Lögberg - 10.06.1891, Page 6

Lögberg - 10.06.1891, Page 6
6 LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 10. JÚNÍ 1891. verður ekki framar til, ef fyrirætl- an Mr. Wilmots verður framgengt, f>ví að f>að borgar sig ckki fyrir nokkurn mann að fara 150 mílur um vetrartíma frá nyrzta enda byggð- arinnar út á svið p>að sem „fiski- veiðar í viðskipta skyni“ yrðu leyfð- ar á. í stað f>ess að hvítfiskurinn í Manitoba-v&tnunum yrði íbúum fylkisins „uppspretta auðæfa og sæl- oiutís'1, eins og Mr. Wilmot beldur fiani í einfeidni sinni og reynir að koma stjórnardeildinni til að t.rúa, mundu fylkisbúar verða að vera hvítfiskslausir, nema f>eir vilji borga fiskiveiðafjelögunumi einokunarverð peirra. Vitaskuld er pað, að ef Mr. Wilmot á við f>að, að íbúar Manitoba eigi að fá f>að „sælgæti4, (luxury) að borga 10 cts. fyrir pund- ið af hvítfiskinum, pá geta f>eir orðið pess „sælgætis“ aðnjótandi, en engir fylkisbúar munu hafa löng- un til f>ess nje efni á pví, nema ef f>að skyldu vera pessír „merku embættismenn og heldri borgarar“, sem Mr. Wilmot tekur til greina, par sem ræða er um hagsmuni pá sem standa í sambandi við fiskiveið- arnar í vatninu. En með pví að meginþorri fólksins er ekki „merkir embættismenn“ (pó að yfirfijótan- legt sje af embættismönnum í pessu fylki) og ekki einu sinni „heldri borgarar“, [>á verður fátoeki meiri hlutinn að fara á mis við petta „sæl- <■ - Og hvað pað snertir, að fili, iveiðarnar verði „uppspretta auð- æfa- fyrir ibýa o<j boevdur pessa fylkis, pá er pað svo sem auðvitað, að fiskiveiðafjelögin, sem að miklu leyti reka átvinnu sína með pen- ingum Bundaríkjamanna, mundu hafa allan ájjóðann af fiskverzlan- inni, ef menn aðhyllast tillögur Mr. Wilmots. Ef til vill hyggur Mr. Wilmot, að allir íbúar og bændur í Manitoba, sem vilja fá sjer hvít- fisk, muni kaupa „domestic licence“, fara norður til Winnipegvatns og fiska par fyrir sjálfa sig. En sje svo, pá gleymir hann pví, að meiri hlutinn mundi verða að fara lang- an veg, petta frá 50 til 200 mllur. I>að mundi naumlega borga sig að f.tríi allan pann veg og borga fyrir leyfi til að mega nota eitt net. Ef ráðagerð Mr. Wilmots væri í gildi, mundi pað naumast borga sig jafn- vel fyrir íslendinga og aðra, sem búa við suðurhluta vatnsins, að kaupa „domestic licence“, pví að peir mundu ekki á sex mánuðum veiða í eitt net nóg af hvítfiski til að borga fyrir garnið. t>egar Mr. Wilmot er að telja upp hina yinsu flokka, sem taka verði til greina í sambandi við fiski- veiðamálið, gengur hann gersamlega fram hjá íslendingum og öðrum hvítum bændum við vatnið. t>egar íslendingum var komið til að setj- ast að við vatnið, var hvítfiskurinn eitt af sterkustu meðmælunum með pví byggðarlagi. Nú búa hjer um bil 8000 íslendingar við Winnipeg- vatn, og er hvítfisksveiðin í vatn- inu mjög pyðingarmikil fyrir pá alla. Hvítfiskurinn, sem veiddur er upp um ísinn að vetriaum til, er eina varan, sem mikill fjöldi af fjölskyldunum getur selt til pess að kaupa sjer hveitimjöl og aðrar nauðsynjar. Menn liafa par enn ekki rutt nógu mikið af skóginum til pess að peir geti ræktað pað korn, sem peir purfa til heimila sinna, og pví eru fiskiveiðarnar og svo nokkuð af gripum pað eina, sem peir hafa til að dreifa. Verði fyrirætlun Mr. Wilmots framgengt, pá verða peir sviptir meiri hlutan- um af lífsviðurværi sínu og væri pað hrópleg rangsleitni, og vjer pví að Dominion-stjórnin hefur á- vallt fyrir munn innflutninga-agenta sinna og í innflutningaritum talað um fiskignægðina í vötnunum, sem mikla hjálp fyrir nybyggja. Oss virðist svo, sem hagur pessara ny- byggja sje fullkomlega eins pyð- ingarmikill eins og hagsmunir „hinna merku embættismanna“ o. s. frv., en fram hjá honum gengur Mr. Wilmot algerlega. Degar vjer lítum á pá mörgu örðugleika og vonbrigði, sem fá- tækir nylendumenn verða fyrir, pá álítum vjer, að peim ætti að vera leyfilegt að nota öll pau hlunnindi, sem náttúra landsins hefur að bjóða, eins og t. d. fisk og alls konar veiðidyr, án pess að óhæfilegar tálmanir sjeu fyrir pá lagðar. I>eg- ar nybygginn hefur algerlega komið sjer fyrir, og jörð hans er farin að veita honum nægan arð til pess að halda sjálfum sjer og fjölskyldu sinni uppi,'*j pá er nægur tími til að fara að leggja bönd á hann. Jafnvel pótt vjer setjum svo, að fiskurinn minnki nokkuð, pá hyggj- um vjer, að pað sje pyðingarmeira að landið byggist en sem nemur nokkrum fiskum. Reynsla allra nyrra landa hefur sýnt, að fiskur, veiðidyr og jafnvel upprunalegu í- búar landsins hafa orðið að víkja, að minnsta kosti að nokkru leyti, fyrir framrás hinna hvítu manna, og Manitoba verður ekki nein undan- tekning í pví efni, prátt fyrir allar stjórnarreglur. Fólkið lætur pað ekki viðgangast að verða svipt peim hlunnindum, sein landið liefur af náttúrunnar hendi, á slíkan hátt, sem Mr. Wilmot leggur til að gert verði. I>að er enginn vafi á pví, að petta hróp um eyðingu fiskjarins hefur verið vakið af „merkum“ em- bættismönnum stjórnarinnar, einkum af embættismönnum Indíána-stjórn- ardeildarinnar. I>að er ekkert leynd- armál, að fylkisstjórinn Schultz, Indí- ána-umsjónarmaðurinn E. McColl og aðrir Indíána-embættismenn hafa árum saman verið að hræra UPP 1 pessu fiskiveiðamáli. Það er enginn vafi á pví, að brjefaskiptum peim milli Indíána- og fiskiveiða-stjórnar- deildanna, sem Mr. Wilmot vitnar til að hafi átt sjer stað, hafa pessir „merku embættismenn“ komið af stað. Og pað er jafnlítill vafi á pví að pess- ir „merku embættismenn1- styrktu Mr. Wilmot í hleypidómum hans viðvíkjandi fiskiveiðamálinu, sem voru pó allstérkir pegar er hann kom hingað vestur. Tilgangur pess- ara „merku embættismanna“ er ekki að varÖTeita fiskinn, svo aðhann verði uppspretta’ „auðæfa og sælgæt- is“ fyrir íbúa Manitoba yfir höfuð að tala. Tilgangur peirra er að varðveita fiskinn handa Indíánum og hundum peirra. E>ess vegna leggur Mr. Wilmot pað til að bann- aðar verði fiskiveiðar í viðskipta skyni í suður helmingi Winnipeg- vatns og öllum flóum umhverfis norðurendann á vatninu. í>ess vegna eiga Indíánar að fá leyfi til að veiða hvítfisk handa sjálfum sjer og hundum sínum á friðunartíma- bilinu og með pví eyðileggja mörg- um sinnum meiri fisk en fiskiveiða- fjelögin og aðrir fiskimenn veiða. Oss er ekkert í nöp við Indíána; peir hafa eins mikinn rjett til að lifa eins og aðrir menn. En vjer leyfum oss að spyrja: Er pað rjett að útiloka alla íslendinga og aðra hvíta bændur frá fiskiveiðum í Winnipegvatni og öðrum Tötnum hjer vestra vegna 2391 Indíána, sem samkvæmt skyrslu innanlands- málaráðherrans, Mr. Dewdneys, fyr- ir árið 1889 (bls. XXIV) er full tala Indíána í Manitoba, sem „að miklu leyti, en pó ekki aðallega, lifa á fiskiveiðum?“ Vjer höfum nokkrum sinnum bent á pað hjer í blaðinu, að ef hæfilegt friðunar-tímabil er ákveðið fyrir hvítfisKÍnn og mátuleg möskva- stærð á netum, sem notuð eru, og nokkrum klakstöðvum komið upp, pá muni engin hætta vera á pví, að fiskurinn gangi til purrðar með peirri veiði, sem árlega á sjer stað í vatninu. E>essi skoðun er byggð á vandlegri eptirgrennslan, og vjer stöndum enn við hana. — Vjer bjuggumst við, að Mr. Wilmot, yfirumsjónarmaður fitkirœktarinnar, mundi áreiðanlega mæla fram með klakstöðvum, sem að minnsta kosti einu af ráðunum til að halda fisk- inum við. En sú von hefur brugð- izt oss; í pessari mögru skyrslu sinni minnist hann ekki á fiskiklak með einu orði. Eptir að hafa lesið skyrslu Mr. Wil- mots mjög vandlega, höfum vjer komizt að peirri niðurstöðu, að hafi maðurinn ekki liaft pær skipanir frá yfirboðurum sínum að koma með pessi meðmæli, pá sje hann alls- endis óhæfur til að vera yfirum- sjónarmaður fiskiræktarinnar í Can- ada. Jeg sel SEDRUS- (rlRDMÁ-STÖLPÁ sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA A A meríka 'n skri, þurri A. H. YAN ETTEN á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPEG. W. DAVEY CAVALIER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnað, Skótau, Matvöru og Hardware. Allir hlutir með niðursettu verði. ISLENDINGAR, sem ver/.lið í Cavalier, gleymið ekki að kaupa þar sem }>ið fáið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þess vegna allir og kaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, _____CAVALIER, N. DAK. Mlieru Padfic jarnbrautin, --SÚ--- vinsælasta ^bezta braut til allra staða ATJSTIJE, SUDTJR, "VESTTJR. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pullman Palace svefnvagna, ^krantlegustu bordstofu-vagna, Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austur frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- hæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja farangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefl því viðvíkjandi. Farkjef vfir lmlid og ágæt káetupláz eru seld með öllnit beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregou eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Washington. Ákjósaiilcsasta fyrir ferda- incnn til Californiu. Ef yður vantar upplýsingar viftvikj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður t>l næsta farbrjefa-agents eða H. SWINFORD, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Chas S. Fkk, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. II. J. BKLCn, rabrjefa-agent 486 Main Str. Winmpeg 430 i herbergið; svo hellti hann kogn- aki og sódavatui í glas, skrúfaði upp lampann og bjóst að lesa brjef sín. Fyrsta brjefið, sem hann tók upp, var frá kvennmanni, og pegar hann hafði lesið hálfa blaðsíðu af pvættings- og hneykslis-sögum, pá fleygði hann brjefinu aptur á borð- ið með ópolinmæðis-hrópi. Hin brjef- in voru flest um viðskiptamál, en síðasta brjefið reyndist vera frá Calton, og pótti Fitzgerald vænt um að opna pað. Calton var ágæt- ur brjefritari, og miðar frá honum höfðu átt góðan pátt i að hressa upp skapið í Fitzgerald á pví leið- inlega tímabili, sem kom næst á eptir pví að hann hafði verið sykn- aðu ..f morði Whytes, pegar hon- um var hætt við að leggjast í pung- lyndi. Brian hellti pví á glasið lianda sjer dálítið meiru af kognaki og sódavatni, lagðist aptur á bak í stólinn og bjóst til að njóta brjefs- ins. „Fitzgerald minn góður,“ stóð í brjefi Caltons með lians einkenni- lega skyru hðnd, sem var undan- ekning frá pví ólæsilega hrafna- var pað, sem dó hjá Guttersnipe gömlu?4 Sjálfur gat jeg ekki kom- ið með neitt viðunanlegt svar, en jeg var staðráðinn í að komast að pví og gerði pví r-áðstafanir í pá átt. Fyrst og fremst fjekk jeg að vita hjá Roger Moreland, sem pjer að líkindum munið eptir að bar vitni á móti yður í máli yðar, að Whyte og Rosanna Moore höfðu komið til Sidney með skipinu „John Elder“ fyrir hjer um bil ári síðan, og kölluðu sig pá Mr. og Mrs. Whyte. Jeg parf naumast að taka pað fram, að peim pótti ekki pörf á að ganga í. reglulegt hjónaband, með pví að slíkt band hefði ein- hvern tíma síðar getað orðið peim ópægilegt. Moreland vissi ekkert um Rósönnu Moore og ráðlagði mjer að hætta við eptirgrennslanir mínar, pví að örðugt mundi verða að finna nokkurn, sem hefði pekkt hana, par sem hún hefði komið frá slíkri borg, sem London er. E>rátt fyrir pað telegraferaði jeg heim til kunningja míns, sem er nokkurs konar hjáverka-leynilögreglumaður, og bað hann að komast að nafni konu 438 vita allt petta um Whyte, bæði um lundarfar hans og ástæður. E>að var ekki örðugt fyrir mig að kom- ast að pví; pessi alvísi kunningi minn í London gróf pað allt upp. Mr. Oliver Whyte var sonur skradd- ara eins í London, faðir hans var cfnaður, hætti við skraddaraverzlun sína og andaðist að lokum. Sonur hans hafði pá nokkur efni og mik- inn smekk fyrir skemmtanir, atvinnu föður sins lagði hann alveg uj>p ú hylluna, uppgötvaði a5! forfeður sín- ir hefðu komið yfir sundíð með Vílhjálmi bastarði, og fór að sækja Frivolity-leikhúsið drjúgum. Ásamt öðrum efnuðum ungmennum á peim dögum, sat hann tilbiðjandi við fótaskör Musettu; gyðjunni gazt vel að ástarhita hans, sneri bakinu við öðrum dyrkendum sínum og svo varð Mr. Whyte sá gæfuxnaður, að hún strauk með honum. Enn er ekkert í sögunni, sem bendi á, hvers vegna morðið hefur verið framið. Menn fremja ekki glæpi út úr ást á annari eins kvennsnipt eins og Musette, nema ef einhver fáráðlings unglingur skyldi stela 427 °g fögur? ó, jú! pau ætluðu að láta fyrirberast um stund á hafinu, og hann vissi, að hún mundi finna, hve langt um lífið er Ijúfara á öldóttu vatninu, með allri peirri há- tíðlegu tilfinning fyrir leyndardóm- um, sem við pað er bundin, heldur en í mannmergðinni á landi. „Er ekki særinn svið hins frjálsa manns en landið fyrir iyddu- og þræla-fans?“ E>að var óhætt um pað, fannst Brian, að Moore hefði haft rjett fyrir sjer í pví, og að pví mundi hún kornast, pegar hvitu seglin færu að blakta fyrir hagstæðum vindi og pau færu að sigla eptir bláa sænum umhverfis Nyja Sjáland. Og svo mundu pau fara heim til írlands til hins forna heimkynnis Fitzgeraldanna, og allir mundu blessa hina ungu brúður, pegar hann leiddi hana inn undir pak feðra sinna. Hvers vegna átti hacn að vera að láta glæp annars manns leggjast pungt á sig? Nei. Hann hafði fastan ásetning, og við pann ásetning ætlaði hann að standa; hann ætlaði að hætta að hugsa um petta leyndarmál, sem honum hafði verið trúað fyrir, og lcggja út }

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.