Lögberg - 23.12.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.12.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. DESEMBER 1891, 3 FREGMF FRA LONBII. ÚB DlNGVAT.LAITfl.ENDU HINNI 8YÐEI. Dað er mjög sjaldan, að lijeð- an sjíist frjettir I blöðunum, og er pó liklegt, að hjer sjeu lifandi menn með fjöri, sem einhver saga megi myndast af. Hjer eru óneit- anlega menn, sem eitthvað hugsa. Nylega var hjer haldinn fund- ur, og á honum voru kosnar 4 standandi nefndir, en J>að sem J>ess- ar nefndir eiga að vinna má ekki komast fyrir almennings sjónir fyrr en J>að er framkvæmt — svo er J>að mikilsvert. Dó er nú J>etta eins og einn dropi að reikna móti hafinu í samanburði við J>að líf og fjör og dugnað, sem er i kvenn- fólkinu hjer. Kvennfjelagið hjelt tombólu 9. J>. m. á eystra skóla- húsi nylendunnar. Dar var sú bezta skemmtan, sem hjer hefur nokkurn tima frain farið, enda spöruðu ekki konur kvennfjelagsins neitt, sem í jieirra valdi stóð, til að gera hana sem bezta á allan hátt. Iiar fór fram söngur, hljóðfærasláttur, ræðu- höld, sögulestur, jólaleikur og /mis- legt fl. Skemmtanin byrjaði kl. 12 og endaði kl. 8 morguninn eptir. Samkomunni styrði Bjarni Dórðar- son, sem hjelt inngangsræðu. Jón söðlasmiður, Magnús Einarsson, Klemenz Jónasson, H. Hjálmarsson, og Jón Magnússon lijeldu allirtöl- ur. Dar að auki hjelt Klemenz Jónasson rífandi skemmtilegan fyrir- lestur. H. Hjálmarsson las sögu. Jón söðlasmiður sagði sögu. Mun- irnir drógust gersamlega upp, svo að ekki var eitt númer eptir. Að síðustu var háð orusta, J)ó að ekki væru sverð eða spjót á lopti, milli giptra og ógiptra um J>að, hver skera skyldi köku, sem kvennfje- lagið gaf. Svo fór, að gömlu menn- irnir sigruðu, og hlaut J>ann heiður að skera kökuna Mrs. Thorgeirsson, en sú sem móti henni keppti var Miss Kristín Freysteinsdóttir. Veit- ingar voru svo miklar, sem hver vildi hafa, kaffi, súkkulað og brauð Ákveðið var að halda aðra sam- komu á gamlárskvöld. Dá ætla kar.mennirnir að endurgjalda kvenn- fólkinu og reyna að verða ekki minni. Kvennfjelagið bauð konum og körlum úr Lögbergsnylendunni, og var pað J>egið af mestu alúð og fólk kom eptir megni. Má af J>ví sjá, að bezta samkomulag er á milli nylendnanna. A tombólu pess- ari komu alls inn $44,30. Dessu gátu 16 konur komið til vegar, og hvað mundi J>á hafa orðið, ef allar hefðu verið með, og viljinn, sam- heldnin og framkvæmdin eins mikli eíns og hjá pessum 16 konum? — Dennan pistil vil jeg vinsamlega biðja yður, herra ritstjóri, að taka í blað yðar. Jeg vona, að hann meiði engan. Dingvallanylendubúi. með fyí að nota í tíina Ayers Hair Vi- gor. I>etta há-meðu! á engan sinn jafn ajgni Það heldur hársverðinum hrein nm, svölum og heilbrigðum, vg varð- veitir lit, bykkt og fegurð hársins. ,,.Ieg var óðum að verða sköllóttu og gráhærður; en eptir að jeg hafði Aiðhaft tvæa eða þrjár flöskur af Ayers tíair Vigor, varð hár niitt aptur hykkt og gljáaudi og upprunalegi liturinn kom aptur á það. — jVlelvin Aldrich, Canaan Ceuti e, N II, „Fyrir uokkru síðan missti jeg allt hár mitt eptir mislinga. Eptir að jeg hafði lieðið hæíilega lengi, bólaði ekki á neinu nýjti hári. Jeg viAhafði þá Ayers Ilair Vigor og hár mitt varð MIKIÐ OG þYKKT. Það virðist ekki ætla að deita af aptur Þessi „Vigor“ hjálpar auðsjáanlega nátt úrunni mikið.“— J. B, Williams, Plores ville, l'exas. „Jeg hef uotað Ayers Ilair Vigor síðustu fjögur eða fimm árin og mjer þykir það meðal ágætt til að bera í hár- ið. Það hefur öll þau einkenni, sem jeg óska eptir, því það er ósaknæmt lætur hárið halda sinum eðliiega lit, og það þarf ekki nema lítið af því til þess, auðvelt sje að laga hárið.“ — Mrs. M. A. Bailey, 9 Charles street, Ilaverhill, Mass. „Jeg hef viðhaft Ayers Ilair Vigor um nokkur ár, og trúi því að það með- al hafl látið hár mitt halda sínum eðlí- lega lit.“— Mrs. H. .1. King, Fataefna- sali etc., Bishopville, Md. Ayers Hair Vigor Búinn til aí Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. JOE LeBLANC a urmjög blle; ra allar tegundir af leir aui. Bollapör, < iska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður að lífa inn hjá honiim, ef \ íur vantar leirtau. Joe LeBlanc, 4Si Main tít. J. J. White, L. D. S. rx? X*. XOLXCS-l 00 n.lr>. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Afí draga út tönn .. $0,50 Afi silfurfylla tönn.. -1,00 Ol læknisstörf álwrui - hann aFera vel. Scientifio American Agency for pATENTS TRADE MARKS, DESICN PATENTS COPYRIGHTS, etc. Forlnfonnatlon and free Handbook wrlte to MUNN & CO.. 361 Broadway, New York. Oldest bureau for securinR patents in America. Kvery patent taken out by us is brought before tbe public by a notice givenYree of cbarge in tbe jÝiimtific JLtwian Largest circulation of any scientiflc paper in tbe world._ Splendidly illustratecL No intelligent Splendidly __________ man should be without it. Weekl year; $L50 six months. Address MÍfN; PUMLIIJHKBS, 861 Broadway, New &°co.» radslu- Vjer liöfum nú J>ær fallegustu byrgðir af járn- og tin-vöru og matreiðslu-stóm, sem nokkru sinni hefur sjest lijer um slóðir. V j skulum selja yður ofna og stór fyrir $2 og svo hátt sem $45. Vjer erum pvl nær daglega að fá inn nýjar vörur. Munið eptir, að vjer ábyrgjumst liverja stó er vjer ábyrgjumst bverja stó er vjer selj- um, og meira að segja. vjer skul- um gefa yður fyrir ekkert, eina af vorum fjölskyldu pvottavjelum með hverri stó en J>jer kaupið. Komi einn, komi allir, smáir og stórir og berið saman vora prísa við annara. Vjer erum ekki lijer bara í dag og annarstaðar á morgun. Vjer ætlum að vera lijer framvegis og vantar köndlun yðar. tnilis&Smiiisiin Cavalier, N. Dak. Magnus Stephanson, Ráðsmaður. raxxtt 1 Manitoba Music House R. H. Nunn & Co. Hafa flutt úr búðínni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er nybúið að láta gjöra við. að 482 m\H STREET. Næstu dyr við Blair-húðina. Ui- ZE3I- TSTTJTsTIsr <& OO. P. O. Box 1407. Mutuel Resenve FundLife Association of New York. Ilefur tekið nýjar lífsábyrgðir uppá 35,183,365,00 dollava frá síðasta nýári til septetnbermánaðarloka. Hjer um bilinilljón á mánuð meir en á sama tímabili árið næst á undan. Ilefur borgað ekkjum og mun- aðarleysingjum dáinna meðlima á pessu sama tímabili: Eina milljón og sex hundruð púsundir dollara. Ábyrgðar og gróða sjóður fje- lagsmanna er nú kominn nokkuð á fjórðu tnilljón. Lífsábyrgð í Jiossii fjelagi er allt að pví lielmingi ódýrari en í nokkru öðru fjelagi sem aðra eins tryggiug getur gefið. W. H. PAULSON, Winnipeg, generai agent. A. R. McNichou, Winnipeg, Manager í Manitoba og N. W. land. VIÐ SELJUM SEDRUS- Munroe, West & Mathe?. Mdlafœrdumenn o. s. frv. IIarris Block 194 lYJarket Str. East, Winoipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka að sjer ruái þeirra, ger.x yrir }>á samninga o. s.trv. 3 JARDARFARIR. í gílornið á Main & Notee Damee Í} Líkkistur og allt sem til jarð-'‘j larfara þarf. ÓDVRAST í BfENUM. Jeg geri mjer mesta far um, aðJ l!t geti farið som bezt i'j-aniVl Bvið jarðarfarir. Telephone N~r. 413. Opið dag 0" nótt M. HUtríIES. gibdinga-stolpa Oanailiiiii Paciiie jiirnbrautiii. sjerstaklega ódýrt. Einiþig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri Hin B i 110 g a s t a Liiaxlted. á horninu á Prinsess og Logan strætum, Winnieeg. Ef þjer þurfið að auplýsa eitthvað einhverstaðar og einhverntíma, þá skrifi til Gno. P. Rowbll & Co. 10 SrnucE &r. Niiw. Yo*«. GUDMUNDSON JSOS. 4 HAJVSON. Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að heir geta selt viðskiptavinum sínum allt sem J>eir Jmrfnast með mjön sanngjöinu verði. Vjer óskum að Islendingar komi og skoði bjá oss%örurnar o<> spyrji um prísana áður en Jieir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sem t voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir GUDMUNDSON BROS. & HANSON, ____________CANT0« þORTH DAKOT*. FASTEIGNASöLU-SKRlFSTOFA Vjer nöfum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu með allra sann- gjörnustu borgunarkjörum fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. P. R. braut og suður að Portage Ave., cinnig á Point Douglas. Nú er bezti timi til að festa kaup á lóðutn og liúsum. Dví að allt bend ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Ð. Campbell á.’ (o. 415 main str. winnipeg. S. .1. JÓHANNESSON (special agknt). S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A 11 s 111 r V e s t ii r S11 d u r Fimm til tíu dollars sparaðir mcð því að kaupa farbfjef af okkur Vcstur ad liafi. Colonists vefnvagnar með öllum lestmn Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og |>aðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- uit, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifi menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winxipko Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðall'arbrjefagent 7 framhlaðninga, sem enginn mundi líta við nú á dögum. Ein peirra var fíla-bissa með skejitið og lásinn sívafið raeð ræmum af hrárri húð, eins og gerist hjá Hollendingum, og nefna Jieir pær bissur ,roer‘. Búinni), sem seldi mjer liana, sagði mjer að faðir sinn hefði notað hana í bardagan- um lijá Blóðá, rjett eptir að Dingaan óð inn I Natal og strádrap sex hundruð manna, karla, konur og börn, svo að sá staður var síðan kall- aður „Weenen“, eða „Grátstaður“; og pað nafn helzt enn og mun ætíð haldast. Og margan fíl hef jeg skotið með peirri gömlu bissu. Hún þurfti æfinlega handfylli af svörtu púðri og [iriggja lóða kúlu, oir lamdi inann eins og árinn annar, pegar af henni var hleypt. Jæja, fram og aptur rölti jeg, starandi á hornin, sem bissurnar höfðu lagt til jarðar; en um leið og jeg gerði pað, vaknaði inni fyrir hjá mjer sterk J>rá: Mig langaði burt frá þessuin stað, J>ar sem jeg lifði fyrirhafnariausu og iðju- lausu llfi, mig langaði aptur til óbyggðanna, par sem jeg hafði átt lieima, [>ar sem jeg fyrst sá konuna mína elskulega og J>ar sem veslings Harry fæddist, og par sem svo rnargt liafði hent mig, frott, illt og beggja blanz. Dorsti eptir óbyggða- Ifinu logaði í mjer; pessar stöðvar gat jeg ekki lengur unað við; mig langaði til að deyja eins og jeg hafði lifað, mcðal villidýra á skógum og eyðimörkum. Já, parna, sem jeg var að ganga, 1) Svo nefnast hollenzkir nýlendumenn S Suður Alríku. 10 fallegastir. Allt petta virðist benda á skyldleik við villikonuna; gleymið ekki J>vl, að pegar eðli ykk- ar beggja er brotið til mergjar pá eruð pið alveg eins. Og eins er með yður, háttvirti herra, sem lika lilæið; setjum svo að maður komi og reki yður utan undir J>ar sem pjer sitjið í makindum yfir skínandi krásardiskinum; pað |>arf pá ekki lengi að biða eftir J>ví að villimannseðlið konii fram í yður. Dannig gæti jeg lialdið áfram endalaust, en til hvers er pað? Menntunin er að eins silfraðir villimannaliættir. Fánýt dýrð er hún og líkt er henni varið og Dorðurljósinu sem kemur að eins til að hverfa og skilja liimininn eptir dimmri en áður. Upp af jarðvegi grimmdarinnar liefur hún sprottið eins og trje, og eptir mínu áliti fellur hún til jarðarinnar eins og trje aptur, fyrr eða slðar, á sama liátt og egipzka spekin, Hel- ler.a menntunin og róinverska dl^rðin, sem hcim- urinn hefur nú að mestu misst sjónar á. Samt sem áður vil jeg ekki láta skilja mig svo, sem jeg sje að álasa stofnunum nútímans; J>ær eru auðvitað samkvæmar reynslu inannkynsins mn J>að hvað almonningi sje heillavænlegast. Oneitanlega eru kostir peirra miklir, svo sem til dæmis sjúkra- húsin; en aðgætandi er, að út af okkur fæðist veika fólkið til að fylla pau. í villtu landi eru pau engin. Og enn verður spurt: Hvað margt af pessum hlunnindum er kristindómnuin en ekki ALLAN QUAT ERMAIN. -----o------ INNGANGUR 23. desember. „Jeg er nýbúinn að jarða drenginn minn, aumingja fallega drenginn, sem jeg póttist svo inikið aí, og jeg er yfirkominn af harmi. Dað er afar pungbært að missa eina soninn sinn Jiannig, en verði guðs vilji. Ilvað er fyrir mio- að mögla? Forlagantia mikla hjól veltur áfram eins og Juggernauti), og mer oss alla sundur á sínum tima, nokkra fyr, nokkra síöar, litlu varðar livenær, J>ví að á eidanum mer pað oss alia sundur. Vjer llevgjum oss ekki undir J>að nuð tilbiðjandi lotningu eins og veslings Hiniiúarnir; vjer flýjum liingað og pangað vjer hrópum eptir vægð, en J>að er til einskis; blind forlögin velta áfrain cins og svart prumuský og gera oss á sínum tíma alla að dupti. „Aumingja Harry að deyja svona fljótt ein- 1) Juggerimut er líiudúa skurðgoð eit.t: það situr ú nokkurs koimr keiru, 200 tVla hárii. Fyrr ú dögum var þnð siður pílagríma að fórtia sjállum sjer mai því i.ð tieygja sjer uudu' hjólin, þegar kertau var á kreyfiugu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.