Lögberg - 28.10.1891, Page 8

Lögberg - 28.10.1891, Page 8
LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 28. OKTÓBER 1891. Frá 7. tll 27. okt. hafa þessir h irgað fyrir Lfjgberg. Gísli Dalruan Cash Civy IV. árg.&2,00 G. Goodman Wpg \ „ „ 2,00 .í. .Tónssori Penibina v'--„ „ 2,00 Sig. tiölvasoú „ 111. ,. .Jónat. Jakobss. Wpg. V. „ O. J.Ólafss. Churchbr.uppí 1Y L. Goodmanson Mountain V. 1’ 2,00 2,00 2,45 2,00 Skjold Edinburgh III.&IV. 5,00 2,00 2,00 2,00 2,00 K. Guðnason Gardar IV tiigf. Berginan „ IV, Hanson Bros. Gimli IV. A, M. Frestnan Seamo IV. J. B. Johnson Mountain III.&IV. 4,00 Rev. F.J. Bergm.Garðar H illgr. Guðmunds. „ „ „ Th. Thorsteinsson „ „ J. Thorðarson „ „ „ Sv. Guðmundss. Hensel „ II. Lindal Cavalier „ B. Klemenss. Wpg „ Ingv. Ingim.d. Duluth V. V. Kristjánsd. Wpg IV. I. Kristjánsd. Sheilmouth „ (’h. Anderson Rat Port.IIT.&IV. Jón Sigurðsson Wpg. V. Stígur Thorvalds. Akra IV. Jónas Kristjánss. „ III.&IV. 4,00 4,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 2,00 ■2,00 Sjera Fjiðrik .1. Bergmann lagði af stað miðvikudaginn í síðusti1 viku heirnan að suður í íslenzku nylenduna í Minnesota. Har átti að leggja hyrningarstein að ísienzl kirkju á sunnudaginn var, og tókst sjera Fr. B. pessa f,-rð á hendur til pess að vera viðstaddur pá athöfn. JSf” Lesið auglysingu John F. And- erson & Co., fallegasta og bezta apo- tek í Dak. fyrir norðan Grand Forks. Krl. Pálmason Cavalier IV. E. A. Nevers „ III. Jóh. Jónsson Ilusavik „ Th. Thorsteinss, „ „ O. Pjetursdóttir Wpg IV. A. Jóhannesson „ V. 2,00 Jónas Johnson Husavick IV. 1,50 Kr. Kristjánsson Wpg. „ 2,00 G. S. Sigurðss. Minneota „ 2,00 A. Sigursteinss. Geysir „ 2,00 S. Guðmundss. Wpg. III.&IV. 5,00 B. Marteinsson Geysir IV. 2,00 E. Thorins Wpg. IV. 2,00 O. Isleifsdóttir Wpg. III.&IV. 3,00 Sv. Brynjólfss. Vopnafirði V. 1,50 Arn; Pálsson Calgary V. 2,00 Mr. & Mrs. Jacob Líndal að Mountain, N. JI„ misstu nylega 12 ára gamla dóttur sína. Jarðar- för liennar fór fram fyrra sunnudag, og var par mikill mannfjöldi sam- an líominn til pess að láta foreldr- unuin hluttekning sína í ljósi. Sjera Fr. J. Bergmann hjelt lílíræðu. gjgp' Hað borgar sig að lesa auglys- inguna frá Jolin Flekke, Cavalier,N.D. UR BÆNUM OGr GRENDINNI, í næstu viku verður loksins farið að flytja póst prisvar á viku milli WTnnipeg og Glenboro. Gleymið ekki að lesa auglys- inguna frá O’Connor Bros & Grandy, Crystal, N. Dak. Icelandic Liberal Association heldur fund í Pioneer Hall á priðju- dagskveldið kemur, kl. 8. Áríðandi að fjelagsmenn sæki fundinn vel. Mountain & Pico, Cavalier, N. Dak., liafa til sölu einkennileg rúm- stæði og pægileg í lítil hús. I>au líta út á daginn eins og bókaskápur og eru mikil húspryði. Lesendur Lögbergs eru beðnir afsökunar á pví, að í petta sinn komst ekki “Heimilið“ inn í blað- ið. I?að verður unnið upp aptur í næsta blaði. í næsta blaði kemur ný auglys- ing frá Curtis & Swanson, Caval.N.D. O 7 s Heyrnar og máleysingja skólinn, prvðisfailegt hús, nýtt svo að segja, við Portage Ave., vestarlega i bæn- uin, brann til kaldra kola í gær. Manntjón varð ekkert. er Guðmundson Bros & Hanson, Canton, N. D„ liafa stærri og betri verzlan en nokkrir aðrir íslendingar í Dak. og eru sjerlega vinsælir verzlun- armenri. Ritstjóri pessa blaðs liefur ver- ið óvenjulega mikið bundinn við heimili sitt fyrirfarandi daga, pví að annað barnið hans liggur í diftlieria. Lesendur peosa blaðs eru pví góðfúslega beðnir að afsaka, ef peim kann að finnaat að ein- hverju leyti meiri hroðvirkisblær á pessu númeri en venjulega. Vjer leyfum oss að benda viuum vorum í Dakota á vetrarfötin hjá Wm. Davey, Cavalier, N. Dak. Mr. Björn Skaftason frá Sel- kirk fann oss að máli í g*r. Löndum vorum par í bæ líður vel, hafa allmikla vinnu; kaupið fremur lágt, en nauðsynjar líka margar ódýrar. Sundurlyndi talsvert meðal íslendinga par út af kirkju- og trúarmálum. er tilraun náttúrunnar til að reka út úr lungnapípuniim efui, sem par e'fc;a ekki heinia. Opt, veldur jetta iiólgar og krefur verkeyöandi iyfja. Kkkert af slikuin nieöölum jaínast við Ayers Cherry í'cctoral. Það hjálpar nátt- úrunni til að losast við horvilsu, stöðv- ar ertinguna, veldur inönnum hægðar og hel'ui geíist betur en öll önnur hósta- meðel. „Af þeim mörgu lyfjum, sem al- meuniugi eru boðin til að lækna kvef, hósta, bronkítis, og skylda sjúkdóma, hefur ekkert reynzt rnjer eins áreiðan- legt eins og Ayers Cherry Pectord. Arum samau var mjer hætt við kvefi, og fylgdi því hræðilegur hósti. pegar jeg fyrir hjer um bil fjórum árum |>jáð- ist þannig, var mjer ráðlagt að reyna Ayers Cherry Pectoral og hætta við öll önnur meðöl. Jeg gerði )>að og innan viku var kvefið batnað og hóstinn. Síðan hef jeg ávallt haft jietta lyf í húsi mínu og íinust mjer jeg síðan vera tiltölu lega örugg.“ — Mrs. L. L. Brown, Den mark, Miss. „Fyrir fáeinum árum fjekk jeg al- varlegt kvef, sem iagðist á lungun. Jeg hafði óttalegan hósta, og nótt eptir nótt var jeg svefrdaus. Læknarnir hættu að reyna nokkuð við mig. Jeg reyndi Ayers Cheny Pectoral, og J>að læknaði lungun, veitti mjer aptur svefn og hvíld )>á sem var nauðsynleg til þess að jeg næði aptur kröptum mínum. Með því að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, batn- aði mjer til fulls.“ — Horace Fair- brother, Rockingham, Vt. Ayers Cherry Pectoral búin til af Dr. J. C. Ayer cfe Co., Lowell, Mass. Til sölu í öllum lyfjabúðum. ...... " " 'r.............. íunutn heilt ár sem brezkir pegnar áður en peir megi greiða atkvæði við pingkosningar. Auðvitað ætti enginn maður par vestra að taka mark á pví, pó að farið sje að telja honum trú um slíkt. Til pess að hafa atkvæðisrjett par parf maður að vera karlmaður, brezkur pegn, 21 ars gamall og hafa dvalið í Norð- vestur terrítóríunum eitt ár. Önnur skilyrði er ekki um að ræða, og hver sem uppfyllir pau skilyrði a kosningarrjett. tar Eini ljósmyndarinn N. I)„ er A. Sölvason. í Cavalier HÖKMULEG SAGA hefur borizt vestan úr Dingvallaný- lendu. Kona Konráð* Eyjólfssonar bónda eins par skaðaðist hræðilega Uxi rak hornið inn í kvið hennar og reif sex puml. langa rifu. Konan vai rjett komin að falli. Hún hef- ur síðan alið barnið og er pað heil- brigt. Sjálf var hún lifandi, pegar siðast frjettist, en í mjög mikilli hættu. Hon. E. H. Bergman að Gardar hefur unnið framúrskarandi parft verk um nokkur undanfarin ár með stöðugri viðleitni við að bæta nauta-- kyn úr nágrenni sínu. Nú hyggst hann að fara að leggja sömu rækt við sauðfje. í siðustu viku lagði hann af stað suður um Minnesota til pess að kaupa ær til kynbóta. og ætlar að liafa pær til sölu, ekki í gróðaskyni fyrir sjálfan sig, held ur til pess að gefa löndum sínum tækifæri til peirra framfara, sem samfara eru kynbótum sauðpen- ingsins. Með byrjun næsta mánaðar verður breyting á tímatöflu N. P. járnbrautarfjelagsins; lestin, sem nú fer lijeðan 11.20, fer eptir pann ííma 2,30, og kemur til St. Paul kl. 11 f. h. daginn eptir. ý-íý” Thómas Halldórsson, Mountain, N. D„tekur við borgunfyrir Lögberg. Munið eptir að Jóhann Gestson hefur byrjað verzlun í Crystal, N. D„ hefur liesthús handa peim sem purfa. Mr. Sig. Christopherson var hjer á ferðinn’ fyrir síðustu heigi. Hann færði oss sýnishorn af hveiti af tveimur ökrum nálægt Melíta; á öðrum akrinum hafði uppskeran ver- ið 35 bush. af ekrunni, á liinum 40. Hveitið var með öllu ó- skemmt. U59’3 Stærsta og bezta fata- og mat- vörubúðin í Crystal, N. I)„ er Geo. H. Otto. íslendingur sein vinnur í búð- inni, lætur ekkert ógert til pess að gera lauda sína ánægða. Auglýsing á öhrum stað í blaðinu. Mr. St úr Breiðuvík í Nýja íslandi, kom liingað til bæjarins á laugardaginn og fann oss að ináli. Hann sagði vellíðan manna par nyrðra. Veg- urinn búinn, að undantekinni brúnni vfir íslendingafljót, sem nú mun vera um pað bil byrjað á, og svo á að verja um $60 aukreitis til pess að bæta um vegargerðina á stöku stað. Mr. Sigurðsson kvað verða mundi af endurskoðun sveit- arreikninganna í tilefni af flugriti pví sem talað befur verið um áður hjer í blaðinu. Dr. Patrick í Saltcoats, ping- mannsefni stjórinrandstæðinganna til pings territóríanna, hefur gert oss aðvart um, að stjórnarfiokkurinn í kjördæmi sínu sje að reyna að blekkja íslenzka kjósendur á pann hátt, að telja peim trú um, að J>eir purfi að liafa verið i territór- Herra Sveinn Brynjólfsson, agent, lagði af stað hjeðan austur til Norðurálfunnar í gærkveldi; ætl- ar að dvelja í Englandi í vetur, pangað til fyrsta strandferð fer til íslands, og fara með lienni heim til sín. Hann hefur gert sjer rnikið far un. að kynnast högum íslend- inga hjer vestra, farið um flestar nýlendur peirra norðan landamær- anna, og liefur yfir höfuð litizt vel á sig. Um leið og hann kvaddi oss, ijet liann í ijós pá sannfæring sina, að vesturflutta partinum af pjóðinni hefði ekki að jafnaði liðið nærri pvf eins vel, eins og honum líður, ef hann hefði setið kyrr heima á ættjörðinni, og að pau efnaleg vandræði, sem ýmsir ís- lendingar hafa ratað í bjer vestra, hafi lang-optast verið sjálfum peim að kenna. STREET, Næstum beint á rnóti Pósthúsinu. SÚ STÆRSTA OG Bl LLE G ASTA F ATABÚfi FYR- 1 R VESTAN SUPERIORYATNIÐ. þetta haust erum vjer betur viðbúnir að byrgja skipjavini vora með biilegum og góðum fötum en nokkru sinni áður. Byrgðir vor- ai eiu meiri og böndlun vor að stækka og þar af leiðandi gerurp vjcr oss ánægða með niinni ágóða. Aí HAl SI - OG A LTRAR-FÖTUM böfuin vjer allar tegundir livað snertír efni og snið, og á öllum prísum. Byrgðir vorar af YFIRFRÖKKUM eru, ef til vill, stærri en nokkurs annars liúss í landinu. Munið eptir að öll okkar föt eru Skraddara-caumuð og kosta hjer um bil helmingi minna en föt keypt af „Mcrchant11 Skröddurum. Ef pjer þurfið að kaupa góðan nærfatnað, þá er þetta staður- inn að fá hann. Ef þjer þurfið klæðis- eða loð-húu billega þá er þetta búðin. Ef þjer, i það iieila tckið þurfið að kaupa nokkuð af því sem vjer höfum, ]iá skulum vjer selja yður það fyrir iægsta verð. Mr B. Jnlím, sem er búðannaður hjá okkur, mun tala við yður yðar eigið mál. Vorir skilmálar eru pcningar út í hönd, saini prís til allra jafnt og peningunum skilað aptur, cf kaupandi er óánægður með vorurnar. CARLEY BROS. M I K L I F A T A - S A L 1 N N. & Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að peir geta selt viðskiptavinum sínum allt sem peir parfnast með mjög sanngjörnu verði. Vjer óskum að íslendingar komi og skoði hjá oss vörurnar og spyrji um prísana áður en peir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sein í voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir. GUDMUNDSON BROS. & HANSON. C/fNJON þORTH DAKOTA. ’ Mr. Magnús Paulson fram- kvæmdarstjóri Lögbergs, kom sunn an úr íslenzku nýlendunni í Dakota í síðustu viku. Hann lætur mjög af horfum meðal íslendinga par Helzti hnekkirinn, sem peir hafa orðið fyrir við pessa árs uppskeru^ eru örðugleikarnir, se.n verið hafa a pví að fá preskt hveitið, sumpart fyrir pað live uppskeran var mikil, sumpart vegna pess hve stráið var stórvaxið og sumpart vegna ópurka Sigurðsson, kaupmaður sem genRu um tíma‘ Allmargir íslendingar par syðra fá í haust frá 4000 til 7000 busli. af hveiti. Mest mun Mr. Indriði Sigurðsson að Mountain liafa, allt að 7000 Mr. Paulson heyrði á annara mönnum syðra, að pví er líkt varið með íslendinga par eins og í Argyle-nýlendunni: búskapur peirra pykir standa almennt traustari fótum en hjá grönnum peirra, og yfir liöfuð er litið á íslendinga par syðra sern fyrirmyndarbændur. bush. Jjóða TOIBOLA erður haldin á íslendingaf jelags- húsinu, annað fimmtudagskvöld (p. 5. nóv. næstk.). Byrjar kl. 8 e. h. Drátturinn kostar 25 cts. Vjer vonum að íslendingar fjöl- menni á pessa „Tombólu“, par eð ágóðanum verður. varið til afborg- unar á kirkjuskuldinni. Nokkrar m/naóarkonur. FASTEIGNASöLU-SKRIFSTOFA Vjer nöfum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu með allra sann- gjörnustu borgunarkjörum fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. P. R. braut og suður að Portage Avc., einnig á Poiút Douolas. Níi er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum. Dví að allt bend ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. I). Cailipbell (fc (0. 415 main str. winnipeg. S. J. JÓIIANNESSON (spkcial aoent). rcmil lllílis. & liFiMIIV. Crysta!, N. Dakota. jarnvuru Yerzla með allskonar S T Ó R, O F N A, o. s. frv. K O L, Beztu tegundir fyrir lægsta verð, B O R Ð V I Ð, af ölfum tegunduin. Skoðið hjá oss vörurnar og spyrjið eptir prisunum áður en kaupið annarstaðar. Setjið á yður nafnið O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. DAKOTA. pjer THE Mutual Resorve Fund Life Association of New York. Ilefur tekið nýjar lífsábyrgðir uppá 35,163,365,00 dollara frá síðasta nýári til septembermánaðarloka. Hjer um bilmilljón á mánuði meir en á sama tímabili árið næst undan. Hefur borgað ekkjum oít mun- dáinna a aðarleysingjum öðruin ná- . pessu sama timabur. meðlima á Nina milljón oy wv hundruö þúsundir dollara. Ábyrgðar og gróða sjóður fje- lao-smanna er nú kominrr nokkuð á D fjórðu milljón. Lífsábyrgð í pessu fjelagi er allt að pví helmingi ódýrari en í nokkru öðru fjelagi sem aðra eins tryggirig getur gefið. W. H. PAULSON, Winnipeg, general agent. A. R. MoNichol, Winnipeg, Manager S Manitoba og N. W, latid. „KIRKJUBLADID, Mánaðarrit lianda íslenzkri alliYðu11. gefið út í Reykjavík. Ritstjóri er Dórhallur Bjarnason. Blaðiðer ástærð líkt Sameiningunni, ljóniandi vandað að öllum frágangi Fyrsta blaðið kom út í júli, og kosta sex númerin fram að nýári 25c. W. H. Paiilson í Winnipeg cr útsölumaður blaðsins í Canada og geta menn snúið sjei til hans með pantanir. Væntanloga fæst blaðið hjá1 herra Sigfúsi Bergmann ;c Garðar, N. D. LANDAR GÓDIR pjer sem viljið hlinna að gömlum manni atvinnu lausum, gjörið svo vel að senda. skó yðar og stlgvjel 'tíl að- gjörðar undirskrifuðum, hann gjörir líka við Harness og fleira, Benidikt Pjetursson 136 Angus Street FointDougias /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.