Lögberg - 10.06.1891, Síða 1

Lögberg - 10.06.1891, Síða 1
Lögborg er gejid út hven r. iðvikudag al The Lögberg PrintingK Publishing Co, Skrilstofa: AfgreiC lustoli. Prentsmiðja: 573 str-i Winni^ei Wan. Kostar $2.03 um áriS (a íslandi 6 k r, Borgist fyrirfram. — Lögberg is pubJished every Wcdn«s<i»v The L ulicrj Printing & Puhlishing ( 'u.y . ■ ai Ko. 573 fáain 5tr., Winr.ificg li'.an. Subscription Price: $2.00 a year I'ayabíe in advance. 4. Ar. 1 WINIPEG, MAN 10. JÚNÍ 1891. ROYAL TRADE CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flanneís, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. --Tilbtiin af- THE ROYAl SOAP COY, WINfllPEC. Sápa þessi hefur meSmœli frá Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, Balduii, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Iludson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og rnikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið beiut til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri, rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&C ' búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá cru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja mik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7jc. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7|c., vert 12|c. Komið og skoö- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyi-ir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs. 84,00 buxur fyrir 82,00. Vjer ráðum öllum viuum vorum ti) sinn á ut. SK0FATNAD 9 REYKDAL & GO. 539 Ross Street. Þeir selja ykkur góðar vörur með ó- heyrilega lágu verði. Komið tíl þeirra í tíma meðan úr miklu er að velja. tégP“ Sú eina íslenzka skóverzlun i borginni. FATTENED 1 'ú) FATTENCD •tmaw Stacr. ^pATTERSON WlNNIPEG & BRO. x Our Factory 'AT VY0ODSTOCK,ONT. ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvielar, Hey hrífur, Hern, Bænda sleðar, Hwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Hay Ricker and Leader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáfSvjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cutters, Snowball Old Kcliable Vagnar Minneapolis I>reski- og Gufu-vjelar. SJÁLFBINDARAR. James Graham, — Agent, Baldur, Man. W. H. Gordon, — ,, Glenboro, Man. ,P. S. Bardal-, í Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til aö gefa IsJendingum nauðsýnlegar upplýsingar að því er snertir vjel- arnar og viðskipti við oss. our spzoalty--smimmm AGENCIES AT ALL IMP0RTANT P0INTS IN NANITOBA&THETERRITORIES OUR HANDSOMECATALOGUE MAILED FREE Orr/cEandWarerooms Wl N NIPEG LESID! Vjer höfum nú opnað okkar nýju HARDV HU-BÚD f Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. J. J. White, L. D. S. ^raauxXaeXUniir. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga út tönn . . . $0,50 Öll lxknísstörf ábyrgist hann að gera vel. Vjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gaffla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af j&rni, stáli, pumpum, garð - ufritn, rekum, spöðum og verkfæa úr trje, gaddavlr og allar sortir af vír í girðingar, nagla, o. s. frv. FRJETTIR. CANADA Komið og sjáið okkur áður en þjer kaupið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billcga. l’lll'IÍN&SWilllSllll Cavalier, N. Dak. Magnus Stkphajíson búðarmaður. Mnnpoe, West&Mat kers. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block IS4 IV[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o.s.frv. fitjr /v iÁt VládlAuL Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að allir fara frá lionum ánægðir. M. 0. SMITH. ----SKÓSMIÐUIÍ--- býr til skó og stígvjel kptir uiu Suðawsturhorn Ross og len Str. ífij HUNTER & Co. Winnipeg Sir Joiin A. Mai donald. Sir Jolin A. Mandonald er lát- inn. Ilann andaðist á laugardags- kveldið’ kl. 10,15. Frá J>ví um kosningaleytið í vetur hefur hann verið óhraustur, en fólk var dulið [>ess að svo miklu leyti sem mögu- legt var, þ&ngað til hann var rjett kominn í dauðann. Sunnudaginn 24. maf veiktist liann fyrir alvöru. Nokkra daga var því haldið leyndu, að nokkur liætta væri 4 ferðinni. Loksins kom þó að J>ví, að pað var ómögulegt lengur, og vikuna frá f>ví að fregnin um [>að barst út, að Sir John væri að berjast við dauðann, og þangað til frjett- in kom um andlát hans, var líkast því sem Canada stæði á öndinni. Fráleitt hefur helstriái nokkurs manns í þessu landi verið fylgt með jafn- mikilli atliygli nje jafn-almennum sorgartilfinningum, því að hans mikli flokkur trúði nálega á hann, og mótstöðúmenn lians viðurkenndu með aðdáun það mikla starf, sem hann liefur af hendi innt fyrir þetti. land og hans óvenjulegu afbragðs-hæfi- leika. Jarðarfór lians á að fara fram CÁRSLEY ano CO. 344 MAIJI ST. SJERSTOK SALA - Á -- SUMAR-„MUSLIN“. Kassi af Nýju „Open Worrk“ og röndóttu ,,Muslin“, keypt fyrir 50c af doll- arnum og selst mjög billega. Broderadar „Flouncings1'. Byrgðir af hvítu „Cambric“ og „Sviss Embroideries“, selst billega. Hvitar broderingar. Margar tegundir af „Sviss“ og „Cambric11 Bróderingum; allar nýjar; falleg munstur. Skotskt Chambrays. Ný, rauðgul og blá „Chambrays“ frá lOc. og upp. „Prints“ og „Sateens“. Kassi af ensku „Prints“ og frönsku „Sateens“. Allt falleg munstur. Afgangar og kjóladúkar. Allt mjög billegt. Carsley & Co. 344 Main Str. Winnipeg. á morgun (fimmtudag) í Kingston og verður kostuð af landsfje. Kingston er kjördæmi hans, og þ&r er móðir hans og fyrri kona jarð- aðar. Landskuldir Canada I. mal síð astliðinn námu $234,142,372, höfðu minnkað um $131,077 í aprílmánuði. Eptir því sem Mr. Steen, rit- stjóri Comrnercials komst að austui í Ottawa hjer um daginn, eru eng- in líkindi til þess að stjórnin ætli sjer að standa við loforð þingmanns- ins í Lisgar-kjördæmi um að gera í sumar við St. Andrews-strengina í Rauðá, nema þá ef eitthvað ó- venjulegt skyldi verða til bragðs tekið til þess að þrýsta henni til þess. Franskur Canadamaður í Tor- onlo er ákærður fyrir að hafa nauðg- að 4 ára gömlu stúlkubarni í síð- ustu viku. Narcisse Larocque sásemnauðg- aði treimur stúlkubörnum í síðast liðnum októbermánuði og myrti þar síðan var hengdur í L'Original, Ont. . 4. þ. m. Eptir því sem prófessor Saun- ders lýsti yfir í síðustu viku I Ot- tawa, hefur Ladoga-hveitið reynzt bezt af öllum hveititegunduna á til- rauna-búum stjórnarinnar í Manitoba og Norðvestur terrítóríunum. SAMBANDSÞINGIÐ. Mr. Davin lagði fyrir þingið nppástungu I síðustu viku um það, að allir, sem numið hafa land milli . júní 1883 og 2. júní 1886 og gert þær umbætur á jörðum sínum, sem útlieimtast til þess að fá eign- arrjett á þeim, skuli öðlast rjett til siðara heimilisrjettarlands (second liomesiead). í sambandi við það gerði liann snarpa árás á innan- landsmálaráðlierrann. Mr. Dewdney tók tillögunni illa. en þegar stjórn- in kom með tillögu um að fresta málinu, var meiri liluti hennar ekki nema 14, atkv. og er því búizt við, að bún muni verða að láta undan í pessu máli. Nr. 22. Sir Charles Tupper hefur ekki verið látiun alveg hlutlaus af þing- inu að undanförnu, eins og menn geta farið nærri um af því, að svo- látandi tillaga um þingsyfirlýsingu frá Mr. Laurier hefur legið fvrir til umræðu: „Með þvl að Sir Charles Tup- pers, High Commissioner Canada á Englandi, fór að skipta sjer af síð- ustu kosninguin, gera miklum hluta af Ibúum Canada getsakir um land- ráð, og jafnframt ráðizt á og sví- virt forstöoumenn Grand Trunks járnbrautarfjelagsins og reynt að vekja tortryggni um hag þess fje- lags, þá befur framferði hans og orðalag verið brot gegn þvl embætti, sem liann hefur á liendi, og- miðar til þess að draga úr því gagni, sem getur verið að því embætti og skaða lánstraust Canada, auk þess sem það gerir tjón mjög þýðing- armiklu fjelagi, er hluteigendur þess hafa lagt stórfje fram til að auka og efla járnbrautir Canada.“ Um þessa uppástungu hafa orð- ið mjög miklar umræður, og mörg eru þau ónotaorð, sem fallið hafa í Sir Charles garð frá frjálslyndu þingmönnunum. Tillagan var að lokum felld með 21 atkv. mun. Frumvarp um breytingar á kosn- ingarlögunum hefur verið lagt á borðið um 6 mánuði, en rækilega var I umræðunum um það frum- varp sýnt fram á það af hálfu frjáls- lynda flokksins, hverjir stórgallar eru á nú gildandi kosningarlögum, einkum að því er snerti rjett manna til að greiða atkvæði, þar sem þeir eiga ekki heima; það fyrirkomulag væri mcð öllu óhafandi og leiddi til þess, að allskonar ko3ninga-svik væru I frammi höfð. Atburðurinn, sem mest hefur kveðið að á þinginu, er, eins og nærri má geta, sá, þegar þingið minntist síus gamla foringja, Sir Johns Macdonalds. Það var gert á mánudaginn. Þingsalurinn var tjald- aður sorgartjöldum. Sir Hector Lan- gevin lýsti yfir andlátinu I þinginu, af því að hann er elzti ráðherrann, með ræðu, sem liann las upp af blöðum, með því að hann kvaðst ekki treysta sjer til að halda liana á annan hátt. Ræðan endaði á til- lögu um, að þingið geri sitt til að láta jarðarförina fara fram sem hátlðleg- ast. Þessa tillögu studdi Mr. Laur- ier, formaður stjórnarandstæðinganna, með gullfagurri rseðu. Þó að þeim hefði margt á milli borið, dró hann ekki dulur á mannkosti og hæfi- leika síns gamla, látna mótstöðu- manns. Meðal annars sagði hann, að fáir menn I hverju sem helzt landi heimsins muni hafa haft jafn- mikla hæfileika til að stjórna möíin- um, ráða við þá; og þar sem liann hefði alla æfi getað haldið ekki að eins trausti heldur og ást flokks síns, þá liefði það ekki leynt sjer, að liann hefði liaft þá innri sálar- eiginleika, sem vinna hjörtu mann- anna. Mr. Davin hjelt og prýðis- fallega ræðu sem fulltrúi frá norð- vesturhluta Canada. Yið þetta tækifæri var þinginu frostað þangað til á þriðjudaginn I næstu viku. Þá verður að lík- indum látið uppskátt, hver verða eigi formaður stjórnarinnar, þvl að enn hefur það ekki verið gert, og er að llkindum ekki enn afráðið. Mr. Laurier gerði hálfgildings fyrir- spurn um það á mánudaginn, en ekkert var látið uripi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.