Lögberg - 13.05.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. MAI 1891.
5
afbakað p>au hið minnsta, sem vjer
höfum ekki enn heyrt að oss hafi
verið borið á brjfn, J)á höfum vjer
að minnsta kosti gert f>að óviljandi.
En ef brjefa-höfundurinn hefur
í öllum aðalatriðum farið rjett með,
ef f>að er með öðrum orðum satt,
að samkomum njflendumanna sje í
ymsum atriðum mjög svo ábóta-
vant, og að lineykslanleg víndrykkja
og jafnvel ólögmæt vínsala 6Ígi
sjer stað í njiendunni —- hvers
vegna á f>á að þegja um f>ettaV
I>arf ekki [>etta að lagast, ef pað
á sjer stað á annað borð? Og er
nokkur von að p>að lagist, ef eng-
inn talar um pað?
I>að eru til tvær aðalaðferðir
við ritstjórn blaða. Önnur er sú,
að útiloka úr blöðunum að sem
mestu leyti, sem framast er unnt,
sjerhvað [>að sem ritstjórnin ekki
getur ábyrgzt, eða geðjast ekki að
einhverra hluta vegna. Þeirri reglu
er vitaskuld aldrei hægt að fylgja
fram út í yztu æsar; þannig er
f>ví svo varið með mestallar frjett-
ir, sem í blöðunum standa, að [>eg-
ar [>ær eru settar í blaðið, getur
ritstjórnin lítið eða ekkert um f>að
vitað, að hve miklu leyti pær kunna
að vera ósannar, eða hvort [>ær eru
ef til vill með öllu tilhæfulausar.
En pað má liafa [>essa reglu hug-
fasta, leitast við að komast svo
nærri henni sem unnt er.
Vjer ætlum öllum skynsömum
mönnum að geta sjeð [>að, að pó
aldrei nema vjer fylgdum pessari
reglu, [>á útilokar liún alls ekki
slík brjef sem [>au sem hjer er
um að ræða og orðið liafa Ný-ís-
lendingum reiðiefni í þetta sinn.
Því að pessi brjef voru beinlínis
frjettabrjef, enda eru [>að frjettirnar
í þeim, sögulegu atriðin, sem menn
hafa pykkzt við, en ekki liugleið-
ingar höfundarins út af [>eim frjett-
um.
En nú veit hver einasti les-
andi Lögbergs, að aldrei hefur [>ess-
ari reglu verið fylgt við ritstjórn
blaðsins. Þar á móti höfum vjer
fægar frá öndverðu og allt fram á
pennan dag fylgt [>eirri reglu, að
taka í blaðið allar aðsendar greinar,
sem oss liafa fundizt takandi, án
tillits til þeirra skoðana, sem fram
hafa komið í [>eiin grein'um; [>að
tvennt höfum vjer að eins lieimtað,
að málefni [>au sem pessar greinir
hljóðuðu um kæinu almenningi manna
eitthvað við, og ;ið formið á peim
væri nokkurn veginn boðlegt. Að
pví er síðara atriðið snertir, er [>að
sannfæring vor, að kröfur vorar hafi
optar verið of linar en of strangar.
Yfir höfuð að tala eigum vjer bágt
með að skilja [>að, að [>að hafi get-
að dulizt nokkrum lesenda rorum,
að vjer fylgdum peirri reglu, að
gefa skoðunum annara manna en
ritstjórnarinnar svo mikið tækifæri
í blaði voru, sem oss hefur verið
framast unnt. Vjer höfum af ýms-
um ástæðum álitið [>að rjettast og
affarasælast, og [>að er að minnsta
kosti enginn vafi :i }>ví að pað er
vinsælast og [>ykir , já
Og hverrig áttum vjer svo, sam-
kvæmt pessari grundvallarreglu, sem
svo augsýnilega hefur jafnan verið
farið eptir við ritstýórn blaðsias, að
neita upptöku slíkum brjefum, sem
hjer er um að ræða? Sannleikur-
inn er sá, að ef slíkar greinar ættu
að gerast apturreka, [>á yrði ekki
að eins „Lögberg almennings“ að
víkja, heldur og mjög mikið af slík-
um frjettum, sem f>eim er jafnan
hafa staðið í blaði voru — og pá
er Lögberg orðið allt annað blað,
en pað er og hefur ávallt frá upp-
hafi tilveru sinnar verið.
— Það er ómögulegt, að neita
pví, að pað hefur komið fram meira
í Nýja íslandi en í nokkurri ann-
ari íslenzkri nýlendu af smámuna-
legri viðkvæmni, liræðslu við að-
finningar. Það er svo að sjá, sem
ýmsir menn par gangi með stöðug-
an ótta og stöðuga gremju út af
pví, að öðrum mönnum liggi pað
framar flestu öðru á hjarta að níða
Nýja ísland og Ibúa pess og gera
peim allt mögulegt til skammar og
skapraunar. Þessi einkennilega og
sjerlega óviðfeldna viðkvæmni hefur
komið fram í pessu máli, eptir pví
sem vjer höfum frjett. Það kvað vera
til fólk par norður frá, sem pykir
pað lýsa sjerlegum óvildarhug hjá
oss til nýlendunnar, að hafa tekið
brjef pau, sem hjer er um að rasða.
Eptir sama útreikningi ætti pað að
lýsa sjerlegum óvildarhug vorum til
Pembina-búa, að vjer tókum kræði
pað eptir Mr. Jónas A. Sigurðsson,
sem fyrir nokkru var prentað í Lög-
bergi; og pá ætti oss ekki heldur
að vera sjerlega vel við Ilallson-
búa, par sem vjer tókum greinina
eptir Mr. Jón P. Skjold, sem með-
al annars gerði samkvæmisiífið á
Hallson að umtalsefni. Niðurstaðan
yrði náttúrlega sú, ef vel væri leit-
að, að vjer bærum óslökkrandi hat-
ur í brjósti til allra íslenzku nf-
lendanna hjer restan hafs, prí að
um flestar nýlendurnar munu ein-
hrerjar aðfinningar hafa staðið í að-
sendum greinum í blaði voru.
Og pað er að minnsta kosti ó-
hsett að fullyrða, að vingjarnlegri
orð liafa ekki staðið í blaði voru
um aðrar nýlendur íslendinga held-
ur en sumt pað sem staðið hefur í
Lögbergi einmitt um Nýja ísland.
Ses'^i Co.
----LJÓSM YNDA RA R.------
Mc William St. West, Winnipeg, Man
Eini ljósmyndastaður í bænum, sem
íslendingur vinnur á.
in i k I a
Their hafa ny-opnad
budina eftir ad hafa
samid vid vatryggingar-
fjelogin.
Tlicirra tap
ydar vliiiiingr.
Hundrud raanna kaupa
nu daglega hja oss vor-
ur fyrir rans-verd.
Kaupid fyrir thad verd
sem ykkr sjalfum likar,
svo vjer verdum af med
vorurnar!
Koinidinidireiiis!
522, 524 & 526 Main Str.
Criag.
FARID TIL
AIiruus lliiist & Alinims
eptir yðar
LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM.
Þeir verzla með
Varjna, Ljettvagna (buggies), Sdffvjelar, Herfi, Plúga,
Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv.
CAVALIER ........................ N. DAK.
Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni.
Sniðir og saumar, lireinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staði rí
borgiani að fá búin til föt eptirmáli. Það borgar sig fyriryður að koma til hr.ns
áður enn þjer kaupið annarsstaðar.
559 Main St., Winryipeg,
INNFLUTNINGUR.
í því skyni að flýta sem mest að mögule?t er fyrir því að
auðu löndi í
MANITOBÁ FYLKI
byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplysingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins
sem bafa hug á að fá vini sína til að * setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntluta-
ngsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyíilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
i > i
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI oo
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Ahlrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
THOS. GREENWAY
ráöherraakuryrkju- og innflutningsmála.
WlNNIPEG, MaNITOBA.
362
ist óglögg sanipykkis-stiða í rjettar-
salnum, en mönnum var tafarlaust
boðið að hafa hljótt um sig, og fór
pá dómarinn að hafa upp málsat-
riðin, og var auðheyrt, að hann hjelt
með Fitzgerald. Dómnefndin fór
pá út, og varð pá á augabragði
dauðapögn í mannprönginni í saln-
um — óeðlileg pögn, eins og hefur
hlolið að eiga sjer stað hjá liinum
blóð-elskandi rómverska lýð, pegar
hann sá kristnu píslarvottana krjúpa
á heitan, gulan leiksviðssandinn, og
löngu, mjúku ljóna- og panperdýra-
skrokkana skríða pjófalega að her-
fangi sinu. Það var orðið fram-
orðið, og liafði pví verið kveikt á
gasinu, og sló daufri glætu út um
stóra salinn, og varð fyrir pað pví
einkennilegra um að litast. Fitz-
gerald hafði verið leiddur út úr
rjettarsalnum, pegar dómnefndin fór
út, en áhorfendurnir störðu stöðugt
pangað sem hann liafði setið; [>að
var eins og eitthvert óumiæðilegt
töfraafl drægi augu peirra pangað.
Þeir töluðu ekki sanian nema í
hálfum hljóðum, [>angað til jafnvel
WjOðskfafið bætti, og ekkert heyrð-
skátt, hvað á pessum skjölura hefur
staðið, og pegar menn liafa komizt
að pví, porum vjer að fullyrða að
pess verður ekki langt að bíða,
að haft verði upp á morðingjanum.
Með pessu móti einu er mögulegt
að finna orsökina til pessa leyndar-
dómsfulla glæps og manninn, sem
liann hefur framið; og takist pað
ekki á pann hátt, erum vjer hrædd-
ir um, að hansom-kerru sorgarleik-
urinn verði að færast inn á listann
yfir glæpi pá sem mönnum er ó-
kunnugt um, og að morðingi Whytes
fái enga aðra hegningu on ásakanir
sinnar eigin samvizku“.
XXI. KAPÍTULI.
Þremur mánuðum síðar.
Það var komið fram í desem-
bermánuð; sólargeislarnirfjellu brenn-
andi heitir niður á jörðina, sem
var klædd í allt sitt sumarskart.
Slík lýsing á fanna-mánuðinum des-
ember hlýtur að láta undarlega í
370
hans, og hann kann að fagna um
leið og hann les hana yfir peim
árangurslausu tilraunum, sem gerðar
hafa verið til að finna hann. En
hann skal mega vara sig, rjettvísin
er ekki blind, heldur er að eins
bundið fyrir augu hennar, og pegar
hann varir sízt, mun hún rífa band-
ið frá sínum skörpu augum, og
draga hann fram í dagsljósið til
pess að fá sín makleg málagjöld.
„Vegna pess hve böndin sýnd-
ust berast sterklega að Fitzgerald,
hafa leynilögreglupjónarnir enn ekki
litið í neina aðra átt, en pegar
peim hefur mistekizt á einum staðn-
um, pá munu peir leita fyrir sjer
á öðrum, og pá kann peim að
takast betur.
„Það er hættulegt, að maður
eins og sá sem myrt hefur Oliver
Whyte, skuli leika lausum hala,
ekki að eins fyrir einstaka borgara,
heldur og fyrir pjóðfjelagið í heild
sinni; pví að pað er alkunnugt, að
tígrisdýr, sem einu sinni hefur
smakkað mannsblóð fær aldrei slökkt
porsta sinn eptir pví; og pað er
ekki heldur neinn vafi á pví, að
367
Ur hefði pá roátt pola hegning fyr-
ir glæp annars manns. Til alliar
hamingju fyrir hinu ákærða og fyi ir
málefni rjettvísinnar, tókst mái>
færslutnanni hins ákærða, Mr. Calti n,
með ópreytandi kostgæfni að h; fa
upp á síðasta vitninu, og sanna að
maðurinn hafði verið annars staðar
staddur, pegar morðið var fram ð.
Hefði pað ekki tekizt, efumst vjer
mjög um, að önnur frambuiðar-atriði
vitna peirra sem verjandi kom mcð
mundu hafa nægt.til að sannfæra
dómnefndina um, að saklaus maður
hefði verið ákærður — prátt fyrir
pá ágætu ræðu, sem hinn læiöi
málafærslumaður lijelt í gær, o <r
hafði pann árangur, að hinn ákærði
var sýknaður. Einu atriðin, sem
með Fitzgerald mæltu, voru pau,
að ökumaðurinn Royston gat ekki
svarið pað, að liann hefði verið
maðurinn, sem fór inn í kerruna
nieð Whyte, demantshringufinn á
hægri liandar vlsifingri (par seni
aptur á móti Mr. Fitzgerald gengur
aldrei með hringi), og mismunurinn
á tímanum I framburði ökumanns-
ins og húsmóður hius ákæröa. Ea