Lögberg - 02.12.1891, Síða 6

Lögberg - 02.12.1891, Síða 6
.6 LÖGBERG, MIÐVIEUDAGINN 2. DESEMBER 1891. FllEfiSBRJEF FRi LVlDLI. Dikkivöllum, Arsk P. O., 23. nór. 1891. IJerra ritstjóri. I>að tr nú orðið nokkuð langt ríðan jeg hef (jmakað jðar heiðraða li’.að með frjettum frá okkur Ný- íslendingum, enda hefur margt og mikið borið við síðan, fjrst góð tíð cg saimileg heilsa almennt til að i:ota liana, enda sjer f>að á, J>ví ekki munu hejSöfn og hirðing á í>eim, hafa verið í annan tíma betri cn uú; og svo kom vegabótin til, begar heyannir voru á enda, og hefur hjer aidrei verið unnið [>arf- ara verk en sú endurbót, sem gerð var á aðalvégi nýlendunnar. Og þó að mikið vanti enn til að full- komna f>að verk, f>á ber f>að sýni- legan vott. um áhuga og atorku, sem lögð var fram til J>ess að ná som fyrst f>ví takmarki að fá góð- an veg eptir endilangri nýiendunni. J>að er sorglegt að vita til f>ess, að allir f>eir peningar, sem stjórn- in af veglyndi síuu og umhyggju fyrir velferð íslendinga, sem fiutt hafa til þessarar nýlendu, skuli ekki hafa koinið að tilætluðum notum fyrr en nú. ieg er sannfærður um, að meir: partur af þeim pen- ingum, sem áður voru lagðir fram, hafa ekki verið notaðir rjettilega, og fyrir þá óstjórn eða vanhyggju Jiafa Ny-íslendingar liðið stóran skaða, og verður langt þangað til þeir bíða þess bætur. En aptur nú hygg jeg að þessir $3,000, sem lagðir voru fram til verkamanna við vegagjörðina, hafi í fyllsta máta borgað sig. E>að er líka sannfæring mín, að bæði yfir- og undir-verk- stjórar við vegabótina liafi verið heppilega valdir. Og þar sem vjer höfum beztu von um, að stjórnin láti halda vegabótum áfram næsta úr, þá er það ekki lítill framfara- vegur fyrir nýlenduna, að fá góð- an aðalveginn, því jeg hygg að margir hafi flúið hjeðan vegleysis ve<ma. I>ó að vatnsvegurinn bæti mikið um, þá verður hann ekki a;tíð notaður við allar lifsþarfir manna. En þegar bæði má nota land- og vatns-veg eptir kringun.- stæðum, þá er ekki ástæða til að kvarta um vegleysur í Nf ja-íslandi. Margir bera sig illa af bleytunni hjer, þegar votviðri ganga, en það má víða með lítilii fyrirhöfn bæta þann galla, og jafnóðum og skóg- arnir eyðast, minnkar hún. Eins hef jeg sjeð það, að skurðir, sem gerðir voru fiá aðalveginuin, liafa á sumum lotum mikla þýðingu og þurka upp bæði engi og bithaga, sem þar er í kring; og væri þetta gcrt víðar roundi verða mikið gagn að þvi, en þetta gengur seint, því of fáar bendur eru til að vinna allt, sem nauðsyn kreíur, en með tíma og iðni vinnst það. „En þá eru flugurnar11, segja menn, „sem öllu spilla og allt hið illa stendur af. Hær gera mjóikurkýrn- ar geldar, enginn skepna getur þrifizt fyrir þeim vargi, og menn- irnir verða verklausir, og hjer er ólifandi fyrir menn og skepnur vegna þeirra“. Jog játa það, að flugurnar eru lijer aðalgallinn, en þær eru allsstaðar í Ameríku, eða hvar finnst sá staður á hnettinum, sem ekki eru flugur, þar sem veiði- vötn eru? Jeg hygg hvergi. Jeg tek t. d. Mývatn í Pingeyjarsýslu heima. Par er svo mikill mývarg- ur, að valla sjer til sólar i heiðríku °g kyrru veðri, og þó flýa ekki Mfvetningar. í þeirri sveit eru menn svo spakir, að engin sveit á íslandi á eins gamlar ættir og þar, því rekja má ætt þeirra til land- námsmanna. Ekki flýa þeir mývarg- inn, og ekki standa þeir þó að baki annara íslendinga með fram- kvæmd og dugnað; • þeim baggar ekki óinennska til þess að fl/ja ekki burt frá þessum ósköpum. Hvað er það þá? Pað er hin mikla veiði í vatninu. Og livað er þó M/vatn hjá hinu gullauðga Winni- pegvatni? og góðar eru jarðir við Mývatn, en betri eru þó jarðir í N/a-íslandi. Hjer slær fullkominn maður kýrfóður á dag með amerf- könsku orfi og ljá. Herra Gestur Oddleifsson sló í sumar með sláttu- vjel og tveim uxum 18 k/rfóður á 36 kl.t.; hann sló sem sje 6 kl.t. á dag í viku, en var búinn að alhirða í einn stakk heyið á 10 dögum frá því hann byrjaði, og hafði þijá og fjóra menn til hjálpar. Petta var síðla í ágústmánuði. Af því má sjá, að hjer má heyja, ef vel er áhaldið og menn hafa nógan krapt. En í sumar var víða svo blautt engi, að ekki varð notuð sláttuvjel, og svo verður henni ekki komið fyrir nema á sljettum engjum, en ekki innanum stofna, sem eru svo víða, þar sem skógur var áður. En má jeg spyrja? eru engin ráð til að verja gripi fyrir flugun- um? Lögberg hefur komið með marga nytsama bending um búskap- inn, já ágætar búreglur, sje þeiin fylgt. En á það ekkert ráð við fluguvarginum? Jeg liefi tekið eptir því, að bolahundar ásækja ekki kálfa meðan þeir lifa mest á mjólk. Ilvað kemur til þess, þar sem bolahundar ásækja allar skepnur aðrar hvort þær eru yngri eða eldri? og undir eins og kálfar eru af mjólk hlífa þeir þeim ekki. Jeg hefi átt tal um þetta við málsmetandi menn, sem búnir eru að vera hjer lengi, en þeir geta ekki frætt mig á, af hverju þetta komur. Nú leita jeg Lögbergs, því fáum blöðutn mun vera eins annt um almenningsheillir, þó þau sjeu mörg velvijjuð. Ef ráð fengist til að varna bolahund- um frá gripunum, þá er mikið unn- ið. Jeg skora líka á hin íslenzku blöðin, að leggja góð ráð, ef þau geta, því það er skylda þeirra og ábati að hlynna sem bezt að lieim- iJislífinu. Pá verða fleiri kaupendur og meiri arðsvon fyrir útgefendurna. Gunnar Gíslason. t JESioss'fcaL er tilraun náttúrunnar til að reka iit úr luugnapípunum efni, sem par eiga eUUi heiiBii. Opt. veldur |»etta bólgar og krei'ur verkeyðandi lyfja. Ekkert af slíkum meðölum jafnast við Ayers Cherry Pectoral. Það hjálpar nátt- úrunni til að losast við horvilsu, stöðv- ar ertinguna, veldur mönnum hægðar og hefui geflst betur en öll önnur hósta- meðiii. „Af þeim mörgu lyfjum, sem al- menningi eru boðin til að lækna kvef, hósta, bronkítis, og skylda sjúkdóma, hefur ekkert reynzt mjer eins áreiðan- legt eins og Áyers Cherry Pectoril. Árum saman var mjer hætt við kveii, og fylgdi því hræðilegur hósti. þegar jeg fyrir hjer um bil fjórum árum þjað- ist þannig, var mjer ráðlagt að veyna Aj'ers Cherry Pectoral og hætta við öll önnur meðöl. Jeg gerði það og innan viku var kveflð batnað og hóstinn. Síðan hef jeg ávallt haft þetta lyf í liúsi mínu og finnst mjer jeg síðan vera tiltölu- lega örugg.“ — Mrs. L. L. Brown, Den- mark, Miss. „Fyrir faeinum árum fjekk jeg al- varlegt kvef, sem iagðist á lungun. Jeg hafði óttalegan hósta, og nott eptir nótt var jeg svefnlaus. Læknarnir hættu að reyna nokkuð við mig. Jeg reyndi Ayers Cherry Pectoral, og það læknaði lungun, veitti injer aptur svefn og hvíld þá sem var nauðsvnleg til þess að jeg næði aptur kröptum mínum. Með því að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, batn- aði mjer til fulls.“ —■ Horace Fair- brother, Rockingham, Yt. Ayers Cherry Pectoral búin til af Dr. J. C. Ayer <k Co., Lowell, Mass. Til sölu í öllum lyfjabúðum. . OSEMBRUGOE Hefur þá fíuustu og beztu skinnavöru í borg- inni, frá hæsta verði til þess iæg- sta. 320 Main Str Winnipeg. Baldwin k Blondal LJÓSMY.MUKAR. Eptirmenn Best & Co. Peir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixtb Ave., N., Winnipeg. G. JOHANNSSON, 405 líoss Str. Winriipeg. Yerzlar með alls konar Groceries, Fruits, Coiifectionery (candies), ágæta Cigara, ritföng og leikföng.— Agætt kaffi og súkkuiadi með kryddbnauði er æfinlega á reiðum liöndum, með Ó- vanalega lágu verði. — Munið eptir búðinni: jggf" 405 Ross Str., Wpg. G. Johannsson. Miss Guðu/ Stefánsdóttir vinnur við að afhenda. * YA'.i T annlæknir 525 A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að alli fara frá honum ánægðir. -Farið tiX— HjARNESS SHOP Á BALDUR t ir silataui af öllum tepdndum. Hann solur ydur rtívi tilheyrandi meo lœpsta gnngverdi. Hann einnig hædi fljótt og vel vio sílatuu. Komid gko didá dur en þjer kaupid annars etadar. JOE LeBLANC s'.ur mjög bliega allar tegundir afieir aui. Bollapör, diska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður að líta inn hjá honum, ef yc'ir vantar leirtau. Joc LcBlanc, 481 Main St. rSciENflW^ A pamphlot of infonnatlon and ab ■Jm ‘Xstractof thc iaws,ahowiii£ How toh ^Obtain Pat.ents, Caveafs, Trade/ \ Marks, Copyritíhts, sant jrct.Á MUNN A CO.^ :ií»l Broadway, New York. J. J. White, L. D. S. 7a.xx3xleelEZLix.. Cer. Main & Market Streets Winnipkg. AS draga út tönn....$0,50 Að silfurfylla tönn........ -1,00 Ol læknisstörf ábyrgist hann aðera vel. Flxitt. I Manitoba Music House B. B. Nunn & Co. Ilafa flutt úr búðínni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. i stóra, fallega búð, sem fjel. er n/búið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-búðina. Ub. IHC. TSTTJ-3ST3Sr <fe OO. P. O. Box 1407. VIÐ SELJUM SEDRUS- GIRDINeA-STOLPA sjerstaklega ód/rt. Einnig aliskoriar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á A vierílcanskri, þurri rn Lnmler Co. Xilm ited. á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPKG. GODMUNDSÖN JBOS. t HANSON. Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að þeir geta selt viðskiptavinum sínum allt sem þeir þarfnast með mjög sanngjömu verði. Vjer óskum að fslendingar komi og skoði hjá oss vörurnar og spyrji um prísana áður en þeir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sem í voru valdi stendur til þess að allir verði ánægðir. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, OANTOH DORTH DAKOTA. FASTElGNASöLU-SKRI FSTO FA gjörnustu 1. Ií. br< -rj r>- —•“•> ---'f, “ íuvui. i.\ ,j er bezti ttmi til að festa kaup á lóðum og húsum. Þvl að allt beud ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. liTinilbel! <fc Co. 415 main str. winnipeg. S. J. JÓHANNESSON (spicial aoknt). 194 En það giappaskot niitt, að koma þessam tveim tnönnum saman, var ijett eptir öðrum glappaskot- um mínum, og það var eins með það eins og aðrar yfirsjónir mínar, að það var ómögulegt úr því að bæta. Og jeg fór að halda, að mitt siðasta afreksverk, það að fara að koma Styríumanninum í þetta einvígi við mig, mundi ætla að reynast versta glappaskotíð af öllu saman, því að Stýríumaðurinn mundi ætla að sigra, hvort sem hann færi út úr deilunni dauður eða lifandi. Og sannarlega gat jeg ekki anrnið en dáÖ3t að þessum mann- garini; hann minnti mig mjög sterk- lega á drengmn í dæmisögunni, sein ljet heldur re.finn naga úr sjer hjartað en liljóða. Jeg fjekk enn sterkari tilfinning fyrir þjáninguin hans af því að hann sagði ekkert orð, og ijet ekkert hljóð koma út af sínum vörum; og þarna sat jeg eins og steirin, eða eins og djöfull, lnfði við höndina meðalið, scm gat stillt kvalir iians, en not- íiði það ekki. Eí bana skyldi deyja, ujundi 105 það þá verða tekið sem sönnun fyrir því, að Set Treloar hefði dá- ið á sama hátt, ekki af eitri, lield- ur af því að hætta að neyta eiturs? Allt í einu fór urrv mig kald- ur hrollur, því að mjer datt í hug, að þessi maður liefði verið gestur minn, að jeg hefði engan, sem gæti borið vitni um það, að hann hefði tekið inn eitrið sjálfviljugur, að jeg væri jafnvel þá handhafi að öskjunum, og að ef hann fyndist dauður, þá stæði nákvæmlega eins á fyrir mjer eins og fyrir Júdit, og ef til vildi yrði jeg dæmdur eins og hún fyrir glæp, sem jeg hafði ekki framið. Vitaskuld vissi Dr. Cripps, hvernig á stóð, en ltann gat ekki annað sagt en það sem jeg liafði sagt honum; fyrir því hafði jeg engar sannanir, og það mundi ekki hjálpa mjer grand. Og þegar augu mín fóru að opnast fyrir öllu þessu, þá sagði jeg við sjálfan mig, að Styríumaðurinn mundi ætla að geta komið frain afdráttariausri hefnd gegn mjer, eins og líka gegn Júdit. öekt iiiarma — og mjög oþt 202 hann yppti öxlum í siað þess að ljúka við setninguna með orðum. Jeg sneri mjer frá honum og fór út í opnar dyrnar, því að það var enn svimi yfir höfðinu á mjer, og mjer var kokið sárt eptír hand- j tök Styríumannsins. k< Dagur var i ð renna á venju- legan hátt, og hráslagalegur vind- j ur kom utan af sjónum. Pegar j jeg leit út, fannst mjer andi vors- ? ins hafa lagt saman vængina, og ‘jj laumazt á burt í náttmyrkrinu, og !j tekið með sjer allar þær hlýju von- '< ir, sem daginn áður höfðu leikið sjer 1 brjósti mínu. Mjer fannst jeg vera hjálpar- laus eins og mannlaus skipskrokk- ur, sem öldurnar bera hingað þangað, því að jeg hafði engan krapt liið innra, er gæti Ieiðbeint mjer eða öðrum. Daginn áður hafði jeg litið svo á, sem mjer væru allir vegir færir; í dag vissi jeg, að Styríu- maðurinn var sá eini, sem þekkti leiðina, og að hanc mundi ekki gera aðra hluttakandi í þeirri þekk- ingu, livort sem liann ætti að lifa eða, deyja. K 187 Mig dreymdi, að jeg ræri kom- inn í isdverskan skóg, og heyrði org einliverra villudýra vera að færast nær mjer með hverju augna- bliki, og loksins vaknaði jeg, og komst þá að raun um, að jeg hafði í raun og veru heyrt hljóð; mjer varð litið á klukkuna, og sá þá, að jeg hafði sofið þrjár stundir. Jeg settist upp og leit á Styr- íumanninn; hann hafði nú með öllu misst valdið yfir sjálfum sjer, og gat ekki lengur stillt sig um að reka upp hljóð þau, setn honum hafði til þessa tekizt að halda niðri í sjer beinlínis með líkamlegu afli. Hann liefur verið að heimta af mjer að jeg vekti yður“, sagði Stefán, og var meiri en venjuleg- ur kvalasvijmr á andlitinu á hon- um; „að minnsta kosti skildi jeg hann svoleiðis. Lítið þjer á — jeg held hann verði dauður fyrir morg- uninn!“ „Öskjurnar mínar, fáið mjer öskjurnar mínar!“ grenjaði Styríu- maðurinn, og tók í böndin eins og hann ætlaði að slíta þau sundur. „Fáið þiö uijur þær, XáiO þiO uijuf

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.