Lögberg - 27.01.1892, Page 7
LDGBERG, MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR 1S92
7
VISTARSKYLDA OG VISTLAUSN
Á ÍSLANDI.
Kptir I)r. pbil. Jón þorkelsicn í Kaupmannah.
(Tala flutt i (jelaginu ,,island“ i Kaupmanna-
höln 22. nóv. 1S91).
Niðurl.
í fvrsta ári Reykjavíkurpóstsins
1847 bls. 81 — 87 stendur ritgerð
eiti, cr nefnist „Ilálfyrði um lausa-
mennsku11, án efa eptír Dórð há
yfirdómara Jóuasson; er sú hin fyrsta
ritgerð er for í pi stefnu að rýmka
utn latisamenn, og ftö draga úr
hegning peirri er lá viö lausamennsku;
en pað var hyðing eða hegningar-
hús. 1 III. ári sama tímarits stend-
ur enn 1849 bls. 01—02 „Uug‘
vekja utn tómthúsmenn11 og mun
sú einnig vera eptir Dórð háyfir-
dómara og synir lianu par fram á
að peir bafi pá um hríð verið hver-
vetna til pyngsla fyrir pjóðfjelagið.
Getur hann pess að tómthúsmenn
eða purrabúðarmenn muni vera komn-
ir upp fyrst á 18. ðld, en algerö-
ur misskilningur er pað, pví að búð-
setumenn (purrabúðarmenn) baf«
verið til á íslandi í fornbld, með-
an Grágás gekk fyrir lög. 1847
beiddi alpingi stjórnina að sjá tií
að endurskoðuð yrði húsagalöggjof
landsins, en ekki var pó undinn
bráður bugur að pv'í- En lS.io
komu bænarskrár úr ymsum sjvsl-
um til pingsins um ný lög . fyrir
hjú, lausamenn og purrabúðarmenn
og urðu nú allmargar umræður um
málið á pingii enda var nú j.arða-
matsnefndinni (Jóni Guðmundssyni,
Jóni Pjeturssyni og Vilhj&lmi Fin-
sen) falið 1855 að semja frumvarp
td laga um pessi mál og var pví
lokið 1859 og er pað allmerkilegt
vegna hinna mikln athugasemda, er
fylgja pví. A alpingi 1861 komu
nú fram frumvörp ffrá stjórninni um
hjúalög, lausamanimlög og purra-
búðarlög, og urðu lieldur miklar
umræðurnar og inikill ágreiningur
á pingi, en út komu lausamanna og
húsmanna lögin 26. maí 18631).
. Di voru eptir hjúalögin, pvf ekki
fjellst stjórnin á frumvarp pingsins.
svo að enn kom frumvarp frá stjórn-
inni inn á ping 1^03 og urðu enn
laní'ar umræður um málið. En par
með var ekki búið, pví stjórnin gat
ekki enn fellt sig vjg pingmanna-
frumvarpið, svo niálið koin aptur
inn á ping 1865 og urðu nú um
pað hrókaræður enn af nyju, en
endirinn varð pó »á, að hjúalögin
komu út 26. janúar 1866. 1 með-
ferð pessara mála kom margt merki-
lcgt fram & pingi. Nefnd sú sem
iett v»r i málið á alpingi 1853 ljet
pað álit i ljós að sú „grundvallar-
regla-1 yrði „ítrekuð að allir lausa-
menn sjeu skyldir að fara i vist“,
svo að ekki var p& útlit fyrir mikl-
ar breytingar frá pví scm var, og
Fáll í Árkvörn lagði paft til að
lögin ákvæðu lrjfxum „sanngjörn veik
og sanngjarnt kaupgjald11 líkt og
áður fyrri var. Nefnd »<r sem skip-
uð var í málið 1855 hefur par 4
roóti lítið nokkuð frjálslegar á mál-
jg enda hefði nú vistarbandið
vrerið leyst í Danmörkg 1854, en
nefndin fer pð varlega; „Dví verð-
nr ekki neitað“, segir hún, „að pað
er m»rgt, sem mælir með pví að
almíig*ll:nbnnu,n s^dmálalaust sje gef-
inn kostttf á að hafna föstum vist-
ráðum-1, «n P6 Vllía peir eigi leggja
pað til vegna peas að af pví inuni
leiða „iðjuleysi“, „óreglU) drykkju-
skap, ferðaslark, sveitagang o. «•“
rneð mörgu öðru, er peir tilfærar).-
Af umræðunuro um málið eru pær
«inna merkastar á pinginu 1861; eru
peir sjera Arnljótur og Jón á Gaut-
löndum par fremstir 1 flokki að
rymka sem niest um, og er Arn-
Ijóti presti af mannrjettlégum á-
*tasðum næst skapi leysa allt
vistarband; voru pá báðir ungír og
1) í frumvarpi ft'ipingis 1889 til
lausmannalaga er paA látið um
mælt að niðurlagi, að lög frá 26.
inal 1663 skuli par með numin 6r
gildi (Alpt. 1889 C bls. 321), en
pað er eitt af hinum meiniegu
prentvillum pingtíðindanna á pin-
um síðari árua>»
rniklir framfaramenn. Er og svo enn,
að Arnljótur prestur vill uú í frum-
varpi síuu 1891 fylgja ®ð iniklu
hinu sama frain. Einkennilegt er
jað, að atkvæðamestu bændurnir á
>inginu eru stirðastir við allt los á
vistarbandi og alla lausamennsku,
svo sem peir Guðmundur Brandsson
og Páll í Árkvörn, og fara báðir
hörðum orðum uin lausamenn og
hvíllkt niðurdrep hafi að peim verið.
Af prcstunum er sjerstaklega einn,
sjera Benedikt Dórðarson, á móti
öllu losi. Aunars var meiri hlutinn
á roóti algerðri vistarbands leysing.
Dað sem pingið og stjórnin greindi
rnest á um v«.r hvort hjú skyldi
ráða vist sinni 16 eða 18 ára.
Stjórnin bjelt fram 18 ára aldrin-
um eins og pá var ákveðið I lög-
um Dana. En pingið vildi hafa 16
ára aldurinn og pað fjekk fram-
gang. í hinum núgildandi hjúalög-
um frá 26. jan. 1866 er sto á-
kveðið að menn geti ráðið sig „hjá
tveim eða fleirum, til helminga.
>riðjunga o. s. fr.“ og svo stóð 1
frumvarpi prí, er var til umræðu á
>ingi 1861, en petta pótti sunnuni
>ingmönnum nokkuð Ótiltekið, og
>vi spurði Björn Pjetursson hvað
'nikið væri fólgið í pes3u „o. s. frv“
eða með öðrum orðum hjá hrað
'nörgum menn mættu rista sig eða
í hvað mörgum pörtum á einu ári.
Varð pá fyrir svörum fyndinn mað-
ir, sjera Stefán Thorðersen, og
vændist pess að pað mætti vera i
165 pörtum! Dyrfti pá og TÍst eng-
inn að kvarta yfir pröngu vistar-
bandi.
Nú höfum rjer í fám orðum
reift petta n.ál um stund, en mun-
'im pTÍ næst liverfa að pví er síð-
ist er fram komið um petta efni.
Samkvæmt lausamannalögunum
26. maf 1863 getur maður, sem
hefur fimm um tvítugt, keypt sjer
lausamennskubrjef með pvi móti að
karlmaður greiði hundrað og kona
hálft hundrað á landsvísu fyrir leyf-
ið eptir aðalmeðalverði verðlagsskrár,
p. e. hjer um bil 70 kr. fyrir karl-
nenn og 35 kr. fyrir kvennmann.
Dó geta ekkjumenn og ekkjur og
mann, sem hafa hundrað á lands-
visu í árstekjur af fasteignum, feng-
lausamennskuleyfi pótt yngri sjeu en
25 ára og pess utan ókeypis peir,
er búið liafa i 15 ár og goldið hafa
til allra stjetta og peir, sem verið
hafa með dyggð í vinnuhjúastjett i
20 ár, og var petta að sjálfsögðu
roikil ’ rjmkan frá pvi, sem áður var,
“n pótt gjaldið sje allhátt, og pvi
rokkuö tilfinnanlegt. Mun pað með
'iðru fleira hafa vakið fyrir ping-
iiiönnum peim, er komu fram með
r'rumvarp á alpingi 1877 til laga
um húsmenr og lausamenn. Var
par meðal annars farið fram & að
lausamennskulejfið kostaði að eins
1 kr. fyrir karlmann og 50 aura
fyrir kvennmann; en pau urðu for-
lög pess frumvarps að pað var fellt
eptir alllangar umræður. Nú leið
og beið pangað til á pinginu 1885.
Dá koniu peir Jón á Gautlöndum
og sjera Dorkell Bjarnason ineð
frumvarp um lausamenn, I úsmenn
og purrabúðarmenn. ,,Við drepum
pað“, sagði Halldór Friðriksson, og
pau urðu forlög frumvarpsins, að
pað leið út af í nefnd, enda var
Halldór einn f nefndinni. En eptir
frumvarpinu áttu trftugir menn að
geta keypt sjer lausamennskuleyfi,
er pó gilti að eins eitt ár, og átti
karlmaður að greiða 10 kr. en kena
5 kr., og svo skyldi vera árlega,
pegar leyfið vasri endurnyjað; en
nokkrir menn voru pð undanpegnir
pví að lejsa lejfisbrjefið. Mátti
segja að hjer væri gengið fullt svo
hart að lausamönnum sem I tilskip-
un. 26. mal 1863. í frumvarpi pelrra
Páls Briems og Dorláks Guðmunds-
sonar 1889 er ákveðin hin sama
upphæð fyrir lausamennskubrjefið
eins og í frumvarpi piugsins 1877,
p. e. 1 kr. fyrir karlmann og 50
aurar fyrir konur, og skyli^i hver
scm væri fjár síns ráðandi (25 ára)
eiga heímiJ4 að leysa leyfið. Setti
pingið 5 manna n/efnd í málið, upp-
Í) AlJ>tíð. 1861. Viðb. A. bls. 96.
ástungumennina, Jón á Arnarvatni
og Eirík Briem og Dorvarð Kjer-
úlf, en Eiríkur og Dorvarður vildi
ekki fara svo langt í pessu sem
hinir nefndarinennirnir og sklofnaði
nefndin, og málinu varð ekki lokið.
í frumvarpi pvf, sem peir Dorlákur
og Páll komu fram með á pingi f
suniar var verðið fyrir lausamennsku-
leyfi hið sama og fyrri, en aldur-
inn var ^^0^^ niður í 21 ár. í
frumvarpi peirra pingmanna úr Norð-
urmúlasjslu var ákveðinn 25 ára
aldur og átti leyfið að kosta karl-
menn 10 kr., en kvennmenn 5 kr.
En ncfnd, sem neöri deild setti f
málið, vildi hvorugt, en afnam alveg
vistarskyiduna eptir 20 ára aldur og
par ineð voru frumvörpin orðin prjú.
1 frumvarpi sjera Arnljóts er sama
aldurstakmarkið, en leyfið átti að
kosta 10 kr. fyrir karlmann, en 4
kr. fyrir kvennmann, en nefnd efri
deildar vildi hafa leyfisverðið 5 kr.
fyrir karlmenn og 2 kr. fyrir kvenn-
menn.
Ef ,nenn eru hræddir við ó-
takmarkað vistfrelsi og vilja ekki
afnema vistarskylduna, sýnist pað
vera fremur tiigangslftið að ákveða
levfisverðið ekki liærra en 1 kr.
fyrir karl og 50 aura fyrir konu.
Dað er pað lftilræði, að pað aptrar
engum frá að gerast lausamaður,
og mætti pví alveg eins afnema
vistarskylduna skilmálalaust. Ef
leyfisgjaldið á að stöðva 1 nokkru
ofmikla lausamennsku má pað ekki
vera minna en ákveðið er i frum-
varpi Norðmjlinga eða Arnljöts
prest.
Norðmjlingar vildu á hjeraðs-
fundi i vor eð var ekki afnema
visiarskylduna, eins og fy*rr er get-
ið, en ef hún skyldi afnumin, pá
að pað væri ekki gert fyrr en
menn væri mvndugir og að sjslu-
nefndunum í hverri sj’slu væri lagt
pað i skaut að hve miklu leyti
peir vildu leysa vistarbandið í pví
hjeraði, og er óneitanlega einhver
fslenzkubragur á pessu síðasta, að
vilja auka hjeraða valdið sem mest,
en varla finnst oss pað samt ráð-
legt i pessu máli. Oss finnst að
sömu lög yrði að ganga um allt
land í pessu efni, en pað yrðu
tæplega allar sýslunefndir svo sam-
taka 1 pessu, að nllar vildu eitt í
senn.
Vjer viljum nú alls ekki segja.
að menn eigi nú að fara að öllu
leyti cptir pví, hvað reynsla fyrri
alda kennir oss um lausamenn, af
pvf að margt hefur breyzt síðan og
einmitt, ef til vill mest, á hinum
siðasta mannsaldri, en pessi reynsla
ætti að gera menn varkárari, pví
að pað getur enginn að vorri ætl-
un sagt fyrir, hvort nokkurn gagn
leiði af leysing vistarbandsins á ís-
landi eða ekki. Vera kann að ein-
liverjir hafi ímyndað sjer og ímyndi
sjer enn að vistarbandsleysingin
yrðv til að stöðva Vesturheimsferð-
ir frá íslandi, en ekki skilzt oss
að pað muni verða brögð sð pví.
Dað eina, sem stöðvar pær, er ár-
gæzka á íslandi eins og hefur sýnt,
sig pví síðan dálítið fór aptur að batna
i ári hafa pær nærri horfið. Duð
er sjálfsagt að menn verða frjálsari
ef leyst er vists.rbandið, og er pað
auðvitað mikilsvert, en hitt er pó
aðalatriðið, hvort mönnum líði betur
fyrir pað og hvort efnahagur peirra
gangi upp við pað, hvort pað verði
meira auðæfamagn í landinu á eptir.
Hvað vellíðan vinnufólks snertir,
pá viljum vjor einungis benda á
eitt atriði, sem menn opt hafa ver-
ið óánægðir yfir, en pað er að
kvennfólk i kaupstöðum standi i
eyrarviunu svo kallaðri við strit-
verk. Menn hafa optsinnis talað
ujn, livaða pjóðminnkun petta væri.
En megum vjer nú spvrja: Halda
menn að íslenzkar vinnukonur losist
við petta fyrir pað, pótt leyst væri
vistarbandið og pær megi útvega
sjer vinnú sjálfar? Vjer ætlum að
bað verði pvert 4 rnóti. Degar pær
eiga pvern d»g að sj$ sjer fyrir
atvinnu og viðurværi sjálfar, grunar
oss, að pað muni opt, einkuni í
hör^um árum, fara svo að fleiri
mundu verða fegnar að ná f eyrar-
vinuu en fengju. Aðalhagnaðurinn
fyrir v nirofi'dk yrði 4n efa sá að
geta heimtað hátt kaup fyrir vinnu
sína í tjóðum árum og pegar mikið
er. um að vera. Ekki sízt mundu
menn hafa p ð lag að róa við sjó
á vetrum en fara upp til sveita á
sumrin í kaupavinnu og heimta hátt
kaup og leita svo með sumaiaflann
til sjóar á haustin. En ætli mei n
verði ekki mötustuttur f fiskileysis-
árum? Það er fyrirsjáanlegt að kaup
muni stórum liækka við vistlausnina,
sem og er að nokkru sanngjarnt,
en pað getur líka gengið svo langt
að bændur rísi ekki undir, og pá
er eina ráðið fyrir pá að gera sam-
tök um aö takmarka kaupið lfkt
og vinnuveitendur f öðrum lönduni,
og pá fer pað að ganga, pvf pá
verða framfarjrnar svo miklar að
menn fara að fá „strejker“ og
„skrúfur“ og „skrúfubrjóta“. En
hvernig færi um óráðsamt lausa-
fólk f hállærisárum, sem á góðu
árunum sóaði jafnóðum öllum vinnu-
arði sínum, og gæti svo enga vinnu
fengið, pegar harðærið fjelli á?
Hvað lægi annað en sveitin iyrir
slíku fólki, pegar pað ekki einu
sinni hefur fje til pess að fara
vestur um haf? Og hvað hefði pá
landið annað en pyngsli af pessn
fólki, sem hefði pó ef til vill getað
verið fullgott vinnuhjú í vist og
undir húsaga? Við vinnu pessara
mauna hafa sveitirnar pá ekkert að
gera, meðfram af pvi að menn ekki
kunna, að nota hana nje hafa tælci
4 pvi. Til pess pvf að koma í
veg fyrir pað að atvinnulaust lausa-
fólk f hörðum árum lægi aðgerða-
laust á sveitunum, pyrfti jafnframt
pví að vistarbandið væri leyst að
koma á fót opinberum vinnustofn-
unum eða nokkurs konar „letigörð-
um“, að minnsta kosti í hverjum
fjórðungi eða svo vfða sem henta
pætti, par sem menn gætu fengið
eitthvað parft að gera fyrir nokkurt
kaup.
Dað sem nú liefur verið mælt
er sett fram i peim tilgangi að
vekja pá til umhugsunar á pessu
merkilega máli, er áður liafa sinnt
pvf lítt og til pess að menn, jafn-
framt peim skoðunum, er fylgja pví
fram að mannrjettur og ótakmark-
að frelsi eigi hjer að ráða, geti
haft tækifæri til pess að kynnast
pvf hrað reynsla ekki einungis
margra mannsaldra heldur margra
ilda bendir á í pessu efni. Mætti
vera að pað gæti örvað menn til
pess að finna hjer nokkurn heppi-
legan meðalveg. En mál petta er
svo vaxið, að um pað ættu mest að
lugsa allir búpegnar 4 íslandi og
allt vinnandi fólk, pví sje pað
nokkurt málefni, sem stecdur peim
nærri, pá er pað petta.
* *
[Tveir menn tóku pátt f um-
ræðum pessa máls: Tryggvi Gunn-
arsson og sjera Jón Björnsson frá
Stokkseyri og tjáðu sig alveg sam-
dóma frummælanda. Sjera Jón
sagði að „eptir 37 ára reynslu“
gæti hann ritað undir allt, sem
ræðumaður hefði sagt.]
LJwSIHYXDARAR.
Eptirmenn JBest & Co.
Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur
sínar enn stærri og skrautlegri en
áður og eru reiðubúnir að taka 4-
gætustu myndir bæði fljótt og bil-
lega.
Baldwin & Blondal
207 Sixth Ave., N., Winnipeg.
A. Hagaart. Jamea A. *oas.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumeap o. s. frv.
DUNDKK BLOCK. MAIN 8TU
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúiö sjer til eirrþa
meö mál sín, fullvissir um, að teir latn
sjer vera sjerlega annt um að greiöa
sru |«m rækilegast.
Isienzksr biíkor
til sölu hjá
W. H. Paulson & Co-
575 Main Str. Wpeg.
Almanak Djóðv.fjel. fvrir '92 (1) 25
Aldamót (2) 0,50
Öll alman. Djóðv.fjel. frá bvrjuii
til ’92, 17 árg. " (7) 1,70
Dýravinurinn fyrir ’91 (2) 25
Kóngurinn í Gullá (1) 15
Andvari og Stjórnarskrárm.’90v4)$0,75
Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10
Biblíusögur (Tangs) í b. (2) 0,50
Bænir 01. Indriðasonar í b. (1) 0,15
Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 8.
bindi í bandi (12) 4,50
Friðpjófur 1 bandi (2) 0,75
Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H.
Drummond) f b. (2) 0,25
„ ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10
„ Mennt.ást.á ísl.I.Il.(G.P.)(2) 0,20
„ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10
„ Um hagi og rjett.k v.(Briet)(l) 0,15
4 fyrirlestrar fr& kirkjup. ’89 (3) 0,50
Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40
Hjálp f viðlögum í b. (2) 0,40
Huld pjóðsagnasafu 1. (1) 0,25
Hvers vegna pess vegna (2) 0,50
Hættulegur vinur (l) 0,10
Iðunn frá bjrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00
ísl. saga D. Bjarnas. í b. (2) 0,60
ísl. bók og Landnáinal.—II. (3) 0,45
J. Dorkelss. Supplement til
Isl. Ordböger (2) 0,75
Kvöldvökurnar í bandi (4) 0,75
Ljóðm. II, Pjeturs. 1. í g. b. [4) 1,50
„ satna II. - - - (4) 1,50
sama II. f bandi [4) 1,30
„ Gísla Thorarerisen í b (2) 0,75
„ Hann. Blöndal með mynd
af höf. í g. b. (2) 0,45
„ Kr. Jónss. í skr. bandi (3) 1,75
„ Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50
„ snma í bandi [3) 1,25
,, Grfms Thoinsens (2) 0,25
Lækningarit L. homöop. í b. (2) 0,40
Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15
Mannkynss. P. M. 2. útg. I b. (3) 1,25
Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,2O
Njóla B. Gunnlögsens (2) 0.30
P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30
--- ,, óbundnar I. (2) 0,25
Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgf b.(2) 0,30
Saga Dórðar Geirmundssonar
eptir B. Gröndal (1) 0,25
„ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10
„ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15
„ Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15
„ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,1 Ö
,, Villifera frækiia (2) 0,25
„ Kára Kárasonar (2) 0,20
„ Mírmanns (2) 0,15
„ Ambáles konungs (2) 0,20
„ Sigurðar Dögla (2) 0,35
„ Ilardar og Hólmverja (2) 0,20
Sundreglur í bandi (2) 0,20
T. Ilolm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80
Úr hcimi bænarinnar (áður á
$100, nú S (3) 0.50
Vesturfara túlkur (J.'Ól.) f b.(2) 0,50
Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25
Æfintýrasögur I. og II. (2) 0,15
Allar bækur pjóðv.fjel. í ár
til fjel. manna fyrir 0.80
t>eir eru aða.1 umboðsmcnu f
Canada fyrir Djóðv.fjelagið.
Ofannefndar bækur verða sendar
kaupendum út um land að eins cf
full borgun fylgir pöntuninni, og
póstgjaldið, sem markað er aptan
við bókanöfnin með tölunam »iilli
sviga.
NB. Fyiir sendingar til Banda
rfkjanna cr póstgjaldið helmingi
hærra.
Sjera Hafst. Pjetursson hefur
góðfúslega lofað að taka rnóti bóka
pöntunum fyrir okkur f Arevlo-
b)'ggö-
Ofangreindar bækur fást einn-
ig hjá G. S. Sigurðssyni, Minneota
Minn., og Sigf. Bergmann, Gardar,
N. D.
SKRADDAEI
312 MAIN STR.
Andspænis N. P. Hotelinn.
Býr til eptir máli yfirfrakka og
föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku
xaðtnáli og „Serges“,
Ilann selur billegar en flestir
skraddarar f borginni.
Ilanu ábyrgist að fötin fari
eins vel og unnt er. •
ÍSLENDINGAR sem purfa að
fá sjer greiða eða húsnæði gott cg ó-
dýrt, handa sjer eða hestum sínum
snúi sjer til
JOllD 0. OÍC, N°RTH VESTEKN
CANTON, N. D.