Lögberg - 13.05.1891, Page 8
8
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. MAI 1891.
ENN HY PREMÍA
1.00
Gull-úr
(doubleplated Gold Waltham Watch
guaranteed to wear 15 years).
Næstu 100 kaupendur, sem borga
að fullu áskriptargjöld sín til blaðs-
ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut-
takandi í drætti um pétta afbragðs-úr.
Menn gæti pess að ekkert
gerir til, hvort borganirnar eru smá-
ar eða stórar — að eins að áskript-
argjaldið sje borgað að- fullu.
L A, 5«r</ /'//■/. íU 1'nblUh (Jo.
Vixuna setn leið (6.—13. f>. m.)
hafa pessir borgað að fullu áskript-
argjöld sín til blaðsins. Sendend-
ur taldir í peirri röð, sem oss hafa
borizt peningarnir.
54. I-Ielgi Einatsson AVpg, IV. árg. $2,00
65. Jóh. Briem, Ice). Kiver IV. — $2.00
56. Sigf. Björnsson, Wpg. IV. — $2,00
57. Ása Jakobsd. Wpg. III.-IV. — $4,00
58. Ingibjörg Bjarnad.Wpg.IV. — $2,00
59. Oliver Johnson, Grafton IV. — $2,00
60. Bophus Goodman.......IV. — $2,00
■ ' pess bafa pessir sent oss
Ki.li ig.uhso.t, Icel. Iliver, III.árg. $2,00
St. J. Breiðfj., Monntaia, j^IV. — $1,00
Jakob Lindal, Gardar, III. — $2,00
Oddur Jénsson, Wpg... }{IV.— $1,00
Sig. KristjánssOD, Caahel, III. — $2,00
UR BÆNUM
OG
GRENDINNI.
—o—
l.eikhús er í ráði að reisa ltjer
í bsenum aptan við Mclntyre bygg-
inguna á Main Str.
Mr. W. H. Paulson fór á rnánu-
daginn var austur til Rat Portage
i líísábyrgðar-erindum.
I astti áð skrifa eptir eintaki af pessum
j lista áður en hann kaupir annars
i staðar.
Prír íslenzkir -bændur frá Gard-
j ar, N. D., Jón Jónsson jun., Jónas
Hall og Einar Guðnason, voru
hjer á ferð um síðustu helgi á leið
vestur til Calgary. l>eir ætla að
skoða par land, og ef til vill flytja
pangað vestúr, ef peim lízt par á
sig.
Fulltrúar íslenzka safnaðarins
biðja oss að minna pá sein ætla
að gefa til skóiasjóðs kirkjufjelags-
ins á að gera svo vel að skila
gjöfum sínum í tilheyrandi umslög-
um ekki seinna en við guðspjón-
ustuna á trínitatis (næsta sunnudag
eptir hvítasunnu).
Á safnaðarfundinum i íslenzku
kirkjunui á tniðvikudaginn í síðustu
viku voru pessir kosnir fulltrúar safn-
aðartns á kirkjuping: W. H. Paul-
sonj P. S. B /rdal, Magnús Paulson,
Sigtr. Jónasson. Til vara voru kosn-
ir: Sigurður J. Jóhannesson, Krist-
ján Ólafsson, A. Freeman og Jón
Blöndal.
Mr. Jónas Bergman kapteinn
fjekk í síðustu viku brjef fri að-
stoðarmanni siglingamála-ráðherrans
pess efnis, að um lok pessa mán-
aðar mundi að líkindum verða »end-
t
ur maðar frá stjórnardeildinni til
pess að gera ráðstafanir til pess að
vitar verði settir fram með Wiani
pegvatni kring um ósinn á líauðá.
Nylega andaðist í Hingvallany-
lendurini, eptir rúma mánaðtrlegti,
einn af hinum efnilegustu bændum
par, Gudmundnr Guðmundsxon frá
Myrdal í Mosfellssveit, 28 ára gam-
all.. Hann kom bingað til lands fyr-
ir fjórum árum, og liafði búið í
iJÍngvallanylendunni prjú ár. Hann
lætur eptir sig konu og eitt barn.
Lungnatæring varð honum að bana.
Mr. Jón Ólafsson, fyrv, ritstj.
! " rgp, hcfur pessa dagana feng-
i mu á skrifstofu Alberta járn-
tfjelagsins hjer í bænum.
Mr. Jón Runólfsson, sem hefur
verið kennari við íslendingafljót í
vetur, kom fyrir síðustu helgi liing-
að til bsejarins.
Við bæjarstjórnarkosningar í
Pembina, sem fóru fram p. 5. p.
m., var landi vor Mr. Jón Jónsson
kosinn bæjarfulltrúi.
La ndsala Ky rrahafsbrau tarfjelags-
ins c.anadiska á fyrsta fjórðungi yfir-
standandi árs hefur nutnið 90 prct.
meira en á tilsvarandi ársfjótðungi
í fyrra.
íhaldsflokk urinn hjer í fylkinu
radlat i«ð lialda flokksping I;ji r í i,» n-
um 17. júní næstkomandi. 5 full
trúar eiga að sendast úr !r. fr iu
kjördæmi fylkisius.
Mr. Stefán J3. Jónsson kom
l.orðan frá íslendingafljóli í síðn-tu
viku. Hann hefur verið að smíoa
par skólahús að undanförnu, 24 fetii
'í 30 feta langt.
uvígt lur ísleodinga í Winni-
iJ1'0 *
Egil! Magnússort og Kristín
Jónadóttir, 27. apríl.
Gunalaugur Davíðsson og Mar-
grjet Jónsdóttir, 9. maí.
Ferming fer fram f íslenzku
kirkjunni við morgunguðspjónustuna
á stinnudsginn kemur (hvítasuntiu-
dag), og byrjar sú guðspjónusta á
venjulegurn tíma, kl. 11. í kveld-
guðspjónustunni pann dag verður
altansganga.
Jarðyrkjuverkfæra-salarnir Pat-
terson & Bro. Co. hafa serit oss
prentaðan lista yflr verkfæri sín með
úga'turn myndum. Ilver bóndi, sem
|>arf að kaupa jarðyrkjuverkfæri,
Byggingameistarar lijer í bæn-
um segja, að um pessar mundir sje
verið að búa til uppdrætti af all-
mörgum tilkomumiklum íbúðarhús-
um, frá $1,^00 til $10,000 virði, og
spá pví, að í sumar muni verða reist
meira en 100 fögur íbúðarhús, sem
eigendurnir ætli sjálfum sjer til í-
búðar. Auk pess segja peir að reist
muni verða talsvert af minni leigu-
húsum.
Bindindis-veitingastað er verið
að stofna á austanverðu aðalstræti
hjer í bænum, milli James og Ru-
pert stræta. I>ar verða til sölu
vindlar og óáfengir drykkir, og svo
vetður par lestrarsalur, sem allir
geta farið inn í og notað ókeypis.
Með pessu á að reyna að draga
úr aðsókninni til vín veitingahús-
anna, og hefur fyrirtækið stuðning
af öllum ensku kirkjutiuni hjer í
bænnm.
Ýtn-iir af iielztu meðlimum Is-
lenzka safnaðarins hjer í bænum
stóíu kófsveittir á skyrtuermunum
| á np, isiigi.: ugardaginn kring um
.íirkj'i sína við mokstur og trjáplönt-
un, og Spótti peim heitt við pá strit-
| vinna, pví að Jiitinn var allt að 90
jgr. í skugganmn uui daginn. Bleit-
uritin fyrir austan kirkjuna var graf-
inn sundur og búinn undir að liækk-
ast upp; á svo að sá í hann gras-
fræi. Auk pess voru plöntuð um
30 trje fram með hliðum kirkjunnar.
Tveir Djóðverjar frá Suður-Rúss-
landi voru hjer á ferð í síðustu viku
til pess að skoða landið. Deir böfðu
verið sendir af einum 100 efnuðum
fjölskylduin, sem hafa í huga að
flytja liingað og kaupa sjer land,
| ef pessum mönnurn Jízt vel á sig |
hjer. Sendimennirnir sögðu, að mestu !
kúgun væri beitt við ii'óð r—' i pá, i
sem heima eiga í SuðurrússU’di, og
práir fóikið pví rajög að koinast I
burt pangað, sem pað getur aotið j
meira frelsis í kirkjuleguna og póli-
tískum sökum.
Syðri Víðinessöfnuður í Nyja
íslandi virðist vera allskiptur í
prests- og kirkjumálunum. Fyrir
nokkru síðan fjekk forseti kirkju-
fjelagsins tilkynning um, að söfn-
uðurinn hcfði í einu bljóði sam-
pykkt að segja sig úr kirkjufjelag-
inu. En nú fyrir skömmu fjekk
forsetinn aðra yfirlysing, undirskrif-
aða af 12 búendum, meðiimum safn-
aðarins, um pað, að peir ætluðu að
halda fast við trú lútersku kirkj-
unnar og ekki aðhyllast prestspjón-
ustu sjera Magnúsar.
Ungur maður, Harrv Williams,
drukknaði á mánudagskvöldið í Rauðá
undir Broadway-brúnni hjer í bæn-
um. Hann hafði ásamt einum kunn-
ingja sínum leigt sjer bát, og voru
peir að róa sjer til skemnitunar á
ánni. Svo biður hann hinn mann-
inn að bafa við sig sætaskipti í
bátnum, stendur upp til pess að láta
verða af pví, og fellur útbyrðis.
Bátinn rak hratt ofan eptir ánni,
og hinn gat engri hjálp við kornið.
Maðurinn náðist örendur rjett fyrir
neðan stað pann, par sern hann
liafði fallið útbyrðis.
„Þegar 'Mr. Van Horne var í
Winnipeg hjer um daginn, Ijet hann
pá skoðun í ljósi, að ekki mundi
líða mjög langur tími pangað til
Chicago yrði mesta borgin í Banda-
ríkjunum, og Winnipeg pyðingar-
mesta borgin I Canada. Báðir bæ-
irnir sagði bami s hlytu að verða
miðdeplar verzlunarinnar fyrir frjó-
söm óg afarstór s\æði. í Chicago
væri pegar • sam m kominn mikill
mannfjöldi og stórkostleg auðæfi,
en Mr. Van Horne virðist halda, að
pess verði ekki langt að bíða, að
lánið falli líka Winnipeg í skaut,
og að sá bær muni vaxa skyndi-
lega við mannstraum sunnan að,
pegar vestur-ríkin sjeu orðin full.
Uppgangur Winnipegbæjar er með
öðrum orðum undir pví kominn að
norðvesturhluti Ameríku byggist“.—
Toronto Mail.
varð að sleppa honum. Maðtirinn
tók sig pá til og byggði sjer ofur-
lítinn kofa og afrjeð að láta par
fvrir berast, pangað til bartn fynd-
ist af mönnum, sem bann bjóst við
að mundu verða sendir til að leita
að sjer. Ekki var annað á að nær-
ast en rætur, sem bann gróf upp
úr jörðinni, og viðarbörkur. Svo
viriíist svo sem maðurinn hafi sjeð
fram á, að hann mandi ekki geta
lengi dregið fram lífið á pann liátt
Drap bann pá hest sinn og lifði
á ketinu af honum pangað til liann
komst til mannabyggða, fjórum dög-
uin eptir að hesturinn var drepinw.
Var maðurinn f>á mjög að fram
kominn. Um mánaðamótin var hann
pó orðinn nokkurn veginrt liress.
Markaðsvicrð í Wixnipeg.
vikuna 3.—9. maí 1891.
Hafrar, bu.sl.cl......;í..$ 0.45—0,46
Á mánudagskveldið kemur heli-
ur Good-Templar-stúkan S K U L D
skemmtisatnkomu á Assiniboine Hail
á Ross Str. til arðs fyrir sjálfa sig.
I>að mun vera fyrsta samkoman,
sem sú stúka liofur haft nokkurn
peningalegan hagnað *f, en par á
rnóti hefur hún gengizt fyrir sam-
koraum öðrum til styrktar, einkum
söfnuðinum. Nú er hún í mikilli
fjárpröag, og er búizt við, að hún
verði látin njóta sinnar fyrri hjálp-
senii, og eins »ð allir, sem annt er
um málefni stúkunnar, bindindis-
málið, styrki hana með pví að sækja
pessa samkomu, svo framarlega, sem
peir geta. I>að má óhætt fullyrða,
að til samkomunnar verður vandað
eptir pví sem framast eru föng á,
enda hafa ekki samkomur pær sem
íslenzku Good-Temlara-stúkurnar hafa
stofnað til að undanförnu staðið á
baki neinum íslenzkam samkomum
( pessum bæ. Samkoiuau byrjar á
venjuleguin tima, kl. 8, og inn-
gangseyrir verður 25 cents fyrir full-
orðna og 15 cents frrir börn jnnan
I2 ára.
Dað varð engin skemmtiferð til
Alptavatnsnylendunnar fyrir tnanri
p&nn er átti að taka par manntal
í síðastliðnutn inánuði. Hann var
kominn í nylenduna — hvort liann
hefur verið búinn að taka mann-
talið eða ekki vorður ekki sjeð af
blöðunum /— og Jjet segja sjer til
vegar í einu ísleuzku húsi. Svo
,lagði hann af stað, og póttist viss
með að rata. En eptir nokkra stund
var hann rainvilltur og kominn í
verstti ófærur. tjarnir oir foratði, otr
vi-si ekkert i eija átt skyld
halda. Svona var hann að flækjast
fram og aptur dögum saman. Degar
Iiann Iiafði í fjóra daga verið mat-
arlaus, eða pví sem næst, og sömu-
leiðis fóðurlaus fyrir iiest sinn, pá
rjeð hann af að skilja vagninn ept
ir og reyna að komast eitthvað á-
letðis á hestbaki. En brátt komst
hann að raun um, að iiest.urinn var
orðinn alveg örmagna, svo að haitn
VlNSALA 1 MANITOBA.
Degar Winnipeg-bser er und-
anskilinn, eiga tveir priðju hlutar
af íbúum Manitoba-fylkisins heima
í sveitum, sem engin vínsala er leyfð
í. í peim sveitum (Municipalities)
fylkisins, sem hjer koma á eptir, er
engin vínsala h-víð: Argyle, Archie,
Arthur, Assiniboia, Belcourt, Blanc-
hard, Bolton, Birtle, Brenda, Corn-
wallis, C&rtier, Carlton, Clanwilliam,
Cypress Nortli, Daly, DeSalaberry,
Dufferin North, Elton, Elm River>
Ellice, Fairford, Glendale, Gimli,
Gladstone, Ilanover, Ilarrison, J«-
chiquin, Kildonan, LaBorquerie, Lans-
down', Macdonald, Medora, Silver
Crcek, Morris, Neepaw'a, Nelson,
Norfolk, Oak River, Odaaab, Osprey,
Pipestone, Posen, Plessis, Portage
Ia Prairie, Rosedale, Riverside, Rid-
ing Mountain, Rossburn, Rusaell,
Saskatchewan, Silver Creek, Selkirk
East, Shoal I>ake, Shell Rirer, Spring-
field, Stratliclair, St. Anne, St. Cle-
ments, St. Franois Xavier, St. Laur-
ent, St. Norbert, St. Paul, Tache,
Westbourne, West Lynne, White-
head, Woodworth, Woodlands, You-
ville.
Þar á móti er vínsala leyfð í
eptirfylgjandi sreitum: Brandon OWy
hefur 11 vínsölustaði; Cypress South,
3; Carberry, 2; Derby, 1; Deloraine,
5; Douglas, 2; Dufferin South, 9;
Emerson, 3; Franklin, 1; Glenwood,
2; Hespeler, 1; Lorne, 1; Louise, 2;
Minnedosa, 3; Morris, 2; Montcalm,
1; Norfolk South, 2; Oakland, 1;
Portage la Prairie, 11; Rapid City,
2; Rockwood, 4; Rbineland, 2; Sifton,
2; Selkirk, 3; St. Andrews, 2; St.
Boniface, 4.
Sem dæmi pess, hvernig al-
menningsálitið á sumurn stöðum lijer
í fylkinu er að hneigjast í bindind-
isáttina, hefur oss verið sagt, að
ymsir bændur, *em búa nær Glen-
boro en Btldri, hafi flutt í vetur
hveiti sitt til Baldurs af peirri á-
stæðu einni, að par er engian vin-
sölustaður, en par á móti allmikil
vínsala í Glenboro. Þeir vildu ekki
að Hienn skyldu halda, að peir not-
uðu tækifærið til að fá sjer I staup-
inu um leið og peir seldu hveitið
sitt.
Maismjöl,
Hafratnjö,
Hey, ton
Eg?, tylft
Flesk, pd,
SauSaket,
Nautakety
Kálfsket —
Ull pd
f, inUents, 100 pd. 2,90
slr. bakers’ — 2,7o
2nd — — - 2,10
IjTiperial — 2,25
xxxx L75
superfine — 1.30
2,25
r • 3.15—3.25
- 8,0o—10,oO
(lard) 20 pd. fata - 2,20
l. nýtt, - - 0,25—0,30
eldra #. ... 0,18—022
0,11^—0,13^
. nýtt - - 0,07—0,08
— - - 0,11—0,14
— * - 0,06—0,08
Til „Bliie stere“
Til blán búðarinnar 434 Main Str.
Eptir skemmdum fötum
Buxiim,
Skyrtiun
og öllu tilheyrandi fatnaði
DÚ SETUR SJÁLFUR
PRÍSANA.
Kaupið ydur
leirtau, postulín o. s. frv. hjá
3- 0' K íriS t'
beint
431 Main Str.,
á móti Citv lla
•) utziu ,Vi.50 og
f .skor, er
d u veriö að
seija
Ijá
H
æ
Pi
1
I
ATHUGID.
-GOLFTEPPl-
Hvar billegust og
mestar byrgðir.
HTmsæki^MA^ÖIDE.
Sú eina fullkomna Gólfteppa
og Gardínu búð í borgiuni.
Aldrei minna en
300 TEGUNDIR
WILTGNS BRUSSELS
TAPESTRY and WOOL.
Enskir Oliu-Dukar
4 álnir á breldd
fallegustu munstor.
GARDINUR!
Allar óendanlesnr tegundir.
<»0 c- pariil til $20.
GARDÍNU-SLÁR 25 e.
Heimsækið
0
0
H
T
■ö
r CHEAPSIDE. hd
^ J 578 og 580 Main Str. |“|
Sýnisborn send út um land.
A. G, Morgan,
4114 Nuin Str.
Mclntyre Biock,
J. J. White, L. I). S.
Cer. Main & Market Streets WlNNIPEG.
AS draga út tönn ........$0,50
A5 silfurfylla tönn.... - 1,00
Öll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel.
M. 0. SMITH.
-----SKÓSMIÐUR----
bvr til sltó og stígvjel kptir míi,i
Suðausturhorn Ross og Ellen Slr
hjá HUNTER & Co. Winnipeg
u25.1y.J
AGENCYJori
\ A pamphlet of information and ab-fl
^stractof the laws.ehowing How to/r
k\ Obtain Patents, Uaveats, Trado/^
xMarka, Copyrights, amt Jree./
KAddm. MUNN Sl CO. *
^3ol Broadvt-uy.
. New Yurk.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St..
Winnipeg Man,
Ulí
■tCAUSI THCV ARt
THE BEST.
D. M. Fbrry & Co's
IlluslraXcd, Descriptivc and Priced
Seed Annualí
l For 1891 will be raailcd FfíEEf
Ito all appiicants, and to last season'sJ
qcustomcrs. It is bctter than ever.
Every pcrson using Garden,
Flower or Field Seeds,
should send for it. Address
D. M. FERRV «. CO.
WINDSOR, ONT. .
I Largcst Seedsraen in the wtuld J