Lögberg - 19.08.1891, Side 8

Lögberg - 19.08.1891, Side 8
8 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN .10 ÁGÚST 1891. ENN NY PREMIA $25.00 Gull-úr (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed to wear 15 years). Næstu 100 kaupendur, sem borga að fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg.'nieðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um þetta afbragðs-úr. Menn gæti pess að ekkert gerir til, hvort borganirnar eru smá- ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. Lögberg Prtg. tfc Publish. Co. Vikuna sem leið (12.—18.ág.) hafa pessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir í peirri röð, sem oss háfa borizt peningarnir. 20. Sig. Thomson Grafton IV. árg. $ 2.00 21. Ingibj. Andriesd. Wpg. „ „ $ 1.00 22. A.J. Skagf. GeysirlII. &„ „ $ 4.00 23. Jón Guðmundss. Wpg. „ „ $ 1.00 24. Thor.Finnbogas. Calgaty „ „ $ 2.00 2o. Mrs.- A. Syllivan Wpg „ „ $2.00 26. M.C. Ilobb Elisabeth Port „ „ $ 2.00 27. Magnús Björnss. Wpg. „• „ $ 2.o0 28. Sigr Guðlaugsd. „ „ „ $ 2.00 Auk þess hafa þessir sent oss pen- inga. Kristján Kristjáusson Wpg. III. árg. $ 2.00 5 íslendingar hjeðan úr bæn- um komu á föstudaginn var liein úr lacdskoðan á dálitlu svæði í Assiniboia, norðvestur frá^ Yorkton. Deir gera sjálfir í pessu blaði grcin fyrir pví, hvernig peim leizt á sig Aðfaranótt sunnudairsins andað- O ist hjer í bænum frá konu og 3 börnum, allslausum, Olafur JEirífcsson. Hann kom hing'að til bæjarins I fyrra frá Selkirk. Fyrir nokkru síð an sýktist hann af mislingum, en mun hafa farið of snemma á fætur og pað svo orðið honum að bana. Uppskera er byrjuð hjer og par í fylkinu, en vfðast mun ekki verða byrjað á henni fyrr en um og eptir næstu helgi. Ekki verður sjeð á frjettum í blöðunum að neitt tilfinn- anlegt tjón hafi orðið af vætum, heldur er hvervetna búizt við fram- úrskarandi mikilli uppskeru, svo fram arlega sem frost ná ekki í hveitið áður en pað er fullproskað. UR BÆNUM OG GRENDINNI. —o— Mr. A. Friðriksson fór á laug- ardaginn var vestur í Argylenjflendu með konu slna og börn. Þau ætla að verða vestra hjer um bil vikutíma. Ritstjóraskipti eiga að verða aiger við Heimskringlu um lok pessa mánaðar. Sagt er að Jón Eldon eigi að taka við ritstjórninni af Gesti Pálssyni. í dag er skemmtiferð bindindis- fjelaganna hjer í bænum til Frazers Grove. Báturinn leggur af stað kl. 10, kl. 2 og kl. 7 í kveld, eins og áður hefur verið frá skyrt hjer I blaðinu. Mr. Gestur Pálsson, ritstjóri, veiktist mjög liættulega fyrir síð- ustu helgi og hefur opt verið rænu- laus síðan. Haft eptir lækninum, sem annast 'nann, að pað sje lungna- bólga, sem að honum gengur. Jón Blöndal og B. B. Johason komu vestan úr Argyle-n/lendu á mánudao-inn. Allt lítur enn áoæt- lega út par meðal landa vorra, og nái ekki frost I hveitið fáeinar næstu nætur, verður uppskeran af- armikil. Mr. Guðmundur P. Þórðarson, sem nylega er kominn með konu sinni frá Deloraine, hefur í hyggju að byrja brauðgerð innan skamms hjer í basnuin í sambandi við „re- staurant“. Næstliðin 2 ár liefur liann rekið brauðverzlan í Deloraine. Þeir sem unnu pegnskylducið hjá M. Paulson og A. Freeman síðastl. vetur og síðastl. mánuð, geri svo vel að vitja borgarabrjef- anna hið allra fyrsta á skrifstofu Lögbergs. Ef nokkrir peirra sem hafa scnt oss pantanir og peninga fyrir i-ki Iiafa fengið p.t _• jóri peir svó vel - vita pað hið ailrn íyrsta. «/ i •int. cí’ Pu-hl. Co. Litiar líkur pykja til pess, að neitt verði úr nyjmn strætis-járn- '.lautaía^uinguin hjer 1 bænum í haust, og er allmikij óánægja með aðgeroaleysi bæjastjórnarinnar í pví efni. Mr. Ólafur J. Ólafsson, söðla- smiður, ílutti á laugardaginn var alfarinn með konu sína og barn vestur til Cliurchbridge, Assa, ætlar að setjast par að og stunda at- vinnu sína. Good Templara stúkan Skuld inissti par einn af sínum allra-beztu og áhugamestu mönnum. Þriðjudaginn í síðustu viku komst brautin, scm verið er að leggja til Souris-námanna til Melita, og var fögnuður mikill pá meðal bæjarbúa. Búizt er við, að töluvcrt stórt porp muni myndast við námana, með pví að góðir bændur eru par í grendinni. Eptir 5 vikur verður búið að undir- búa brautina alla leið undir lagning járnbrautarteinanna. Mr. McDonnell, aðstoðarmaður ráðherra opinberra verka hjer 1 fylk- inu, er nykominn norðan frá Nyja íslandi. Eptir pví scm blaðið Free Press segir, leitaðist hann við að komast að pví, hvað hæft væri í pví að margar fjölskyldur væru að flytja úr nylendunni, og hvernig á pví stæði, ef pað reyndist satt. Hann hefur fengið yfirlysingar um pað frá.helztu mönnum nylendunnar íð 8 fjölskyldur að eins hafi farið, og orsakirnar til burtflutnings peirra hafi ekki verið neitt óvenjuiegar. íslendingum segir hann líði vel par nyrðra, og peir muni með tímanum verða efnaðir par og bújarðir peirra góðar. Sagt er að í bruggi muni vera að leggja rafurmagns járnbraut hjeð- an frá bænum og norður til Sel- kirk. Blaðið Selkirk Record segir, inenn búist við miklum gróða af pví fyrirtæki. „W.nnipegmönnum“, segir blaðið, „er annt um að fá einhvern stað, er peir geti skropp- ið til, til pess að skemmta sjer, og peir eru farnir að gera sjer grein fyrir pví, að Rat Portage sje of langt burtu — pað kosti of mikið að komast pangað — par sein peir hafa alveg eins fallegan skemmti- stað rjett fyrir frainan dyrnar hjá sjer svo að segja. Það er' sagt, að ef járnbrautar-samgöngur hjer væru góðar, og golt snmarhótell hjer, pá mundi allur porrinn af Wrinnipegmörmum, sein fara í tóm- stundum sínum út að skeminta sjer, leita hingað.“ er ve’kÍDdi í blóðinu. Þangað til eitrið verður rekið út úr likamanum, er ó- möguiegt að lækna þessa hvumleiðu og hættulegu sýki. Þess vegna er Ayers Sanaparilla eina meðalið, seni að haldi kemur — bezta blóðhreinsandi meðalið, sem til er. Þrí fyrr sem þjer byrjið, því betra; hættulegt að bíða. „Jeg þjáðist af kvefi (katarr) meira en tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöl, og var undir hendi fjölda af læknum, en hafði ekkert gagn af því fyrr en jeg fór að nota Ayers Sarsaparilla. Fáein- ar flöskur læknuðu þennan þreytandi sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna algerlega“. — Jesse M. Boggs, Ilolmann Mills, JM. C. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar- saparilla við kvefi, lá mjer við að efast um gagnsemi hennar. Jeg hafði reynt svo mörg lyf, meö litlum árangri, að jeg hafði enga von um að neitt mundi lækna mig. Jeg varð horaður af lystar- leysi og skemmdri meltingu. Jeg var orðinn nær því lyktarlaus, og allur lík- aminn var í mesta ólagi. Jeg liafði hjer um, bil misst huginn, þegar einn vinur minn skoraði á mig að reyna Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til manna, sem höfðu læknazt af kvefi með því meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn úr 6 flöskum af þessu meðali, sann- færðist jeg um að að eini vissi vegur- inn til að lækna þennan þráláta sjúk- dóm er sá að hafa áhrif á blóðið.“ — Charles II. Maloney, 113 River st., Low- ell, Mass Ayers Sarsaparilla, Búin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Verð $1. Sex fl. $5 virði. Á Englandi eru konur allt af að taka meiri og meiri pátt í kosn- inga-nndirbúningi. Við aukakosn- ingu, sem nylega fór fram í Cam- bridgeshire, hafði pað pingmanns- efnið, sem bar sigur úr bytum, mikla aðstoð af konu sinni. Hún kom á alla undirbúningsfundi hans, jg söng kvæði milli pess að ræður voru haldnar. Það synist hafa átt einstaklega vel við fólkið. Það eru ekki nema fá ár síðan að enskar konur fóru að skipta sjer af ping- kosningum opinberlega, og var sá siður hafinn af konum lieldri con- servatívra pingmanna, en hann breidd- ist innan skamms svo út, að her- togafrúr og aðrar hefðarkonur fóru að keppast um að ganga á liólm við frjálslyndu pingmannaefnin á ræðupöllunum. Eptir fregnum, sem komið hafa í pessum mánuði frá Indlandi, hef- ur sumstaðar rætzt fram* úr með uppskeruna par í landi, en í öðrum landshlutum eru menn algerlega úr- kula vonar um að geta afstyrt hung- ursneyð. Hitinn par í sumar kvað vera dæmalaus, og allur jarðargróði er brunninn. Þegar er farið að bera til muna á matvælaskorti, og margir hafa dáið úr harðrjetti. Skepnufóður er líka ófáanlegt, pví að graslaust er á engjum og bit- haga, og sumstaðar prengir jafn- framt vatnsleysi að, pví að ár og lækir hafa pornað upp. Alidyr hrynja niður úr hor. Það er ekki eins hinn fátækari hluti lands- manna, sem pjáist af matvælaskort- inum, heldur eru og ymsir parlend- ir menn í æðstu stjettunum farnir að snúa sjer til yfirvaldanna með áskorun um hjálp til að forða sjálf- um sjer og fjölskyldum sínum frá hungurdauða. Fyrir dómstólunum í Frakklandi er sem stendur erfðamál, scm páfinn er annar málsaðili í. Aðalsfrú ein í París dó í fyrra og arfleiddi páf- ann að öllum sínum eignum, sem neina nokkrum millíónum franka —- nema ef niðurstaðan yrði sú að páfinn gæti ekki veitt pessari arfleifð viðtöku, pá átti eitt af skyldmennum hennar að fá arfinn. Nú eiga dómstólarnir að skera úr pví, hvort páfinn getur talizt verald- legur einvaldsherra, og livort liaiin getur pá samt sem áður átt fasteign í franska lyðveldinu. Stjórnir Englands og Frakk- lands eru um pessar mundir að koma sjer saman um að vcrnda í fjelagi pá pegna sína, sem í Klna eru stxddir, ef pörf skyldi verða á sjerstökum verndar-ráðstöfuuum. Töluverðar óspektir hafa ny- lega orðið í Brúnsvík á Þyzkalandi milli sósíalista og bænda. Sósíalist- ar hafa gengið röggsamlega fram í pví að útbreiða skoðanir sínar, og hafa sent kvennfólk út meðal bænd- anna til pess að boða sína pólitísku trú. Nokkrir bændur hafa tekið pví trúboði illa, og jafnvel ekki talið örgrannt um að peira hafi orðið laus höndin við kvennfólkið. Fyrir síðustu helgi komu svo kon- urnar með allmiklu af karlmönnum, til pess að hefna fyrir viðtökur bændanna, og sló í harðan bardaga, sem stóð yfir marga klukkutíma. 17 manns lágu eptir á vígvellinum, særðir til ólífis að menn halda, og ymsir fengu minni sár. Hatrið er ákaflegt milli ílokkanna, en búizt við að lögrcgluliðið geti lialdið mönnurn í skefjum fyrst um sinn. Gula sykin er hræðilega mann- skæð um pessar mundir í Vera Cruz í Mexico, og er pó allt gert að sögn, sem unnt er, til að stöðva framrás hennar. Það krað ekki vera óvenjulegt að sjá líkfylgdir, hálfa mílu á lengd, bíða fyrir utan kirkjugarðana eptir pví að geta komizt að til að koma líkum sín- um ofan í grafirnar. Balmaceda, Chili-forsetinn, hefur án dóms og laga sett af alla dóm- ara við hina æðri dómstóla lands- ins, og sett aðra í peirra stað, scm hann treystir betur. Eptir stjórnar- skrá landsins eru pó allir dómarar óafsetjanlegir, nema eptir að mál hefur verið hafið gegn peim og dómur upp kveðinn yfir peim. Er pað eitt til merkis um pá framúr- skarandi rangsleitni, sem höfð er í frammi af peim manni. — Borgar- stríðið í Chili synist ganga í ein- lægu pófi. Þó virðist uppreisnar- mönnum veita heldur betur. Rúg hefur Rússastjórn með öllu bannað að flytja út úr landinu, vegna uppskerubrestsins par, og hefur rúgur par af leiðandi liækk- að til muna í verði í Norðurálf- Sögur ganga um pað í frönsk- um blöðum, að Vilhjálmur Þyzka- landskeisari hafi orðið brjálaður nóttina eptir að hann lagði af stað frá Englandi í sumar, hafi barið einn yfirmanninn á skipinu, og að lokum hatí orðið að leggja á hann bönd. UTLOND Nylega hefur fundizt, að sögn, leið, scm járnbraut verður lögð ept- ir pvert yfir Suður-Ameríku, og ætti cptir peirri braut að mega fara frá Liu a til hafnanna 4 austur- stiöndinni á 4—5 dögum, í stað Þe-s setn nú eru ínenn 30 daga að koirinst pað. Brautin mundi einkum hafa ákaflega mikla pyðingu fyrir I’eru; upp í landinu par eru ineð hinum málmauðugustu námum heims- ins, en pær hafa enn lítið orðið notaðar vegua samgönguleysis. Síðustu fregnir frá Krít segja, að par sje nálega algert stjórnleysi. Kristnir menn og Múhameðstrúar menn liggja í sífeldum bardögum og blóðsúthellisgum, og drepa hvorir aðra óspart. Yfir völdin á eyjunn1 sjá engin ráð til að koma á friði, oci hersveitir, sem áður höfðu verið á eynni, hafa verið fluttar paðan til pess að hjálpa Tyrkjum til að bæla niður uppreisn í Arabíu. Auk pess eru fjármál eyjarinnar í hinu liræði- legasta ólagi. Nylega hefur komizt upp um illa glæpamenn í Vinarborg, hjón ein, að nafni Francois og Rosalie Schneider. Þau bjuggu í afskekktu húsi yzt í borginni, og höfðu pann sið að tæla til sín vinnufólk með auglifsingum um atvinnu úti á landi> sem pau hefðu á boðstólum. En pegar peir sem pessum auglysing- um sinntu voru komnir inn í hús peirra hjónanna, myrtu pau pá, rændu líkin og grófu pau síðan í kjallara undir húsi sínn. Nylega misstu pau af manni, sem pau ætl- uðu að drepa, og hann kom öilu upp. Rannsókn var hafin. og 7 lík höfðu fundizt undir húsinu, pegar fregnin koin uin pessa glæpi. Frönsk, ensk, pyzk og Banda- rikja lierskip eiga í samvinnu að láta til sín taka i Kína innan skamms, svo framarlega sem stjórnin par bjóði ekki neinar bætur fyrir hörm- ungar pær sem útlendingar hafa ny- lega orðið par fyrir. Kína-stjórn hefur neitað öllum bótum, en nú hefur henni verið gert aðvart um pessi samtök, og er búizt við að hún muni lækka seglin. 31. júlí síðastliðinn var flota peim sem Bretar hafa í Miðjarðar- hafinu skipað að halda tafarlaust til Alexandríu. Nú hefur pað verið látið uppskátt, að ástæðan hafi ver- ið sú, að stjórnin í Englandi hafði fengið tilkynning um pað í kyrr- pei, að ítalir og Frakkar, sem bú- settir eru á Egiptalandi, hefðu gert samtök um að reka Kedívann frá völdum. Þegar flotinn kom til Alexandríu, var par allt ineð kyrð og spekt, en skipin halda samt kyrru fyrir á liöfninni til pess að vera til taks, ef eitthvað skyldi skerast. BrúkaS á miliíónum heimila. 40 ára a markaðnum. Járnbrautarslys mikið varð ná- lægt Bern í Sveiss á mánudaginn, tvær hraðlestir rákust á, 12 manns misstu lífið pegar í stað, og fjöldi manr.s særðist, ymsir af peim til ólífis, a@ pvt er sagt er. Fyrir skömmu síðan var tvít- ugur piltur tekinn fastur í París á Frakklandi; lögreglupjónn kom að honum par sem hann sat á bekk úti á götu, og var farinn að skera með hníf í vinstri handlegginn á sjer. Pilturinn var skoðaður, og komst pað pá upp, að hann hafði stór sár hjer og par um líkamann, einkum á laerum, kviði, kálfum og handleggjum. Pilturinn hafði um 10 mánuði pjáðst af óviðráðanlegri löngun í mannaket. Hvað eptir annað hafði Iiann elt ungar, hörunds- fallegar stúlkur með beittan lmíf í vasanum; liann ætlaði að ráða á pær á afviknum stöðum, sem peim kynni að verða gengið til, skera úr peim stykki og seðja pannig græðgi sína. En honutn tókst petta aldrei, og út úr pví tók liann pað til ráðs, að fara að jeta sjálfan sig. Honum var komið inn á vitfirringa- spítala. Á Englandi og Wales eru 3 millíónum fleiri menn nú en fvrir 10 árum; en nálega 20,000 færri snauðir menn og 2,000 færri dæmd- ir sakarnenn. ----Farið til- HARNESS SHOP Á BAI.DUR erir silataui af (\llum tegundum. Hann selur yður llt þvi tilheyrandi með lægsta gangverdi. Hann grpeinnig bædi íljótt og vel vid sTlatau. Komid ga k odioa Our en þjer kauplo annarg etadar. THE BEST. D. M. Ferry & Co's Illustrated, Descriptive and Príced SEED ANNUALÍ ÍFor 1891 will be mailed FREEf Ito all applicants, and to last season'sl |customers. It is better than ever. f Every person using Garden, Flower or Field Seeds, should send for it. Address D. M. FERRY4CO. i WINDSOR. ONT. | Largcst Seedsmen in the worid J

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.