Lögberg


Lögberg - 17.06.1891, Qupperneq 5

Lögberg - 17.06.1891, Qupperneq 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JÚNI 1891. 5 ofan takmörk flokkadeilanna. Hjer má að öllu leyti segja að þjóðin í heild sinni haá orðið fyrir stórkost- legum missi, pví að hann sem nú er liðinn var að mörgu leyti Canada ágætasti sonur, og í öllum skiln- ingi Canada fremsti borgari og stjórn- vitringur. A því tímabili lífsins, sem Sir John Macdonald var kom- inn á, kemur dauðinn ekki óvænt, livenær sem hann kemur. Fyrir nokkrum mánuðum síðan meðan á síðustu kosningarimmunni stóð, fjekk þjóðin að vita, að einn dag hefði líkamsf>róttur hins aldurhnigna stjórn- arformanns ekki getað haldizt í hendur við hugrekki hans, og hans framúrskarandi polni líkami hefði bugazt af fieirri megnu áreynslu, sem hann f»á varð fyrir; j>á var hver einasti maður, ef til vill að honum sjálfam, fjörmanninum mikla, einum .undanteknum, sárhræddur uin að engill dauðans hefði snortið hann með vængjum sínum. Fyrir fáein- um dögum stóð yfir harðorð kapp- ræða lijer í pinginu, og pá barst sú frjett um pingsalinn, að sjúk- leikur hans væri orðinn hættulegur; pá lægði tafarlaust hinar háu deilu- öldur, og hver einasti vinur og mótstöðumaður póttist viss um, að í petta skipti væri engill dauðans kominn og hefði stigið yfir prösk- uldinn á heimili hans. l>etta kemur oss pví ekki óvart; en prátt fyrir pað, að vjer vorum viðbúnir pess- um sorglega atburði, pá er næstum pví ómögulegt að sannfæra hug sinn um pað, að pað sje satt, að Sir John Macdonald sje látinn, að stóllinn, sem vjer nú sjáum auðan, verði pað ávallt framvegis, að and- lit pað, sem mönnum hefur verið svo kunnugt í pessu pingi um síð- ustu fjörutíu árin, sjáist aldrei fram- ar, og að pessi alpekkta rödd heyr- ist aldrei framar, hvorki í alvarleg- um umræðum nje í skemmtilegu °g gamansömu tali. Sannleikurinn er sá, að staða Sir Johns Macdon- alds í pessu landi var svo há og svo einstakleg, að pað er næstum pví ómögulegt að hugsa sjer, hvern- ig pólitík pessa lands, framtíð pessa lauds, á að eiga sjer stað án hans. Missir hans ber mann ofurliði. Jeg segi fyrir mitt leyti, og fyrir pá menn, sem hjer eru, að missir lians ber mig ofurliði og aðra sem á pinginu sitja, alveg eins og ef ein- hver partur af fyrirkomulagi pjóð- fjelagsins hafði látið undan og brost- ið. Sir John A. Macdonald heyrir öldunum til, og pað er óhætt að segja pað, að lífsstarf pað sem nú er á enda er eitt hið merkilegasta lífsstarf, sem unnið hefur verið á pessari öld. I>að væri of snemmt að reyna nú að spá um pað, hvern dóm sagan muni að lokum kveða upp yfir hoiuim, en í starfi hans og lífi voru atriði, sem svo mikið bar á, og svo voru augljós, að pau skína nú pegar með peim Ijóina, er tíminn fær aldrei kastað skugga á. Þessi einkennis-atriði eru pessi pingi eins nuðsæ nú eins og pau munu verða til söguniiar enda. Jeg hygg að óhætt sje að halda pví fram, að Sir John Macdonald hafi verið gæddur svo miklum hæfileik- um fyrir pað göfuga starf að stjórna mönnum, að fáir menn hafi á nokkru landi og á nokkurri öld verið peim gáfum eins vel gæddir, að hann hafi verið gæddur hinum göf- ugustu hæfileikum, sem mundu hafa látið á sjer bera á sjcrhverju sjón- arsviði, og hafa skinið með pvi skærari birtu sem sjónarsviðið var víðtækara. I>að, að hann gat safn- að saman hinum sundurleitustu mönn- um, sameinað pá í einn samfastan flokk, og haldið peim pannig stöð- ugt til dauðadags, pað er ef til vill eins dæmi. I>að, að liann öll pessi ár lijelt óryrðu ekki að eins trausti heldur og ástarpeli flokks síns, pað er sönnun fyrir pví, að hann, auk peirra göfugu stjórn- mennsku hæfileika, sem vjer dag- lega sáum, var líka gæddur peim innri, ólýsanlegu eiginleikum sálar- innar, sem vinna hjörtu mannanna. Að pví er stjórnmálastörf hans snertir, pá eru pau rituð í sögu Canada. I>að eru alls engar fkjur, að líf Sir Johns Macdonalds er, frá peim degi, er hann komst inn í pingið, sama sem saga Canada, pví að liann var riðinn við alla pá at- burði og stuðlaði að öllum peim atburðum, öllum peim framfaramál- um, er gerðu Canada að pví sem hún nú er orðin frá pví. sem hún pá var, pegar hún var tvö lítil fylki, sem ekkert höfðu sameigin- legt nema hin æðsta yfirstjórn, og ekki voru i neinu sambandi nema á pappírnum. Jafnvel pótt mín pólitíska sannfæring neyði mig til að segja, að gerðir lians hafi, eptir inínum skilningi, ekki ávallt ver- ið eins affarasælar fyrir Canada eins og unnt liefði verið, og jafnvel pótt samvizka mín neyði mig til að segja, að liann hafi sakað and- stæðinga sína um tilgang, sem jeg er í mínu hjarta sannfærður um, að liann hefur misskilið, pá er mjer pað sönn gleði, að varpa frá mjer öllum peim ágreiningi, og minnast að eins pess mikla gagns, sem hann hefur unnið landi sínu, minnast hinnar ótakmörkuðu ráðkænsku, sem kom fram í gerðum lians, hans miklu skynsemi, og, framar öllu öðru, lians glöggva auga, sem sá svo langt út yfir viðburði dagsins, og svo enn eins, sem er enn meira um vert, hans víðtæku ættjarðarástar, sem kom fram í öllu, og umönnunar fyrir velferð Canada, framförum Ca- nada og frægð Canada. Líf stjórn- málamanna er ávallt örðugt og mjög opt verður pað fyrir vatipakklæti- Optara en hitt fá ekki framkvæmd- ir peirra fullan proska fyrr en peir eru komnir í gröf sína. En pví var ekki pannig varið með Sir John Macdonald. Hann var einkennilega lánsamur í lífsstarfi sínu. Honum mætti fátt mótdrægt, og pað stóð skamma stund. Ilonum pótti vænt um völdin, og eptir mínum skiln- ingi var pað pungamiðjan í lífs- starfi hans. Honuin pótti vænt um völdin, og hann fór aldrei neitt dult með pað. Mörgum sinnum höf- um vjer heyrt hann kannast við pað i pessum pingsal, og sína Valda. löngun hefur hann fengið betur uppfyllta en ef til vill nokkur ann- ar maður. Að pví er petta snertir, verður jafnvel William Pitt naum- ast borinn saman við Sir John Mac- donald, pví að jafnvel pótt William Pitt hefði við stórkostlegri mál að eiga en hjer er um að ræða, af pví að hann stóð á. æðra starfsviði, pá hafði hann ekki við aðra eins örðugleika að stríða eins og Sir Jolin Macdonald. Hann virðist og hafa verið sjerstaklega lánsamur með dauða sinn. Fyrir 20 árum sagði mjer maður, sem var á peim tíma náinn persónulegur og pólitískur vinur Sir Johns Jlacdonalds, að lieima í lióp ástvina sinna Ijeti hann opt i ljósi pá von, að æfilok sín yrðu ei-ns og Chathams lávarðar, liann yrði borinn út úr pinghúsinu til að deyja. Vjer vitum nú, hve nærri lá, að pessi von rættist, pví að vjer sáum hann fram í pað síðasta streitast lijer í pinghúsinu, pegar limaburð- urinn var orðinn veiklegur og mátt- urinn porrinn, pangað til liönd for- laganna lagðist á hann og hann var borinn heim til að deyja; og pað mun hafa verið hans löngun að deyja par í herklæðum sínum. Herra forseti, dauðinn er liið æðsta lög- mál. t>ó að vjer sjáum hann á hverj- um degi og í öllum myndum, pó að vjer höfum ping eptir ping sjeð hann höggTa lijer til hægri og vinstri, án pess að taka aldur eða stöðu til greina, pá er höggið alveg jafn- sárt fyrir pað, að pað kemur allt af livað eptir annað. Dauðanum fylgir ávallt ótrúleg kvala-tiltinning, en pað eina kryggilega í dauðan- um er innibundið í orðinu „aðskiln- aður“ — aðskilnaður frá öllu, sem sem vjer elskurn í lífinu. t>ess vegna er dauðinn svo bitur, pegar hann tekur gáfaðan miðaldra mann. En pegar dauðinn er ekki annað en eðlilegur endir á heilu lífi, pegar sá sem liðinn er hefur fyliilega sfnt, hvað hann er fær um, pegar hann hefur gert allt, sem heimtað er af honum, og meira til, pá er dauðinn ekki hryggðarefni fyrir pann sem deyr, heldur fyrir pá sem elska hann og eptir lifa. í peim skilningi er jeg viss um, að Canadapjóðin mun hafa takmarkalausa hluttekning með vinum Sir Jolms Macdonalds, ineð hinum syrgjandi börnum lians og framar öllilin öðruin með hinni hu<T- • O prúðu og göfugu konu, sem var fjelagi hans I lífinu og hans aðal- aðstoð. Dannig sjáum vjer, herra forseti, hrifinn burt frá oss einn eptir annan af peim sem unnið hafa að pví, að koma Canada í pað framfaraástand, sem hún nú er kotn- in í. í dag hörmum vjer missi hans sem eptir samhljóða dómi allra var hinn fremsti Canadamaður á sín- um tíma, og mestan pátt átti í pjÖð- málum pessa lands. I>að er ekki nema vika síðan, að jarðaður var í bænum Montreal annar sonur Canada, maður, sem á sínum tíma var máttar- stólpi liberala-flokksins, maður, sem ávallt verður minnzt sem eins af hinum göfugustu, hreiuhjörtuðustu og mestu mönnum, se;n nokkurn tíma hafa uppi verið í Canada. Sir Antoine Airna Dorion var ekki með- mæltur fylkjasambandinu, ekki af pví, að hann væri málinu í sjálfu sjer mótsuúinn, heldur af pví, að hann hugði, að pá væri ekki tími til kotninn að sameina pessi fylki. En pegar fylkjasamliandið var komið á, lagði hann fram allt pað, sem bezt var í hans hug og hjarta, til pess að pað gæti blessazt. Það er ekki óhugsandi, herra forseti, að par sem Canadapjóðin sjer pannig smátt og smátt ganga saman og pynnast fylkingar peirra manna, sem hún hefur vanizt. á að treysta á til leiðsögu, pá laumist inn í hjörtun ótti við pað, að fyrirkomulagi Ca- nada pjóðfjelagsins kunni að vera liætta búin. Þar sem vjer nú stönd- um fyrir frainan gröf lians, sem framar öllum öðrum var fylkjasam- bandsins faðir, pá látum enga sorg vera gróðurlausa sorg, heldur látum sorginni fylgja pað áform, sá stað- fastur ásetningur, að málefni pað, sem sameinaði umbótamenn og í- haldsmenn, Brown og Maedonald, skuli ekki fara forgörðum; en að prátt fyrir pað að hin sameinaða Canada sje svipt sínum mestu mönn- um, skuli Canada samt lifa. Jeg er fuppástungunni sampykkur. R. H. Nunn & Co. EptirmaSur ,1. TEES, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjelar °g Víólín, Guitara, llarmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóðfæra strengi o. s. frv. Manitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg [lO.des 6m. CAVAUER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnað, Skótau, Matvöru og Hardware. Allir hhitir með niðursettu verði. tSLEISSDINGAR, sem verzlið í Cavalier, gleymiS ekki að kaupa þar sem pið fáið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þess vegna allir og Jcaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, CAVflUER, M. BÆK, jarnbrautin, ---SÚ---- vinsælasta^bezta braut w til allra staða ’ AUSTUE, STTXDTTJS., VESTUE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með |>ulln;au I'.iiaee svefuvagiui, krautlegnstn bortistofu-vagna, Iga'ta Setu-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austur frá. Ilún fiytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þaunig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja fáiangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefi því viðvíkjaudi. Farbrjcf yfir hafid og ágæt káetupláz eru seld með öllanc beztu línum. Ef fjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vjer yður 6jerstaklega að heim- sækja oss. Yjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hiu eina ósundurslitna braut til Yestur-Washington. Ákjó.sanlesítsta fyrir fertía- menn til Califorsiiu. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., |á snúið yður t>l næeta farbrjefa-agents eða H. Swinford, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. Fek, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. H. J. Bei.ch, rabrjefa-agent 486 Maiu Str. Winmpeg 442 yðar rjettlætístilfinning og yðar sál- arfrið; ef pjer gerið pað ekki, pá verður pað að hafa pað — jeg skal fá að vita pað án yðar. Jeg hef látið mjer annt um petta undarlega mál, og jeg læt mjer enn annt um pað, og jeg hef svarið, að morð- inginn skuli fá sín makleg mála- gjöld; pess vegna skora jeg nú á yður í síðasta sinn, að láta pað uppskátt, sem pjer vitið. Kf pjer synjið mjer um pað, pá fer jeg að .leitast TÍð að komast að öllum æfi- ferli Rósönnu Moore »áður en hún fór frá Astralíu 1858, og jeg er viss um, að fyrr eða síðar mun jeg komast að leyndarmáli pví sem leiddi til pess að Whyte var myrt- ur. Ef pað skyldi vera einhver sterk ástæða til pess að lialda pví leyndu, pá getur verið, að jeg fall- ist á yðar skoðun, og láti málið af- skiptalaust; en ef jeg verð að hafa fyrir öllu sjálfur, pá parf morðingi Olivers Whytes ekki að búast við neinni miskunn frá minni hálfu. Nú skuluð pjer hugsa um pað sem jeg hef sagt, og ef jeg fæ engin gkejrti frú j>ður nssstu viku, pá skil 455 öxl liins unga manns: „Hvað er petta?“ sagði hann og neyddi sig til að hlæja, „er pað alvara yðar, að búast við, að jeg fari í knattleik í slíku veðri? Þjor eruð genginn af gÖflunum“. „Þjer eigið við pað, að mjer sje heitt“, sagði llolleston, sem aldrei ljet sjer bregða, og sendi , út úr sjer reykjarstroku. „Það er nú svo sem sjálfsagt“, sagði l)r. Chinston; hann kom að í pessu augnabliki. „Hvað pað er ljómandi falleg saga“, hrópaði Júlía; hún liafði að eins heyrt síðustu orðin. „Við hvað eigið pjer?“ spurði Paterson nokkuð vanræðalegur á svip- inn. „Bókina eptir Howell, ,Svo sem sjálfsagt1, sagði Júlía, og var líka nokkuð vandræðaleg. „Yoruð pið ekki að tala um liana?“ „Jeg er hræddur um, að petta tal ætli að fara að verða nokkuð ósamanhangandi“, sagði Felix og stundi við. „Það er svo að sjá, sem við sjeum öll vitlausári í dag, en við eruin vön að vera“. 450 Pabbi fer hjeðan um vikulokin.“ „Hvers vegna?“ „Það veit jeg sannarlega ekki,“ sagði Madge gremjulega; „hann er svo órólegur, og pað er eins og hann geti ekki haldið kyrru fyrir við neitt. Hann segist ekkert muni gera pað sem eptir er æfinnar nema reika um heiminn.“ Allt í einu datt Fitzwerald í o hug lína úr Genesis, sem honum fannst eiga sjerstaklega vel við Mr. Frettlby: „Landflótta og flakkandi skaitu vera á jörðinni.“ „Það fá allir pessi óróa-köst einhvern tíma fyrr eða síðar,“ sagði hann eins og ekkert væri um að vera. „Sannast að segja,“ bætti hann við með vandræðalegum hlátri, „held jeg að jeg liafi sjálfur feng- ið eitt af pessum köstum nú.“ Þegar pau komu inn í sam- kvæmissalinn, var par svalt og sól- in skein par ekki inn, svo að peirn brá við eptir hitann og ljóssterkj- una úti. Mr. Frettlby stóð upp af stól, sem hann liafði setið á nálægt gluggauuin; hann virtist liafa verið 147 og hló glaðlega. „4eg gori sann- arlega Mr. Rolleston aðvart, Brian, ef pú ert með slíkum fagurgala“. „Þarna kemur hann pá“, sagði unnusti hennar, pvi að Ilolleston og Paterson höfðu lokið leik sínum, og gengu út af leikvellinum og til hóps- ins, sem sat undir trjenu. Þó að peir væru báðir í knattleiks-fötum, var peiin mjög heitt. Mr. Rolleston fleygði niður knatttrjenu, og kastaöi sjer svo sjálfum niður og dæsti við. „Hamingjunni sje lof, að petta cr afstaðið, og að jeg hef unnið“, sagði hann og purkaði svitann fram- an úr sjer; „galeiðuprælar hefðu ekki getað unnið liarðara en við höfum gert, en pið liafið öll letingjarnir setið sub tegmine fagi“. „Hvað pýðir pað?“ spurði kona hans letilega. „Að pað eru áhorfendurnir, sem mest sjá af leiknum“, svaraði mað- ur hennar hiklaust. „Jeg býst við, að petta muni vera pað sem kallað er lausleg pvð- ing“, sagði Patterson hlæjandi. Mrs. Roileston ætti að gefa yður eitt- hvað fyrir að liafa kig á að koma

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.