Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.06.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÖNÍ 1891. ögbírjg.- e*(W út 573 M»in Str. Wiunipejí, a/ Tht Ligbtrg 1'rinting ér* Tublishillg Coy. (Ineorporated 27. May 1890). RrrsTjÓEi (Editoe); JUNAK HJÖRLEIFSSON •csikiss masagir: AIAGNÚS TAULSON. AUGLYSINCIAR: Smá-auglýsingar ( eitt skipti 2S cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkilcDgdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- uláttnr eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda Terður að til- kynna skrijltga og geta um fyrverandi st*ð jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins «r: THE LOCBE^C PHINTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁiKRIFT til RITSTJÓRANS er: HÐITOH LÖCBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. '-- RUDMKUI'. /7. fÚNÍ 1891 - ty Samkvæmt landslögura er uppsögn kanpanda á blaði ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann segir npp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- iÐ, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er það fyrir dómstól- nnum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgangi. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi vikn í pósti eða með bréfum, en tkki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins, )>tí að )>eir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fnllu verði (af Bandatíkjamönn- nm), og frá ísiandi eru íslenzkir pen iagaseðlar teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Money Ord&rt, eða peninga lie- giiUred Lett&r. Sendið oas ekki bankaá- visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fyig rir innköllun. Á morgnn. Á morgun rennur f>á upp ís- lendingadagurinn, Þjföhátxö Vestur- Islendínga fyrir' petta ár, dagurinn, sem vjer sjerstaklega eigum að verja til pcss að minnast pess, að vjer erum allir börn sama landsins, töl- um allir sama málið, og eigum hjer í framandi landi að vera allir eins og bræður og systur að svo miklu leyti sem voru ófullkomna, breyzka og deilugjarna eðli er framast á- skapað. Betur, að dagurinn yrði som flestum til ánægju, og að við bann gætu sem lengst orðið bundnar ein- hverjar ijúfar endurminningar! Sú ósk getuí ekki ræzt, nema menn sýni pað, að pað sje einlæg- ur- vilji manna að láta hana rætast. Sú ósk getur ekki ræzt, nema menn sjeu staðráðnir í pví fyrir fram, að gera sjer að góðu og sætta sig við pað sem mönnum kann að finn- ast eiga að vera öðruvísi en pað verður. Enginn gerir svo öllum líki, ekki heldur nefndin, sem fyrir hátíðinni stendur; pað er ekki til neins að vonast' eptir pví. E>ess vegna verða menn að vera við pví búnir, að éitthvað verði öðruvísi en peir hefðu á kosið, og koma á hátíðina með peim staðfasta ásetn- ingi, að láta pað ekki á sig fá. Forstöðunefndinni hefur borizt til eyrna, og hún hefur skyrt oss frá pví, að óánægja eigi sjer stað með- al kvennfólks lijer í bænum út af tveimur atriðum. Annað er pað, að kvennfólk tekur engan pátt í prósessíunni. Sú óánægja er, eptir pví sem vjer getum framast sjeð, á engum rök- um byggð. Oss vitanlega á pað sjer hvergi stað hjer umhverfis oss — nema hjá Salvation\ Army — að kvennfólk taki fótgangandi pátt í prósessíum, og nefndin áleit, og pað með fyllsta rjetti, að pví er oss virðist, að pað sje ekki bjóðandi íslenzkuin konum, sem annars er ekki siður að bjóða konum í pessu landi. í fyrra var ráðið fram úr pessu á pann hátt, að konurnar komu á eptir karlinönnunum í vögn- um, sem pær urðu að borga fyrir sjerstaklega. En bæðir dregur pað fyrirkomulag allmikla peninga út úr vösum íslendinga, og svo var nefnd- inni pað minnisstætt, að vagnarnir urðu pá eina óánægju-efnið á há- tíðinni. Það mælir pví mjög mikið mpð pví, að rjett hafi verið að sleppa vögnunum í betta sinn. Hafi eitthvað af kvennfólki gaman af að fylgjast með prósessíunni, til pess að sjá, hvernig hún tekst, pá er vitaskuld ekkert pví til fyrirstöðu, að pær verði lienni samferða á gang- stjettunum til hliðar. En hitt var sannarlega gert í virðingar- en ekki óvirðingar-skyni við pær, að ætlast ekki til pess af peim, að pær færu að trampa eptir miðjum strætum, hvernig sem færð kann að vera um daginn. Hitt atriðið, sein kvað hafa 1 orðið að óánægju-efni, er pað, að konum er ekki ætluð önnur hlut- taka í skemmtununum í garðinum en sú að vera áhorfendur og til- lieyrendur. Einkum er sagt að fund- ið sje að pvl, að peim eru ekki ætlaðir neinir leikirnir, sem verð- laun fylgja. Nefndin afsakar sig með pví, og sú afsökun virðist oss fullgild, að áður en búið var til prógramm fyrir leikina, hafi hún grennslazt eptir pví, hvort kvenn- fólkið mundi vilja, hafa nokkra leiki fyrir sig, og kveðst nefndin hafa spurt sig fyrir um pað efni meðal peirra kvenna, sem henni pótti lík- legastar til að taka pátt í slíkum leikjum. En hún fjekk undantekn- ingarlaust pau svör, að konurnar mundu helzt vilja vera lausar við pá leiki. Það var ástæðan til pess að nefndin sleppti peim algerlega. Þannig eru pær óánægju-ástæð- ur, sem vjer höfum heyrt, fremur ljettvægar, að pví er vjer getum framast sjeð, og pað er von vor, að engiu kona láti pær fæla sig frá hluttöku í hátíð vorri. Það má vel vera, að ménn sjeu óánægðir með eitthvað fleira, sem vjer liöfum ekki heyrt um getið. En við slík tækifæri eins og petta ætti enginn að gera sjer far um að leita að óánægju-ástseðum. E>að er annað, sem allir góðir íslendingar, karlar og konur, ættu að gera sjer far um, og pað er pað, að færa á betra veg fyrir pví fólki, sem legg- ur tíma sinn í sölurnar endurgjalds- laust til að berjast við að koma pessu á og gera pað svo vel úr garði, sera pað hefur vit á og föng á. Ef allir hafa pað í huga, og eru jafnframt reiðubúnir til að Ijetta undir með nefndinni á pann hátt, sem hverjum einum er mögulegt, pá verður hátíðin, hverjir ófullkom- leikar sem svo kunna á henni að verða, oss til ánægju og sóma. Og ekki dettur oss í hug að efast um, að hver einasti íslend- ingur óski einlæglega að svo fari. KOSNINGARLÖGIN. Eitt merkilegt mál hefur pegar verið til umræðu í Ottawa-pinginu, borið fram af frjálslynda flokknum og kveðið niður um stundarsakir af stjórnarsinnum — breytingin á kosn- ina'arlösrununi. Aðalatriði breytingarinnar er pað, að enginn maður skuli hafa nema eitt atkvæði við pingkosning- ar, og pað atkvæði skuli vera bund- ið við aðsetursstað hans. E>etta at- riði er ein af kröfum frjálslynda flokksins, enda virðist pað vera ein af peim sjálfsögðustu kröfum, sem nokkur frjálslyndur flokkur getur fram lialdið. Frá stjórnarhliðinni var lítil til- raun gerð til að rjettlæta pá reglu, sem nú er í gildi, nje syria fram á, að breyting sú er frjálslyndi flokk- urinn heldur fram sje á röngum rökum byggð. Dómsmálaráðherrann, Sir John Thomson, kom með pá aðalmótbáru, að annað lagafrumvarp lægi fyrir pinginu, sem bætti úr pví eina atriði, er sjer pætti við- sjárvert í kosningalögunum, sem nú gilda. E>að frumvarp kveður svo á, að Canadamenn, sem flytja burt til annars lands og vinna par hollustueið, skuli ekki hafa leyfi til að greiða atkvæði hjer við kosningar. Nú vill svo til, að petta nyja ákvæði er, að mjög margra manna áliti að minnsta kosti, allsendis óparft, pvi að fyrsta skil- yrðið fyrir kosningarrjetti er pað að vera brezkur pegn. En Canada- maður, sem fer til Bandaríkjanna, vinnur par hollustueið og afsver drottningunni alla hollustu, er ekki brezkur pegn lengur, og á pví alls ekki kosningarrjett í pessu landi. Og pó var petta nyja lagafrumvarp sterkasta ástæðan, sem dómsmála- ráðherrann kom með gegn frum- varpi frjálslynda flokksins. Sannleikurinn er sá, að ekkert er mögulegt að segja gegn grund- vallarreglu frjálslynda flokksins við- víkjandi kosningarrjetti. E>að vakir vafalaust fyrir meðvitund allra manna, að pað er maðurinn, sem á að greiða atkvæði en ekki eign hans. E>að er fyrir mennina, en ekki fyrir eignirnar, að pingmennimir eru full- trúar. Naumast getur nokkur póli- tisk rangsleitni verið meiri en sú, að gefa einum manni tvö, prjú, eða hver veit livað mörg atkvæði fyrir pað, að hann á eignir í svo og svo mörgum kjördæmum, en gefa öðr- um að eins eitt atkvæði vegna pess að eignir hans eru allar á sama staðnum. En auk pess er grund- vallarreglan í sjáfri sjer gersamlega röng. E>að er skynsemi mannsins, sem á að skera úr, pegar ræða er um fulltrúakosning til pingsins, en ekki ekrufjöldi hans, eða uxar eða múlaxnar. Hann hefur rjett til að ráða pví að tiltölu við aðra sam- landa sína, hverjir pjóðinni skuli stjórna og hvernig pað skuli gert, af pví að hann er skynsemi gædd vera, sem hefur rjett til frelsis og farsældarviðleitni, en ekki af pví að að hann á svo og svo margar ekr- ur af landi, eða svo og svo marga hesta eða »vo og svo margar kyr. E>ess vegna getur enginn vafi leikið á pví, að pessari kröfu frjáls- lynda flokksins verður framgengt áður en langt um líður. Eina furð- an er, að í öðru eins framfaralandi eins og Canada skuli jafn-sjálfsagð- ur hlutur enn h'ggja fyrir til um- ræðu. iíœíia JaiiricrB, sem hann hjelt, eins og áður hefur verið minnzt á hjer í blaðinu, peg- ar skyrt var frá andláti Sir Johns í pinginu, hefur vakið mikla aðdá- un út um allt landið, og hyggjum vjer pví að lesendum vorum sje ánægja að sjá pyðing af henni. Hún er stuðningsræða með peirri tillögu frá Sir Hector Langevin, að pingi væri frestað, pangað til jarðarför Sir .Tohns væri af staðin, til pess að pingmenn skyldu geta synt hinum látna stjórnarformanni hin síðustu virðingarmerki. Vjer höfum gert oss far um, að pyða ræðuna sem nákvæmast, en hún nytur sln naumast til fulls á neinu öðru máli en fruminálinu. * Herra forseti, jeg kann til fulls að meta tillögu pá, sem hinn heiðr- aði herra hefur I pessu bili lagt fyrir pingið, og öllum mun koina saman um, að pessi p'ögn er, eins og nú er ástatt, miklu mælskari en nokkur mannleg tunga gæti ver- ið. Jeg get til fulls metið innileg- leika peirrar sorgar, er fyllir sálir allra peirra sem voru vinir og á- hangendur Sir Johns Macdonalds við pað að missa liinn mikla leið- toga, er hafði helgað allt sitt líf flokki peirra, flokki peim er liann hafði varpað yfir svo miklum ljóma. Vjer, sem sitjum hjer megin I pingsalnum, vorum andstæðmgar lians, og höfðum ekki trú á stefnu hans nje pví sem fyrir honum vakti I st j órnarstörf um — vjer tökum fullan pátt I sorg peirra, pví að missir sá sem peir syrgja út af I dag er langa-langt fyrir utan og 448 og pess á milli að tala við Mr. Valpy gamla. Brian ljetti fyrir brjóstinu, pegar hann sá að hann var par ekki. Madge sá hann, peg- ar hann var á leiðinni eptir aldin- garðsstignum og paut á móti hon- um með útrjettar hendurnar, pegar hann tók ofan hattinn. „En hvað pú varst góður að koma“, sagði hún I fagnaðairím og tók undir handlegginn á honum; „og pað í öðrum eins hita“. „Já pað er óttalegt jafnvel í skugganum11, sagði Mrs. Rolleston hlæjandi, og setti upp regnhlífina sína. „Fyrirgefið pjer, að mjer finnst pvert á móti“, svaraði Fitzgerald, hneigði sig og leit hyru auga • til fallega kvennahópsins undir stóra trjenu. Mrs. Rolleston roðnaði og hristi höfuðið. „Ó, pað er auðsjeð, að pjer eruð frá írlandi, Mr. Fitzgerald“, sagði hún og settist aptur niður. „E>jer eruð að gera Madge afbryð- isama“. „E>að er alveg satt“, sagði Madge 451 að lesa, pví að hann hjelt á bók I hendinni. „Hvað — Fitzgerald“, lirópaði hann upp I vingjarnlegum róm og rjetti honum höndina; „mjer pykir vænt um að sjá yður.“- „Jeg geri vart við mig hjer, geri jeg ekki?“ sagði Brian; hann blóðroðnaði um leið og liann tók með ógeði I höndina, sem honum var rjett. „En sannleikurinn er sá að jeg kom til að kveðja fyrir nokkra daga.“ '„Einmitt pað! pjer munuð ætla aptur til höfuðstaðarins,“ sagði Mr. Frettlby, hallaði sjer aptur á bak I stól sinn og fitlaði við úrkeðj- una sína. „Jeg er ekki viss um að pað sje lieppilega til fundið af yður, að hafa skipti 4 hreina land- loptinu og rykinu I Melbourne.11 „Og pó segir Madge mjer, að pjer ætlið pangað aptur bráðlega,“ sagði Brian og fitlaði við blóm- ker á borðinu. „E>að er undir atvikum komið,“ svaraði Midas eins og ekkert væri um að vera. „Það getur verið, að pað verði, og pað getur verið að 454 og pú eigir við ólánsamar ástir að stríða og jeg sje vond við pig. Kondu nú — nei“, hjelt hún áfram og bar fyrir sig handlegginn, pví að hann ætlaði að kyssa hana, „nauðsynjaverk fyrst og skemmtanir á eptir“, og svo svo fóru pau hlæj- andi inn I borðstofuna. Mark Erettlby varð reikað ofan að leikvellinum; hann var að hugsa um svip pann sem hann hafði sjeð I augum Brians. E>að fór eitt augna- blik kuldahrollur um liann I heitu sólskininu. „E>að er einhver að stíga yfir gröf mína“, tautaði liann og brosti kulda- lega. „Og pvættingur! Hvað jeg er hjátrúarfullur, og pó—hann veit pað, hann veit pað“. „Komið pjer“, hrópaði Felix, pegar hann kom auga á liann; „hjer bíður knatttrje eptir yður“. Frettlby hrökk saman og tók pá eptir pví, að hann var kominn rjett að segja að leikvellinum, og að Felix stóð við bliðina á honum reykjandi cígarettu. Hann reyndi af öllum mætti að jafna sig, og klappaði glaðlega á 44:1 jeg pað svo sem ásetningur yðar sje óbilandi, og pá fer jeg að halda rannsóknum mínum áfram. „Jeg er yiss um, Fitzgerald minn góður, að yður pykir petta brjef allt of langt, prátt fyrir pessa merkilegu sögu, sem I pví stendur; pess vegna ætla jeg að fara að syna yður hlífð og hætta. Heilsið frá mjer Miss Frettlby og föður hennar. Með beztu óskum til yðar sjálfs er jeg yðar einlægur JJunkan Caltonu. E>egar Fitzgerald hafði lokið við að lesa síðustu pjettriluðu örk- ina, Ijet hann brjefið detta út úr höndunum á sjer, ljet fallast aptur á bak I stólinn, og starði innsokkn- um augum út í Ijósið úti fyrir, pví að pað var farið að birta af degi. Eptir fáein augnablik stóð hann upp, hellti kognaki á glas og drakk pað eins og sóttveikur mað- ur slokar svaladrykk. Svo kveikti hann eins og ósjálfrátt I vindli og gekk út úr dyrunum. Mildur roða- bjarmi var á austurloptinu, og boðaði komu sólarinnar, og fuglarnir vorij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.