Lögberg - 23.04.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.04.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern miövikuclag og laugnrdag af TlIE LöGBEKG 1’KINTING ti rUBLISHING CO. Skrifstofa: AfgreiSsl 3 stofa: Prcntsiniðja 573 Hain Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslaiidi 6 kr.) Eorgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c. Lögberg is puklished every \N‘ednesday and l'ul, I.OI.UERG RKINTING .V BUBUSHING CO. ,u 573 tv.an. Str., Vvinnipeg Man. Subscription price: $2,00 a ycar payable in advance. Singlc copies 5 c. 5. Ar. 1 WINNIPEO, MAN., LAUGARDAGINN I i. APRIL 189%. Nr. 24. FRJETTIR CANADA. Oraniumenn hjer í landinu eru farnir að jrerast næsta íireitnir við kapólsku kirkjuna. Jljer urn dag- inn samjrykkti ein Óraníumanna stúkan jfirljfsinjr um f>að, að með f>ví að stfikan áliti tíina kominn til f>ess, að Óraníumnnn gerðust djarf- mæltari en að undanfi'rnu uni ka- [jólsku kirkjuna, [>á 1/sti stúkan nú yíir peirri sannfærintr sinni, að alls- endis sje ranrrt að telja rónrversk- kajjólsku kirkjuna með lrinuin kristnu kirkjum heimsins, og aö jafnfranit sje [>að sannfæring stúkunnar, að páfinn í Róm sje antíkristur sá sem ritningin tali utn. . Quebecstjórnin höfðaði í síð- ustu viku sakamál gegn Mereier fjrir að hafa farið óráðvandlega með $00,000 af fylkisins fje. i i H: j d Gladstone hefur nylega skrifað ritling um atkvæðisrjett kvenna við pingkosningar. Hann er mótfailinn kosningarrjetti peirra að svo stöddu, álítur, að málið hafi ekki verið nógu mikið rætt I blöðunuin og á pólitískum fundum, og að tíminn sje enn ekki kominn fyrir pá rjett- arbót. Kvennrjettarvinirnir hafa beð- ið pess með talsverðri ópreyju, að Gladstone ljeti í ljós skoðanir sínar úm petta mál, og hafa búizt við, að liann mundi hrejfingunni hljnntur. Spánverskur anarkisti, Munoz að nafni, hefur meðgengið að hafa verið með í samsæri til að taka af lífi Spánarkonung, sem er barn að aldri, verður 6 ára p. 17. næsta mánaðar. Samsærismenn höfðu dreg- ið hlut um, hver vinna skjldi á barninu. Uppreistarmennirnir í Venezuela unnu irikinn sigur á liði stjórnar- innar p. 14. p. m., og fjöldi af hermönnum stjórnarinnar hefur geng- ið í lið með uppreistarmönnunum. BANDARfKlX. Allmikill jarðskjálpti kom í Californíu p. 19. p. m. í San Francisco hættu allar klukkurnar að ganga, en ekki er getið um að neitt tjón hafi blotizt [>ar af jarð- slcjál ptanum. I>ar á rnóti varð tölu- 'crt tjón í sumum öðrum bæjum, og land skjálptans varð vart í öll- um norðurhluta ríkisins. Sótt og hungursneyð er voða- leg f verksmiðju-hjeraði einu I Georgíu, líkast pví sem verst er á Hússlandi, að sögn. I>ar eru 200 húsræflar, og inni f peim l’ggja lík við hliðina á sjúkum mönnum, sein bíða dauðans; og ekkifáneina aðhjúkrun. bólkið er matarlaust og klæðlaust, og l.ggur flest ft gólf- inii. í sumum herbergjunuin líggja 8—10 inanns fárveikir, og segir læknir einn, sem kemið hefur pang- að, að liann hafi sjeð liina verstu ejmd, sem eigi sjer stað í Neiv York og öðrutn stórborgunum, en aldrei sjeð annað eins. ,,Sáning fer í ár fram í Norð- ur Hakota einum tveim vikum síð- ar en venja er til“, segir Fargo plaðið „Dakota“; „en jörðin er f ágSptu ástandi, betra en um mörg ár uuíÍS’Ufitrin, og eru ]>ví mjög góðar horíwr á pvf að up[>skera verði mikil. Sú væta, scm nú er f jörðinni, er góðs viti.“ Um [>rjú ár hufa nokkur coun- ties í Texas haft stöðugan purk, svo tnikinn, áð ómögulegt hefur verið að framleiða Jffsnauðsynjar tnanna, og nú eru horfurnar pnr verri en nokkyu sinni áður, enda liefur bóluveikin bætzt ofan á önn- ur vandræði. Aðalatvinnuvegur manna par er nautpenings rækt, og er sagt að menn niuni hafa misst 80 af hndr. af gripum sínuni. Á hallærissvæðinu er 15,000 tij 20,000 manns, og er talið að fjórði blut' fólksins muni purfa hjálpar annara, ef pað á ekki að velta út af í vesaldómnutn. t>ess hefur fiður verið getið hjer í blaðinu, að Kfnverjar vierii farnir að leita peirra bragða til að komast inn í Bandaríkin, að a'erast Aður brozkir pegnar í Canada. Bandaríkjnstjórn hefur nú afráðið, að peim skuli ekki verða kápan úr pví klæðinu, og bannað að nleypa peitu inn í landið, pó að peir geti sjnt brezk borgarabrjef. Sagt er að Bandaríkin ætli innan skamms að kaupa eyjuna San Domingo. TUDD ASTRYK III. Það befur nautnast farið fratu hjá lesendum íslenzku blaðanna, hve tnikla ástundun Tuddinn hefur sjnt í peirri viðleitni sinni, að sví- virða Mr. E. II. Bergman að Gard- ar, manu, sem vitanlega hefur ekki gert Tuddanum lifandi vitund. Sið- asta stri/k hans, að pví er pað snert- ir, er pað að setja í blað sitt ó- hróðurs-lyga-grein uin Bergman, undirritaða „Iudriði Herjólfsson, Tracy, Minn.“ Síðan pessi grein kom út hefur mjög merkur landi vor í Minneota, sern gagnkunnugur er i Tracy, rit- að oss afdrftttarlausa staðhæfing um pað, að alls enginn Islendíngur sje til i Tracy, og að pessi „Indr- iði IIerjólfsson“ sje blátt Afram ekki til! Dað dylst víst engum, hve göf- ugmannleg pessi aðferð er, eða hitt pó lieldur. Mr. Bergman njtur hvervetna svo mikillar virðingar, að Tuddinn getur engan mann fengið til að setja nafn sitt undir ópverra- greinir rrm bann. Og svo tekur hann pað til bragðs, að ljúga blátt áfrarn upp nöfnurn manna, í peirri von, að enginn muni grennslast neitt cptir pví, hvernig pau nöfn sjeu fengin. Hann veit, að enginn lifancli rnaður tekur mark á peim óhróðri, sem hann er sjálfur einn um að breiða út, Og svo styrkir hann ótiróðurssögur sínar með fram- burði mauna, sem ekki eru til. En jafn-ósegjanlega tuddalegt eins og petta er, pá er pó næst- um pví enn verri sá grikkur, sern hatrið til Mr. Bergmans lrefur leitt hatrn út í að gera einurn af síuuni vinum syðra. Dað er í raun og veru Mr. Skapti Jlri/njótfsson, sem Tuddinn hefur leikið argvítugleg- ast. Tuddinn sotti sein sje „S. B“ undir eina ópverragreinina um Berg- mnn. <)>>■ af ví að sú grein vHr j látin Vicra pað nioð sjer, að hún væri siiniian að, og af pví pað er vitanlegt, að Mr. Brynjólfsson er nrikill Heitnskringlumaður, og af pví ennfremnr að pað er á allra inanna vitorði, að honum cr í mcira higi f nöp við Mr. Bergman, og af pví að stafirtiir stóðu lieitna — pá hefur sá orðrómur komizt á og breiðzt út, að pessi ótuktargrein væri cptir engan annan en Hon. Skapta Brynjólfsson, senator, að Mountain, N. D. Og til pess liafa refarnir auðvitað skornir verið hjá Tuddanum, að fá nafn svo tnáls- metandi tnanns óhróðri sínum til styrkingar. t>að er nú í sjálfu sjer full- illt fyrir Mr. Bryujólfsson að verða fyrir öðrum eins grikk af ritstjóra pess blaðs, sem liann hefur allt -af veitt svo öruggt fylgi. En pó or pað langversta eptir. Tuddiun hefur að líkindum fengið aðvörun um, að pessi S. B-grein kæmi sjcr fremur illa fyrir hlutaðeigandi senator, og svo reynir hann að heina huguru almennings í aðra fttt en til Mr. Bry njólfssonar nrcð pvf að láta pen na S, B- kvennkenna sig í njrri skatiitnargreín. Eins og við mátti búast, rnislukkaðist sú tilrauti al gerlega. l>að var nú einu sinni kotnið inn í menn, aö greinin væri eptir Skapta BryrrjólfsSon, og sveit- ungtim liars póttu pessi undatrbrögð svo vesaltnannleg, að hatin er síðan af Jmsunr kallaður „aenators-kvenns- Niðurstnðan hefur náttúrlega orðið sú, að Mr. Bergman stendur svo gersamlega jafnrjettur eptir all- ar árftsirruir, sern nokkur maður getur framast staðift, en vesajiiigs Mr. Brynjólfsson, sem sjftlfsagt er saklaus, hefur haft hiiia mestu ó- viröíng’ af öllu sarnan. Ilvað eð sannrir, að pað er happadrjgra, að Tuddinn kasti ú tr;ann fjandsknp. en hö ltHiin reiktii niann f iö u sinua fylgiainannn. ST0R SALA A BANKRUPT STOCK. VORTJRNA íi nykomnár f ha mon tr ea l SELDAR FYRIR GOcts. Á DOLLARNUM í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Fía blá ullarföt, $20 virM. seki.fyrir $12,5Ö Fin skozk ullarf'öt, $18 virði „ „ $10,00 Skozk ullnrföt, $s,r>0 virði „ „ $ 5.00 Finar buxur $5,75 virði, fyrir $3,25. | Karlmannaskyrtur SOecnts og yflr Rubber-regnfi'akkar fyrirJiálfvirði | Barnaföt fyr.r hálfvirði. Hattar og allt sem að fatnaði lýtur, og allar aðrar vörur að satna hlutfalli. Gleymið ekki staðnum: TZE3UEH ~RT.TTTi"! STOiEðlB. • MANITOBA MIKLA KORN- OG KViKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H A N D A ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Arið 1890 var sá’S í 1,082,794 ekrur Árið 1890 vur hveiti séð í 746,058 ekn i „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðbót - - 266,987 ekrur Viðbót 170,606 ekru Þessar, tölur eru tnælskari en no • ur orð, og beuda ijóslega á 14 dásam legu framför sem hefur átt sjer stað. CKKERT „BOOM“, en áreiöanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR 00 SAUDFJE [rífst dásamlegtt á næringarmikla sljettn-grasinu, og um alit tylkið stunda bæudur kvikfjárrækt ásamt koruyrkjunni. ..--Enn eru-—— ÖKEYPIS HEIMILISRJETTARLGND í pörtum af Manitoba. OOYR JARNBRADTAKLOjND—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBÓTl’M til sölu eða leigu hjá einstökum rrönnum og fje --------------- . ... lögum, fyrir lágt verð og. með auðveldum borgun , , arskiimálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í [essu aðdáanlegn frjósama fyiki. Matin ’ ..... fjöidi streyndr óðum inn og lönd liakka árlega í verði í öllmn pörtum Manitoba er ntí ÍIÓD R HIAKKADI R. JÁIiNRKAl TIR, Í IKKJI R €< Mi< LAI og liest þægindi iöngu byggðra lat:da. lE*U3Sð'3C3Sir C3-./V-GS 3K c 3L,' X. I mörgum pörnini fylkisins er auðvelt að ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nvjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Iíortum &c. (allt ókeypis) til HON. TI-IOS. GREENWAY, Minister ef Agricult.nre & Tmrpieiation e»a til WINNIPEC, MANiT0B/\- The Manitoba Immigration Agency, 30 Yorl* St„ T0 R0NT0. VIÐ SELJUM 1 SEDRUS GIRDINUA-STOLPA sjerstaklega ódjrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA k A merikan skr i, þ u rr i Western Liimlifi' (i á horninu á Princess og Lcgan strætum, VVinnipep 1 < v / < l / jÁcixV' A.t' J annlæknir n 2 5 A ð a I »t r æ 11 n u, •terir rtllskon»r tiinnlH kninga' i\n ■.•■»irnn l i rnn, ci n ’.cl ac lara lrá houum ainigoir. \ iii alíi ?.SAIL LO.ATRACTS Lokuðum tilboðum, stýlufáim til I’ost master Gener.i), verður veitt móttaka f Ott awa (ii hádegis föstudaginn [>ann 27. niai næstkomandi, um flutning á póstsendingum llennar Hatignar, samkvæmt Ijögra ára con- tracl, frá pústkössunum í Winnipeg til að'al pósthússins |.'ar. Tjcöar póstsendingar skai flytja i [ar tii hentugum vögnum meó emum cða fluri liestum fyrir. Til [ess-að tæma alla kass ana er vcgalcngdin 26 mílur daglega. Kass arnir skulu tœmdir [risvar sir.num á dag a. undarteknum póstkössunum hjá St. Johtb- Gollege, oanitoba 'Collcge og á l2. «Venu< ■South, (Fort Kouge) er taimast skull: tvinva sinnum á dag. Að tænia alla kassana ska ckki taka lengur en eina klukkustund og (ijátfu mfnútur. 1 tilboðinu skal vera tckiu Iram I. livaft kosti hverrar aukanttht \ega ier.gd til postkassa sem bætt vcrður vift um borgiua á [ví tímabili er contractin h'ljóðai upp á, og cinnig hvaíS V,o9i: aft Kema bverr í.uka-pnstkassa er sic af I'ostmaster Gencr. latinn á )>ana »<að að þati auki ekki vega lengdjna, l’ierrta 'or reg'ugjorðir scm ■ gefa frekari uppKsingar viftvíkjandi samningum og eyðu- blöð er skrifa skal tilboðin a, fæst a póst- búsinu i Winnipeg og einnig á [essari skril- stofu. ■ W. W. McLeod l’ost Office nspector I‘ost Offlce lnspector’s Office 1 W'innipeg lö. apr '92 / Mikil 3. G. Cortoett, M. 13. 5G0 M<iin Mr. IViophono .f»3. sala þrjá daga þessa viku liafa CRAIG k Co. sclt afartnikifi. ,Sateen Prints' á 10 c.; þjer muniS álíta þaS 20c. Kjóladúkar — 5,000 kjólar á $1,50 hver— alull beztu dúkar. Vjer látum yður dæma um þaS hvort þe'r sjeu ekki verSir $3,50. SpyrjiS ekki um hveruig á þ\í stendur aS Craig & Go. geta selt svona billega, komiS og skoSiö kveunbúuings deildina, ]>á nyjustu í borginni. Mesta mannþyrping lijá Craig þessa dajana cSo. 522,524,526 MAIN STR. Scientific American Agency for CAVEATS, TRAOE MARKS, DESICN PATENTS COP YRICHTS, etc. T1T. ?Sí2,ri5ak12n ftn<1 frse Handbook write to _ÍJUNN & CO., 361 IShoadw.ay, Nkw YoHit. Oldest bareau for seeuriuv riateuts lu Amerlca. í>Áery>pffte,ut tftkon out by us ls broupht beforo the publtc by u notlce giveu free of chargc lu the Jáifntiíic JVmctian I<arsest oireulatton of any selentiflc pcper tn the eplenrtldly lllustratert. No intelllireur man should bo wlthout lt. Weekly, S.-J.oa •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.