Lögberg - 22.06.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.06.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG ’ MIÐVIKDAGINN 22. JÖNI 1892 3 N, €. OLSON Mr CO. VÍNFANCASTÓKKAUPMENN, EAST CRAND FORKS,...........MINN. Senda vínföng frá / gat. og upp til allra staða í Dakota. £>jsr munið krmai að raun um að þjer fáið betri vínföng hjá oss fyrir peninga jðar, «n (>j«r gstið fengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss )>egar þjer komið tii Grand Forks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. GANSSLE & THOMSON Verila m«ð allar pser beztu landbúnaðarvjalar. Salja hina nafnfrægu McConnick sjálfbinslara og sláttavjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, ljettvagna (kuggias), sjálfbindara práð *tc. GANSSLE & THOMSON, CAVALIER,...............N- DAKOTA. MANITOBA gsMin —i 'rm MIKLA KORN- OC KYIKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna andimarka H E I M IjL I HANDA OLLUM. Manitaba tekur örikjótum framförum, eina »g *iá rai af kví að: Árið 1890 var sifi í 1,002,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i sáð í 748,05$ skrmr „ 1891 var sið i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sið í 916,$84 .#krur Viðbót - - - 280,987 ekrur Viðbót - - - 170,806 #krur I’sssar tölur eru mælskari _en no 'jr orð, og benda ]jósl#ga i ti dásam legn framför sem hefur átt sjer stað. iKKEIÍT „BOOM“, #n ár#iðanleg og eilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE ^rífst dásamlega, á njeringarmikla •Ijettu-grasinu, og um allt fylkið itunda biendur kyikfjárriekt ásamt kornyrkjunni. t ..--Enn eru--- QKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND i pörtum af Manitoba. 0PYR JARNBRAUTARLOND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBÖTUM til sölu eða leigu hji einstökum rrönnum og fje . lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun , , arskilmálutn. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann; ■■ fjöfdi streymir óðum inn og lönd hækka árlega i verði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓJ> R MARKADUK. JÁ RNliRAUTl R, KIRKJUR OCJ SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. í mörgum pörtumi fylkisins er auðvelt að ávaxta peninga sína i verksmiðjum og öðr- ura viðskipta fyrirtrkjura. Skrifið eptir uýjustu upplýsingum, nýjum Bókura, rortums *e. (mllt ékeypis) ' HON. THOS. GREENWAY, Minister #f Agriculture * Imroigrstiem e«s til WINNIPEC, MANITOBfi. The Manitoba Immigration Agency, 30 Y#rk St., T0R0NT0. FARID TIL Alirams iiuisl & Aiirais ejjtir iillum tegundum »f BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ HVEITIHREINSUNAR-VJELUM Her Choppers og „Potreds“ „Boss“ sleðum og öllrm teg unduni . sleðum. Allt sem á við áratíðina altjend á reiðuna hönslmms. Finnið út prísa hjá oss áður en pjer kmupið annarstaðmr. ABRAM, HAIST. & ABRAMS Skrifstofur og vöruhús í CAVALIEK ............. N. DAK. -HJERNA KEMUR ÞAÐ !- JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. I.ictur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri mm flmmtir aðrir. Gleymið ekki pessu, nje lieldur pví að hann hefur miklar byrgðir af öllum peim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið. t>að eruð pjer sem græðið peninga með pví *ð heitns*#kja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. íslendingtir vinnur í búðinni. MOUNTAIN & PIGO, CAVALIER, NORTH DAKOTA. Selja alls konar H Ú S B Ú N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, ASrar dyr frá Curtis & Swanson. FRED WEISS V C. C03?^©tt, 33WC- D. 560 Main Str. Telephone 53. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. ÚME CARD. —Takisg effect on Susrisy, April 3, 1SH2, (Central or 90th M eiidian Time). , I | outh l’oi nd. North B nd. I S CRYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. Sblur allshonar J rad yrkjuvekfæri, vagna, buggies allt tilheyrandi VöGNUM, Pi.ósum, Ae. Járnar hbsta og gerir yfir höíuð allskokar Jákjt*mí»i. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAK0TA. Farid til á Baldnr eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, ete. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúinum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, atólum og borðum etc. Ilann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion41 orgelum. Komi einn komi allir og skoðið ▼ Örnrnar. 2. 2#p 2.IOp 1 - • 71- i-4-n 1.28P I. 20P 1.0 p 12.50P STATI.NS. * * c c C C í SAj £ £ ' 4-2SP 4-'3P| 3-0 3.5SP 9-3 St. N #rbert 3-45 P15-31 Caitier 3,2bp 2,_5| bt. Agalhe 3 i7pl2ý.4 ! U nion Poir.t1 3.05p!32.5 Silver I’lains 2-48p’4o.4 -.Morris .. 2.33 P 45.8 • St. Jesn . 11 iea Winaipeg Psrlagejun’i Il.ics ”•33« ‘» 4/ » 2.13P 56.0 Letellier. . 1.50P 65.0 .Emerson.. 1.3 5 P 68.1 . Pembina.. 9.45» 168 GrandFcrks, 5 35a!223 |WpjJuaet 8.85 p 470 Alinnea polis- 8.oop|48i I . .Sb Paul . 9.003883 Chic»í;o. . 2.#t>p 3 í7Pi27’4 ' oion Poir.t 12. 14y , Jjjj—12,2#,| 12 45[ I .00, 1.24, ■•5°P 2.00, 5-5°p 9-50}. 6.3oa 6 05 a 9-35“ 1. i#p 1.2tp '•3<P 1 49 P 2. *íp 2.i;p I p 2-4ÍP morris-brandon BRANCH. Bound. 'rS t; -G M • 0 ^ S O rj ►* t* C £ T3 J>H 5 t* j* rs ri (LH u. 12.40p 2.2 0 p 7.00p 1 ,4op 6- 10p 12-i5P 5. t4p 11 ,4»a 4.48p ”■37» 4 OOp li.iSa 3.30 p 11.03 a| 2.4.5;> 10.40 a! 2.20p lo.28a 1.40 p 10. oS a l.TSp 9-53» 12.43 p 9-37 a I2.19p 9.26» 11.46 a 9.10 a I1.15a 8- 53 a 10.29 a 8.30 a 9.52a 8.12 a §.I6a 7.57 a 9-02 * 7-47» 8.15 a 7>24a 7. * 7.04 a 7.0 oa 6-45» cr £ E STATIONS. O tfl % Winnipeg Morris 10 Lowe Fan» 21.2 • ■ Myrtle. . 25. 9 • • Roíand .. 3.3.5 . Rosbaak . 39.6 Mianii 49 b) ecrwood . | 54-1 . Altamont. 62.1 . Sonierse . 68.4 Swan Lakc 74.6 lnd Springs 79.4 Ma riapolis 8fj 1 Cireenway 92-3 .. Bald er.. 10.2 Belmont . j l°9-7 .. H il t# » .. U7,i . Ashdown. 120 W awanesa 129.5 . Rounfhw. 137.2 Martinville I145.1 . Brand#n . W. Bofind. ■4 *C g, * ^ - c V 0 • rr> -1 Í: ÍH-S í ; í C v - fa-H J5 I.IOp 3 ,re a ?.55r 8.4f a 3>t8p 9.í('a 3,43 P 10,19 a 5.53P 10 rs » 4>°5P 11,13 a 4,25 P u.roa 4,4Sp 12,-8p 5,01P l.Cfip 5-21P l.45p 5,37 p í-17p 5,52 p 2,4*p 6,631 3- 12p 6,2op 3,45p 6,35 F 4.18p 7 ,C°P 5.07 p 7> 36p f .45 p 7-53P 6,25 p 8.o3p 6;.38p 8.i8p í 1 P 8.48P 8.05 p 9.i#p í.45 p West-bonnd passenjer trains stop at Eel most for mesls. __________ ________ TORTAGE LA PRAIRIEBRANCH East Bound. tJr cu W . B’nd. i? S in 6 X 0 V £ STATIONS T3 «9 .2 >. s =3 M s £ cJ 0 1 O 11-35 a 0 .. Wi#nipeg .. 4 3° v H.i5» 3 Port’ejunc t’n 4-4'P 10 49 a 11.5 . .St.Charles . 5-13P 10.4» * 14.7 . ,H eadingly . 5.20P I#. i7a 21.0 . W hite P ains 5-45P 9. 29 a 35-2 .. . Eusta ce .. I 6.33P 9,06 a 42.1 . .Oakville.. . é.vfip 3.25« 9 9.5 Port’elaFrair 1 7* 4r P Passengers will be carried on all regi.lar freight trains. Pullman Palace Sleepine Cars and Eining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily, Gonnection at Winnipeg JuBCtien wilh trsins for ali points in Montana, Wasbingtsn Oregon, Kritish Columbia snd California; sls# close e#nnection at Chicago with eastern lincs. For further fnformation apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFORT), G. P. &. T.A., St. Paul Gen. Agt. Winnipeg H. J. BELCH, Tickel Agent, 486 M*in St., Wiunipae. .317 mig. Nasta gjörir J>að einnig. En fari liann varlega að“! og hún stappaði hinum litla fæti sínum. „Fari liann varlega; jeg kona, og #rlæt pví eigi bjóðamjer iivað eina. Já, og jeg #r líka drottning og get enn T>á hefnt mín. Fari hann varlega, segi jeg, svo að eigi fari avo, að jeg taki höfuð lians í stað pess að gefa hon um hönd mína,“ og lauk hún svo orðum sín- um með hálfgergu andvarpi og sendi okkur töfrandi bro* og hló. „Þú h#fur heðið mig að koma hingað, Incubu lávarður, (Curtis hafði kennt henni að nefna hann svo). Það er #flaust fyrir eitthvað, er snertir ríkið, pví jeg veit að jiú srt jafnan fullur af miklum hug- mynduin og fyrirætlunum um velferð mína oc bióð- ar minnar.“ Þegar hjer var komið, þótti mjer viturlegast að ganga lítið eitt til hliðar, pví eigi áttu leyndarmál »ríkisins“ að vera almennings eign, cn hún vildi eigi jeg færi langt og bauð mjer fastlega að nema staðar, er jeg hafði gengið ein fimm fet; kvaðst hún óttast að komið kynni að verða að okkur. Fór bví svo, að jeg heyrði allt pað, er fram fór, enda þó að mjer vasri það mjög á móti skapi. „Uú veizt vel Nylep(>a“, mælti Sir Henry, „að pað var eigi fyrir sakir nokkurs pessa að jeg bað pig að hitta mig á pessum afskekkta stað, Nylepþa eyð eigi tímanum með gamanyrðum en hlustaðu á mig, því — jeg elska j>ig“. Tók jeg eptir því hversu andlit hennar breyttist 316 um frjettum. Það var óljóst skrjáf af kvennmanskjól. Hann færðist nær og nær. Sáum við Jiá hvar mynd iædd- ist frá einum tunglskins blettinum á annan og heyrð- um enda liið mjúka fall fóta, er klæddir voru ilskóm. Samstundis sá jeg hinn dölska skugga hins gamla /úlú-manns, er liann hóf upp handlegg sinn með þegjandi kveðju og Nýleppa stóð frammi fyrir okkur. Hve fögur var hún eigi ásjfndum, er hún stund- arko.11 nam staðar innan i tunglskins hringinn! Hún hafði pryst heudinni að hjarta sjer og hið hvíta brjóst hennar bærðist upp og niður undir hendinni. Utn höfuð hennar var lauslega fleygt útsaumuðum dúk, er að nokkru leyti skyggði á hið fullkomna andlit hennar, og gerði pað jafnvel enn elskuveiðara, með pví að fegurðin sem að vissu leyti er komin undir ímyndunaraflinu er aldrei meiri en pá liún erhálf-hul- in. Þarna stóð hún skínandi en hálf hikandi, tignar- leg en pó svo sæt. Það var að eins eitt augabragð, en það var og samstundis að jeg varð ástfanginn í henni, pví vissulega var hún líkari engli af himnum en elskandi, ákaflyndri, dauðlegri konu. Hneigðum við okkur diúpt fyrir henni orr bá tók hún til máls: „Jeg er komin“, hvíslaði liún, „en J>að var mikil áhætta. E>ið vitið eigi, hversu mín er gætt. Prestarn- ir gæta mín. Sórais gætir mín með pessum stólu augum sínum. Sjálfir varðmenn mínir njósna um 313 Eins og hersveita fótdun, er friðinn á jörðu skal rjiifa, eins og stormgmðsins öskur, cr eldingar skýsoríann kljúfa, svo er valdið, er hnígur að lokum som dauðasærð dúfa. Svo stutt er vort líf, en svo langt pó, að allt okkur svíkur, einn fánytur draumur, er aldrei af augunuin víkur, uns dauðinn á hælum vor hönd um oss nákaldri strykur. Viðkvoeði. Fagur er morgun í dögun — dögun — dögun. En sólin hún sezt í blóði — í blóðinu sólin sezt. Jeg vildi að eins, að jeg gæti lika skrifað upp lagið. „Nú, Curtis, nú,“ hvfslaði jeg, pegar húu byrj- eði á öðru erindinu, og svo sneri jeg írtjer frá honuni. „Nylep[>a,“ sagði liann — pví að taugnr niínar voru í svo miklum spenningi, að jeg heyrði hvert orð, pó ðð lágt væri talað, og prátt fyrir hinn guðdómlega söng Sorais drottningar — „Nýleppa, jeg verð að tala við pig í kveld, pó að pað eigi að kesta líf mitt. Neitaðu mjer ekki, ó, neitaðu mjer ekki!“ „Hvernig á jeg að geta talað við J>ig?“ svaraðt hún, og horfði fast fram undan sjer; „drottningar eru ekki eins og auuað fólk. E>t.ð eru njósnarmenu allt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.