Lögberg - 29.07.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.07.1891, Blaðsíða 1
Logborg er gefld út hvers n.iðvikudag' al The Lögberg Printing & Publishing Co, Skrilstofa: Afgreið lustolr. Prentsmiðja: 573 K|ain Str., Winni(.ej Man. Kostar $2.03 um árið (a Islandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is published every Wednesday Uy The Logberg Frinting & l’ublishing Company at No. 573 IVJa.in Str., Winnipog Man. Subscription Price: $2.00 a year I’ayable in advance. 4. Ar. ] WINIPEG, MAN 29. JÚLÍ 1891. Nr. 29. ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Posltlvely Pure; Won't Shrink Flannels, nor hurt hands, face or flnest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE (JOYAL SOAP COY, WIN|tlPEC. Sápa þessi hefur meðmœli frá Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, IIat.dur, Man., hefur sölumboö á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og rnikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nekkur annar; borgunar skilmálar mjög vtEgir. Komið beint til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og »11 jarðyrkju-verkfæri fy rirMassey&C 1 <h*PaTTERSON WlNNIPEG d' & BRO. 'tNITOBA Our Factorv Woodstock.Ont. FRJETTIR. CANADA. Frá Ottawa er ritað í siðustu viku: “ Jeg hef komizt að því hjá hinum áreiðanlegustu mönnum, að Mr. Abhott og Sir John Thompson hafa veitt móttöku lausnarbeið»i frá öllum embættisbræðrum slnum, og er beðið um að lausnin verði veitt jafnskjótt sem þetta ping er um garð geagið. Ef stjórnarandstæð- ingarnir balda áfram að koma með Bjfjar ákærur og draga pingtímann, ætlar stjórnin að gera ráðstafanir til að breyta kjördæmunum, jafnskjótt sem manntalsskyrslurnar hafa verið lagðar saman, og pað «r pað sama sem að almennar kosningar fari fram. Nánustu vinir hinna nf j u leiðtoga segja, að fyrsta skylda peirra sje að halda umbótamönnum (frjálslynda flokknum) frá völdunum, og þa næst að hafa yms ráðherra-skipti og efna til nýrra kosninga, ef pörf ger- ist, jafnskjótt sem kjörskrirnar hafa verið endurskoðaðar og kjördæmun um breytt. Til pess að fá pví fram- gengt, eru peir reiðubúnir til að halda pinginu áfram fram í óktóber/1 Borgarstjórinn hefur orðið að sker- ast í leikinn til pess að hamla pví að óeirðir kviknuðu, og enn er ekki sjeð fyrir endann á pessu máli. Umraaðum um fjárlögin var lokið í Ottawa pinginu í nótt (mið' vikud.) kl. 4. Við atkvæðagreiðsl una vann stjórnin sigur með 26 atkr. meiri hluta, og er pað meira, en vafalaust margir hafa búizt við Uppskcran er nú komin vel reg í Ontario, einkuni vesturparti fylkisins, og verður mikil. Af haust hveiti verður 10—15 bush. meira af ekrunni en í fyrra. Baunir, bygg og hafrar standa ágætlega, og með vorhveiti eru horfurnar góðar. austurhluta fylkisins hefur verið lieldur mikið af rigningum, og hald ið að bygg bafi *itthvað skemmzt af pvl, en I vesturpartinum er ekki k vartað um neitt alíkt. 1 undirborg einni við Montreal sem riki.sfólk b/r I, liorfir til vand ræða út aí trúarágreiningi. Prótest antar par vilja ekki pola dans nje aðrar veraldlegar skötnmtanir á sunnu dögum, en kapólskir »u?nn álíta sllkt | m^[a ráðherra syndlaust á sunnudaga - kvöldum. ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Iley hrífur, Ilerfi, Bænda sleðar, Hwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Hay Ricker and LeadCr, STÁL Grain Drills og Broadcast sáfSvjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cutters, Snowbaíl Old Reliable Vagnar ; Minneapolis t»reski- og JGufu-vjelar. ^ SJÁLFBINDARAR. Jamrs Graham,—Agent, Baldur, Man. W. H. Gord.on, — „ Glenboro, Man ,P. S. Bardal, i Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til að gefa Islendingum nauðsýnlegar upplýsingar að því er snertir vjel- arnar og viðskipti við oss. our s?zcuwjY--sErnœourms AGENCIES AT ALL IMPORTAKT POINTS IN NANiTOBA&THtTERRITORIES OUR HAN DSOME.CATALOGUE MAILED FREE OmcEandWarerooms WINNlPEG CARSLEY - 00. 344 Main Stií. Winnipeg. KJORKAUP NÆSTA Fostud. og laugardag A Eptirfylgjandi: Dömu Cashmere Sokkar úr Silki, Lisle og Bömull I sjerstaklega lágu verði. I>að sem eptir er af sumar sokkum seljum vjer með miklum afslætti. Barnasokar, allar stærðir, með lægsta verði. Dömu- og barna- snmarnærföt með miklum af- slætti á laugardaginn. Agætis happakaup á hvít- um og lituðum „Blouses“. Enn nyjar byrgðir af dömu tvinnahönskum, allar stærðir, fallegustu litir; prls 10 c parið og upp. Reg;n- og Sólhlífar allar tegund- UTLCND Kring um Mecca gengur svo kólera, að meira »n 300 manns látast á degi hverjum. ill Sá orðrómur hefur verið borinn út, að John Morley, einn af helztu leiðtogum frjálslynda flokksins á >inginu, ætlaði að leggja niður f>ing- mennsku sökum vanheilsu ogóánægju út af írska málinu, llklegast fyrir- ætlunum ílokksina pví viðvíkjandi. Almennt er haldið að fregnin1 sje ósönn. Danski morðinginn Philipsen, sem fyrir hjer um bil hálfu öðru ári síáan sendi líkið af manni peim sem hann hafði myrt I kalktunnu til Vesturheims, hefur nylega verið dæmdur til dauða af hæstarjettinuin I Kaupmannahöfn, en náðaður af konungi, sainkvæmt ráðlegging hæsta- rjettar, svo að begning hans verð- ur æfilangt b»trunarhús I stað líf- láts. Með pví að pannig fór um mál Philipsens, hyggja menn, að lífláts-hegning muni I raun og veru vera undir lok liðin I Danmörk, pó Allmikill bardagi hefur nylega verið háður I Suður Afríku milli r Frakka og parlendra manna. Svert- ingjar höfðu drepið nokkra Frakka, og svo lögðu 50 Frakkar af stað frá Lahon á gullströndinni til pess að hefna landa sinna. Eptir viku ferð varð fyrir peim heilt herlið af svertingjum, ltOO menn vojmaðir, með kúlubissum frá Norðurálfunni. Þar tókst bardagi, sem stéð fjóra klukkutima. Fjöldi af srertingjum Ijezt og saerðist, og að lokum urðu peir að láta undan síga pr&tt fyrir pennan mikla liðsmun. Af Frökkum fjellu 2 menn og 12 særðust. að hún sje ekki úr lögum numtn, shjátlist stundum11. líflátsdómum muni lijeðan af aldrei verða fullnægt. Bricrfifelow Kirkju og kennslumála ráðherr- ann I Danmörk, Scavenius, sagði af sjer embætti sínu snemma í pess- mánuði. Þá breyting virðist hafa borið mjög bráðan að, og er mönnum ókunnugt um, út I frá að minnsta kosti, hvað valdið hefur. En orð hefur leikið á pví nokkur undanfarin ár, að parti af liægra flokknum haft ekki pótt Sca- venius vilja beita sjer nógu einbeitt- lega gegn hinum nyju bókmennt- um og hugsunarfrelsi yfir höfuð að tala, og er pess getið til, að sá flokkspartur hafi nú að lokum orð ið ofan á, cg að pað hafi verið hann, sem velt hafi kennslumálaráð- lierraButn úr tigninni. Háskólakenn- ari Goos er orðinn kirkju og kennslu- í hans stað. Ameríkanskur maður, Poultuez að nafni, sem kvað hafa verið skólabróðir Yilhjálms Dyzka landskeisara I Kassel, hefur nylega ritað grein I eitt Lundúnablaðið um starfsemi keisarans. Hann gerir par grein fyrir pví, hverja pyðing pað hafi haft, að Bismarck var velt úr völdum: „Keisarinn hefði ef til vill ekki getað gert landi sínu meiri greiða en pann, að setja Bismarck frá völdum; faðir hans, sem allt af var dauðveikur eptir að liann varð keis- ari, hafði ekki prek til pess. Það purfti óvenjulegt siðferðislegt bug- rekki til pess að losa sig svo fljótt við mann, sem svo var orðinn vold ugur, að liann kastaði skugga i keisarann sjálfan. Jeg ætla ekki að tala frekara um ástæðurnar fyrir pessari afsetning, en hver einasti Þjóðverji, sem hafði trú á hinu pingbundna einveldi, lilaut að vera pakklátur fyrir, að petta var til bragðs tekið. Bismarck hafði náð I svo mikil völd, að enginn gat dreg- ið andann eins og frjáls maður áh pess að mega óttast hefnd Bismarcks, Dómarar og málafærslumenn, em- bættismenn háir og lágir, jafnvel kennarar, prestar og háskólakennar ar urðu annaðhvort að ganga Bis marck á hönd eða sleppa allri von um, að komast áfram I heiminum Umræður um opinber mál voru ekk orðnar annað en skrípaleikur, merkustu visindamenn máttu e von á lögsókn, ef peir efuðust um ír, með lægsta verði. Svartir og litaðir kjóladúkar mjög vandaðir, með innkaups pris. Capsley & Co. 344 MASN STREET. ekki lenrrur leita sannleikans, heldur urðu menn að trúa kenningum Bis- marcks I blindni. Síðan Bismarck var af settur, hefur keisarinn næstum pví að fullu og öllu fengið pegna sína til að sætta sig við hið nýja ástand I rík- inu. Ilann hefur hætt við hið lítil- mannlega ofsókna-fyrirkomulag, sem óaðskiljanlegt var frá nafni Bis- marcks, og fært heiminum heim sanninn nm pað, að hann muni aldrei hætta að rannsaka og leita sannleikans, jafnvel pótt honum Enn einn kosningarsigur vann frjálslyndi flokkurinn á Englandi I siðustu viku, náði kjördæmi, sem íhaldsmenn liafa verið I meiri hluta I. Meiri hluti frjálslynda flokksins við pessa kosningu var 260. Við næstu kosningu á undan höfðu I- haldsmenn haft 1087 atkv. um fiam andstæðinga sína. Islenzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. Aandvari og Stjórnarskrárin. (4)$0,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Barnalærd.kver (H. II.) I b. (2) 0,30 Biblíusögur (Tangs) I b. (2) 0,50 Bænir 01. Indriðasonar I b. (1) 0,15 Draumar prír (I) 0,10 Dyravinurinn ’91 (2) 0,25 Fyrirl. „Mestur I heimi“ (II. Drutnmond) I b. (2) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.IL(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 ■L fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Förin til tunglsins (1) 0,10 G. Pálssons prjár sögur (2) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. II. B. (2) 0,20 Helgi magri (M. Joch.) (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. I g. b.(18) 8,(K) ísl. saga t>. Bjarnas. I b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. Þorkelss. Supplement til " ~ ” (2) 0,75 Kirkjusöngsb. J. JL með viðb.(4) 2,00 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg íb.(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. I g. b. (4) 1,50 sama II. - - - (4) 1,50 sama II. I bandi (4) 1,30 Kr. Jónss. I gyltu bandi (3) 1,50 sama I bandi (3) 1,25 M. Joch. I skrautb. (3) 1,50 Bólu Hjálm. I logag. b. (2) 1,00 Brynj. Jónssonar (3) 0,75 Gríms Thomsens (2) 0,25 Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. I b. (2) 0,40 Mannkynss. P. M. 2. útg. I b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M..1(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 Pjeturss. postilla I gyltu b. (5) 1,75 '----- bænir I b. ‘ (1) 0,20 ---- smásögur I bandi (2) 0,35 ---- , óbundnar (2) 0,25 ---- „ pær gömlu (2) 0,50 Passlusálmar I bandi (2) 0,35 I skrautbandi (2) 0,65 Ásm.son. 3.útg I b.(2) 0,30 I b. (2) 0,45 Saga Þórðar Geirmundssonar(l) 0,25 Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 Villifers frækna (2) 0,25 Kára Kárasonar (2) 0,20 Mlrmanns (2) 0,15 Flóatnanna, skrautútg. (2) 0,25 Voðalegt járnbrautarslys varð á sunnudaginn rjett hjá porpinu Saint Maude á Frakklandi. Tvær lestir, troðfullar af fólki, rákust hvor á aðra á fullri ferð, og par á eptir kviknaði í peim. Þannig ljezt og særðist fjöldi fólks, sumpart hjóst sundur af árekstrinum, sumpart brann. En svo var ekki par með búið. Þegar slökkvilið kom til að slökkva eldinn, kafnaði margt íóIk I vatninu, sem sprautað var inn I v'agnana. Talið að 200 manns hafi látið par lífið eða skaðazt til mik illa muna. Fyrfr nokkru siðan var Rússa- keisara send bænarskrá frá Ameríku, undirskrifuð af grúa merkra manna, um að láta sýna Gyðingum I ríki sínu meiri vægð. Þó merkilegt megi virðast, hefur pessi bænarskrá haft áhrif. Bandaríkja stjórn er nybúin að fá tilkynning um, að keisarinn hafi til bráðabyrgða skipað að lina skipanirnar um burtrekstur Gyðinga, og jafnframt að keisarinn befði gert pað fyrir bænastað Bandaríkjanna. Þó að pessi ráðstöfun sje enn gerð að eins til bráðabyrgða, er búizt við að hún inuni verða til pess að verstu ofsóknirnar á Rússlandi gegn Óskeikulloik Bismarcks. Menn máttu Gyðingum hætti með öllu. Ritregl. \ Robiuson Krusoe (2) 0,20 <2) 0,35 (1) 0,10 (2) 0,35 (2) 0,35 (3) 0,50 (2) 0,40 (1) 0,15 Ambáles konungs Sigurðar Þögla Vígkæns kúahirðis Söcfusafn Isafoldar II. III. Sawitri, Sakúntala og Lear konungur, allar Sjálfsfræðarinn, jarðfr., I b. Stafrófskver (J. Ól.), I b. Stafróf söngf. I.&II.B.Kristj.: (2) 0,4<> T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 „ Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) I b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0.25 'Efintyrasögur 1. og II. (2) 0,15 Jjóðvinafjel. Almanak 1892(1) 0,25 Allar bækur pjóðv.fjel. I ár til fjel. manr.a fyrir 0.S0 Þeir eru aðal umboðsmcnn I Canada fyrir Þjóðv.fjelagið sjá aug- lysing Þjóðvinafjel. I pessu blaðt. Ofannefndar bækur verða sendar kaupcndum út um land að eins cf full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem rnarkað er aptan við bókanöfnin mcð tölunum milli svitra. 8 NB. rlkjanna hærra. Fyrir sendingar til Banda- er póstgjaldið helmingi Um síðustu lielgi kom sú frjett, að stjórnarlið 1 Peru liafi 1. júní siðastliðinn sprengt I misgripum í lopt upp bát sem Bandarikin áttu, með 6 mönnutn á, hjelf að petta væri einn af bátum uppreisnarmanna. Þegar misgripnin komust upp, vpr reynt að færa fram allar afsakanir við yfirforingjann á lierskijti pví er bftturinn var frft, en peitn afsökunum liafði verið tokið heldur fálega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.