hljóm-
ur, sem kom öllum til að hrökkva
við. Madge sat með hendurnar fast
saman-kreistar, og hún fór að verða
hrædd um að áreynslan á taugum
sínum mundi ætla að verða of
mikil. „Guð minn góður“, sagði
hún lágt við sjálfa sig, „ætlar petta
aldrei að enda?“
Rjett í pví var dyrunum lokið
u pp, og dómnefndin kom inn aptur.
Aptur var farið með hinn ákærða
á sinn stað í rjettarsalnum, og dóm-