Lögberg


Lögberg - 10.06.1891, Qupperneq 4

Lögberg - 10.06.1891, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 10. JÚNI 1891. ö g b t r g. GefiC ót »C 573 Mnin Str. Winnipcg, af Tht Legbtrg Printing ór1 Puhlishing Coy. (Incorporated ÍS7. Majr 1890). RrrsTjóm (Eimtor): EJNAR HJÖ RI.EIFSSON BClllSBSS managkr: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar l eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á suerri auglfsingum eöa angl. um lengri tíma af- siáitur cptir samningi EÚSTADA-SKIPTI kaupenda yerBur aS til- kynna shrijltga og geta um fyrverandi stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: Tf|E LOCBEPiG PRINTIMC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. LTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LUCBERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. H— MIDSIKUL. io. JÚNÍ iSgi -- tST Samkyæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er S skuld yið blað- ið, liytr ristferlum, án þess að tilkynna heimilaskit'tin, þá er )>að fyrir dómstól- anum álitin sýnileg sönuun fyrir prett visum tilgsngb tsr Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem hví hafa borizt fyrir- farandi riku í pósti eða með brcfum, eu ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustefu blaðsins, því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkeunisg. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fallu verði (af Bandankjamönn- um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlsr teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Mcrnty Ordtrt, eða peninga lie- 'jisttred L«tt«r. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg rir innköllun. Sir John A. Macdonald. Sir Jobn var Skoti, sá fyrst ]jós pessa heims í Glasgow árið 1815. Fimm ára gamall fluttist hann með föður sínum til Canada, og settist faðir hans að í Kingston; hann var atorkij- og dugnaðarmaður og gekk honum pryðilega, svo hann gvi, veitt sjni sínum alla pá mennt- un, sem hægt var að fá á þeim árum, er alpjðuekólar roru fáir til og æðri skólar f»ví nær ópekktir hjer í landinu. t>egar í skóla vakti hann athygli á sjer fyrir gáfur; einkum var honum Ijett utn að rita og sjfnt um tölvísi. Einn af skóla- bræðrum hans hefur lyst honuro svo frá peim árum, að hann hafi haft „mjög greindarlegt og viðfeld- ið andlit, undarlega pirilslegt hár, hrokkið og dökkt, og tiltakanlega stórskorið nef“. öll pessi ytri ein- kenni hafa haldizt fram á elliár hans, Sextán ára gamall komst hann inn á málafærslnmanns skrifstofu, og sagði húsbóndi hans par, að hann væri sá ástundunarsainasti nem- andi, sem liann hefði nokkurn tíma sjeð. Eptir að hann fór að færa mál upp á sitt eindæmi, fjekk hann brátt mikið orð á sig. Sjerstaklega var pað eitt mál, sem vakti almenna, athygli á honum og greiddi fyrir honum leiðina til pólitiskra valda. Pólverji einn, Von Schoultz að nafni, gekk í lið með uppreistarfiokknum, sem Mackenzie var fyrir, árið 1838. E>essi Pólverji var dreginn fyrir her- rjett, og almenningsálitið var mjög æst gegn honum, svo að ekki purfti lítið siðferðislegt prek til að taka að sjer vörn í máli hans. Uað gerði Mr. Macdonald, og pað svo skörulega, að eptir pað var liann talinn einn af allra-færustu mála- færslumönnum landsins. Einn af frjettariturunum, sem skrifuðu um pað mál, sagði að „málafærslumað- urinn, sem varið hefði Von Schoultz, mundi innan skamms verða viður- kenndur sem einn af fremstu mönn- um landsins“. Að líkindum hefur manninn pá ekki grunað hve sannspár hann mundi verða. Upp frá pessum tíma fór sú skoðun sívaxandi, að pessi ungi, gáfaði málafærslumaður yrði að kom- ast á ping. t>á var enn tiltölu- lega lítið mannval í Canada, og ef Óv.enjulegar gáfur í einhverja átt komu fram hjá einhverjum manni, samfara dágóðri menntun, pá pótti mönnum sem löggjöf landsins mætti ekki án hans vera. íhaldsflokkur- inn bauð lionum svo að verða ping- mannsefni sitt í Kingston árið 1844. Kosningarimman varð afarhörð, og póiti Macdonald sjýna mikla snilld í peirri deilu; einkum var pá pegar orðlögð hans lægni á að fá hljóð, „kasta olíu á hafrótið,“ eins og pað hefur verið kallað, og purfti hann pá mjög á peim hæfileika að halda, pví að ákefðin var mikil í mönnum, og ekki heldur margir bindindismcnn um kosningaleyti á peim dögum. Macdonald vann mik- inn sigur við kosninguna. Fyrstu tvö árin sín á pingi Ijet Maedonald lítið yíir sjer. Hann hefur vafalaust fundið til yfirburða sinna yfir flesta satnpingsmenn sína, en hann fór hægt og gætilega. Tvisvar sinnum dirfðist hann pó að ganga á hólm við mesta mælskukapp- ann á pinginu, Mr. Baldwin, sem var formaður stjórnarandstæðinganna. í hvorttveggja skiptið var ágreining- urinn um skilning á stjórnarskránni, og var Macdonald pryðisvel að sjer í pví efni. En pó að hann ljeti lítið yfir sjer, höfðu rnenn ljósa hugmynd um að mikið mundi í manninum búa. 1847 bauð Draper, páverandi stjórnarformaður, honuin sæti í stjórninni, sem Iteceiver-Oen- eral. i>að embætti hafði hann á hendi skamma stund. Svo varð hann um- boðsmaður yfir löndum krúnunnar, og höfðu störf pau sem pví em- bætti voru samfara gengið áður í einstakasta hirðuleysi og tómlæti. Macdonald pótti ráða mikla bót par á. Ári siðar var pingið rofið. Mac- donald hjelt sæti sínu við næstu kosningar, en íhaldsflokkurinn beið mikinn ósigur, svo að hans menn urðu ekki nema 19 af 84, sem sæti áttu á fulltrúapinginu. Um 6 ár var svo Macdonald í minni hluta og andstæðingaflokki stjórnarinnar. Hann lærði mikið á peim árum, tók mjög pátt í nm- ræðum á pinginu og ljet aldrei neitt tækifæri ónotað til að mót- mæla hverju pví, sem hann var ó- sampykkur. Á pann liátt styrktust og æfðust kappræðu-hæfileikar hans, og hann öðlaðist pá mikið af mann- pekkingu peirri, sem síðan hefir bor- ið sro mikið á og komið honum að svo miklu haldi. Frá árinu 1854 fór Macdonald að eiga öðrurísi aðstöðu í pólitík- inni. E>að ár gekk mikið á Canada. Hinks-stjórnin, sem heyrði umbóta- flokknum til, liafði sagt af sjer, og prír flokkar kepptu um völdin hjá pjóðinni: stjórnarflokkurinn undir for- ustu Hinks, „Grittarnir“, sem fengið höfðu pað nafn í óvirðingarskyni, undir stjórn Browns, og íhaldsmenn, sem að nafninu til höfðu Sir Allan Macnab fyrir leiðtoga. Macdonald var í flokki íhaldsmanna og var í raun og veru leiðtogi peirra, pó að ] annar bæri forrnannsnafnið. Niður- staðan af kosningunum varð sú, að allir flokkarnir voru hjer um bil jafn-mannsterkir, og enginn peirra gat tekizt stjórnina á hendur, án hjálpar hinna. Eptir mikil funda- höld oof rekistefnu varð svo niður- staðan sú, að nj?r stjórnarflokkur myndaðist upp úr íhaldsmönnum og parti af umbótaflokknum. Morin og Sir Allan Macnab voru í samein- ingu stjórnarformenn í byrjuninni, en viku innan skamms úr sæti. Tache óbersti kom í staðinn fyrir Morin og Macdonald í stað Sir Allan. Ári síðar vjek Taehe úr sæti fyrir Cartier, og var stjórnin svo kennd við Macdonald og Car- tier. Á peim tímum var siður að hafa leiðtogana tvo, annai-i fyrir Neðri og hinn fyrir Efri Canada. Svo kom harða deilan um pað, hver bærinn ætti að vera höfuð- staður Canada. Fjórir bæir kepptu um pau hlunnindi: Toronto og King- ston í Efri Canada og Montreal og Quebec í Ncðri Canada. 1841 varð Kingston liöfuðstaður, en menn voru óánægðir með pað, og svo varð stjórnarsetrið ílutt til Montreal 1848. En Montreal var skamma stund í í peirri tign, missti hana árið eptir. Óvinsæl lög ein höfðu verið sam- pykkt, og lyðurinn par í bænum varð svo æstur út úr pví, að hann gerði Elgin lávarði aðsúg með grjótkasti, molaði sundur vagn hans úti 4 stræti, og' brenndi svo ping- húsið til ösku. Svo varð Toronto stjórnarsetur og par á eptir Que- bec, og hvorugan bæinn gerðu menu sig ánægða með fyrir höfuðstað. Svo var drottningin látin skera úr, og hún kaus Ottawa 1858, eptir ráði Macdonalds. Brown, leiðtogi „Grittanna“, barðist móti peirri ráð- stöfun af alefli, en fjekk engu á orkað. Hann ljet ganga til atkvæða um málið á pinginu, og Macdon- ald vann sigur, en pó með litlum meiri hluta. Þrátt fyrir pað bað stjórnin um lausn, og kom par fram mikil byggni hjá Macdonald. Mr. Brown, aðal- andstæðingur hans, var að mörgu leyti afburðamaður; en hann hafði líka sína galla sem flokksforingi; og meðal peirra galla var ópolin- mæði. Hann var vinnuvíkingur hinn mssti við allt sitt pólitíska starf; 1 en hann kunni ekki pá list að biða eptir að fá ráðum sínum framgengt. E>etta vissi Macdonald og eptir pví hagaði liann sjer. Hann póttist viss um, að hann mundi hafa meiri lxluta pingsins með sjer í öllum málum, og að engin stjórn, sem andstæð- ingur sinn myndaði. inundi geta staðizt. Jafnframt vissi hann og, að Brown mundi ekki geta stillt sig um að taka við völdunum, ef hon- uip byðust pau. Svo sendi land- stjórinn eptir Brown, pegar Mac- donald-Cartier stjórnin hafði sagt af sjer, og hann lók að *jer að rnynda nj?tt ráðaneyti, án pess einu sinni að óska eptir að ping væri rofið og grennslazt væri eptir vilja pjóðarinnar. Þrem dögum síðar var nýja ráðaneytið almyndað, og ætlaði pá að fara að taka til starfa. En jafnskjótt sem pingið kom saman var par borin upp tillaga til pings- ályktunar um vantraust pingsins á stjórninni, og eptir afarsnarpa deilu varð stjórnin í minni hluta, hafði 40 atkvæðum færra en andstæðing- ar hennar. t>á var ekki annað ráð fyrir hendi en að segja af sjer, og pað gerði stjórnin, eptir að liafa setið að völdum 48 klukkustundir. Eptir að petta bragð Macdonalds hafði tekizt svo vel, tók liann apt- ur við völdum, og hafði pá jafn- vel fleiri áhangendur en áður í ping- inu. Upp frá pessu fór að koma æ betur og betur í ljós, að pað voru einkum trö mál, scm fyrir Mac- donald vöktu. Annað var tollvernd- in og hitt var samcining Canada í eina heild. Reyndar kom ekki toll- verndin í sinni núverandi mynd fram á sjónarsviðið fyrri en á undan kosningunum 1878, cn pcgar frá ftr- inu 1858 má finna vísir til hennar í ýmsuni ráðstöfunum Macdonalds til að bæta fjárhag landsins. En hitt málið, sameiningar-málið, fjekk yfirhönd yfir öilum öðrum málum, uns pað fjekk framgang að lokum. Með pví að petta er eitthvert merk- asta málið bæði í sögu Canada og í stjórnarsögu Sir Johns, verðum vjer að skyra frá pví með nokkrum orðum. Sú krafa hafði verið sett fram, og henni var haldið fram með æ sterkara og sterkara fylgi, að tala fulltrúanna á pingi yrði miðuð við fólksfjölda. Hún var sprottiu af 432 að par sem pjer, 6 Corydon — nú skulið pjer ekki verða hræddur, jeg ætla ekki að fara að sítjera Virgil — eruð að nema af bók náttúrunnar, pá er jeg sokkinn uið- ur í skræður Demisar, en jeg er viss um, að hin mikla móðir kenn- ir yður miklu betri hluti, heldur en pá sem pessi lærða dóttir henn- ar kennir mjer. En hvað sem pví líður, pá munið pjer eptir pessum mikilsverða málshætti: „Þegar maður er staddur í Rómaborg, má maður ekki tala illa um pifann,4 og pann- ig rná jeg ekki tala illa um laga- gyðjuna, par sem lögfræðin er mín atvinna. Jeg byst við, að pegar pjcr hffið sjeð, að petta brjef kom frá málafærslumanns skrifstofu, pá hafið pjer spurt sjálfan yður, um hvern fjandann málafærslumaðurinn gæti verið að skrifa, og að pegar pjer sáiið að mín hönd var á pví, | hafið pjer búizt við að pað v. n eitthvert kæruskjal. Ónei, par skjátlast mjer, pví að pjer eruð kominn yfir pann aldur, sem menn fá slík skjöl — ekki svo að skilja tið jeg sje að gefa í skyn að pjer 433 sjeuð gamall, engan veginn — pjer eruð einmitt á peim aldri, pegar maðurinn nýtur lífsins mest, pegar eldur æskunnar hefur temprazt af reynslu fullorðinsáranna, og maður- inn kann að njóta til fulls gæða pessa heims, pað er að segja — ástar, víns og vináttu. Jeg er hrasddur um, að jeg sje farinn að gerast skáldlegur, sem ekki er gott fyrir málafærslumann, pví skáldskaparblómið getur ekki dafnað á hinum gróðurlausu eyði- mörkum laganna. Þegar jeg les petta yfir, sem jeg hef skrifað, pá sje jeg að jeg hef orðið marg- orður eins og aðstoðarprestur, eg með pví að jeg hafði um ákveðið efni að rita, pá verð jeg að neita mjer um pann óparfa ið rekja sundar einskisverðar hugmyndir, og hlýt að skrifa eitthvað sem vit er í. Jeg b/st við, að pjer varðveitið enn leyndarmál pað, sem Rósanna Moore trúði yð»r fyrir — J>jer sjáið, að jeg veit, hvað hún hjet, og hvernig stendur á pví? — blátt á- fram pannig, að jeg bef af forvitni 440 sorgum sínum í vínöldunum; og einu sinni pegar hún hafði verið að jagast við Mr. Whyte, fór hún út til að skoða Melbourne að næt- urpeli — sem henni hefur víst ann- ars ekki verið neitt ókunn sjón. J eg veit ekki hvaða erindi hún heíur átt út í Litla Bourkes stræti. Vera má, að hún liafi villzt—vera má og, að henni hafi pótt gaman að ganga par á sínum yngri árum; nokkuð er pað, að Sal Rawlins fann hana dauðadrukkna á pví ó- pverra-stræti. Jeg veit, að petta er áreiðanlegt, pví Sal sagði mjer pað sjálf. Sal fór að dæmi miskunsama Samverjans — fór með hana í pað skíta-lireysi, sem hún kallaði lieim- ili sitt, og par veiktist Rosanna Moore hættulega. Whyte saknaði hennar, komst að pvl, hvar hún var niður komin, og að hún var of veik til pess að hún mætti flytjast. Jeg ímynda mjer að honum hafi pótt fremur vænt um að losna við slíkan drösul, og svo fór hann aptur til herbergja sinna í St. Kilda. Hann hefur hlotið að hafa búið í peim herbergjum um nokkurn tíraa, 425 sínu; en með pví að jeg hef aldrei sjeð frúna sjálfur, pá er jeg hrædd- ur um að pað muni vera einhver Mrs. Ilarris“. „Það er álitið höfðinglegt, held jeg, að eiga vofuF í sett sinni“, sagði Madge; „pess vegna eigum við nylendufólkið engar“. „O, pú fær samt einhvern tíma vofu“, svaraði hann og hló ljettúð- arlega. „Það eru vafalaust til alpyðu- mannavofur ekkert síður en höfð- ingjavofur; en hvaða pvætting er- um við komin út í“, hjelt hann svo áfram ópolinmóðlega. „I>að eru ekki til neinar vofur, nema pær sem maður sjálfur vekur upp. Vof- ur dáinnar æsku—vofur gamalla yfir- sjóna — vofur pess som hefði getað verið — pess háttar svipir eru hræði- legri en peir sem úr kirkjugörðum koma“. Madge liorfði á hann pegjandi, pví að hún skildi, hvað hann átti við, pegar pessi geðshræringar-ákefð kom yfir hann — leyndarmálið, sem dauða konan hafði sagt honurn, er hjekk eins og skuggi yfir lífi hans. II ún stóð upp stillilega og tóij

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.