Lögberg - 28.05.1892, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG LATJARDAGINN 28. MAÍ 1892.
UR BÆNUM
Meia 1 nyrunum
hana.“
Tttið heuni uð
GRENDINNI.
Mánudaorinn 23. f>. m. voru
Mr. Jón Valdimareson og Miss
tiveinbjörg Sijrurðardóttir gefin sam-
an í hjónaband í Islenzku kirkj-
unni I Winnipeg af sjera Hafsteini
l’jeturssjni.
Dingvallanjflendu söfnuður hefur
kosið fulltrCia sinn fyrir kirkjuþing-
ið I sumar. Jvosinn er Mr. Jón S.
Thorlacíus. Til vara var k®sinn Mr.
Tnomas Paulson.
Mr. BjOrn B. Johnson stud.
theol. heldur guðspjónustu I kirkju
Argyle-safnáða á hvítasuunudag á
venjulegum guðspjónustu-tíma, eptir
ósk prests safnaðanna, sjera Haf-
stcins Pjeturssonar.
Nú eru komnar skurð«,pípurnar,
83m leng3t hefur verið beðið eptir,
og er pví von um að landar vorir
geti tekið til starfa aptur. Yerka-
mannafjelagið heldur fund í kveld
(laugardag), og ættu allir fjelags
menn, sem nú eru atvinnulausir, að
sækja fundinn.
Dann 23. f>. m. ljezt hjer I
hænum hjá foreldrum sínum, Gísla
Gíslasyni og Sigprúði Einarsdóttur,
úr Borgarfirði á íslandi, Guðrún
Gísladóttir, efnileg og góð stúlka,
18 ára göraul. Hún hafði legið 3
mánuði í tæringu.
Á laugardaginn var stóð I Tri-
bune p/ðing af niðurlaginu á grein
Jóns Ólafssonar um innlimun Can-
ada I Bandaríkin. í tilefni af f>ví
cr Jóni og Hkr. ráðlagt í Tribune
i fyrradag að flytja sig suður yfir
íandamærin, með pví að landið geti
undur vel venð án slíks húmbúgs
sem pau sjeu.
Sjera Jóni Bjarnasyni var færð
falleg gjöf p. 24. p. m., gullúr, og
nafn háus grafið á. GjOfinni fylgdi
eptirfarandi brjef:
„Winnipeg 24. maí 1892.
Mr. Bjarnason!
Nokkrar ungar stúlkur í söfnuði
yðar, sem tekið hafa innilegan pátt
’í binum pungbæru veikindum yðar,
langar til að láta yður vita á ein-
hvern hátt, að pær muni eptir yður
í pessum raunum yðar. t>ær biðja
yður pví að taka við pessari litlu
gjöf, um leið og pær biðja almátt-
ugan guð að gofa yður lieilsu aptur,
svo að pjer enn fáið að vinna langt
og fagurt dagsverk í víngarði drottins.
Fyrir hönd gefendanna.
Elín Thorlacíus, Eleónóra Júlíus,
Ingibj. Jóhanness., Gróa Jóhaunesson.
má íáða við á hennar fyrstu stigim
með því að viðhafa tafarlaust Ayers
Cherry Peetoral. Jafuvel þótt sýkin sje
komin langt, linast hóstinn merkilea-
af þessu Jyfi.
“.Teg hef notað Ayers Cherry Pecto-
ral við sjúklinga míua, og það hefur
reynzt mjer igætalega. Þetta merkilegu
lyf bjargaði einu sinni lífi mínu. Jeg
liafði stöðugan hósta, svíta á nóttuui
hafði megrast mjög, og lækuirinu, eem
stundaði mig, var ofðinn vonlaus um
mig. Ilálf-önnur tiaska af Pectoral lækn-
aði mig.“—A. J. Edison, M. D., Middle-
ton, Tennessee.
“Pyrir nokkrum árum var jeg al-
varlega veikur. Læknarnir sögðu |>að
væri tæring, og að þeir gætu ekkert
bætt mjer, en ráðlögðu mjer, sem sið- j
ustu tilraun, að reyna Ayers Cherri
Pectoiai. Eptir að jeg hafði tekið þett-
a meðal inn tvo eða þrjá mánuði. var
mjer batnað, og hef jeg allt af síðan
verið heilsugóí ur fram á þennan dag.-—
James Birchard, Darien, Conn.
„Fyrir nokkrum árum var jeg á
heimleið áskipi frá Caiiforniu, og fjekk
jeg þá svo illt kvef, að j eg varð nokkra,
daga að halda kyrru fyrir í káetnní
og læknir, sem á skipinu var, taldi lif
mitt í hættu. Það vildi svo til, að jeg
hafði með mjer tlösku af Ayers Cherry
Pleictoral; jeg notaði það óspart, og það
lsið ekki á löngu, að lungun í mjer
urðu aptur alheil. Siðan hef ávalt
mæit, með þessu lyfi.“ — J. B. Chandler
unction, Va.
Ayers Cherry Pectoral,
Búið til af
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass
Hon. Mr. Greenway ætlar að
halda fund með kjósendum slnum
að Baldur priðjudaginn 7. júní næst-
komandi. Auk hans ætla að tala á
peim fundi Attorney-General fylkis-
ins, Mr. Sifton, og nýi ráðherrann
Mr. Watson. Landar vorir í Argyle-
nylendunni ættu endilega að sækja
pennan fund vel. t>eir munu ekki
sjá eptir að vorja deginum til að
hlusta á pessa menn.
Frá Garðar, N. D., er oss ritað:
„Dorsteinn Hallgrímsson bóndi að
Gardar hefur nylega misst konu
8Ína. Hún hjet Tngunn og var
systir Jakobs Líndal og peirra bræðra;
hún var 48 ára gömul, er hún IjeZt.
lngunn heitin var góð kona og merfc
IIún er hörmuð af manni sínum,
fjórum sonum og mörgurn vinum.
Borgað hafa Lögberg:
I. V. Leifur, Glaston, V. árg. 2,00
Sigurjón Jónass, Húsavfk, V. 1,00
Bj.hj. Thorsteinsson, City, V. 2,00
Ó. ísleifsson . „ V. 1,50
John Landy ,, IV.&V. 4,00
S. Antonlusson, Grund, IV. 2,00
M. Teitsson, „ IV. 2.00
J. Gunnars. Glenboro,III.,IV.,V. 6,00
E. Einarsson, „ IV. 2,00
Y. M. C. A. „ V. 1,00
Friðf. Jónsson, „ V. 2,00
Árni Árnason, ,, III. 2,00
Th. Guðnason, Bru, IV. 2,00
Oliver Björnsson, Bru, IV. 2,00
Th. Jónsson „ V. 2.00
B. Sigvaldason, „ V. 2,00
N. E. Nelson, Pembina, V. 2,00
Goodman Standers., Sayrev., V. 2,00
Mrs. D. Willstruck, Sprague, V. 2,00
H. Jónsson, Long Pine, V. 2,00
B. Helgason, Mountain, ^ V. 1,00
Rev.R.Andeis, Brookl.,ílII.,-JIV. 2,00
B. Anderson Gimli V. árg. 2,00
B. Jónasson Garðar „ 2,00
J. W. Johnson Lundar „ 2,00
o’cofflíR mi & GPvASDY
Crysíal, — N. Dakoía.
Fullkomnustu byrgðir af purru timbri, veggjarimlum og
pakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer
ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnláir peim lægstu og vörur
vorar eru pær beztu í borginni
Gjörið svo vel aðq eims kæjaoss.
O’Connor Bros. & Grandy,
CRYSTAL, N. D.
J. A. MeDONALD iíádsmabur.
KOMID 00 RKTNID OSS.
Vjer höfum dúkvöru. Vjer höfum drengjaföt. Vjer höfum stig-
vjel og skó. Allt í einni búð að
432 MAIN STREET,
og vjer erum alpekktir að pví að selja mjög billega.
IW IvOMIÐ OG SJÁIÐ OSS.
GEO. H- RODGERS & C0.
423 MAIN STREET.
WINNIPEG
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall.
Sjerstök herbergi, afbragðs vörur
hlýlegt viðmót. Resturant uppi á
loptinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
Sjerstok sala
GHEAPSIDE
DESSA VIKU
K J 0 L A d'u K U M
50stykki, og kostar að eins 12^ c.
yard., er vert 20c. Komið í dag!
Komið í CHEAPSIDE og látið
Miss Sigurbjörgu Stefánsdóttir af-
henda jður.
Lang aurt Micclian,
80 Main Srrjíl, WiN.NIPEG,
» e r
Ortyrasía Lifsabyrgrt!
TJETIE
Mntual Reserve FundLife
Association of New York.
Trytrgir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri sKilmálum en nokkuit annað jafn
áreiðanlegt fjeleg í heiminum.
Þeir »em tryggja iíi sitt í fjeiaginu,
eru eigeuclur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alU ágnðí, l>ví hlutabrjefa höf-
uðítóli er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt i hendur fárra manna, er
hafa það fyrir fjeþúfu fyiir ajáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjeiagið er innbyrðU (miitual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund f veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt-
tm tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
Sextíu þvsund meölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og tuttugu milljónir
dollara.
Fjelagið befur síðan það byrjnði borg-
að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima
yfir 12 rnitljónir dollara
Árið sem leið (1891) tók fjelagið
nýjar lífaábyrgðir upp i liöugar 50 millj-
ónir dollara en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna raeðlima $2,200,108,80.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3>ý milljón dollara, skiptis;
milli meðlima á vissum timabiíum.
í fjelagið liafa gengið yfir 240 fs-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $400,000.
Uppiý8ingar ura fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
Sigtr. Jónasson, General ngent fyr-
ir Mao, N. -W. Terr., B. Cól. etc.
582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Nórð-
vesturlandinu og Britisli Columbia.
Scientific American
Agency for
CAVEATS,
TRADE MARK8,
DESICN PATENTS
COPYRIQHTS, eto.
Foplnformation and free Handbook write to
MUNN & CO.. 361 Broadway, Nkw York.
Oldest bureau for securing patents in Arnerioa.
Kvery patent taken out by us ís brougbt bafor®
the publlc by a notice given free of cbarge in the
Ifractifan
Larsest drcnlatlon of any sdentlflc paper In tha
world. Splendidly illustrated. No Intelligent
man should be wltbout it. Weekly, «3.00 a
year; íl.60 six montbs. AddressMÚjNN X CO.
FDBLISHKRS. 361 Broadway, Now ÍWt
DOMINION OF CANADA.
GOVERNMENT NOTICE
/?>/ the Honourahle Edgar Eewdneg,
Snperintendent General of Indian
AJfair:
Til allra sem petta sjá, ef)a
petta snertir á einhvern hátt—
Heilsan:
í tilefni af auglysingu gefinni
út af mjer og dagsettri pann 27.
Janúar 1891. sem bannar, og legg-
ur við hegningu sem við getur átt
og ákveðin er samkvæmt 43. Kapí-
tula í njjustu Canadalögum, og
heitir “An Act respecting Indians,“
að selja, gefa eða afhenda á neinn
liátt, neinum Indíánum í Canada
norðvestur landinu, hvar, helzt sem
er, eða neinum Indíánum í Mani-
toba hvar helzt sem er, afskömtuð
skotfæri (fixed ammunition or ball
cartridge:
t>ví læt jeg yður vita, að jeg
ofannefndur Honourable Edgar
Dewdney, Superintendent General
of Indian Affairs, fyrir góðar og
nægilegar ástæður, undanskil lijer-
með frá banni pví sem ákveðið er
í auglysingunni frá 27. janúar 1891,
alla pá parta af Canada norðvestur
landinu sem liggja fyrir norðan og
austan pau takmörk sem kjer segir:
Frá landhryggnum á . ínilli
upptaka Athabasca og Norður
Saskatchewan ánna, norðaustur til
upptakanna á Beaver ánni. imeðfram
lienrii austur tíl kvtsiarinnar úrGreen
Lake, paðan beint suður til 14.
Base línu, milli Townships 52 og 53.
Þaðati austur eptir 14. Base
línu til Norðaustur liornsins á Town-
ship 52, Range 13, vestur af 2
hádegis línu, paðan suður til 12.
Correction línu, á milli ^ownsliips
46 og 47, paðan austur eptir 12.
correction línu, til Winnipeg vatns
að vestan verðu, og paðan norður
með Winnipeg vatni.
Og lijermeð auglysist að hver
einstakur og allir partar af Canada
Norðvesturlandinu innan ofargreindra
takmarka eru undanpegnir pví banni
sem ákveðið er í auglysingunni frá
27. janúar 1891, eptir dagsetningu
pessarar auglysingar.
Dessu til 'sönnunar bef jeg undir-
skrifað petta á skrifstofu minni í
Ottawa borg tuttugasta og níunda
dag Apríl mátiaðar, 1892.
E. Dewdney.
Supt. Gen. of Indian Affairs.
272
tim meira éii milu vegar, par til augað loks stað-
næmdist við hina dyrðlegu sjón sólannusterisins
cr krynir hæðina og liggur fyrir öðrum euda
vegarins.
Þegar við stóðum og litum á dýrð pessa, ei
síðar verður frekar getið, var fjórum vögnum
skjótlega ekið um hliðin og fóru tveir hvítir
hestar fyrir hverjum peirra. Vagnar pessir eru
hvíthjólaðir og gerðir úr við. Þeir eru með
sterkri stöng, og er henni haldið uppi með leð-
urgjörðum, er aptur eru nokkur hluti aktygjanna.
Hjólin hafa að eins fjögur rif og eru gyrt járn-
böndum en fjaðraiaus. Á framanverðum vagnin-
um beint yfir stönginni er lítið sæti fyrir vagn-
stjórann og eru rið um pað, svo að bann eigi
falli niður. Inn f sjálfum vagninum, oru prjú
lág sæti, eitt sitt hvoru megin og eitt að baki
hestanna, en beint á móti eru dyrnar. Allur
vagninn er Ijettur, og pó sterkur, og pó að
hann sje einfaldur f laginu, ]>á er hann ekki
nærri eins Ijótur eins og búast mætti
við.
En pó að kerrunum væri dálítið ábótavant,
pa var hestunum pað ekki. Deir voru hreina
afbragð, ekki mjög stórir, en sterklegir, höfuð-
litlir, með einkennilega stóra og kringlótta hófa,
og hinir fjörlegustu. Jeg hef opt verið að hugsa
um, hvaðan petta hestakyn, sem er að mörgu
Jeyti svo einkennilegt, muni hafa komið, en pað
273
er með hestana eins og eigendur peirra, að saga
peirra er myrkri hulin. Menn vita ekki um hest-
ana, fremur en mennina, hvenær peir liafa f petta
land komið. í fyrstu kerrunni og hinni siðustu
voru varðmenn, en pær tvær, sem í miðjunni
voru, voru tómar, nema hvað ökumenn voru i
peim, og var okkur fylgt til peirra. Við Alfonse
fórum upp i fyrri kerruna, og Sir Henry, Good
og Umslopogaas upp í pá aptari, og svo lögð-
um við skyndilega af stað, og pað var heldur
en ekki ferð á okkur. Meðal Zu-vendi-manna er
pað ekki siður, að lála hestana brokka, hvorki
pegar peim er ekið nje riðið, . allrasízt pegar
ekki á að fara nema stutta leið — peir fara á
harða-stökki. Jafnskjótt sem við vorum setztir
niður kallaði ökumaðurinn til hests síns, peir
tóku viðbragð, og við pirluðumst áfram svo liart,
að við gátum naumast náð andanum, og var jeg
dauðhræddur um, að vagninn mundi á liverju
augnabliki velta um koll, pangað til jeg fór að
venjast pessan fleygiferð. En auminingja Alfonse
hjelt sjer dauðahaldi við pað, er hann kallaði
„pennan vagndjöful“ og hjelt að hver stundin
væri hin sfðasta. En allt f einu datt honum í
hug að spyrja, hvert við værum að fara, og
sagði jeg honum pá að líklegast væri að nú ætti
að fórnfæra okkur á báli. I>jer hefðuð átt að sjá
andlit hans, er hann tók höndunum um vagninn
og æpti hástöfum af skelfingu.
247
t>að er aðdáanleg syn — petta guilna blóm
ofan á liinum kalda hvfta marmaraveggi og ef-
ast jeg um að önnur eins sjáist í heimi pað er
geri syn pessa enn stórkostlegri er pað, að belti
hundrað og fimmtfu feta breitt, umliverfis niarm-
aravegg mustertsins, er gróðursett með innlendri
tegund sólarblóma, er voru pá er við sáum pau,
ein sfhreiða gullins blómskarts.
Aðalinnganguriun til pessa undrastaðar er
milli hinna nyrztu miðhálflína eða blaðmynduðu
garða ocr eru fyrst liin vanalegu bronze-hlið og
pá hlið af marmara, með fögrum mytda-skurðum
og lagt á pær gullpynnur. Degar komið er inn
fvrir hlið pe»si tekur við sjálfur veggurinn, sem
pó er tuttugu og fitnm fet (pví Zu-vendimenn
byggja fyrir alla ókomna tíð) og eru pá aðrar
minni dyr, er einnig eru af hvítum marmara og
er pá koraið inn í hinn kringlótta sal uudir
hinni miklu hvelfingu. Ef pá er gengið til mið-
altarisins má líta svo fagra syn, er hugsast get-
ur. Menn standa par í miðju helgi taðarins og
fyrir ofan rís hin mikla hvíta tnarmara hvelfing
(pví hið irtnra er og úr fægðuin inarmara) í fögr-
um bogum eigi ósvipað og í St. Pauls kirkjunni
í London, en pó eigi jafn bratt og frá liinu
trektmyndaða opi á sjálfum toppnum fellur bjart-
ur ljósgeisli niður yfir hið gullna altari. Að
austan og vestanverðu eru önnur ölturu og aðrir
Ijósgeislar rjúfa par hið helga rökkur. Til allra