Lögberg - 20.08.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.08.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miSvikudag cg laugardag af ThE LÖG8ERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl =síofa: rrentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kar $2,co um árið (á íslar.di 6 kr. Borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c. Logberg is pulslished every Wednesday and Saturday by ThF. LÖGIIERO PRINTING & PCBLISHING cO at 573 Main Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,©0 a year payrbie in advance. Single copies 5 c. 5. Ar. WINNIPEO, MAN., LA UGARDAOINN 30. ÁGÚST1893 Nr. 58. B E N D I N G. „Nú hvert skal halda? Hvert skal hjeðan fara? Já, hvert skal stýra í þessuin mikla gara? Jeg veit að til er land, en ekkert eygi jeg enn af þessum stóra, djúpa legi.“ — „Er gari uúna? — logn og blessuð blíða,* svo, bezti maður, við hvað ertu’ að stríða? Sko, parna er land, og jrar er bezta lending, og pangað haltú, eptirminni bending.“ — »Jeg sje ei fyrir sjáar-roki landið, og sigli má ske í opið dauðans- grandið. 1 nafni guðs mjer ýylgdu í fagra lending, jeg fundið liana get ei, eptir bendingS' •— „£>að væri skárra’, ef skyldi’ eg þurfa að fylgja, f>jer skeikar ekki, — f>að er engin by]gja á leiðinni, sem bát f>inn getur borið úr beinni stefnu — rnistu bara ei þorið. Því margopt áður sama veginn sjálfur jeg sigldi’, og hefur stundum verið gjálfur. Já stærri sjóar, stundum meiri gari og staddur var jeg opt á veiku fari. Nú vertu sæll! J>að verður bráðum seint. Jeg verð að fara, haltú svona — beint. Sko, f>angað maður, f>ar er bezta •lending; í pessa stefnu, eptir miuni bending,,- Svo var f>á siglt, f>að sæmdi ei lengi’ að biðja um samfylgd mann, er vildi’ ei fylgja og styðja. En leiðin — hún varo löng og dimm og köld — hann lenti aldrei fyrir næsta kvöld. Hann lenti f>ó, en land hann aldrei sá; hann lenti djúpt í hinum kalda sjá. Því náði hann ekki’ að lokum góðri lending? Til lands var engin fylgd, en að eins bending. Albert Jónsson. FRJETTIR CANADA. Fjöldi af foringjum og óbreyttum liðsmönnum í Sáluhjálparhernum í Toronto hefur sagt sig úr liðinu og gert grein fyrir úrgöngu sinni í blöð- Unum; peir segjast fara af pví að peir liafi ekki traust á stjórn hersins. Tal- ið er líklegt að pessi hreyfing muni verða pyðingarmikill hnekkir fyrir herinn hjer í landi og byrjun til beinn' ar mótspyrnu gegn honum. ISAXDARÍKIW Menn óttast nijög, að kóleran muni vera komin til Bandaríkjauna. Þ. .15. f>. m. dó maður í Oak Park, Mich., og læknirinn, scm stundaði liann, sagði að hann hefði dáið úr kóleru, eða f>á sjúkdómi, sem líktist henni mjög. Maðurinn ljezt tæpum 24 tímum eftir að hann syktist. Áður hafa komið fregnir um, að nokkrir menn hafi dáið úr pessari pest í smábæ einum í New Jersey, en að líkindum hefur pað ekki verið satt, f>ví að síðan liefur ekkert um pað heyrzt. í Tennessee eru sem stendur verkamanna-óeirðir miklar og liafa orðið allalvarleg vopnaviðskipti milli námamanna og landvarnarliðs ríkisins, en annars ber frjettunum svoillasam- an, að cnn er örðugt að átta sig á, hvað í raun og veru liafi gerzt. Síð- ustu frjettir segja, að stjórit ríkisins hafi beðið sambandsstjórnina um her- sveitir til liðs við sig. Nú í vikunni var haldinn mála- myndar-bardagi af tveimur deildum af landvarnarliðinu í Connecticut — pað er að segja, bardaginn átti að eins að verða til málamyndar, en ]>að varð úr honum alvara. Hálfum tíma eptir að bard&ginn byrjaði voru menn orðn- ir svo reiðir, að peir lömdu hver á öðrum með bissunum allt hvað poir gátu. Allmargir særðust og sumir sv© illilega að peir bera pess merki til dauðans. ÍITLÖND Nylega hefur rússneska stjórnin fyrirboðið að veita börnum pólskra erviðismanna og bænda tilsögn f nokkru öðru n.áli en rússnesku. Móð- urmál sitt mega pau pví ekki læra. — Oðru kúgunarbragði hefur og rússneska stjórnin nylega beitt við Póllendinga, gefið út tilskipun um pað, að allir hinir æðri embættismenn við járnbrautir á Póllandi verði fram- vegis að vera rússneskir menn, og jafnframt gefið peim embættismönn- um fullt vald til að víkja frá öllum sínuin póláku undirtylluin °g setja rússneska monn l peirra sfað. Til- skipanin liefur eins og nærri má geta, valdið bæði sorg og gremju meðal Pólverja. Kólekan. Á miðvikudaginn var skýrt frá 7,809 mönnum, sem sykzt höfðu pann dag af kóleru í hinum ymsii hjeruðum Rússlands og 3,742 tnönnutn, er dáið hföðu úr pestinni pann dag víðsvegar um landið. Danir og Svíar hafa lokað öllum sínum höfnum fyrir rússneskum skip- um vegna kólerunnar. í Teheran deyja nú 300 manns á dag úr kólerunni. Stjórnin par hef- ur boðið Norðurálfu-læknmn kostaboð til pess að koma pangað, en fáir hafa látið til leiðast. Fólkið hrynur niður par á götunum. Voðalegt óveður lenti fyrir fáum dögum á einum kóleru-bænum í Rúss- landi, Nishni Novgorod, og velti par nm mörgum húsum. Kólóru-spítalinn var fullur af sjúklingum, og voru margir p“irra rjett við dauðann. Sum- ir peirra dóu af hræðslu, pegar peir heyrðu til óveðursins.Storinurinn braut mikinn part af spítalanum eins og eggjaskurn og tók rúmin í háa lopt. Úr rústunum heyrðust út óhljóðin og stunurnar í sjúklingunum, og margir peirra dóu meðan stóð á björgunar- starfinu. Nú liefur Gladstone myndað ráðaneyti sitt og er tekinn við stjórn Stórbretalands og írlands enn á n/. Nafnkenndastir peirra manna, sem í stjórninni eru, auk hans sjálfs, en Roseberry jarl utanríkisráðherra, Sir William Vernon Harcourt fjár- málaráðherra, og Jolin Morley írlands- ráðherra. Hið einkennilegasta og pyðingarmesta við pessa ráðaneytis- myndan er pað, að gengið hefur verið fram hjá öllum hinum svæsnari breyt- ingamönnum frjálslynda flokksins, og er pað einkum Labouchere ritstjóri, sem par á blut að máli. Hann hefur meðal annars lialdið pví frara að færa niður laun drottningarinnar og skyld- menna hennar. Fullyrt er, að Glad- stone hafi viljað taka lianu upp í tölu ráðherrauna, en drottningin liafi tekið pví mjög illa, oghafi liann pess vegna liætt við pnð áform sitt. Óánægja er sögð mikil meðal pess flokks manna, er einkum aðhyllist skoðanir hans og hhikkar íhaldsflokkurinn yfir pví, að pað muni auka Gladstone vandræði. Annars er sagt, að Gladstone hafi feno-ið mjög vinsamlegar viðtökur lijá drottningu, pegar liann kom að semja við liana um hið nfja ráðaneyti, og áttu ymsir eigi von á pví. A Englandi og meginlandi Norð- urálfunnar hafa gengið óvenjulega miklir'hitar um nokkurn tíma illpol- andi, pví að loptið liefur jafnframt verið saggasamt. Auk pess hafa ver- ið tíðir jarðskjálptar á Englandi, svo að ýmsum hefur staðið mikill stugg- ur af. Fundum brezka pingsins var fréstað á miðvikudaginn pangað til 4. desember í liaust. ÚR PllíVATBRJEFI úr Ilúnavatnssýslu dags. 13. júlí. Hjer hefur gengið alstaðar vont influenza-kvef, og nokkrir hafa dáið hjer og par, en engir nafnkenndir. Það eru nú slæmar tíðir hjá okk- ur hvað veðuráttu snertir. Skip kom- ust ekki inn á hafnir fyrr en í miðjum júní sakir íssins. osr einlægfum hretum með snjógangi og frostum, stundum dag og nótt. Útlit með grasvöxt er hið allra-lakasta, sem jeg hef sjeð, og ekki er sjáanlegt að sláttur geti byrjað fyrr en í ágústmánuði, og hey- skapur verður fjarskalega rýr. Tún eru að eins vel litkuð, en úthagi grár og líkur pví sem opt er á porra. Það verður sjálfsagt afarmikil penings- fækkun í haust. LANDSREIKNINGURINN 1891. Hjer birtast nokkur fróðlegustu atriðin úr nýlega afloknum landsreikn- ingum um árið sem leið, er landshöfð- ingi hefur gert svo vel að gefa kest á að yfirfara I pví skyni, pótt óendur- skoðaður sje enn. Búskapur landsjóðs liefur gengið svo vel árið sem leið, að liann hefur átt í árslok afgangs kr. 131,034,78. Arstekjuafgangurinn hefur orðið pað, meira en 130 pús. kr. Hann hefur aldrei komizt eins hátt; 118,600 kr. liefur liann mestur orðið áður (1881.) Nokkur ár, 1886—1889, skorti mikið á, að tekjur landssjóðs hrykkju fyrir útgjöldunnm, frá 40 til 118 pús. kr. á ári. Hin árin öll, síðan landið fór að eiga með sig sjálft, hefur jafnan verið nokkur afgangur, opt furðumikill, um og yfir 100 pús. Gróðinn petta ár, 1891, stafar ekki af pví, að útgjöldin liafi verið stórum minni en við var búizt, heldur af pví, að tekjurnar hafa orðið langt um drýgri en ætlað var, og pað eigi einungis einstöku tekjuliðir, lieldur hjer um bil allar hinar áætluðu tekju- greinar, svo sem sjá má á pessu yfir- liti: Áætlun. Reikn. Ábúðar- og lausafjár- skattur.........kr. 40,000. Tekjuskattur...... „ 10,000. Aukatekjur........ „ 22,000. Erfðafjárskattur . . „ 1,700. Vitagjald......... „ 5,000. Filkitollur og lýsis „ 25,000. Brennivínstollur 45,266 13,262 23,402 2,433 5,497 34,076 (áfengistollur) .. „ 90,000.128,665 Tóbakstollur 17,000. 56,801 Viðlagasjóðstekjur ,, 31,000. 32,452 Kaffi- og sykutr.. „ (120,000)122,482 Síðasti tekjuliðurinn stendur ekki í fjárlögunum beinlínis, með pví hann var lögleiddur á sama pingi og pau bjó til; en pað var á pinginu gizkað á, að hann kynni að verða 120,000, og pví er sú tala sett lijer milli sviga. Að ófrádregnum innlieimtulaunum varð katfiollurinn 58,600 kr., og syk- urtollurinn 76,500 kr. Árið fyrir (1890) gaf kaffi- og sykurtollurinn af sjer rúmar 120,000 kr. ,,netto“. Hinir tekjuliðirnir, allir smávægi- legir, hafaýmist farið lítið eittfram úr áætlun, eða (2) orðið nokkrum hundruðuiy króna lægri. Um útgjöldin er pað að segja, að pau voru víðast nokkru lægri, t. d. gufuskipaferðastyrkurinn 10,000 kr. lægri, en ekki nema í tveim stöðum til muna hærri, sem sje alpingis kostn- naður nær 4 pús. kr. hærri og póst- flutningakostn. nær 5. pús. kr. hærri. Lauslega saman talið hafa sparazt á ýmsum gjaldaliðum 15 til 16 pús. kr. auk fyrnefndr.a 10 pús. kr. til gufu- skipsferða (3 pús. til ísfirzkra gufu- bátsferða, og 7 pús. til „umráða lands- höfðingja til að styrkja innlent gufu- skipsfjelag“). Alls heimtust landsjóði í tekjur árið sem leið 622.088 kr., en útlátid urðu 491,053 kr. Afgangur pví, sem fyr segir, rúml. 131 pús. kr. Þar að auki átti landssjóður í árslok óinn- heimtar að upphæð nær 31 pús. kr. Toningaforði landssjóðs vai við síðustu árslok um 210,500. — Hann var tveim árum áður í 99 pús. kr. reikningshalla eða tekjupurrð, en hef- ur grætt rúml. 233 pús. kr. á f járhags- tímabilinu; pað verður 134 pús. kr. afgangur, en par við bætast svo rúm- ar 82 pús. kr. í endurborguðum lán- um, og verður pað hvorttveggja um 216,500 kr. innstæða viðlagsjóðs nam í árs- lok rúmum 803 pús. kr. ísafold. Midsumars sala ÞESSA VIKUNA CHEÁPSIDE Á peim er afsláttur 20§ allt nýjar og nýmóðins vörur Fáið pjer yður í nýjan kjól núna og hátið Miss Ryan er vinnur hjá oss búa liann til Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af- hendir yður. Lang and IHtKicclian, 580 Main Street, WINNIPEG Munroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block’ 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu^ búnir til aö taka að sjír mál )>eirra, gera fyrir [>á samninga o. s.frv. s. C. Corltlett, nx. ». 560 Main Str. Telephone 5j. Stóreflis kassar og pakkar af haust vörum þegar koinnir, og ann- að eins á leiðinni lík- lega núna á Atlants- haflnu og kemur því innan fárra daga til Craig & Co. hinar geysi miklu búöir borgarinnar þrjár búð- ir undir einu og sama þaki. það er hreinn óþarfi að fara að telja upp hvað þessir kass- ar og pakkar inn- haldi, þar, eð veðrið enn sem koinið er út- heimtir heldur ] unn föt. En þær konur sem kvnnu að vilja búa sig undir haustið í tíma geta hjá Craigs fengið að sjá 150 teg- undir af kjóladúkum með allra nýjustu munstrum og ágætis efni, á 10—15 og 25 c. Einnig mjog bilh'gir. GEO.C 522,524,526 MAIN STR Hver sem l-arf að tá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for adveitisers", 368 hlað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. ’ Bókin inniheldur vaudaf.au lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda f jölda hvers eins og ýmsar uppiýs- ngar um prís á augl. og annað er )að snertir. Skrifið til RoweliJs Advertisinu Buueau 10 Spkuce St. Nkw Yokk

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.