Lögberg - 02.12.1891, Page 2

Lögberg - 02.12.1891, Page 2
LSOBERG, MIÐVIKUDAGINN 2. DESEMBER 1891. Vjer róiitu npp strauininn. Vjer róutn, og róum upp strauminn, I>ó rekur oss stöðujrt til baka, Orr erum að verða svo veikir; En viljum ei eptir pví taka. Vjer róurn, og rrtum upp strauminn, 0<r reynum við ltina að þreyta, Eu verðum prt allt af á eptir, I>ví aflinu’ ei kunnuin að beita. Vjer rrtum upp stríðasta strauminn, Á styrk vorn og þolgæði trúum; En sífelt til baka vjer berumst, Því bökunum saman vjer snúum. Vjer róum, og stríðum við strauminn, En straumurinn knyr oss til baka, J>ví einn togar æ móti öðrum, I>rt eptir J>ví viljum ei taka. J. Ma'jnýt, Bjamason. AUÐVALD OG SKRÍLVALD í BANDARÍKJUNUM Eptir G. og N. Hemlandet. 1 sænsku blaðí einu stóð f>etta n’Oega: „í Ameríku er þyngst í vogarskálinni gildi mannanna sjálfra; pess vegna getur jafnvel binn fá- tækasti maður með dugnaði sírum náð hinum æðstu heiðursstöðum og orðið kosinn í hin pýðingarmestu embætti.“ I>etta er glæsileg lýsing á stjórnarfyrirkomulagi Bandaríkj anna. En er hún sönn? Er það háttalagi til pcss að styrkja flo’ k af pjófum og föntum, sem kallaðir eru Tammany-hringurinn. t>að er iiklegt, að’ Flower og hin önnur embættismanna-efni hafi borgað poss- um hring hálfa millírtn dollara á undan kosningunum.“ Iowa-blað eitt — eitt af pcim mörgu blöðum, sem kvarta yfir rotnuninni í pólitíkinni nú á dög- um kemst pannig að orði: „í fornrrtmverska keisaradæm- inu setti liðsmannaskríllinn keisara- krtrónuna á opinbert uppboð, og hún var seld fyrir 6,250 drökmur ekki með er á pað til hvers liðsmanns. Skyldi vera eitthvað svipað í efni pennan skatt, sem lagður embættismanna-efni? Skyldi ekki vera komið meira undir skríl- hópunum í New York, en menn venjulega gera sjer í hugarlund, hver kosningu nær sem forseti Dandaríkjanria? í Norðurálfunni er spurt eptir verðleikum — látum svo v era, að peir sjeu að eins á papp- írnum — en hjer er fyrst og fremst spurt eptir peningum til að múta mönnum og kaupa atkvæði peirra.“ Haernig líðtjk honum?—Hann er hálf lasinn, og er sífeldlega, að reyna hitt og petta, borða vissan mat, breita rjettunum, matar til- nú orðið mögulegt, eptir pví sem öftningnum, mat málstímunum venjulega er ástatt, fyrir fátækan mann — hvað duglegur sem hann er — að ná “hinum æðstu heiðurs- stöðum og verða kosinn í hin pýð- ingarmestu embætti“? Eitti af stærstu ensku dagblöð- unum skýrir frá pví, að nýkosni goverricrinn í New York hafi kannazt við pað, að kostnaðurinn, sem hann hafi haft við að ná kosningu, liafi numið $5000. I>að er nú ekki svo sjerlega lítil upphæð. Hvernig ætti fátækur maður að leggja út í paun kostnað til pess að ná í em- bætti, sem hann heldur að eins fá ár? En pað er óhætt að reiða sig á pað, að kostnaður nýja governors- ins var töluvert bærri en hann hefur sagt. •‘I>að er alpekkt leyndamál,“ segir blaðið, sem hjer er um að ræðaA“að Flower (nýkosni govern- orinn)\ varð að láta, af hendi $100,000 í kosningarsjóðinn, pegar hann var tilnefndur af flokknutn sern governors-efni, og að síðar fóru úr hans vösum $100,000, sumir segja $200,000, í klær Tammany- “hringsins;11 samt sem áður hefur hann prek til að gefa svarna yfir- lvsing til ríkisritarans uin pað að kosningakostnaður hans hafi numíð að eins $5,000. Yfirlýsingin er auðvitað svo Ivgileg, að engum manui dettur í hug að trúa henni. Tammariy “hringurinn,“ sem lagði $10,000 skatt á dóinaraefnið R. A. Pryor, ljet ekki millíóna-eigandann i’lower sleppa með eina vesala $5,000. „Hringur“ pessi setur verð á hvert einasta einbætti í ríkiuu, ept- ir heiðri pcim, sem pví er sainfara, vöidum og líkindum til mútna. I>essar upphæðir rerða embættis- manna-efniu að bor<<a. í raun orr veru eru embættin seldhæstbjrtðanda. Sama aðferð er höfð í alríkis- púiJitíkinni. Stórfje er safnað til pcss að kaupa ' flokka manna og svo mörg atkvæði, sem mögulegt er. Fullyrt er, að hvor um sig af gömlu pólitisku flokkunum hafi í pví skvni safnað einni millirtn doll- ara. I>að er rtliætt að fullyrða, að pessi fjáreyðsla kemur að allsendis engum notum, fjenu er að eins varið til pess að fullnægja prtli- íísk; skríJnum. í>ó að demókrat- arnir kaupi atkvæði eins ríkis fyrir hálfa millíón dollara, og repúblík- anarnir kaupi atkvæði annars ríkis fyrir sömu upphæð, pá standa ílokk- arnir eins að yígi eptir sem áður. i New York var byrjað á pessu máltíða siðum.—August Flowek MEÐALIÐ. °f? KR Hveenig líðue iiosum?—Hann hefur stundum nagandi, gráðuga og óseðjandi matarlyst, setn er óskilj- anleg rtnáttúrleg og skaðleg. August Flower ee mkðalið. Hvernig líður iionuM?—Hann hefur enga lyst á að borða < pegar hann er sestur til borðs pá finnur hann að öllu, og pá er ekkert boðlegt handa honum. August Mlower ee meoalið. Hveenig líðuk iionum?—Hann hefur, eptir að pessi rtnáttúrlega matarlyst er um garð gengin, mestu viðbjóð og andstyggð á allri fæðu: eins og hver munnbiti ætl: að drepa hann.—August Flower EE MEÐALIÐ. Hvernig líður iioxum?—Hann hefur óreglulegan maga og vondaj hægðir.—August Flowkr er með- ALli). A LAUGARDAGINN CHEAPSIDE ciniim dollar Islegið af hverri skykkju eða jakka, sem kostar $5 eða meira. m. Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu. ______-K- * -X- * ULLAR TEPPI OG FLANNEL" DUKAR. BILLEGIR KJOLADUKAR. OG JAKKAR, KYENN-YFIRFIAFNIR, SKINN-LODIIUUR OG NY.JU SKINN-LODKRAGARNIR, „ý.iariser a5 trúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. Irv. Byrgðir vorar eru miklar og vjer seljnm þær cins billega eins og framast er unnt. WIÆ. BELL; 288 MAIN STREET, SKYKKJUR SKYKKJUR SKYKKJUR SKYKKJUR * SKYKKJUR (1. W. filRDLESTOIE. Fire & Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð jyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstrtll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadeiphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WI/IJIIPEC OLE Sliph'OfJ mœlir með' sinu nýja SCANDINAVIAN HOTEL. 710 TVTn.t n St. Fneði $ I,oo á dag._ Canadian Paeifle R’y. Through Tim e-Table—East and West Read Down stations. Read up Atl. Ex. Pac.Ex. __ð.OO p.m.... . Seattle, Wash T..2.00 a. m. A 3.00 Lv.........Victora.... Ar 19.30 — " -10.05 Ar. > .. . ( 19.30 Ar. -11.15 Lv. \ Hraudon | 20.05 Lv. -12.17 Carberry........18.56 — -14.14 . .Portage La Prairie... 16.47 — -14.42 .....HighBluff.......16.20 — •-16.30 .....Winnipeg.......14.26 Ar, All.Sð a.m.Lv.. Winnipeg. Ar.. A13.50 pm -13.10p.m.......Morris............12.15 am -14.05..........Gretna.........11.20 — - 4.00p.m....Grand Forks......7.10,— - 8.00...........Fargo.......... 3.35 — - 3.20..........Duluth...........8.00 — - 6.15 a.m....Minneapolis..... 5.50 — - 6.55 Ar......St. Paul....Lv. 7.15-^ dO-OOp.__. . Ar.. Chicago..Lv.11.00 p.m F17.45De....Winnipeg.......E. 10.10 Ar._ —18.40.....Solkirk East......^>.21 — G23.35.....Rat Portage.....E. 5.00 "viOnm P°rt Arthur -j 14-3? Lv. - o.30p,m j_______________t D. 3.15 p.m J18.00. .Lv.... Winnipeg. .Ar.K 9.55 — 19.30..Ar..WestSelkirk..Lv.. 8.25 — K10.3c 11.30 13.55 17.10 17.40 12.15 19.25 19.55. 20.50 >..Lv... Winnipeg.K.16.00 Ar. ... Headingley ....15.00 — ....Carman...........14.25 — .... Treherne........ 9.20 — ....Holland........ 8.50 — .Cypress River..... 8.17 — ... Glenboro.... J. 7.45 — .... Stockton........ 6.47 — .... Methoen......... 6.00 — REFEKENCES. A, daily. B, daily exept Sundays. C, daily except Monduy. D, dily excep Tuesday. E, daily except Weesday. Pt daily éxcept Thursday. G, iy except Friday. II, daily except Surday. J Monday, Wednesdayand Fridy. K.Tue day, Thursday and Saturday. L, Tuesday and Fiidays. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. á‘Rijaris CðmmoTjJjense^liot Billegasli staður í borginni kaupa stigvjel og skó. Fínir, saumaðir Cordovan skc fyrir hcrra $1.50 Fínir dömu “Kid-skór $1.01 »• »» »» Oxf. íl Beztu happakaup sem nokkr sinni hafa átt sjer stað í boroinni. ryans, 492 MAIN Street. TIME CARD. Taking effect Sunday, November ist, 1891, Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang hillegasti staður i borgiani að fá búin til föt eptir máli. Það hoi ,_r sig fyriryður að koma til hans áður enn Jijer kaupið .iinarsstaðar. Fx>a,iiiic Danei, 559 jlaiij St., Wir^nipegc MANITOBA MIKLA KORN- OG KVSKFJÁR-FYLKID hefut' innan sinna endimarka H E I M IfL I HANDA OLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Síðar og stuttar skýkkj- ur og jakkar að ganga í. Newmarkets Reefer’s&c. Vjer höfum vafalaust J>ær beztu byrgðir sem til eru í borginni af þessum vörum. Kornið og skoðið pær. Árið 1890 var sáð í 1,082,794 ekrur 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari *en no legu framför sem kefur átt sjer stað. lieilsusamleg framför. Árið 1890 var hveit.i séð í 746,058 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðhót - - - - 170,606 ekrur. ur orð. og benda Ijóslega á þá dásam- CKKEIIT „BOOM“, en áreiðanleg og Skoðið okkar skykkju- SKYKKJUR deild á laugardaginn. SKYKKJUR SKYKKJUR KJÖRKAUP! 50 cents afsláttur öllum ullarteppum. A. Haggart. Janies A. kosb. HAGUIíT & ROSS. Málafævslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN 8TR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til eirr|»a með mál sín, fullvissir mn, að heir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrifst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrsekt ásamt kornyrkjunni. r ..--Enn eru- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoha. 1 ODYR JARIIBRAUTARLOflD —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JAftDIR MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstökum irönnum og fje- .. ........ ■ lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN ti! að öðlast heimili í þessu aðdáaniega frjósama fylki. Alann- - fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði 1 öllurn pörtum Manitoha er nú CíÓIH'R YIARKAUIIR, JÁRISBRAUTIR, KIRKJUR Oli SKÓLAR og flest hægiudi löngu hyggðra Janda, 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að " — ávaxta peninga sina í verksmiðjum og öðr- urp viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS, GREENWAY, Mlnister «f Agriculture & Immigration. eöa til WINNIPEC, MANITOBA- The Manitoba Immigration Agency, 30 York 3t., T0R0NT0. , North B’nd .3> >. Paessng’r No. 117. Daily STATIONS. 7.30 a 4.25P 0 W.nni peg 7.16 a 4-ióp 3-° Portace funct’n 6.52 a 4-oip 9-3 .St. Norbert.. 6.25a 3-47P *S-3 . . .Caitier.... 5-49» 3-25p 23-5 ..St. Agathe. 5-32& 3,i0p 27.4 .Union Point. 5. ioa 3-o3p 32.5 .Silver Plains. 4-35 a 2-44p 4o.4 ... Morris .. . 4.053 2.27p 46.8 .. .St. Jean... 3.243 2.oip 56.0 .. Letellier .. 2.40 a I.4IP64.0 .. Emerson .. 1-552 I-34P 68.1 . . Pembina.. . 6.05 p 9.40 a 168 • Grand Forks. 9-45P 5-45 a 223 Winnipjun ctn n-59p 313 .. Brainard .. 8-oop 453 . .. Duluth... 8.30p 470 .Minneapolis . 9.oop 481 . .. St. Paul... IO.40 a: .. . Chicago .. . 3-25 p 3- 33P 3.45 p 4.oop 4- 19p 4.4op 5- Oop 5-o8p 8.50p 12-45 a S-i5a io.oöa 10.00 a io.Soa 7.O0 rt MORRIS-BRANDON ]BRANCH.~ East Bound. 0-^1 ó i 5 i o öh 2 'A H 5 líS-S 7.30 a 7.oop 6.12p 5.20 p 5.o2p 4- i5p 3.43 p 2.5 7p 2.32p 1.52 p I.20p I2.5op 12.27 p ll,54a 11,22 a 11 -55 a 11.4oa 11.2 11.12 a 10.57 a 10.34 a| 10.35 a 9.56aji0. l3a 9.00 ai 9.53 a 8.17 a 9.28 a 7.40a 9.1oa 7.ooa 8.5oa Mfles fmMorris | I STAT’S Winnipeg 0 Morris. 10 Lowe Earm 21.2 .. Myrtle.. 25-9 ■. Roland .. 33-5 . Roshaak . 39.6 .. M iami . 49 I) eerwood . 54.1 . Allamont. 62.1 Somer set. 68.4 Swan Lake 7U6 lnd Springs 79.4 Mariopolis t*6.1 Green way 92.3 .. llalder.. I02 . Belmont.. 109.7 .. Ililton .. 120 Wawanesa I29.5 . Rounthw. 137-2 Martinvillc 145-1 .. Brandon W. Bound. 2.3op 4,05 p 4.2yp 4.5lp S,°7 P 5,25 p 5,3 Jp 6,00p 6,l3p 6>32p 6,47P 7,02 p 7»>4p 7,3°! 7.45 y S,I31 8.271 8.5i [ 9,141 9,33 P 9,60 y 12.o5a 8.45 a 9.303 10.22 a io'44a 11.25 a u.52a I2.38p i.09p 1.49 p 2»2o p 2.50 p 3-lðp 3,48 p 4.2op 5. cSp 5.4%l> 6-37 P 7.25p 8.03p 8.45p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. ast Bound. tc 3 « t/2 d £ « JS> x rt 2 Q Miles from Wj •1-43 a 0 11-25 a 3 0 10.53 a 11.5 lo.4Óa 14.7 10.20 a 21.0 9-33 a 35-2 9. ioa 42.1 8.25 a 55-5 IW. B’nd STATIONS. ■ ■' • Winnipeg. Portage Junction. . St. Charles.. .11 eadingly..., 7hite Plams. . ....Eusta ce .... . . . .Oakville .... Portagela Prairie ,W1 Passengers will be carried on all regul freight trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Ð ini Carson Nos, 116 and 1I7, St. Paul andMinn polis Express. Connection at Winniticg Junction w trains for all points in Montana, Washiugi Oregon, British Columbla and California. CHAS. S. FEE, H, SWINFORD G, P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Winnipi 11. f. BELCH, Ticket Agent, 486 M»in St„ Wiuuipe^,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.