Lögberg - 23.09.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.09.1891, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, MIÐVJKUDAGINN 23. SEPTEMBER 1891 Logíiepg almennings. [Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá œönnam hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur fiau málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- uudar um, hvort nafn þeirra verður prent- að eða ekkij. SKRINGILEG ATHUGASEMD er f>að, sem eptir Hjálmar Hjálm- arsson steodur í síðasta Lögbergi. H. H. er par að bera pað ofan í sjera J. Bjarnason, að hann, höf., hafi gefið í skyn, að fólk í I>ing- vallanylendunni hefði pað á móti skólafyrirtæki kirkjufjelagsins, að trúfræði ætti að verða kennd þar. Til pess svo, að allir geti gengið fir skugga um, hve ólíklegt væri að hann hefði haldið neinu slíku fram, leitast liann við að syna og sanna |>að, að menn sjeu nú einmitt á móti skólanum fyrir pessa „guðfræði“, sem hann svo kallar, og svo synir hann með dæm- inu utn bókfærsluna og lögfræð- ina, hvernig á pví standi. I>etta er pað sem jeg kalla skringilega at- hugasemd. Ennfremur reynir höf. að sanna þennan „mótróður“ fólksins með J>ví, hve lítil hafi verið samskotin til pessa fyrirtækis hjer úr byggð- inni, og loksins með því, hverjir hafi safnað þeim. Mjer f>ykir mjög leiðinlegt að sjá gremjuna í góðkunningja mín- um og nágranna hr. H. H. út af f>ví, að jeg hafi ekki „tekið málstaðú hans á kirkjupinginu. I>að rar nú enginn hægðarleikur að taka mál- stað hans þar, af pví pað var svo örgrannt um að nokkur maður þar legði honum til hið allra minnsta. Hefði svo verið, pá hefði jeg tek- ið svari hans með ánægju. Jeg tók svari safnaðarins hjer, af pví jeg áleit að mótspyrnan á móti skól- anum væri ekki hjer svo mikil að gerandi væri sjerstakur rómur að f>ví, og jeg leyfi mjer að neita J>ví, að pað, hvað litlir peningar komu hjeðan, sje órækur vottur um mótspyrnu gegn málinu. Aðrar or- sakir geta verið til pess, að lítið kom inn. Og paðan af síður sann- ast pað með f>ví, pó H. H. og Kristj. Helgason hafi safnað meiru en T. Paulson. Jeg svara engu hinni persónu- legu glettni Hjálmars við mig. I>að á illa við að kíta út af j>ess kon- ar atriðum í opinberum blöðum, og jeg vil heldur sitja með f>að, sem jeg hef frá H. H. fengið, heldur en gefa liið minnsta tilefni til, að úr pessu verði blaðadcila, en út af pví sem H. II. segir um lögfræði, guðfræði og bókfærslu finn jeg á- stæðu til að æskja pess af skóla- nefndinni, að hún sjái um að skrif- að verði um petta mál leiðbein- andi grein, áður en langt líður. Þegar maður sjer, hve sárlítið H. H. botnar í pessu máli, ekki heimsk- ari en hann er, maður sem líka var á pví kirkjujúngi, par sem petta mál var lang-mest rætt, og fjekk pað form, sem pað nú hefur, pá má geta nærri, að til eru margir fleiri, sem hefðu gott af að fá dá- litla skyringu. Og að endingu vil jeg ráð- leggja Hr. H. HjálmarSsyni að ræða petta mál ekki meira í opinberum blöðum, og sízt á meðan hann skil- ur pað ekki betur en hann virðist nú gera. Pingvallanylondu 17. sept. 1891. Thomas Paulson. A. G, Morgan, Mniil Str. - - - Mclntyre Block. Canadian Paciic R’y. Through Time-Table—East and West Read Down statioks. Read up Atl. Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m...Seattle, Wash T..2.00 a. m. Á 3.00 Lv.......Victora.... Ar 19.30 — -10.05 Ar. I ( 19.80 Ar. -11.15 Lv. \ Brandon | 20.05 Lv. -12.17 Carberry......18.56 — —14.14 . .Portage La Prairie... 16.47 — -14.42 .....ifigh Bluff.....16.20 — --16.30 ......Winnipeg.......14.26 Ar, All.35 a.m.Lv.. Winnipeg. Ar.. A13.50 pm —13.10p.m.......Morris........12.15 am -14.05..........Uretna........11.20 — - 4.00p.m... .Grand Forks.....7.10 - 8.00...........Fargo........ 3.35 — - 3.20..........Duluth.........8.00 — - 6.15 a.m...Minneapolis...... 5.50 — - 6.55 Ar.....St. Paul.....Lv. 7.15—, -10.OOp. .. Ar.. Chicago...Lv.11.00 p.m F17.45De.... Winnipeg......E. 10.10 Ar. —18.40.....Selkirk East...... 9.21 — 023.35.....Rat Portage.....E. 5.00 ölSn | Port Arthur | D.^3.'|r> pmi J18.00. .Lv.... Winnipeg. .Ar.K 9.55 — 19.30. .Ar. .WestSelkirk. .Lv.. 8.25 — K10.35. .Lv... Winnipeg....K.16.00 Ar. 11.30.... .... 15.00 — 13.65... ....14.25 — 17.10... .... 9.20 — 17.40... .... 8.50 — 12.15... .... 8.17- 19.25... J. 7.45 — T9.55.... .... 6.47 — 20.50... .... 6.00 — REFERENCES. A, daily. B, daily exept Sundays. C, daily except Monday. D, daiiy except Tuesday. E, daily except Wednesday. Ft daily except Thursday. G, daily except Friday. II, daily except Saturday. J, Monday, Wednesday and Friday. K. Tues- ay, Thursday and Saturday. L, Tuesdays- d Fridays. bníðir og saumnr, hreinsar og gjörir viö karlmannaföt. Lang billegisti staður Sorgiani að fá búin til föt eptir máli. Það borgar sig fyrir yður að koma til hans áður enn |>jer kaupið annarsstaðar. a=*i-jaxxic unxxei, 559 Mairj St., Wlrjnipegc FARID TIL teins llaist & Jbrams eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. Þeir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sádvjelar, Herfi, Plóga, Ilveitikreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ......................... K DAK Jgp*' Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVÍKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMIiLI H ANDA ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Árið 1890 var sá'S í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1801 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var liveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðbót - - - 266,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekrur. Þessar tölur eru mælskari en nokkur orð, og benda ijóslega á þá dásam- legu'framför sem hefur átt sjer stað. EKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. , ..--Enn eru— OKEYPIS HEIMiLISRJETTARLOND 1 pörtum af Manitoha. r QDYR JARNBRAUTARLOND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDSR MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje- — ■ ----- ------- Jögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili 1 þessu aðdáaniega frjósama fylki. Mann- --..ii.i fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði. I öllum pörtum Manitoba er nú KÓDI U II ARK VIH lí. JÍRNBRÁUTIU. KIRHJIIR OG SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. FEJmffClA-CrBÓpX. í mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ...ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, • Minister <*f Agriculture & Immigration eSa lil , WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. JOE LeBLANC se’.ur mjög bllega allar tegundir af leir aui. Boliapör, diska, könuur, etc., etc. Það l>orgar sig fyrir yður að líta inn hjá honum, ef yður vantar leirtau. Joe Le.Blanc, 481 Main St. NORTHEHN PACIFIC RAILROAD. TITÆJE CAED. Taking effect Sunday, July 19, 1891 (Central or 30th Meridian Time). South Bo°nd £ Freight > No. 121. DailexTu I Paessng’r No. 117. Daily 'i j? STATIONS. tfí c - -o OV§ PL t ó D.e.s I2.;5p 4.25p O Winnipeg Portagejunct’n 11.20a 3°0a I2.40p 4-I7P 3-o 11.28 a 3’ !5a I2.I7p 4.02 p 9-3 .St. Ncrbert.. 11.4ia 3>48a 11.50 a 3-47P >5-3 . . .Cartier.... n-55a 4.172 11.173 3.28^23.5 ..St. Agathe. I2.I3P 4.582 11.01 a 3>i9p27-4 .Union Point. 12.22 p 5-i7a 10.42 a 3-°7P 32.5 .Silver Plains. I2-33P 5.423 10.09 a 2.48P 40.4 . .. Morris .. . 12. <>2 p 6.22a 9-43 a 2.33 p 46.8 . . .St. Jean... i-°7p 6-53» Q.o7a 2.I2P 56.0 .. Letellier .. 1.28 p 7-35a 7.503 >'45P 65.0 .. Emerson .. 1.5op 8.2oa 7.ooa i.35p68.i . . Pembina.. . 2.00p 8.452 I2.2Óp 9.402 163 .Grand Forks. ó.cop (.402 3->5P 5.30a 226 1.30 a 343 8.oop 453 8.35p 470 8.oop 481 Winnipjun ctn . . Brainard .. . .. Duluth.. . .Minneapolis . ...St. Paul... io.oop 2.ooa 7.0oa 6.352 7.053 3.ooa »-i5P .. . Chicago ... 10.30 a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound. Miles PmMorris STAT’S. W. Bound. Fr’t No- 142) Tu. Thu.d. j & Saturday Pass.No. 138 Mon., Wed.J Friday. CO •"O cí 3 a <n m > c „ £ * 7-OOp I2.5ÖP 0 M orris. 3.oop 10.30 a 6.12p I 2.24 p 10 Lowe harm 3-24 p ll.lOa 5.2op 12.01 p 21.2 .. Myrtle.. 3>49p 11.56 a 4.57P 11.48 a 25.9 .. Roland.. 4,02 p 12.22 p 4.2op ll.Soa 33-5 . Rosbank . 4.2op 12.57 p 3.4-3 p ll.lða 39.6 .. M iami . 4.34 p 1.25p 2.57 p 10.533 49 Deerwood . 4-55P 2. 11 p 2.32p lO'4oa 54.1 . Altamont. 5.08 p 2-35P 1.52 p 10.20 a 62.1 . Somerset. 5.27P 3-'3P 1.20 p 10.05 a 68.4 .Swan Lake 5>42p 3.40p ,2-5op 9.50 a 74.6 lnd Springs 5.58^ 4-lOp 2.27 p 9-37 a 79-4 Mariopolis ó,09p 4-30p !i,54a 9.22 a 86.1 Greenway 6,2ðp 5.01p i.22a 9.073 92.3 .. Balder.. 6,40p 5.20p í 0.34 a 8.45a 102 . Belmont.. 7>°3P 6-i3P 9.56 a 8.28 a io9-7 .. Hilton .. 7,22p 6.49? 9.05 a 8.03 2 120 W awanesa 7.46p 7-35P 8.I7 a 7.38 a 129.5 . Rounth w. 8,09p 8.18p 7.402 7.20a 137.2 Martinville 8.29p 8.Ö4P 7.ooa 7.00 a >45-1 .. Brandon 8.45p 9- 3°P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH7 ast Bound. Miles from Wpg. STATIONS. W. B’nd. OO 3 ^ ir M. X 0 v 53 >> 73 173 x n S P Mxd No. 147 | Daily ex Su 1 n.40a 0 * * * * Winnipeg. .. 4-3°p il.28a 3 ° Portage Junction. 4.42 p 10-53 a 11.5 .. .St.Charles.. .. 5->3P 10.46 a 14.7 . ...Headingly.... 5.2op io.2oa 21.0 .White Plains. . 5-45P 9-33 a 35-2 6>33P 9.10 a 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p 8.25 a 55-5 Portage la Prairie 7-4°P Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, II7 and 118, Passengers will be carried on all regular freight trains. CIIAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Pau' G'en. Agt. Winuipeg, H- J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. 32 ræðu sinni. „Ef“, sagði hann, „hann bar á sjer rottueitur, gat hann J>á ekki hafa haft meira á sjer, en pað sem í öskjunum var, að minnsta kosti nóg til að ráða sjálfum sjer bana? Að sönnu voru handleggir hans bundnir, en hver var kotninn til að sanna J>að, að hin ákærða hefði bundið pá? t>eir gátu hafa verið bundnir og leystir mörgum sinnum á jafn-afskekktum stað, J>ar sem engir af J>orpsbúum komu þar, og húsið var eins afskekkt eins og pað hefði staðið hundrað mílur frá mannabyggðum. Og ef nokkuð er að marka líf pað scm menn hafa lifað, hvar inun pá hittast kona, sem lifað hefur flekklausara lífi en þessi kona? Hún vanrækti jafnvel ekki nje yfirgaf mann sinn, sem var drykkjuhundur og porpari, og J>eg- ar • hann var búinn að yfirgefa liana, pá var hún aldrel orðuð við nokk- urn karlmann, prátt fyrir pað að fegurð hennar var þá á sínu dyrð- legasta stigi, og hún skammaðist sín ekki fyrir að vinna nokkurt verk, hvað lítilfjörlegt sein það var, 33 til þess að forða sjer frá að kom- ast á vonarvöl. t>að var ekki fyrr en liðinn var sá árafjöldi, sem al- mennt er talinn J>urfa til pess að horfinn maður geti lagalega talizt dauður, að hún kaus sjer eigin- mann, S3m var eins hreinhjartaður eins og hún sjálf, mann, sem er, eins og pið getið sjeð, lienni sam- boðinn að líkamans atgjörfi; og pó að nágrannarnir hafi af þvergirð- ingssk: p sínum og óvild látizt skoða hjónaband peirra ólögmætt, pá er enginn vafi á pví, að pau voru rjett hjón fyrir guði og mönnum. „Gat eðli slíkrar konu breytzt allt í einu? gat hún algerlega misst lotningu sína fyrir öllu heilögu, öllu sómasandegu, á pyðingaimesta augnabliki lífs síns, pegar hún sá himnaríki sitt breytast skyndilega í helvíti? Var hún slík kona, að hún hefði getað óhikað hugsað út og drýgt morð með svo mikilli snilld og snarleik, að æfðustu glæpatnenn gætu haft ástæðu til að öfunda hana og reyna að líkja eptir henni, pó að engin líkindi væru til að peim tækist að fara í fötin hennar? Nei, 40 setja sig í fangelsi en bera vitni móti henni? Svo var pað lesið upphátt, sem fengizt Iiafði út úr manni hennar og auðsjáanlega hafði verið kúgað út úr honum í sálarstríði hans, en .engum skugga brá enp yfir andlit liennar. Jake George var næsta vitnið, sem kallað var á, og var hann mjög svo ólíkur pegjandi mannin- um tígulega, sem fáum mínútum áður hafði staðið fyrir rjettinum; vaðallinn í honum var langt uin gremjulegri en pögn Stefáns hafði verið. Jake var maður lastmálgasta kvennvargsins í J>orpinu og verk- færi í höndum liennar, og fyrir munn hans hefði pessi ncrn hellt úr sjer hatursyrðum yfir Júdit klukkutímuin satnan, ef málafærslu- maðurinn, sem spurði hann, liefði ekki haldið honum í stilli. Að frá- skildum þvættingi, sem ekkert kom málinu við, og óvildarorðum hans, var saga hans á þá leið, sem nú skal greina: Kveld eitt átti hann erindi rjett 25 fannst mjer pað tuddalegt af mjer að hafa gert mjer far um að leggja í einelti konu, sem ef til vill var saklaus. Hefði ekki komið minn framburður um eitrið, sem jeg hafði sjeð hjá henni, og framburður manns hennar (einu verunnar í heiminum, sem elskaði hana) um snærið, þá hefði hún staðið sem frjáls kona í frumskógunum. Hvers vegna hafði jeg vísað lögrogluliðinu á hana, og hvers vegna hafði jeg látið senda hraðskeyti til hafnarstaðarins, sem J>au lentu við, til pess að fá hana tekna fasta? Hún hafði ekkert gert mjer illt, og jeg hefði fráleitt gert neinum neitt illt, þó að jeg hefði gefið henni tækifæri til að frelsa sál sína, og njóta lífsins með peim manni, sem virti hana, og áreiðan- lega hafði nú misst von um alla ánægju í lífinu alveg eins og hún sjálf.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.