Lögberg - 27.01.1892, Qupperneq 6
LÖGBERQ MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR 1892.
(»
HEIMILID.
fA.Bj«ncl»r greinar, frumsamdar og |»ýdd-
ar, *em ceU heyrt undir „Heimilið**,
Terða teknar með t>ökkum, sjerstaklega
• f j>«er eru »im bórkap, en ekki mega
þaer rera mjög iangar. Kitið að eina
öðrumegicá b'.aöið, r»g scndið nafnyðar
ej heimili; vitaskuld verður nafni yðar
haidið leyndu, ef t>jer óskið Jiess. L’t-
• náskript utan á þesa konar greinurn:
Editor “Heimilið“, Löglierg, liox 30h,
Winnipeg, Mau.J
Mr. Robertson, osta og smjör-
j»erðar-umsj(5naruiaður segir:
Opt veitir örðugt, einkum á
retrum, að ná smjörinu úr rjóman-
um. Ef bætt cr í luinn fjórðaparti
af vatni, 70 gr. (F'ahr.) heitu, pá
nsost smjörið bæði tljótara og betur.
Vatnið skal láta í áður enn rjóm-
inti súrnnr, að minnsta kosti 20
kiukkutímum áður en farið er að
strokka. Dað sem svo naest parf að
gera, er að láta rjómann súrna. Ef
strokkað er jafnmikið af súrum og
ósúrum rjóma af sömu gaeðum og
kostum, pá nást að meðaltali 77
pund af smjöri úr ósúrum rjóma
f»ar sem fást nnindu 97 pund úr
súra rjómanum. Púsundir punda af
smjöri tapast í rikinu árlega af peirri
ántmðu að rjómi af misjöfnum gæð-
nm er strokkaður saman. Hin eina
vissa aðferð er sú að blanda vel
saman öllum rjómanum, sem strokka
skal frá 12 til 20 klukkustundum
áður enn farið er að strokka. Hann
ætti að geymast í 60 til 70 gráða
liita — mismunandi eptir veðrinu —
svo hann geti náð að súrua. Þann-
icr parf meiri hita á vetrum en á
sumrum. Rjóminn er skekinn til
pess að fitukornin í honum rekist
við hristinginn livert á annað, og
samlagist pannig. Ef tvö pessi smá-
korn berjast saman í mátulegum
liita, pá tolia pau saman. t>egar
fjöida mörg peírra hafa á pennan
hátt sameinazt, er sagt að smjörið
komið og pá niá istka pað af
strokknum og pvo pað. Dað sem
fyrst af öllu útheimtist til pess að
smiörið náist vel úr rjónianum er
pví petta prennt: fyr3t, að vatni
»je bætt í harin, ef pörf gorist, eptir
peirri reglu sem áður var sagt; í
öðru lagi að láta súrinn mvndast í
íiouuin, og í priðja - lagi, að hit-
ínn á honum sje latniu vora frá
57 til 59 gr. á sumrum, en frá 62
tiJ 66 á vetrum. Hitamæli skildi
itvalt við hafa.
'Ár
Um pað að fita gæsir segir
cintl xeyndur búhöldur: Loka tvær
eða prjár ir,ni í dimmu liúsi, og
gef hverri fyrir sig eitt pund af
höfrurn daglrga, og er gott að fleygja
peini út á pönnu mefi nógu vatni.
Á hálfum mánuði verða pær næiri
:f feitar. Loka fugl’nn aldrei inni
Tiinsamhiu; gæsir eru gefnar fjrir
fjelagsskap, og Jirifast t-kki fvr'r!
ieiðindum, ef j>ær eru látnar einar.
*
Ef nienn viija láta hænur verpa
á vetruu., verfiur að láta pær liafa
nóg bljindi; láta [>ær stöðugt hafa
korn inni lijá sjer, en skammta
peim pað ekki; líka gefa J>eim dá-
lítið af n/ju kjöti. Sumir gefa
peirn pipar, blnndaðan saman við
maismjöl. Gef J>eim opt kálblöð,
eða eitthvað grænt gras að kroppa
i; einnig ögn af sandi og kalki.
-*
,,-Rice jellyu handa sjúkum: Tak
tvær kúíaðar teskeiöar af hrfsmjöli,
og pynn út með köldu vatrri, hell
svo ú pað kaffibolla af sjóðandi
v'atni, lát í sykur eptir vild, og
sjóð pangað til pað er orðið gegn-
-iffstt. Er pessi „jelly“ cr ætluð
hauda sjúkling við magaveiki, má
sjóða í pví dálitla kanelstöng, en
eigi pað að vera handa sóttveikum,
er betra að bæta pað með fáeinum
dropum af lemonsafa. Hell I rnót,
o<r lát verða stinnt.
O
*
Við bruna má hafa „baking
sóða“, vættan 1 köldu vatni; líka. má
leggja við niðurskafnar kartöflur,
hráar og kaldar; lílca bómolfu og
kalkvatn [limewater] blandað til
helminga; einnig eggjalivítu vel
peytta, sem bera skal á með mjúkri
r/ju eða fínum bursta, og pegar
hún pornar, skal bera á aptnr;
einnig má reyna sápufroðuna, sem
kemur pegsr maður r&kar sig; allt
petta linar sársaukann, og varnar
leptinu að komast að.
*
Tennur barnanna. Ven bömin
eins snemma og mögulegt er á að
brúka tannbusta. Áður en J>au eru
treggja ára, má byrja að busta á
peim tennurnar og áður en pau eru
fjögra ára geta J>au farið að gera
pað sjilf. £>etta herðir góminn og
tanngarðinn, og pað er alveg mis-
skilningur, að leggja ekki eins rækt
við barnstennurnar, eins og við pær
sem síðar koma. Heilbrigði barns-
ins, ekki síður en hins fullorðiia, er
að einu leyti komin undir pví, að
tennumar sjeu hreinar og heilar, og
ætíð er J>að sorgleg sjón að sjá
börn með holar og skeinmdar tenn-
ur. Lítill, mjúkur tannbusti kostar
fimmtán eði, tuttugu cents, en reikn-
ingur tannlæknisins er opt prisvar
sinnum eins margir dollarar.
Munroe, West & Matiier.
Málafœrslttmenn o. 8. frv.
IlARRIS Bl-OCK
194 l^arket Sir. East, Winnipeg.
vel tekktir ir.etfal isleii'Jinga, iafnan reitfu-
I búnir lil a5 taka atf sjer míi i>eirra, gera
yrir [>á samninga '>. s.lrv.
—
MOUNTAIN OC CANTON,
NöRTH DAKOTA
Terzla mefl allan |>nnn varniyr, aeni venjulega er geldur i5t um land hjei
svo sem niatvörn, kafli og sjknr, karlmanna-föt, sumar og vetrar-skéfatnaB, al»
konar dúk-vöru o. fi.--Allar vörur af bestu tegund og meo )>ví lægsta verði. sem
nokkur getur selt 1 Norður-Dakota.
Komið til okkar, skoöið vöruruar og kynnið vður veröið, áOur en kjer kanp-
ið nnnarsstaðar.
’ss.
JOHN F. ANOERSQN & GO.
25Æiltorxi - BJoivtiii X3»c%3a:GrCw».
Apotekarar. Verila með Meðul, ’Mál, nllskonar OHu, Veggja-pappír, Skrif-
pappír, Ritföug, Klukkur, Lampn, Oulistáss og allskonar gmávarning.
Vjer æskjmu sje'staklega eptir að "ignait fslenika skiptavini.
JOHN F. ANDERGON&CO. • - • Milton and Crystal, N. Dak.
&
Crystal,
N. Dakota.
Verxla meö allskonar járnvöru
S T Ó R, O F N A, o. s. frr.
K O L, Beztu tegundir fyrir lsegst* verð.
B O R Ð V I Ð, af öllum tegundum.
Skoðið hjá oss vururnar og sjiyrjið eptir prísunum áður «n pjw
kaupið annarstaðar.
Setjið á yður nafnið
O’Connor Bfos. & firandy,
GRYSTAL, !M. D.
TIL ISLENDINGA.
»ð
Vjer búum til og seljum aktVgi af ölluin sortum, búin til
eins úr ber.ta leðri.
Vjer höfum /msar fieiri vörur, J>ar á meðal „Hardvörn“.
£>ar eð rjor crum Norðmenn, pá skoðum vjer íslcndinga sm
ræður vora, óskum peir s/ni oss pá velvild að verzla við oss. Lcf
um að s/na peim J.á velvild að selja peim ód/rarr en nokkrir aðrir.
„ cszt-ap'K-fca.i, m.D.
YEARS
CF VARlEð
SUGCESSFUL
lln theUsoof CUP.A.
we Alonaown,
I for all Dls-i
e • i
. • MEM • .
| Who have weak orufí-t
| DEVELOPCQ, or diseaæilf
i orgaus, who are sufler-|
i iag tromcRRorm of xouth\
I and any Kiceaseg, or ot|
I Kuarantee to\
I if tliey cant
1 STOnto, our''
thod t
M0M| I 07 B1 IHDHE Si /ÍMW B 8, ffi *7THCtnrfl aOtaf JN DWVfl
EXPERIENCEl
TIVE UETH0D8,th&t\
and Control, I
orders of|
• • •
F0R aumitedtimeehee
J níethöd ’and r p-
| ciíord a CUKEl
e ME “•"
| whoare/yrsi'ousand/M.
j po TtNT.tiic Boom of their
Bfellows and the oon-
Jtempt of frlends and
1 compnnlons, lcads usto
Fall patients,
V eossjBLr be be-
own Eiclusivo
& pliancea will
{39~There Is, then.
.HHOPE"»YOUI ANDY0UR8.
I_Don’t brood ovor your coadition, nor ffive up ln despalr I
I Thousands of tho Worst Cascs havo yielded to our H0ME
I TREATUENT, assct forth in our WONDEKFUL 800K, which wo
Isenasealcd,postpaid,FREE, foraíimited timo. OETtTTO-DAr.
I Itemembcr, no one else has tho mothods, api>lianccs aau experi-
lcncothatwe employ, and we clalm tha uonopQLr of uhifobh
\ succeso. EttlE McotCAL Co., 64 Niaqara St.. Buffalo, N. Y.
2,000 Referens&s, Natne this paper when you write.
| ) Nortli B’ná |
. >6 zú K 0 « ■ £ s *
7.30» 4-35P oj
7.16* 4- iop 3-°'
6.52^ 4-oip 9-3j
6.25 a 3-47 P *5-3
5-49* 3-25 p a3-5
5-32» 3>,0p J7.4!
5-io« 3-°3p 3i.5
4-35» 2-44p 4o,4
4.05* 2.27 p 46.8
3.24» 2 .o4p 56.0
I.40S I.4lp 65.O
R55 a I-34P éS.lj
6-°5 P 9.40» 168
9-45 P 5 45» 223
H.59p 313
ll.oop 453
®-3°P 47°
9.oop 481
— 10.45 a
HJUS H & CAMPBELL
Málaf»r*l««ie»n o. a. frv.
Skrif»tofar: Melntyre Block Main St
Wiaarpwjr, Man.
NOBTHERN PACfFIC
RAILROAD.
THsÆE OAE
Taldng effect Sunday, N
t»t,
STATIONS.
onth P>«*nd
We.i
grl
't ,
nct r
.. .Caxtier .. .,
. .St. Agstht
■ Morri, .. .
.. .St. Je*B . .
.. Lctellier . .
. . Emerion . .
Peabina...
.Gr»nd Forks.
Wianipjnnctn
.. Brain»r<l ..
. .. Imlnth...
. M inne* polis .
.. .St. P«nl..
.. .Chicago . . .
r.
Ds ly.
|*
2.3op
*.3*p
a.60p
3*oöp!
3-25p|
3- 5iPj
i.tfáp1
4.oo p
4- Wp
4.4op
5- oop,
5-o8p
H-SOp
|H.4Sa
5*5»
jio.oö*
jio.co*
llo.So*
I 7.0o
11.05»
13.11*
Il.JI*
1.1 IS
l.o2»
3.31»
1.47»
3- 37»
4- ron
4.5.5«
3.45»
6.30«
3-55»
*-3°»
■MORRIS-BRAKDON BRAK’CH.
East B ound. d^iíó^ 5 A r-S >5H- w Cb rSi ’- •* l á 3' * -I- c< £-4 'j Miles f mMorris jj STAT'S [ í
7.30 0 4,25 p Winmpeg
7.oop 2,^P 0 M orris. |
6.12p 2. l4P 10 Love Farm!
5.2Öp| 1.510 31.2 .. Myrtle. .
5.o2p i.3Sp 25.9 • • Roland . .
4-*®P 1.20P 33 5 . Rofcbaalt .
3.4-3 p i»o cp 39.0 .. M i*mi .
2.5 (Pil2.43p 49 D cerwood .
2.32p|i2. ^Op 54. l . Altemont.
1.52 p 12, lo p 62.1 . Sowerset.
1.20 p 11.55» 68.4 Swan Lake
12.5op 11.40 2 74.* Ind SpnPgsj
12.27 p ll.27 a 793 Mariopolií •
ll,’ a 11.12 a »6.i Grecnway
II 1 a 10.57 a 9*3 .. Balder..
I ,4» lo.35* I°2 . Belmont..
ifi. l3* J°»-7 . . Hilion ..
9.53« 120 Wawancsn
9.2S a 12 9.5 . Rocnth w.
J.l oa 137.2 Martinville
S.tfoa M5* . . Brantion I
W. BounJ
- .J1 o ’’
> £
12 g -I 6
-r l'A
iz r
Z-3°P
4,05 p
4.2vy
4.5i p
5,®7p
5,25p
5,3Jp
6,00 p
6,i.3p
6,321
6,47P
7,02 p
7,i4p
7,3°P
/.45 p
»-i3P
8.27p 5.
8.61 p 6.
9.14 p
».33P
9, (>op
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCU.
06*
45
30*
22 i.
44 a
2j»
,6*2 a
38 p
(»9p
49 P
’Op
16,P
48'P
20 P
o«P
45 P
37 P
$
Botind. t * 8 c vir M S W ? H’nd
to n + w K 0 V * >s ~3 TZ x ci 2 Ö STATIONS. N "'t- ZS tn 6 * « l *c rz k x s 0
l*-45a 0 * ’ * * Win ni pe^. . . 4.40P
11.25 a 3 o Portage Junc lion. 4.42P
I0.53a i i.ð .. .St.CharleK.. .. 5-13 P
10.463 14-7 .. ••II cadingly.. . . 5.20p
io.aoa 21.0 . W hite P1 am6 . . 5-4 5 P
9.33» 35-2 Eusta ce .... ®.33P
9.10* 42.1 . . . .Oakv ,t.... 6.56 p
8.25 a 55-5 Port.-.ge la rrairie 7.40P
Passengors will b« carried 011 »11 regu
freight trams.
Pallmtn r»lart Sleeping Oars and Dining
Cars on Nos, 116a«d 117, St. I’tul anH Minnea-
polis Expreas.
Conn*etion at Winnipeg Tunction with
iraias for all poiats in Montana, Washingti>n
Oregon, Britisli Columbi* and Caliúirnia.
CHAS. S. FEE, H, SWINFORD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt. Wincipcg.
H. ]• BF.LCII, Tirket Agent,
486 Main S1., Winnipag.
64
tala um hann“ — og h&nn benti hranalega fram
undan sjer — „um ce monsieur noir.“
Allir fóru að hlæja að j>essu, og Umslopo-
gaas, sem varð J>ess var, að liann var umtals-
efnið, gretti sig illskulega og varð J>rútinn af reiði,
J>ví að hann kunni J>ví ekki betur en neinn lá-
varður, að menn hentu gaman að honum.
„Parbleu!“ sagði Alfonse, „hann er reiður—
hann grettir sig. Mjer lízt ekki á hann. .Jeg
fer.“ Og J>að gerði hann eins fijótt og hann
gat.
Mr. Mackenzie hló hjartanlega eins og við.
„Hann er skrítinn maður — liann Alfonse“ sagði
hann. „Aður en langt líður skal jeg segja ykk-
ur sögu hans; fvrst skulum við reyna, hvernig
hann b/r til mat.
„Mætti jeg spyrja“, sagði Sir Henry, eptir
að við höfðum borðað ágætan miðdegisverð,
„hvernig J>jer liafið getað náð I franskan mat-
reiðslumann í J>essum óbyggðum?“
„Hann kom hingað“ svaraði Mr. Mackenr.ie,
„af frjálsum vilja fyrir hjer um bii ári síðan,
o<' ó^kaði að vistast hjá mjer. Hann lenti í
einhverju klúðri á Frakklandi, og strauk til Zanzi-
bar, en pegar þangað kom, varð liann J>ess var,
að franska stjórnin liafði beðið um að liann væri
sendur heini aptur. Þá beið hann ekki boðanna,
en stökk baðan upp til óbyggðanna, og J>ar hann
var uærri dauöur úr hungri; svo varð hann fyrir
69
icoma cíaginn eptir, og aagði einum umsjónarmanni
mínum að sjá um hann yfir nóttina. Umsjónar-
maðurinn fór með hann með sjer, cn mantiaum-
inginn var svo |>jáður af kláða, að kona um-
sjónarmannsins J>orði ekki að hafa hann í kof-
anum um nóttina, af ótta við J>að að aðrir mundu
s/kjast, svo lionum var fengin ábreiða og sagt
að vera úti. En svo stóð á, að utn J>essar mund-
ir var ljón á vaðbergi lijer í kring, og til allrar
ógæfu laumaðist pað að honum, stökk á liann
og beit af honum höfuðið svo að segja alveg,
án J>ess að fólkið 1 kofnnum yrði J>ess nokkuð
vart, og J>ar með var enda bundið á iíf lians
og söguna hans um hvíta fólkið; livert nckkur
hæfa er I J>airri sögu, get jeg ekki sagt. Hvað
haldið J>jer, Mr. Quatermain?“
J(g hrissti liöfuðið og svaraði: „Jeg veit
ekki. Svo margir kynlegir hlutir Ieynast í lijarta
J>essa mikla iands, að mjer dettur ekki í hug
að liaida J>v( fram, sð sagan sje ósöiin. En
iivort seni er, [>á höfuin við í hyggju að ganga
úr skugga um, hvaö satt er í lienni. Við ætlum
að ferðast til Lekakisara, og J>aðan ætlum við
til Laga-vatnsins, sem [ijer nefnduð áðan, ef okk-
ur auðnast að komast svo iangt, og ef nokkurt
hvítt íólk er hinumegin við f>að vatn, pá ger-
um við pað sem hægt er til að finna j>að.“
„t>ið eruð æði hugaðir menn“ sagði Mr.
Mackenzie glottandi. og svo fjell talið niður.
6R
kona hans og bróðir úr næmuin sjúkdómi —lik*
legast úr bólunni — og út úr [>ví rak fólkið
hann á burt út úr J>orjnim slnum og hlb/lum
út 1 eyðimörkina; par ráfaði hann illa á sig
kominn um fjöllin í tlu dag», og eptir J>að lenti
hann í pjettum J>yrni-skógi; j>ar gengu /ivitir
menn, sem voru á veiðum, fram á hann einn
daginn og tóku hánn með sjer til einhvers stað-
ar J>ar §em nllt fólkið var hvítt og bjó I stein-
húsum. I>ar var hann ( viku, og var allt af
iokaður inni í húsi einu, pangað til citt kveld
að til hans koin livitskeggjaður maður, sem hann
hjelt að væri læknir, og skoðaði iiann, og var
hann cptir pað fluttur burtu, gegnum ]>jetta skóg-
inn og inn í sjálfa eyðimörkina; par var honum
gefinn matur og petta sverð, (að minnsta kosti
sagði hann svo), og svo var hann skilinn eptir“.
„Já, já“, sagði Sir Henry; hann iiafði staðið
á öndinni meðan á pessari sögu stóð; „hvað
gerði hann svo“?
„Eptir pví sem hann sagði frá, pá er að
sjá svo sem liaiin hafi ratað í fleiri prautir og
mannraunir en hægt er upp að telja, og að
hann hafi vikum saman lifað á rótum og berj-
um, og öllu pví sem liann gat hönd 4 fest og
drepið. Einhvern veginn liefur hann lifað að minnsta
kosti, og á endanum tókst honum að dragast,
suður hingar í stuttum áföngum. Ferðasögu hans
hcyrði jeg aldrei ýtarlega, f>ví jeg bað hanu a§