Lögberg - 24.02.1892, Blaðsíða 1
Thio Journal will henceforth be pubiished SEMi-WEEKLY, every Wednesday and Saturday.
Lögberg cr gefið út hvern miðvikudag og
laugardag af
THE LÖGBERG PRINTINO & rUBLISHlNG co.
Skrifstofa: Afgreiðslustofa: rrentsmiðja:
S73 Main Str., Winnipeg Man.
Kostar $‘2,00 um árið (á Islandi 6 kr.)
L.trgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c.
Lögberg is published every Wednesday and
Saturday by
THF. I.ÖGBERO PRI.NTING& PUBI.ISIIING CO.
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payabie
in adv: nce.
Singlc copies 5 c.
5. AR.
WINNIPEG, MAN 2Jh
FEBRUAR 189:.
Nr. 7.
ROYAL
GROWN
SOAP
Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin;
hún skaðar livorki hóndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
• ullardúkar lilaupa ekki
ef Iiún er brúkuð.
t>essi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Wintppeg.
A Frifiriksson, mælir með henni við
landa sína.
Sápan er 1 punds stykkjum.
Umfram allt reynið hana.
Kennara vantar í Lögberg School
District 206 N. W. T. Kennari
hafi second or third class
certif icate. Kennslan á að
byrja 1. mai næstk. Nákvæmari
upplysingar gefur Árni Johnson,
Sec’y L. S. D. Churchbridge P.
0., Assa.
í skólahjerað 108. N. W. T.
% antar skólakennara frá 1 aprii
næstkomandi. Kennslu tími 6 mán-
uðir. Nákvæmari upptysingar gefur
J. S. Thorlacius.
Churchbridge P. O. Assa.
LUKTUR POSTVAGN
ágœtlega hitaður og með gólfteppum f. geng-
ur í vetur, milli Selkirk, fclimli Árnes,
og íslemiilist’it fljÓt.S, í Og flytur ferða-
fólk fram og aptur.
Fer frá Selkirk á hverjum fimmtudegi
kl. 7. f. m. Kemur til Gimli samdiegur
og að Isl. fljóti á fóstudagskvöld.
Komid til Selkirk á miðvikudagskvöldin
með vagnlestinni frá Winnipeg.
Gestur Oddleifsson
Ný-ísl. póstur.
BILLEGUR
KJÖT-MARKAÐUR
á horninu
MAIN OG JAMES STR.
Billegasti staður í borginni að kaupa
allar tegundir af kjöti.
ið keinur saman. Ekki er talið víst
að ferð sendiherianna hafi verið með
öllu árangurslaus.
Frjálslyndi flokkurinn missti enn
tvö af kjördæmuni sínum í Ontario
í hendur apturhaldsflokksins á laugar-
daginn var. Orð leikur á pví, að
hóflausar tnútur sjeu boðnar um
pessar mundir af hálfu apturhalds-
manna við aukakosningarnar, enda
virðast pær ætla að hrífa vel, par
sem allar líkur eru til, eptir pví
sem gengið hefur vi ð kosningarnar
í vetur, að stjórnin verði að mun
liðfleiri á næsta pingi en hún var
sfðastliðið sumar.
FLUTTUR
Kr. Kkristjánsson skósmiður hefur
flutt verkstæði sitt að 337 Logan
Str. Haun vonast eptir að viðskipta-
vinir sínir láti sig ekki gjalda pess
pó hann hafi færst ofurlítið fjær.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall.
Sjerstök herbergi, afbragðs vörur
hlylegt viðmót. Resturant uppi á
loptinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
THE
Mutual Reserve Fund Life
Association of New York.
Hefur tekið nýjar lífsábyrgðir
uppá 35,163,365,00 dollara frá síðasta
nyári til septembermánaðarlok a
Hjer uin bil ínilljón á mánuð.
meir en á sama tímabili árið næst
á undan.
Ilefur borgað ekkjum og mun-
aðarleysingjum dáinna meðlima á
pessu sama tímabili:
JJina milljón
og sex. hundruö þúsundir dollara.
Abyrgðar og gróða sjóður fje-
lagsmanna er nú kominn nokkuð á
fjórðu milljón.
Lífsábyrgð í pessu fjelagi er
allt að pvf helmingi ódyrari en í
nokkru öðru fjelagi sem aðra eins
trygging getur gefið.
W. H. PAULSON, Winnipeg,
general agent.
A. R. McNichol, Winnipeg,
Manager í Manitoba og N. W. land.
Búizt er við að Ontariostjórnin
muni leggja fyrir yfirstandandi fylk
isping frumvarp til laga, er banni
með öllu að selja tóbak nokkrum
sem sje innan 18 ára aldurs, og
leggi hegningu við, ef unglingar
sjást reykjandi eða hafa tóbak
vörzlum sínum.
Demókratar í New York-rfkinu
sitja á flokkspingi pessa dagana f
Albany. Enginn vafi er á pví, að
peir halda frain Hill sem forseta-
efni Bandaríkjanna við næstu kosn-
ingar. Aptur á móti er pað orðið
fyllilega augljóst, að demókratarnir
f Minnesota lialda Cleveland fram
ÍTLftND.
Einn af merkustu sjóliðsforingj-
um Breta, Sir Provo Wallis, and-
aðist í síðustu viku nær pví 101
árs gamall. Hann var kallaður faðir
brezka flotans. Hann var fæddur f
Halifax í Nova Scotia 12. apríl 1701,
og hefur verið í brezkri sjóliðspjön-
ustu síðan 1804, pó að hann hafi
ekki rérið í sjóferðum síðan árið
1858.______________________
Influenza-sykin er nú loksins 1
algerðri rjenun á Stórbretalandi.
ISLENZKA
BAKARllD
AÐ 587 ROSS STR.
Ef pú parfnast nokkurs af pyí
sem menn almennt kalla sælgæti,
þá borgar pað sig að f <ra pangað
par er allt pess háttar ætið á reið-
um höndum, o# er yfir höfuð tölu-
vert billegar en annarstaðar í borg-
inni.
MAN
To take charge of Lo
cal Agency. Good ope-
ning for right man, on salary or commission
Whole '0. pmt time. We are the only
growers ot' both Canad.an and Amencan
stock Nurseries at Kidgevi le, Ont.; and
Korhéster N V. Vísitors welcome at ^rounds
(Sundays^'excépted). Be fluick and writc for
full information. We want yo™ nw.
rpowv EROS CO., TORONTO, ONT.
Saé S a raYiabtc, Inc. Co., P»H Capit.«100.000
liplit' Beidni
margra skiptavina vorra, sem fá
peninga sína í
byrjun, mánaðarins höfum
vjer ákveðið að halda
áfram vorri
“MIKLU SOLU
Álit nefndar peirrar sem sett
var til að rannsaka fjárdráttarsakir
pær sem bornar hafa verið á Mercier
og nokkra fylgismenn lians hefur
nú loksins verið gefið út. Eins og
áður hefur verið skyrt frá hjer í
blaðinu, urðu nefndarmenn ekki á
eitt sáttir. Forseti nefndarinnar
taldi ósannaðar allar sakir, sem á
Mercier hafa verið bornar. Með
pví að sá dómari nVtur liins mesta
álits bæði fyrir lærdóm og heiðar-
leik, er búizt við að Imns skoðun
muni verða Mercier til mjög mik-
ils styrks í hinni komandi kosn-
ingadeilu.
Dominionstjórnin hefur látið
búa til sUjfrslur um iðnað i hinum
stærstu bæjum Canada, og eru pær
byrjaðar að koma út. í Montreal
nemur fje pað sem sett hefur ver-
ið í iðnaðarfyrirtæki 147,739,000.
Starfsmenn við hinar ymsu iðnaðar-
stofnanir i borginni eru 35,530, og
kaup peirra nemur samtals $11,782,-
000 árlega. Meðalkaup- er hærra í
Toronto, sem talið er að komi af
pví, að í Montreal eru miklar tó-
baks- og bómullar-verksmiðjur, sem
mikið af kvennfólki vinnur í. Alls
eru iðnaðarvörur pær sem árlega
aru búnar til í Montreal sagðar
nema 162,000,000.
Ofsóknir eiga sjer stað á Póllandi uin
pessar mundir af hálfu Rússastjórn
ar. Pólveijar halda petta ár sem
sorgarár í miuningu um sundurlim-
un landsins fyrir 100 árum, og pví
kunna Rússar illa. Um 350 Pol-
verjar liafa verið teknir fastir í
Yarschau og fluttur til St. Pjeturs-
borgar. Nokkrum er haldið par í
fangelsi, aðrir sendir til Siberíu án
dóms og laga. Auk pess eru 160
manns í varðhaldi í kastalanum í
Varschau. Einkum eru pað menn
af hinum gömlu pólsku aðalsættum
sem fyrir ofsóknunum liafa orðið.
Balfour, írlandsráðherranu, lagð
fyrir brezka pingið í síðustu viku
lagafrumvarp um heimastjórn pá
sem íhaldsflokkurinn á Englandi vill
veita írum. Aðalatriði frumvarpsins
er að koma upp pjóðkjörnum hjer-
aða- (district) stjórnum og s^slu-
(county) stjórnum, er hafi mjög tak-
markað vald, og má draga með-
limi peirra nefnda fyrir lög og dóm,
hvenær sem einhverjum skattgreið-
anda Jykir pörf á pví. Frumvarp-
inu var tekið með hláturssköllum
af hálfu frjálslynda flokksins og
fra, og kom stjórnarandstæðingun-
um saman um, að petta mundi
vera eitthvert pað fráleitasta frum-
varp, sem nokkurn tíma hefði verið
lagt fyrir brezka pingið.
$1,000 fyrir premur árum, pykir uú
ódyrt fyrir $1,500.
Ekki reyndist rjett tilgáta mín
síðast, hvað snerti kappra'ðufjelag
okkar í sambandi við sjóð pess;
pað lifir enn, og er búið að losa
sig við sjóðinn. Þann 6. p. in.
hjelt pað fund, sem kallaður var til
að útkljá peningaspursmálið; nokk-
uð komu fram misskiptar meiningar;
einn flokkur hjelt pví fram að fje-
laginu væri parfast að hafa að eins
einn tilgang, pann, að æfa meðlinii
sína í að tala á fundum og halda fund-
arreglur; hefði pað pví enga pörf
peningum, og enda peningarnir
yrðu til að tálma fjelagstilgangin-
urn. Raddir komu og frana I pá
átt, að sjóðurinn væri sem mest
ávaxtaður, án pess pó nokkur bend-
ing kæmi um nokkurt takmark, sem
stefnt væri að með pessa fjársöfnun.
Það virtist svo, sem pessi hugmynd
grundvallaðist á einhverskonar ' ó-
glöggri framfarafysn, sem væri of
víðtæk til pess að ómenntuð al-
múga skynsemi sæi par nokkur
endamörk. Eptir alllangt pref og
enda dálftinn hita með köfiuin var
pað afráðið að farga sjóðnum, og
mátti heita að hann væri f einu
hljóði ánafnaður, sinn helmingur
hans til hvorrar pessara stofnana:
lúterska skólans fyrirhugaða, og
kirkjubyg£?ingarinnar S Þingvalla-
söfnuði. í lilut komu $62,06. Eitt
atriði í sanibandi við pennan fund
er pess vert að getið sje öðrmn
til eptirdæinis; einn fátækur fje-
lagsmaður hafði mælzt til að fá
lánað nokkuð af fjelagssjóðí, en par
sem pví varð ekki komið við neina
með pví að brjóta fjelagsreglur,
tekur einn fjelagsmanna að sjer að
útvega pessum mauni lán með góð-
um kjörum með pvf skilyrði, að
fjelagssjóðnuin verði skipt jafnt
inilli pessara áður umgetnu stofu-
ana. Það mun vera nylunda að
maður vilji leggja mikið á sig að
eins til pess að hafa ánægju af að
sjá pað, að ekki sje ein almenn
stofnun tekin fram yfir aðra.
312 MAIN STR,
Andspænis N. P. Hotelinu.
Byr til eptir máli yfirfrakka og
föt úr fallegasta „Worsteds11, nkotsku
•vaðmáli og „Serges“
Hann selur billegar en flestir
■ skraddwar í borginni.
Hann áJbyrgist að fötin fari
©ins vel og unnt er.
((
eina viku enn er verður sú sein-
asta. i og helmings afslátt-
ur af flestum vöruteg-
undum.—Tapið ekki
þessu tœkifœri til
fá vörur bil-
BAXDARÍKIN.
Mjög djarfleg tiiraun varð gerð
á járnbraut einni í New \ork-rík-
inu í síðustu viku til að ræna
járnbrautarlest. Itæninginn, sem var
einn síns liðs, komst inn í express-
lega.
CHEAPSIDE
578 og 580 Main Str,
hafði umsjón með flutningnum. Svo
komst liann út úr lestinni, en pekkt-
ist á járnbrautarstöð einni, og átti
pá að taka liann fastan. Hann varð-
ist með skammbissum, náði í gufu-
vjel, og lagði af stað á henni eptir
brautinni, var eltur á annari vjel
en náðist ekki fyrr en hann var
kominn út af vjelinni og nokkrar
mílur frá brautinni, inn í skóga.
Haldið að petta sje fantur, sem
áður liefur framið mjög djarfleg
járnbrautarán, en ekki náðzt.
Freycinets-stjórnin á Frakklandi
varð í minni hluta á pinginu í
síðustu viku og varð að segja af
sjer. Ilún hafði lagt fyrir pingið
lagafrumvarp, sem pótti ganga nærri
hagsinunum og rjettindum kapólsku
kirkjunnar, og pað varð stjórninni
til falls. Páfinn hefur nylega farið
mjög vingjarnlegum orðum um
franska lyðveldið, gagnstætt pví sem
vagninn og særði manninn, sem menn hafa átt að venjast úr peirri
átt, og hyggja menn að pað liafi
átt mikinn pátt í sigri peim sem
kapólska kirkjan hefur nú unnið
á Frakklandi yfir óvinum sínum.
FREGNBRJEF FRA LOSDII.
FRJETTI F
<A> ADA
Enn hefur ekki verið látið upp-
skátt, hver niðurstaðan kann að )iafa
orðið milli sendimanna Canadastjórn-
ar og Bandaríkjastjórnarinnar við-
víkjandi tollafnánií, og er sagt, að
ekkert verði uppi látið fyrr en þing-
Hroðalega var svertingja einum
í Arkansas hegnt á laugardaginn
var. Hann hafði komið á bóndabyli
eitt, að húsbóndanutn fráverandi,
og svívirt konuna á mjög glæpsam-
legan hátt. Skömmu síðar var liann
tekinn fastur, og svo sóttur i fang-
elsið af um 5000 manna, bundmn
við trje, ausínn steinolíu og svo
biendur. Konan, sem hann hafði
Eyfokð, N. D., 15. febb. 1892.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Slðan jeg sendi pjer llnu sein
ast hefur tíðin verið töluvert breyti-
leg. Eptir 20. janúar breyttist til
hlyinda, sem hjeldust fram I penn-
an mánuð, en nú er aptur kominn
hörkukafli.
Hlyinduuum fylgdi kvef, eins og
vandi er á vetrum, en pað er nú
í rjenun.
Allmikil umbrot eru i mönnuni
hjer í kring með fasteigna-brall
sumir selja, aðrir kaupa, en aðrir
bæði selja og kaupa; nokkrir leigja
akra sina fyrir næsta sumar, aðrir
taka á leigu akra. Lönd eru farin
að stíga mikið I verði; pnð land,
svívirt, var látiu kveikja I honum. sem mundi hafa pótt dfrt fyrir
Lögkekos-byggð, 15. febr. '92.
Tíð hefnr verið hjer stillt o<r
vægt frost frá 19. jan. til pess 8.
>. m. Þá fór að herða frostið ajit-
ur og pann 12. var stórhríð á suð-
austan; p. 13. birti upp með norð-
austan skafrenningi og miklu frosti
Lúters söfnuður hjelt kjörfuud
sinn pann 10. jan. Fundurinn byrj-
aði með pví að söfnuðurinn kaus
embættismenn sína að nVju; pessir
lilutu kosniugu: Kl. Jónasson, B.
Skagfjörd, G. Egilsson, J. Helga-
son og Sn. Reykjalín; að kosning-
unum afloknum var farið að ræða
um húsbyggingu. Úrslitin urðu
pessi, að söfnuðurinn skyldi byggja
samkoinuhús, sem á að verða " eign
safnaðarins. Yegna pess að söfn-
uðurinn er fámennur, pá buðust
utansafnaðarmenn til að byggja hús-
ið að jöfnuin hlutföllura "víð safn-
aðarmeun, til pess að pað gæti
komizt upp, með pví skilyrði,”
pcir fengju að hafa jöfn not af
húsinu, og var boð peirra pegið.
Var síðan kosin nefnd til að gera
skriflegan sainning á inilli utan-
safnaðar- og safnaðar-manna. Að
síðustu var kosin fimm manna nefnd
til að sjá um bygginguna að öllu
leyti og er hún nú þegar hyrjuð n
verkinu.
Iljer hefur verið beðið um
pósthús, og eptir síðustu frjettum
að dæma mun það verða veitt.
Flostir eru að hugsa mn að
sá hjer hveiti næstkomandi sumar
og reyna að rækta það eins oo-
menn hafa bezt vit á, svo ekki
verði pvl um að kenr<a pó
kunni að misheppnast.
Stjórniu hefur verið beðin að
lána mönnum ófrosið og óskemmt
hveitikorn til útsæðis. Siðan ætla
sumir að fá sjer sáningarvjel, til
pess að kornið liggi 0Uki ofaná
sjer stað hjá
Uafa sáð mcð
höndunum og p»r af Riðandi tekið
litlum framfLrum í jörðinni fram
eptir öllu sumri og af peirri á-
stæðu frosið. Slík viðleitni æiti
að koma að haldi, þvi hjer er efa-
laust gott liveitiland.
Mörgum gengur hjer illa að
fá nægilegt vatu.
ci
pað
að kornið
eins og liefur átt
mönnum hjer, sem