Lögberg - 28.10.1891, Síða 5

Lögberg - 28.10.1891, Síða 5
LÖQBERQ, MIÐVIKUDAGINN 18. QRTÓBER 5 Sveitars/riing fór fram hjer i, Melita 29. f. ni. og hafði tekizt vel. Menn, senr vóru bæði íi sýn- ingunni hjer og í Winnipeg, segja, að hjer haíi verið fallegri s/nishorn af liveiti, einkum að lit, en nokkurt sem sýnt var í Winnipeg. Nú er að eins eptir að undir- búa 18 mílur af járnbrautarstæðinu til kolanámanna, en búið að járn- leggja 31 mílu hjeðan vestur. TvO porp eru pegar farin að byggjast með fram pessum járnlagða parti, annað 14 mílur lijeðan, er nefnist Pearce, en hitt 25 mílur, og nefn- ist Gainsboro. Ekki er samt enn búizt við að brautin verði fullgerð til námanna fyrr en um miðjan desember, pví bæði hefur allt af verið og er manna skortur (pó hátt kaup sje borgað 30—10 doll. um mán. og fæði) og svo er búizt við að standi á langri brú, sem lögð verður nálærft Alameda. í brú pessa fer meðal annars yfir 1 millión ferli. feta af timbri. Þá er og byrjað á að undir- búa áframhald járnbrautarinnar sem liggur frá Wpg til Deloraine. Var búizt við að braut pessi tengdist við Brandon & Souris-brautina hjer í Melita, en nú irun vera ákveðið, að hún tengist við liana í Napinka (8 mílur hjer fyrir norðaustan), og eru sumir Melita-búar argir yfir pessari breytingu. En aptur lítur út fyrir að lijer ætli að sanriást máltækið: „eins dauði er annars brauð“, pví haft er eptir forseta Can. Pacific brautarinnar, Mr. Van Horne, að ástæðan fyrir breyting- unni sje sú, að fjelagið ætli með vorinu að brúa Souris-ána hjá Na- pinka og halda Deloraine greininni áfram norðvestur 1 Pipestone hjer- aðið, og hl/tur hún pá að liggja í gegn um eða mjög nærri land- námi íslendinga hjer norðvestur undan. Er búizt við, að Deloraine- greinin verði fullgerð til Napinka 1 haust. Herra Sveinn Brynjólfsson (agent Dominion-línunnar) var hjer á ferð í vikunni sem leið, og fór norð- vestur í landnám íslendinga. Leizt honum vel á sig í pessum liluta fylkisins, og hvað snertir íslendinga- landnámið, pá ljet hann pað álit í ljósi, að pað væri svipað að gæð- um miðparti Argyle-byggðarinnar. Bændur eru nú í óða önn að preskja korn sitt hjer í kring, og reynist uppskeran öllu betri en við var búizt. t>annig fá margir 35—40 bushel af ekrunni, og er lítill vafi á, að hveiti uppskeran jafnar sig upp með 35 bush. af ekrunni í pessu hjeraði. Á nokkru svæði hjer norður og vestur undan voru 8 gufupreskivjelar að vinnu í fyrra dag og ein á flatlendiuu rjett suð- austur undan porpi pessu, Vjelar ! pessar preskja fi á 12-15 hundruð bushel á dag. — I>ví nær allt hveiti, sem flutt liefur verið liiugað til markaðar, er No. 1 Iiard, og borgað 77 cents fyrir bushelið af pví. -— Hveiti, sem skemmzt hefur af frosti. sjest hjer ekki. Tíð er lijer nú hin hagstæð- asta fyrir kornhirðingu og presk- ingu, sólskin og purkar á degi hverjum. Sljettueldar eru farnir að gera vart við sig, en eigi hefur skaði orðið að peim svo teljandi sje. í pessum hluta fylkisins eru hjarðlögin í gildi, p. e. akrar eru ógirtir, en hver verður að passa gripi sfna. Hjer er vinnufólksekla og kaup hátt sem stendur. Bændur borga 30—40 doll. um mán. og fæði, en trjesiniðir fá 2-^—3 doll. á dag. Póstgöngur eru í illu lagi enn sem komið er, pví hingað kemur póstur að eins einu sinni í viku (á föstudaga -— fer hjeðan á laugar- daga) frá Deloraine, en lofað hefur verið bót á pessu, pannig, að póst- ur verði fluttur með járnbrautinni frá Brandon prisvar í viku liverja leið með byrjun næsta mánaðar. Yðar Sifflr. Jónusson. “German Syrup” Yid hosta og kvefi. John F. Jones, Edom, Tex., skrifar: Jeg hef brúkað Ger- man Syrup í sex ár, við sárindum í kverkunum, hósta, kvefi, verk fyrir brjóstinu og í lúngunum, og öllum, cr meðöl purfa við pessu, vil eg segja petta German Syrup er pað bezta. B. W. Baldwin, Carnsville, Tenn., skrifar: .Teg hef brúkað yðar German Syrup á mínu lieimili, og og reynist pað liið bezta meðal, sem jog her brúkað, víð liósta og kvefi. Jeg mæli með pví við öllu í slíkum tilfellum. R. Schmalhausen, apótekari, i Charleston, 111., skrifar: Eptir að hafa reynt marga tugi af reseptuin og forskriptum sem jeg átti í mörg- um hillum, alveg árangurslaust, við vondu kvefi sem liafði sett sig fast lungunum f mjer, reyndi jeg Ger- man Syrup. I>að gerði mjer fljótan bata, og fullkomin lækning. (5) G. G. Gkken, Sole Man‘fr, Woodbury, N. J. Ef þjer þurfið að auglýsa eitthvað, einhverstaðar og einhverntímn, þá skrifiö til Geo. P. Rowell & Co. 10 Sfruce St. New. York. IIJER, í okkar tveimur stóru búðum, höfum vjer fatabyrgðir, eins miklar og til eru í nokk- urri búð í Cannda. Hver hlutur er af beztu tegund. Vjer bjóðum öllum nð kotna og skoða okkar afarstóru byrgðir og bera vora prísa saman við prísa annara búða. Vjer vitum að pjer munið vcrða steinhissa. Vorir billegustu yfirfrakkar eru $4,50. Fyr.r pað verð getur hver fengið yfirfrakka til að sk/ln sjer. Betri frakka fyrir $6,50. Fyrir $9 getið pjer valið úr 1000 frökkum — Worstad Beaver, Melton og Naps. Aldrei höfum vjer boðið önnur eins kjörkaup á frökkum. £>að er troðfullt hjá oss af drengja-frökkum og fötum. Vjer seljum yndislega frakka með „Cape“ á $2,50 til $5 hvern. Munið eptir að okkar föt eru vcl sníð- in, „Common sense“ föt, föt sem hver maður vill brúka. 3,000 FÖT Uri DCD A 1/6/ íl U er ekki nnkið á pappírnum, en pað eru auBæfi sem liggur f I I 3 Hl Blftþeim. þessar afarmiklu byrgðir eru: Karlmanna fínustu svartir „Worsted1- yfirfrakkar, fínir Venetian frakkar, fínir Broad Wale Worstad frakkar (bláir, brúnir, gráir og svartir) karlm. Oxford gráir Melton yfirfrakkar og Beaver frakkar einnig Ijettir háust yfirfrakkar Melton, Beaver og Worstad, pykkir stormfrakkar og „Cape“ frakkar. Vjer höfum geysi margar tegundir af haust og vetrar fötum úr skotsku „Cheviot“ á $10; Canadiskt Tweed á $7.50; einnig pykk blá „serges“ á $6,50; svart og blá „Bliss Tweed“ föt á $9,50. Enn billegri Tweed föt á $4, $5 og $ö. Ensk .,Conduroy“ föt á $10. Svört Wor- sted föt $7,50, $8,50, $10 og $12. Corkscrew Worsted föt á $9, $12, og $15. Drengjafot og yMrakkar Vor drengjaföt eru billeg og byrgðirnar miklar. Walsli fatabud, 513 Main Str., a moti City Hall. A. Haggart. Jameg A. ro«8. IIAGOART & ROSS. Málafævslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN 8TR Pósthtískassi No. 1241. íslendiugar geta sntíið sjer til eirrþa með mál sín, fullvissir um, að beir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. J. i. Wllite, L. D. S. Tannlœlcnir. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Aö draga út tönn..............$0,50 Að silfurfylla tönn...........-1,00 Ö1 læknisstörf ábyrgist hann aöera vel. VIÐ SELJUM SEDRUS- GIRDIN6A-ST0LP4 sjerstaklega ód/rt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri - NÝTT BAKARÍ. Þar eð jeg ntí hef lokið við að byggja Btórt og gott bakarí að 587 Ross. Str. hjer í bænum og býst við að opna sölubtíð á sama stað fyrir næstu belgi, hvað jeg ætla að hafa til sölu ýmsar tegundir af bruudi og kökuni, bæði þeim er bjer í landi tíðkast, og svo nokkrar sortir af dansk-íslenzkum brauða og köku tegundum, ekki að gleyma kúni(Tis-kringliiniiin og tvíbökunum o. fi. — þá veið jeg að mælast tii við yður, kæru landar, að þjer látið mig ganga fyrir öðrum (innlendum) með að verzla við mig; jeg mun gjöra mitt bezta til að gjöra yður áuægða. Einnig sel jeg, á öllum tímum dagsins nirtltídir, te og sjerstak- lega gott kaffi einnig kalda drykkl. Komið og reynið það sem jeg bef á boöstólum áður en þjer kaup. ið það annar staðar. G. P. JOHNSON. Bakari 587 ROSS ST., WINNIPEG. Farid til 1E-*"B rt Baldnr eptir timbri, latb, shingles, gluggum, hurðutn, veggjapapplr, saumavjel- um, organs og liúsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SON & CO. BRÆDURNiR OIE, MOUNTAIN OC CANTON, - - - NORTH DAKOTA- Verzla með allan þann varnig, s»m venjulega er seldur tít um land hjer, svo sem matvöru, kaffi og sjknr, karlmanua-föt, sunmr og vetrar-skófatnað, als- konar dtík-vöru o. fl.—Allar vöruv af bestu tegund og með því lægsta vorði, senr nokkur getur selt i Norður-Dakota. Komið til okkar, skoðið vörurnar og kynnið yður verðið, áOur en þjer Kaup- ið annarsstaðnr. T.1 miteriL. á horninu á Prinsess og Logan strætum, Winnipeg. JOHN F. ANDERSON & GO. Milt-oxx «Sc Cx-ystal - - - IVoi-tli Dalxo-ta. Apotekarar. Verzla ineð Meðul, Mál, allskonar Olíu, Yeggja-pappír, Skrif- pappír, Ritföug, Klukkur, Lanipa, Gullstáss og allskonar stnávarning. Vjar æskjmu sje-staklega eptir að “igmist íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON & CO. - - Milton and Crystal, N. Dak. 106 hvað hann átti við, en Jake. „I)ó Set Treloar af eitri á ð u r cn hon- um var hrundið niður í kjallarann, eða á eptir?“ Þegar Jake var bú- inn að gera lionum pað skiljan- legt, brá trúgirnis- og rjett á eptir undrunarsvip yfir andlit lians; liann vjek sjer til hliðar, baðaði út hönd- unuin með ákafa, og Jirópaði á p/zku: „Wet, nei, það er ómögulefftlíl svo liátt, að jeg heyrði pað vel pangað sem jeg stóð. Jake yppti öxlum, og skauzt út; liann vissi að liann liafði pegar verið of lengi. St/ríu-maðurinn stóð hreyfing- arl'tus um stund, og var auðsjáan- lega að velta fyrír sjer í hugan- um mörgu ógeðfeldu. Svo brosti liann illskulega, og dró til hálfs úr felliniru í skrautbelti sínu ein- kennilega skammbissu, og jeg sá pað glöggt á augnaráði lians, peg- ar liann gaut augunum að stigan- um, or lá upp í svefnherbergi mitt, að ltjer var niaður, sem ískyggi- legt var að leika sjer við. Hann setti skammbissuna aptur piður í /ellinguua, tók upp hjá sjer 119 dupti, sem pið báðir virðist geta neytt að ósckju, og pjer farið sam- stundis með mjer til einhvers yfir- valds og sannið pað með eiði, sem getur lireinsað hana af áburðinum.“ „l>jcr talið eins og brjálaðnr maður,“ sagði St/ríu maðurinn ó- lundarlega, „á öðru augnablikinu segið pjer að menn prtfist á eitri, en á hinu augnablikinu játið pjer að Set Ircloar liafi dáið af pví. Hvernig komið pjer pessu bvoru- tveggju saman?“ „.Jeg vonast til að geta pað áður en jeg verð mikið eldri,“ sagði jeg kuldalega, pví nú sá jeg, hvað hann ætlaði sjer, og jeg rjeð pví af, hvað jeg skyldi gera. I>að var eins og lionum væri órótt um stund; svo stóð hann upp, gekk yfir að glugganum, og starði út um hann í djúpum hugs- uuum. „Jeg verð að finna hana,“ sagði liann loksius; „fylgið pjer mjcr til hennar.“ Jeg hrissti höfuðið, og hjelt á- fram að reykja. „Jeg segi, að pjer skulið mega 114 eignast Júdit, en einfeldni hans var svo falslaus, að hún knúði mig til að segja honurn sögu inína án tafar. Hann lilustaði á ágrip mitt af hjónabands-lífi Set Treloars án mik- illar geðsliræringar, pó hann reynd- ar með köfium ljeti í ljósi viðbjóð, en pegar jeg færði Stefán fram á sjónarsviðið, pá umsnerist hann í bálreiðan mann, sem sjer munnbit- an, er bann ætlar að friða liungur sitt með, lirifsaðan frá vörum sínum. „Ilún elskar hann, liún tilbiður hann, pennan aurna fiskara?“ hróp- aði hann. Jeg yppti öxlum. „Hver getur ábyrgzt hvað kon- ur gera?“ sagði jeg; „allar konur elska pægilegt iíf, og eins og pjer segið, pá er hann fátækur. Og liún er ekki konan lians“, bætti jeg við, og gætti nákvæmlega að and- liti lians, sem allt af var að skipta liturn; „svo ef pjer gætuð með ein- hverju kraptavcrki bjargað benni, pá er ckki að vita nema—“ jeg lauk ekki við setninguna, pví jeg sá að hann skildi mig. „Eiginkona eiris og hjákdna 111 „Og áfellisdómur var uppkveð- inn yfir henni, pó hún sje ekki sekari í peim glaep en pjer eða ÍeK-“ „Hver er pað pá?“ sagði St/r- íumaðurinn. „Konan,“ sagði jeg, „sem mynd- in er af, og pjer fenguð ást á, sú sem pjer liafið komið allan pennan veg til að leita að; konan“, sagði jeg seinlega, „sem var konan hans.li Stýríu-maðurinn hratt stólnum sínum aptur fyrir sig, liljóp á fæt- ur, og óð að mjer eins og manneygt naut. „Konan lians — konan hans\ Þjer eruð brjálaður, og pjer eruð lygaril Hún var systir hans; liann hefði ekki vogað að gabba mig svo!“ Hann bókstaflega gnæfði uppi yfir mjer, og hans mÍKli búkur s/ndist hækka og liækka af ofsan- utn og æðinu og bræðinni, sein liann prútnaði af; og hnefinn, setn liann kreisti svo fast samau, ætlaði ósjálfrátt að falia með heljar-afii ofan á höfuðið á mjer, en jeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.