Lögberg - 27.01.1892, Page 2
2
LAGBERG, MIWIKTTDAGINN 27. JANÚAR 1892.
E'lTa.tt I
Manitoba Music House
Ejitir Tenuyson.
Yoinandi f>ytur vindurinn yfir voginn og freðna slóð —
Og kallið hans Villa míns kenni jog gluggt: .,Æ kondu riú, móðir mín góð.“
IIví kallar liaun nú í kveld, er hunu veit, að komizt jeg ekki fæ?
ú>ví nú er hjarr sem um miðdegismund, og niáninn glampar á snæ.
t>eir saiju’ okkur, gæzkan mín góða, nú gætum við ekki leynzt.
Koldimm og ömurleg óveðurskveid liafa’ okkur langb:;Zt reynzt,
Er Iiandaskil get jeg ei greint, eptir glamiinu’ 1 hlekkjunum fer,
Og krjúpandi verð að fálma mig fram, uns fiun jeg að holdvot jeg er.
Ilvort fjell f>ar nokkuð 4 ny? Ó nei — f>að er misheyrn ein.
Jeg hef tekið pau heiin, jeg talið pau öll, og í tómi'jeg fal hans bein.
Hvað er jeg að segja? Ilver eruð þjerl Á einhverjum njósnum hjer?
Fellur? Hvað feilur? Hver fær pað sagt? Jú, í fallinu liggjum vjer.
H. H. Nuna & Co.
Hafa flutt úr húðínni 407 Main
St. (Teesbúðinni). Og 443 Main
St. j stóra, fallega búð, sem fjal.
er nybúið að iáta gjöra rið.
að"
482 MAIN STREET.
N*stu dyr við Blair-búðina.
r. ief. isrcrisrjsr &oo.
P. O. Uoz 1407.
VIÐ SELJUM
Hver hleypti’ nenni’ inn? og bveiuor var pað?—Hvað hafið pjer upp úr
mjer veitt?
IIví sitjið pjer f>annig sæng minni hjá, og segið alls ekki neitt?
ó — pjv astlið að biðja guð ásamt mjer—eruð alls ekki’ að njósuamjer hjá-
En pað er komið í hjarta mjer húm, og hætt eru augun að sjá.
SEDROS-
&IBDÍN&A-STOLPA
sjerstaklega ódyrt.
Ó — yður er lífið sem leikur einn og Ijúfasta sjónhverfing,
hvað pekkið þjer óttann og nístings neyð og nöprustu svívirðing?
Jeg gerði pað meðan pjer sváfuð sætt — f>j®r sofið á nóttunum, frú —
I>á tíndi’ eg upp beinin barnsins míns — og bezt er pjer farið nú.
Nei — vel er pað gert, að vitja um vesælt og deyjaudi sprund.
En dæmið ei hart uni drenginn minn, pví jeg dey eptir örskamma stund.
í dyflissu kyssti jeg drenginn miiin, er dauðans beið hans taug.
>,Jeg ge.ði pað af pví peir mönuðu mig“, svo mælti’ htuin, og aldrei liann laug.
Jeg eitt sinn hann hj“ddi fyrir ávaxta-stuld — haun var angi dálitill pi.
,.Bóndinn, hann var að mana mig,“ svo niælti’ hann — galgopinn sá —
Og æ var hann hylskinn — en eítthvað pó varð hann að aðhafast jafnt og pjett
Ef kóngurinn hefði’ liann að hermanni gert, pá heiði’ hann valið rjett.
En hann lagði lsg sitt við fanta, sem leiddu’ hann glapstigu á;
l>eii sóru’ að baun reyndi ekki að ræna póstiun; að reyna pað sór hann pá.
Og hann rjt-.ð engum bana’ í ránsför peirri’, hann rændi’ að eins peningum par;
Svo flej i ði’ I anu pyngjunni’ í fjelaga sína — af fjenu páði’ hann ei par.
Einnig ailskonar
TIMBUR.
SJERSTÖK SALA
A
Amerikanskri, þurri
Idznited.
á horninu á
Prinsess og Logan strætum,
WlNNIPKO.
í rjettinum • mdi jeg atvik öll, guðs einskæran sannleikann —
En lögni- n >g dómarinn drápu hann sanit . em djarfasta illræi ismann.
t>eir heijj...d! i<nn jafnvel í hlekkjutn — og hvort er ei svlvirðing nóg,
\ð hengj. *■ pjóiur og liyljast svo mold og hvíla síðan í ró?
1 J.i, dy, n æ: iiusta hvílan! — eu svo hátt hann festur \ar,
Að öll s-j;:•• kip gátu sjeð liann, er pau sigldu fram hjá par.
Guð j.yrmir helvízkum hræfugium ölluin og hröfnr.m — pað jeg finn—
En ekki iögtnanns hjartanu harða, sem hengdi par drenginn minn.
Og vörðurinnn rak mig frá Villa með valdi’ ið hinnsta sinn.
I>á lieyrði jeg „móðir mín“ hrópað — paö var hjartans drengurinn minn.
Hvað var f>að sem ætlaði’ liann enn að segja? Af öilu’ er pað beizkust sút,
Að veröa pess aldrei vísari framar, pví vörðurinn rák mig tit.
Og sifellt pað ka.ll heyri’ eg síðan, er síga tekur að húm.
Deir tóku mig fyrir pað fasta’ og mig fjötruðu niður í rúm.
„Móðir mín, móðir mln góð“ — pað hióp hans jeg heyrði svo bert—
Deir börðu mig fyrir pað, biirðu mig opt— og jeg gat pó ekki’ að pessu gert.
Svo sáu peir loksins, að eg var orðín eitt aumingja kerlingar-skar,
Dá lofuðu peir mjer aptur ú* en allt um seinan var.
lí ild af mlnu holdi af hræfugium etið var;
Eu bein af mínum beinura, pau enn voru’ eptir par—
Jeg stal peim öllum frá lögmanna-ly ðnum — jeg natn pau frá níðingum peim,
Jeg veit að pjer munið ei meta pað stuld. pó jeg bæri barnið initt heiin.
Dau bein hðfðu sogið mig, hlegið og hrinið og hossazt um mitt skaut —
Hvort áttu peir beinin? — Nei, jeg átti pau sjálf — jeg ól pau með kvöl
og praut.
Djer haldið k.mnske, jeg hræddist pau beiti?—jeg kyssti pau, kyssti pau heitt.
Jeg er gömul og fæ ekki grafið djúpt, en jeg gróf pau sarat, hvert og eitt.
llann Villi minn rís, vona’ eg, óskertur upp, er allt rís úr gröfunmn hold.
En í giiðsbæiiuin, frú mín, getið pess ei, að jeg gróf hann í vígðri mold.
•
Deir mundu rifa’ hann úr moldinni upp — peir mundu hengja’ hann á ny.
Syud? Ó já — vitaskuld syndgum við öll — en hverfum nú heldur frá pvf,
Og lesið mjer nokkrar línur um pað, hvað guð er góður við menn —
„Fullur af miskunn og mildi“—já, lesið pað, lesið paðenn;
„Fullur af miskunn og mildi við margpjáðan krossberann sinn“—
Já, lögmenn fæddust til meins og til morðs - en til miskunnar frelsarinn.
Jlann leggur á engan líflátsdöm, nema langverstu sakamenn,
Og svo geta fyrstir síðastir orðið, og peir síðustu fyrstir enn.
K'-ossberann — margpjáðan krossberann — ugglaust Kristur veithvaðpaðer,
Að staulast í snjóunum ár eptir ár, pegar óveðrin leika sjer.
Heyrt? Já, pjer heyrið að aldrei hatin liyrfi til frelsarans.
Hvað vita peir um pað? Hvað vitið pjer? Eða voruðþið móðir hans?
Heyrt! — f>eFar hvassviðrið stinna um hæðir og lautir rann,
Heyrðuð pið vindinn pá veina sem barn, og voginn stynja sem mann?
Útvalning, útskúfun manna — jeg efast ei grand ura pað — nei.
En drenginn tninn hlyt jeg að hitta 1 kveld, og í helvíti verður hann ei.
JDví jeg eiskaöi drenginn svo heitt, svo heitt, að Herrann par gætt hefur að,
Og hann ætlar mjer hjá honum ánægðri’ að vera á einbverjumgóðum stað.
Og eí hann er tyndur — pjer hyggízt að ná úr báskanum minni sál.
Hvort haldið pjer, kona, jeg hirði’ um miy, ef hann polír eilíft bál?
Jeg hef talað við drottinn um niðdimmar nætur—og farið pjer, farið pjcr nú.
Djer hafið vísj aldrei átt neitt barn — pjer eruð steinhörð, frú.
Jeg bið yður /orláís, frú mín! Djer fóruð af góðvild hjer inn,
3£i> jeg heyri’ ekkert, hvað pjer spgið, pvf hann hrópar, hann Villi minn.
Og úts’ er pó bjart — en áðar kallaði’ hann að. eins í koldimmu —pei—
Hann kalKr á mig frá kirkjunni nú, hann kallar frá gálganum ei.
IDjer heyrið pað sjálfsagt sjálfar — pað svígnar nú v.eggurinn —
iDað dimmir — Jeg kem nú. Ilann kallar, hann kaliar, hann yjlli minn.
Einar Hjórlcijtson.
] JARDARFARIR.
'lloi uið á Main & Notrk Damee
Líkkistur og allt aem til jarð
ilarfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
Íallt geti farið sem bezt frani
ívið jarðarfarir.
Teiephone Nr. 413.
Opið dag eg nótt
M HlHnrHES.
jarnkautiu.
Hin
Billegast-a
S t y t s t a
B c s t a
Braut til allra staða
A n s t u r
Vestur
S u d u r
Fimm til tíu dollars sparaöir meö f>v
að kaupa farbfjef af okkur
Vestnr ad liafi.
Colonists vefnvagnar með öllum lestum
Farbpjef til Evpopu
I.ægsta fargjald til Ísuzndb
og þaðan hingaö.
Viðvíkjandi frekari upplýsingura, kort
um, tímatöfluip, og farbrjef-
um, skrifl menn
eða snúi sjer
til
w. M. McLeod,
Farbrjefa agent, 471 Main St., WiinriPBG
Eða til
J. S. Carter,
á C. P. R. járnbrautarstöðvunum.
Robt. Kerr,
Aðalfarbrjefagent
C H ■ Wilson
MARKET SQUARE, WiNNIPEG-
ER NÚ AÐ SELJA ÚT ALLAR SÍNAR VÖRUBYRGÐIR.
\ jer ábyrgjumst að gefa yður pá beztu kosti i pessuin bse.
\ örurnar fara fyrir minna en innkaupsprís.
Dað mun borga sig fyrir yður að koma og skoða byrgðir vorar.
\ jcr kyfum oss einnig að vekja athygli yðar á að landi vðar
Mr. A. Eggertsron, er vinnur hjá oss, mun syna yður vörurnar og
gera sitt ytrasfa til að gera yður ánægða.
Gefið athygli prísum vorum:
Gott „Bedroom set“ með pyzkum spegli $12,50.
Gott „Ravr Silk Parlor set“ $40.
Meðan á sölunni stendur seljum vjer að eins fyrir penint/a út
í hönd. ” °
O.IEI. “WXXaSOIISr.
Fire & Maine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðztóll..............$37,000,000
City of London, London, Eugland, höfuðstöll 10,000,000
Aðal-umboð Jyrir Manitoba, North IVest Terretory og Tritíth Columli*
Nortkwest Fire Insurance Co„ höfuðstóll.. .. $500.000
Insuranee Co. of N. America, Pliiladelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - WljV’jtlPEC
MAHITOBA
MIKLA KORN- OG KYIKFJÁR-FYLKID
hefur innan sinna endimarka
H E I M I L I H A N D A ÖLLUM.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af kví að:
árið 1890 var sá* 5 1,082,794 ekrur Áriö 1800 var hveiti séð 5 746.0t,8 ekrur
„ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1S9I var hveiti sáð í 916,664 skrar.
Viöbót - - - 266,987 <ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekr»r.
Þessxr tölur eru inælskari en no - ar orð. og benda Ijóslega á ká dásam-
legu framför sem hefur átt 3jer stað. ÍKKEltT „BOOM“, ea áreiöanleg og
ueilsusanileg fraiuför.
HESTAR, NAUTPENINCUR oc SAUDFJE
þrífat dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni.
3KEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba.
ODYR JARNBRAUTARLOjtD—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgmiarfrestur.
JARDIR MED UMBQTUM eða leigu hji einstökum mönnum og fjs-
l_' " "" ■• — lögum, fyrir lágt verð og með auOvsldum borgun-
> 1 arskilmáhim.
NU ER TIMtNN tu að öðlast heimili i þessu aðdáanlega frjóssma fylki. Man»-
■ fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í
öllum pörtum Manitoba er nú
giídir markadir, jArabractir, kirkjir skólar
og flest þægindi löngu byggðra land*.
PIWIIirOA.-gRoDI. 1 mörgum pörtum fylkisins »r auðvelt *ð
ávaxta peninga sína í verksmiöjum og öör-
um viðskipta fyrirtækjum.
Skrifið eptir nýjustu uppiísingum, nýjum Bókum, Kortum Æc. (allt ókeypig) tí
HON. THOS. GREENWAY,
Minister ef Agriculture & Immigration
e8a lil WINNIPEC, MANITOB^,
The Manitoba Immigration Agency,
30 York St., TORONTO.
GUDMUNDSON B80S. & HANSON.
Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að peir get»
selt viðskiptavinum sínum ailt sem peir parfnast með mjög sanngjömu
verði. Vjer óskum að íslendingar koroi og skoði hjá oss vörurnar og
spyrji um prísana áður en peir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að
gjöra allt sem i voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir.
GUDMUNDSON BROS. & HANSON.
CWTON NORTH DHKOTA.
FASTEÍGNASöLU-SKRIFSTOFA
Vjer nöfum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu með allra sann-
g-jörnustu borgunarkjörum fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C.
P. R. braut og suður að Portage Ave., eiunig á Point Douglas. Nú
er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum. Dví að allt bend
ir á að fasteignir stigi að mun ineð næsta vori.
D. Campbeíl Co, 415 main str. winnipeg.
S. J. JÓHANNESSON (SPKC’IAL AGENT).