Lögberg


Lögberg - 12.08.1891, Qupperneq 6

Lögberg - 12.08.1891, Qupperneq 6
6 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 12. ÁGÖST 1891 7 0 0 0 k r. ----o----- Sjö þúsund krónum á ári ætlar þingið nú að snara í tvö ný, alveg óþörf embætti. Neðri deild er búin að sam- Jjykkja J>að með meiri hluta at- kvæða. t>að er J>á efri deild að þakka, ef J>að veiður eigi að lög- um frá alpingi. Fátt er mönnum ríkara í hug á pingmálafundum, bæði kjósendum og pingmönnurn, en að varast allan óparfan embættakostnað. Árum sam- an hefur verið bárizt fyrir afnámi amtmannaembættanna kostnaðarins vegna. Óþörfum embættum og ó- pörfum launabótum er formælt und- ir allar hellur, sem eðlilegt er. En — hvert er hjer um bil fyrsta verk liinna hámæltustu J>jóð- málagarpa og sparnaðarpostula, er á ping er komið? Hvað nema að skapa tvö ný dýr, alveg ópörf embætti! ' Bæta tveimur dómurum í yfirrjettinn! Erfiðisminni embætti eru ekki til á pessu landi en yfirdómaraem- bættin prjú. Dómar og úrskurðir yfirrjettarins fara fráleitt fram úr 40 á ári að meðaltali. I>að verða 13 mál á mann, — 13 dómar handa hverjum peirra að semja á ári; því vitanlega skipta þeir málunum milli sín til dómsáleggingar. Ætlum hverjum peirra viku til hvers dóms; pað er vel í lagt, að meðaltali; þeir hafa samt 39 vikna hvíld á ári. Með pví að fjölga dómurunum úr 3 upp í 5, getur livildartíminn á árinu komizt upp í 44 vikur! I>ví ekki fjölga mál fyrir yfirrjetti um eitt einasta fyrir pað, pótt dóms- vald hæstarjettar sje af numið, eins og hver maður sjer. (ísafold). FRÁ ALÞINGI. Lausamenn. Tvö frumvörp fram komin um pað mál, eða afnám vist- arskyldunnar. Annað, frá peim Þorláki Guð- mundssyni og Páli Bri'em, hjer um bil alveg sainhljóða frumvarpi þeirra á siðasta pingi: hverjum manni 21 árs heimilt að leysa sig undan vist- arskyldu, hjá hreppsnefnd eða bæjar- stjórn, gegn 1 kr. gjaldi af karl- manni fyrir brjefið og 50a. af kvenn- manni. Hitt er frá þeim Jóni Jónssyni N. I->., og Þorvarði Kjerúlf. Þeir vilja ekki gera mönnum heimilt að fá lausamennskuleyfi yngri en 25 ára, hjá lögreglustjóra, og kosta 10 kr. fyrir karlmann en 5 fyrir kvennraann. Dómsvald ii.estaejettak. Flutn- ingsmenn í því máli, Ben. Sveins-1 son og Skúli Thoroddsen, viljahafa dómsvald hæstarjettar afnumið í ísl. málum og bætt við 2 dómendum í yfirrjettinn með 3,500 kr. launum. STJÓRNAKSKKÁEFRUMVARri hafa þeir Bened. Sveinsson og Sigurður Stefánsson gjörzt flutningsmenn að á pessu þingi. Það er samhljóða frumvarpi pví, er samþykkt var í neðri deild 1887, en dagaði uppi í efri deild. Utanþjóðkirkjcmenn. t>eir Skúli Thoroddsen og Lárus Hall- dórsson vilja fá utanpjóðkirkjulög- unum frá 1876 pannig breytt, að „hver, sem segir sig úr þjóðkirkj- unni, skuli frá þeim tíma vera und- anpeginn öllum lögboðnum gjöld- um til prests og kirkju“. Eptir- leiðis skulu brauð veitt með peim fyrirvara, að prestur verði að hlíta peirri tekjuryrnun, er leitt getur af lögum pessum. t>eir, sem nú eru í embættum, skulu fá uppbót úr lands- sjóði. Kjörgengi kvenna. E>eir Skúli Thoroddsen og Ólafur Ólafsson vilja láta ekkjur og aðrar ógiptar konur er standa fyrir búi eða á einhvern hátt eiga með sig sjálfar, hafa kjör- gengi í hreppsuefnd, s/slunefnd, bæjarstjórn og safnaðar- og hjeraðs- nefndir, ef þær fullnægja að öðru leyti lögákveðnum skilyrðum fyrir karlmenn. SjERBIGN 0G MYNDUGLEIKI GirTRA kvenna. Sömu þingmenn vilja láta pað vera sjereign giptrar konu, er hún á á giptingardegi eða henni síðar kann að áskotnast við arf eða gjöf, nema öðruvísi sje ákveðið í hjúskaparmála. Giptar konui eiga og að verða] hálfmyndugar og full- myndugar í fjármálum á sama aldri sem karlmenn. „Bóndanum - er ó- heimil hvers konar umráð yfir sjer- eign konunnar, nema lögmætt sam- pykki hennar komi til.“ Menntun kvenna. Sömu 2 pingmenn vilja láta konum jafnt heimilt .-sem körlum að njóta kennslu og ganga undir burtfararpróf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskól- ans, læknaskólans og annara mennt- unarstofnana, er stofnaðar kunna að verða, hafa jafnan rjett til styrktar- fjár við námið og jafnan aðgang að embættum landsins að afloknu prófi. Strandferðir og tegir. Sjera Jens Pálsson hefur borið upp mikið mál, frumvarp, um strandferðir og vegi. „Landsjóður íslands heldur úti á sinn kostnað gufuskipi í stránd- ferðum við landið eigi skemur ár hvert en 1 mánuði“, með farþegja- rúmi fyrir 100 menn og vörurúmi fyrir 50 smálestir. Yegir skiptist í aðalflutninga- brautir, aðalpóstvegi, fjallvegi, sjslu- vegi og hreppavegi. „Aðalflutninga- brautir eru peir vegir, sem aðal- vörumagn hjeraða er flutt um, að kaupstöðum og öðrum helztu hafn- stöðvum og frá þeim“. Að öðru leyti er frv. líkt vegalögunum frá 1887, enda skulu J>au úr gildi falla og önnur liin eldri vegalög. Ullarverksmiðja. Benidikt Sveinsson og 5 pingmenn aðrir bera upp frumv. uin stofnun „ullarverk- smiðju á íslandi“, með allt að 120,000 kr. láni úr landssjóði, 12,- 000 á ári í 10 ár. (ísafold). ÞJÓÐ VINAFJELAGIÐ -----------o---- Þetta ár fá Þjóðvinafjelagsmenn gegn 2 kr. tillagi á íslandi, í Ame- ríku gegn 80 c. tillagi: Andvara. Almanak með 12 myndum af nafnkenndum mönnum, og 13 gam- an myndum. Dýravininn 4. hefti með Jmsum íslenzkum sögum og góðum myndum; og fyrri hlnta bókar sem heitir „Ilvers vegna, þess vegna, mjög fróðleg bók fyrir pá af alpyðu, sem langar til að skilja hver sje orsök og afleiðing margs pess, sem dag- lega ber fyrir augun. Seinni hlutinn kemur næsta ár.— t>að er pví vonandi að fjelags- mönnum fjölgi drjúgum þetta ár, og margir vilji nota pessi góðu kaup, Til lausasölu eru margar góðar bækur með afslætti frá upprunalegu verði, og vil jeg helzt nefna lýsing Islands, pó lítið sje óselt, Um upp- eldi, Um sparsemi. Um frelsiö, Hver af- þessum bókum kosta 1 kr. Af Almanakinu eru til 18 árg. Væru þeir innbundnir í tvö bindi, yrði pað fróðleg bók, vegna árstíðar- skránna, Jmsra skfrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkenndustu manna. Einnig skemmtileg bók fyrir skrítlur og smásögur; og í priðja, lagi, mjög ódyr bók — 3 kr. 60 a. —- með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum myndum. Sama er að segja um '■'■Dýra- vintnn'1, að ef pRU 4 hefti, sem út eru komin, væru bundin í eina bók yrði hún ódyr, 12 arkir að stærð 4 blaða broti fyrir 2,60 a., og mjög hentug jóla eða sumargjöf handa unglingum. W. H. Paulson & Co., Winnipeg, Man., eru umboðsmenn fjelagsins í Canada. Kaupmannanöfn 19. apríl 1891. Tryggvi Gunnarsson. ----Farið til--- HARNESS SHOP Á BALDUR gerir silataui af ftllum tegundum. Hann selur ydur allt þvi tilheyrandi med lægsta gangverdi. Hann ogrp einnio bædi fljótt og vel viO silatau. Komid is k odida dur en {>jer kaupid annars stadar. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. I ang billegasti staður- borgiani að fá búin til föt eptir ináli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans áður enn }>jer kaupið annarsstaðar. rra,n.ö: Uanei, 559 fViaiq Sí., Wlijnipegc FARID TIL Abrams fliiisi & Aimmis eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. Þeir verzla með Vagna, Ljettvagna (bnggies), Sáð'vjelar, Herfi, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER..................... K DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. í því skyni aS flýta sem mest að möguleut er fyrir því að auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisin sem hafa bug á að fá vini sína til að setjast hjer að. Jiessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innfiutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjcr þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú i i i og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sein eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lang' frá járnbrautum. TIíOS. GREENWAY ráðhcrraaknryrkju- og innflutningsmála. WlNNlPEG, MANITOBA. 560 sagði Calton. „Manngæzka sú sem Miss Frettlby hefur sýnt þessum stúlkuaumingja er pegar farin að bera ávöxt. Þakklátsemin er sjaid- gæfust allra eigiuleika, jafnvel sjaid- gæfari en auðmýktin“. Fitzgerald svaraði engu, en starði út um gluggann og hugsaði um unnustu sína, sem lá fynr dauðan- um, án pess bann gæti neitt að hafzt til að frelsa hana. „Já—já!“ sagði Calton önuglega. „Ó, fyrirgefið pjer“, sagði Fitz- gerald og sneri sjer við vandræða- legur á svipinn. „Jeg býst við, að pað verði að lesa erfðaskrána, og gera aðrar ráðstafanir eignunum við- vikjandi“. „Já,“ sagði málafærslumaðurinn, jjjeg er einn af exekútorunum.“ „Og hverjir eru binir?“ „Þjer sjálfur og Chinston11, svaraði Calton; „svo að jeg býst við,“ bætti hann við og sneri sjer að skrifborðinu, „að við megum fara að líta á skjöl han3 og líta eptir, að allt sje í rjettri röð og reglu.“ „Já, jeg býst við því.“ svar- 561 aði Brian utan við sig, pví að hann var að hugsa um allt annað, og sneri sjer svo aptur að glugganum Allt í einu rak Calton upp undr- unaróp; Brian sneri sjer skyndilega við og sá Calton halda á þykkum brjefaböggli, sem hann hafði tekið út úr skrifborðs-skúífunni. „Skoðið pjer til, Fitzgerald,“ sagði hann í mikilli geðshræringu, „hjer er játning Frettlbys — lítið pjer á!“ og hann hjelt bögglinum á lopti. Brian tók undir sig stökk fram á gólfið undrandi mjög. Þá var loksins greitt úr leyndarmálinu um hansom-kerru morðið. Það var eng- inn vafi á því, fannst honum, að á þessum blöðum mundi standa öll sagan um glæpinn, og hvernig hann var framinn. „Við lesum pað auðvitað,“ sagði hann hikandi; hann v@naði iiálft í hvoru, að Brian mundi stinga upp á að brenna blöðin tafarlanst. „Já,“ svaraði Caiton; „execú- torarnir prír verða að lesa játning- una; svo brennum við hana.“ „Það verður pað bezta,“ svarað1 568 spáð Madge Frettlby, að hún mundi næsta dag leggjast á sóttarsæng, og gleyrna með öllu heiminutn og pví sem fram fer í honum, þá mundi bún hafa hlegið fyrirlitlega að peim spámanni. En svona fór samt, og nú byltist hún til og frá á kvalasæng svo illri, að Pró- kústes-rúmið hefði verið rósabeður hjá slíku. Sal sat hjá henni, ann- aðist hana með nákvæmni og hlust- aði dag og nótt á sundurlausu ó- ráðsorðin, sem komu út af vörum hennar. Hún var allt af að lirópa á föður sinn, að hann yrði að bjarga sjer, og svo pess á milli að tala um Brian, eða syngja parta af kvæðum, eða koma grátandi með ósamanhanorandi setninirar um móður O O sína heitnu, pangað til Sal var orð- ið illt fyrir hjartanu af meðaumkv- un. Engum var leyft að koma inn í herbergið nema Sal og Dr. Chins- ton, og pað fór hrollur um hann, þegar hann heyrði, hvað hún sagði, pó að hann væri slíku vanur. „Það er blóð á höndunum á yður“, hrópaði Madge og settist upp í rúmian; allt liárið hjekk í 553 hefði tilhneiging til að kunna illa afskiptum liennar, var stjórnsemi hennar svo mikil og viljakraptur, að Jiað hlýddi henni skilmálalaust. Lík Mark Frettlbys hafði verið bor- ið upp í svefnherbergi hans, Madge verið komið í rúmið og sent hafði verið eptir Dr. Chinston og Brian. Þegar peir komu, gátu peir ekki annað en látið í ljósi aðdáun sína yfir pví, hve snilldarlega Sal Rawlins hefði farið stjórnin úr hendi. „Það er myndarleg stúlka þetta“, hvíslaði Calton að Fitzgerald. „Hvað pað er undarlegt, að hún skuli hafa tekið að sjer sitt rjetta verk í húsi föður síns. Förlögin eru töluvert slungnari en við mennirnir höldum“. Brian ætlaði að fara að svara einhverju, en pá kom Dr. Chinston inn í herbergið. Hann var mjög alvarlegur á svipinn, og Brian varð hræddur. „Madge—Miss Frettlby“, sagði hann með veikri rödd. „Er mjög veik“, svaraði lækn- irinn; „hún hefur fengið lieilabólgu. Jeg get enn ekki sagt, hvernig fara kann“.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.