Lögberg - 10.06.1891, Síða 7

Lögberg - 10.06.1891, Síða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDÁGINN 10. JÚNI 1891. FREOHBRJEF FRA LONOUII. Úy Argyle-nýleniluhni Laugardaginn 30. f. m. var liald- in samkoma í íslenzku kirkjunni í byggð þessari til arðs fynr skóla- sjóð kirkjufjelagsins. Samkoman var eigi mjög fjölsótt, enda veður svalt. Allmikið fje kom inn b*ði í lof- orðum og paningum. t>að var lielzt haft til skemmtunar að ræöa um skólamálið. Allir tölumenn voru einkar hlynntir málinu. Þeir voru allir á pví, að haldið væri áfram að safna í skólasjóðinn, þangað til hægt væri að byrja skólann. Og f.eir hjeldu f>ví eindregið fram, að skólinn gœti alls eigi byrjað á næsta vetri. Það yrði að líða eitt eða fleiri ár, fiangað til unnt væri að byrja. Einhver bezti stuðningsmað- ur skólamálsins í byggð J.essari ljet bá skoðun í ljósi, að eigi væn hægt að byrja fyrr en skólasjóðurinn væri orðinn $10,000. Aðkomumaður einn sem stendur fyrir utan kirkjufje- lao-ið bar J>ar spurningar upp fynr samkomunni. Er skólasjóðurinn og hinn fyrirhugaði skóli eign allra Is- lendinga í landi pessu! Eða. er hann eign „hins ev. líit. kirkjufje- lags ísl. í Vesturheimi“‘f Þessum spurningum var svarað pannig: Skóla- sjóðurinn og tkólinn, pegar hann kemst á fót, er eign kirkjufjelags- ins. Hann stendur algjörlega undn umsjón fess. Kirkjufjelagið og kirkjubingin ákveða allt fynrkomu- lag akólans. Og trúarskoðun kirkju- fjelagsins verður auðvitað hin ríkj- andi trúarskoðun á skólanum. Trú- fræði verður þar sjálf.ögð skyldu- grein. Og hún verður kennd sam- kvæmt evangeliskri lúterskri kenn- ngu. megnis smíðað hana. Mörgum {>yk- ir liún fallegri en Gimli kirKjan; og {>að mun satt vera að liún sam- svari sjer betur livað veggjahæðina snertir. Verzlunarmenn nyl. hafa nú að undanförnu verið að sækja vörur til verzlana sinna. Ull selt lijar á| 9—lOcts pun ’ið, smjör á 10—15c., egg á 10—12|c. Það er ómögu- legt annað að segja en verzlunar- mennirnir reyni að gera svo vel við n/l.búa sem J>eim er mögu- I WALSH’S FATABÚD HELDUR ENN AFRAM TOCK SALE legt. Framan af sumrinu tínist allur fjöldinn af einhleypu fólki burtu úr ný\. að leita sjer atvinnu. Auð- mega til að leita sjer atvinnu á sumrin. En hvaða hnekkir pað muni vcra fyrir nfl. að svo mikill vinnukraptur skuli fara út úr henni, liggur hverjum í _,ugum uppi. Á vorin í síðustu snjóum má sjá heil sleðalilöss af fólki, helzt ógiptu kvennfólki, fara eptir brautinni burt úr nylendunni, flest fer pað til Winnipeg. Þang að safnast pað, rjett eins og mat vanar ær safnast utan um fjármann. Og svo á haustin og framan af vétrinum tínist allur skarinn norður aptur; nema máske einstöku, sem hefur orðið fyrir pví láni að lenda í giptingar-„harness“ í höfuðstaðn- um. Sveitarstjórnin er um þessar í'ramúrskarandi kiörkaup á Karl.nanna- Drengja- og Barna-fötum. Frísarnir eru ekkert spursmál meðan á sölunni stendur. Okkar augnamið er að selja út ems íljótt og mögulegt er. VERKAMENN WINNIPEG . siáið vðar eio-in ha<r. Með bví að spara dollarinn innvinnið pjer dollar. Þú getur sparað J.jer marga, marga llollara rneð því að kaupa föt pín hjá WALSH’S meðan á sölunni stendur. Verkamanna Buxur á 11,00; sterkar Buxur á $1,25; al-ullar Buxur á $1,50; _ og okkar $1.75 pykku al- ullar Buxur geturðu ekki fengið annars staðar f/rir minna enn $3,50. Sjerstakar treyjur og vesti. Allir nyir og innfluttir til pessarar vorhöndl- þéir eru einnig keyptir fyrir að eins fáein seidir mes Framurskariiiidi lagu verdi. TTARI hattar! M , i H Íí I H H eent af dollarnum og eru se. NG HOUSE, 513 MAIN STREET, MOTI CITY HAL.L. Canadian Paciflc R’y. Through Time-Table—East and West Read Down stations. Read up Atl.Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m..Seattle, Wash T.2.00 a. m. . ,.r,i ffnun.u irnir.rr ö.OU p.m.........seattie, vvasn i...i mundir f dálitlum „finans -krog g [ ■i,oo~ Lv:.T. r. . . Victora... ,Ár 19.80 — Nyja íslandi 2. Júní ’ðl Jeg tek pennann út úr leið indum, og »ezt niður að skrifa Lögb nokkrar línur. Tíðin liefur verið köld og þur petta sem af er sumrinu; og sáð- verki manna, einkum korntegund- um farið lítið fram. Það lrafa mátt heita sífelldir purkar í allt vor, þar til rjett núna njflega að loks ngndi. Yfir það heila tekið, hafa bændur sáð með langmesta móti af hveiti í ár; mest er sáðverk manna við íslendingafljót, enda er það eðlr- legt par sem freskivjelin er við hendina, og í Víðinesbyggðinni hafa bsendur líka sáð talsverðu af korm. Tveir söfnuðir nylendunnar, Bræðrasöfnuðnr og Fljótshliðar söfn- uður, munu ætla að senda fulltrúa á kirkjuping í ár. Fyrir Bræðra- söfnuð eru kosnir Jóhann Bnem og Th. Thorarinson, og til vara Jakob Briem og Jón Runólfsson. En fyrir Fljótshlíðarsöfnu8 var ekki bóið að kjósa fulltjúa peSar síðast frjattist Tvær skemmtisamkomur (Fic- nics) voru haldnar hinn 24 maí (drottningardaginn), önnur við Icel. River, en hin upp á Geysir. Veður var fagurt um daginn og skemmtu menn sjer allvel með ymsum leikj- Um, ræðuliöldum, sögulestri, samtali og drukku svo pess á milli skál drottningarinnar í Ny-íslenzku kafh með ágætu brauði. Sjera Magnús er fyrir rúmri viku síðan fluttur alfarinn frá Hnaus- um, «g seztur að á Gimli. Jcg man ekki eptir hvort pað hefur nokkurntíma verið minnst á kirkju Mikleyinga í Lögb. )>ún hefur staðið í smíðum um undan- farinn tíma og er nú langt kom- in. Veggirnir eru xli'r úr kalk- steypu 5 og 6 pumlunga þykkir. mm-, LJei/innni allliir: Dvlíir Turn er á kirkjunni allhár; þykir suraum hann bera kirkjuna ofurliði en pað ber ekkert á hæð eða Stærð hans, pegar maður er í nokkurri fiarlægð, hvelfmg er í kirkjunm allri, heiðblá. Helzta verkið, sem nú er eptir, er að „cementa“ vcgg- ina bæði utan og innan. Kirkjan stendur upp af Milluvíkinni og er sann-nefnd byggðarprýði fyrir Mikl- ,ey. Þeir bræður Jakob og Vil- þjálmur Si^urgeirssynir hafa me«t- um. Það segja peir orsakist af pvi að svo mikið af sköttum er úti- standandi og borgizt ekki inn. Stund- uni hefur komið íyrir, að „Ráðið“ hefur neyðzt til að taka lögtaki hjá einstaka syadasel', og á peim timum hefur stundum gerst margt sögulegt. Þó hefur sjaldan farið jafn hraparlega og síðast, og í von um, að mjer takist að koma lesend- um Lögbergs til að brosa, J>á ætla jeg að segja söguna eins og hún gekk Jæja, pað byrjar |>á saga á pvl, að Ólafur hjet maður og var Sigurðsson, vænsti piltar og livers manns hugljúfi. Hann hafði sest á stjórnarland, og par með orðið skatt- skyldur keisaranum. Ólafur átti eina konu og eina kú. En svo finnur hann ]>að út, að hann geti ekki lifað á pessu landi, og hugsar sjer að flytja burtu. Hann átti verk á landinu, en af pví hann var biá- fátækur, pá gat hann ekki borgað skattinn áður en hann fór. Þeir alvitru í sveitarráðinu fá svo pata af pessu, að Ólafur sje farinn með konuna, en jafnframt fylgdu pser gleðifrjettir, að k/rin hefði livergi farið, heldur liefði henni verið kom- ið í geymslu hjá bónda einum. Svo á næsta fundi felur „Ráðið“ skrif- ara sínum á hendur að fara nú og taka beljuna lögtaki og selja hana upp í skattinn á landinu. Skrifarinn hlýddi skipun sinna herra, og daginn, sem á stað skyldi leggja, reíf hann sig upp sneinma __ fyrir kl. 10 — pvoði sjer og greiddi og klæddist í messufötin sín, sneri við hattinum og setti upp nyja skó. Nú átti ]>að líka við, pví hvenær skyldi skarta, ef ekki pegar hann átti að vinna jafnstórt embættisverk og nú — taka lög- taki heila kú. Hann fer svo og fær í ferð rneð sjer meðráðandann í priðju deild, og svo fara ]>eir báðir pangað sem kyrin átti heiiua 0(, vilja lýsa hana eign sveitarinn- ar. Bóndinn á bænum var öfugur og fyrirbauð peim að taka kúna eða merkja liana, pví hún væri ekki eign Ólafs, heldur konu hans. Þeir alvitru sneru upp á sig við ]>etta, og hugsuðu sjer að láta ekki einn sauðsvartan bónda koma rugling á sitt prógramin. Þeir merkja svo kúna eins og öll hornótt sveit- arráðsnaut eru merkt og bönnuðu, að nokkur tæki hana burtu, án pcirra vilja eða leyfis Nú skyldi halda uppboð á kúuni eptir nokkra daga, en skrifarinn mátti elcki bíða svo lengi og pnrfti að hraða sjer heim, ]>vi nauðsyn rak eptir. Sólheima-kongurinn er orðlagður fyrir inæltdtu, og pví væri -10 05 Ar. I T, j i 1945 Ar. -.1L15 Lv. ( Brand0n ] 30.05 Lv. -12.15 .....Carberry.........19.01 — -14.10 ..Portage La Prairie.. .16.55 — -”l4.34 .....High Bluff.......16.82 — -16.30 .....Winnipeg. ......14.21— .45a.m.Lv. .Winnipeg. Ar. .A13.50 p.m .19..........Morris.........12.19 a.m .85..........Gretna........11.50 — .OOp.m... .Grand Forks...... 7.10 ,— .00.........Fargo.......... 3.35 — ,20........Duluth...........8.00 — 15 a.m....Minneapolis...... 5.50 — ,55 Ar......St.Paul.....Lv. 7.15 .OOp.m.. Ar.. Chicago...Lv.11.00 p.m 30De... .Winnipeg.......E. 10.25 Ár. .30.....Selkirk East...... 9.34 — ,.01....Rat Portage......E. 5.00 ,fnAr- Port Arthur \ 14'30 Lt' I.SOp.m i ( A10 -12 -13. - 4. - 8. - 3. # - 6 -10. F17 -18. G24 -14. - 3 JIÖ. 21.________________________ K 10.50. .Lv... Winnipeg....K.17.00 Ar. 13.45 ........Barnsley...........13.30 — 74.05.........Carman.............13.10 — 17.05........Treherne.........10.00 — 81.45 .......Holland.......... 9.30 — 11.25.....Cypress River....... 8.55 — 19.45 ......Glenboro.... J. 8.10 — 20.20.........Stockton........... 7.10 — 21.45... ....Methoen............ 6.00 — D. 3.15 p.m .00. .Lv... .Winnipeg. .Ar.K 11.35 — .00.. Ar. .West Selkirk. .Lv. .10.00 — SPORTING GOODS. Lacrosses, Base Balls, Cricket, Tennis, Croquet, ---og allar tegundir af- LEIKF0NGUM- fyrir fullorðna og börn, er hægt að fá mjög billega lijá ALEX. TAYLOll, 472 Main Street. -Komið og sjáið hann KEFERENCES. A, daily. B, daily exept Sundays. C, dailv except Monday. D, daily except Tuesday. E, daily except Wednesday. F, daily except Thursday. G, daily except Friday. H, daily except Saturday. J, Monday, Wednesday and Friday. K. Tues- day, Thursday and Saturday. L, Tuesdays and Fridays. K,ya,xx's Billcgasti staður 1 borginni að kaupa stfgvjel og skó. Fínir, saumaðir Cordovan skór fyrir herra $1.50- Fínir dömu “Kid-skór $1.00. ,, ,, ,, Oxf. ÖOc. Beztu happakaup sem nokkru sinui hafa átt sjer stað i borginni —rr“^~7> o O/ RYANS, ' jKmns ícmmov^enseþhoe. 492 maim stree-.-. SHERMAN HOUSE Market Square, WIN|IIPEC. liann beztur »ð selja kúna og mæla frarn með lienni að verðleikum. En í millitíðinni kom annað fyrir. Vin- ir Ólafs höfðu skrifað honum og sagt lionum málavöxtu; kona hans skrifar svo aptur og segist eiga kúna rneð öllum rjetti og fyrirbýður að selja hana upp í skattinn. Þeir alvitru spertu upp eyrun við pessar frjettir, og pótti nú ljót snurða lilaupin á bandið. Að ná haldi á heilli kú var ekki svo lít- ils virði; og hún var orðin nokkurs konar venarstjarna, sem augu peirra allra mændu til, en pað tjáði ekki að tala um pað. Vildi Ólafur gera nokkra samninga'? Jú,. hann var til í pað. Skattur hans hafði uppruna- lega verið $16,75 og svo var kostn- aður af ferð skrifarans o. fl. eitt- hvað $6,00, samlagt 22,75. Af pessari upphæð bauðst Olafur til að borga 8 dollara, og pað páði sveitarráðið með pökkum. — Það tókst illa til allt saman, og svo er sagt, að síðan hafi allir sveitarráðs- vasaklútar verið gegnblautir af sorg út af kýrmissinum.- En heima hjá sjer sat skrifar- inn í skrifarastólnum gamla við litla borðið með hendurnar og pening'ana í vösunum, og dálítið ánægjubros ___eins og samfellingur á gráum dúk — ljek um varirnar, og smá- stækkaði par til pað var komið um allt andlitið, pegar hann hugsaði um lögtakið, og hvaða árangur pað hafði haft fyrir hann sjáifan, og sá að pað var allt harla gott, ' Juntyer Dick. ÁGŒTIS VÍN OG SIGARAR C. C. MONTGOMERY. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. B. R. Gibbom. kona Conductor Gibhons, sem hefur aðal umsjón yfir fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð Iliín mun með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsseR. MRS. B. B. GIBBONS. F. OSENBRUGGE, HATTARI og LQDSKINNARI. 320 Main St., Winnipeg. Ilefur á hoðstólum allar tegundir aff höttum fyrir vorverzlunina frá öllum helztu Ensku- og AmerSkönsku hatta- verkstæðum. Einnig regn-kápur og -hlíf- av, skinnhanzka og s. frv. F. OSENBRUGGE. A. Haggart- James A. noss. HAGGART & ROSS. Máiafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sí», fullvissir um, að þeir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. m KAUPENDM ÍSAFOLDAR NÆSTA ÁR (1891) fá okeypis allt SÖGUSAFS ISAFOLDAR 1889 «g 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafoli) lióðan af $1,50 um árið, ef borgað er yrir fram; annars $2,00—N/ir k.upendur purfa pvi ekki annað en leggj* li) pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ássmt greinilegr utanáskrift; pá fá peir Sögusafnið allt með pósti um liæl, og blaðið síðau Bent allt árið svo ótt 8CW ferðir fftHa*

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.