Lögberg - 23.09.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.09.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 23. SEPTEMBER 1891. 3 SOURIS-LANDIÐ. Herra ritstjóri! Sarnkvæmt loforði sendi jeg yð- ur J>essar línur um Souris-landið, sem svo er nefnt. Eins og kunnngt er, bafa þeir menn, sem land höfðu numið í suð- vestur horni fylkisins, um nokkur undanfarin ár kvartað sárt um járn- brautaleysi, enda er það ekki furða, p>ví margir Jressara landnámsmanna vorn 30—40 mílur frá járnbraut. Nú í sumar er loksins bætt úr J>essu með lagning Brandon & Souris greinarinnar af Canada Pacific járn- brautinni. — Þegar Greenway stjórn- in samdi við Northern Pacific járn- brautarfjelagið um að leggja braut sína til Portage la Prairie og Bran- don, lofaði fjelagið og að leggja grein um Souris-landið alla leið til kolanámanna; en pegar ]>að kom í Ijós, að fjelagið ekki uppfyllti petta loforð eins íljótt og vonazt var ept- ir, lagði fylkisstjórnin frumvarp fyr- ir pingið síNistl. vetur um að styrkja Canada Pacific járnbrautar- fjelagið til að lengja braut sína inn, I petta hjerað. Frumvarpið gekk í gegn, eins og kunnugt er, og árangurinn er sá, að járnbraut- argrein pessi er nú fullgjör frá Brandon til Melita, 07 mílur, búið að undirbúa brautarstæðið frá Mel- ita um 50 mílur vestur, og verið að byrja að járnleggja pcnnan kafia Nú ganga lestir með farpegja vögn- um prisvar í viku frá Brandon til Melita, og er vonazt eptir, að lest- ir fari að ganga frá Melita til kola- námanna um 1. nóvember í haust. Sú vegalengd er um 70 mílur. Eins og. sjest á uppdráttum yfir Manitoba og Norðvesturlandið, eru upptök Souris-árinnar í Assiniboia hjeraði, um 90 mílur fyrir vestan takmörk Manitobafylkis og um 70 mílur fyrir norðan takmörkin milli Canada og Bandarikjanna. t>aðan renuur áin I suðaustur og inn í suðvestur hornið á fylkinu. t>á rennur hún í norðaustur og fellur í Assiniboine-ána hjá Millford (um 12 mílur fyrir vestan Glenboro). Ýmsir lækir renna í Souris-ána, og eru helztir peirra North Antler og South Antler. Hin i.fja járnbraut kemur í Souris-dalinn hjá porpinu Souris, um 20 mílur suðvestur frá Brandon. l>orpið Souris fór að byggjast fyrir nokkrum árum, og er mjög laglegt; eru par miklir kornakrar i kring, enda er par gufumylna og kornhlaða. t>aðan liggur brautin vestan megin árinnar nokkrar mílur, en svo yfir um hana og paðan austan megin hennar suðvestur til Melita; par liggur brautin aptur vestur yfir ána. Á tnilli Souris og|ur bær. Sagt er að pangað verði Melita eru að byggjaxt nokkur porp kring um járnbrautastöðvarnar, og er helzt peirra Hartney. t>ar eru peg- ar komin upp allmörg hús og 2 stöndugar kornhlöður, enda er Souris- dalurinn og landið austan árinnar byggt fyrir nokkrum árum, og akr- ar miklir. Skammt fyrir suðvestan Melita járnbrautarstöð voru fáein hús áður en brautin var lögð, og var porp >að kallað Melita. En í sumar, >egar C. P. járnbrautarfjelagið var búið að ákveða, hvar stöðvarnar yrðu, ljet pað mæla út bæjarstæði, norð- vestan við pær, er pegar fór að byggjast, og er par nú komið upp talsvert porp. í Melita eru nú nál. 60 hús, er flest liafa verið byggð síðustu tvo mánuðina síðan lestir fóru að ganga pangað frá Bran- don, og daglega er verið að byrja að byggja ný hús. Eru pegar komnar upp margar allstórar sölubúðir, er verzla með allar vanalegar vöru- tegundir, og verið að byggja fleiri. Ennfremur eru par 2 stórar smiðj- ur, 3 hesthús (livery stables) 2 korn- hlöður (elevators) og tvö greiða- söluhús. t>ar að auki er verið að byggja 2 allstór gistihús (hótels), annað úr steini, er fæst par skammt frá. Svo er par og læknir og lyfja. búð, skraddara-búð, bakarí, kjöt- sala-búð, úrmakari og 3 timbur- salar. í kringum Melita er all- mikil byggð, einkum fyrir sunnan og austan, pví í pá átt var áður stytzt til járnbrautar, nefnil. til Deloraine, sem er endastöð C. P. Southwesternbrautarinnar, um mílur. Járnbrautin liggur neðst í lágum, grasi vöxnum brekkum, er liggja' með fram Souris ánni, en fyrir ofan brekkurnar er grassljetta. Mel- ita er framan í brekkunni, er blasir mót suðaustri. Dalbotninn er um 1 míla á breidd og pá taka aptur við lágar brekkur. Aðalgatan liggur frá járnbrautarstöðvunum upp brekkuna og er 100 fet á breidd. Itallinn er pægilegur, að eins til pryðis og til að fá nægan halla fyrir rennur. Yfir höfuð er bæjar- stæðið og útsyni líkt og í Brandon Bæjarlóðir kosta frá 100—250 doll- ars. Skógur er enginn í nánd við Melita, að undanskildu dálitlu belti rjett norðaustan við porpið, sem mikil pryði er að. Stór brunnur hefur verið grafinn bak við porpið, sem íbúarnir fá úr neyzluvatn sitt, og er pað afbragðs gott, alveg laust við alkali. Melita er í suðaustur horninu á township 4, Range 27 fyrir vestan aðal-hádegisbauginn, og eru pví paðan 18 mílur suður að landamærum Dakota. — Akuryrkju- land er gott á alla vegu, og pví líkur til að hjer rísi upp talsverð flutt til markaðar um 400,000 bush- el af hveiti í haust. — Álitið er að Melita verði helzti bærinn milli Branden og kolanámanna, en við námana rís vafalaust upp stærri bær, pví auk pess að námavinnan gerir mikið til að koma par upp bæ, er akuryrkjuland sagt par gott —ef til vill enn betra en í kring Melita. Jeg dvaldi í Melita í 5 daga og skoðaði mig talsvert um par í kring. Heimilisrjettarland er mest allt farið par í nánd, nema norðvestur í town- ship 6, Range 27, 28 og 29. t>ar er nokkuð eptir ónumið, en verður rifið upp pegar minnst vonum varir. 15 íslendingar hafa skrifað sig fyr- ir landi í nefndu township, en eng- ir peirra eru enn setztir á lönd sín. Landið í og kringum pessa íslendingabyggð virtist mjer í lieild sinni alveg samskonar land og pað, sem nær liggur Melita og pegar er orðið byggt. Hvervetna var hveit- ið fallegt á ökrum manna norð- vestur frá Melita og var uppskera langt komin pegar jeg var par á ferðinni (fyrstu dagana í september). Mjer virtist hveiti hata proskazt fyrr í Souris-dalnum og kring um Melita en milli Winni- peg og Brandon, og ekki sást að næturfrostin, er gerðu vart við »ig víða í fylkinu seinustu viku í ágúst, hefðu snert hveiti par. En aptur á móti varð par vart við frostið, er almennt kom aðfaranótt- ina hins 3. p. m. Eptir öllum upplfsingum, sem jeg hef getað fengið, er minni liætta á nætur- frostum í suðvestur horni en norður og austur undan. — ingar, sem ætla sjer að nema land, sleppa pví tækifæri sem enn er til að ná í gott land í nánd við pessa nyju járnbraut til Souris kolanám- anna. Frá Melita eru að eins 18 míl- ur vestur að takmörkum Manitoba- fylkis. t>á tekur við Assiniboia hjeraðið. Sá liluti af Souris-land- inu, sem nú er að byggjast, er pví nærri jafn vestarlega og I>ing- vallanylendan. Vegalengdin er ept- ir járnbraut: Frá Winnipeg til Brandon 133 mílur; frá Brandon til Mclita 67 mílur. Vegalengd í allt frá Winnipeg til Melita rjettar 200 mílur. Winnipeg-vatn er 682 fet yfir hafflöt; Selkirk 716 fet; Winnipeg- bær 733 fet; Portage la Prairie 826 fet; Carberry 1234 fet; Bran- don 1169 fet; Virden 1420; Minne- dosa 1641; Langenburg 1652 fet; Glenboro 1207 fet; Deloraine 1620 fet; Melita 1386 fet. Winnipeg 8. sept. 1891. tSif/tr. Jónasson. Hvað frjósemi og hæfilegleik til akuryrkju snertir, pá álít jeg að landið norður og vestur frá Melita standi í heild sinni ekki á baki landsvæði pví, sem íslendingar byggja um' 80 mílum austar, nefnil. Argyle. Ef nokkur munur er, hygg jeg að landið norðvestur frá Melita verði í heild sinni úrgangsminna. t>að er mikill straumur af mönn- um til Melita um pessar mundir, sem eru að skoða sig um, sumir með pví augnamiði að byrja verzlan og pví um líkt með fram hinni nyju b raut, en flestir til að fá sjer land, annaðhvort frítt eða til kaups. Á meðan jeg var í Melita var keypt talsvert af landi, t. d. keyptu 3 menn heila section (640 ekrur) að Can. North West Land Co. 6 mílur norðvestur frá Melita daginn áður en jeg fór, á $6 ekruna. Af öllu, sem jeg sá í pessari ferð, komst jeg að peirri niðurstöðu að suðvestur partur pessa fylkis sje að öllu samanlögðu bezti hluti pess. t>að væri pví skaði, ef peir íslend- kemur af pvagsýrum í blóðinu, og lækr. ast bezt með Ayers Sarsnparilia. Látið ekki bregðast að fá Ayers og enga aðra e£ takið hana inn þangað til þessi eitur- syra er gersamlega út úr líkamanum rekin. Vjer skorum á menn, að veita |>essum framkurði athygli: „Fyrir hjer uro bil tveimur árum hafði jeg um nærfellt tvö ár þjáðzt af gigt, og gat ekki gengið nema með talsverðum kvölum. Jeg hafði reynt ýms meðöl þar á meðal vatn úr öl keldum, en ekkert hafði mjer batnað sá jeg í Chicago-blaði einu, að maður nokkur hafði fengið bót á þessum þreyt andi kvilla eptir langar þjáningar m"eð því að viðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg rjeð þá af að reyna þetta meðal, tók , ... . það regluiega inn um átta mánuði, og tyikisins j,að gieður nifc; ag geta sagt, að það læknaði mig algerlega. Síðan hef jeg aldrei fundið til þessarar sýki.“ — Mrs. R. Irving Dadge, 110 West 155 st., New York. „Fyrir einn ári síðan varð jeg sjúk af gigtarbólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin rjeuaði, var je| mjög af mjer gengin, ystarlaus. og likaminn allur í óreglu. Jeg byrjaði að taka inn Ayers Sarsap- ariila, og mjer fór þegar að batna, þrótt- urinn óx og innan skamms var jeg orð- in alheil heilsn. Jeg get ekki borið oflof á þetta vel þekkta lyf.“ — Mrs. L. A. Stark, Nashua, lsr. II. Ayers Sarsaparilla Búin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Loweil Mass. Til sölu hjá öllum lyfsöium. iIwíd & Blondal I..IÓS1I YMÍVKAK. Eptirmenn Best & Co. Dcir liafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blomlal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. „KIRKJUBLADID, Mánaðarrit handa íslenzkri alpyðu“. gefið út í Reykjavík. Ritstjóri er Þórhallur Bjarnason. Blaðið er á stærð líkt Sameiningunni, ljómandi vandað að öllurn frágangi Fyrsta blaðið kom út í júlí, og kosta sex númerin fram að nyári 25c. W. H. Paulson í Winnipeg er útsölumaður blaðsins í Canada og geta menn snúið sjei til lians með pantanir. Væntanlega fæst blaðið líka hjá herra Sigfúsi Bergmann á Garðar, N. I). Votliern l’ai'inc jarnbrantin, ---SÚ---- vinsælasta^bezta braut til allra staða ATJSTTJH, STTIDTXIR, VESTTJE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pnllmaii Palaec svcfnvagna, ^krautlcgustu bordstofn-vagna, Igæta Setn-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til nllra staða austur frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. PanJ, og Chicago. Farþegja faiangur erflnttur tollrannsóku- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefl því viðvíkjandi. Farbrjef yfir liafid og ágæt káetupláz eru seld með ölluu; beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columiiia þá lijóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur öunur hraut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestvjr-Washington. Ákjósanleasta fyrir ferda- menn til Californiu. Ef yður vantar upplýsingar viðvikj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður til næsta farbrjefa-agents eða H. Swinford, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. Fee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. II. J. Belch, farbrjefa-agent 430 Main Str. Winnipeg 28 eða látið fara út af vörum sjer nokkurt óp, pegar innyflin í honum voru að brennast sundur? Slíkt væri ekki að eins ótrúlegt, heldur væri pað blátt áfram ómögulegt, og engin kona hefði getað, hvað sterk sem hún hefði verið, bælt svo nið- ur I manninum óhljóðin og formæl- ingarnar, sem hann hefði látið yfir hana dynja, að ekki hefði nokkurt hljóð komizt út fyrir pröskuldinn. Sannleikurinn hlaub- að vera sá, aö hön hefði ekkert eitur gefið honum inn, pví að hvernig hefði hún átt að koma sjer fyrir með að leysa pað upp í vatni frammi fyrir aug- unum á honum, og koma pví svo í mjólkina? pví að ef hún hefði að eins lirisst duptið út í bollann, pá hefði pað setzt ofan í mjólkina, og samstundis vakið athygli hans. Jeg lield pví fram, að pessi kona hafi hvorki snert nje sjeð neitt eit- ur, en að hún hafi par á móti gefið honum inn svefnmeðal, sem liún hafi haft hjá sjer, líklegast I pvl skyni, að fá tóm til, meðan hann íivaf, að hugsa um, hve hræði- *,^a var ástatt fyrir heuui. Þegar 37 in furða, pó að konunum í porp- inu væri illa við Júdít — enda sá jeg, að paer litu ekki góðmann- lega út undan sjer, pegar Stefán leit bláu augunum á hana um leið og hann lagði af stað. Og nú stóð hún ein eptir, og maðurinn, sem unni henni hugástum, var að vinna eið í pví skyni að bera vitni á móti henni. Og pað var sannarlega sorg- legt að sjá slíkt, pví að ef hann hefði verið eiginmaður konunnar, pá hefði hann eptir lögum alls ekki átt að bera vitni, og hvorki hjálpa til að bjarga henni nje stuðla að lífláti hennar; en með komu Sets Treloars hafði bandið milli poirra brostið, og í auguin laganna var hún nú ekki annað en honum ó- viðkomandi kona. Ilann prjóskaðist ekki grand við að kyssa ritninguna, en pegar fyrsta spurningin kom, sá jeg liann nísta saman tönnunum og kringum munnian kom hörkusvipur. Hann stóð parna eins og spyta og horfði á manninn, sem var að spyrja hann, 36 aðar í andlitinu á honum, svo að hann var líkari glorhungruðum úlfi en mannlegri veru? Að hugsa um slíkt er nóg til að festa ekki blund heila nótt.“ Og svo pögnuðu cornvelsku sönglraddirnar og engin hnjóðsyrði heyrðust framar, pví að pá var kallað á fyrsta vitni sækjanda — Stefán Croft. Jeg hef áður sagt, að liann og Júdit liafi verið pað fallegasta par, sem jeg lief nokkuru tíma sjeð á æfi minni, en fegurð mannsins var enn atkvæðameiri en fegurð kon- unnar. Hann var e’nkennilega líkur myndum af Antinous, bæði andlits- fallið og punglyndislegi hlíðusvip- urinn, en annars hef jeg ekkert sjeð líkt pessum manni. Hvar sem maður leit á hann, allt frá björtu, hrokknu lokkunum á tígulega höfð- inu á lionum og niður að iljunum á lögulegu fótunum, pá var auð- sjeð, að hann mundi bera fiski- mannsbúning og konungsskrúða 4 jafn-yndislegan og tígulegan hátt. Mjer datt í hug, að pað væri eng- 29 hún hefur sjeð hlemminn i gólfinu, hefur henni dottið í hug að fela manninn par; svo hefur hún tekið til pessa óheillaráðs í mesta flyti, og með pví að beita sínu óvenju- lega mikla afli hefur henni tekizt að láta hann síga ofan í jarðhúsið, meðan hann var mcðvitundarlaus, í peirri von, að hann mundi ekki vakna fyrr en pau Stefán Croft væru farin úr húsinu. Að hún liafi ekki ætlað sjer að gera honuin neitt illt, pað hefur nægilega sannazt af pví, hve annt hún ljet sjer nra að liann meidd- ist ekki, pegar liún var að láta hann síga niður; að hún hafi vcrið viss um, að liann mundj vakna, hefur sannazt með snærinu, sem hún festi í krók neðan við lúku- gatið, og með pv5, að hún skildi lúkugatið eptir opið, til pess að hann skyldi geta komizt par upp um. Skyldi pörf vera á frekari sönnunum fyrir pví að hún hafi ekki haft morð í huga, pá parf ekki annað en benda á matardisk- inn, |em hún setti við opið lúku- gallíf. Dað atriði synir jafnvei

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.