Lögberg - 20.08.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.08.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 20. ÁGÚST 1892 3 og öbuudnu máli, eptir ýms belztu pjóðskáld á 19. öld, nieð stuttum æfi- áirripum iw •■ii.kenuiiiguin höfund- anna.“ 1 pessu fyrsta hcpti eru synishorn eptir Washirijrton Irving, Longfellow, Edgar Poe, Walt Whitman, Mark Tw< in og Bret Harta. Þýðingarnar hafa yfir höfuð tekizt vel, nema ef vera skyldi pýöingin á bezta kvæðinu, sem valið hefur verið, Hrafninn eptir. Edgar Poe. Það hefur, að oss finnst, tapað sjer mjög mikið. En ekki er pað að kenna hsefileika-skorti p/ð- arans, Einars Benediktssonar, nje hroðvirkni lians, pví að honum erljett um að kveða ug erskáld, haldur frem- ur pví, að kvæðið er, eptir pví sem vjerframast geturn sjeð, dpýðnnlegt á íslenzka tungu, svo vel fari. Dr. Jón Stefánsson liefur ritað snrágreinir um höfundana, og er ekki laust við, að pær liali sumstaðar orðið nokkuð ó- vandvirknislegar lijá pessum gáfaða höfundi. Vjer sjáum t. d. ekki, að nokkur maður verði neins vísari, póað hoBum sje sagt, að Bret Harte hafi ver- ið ,,sendiseppi“(!). Hver getur gert sjer hugmynd um, hvað átt er við með pVÍ fáránlega orðatiltæki? Það eru til ýms eldri sýnishorn á íslenzku aptir flesta pessa rithöfunda, og sum ágæt. Vjer skulum pannig benda á hið ágæta kvæði ,,Oður lífs- ins“ eptir Lorigfellow, setn peir Stgr. Thorsteinsson og Matt. Jockuinson hafa báðir pýtt; ýms fleiri kræði er og til á íslenzku eptir pann höfund. „Brúðardraugurinn“ og „Pflagrfmur ástarinnar11 eru til á íslenzku eptir Irving, livorttveggja ágætar sögur í sinni röð. Alhnargar smásögur Iiafa og verið pýddar á íslenzku eptir Mark Twain, par á meðal einmitt sú saga, sem tekin er í „Utsýn“: „Blaða- mannska í Tennessee“. Það hefði ekki verið af vegi, að benda mönnum á liinar eldri pýðingar, úr pví útgef- endurnir vildu ekkert taka af peim upp 1 rit sitt, sem oss virðist annars að peir liefðu ekki átt að ' gera að ófrá- víkjanlegri reglu. Oss virðist t. d, næstum pví hjákátlegt, að sleppa „Óð lífsins“, pegar á að gefa almenningi hugmynd um ljóð Longfellows, pviað í engu kvæði lians kemur lífsskoðun hans betur fram en par; pað er ekkert kvæði til, sem betur eða eins vel ein- kenuir hann. Það yrði vafalaust gróði bókmenntir vorar, ef „Útsýn“ áfram að koma út. fyrir hjeldi Manitoba Miisic Houso. afa fallegustu byrgðir af Orgelum, orte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólfnum, banjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. LJwSMYAUAUAJk. Eptirmenn Best & Co. Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. h SKBADDAEI 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Býr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir skraddarav í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari eins vel og unnt er,. BILLEGUR K .1 ö T - M A R K A Ð U R á horninu MAIN 0G JAMES STB. Billegasti staður i borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. Athugavert er nú, pegar að hin heita sumartíð er byrjuð, hvar muni vera inndælast og best að ná sjer í kælandi bressingu fljótt og vel afgreidda. Ilver og einn, sem er kunnugur í pessum bæ, mun hiklaust snúa sjer til Ounnlaugs .Tóhannssonar sem hefur Avalt nægtir af alslags ávöxtum svala drykkjum, og hinum orðlagða, ísrjóma, ásamt fl. og fl. Munið, maðurinn er: Gunnlaugur Jóha/nnsson. 405 Ross Str., Winnipeg. A. Haggart James A. ro‘s. HAOOáRT & ROSS. iMálafævslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR I’ósthúskassi No. 1241. íslendiugar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að beir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. YORVORUR KJÓLADÚKAR, MUSLIN, CASHMERES, REGNKÁPUR, REGNHLÍFAR ETC. H U S IVI U N I R. FOÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPl, ÞURKUR, ÞURKUEFNl. Handa karlmonnum. SUirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskirtur og hvít Regatta og Oxford nærföt. Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar og vasaklútar. WUMl BELL, 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. VIÐ SELJUM CEDRUS dlRDIMA-STOLPl sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar timbur. Scientific American Agency for SJERSTOK SALA Á ' Amcrílcanskri, þurri Xilxn.ited. á horninu á Princess og Logan strætum, Winnipkg- Patents TRADE MAR9C8, DESIQN PATENT3 COPYRICHTS, etc. F on ar|ú free Handbook write to MUNN & CO.. 361 BROADWAY, NEW York.. Oldest bureau for uecuring patents in America. Eyery patent taken out by us is brougbt before tne public by a notice glven free of charge in the cientifif JLraencau Kareest eirenlatlon of anr scientlflc paper In the world, Splendidlv Iilustrated. No lntelllKent man should be wlthont it. Weok.ly, 83.00 a year; »1.50 six months. AddresslicNN & CO- PUBLISHKKS. 861 Broadway, New TOk. P. BRAULT & C0. VÍNFANGA OG VINDI.A INNFLYTJKNDUR hafa flutt að 513 Main Str., á móti City Hall. Þeir liafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. A. 0. MORCAN, Httlast svo til að pjer fáið h já honum góðan og sterkan skófatnað, á mjög lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu’- skóm á $1.7o úr ameríkönsku „Kid“ með mjög mjúkum sólum. Einnig dömuskóm á $1.00 úr „L‘id“ búnir til Canada. 412 N|ain St., - hjclntyre Block. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scainliimviaii Hotd 710 MainStr. Fæði ýl,00 á dag. SU NNANFARA hafa Ciir. Ói.afsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Bkrgmann, Gard- ar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd af einhverjum merknm nianni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök lierbergi, afbragðs vörur hlýlegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. Northe r PACIFIC R. R. HIN VINSÆLA BRAUT ST. PAUL IINNEAPOLIS og allra staða í BANÓARÍKJUN UM og CANADA. PUI-LMAN PAÍ.ACK A'KSTIBULKD ISVKFNVAGNAK OG Boi DSTOFUVAGN | AR með farpegjalesturn daglega til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR CANADA í gegnum St. Paul og Chifngo. Tækifæri að fara í gegnum hin orð- lögðu St. Clair Göng. Far- angur farpegja fluttur án pess nokkur tollrann- sókn eigi sjer stað. FARBRJEF YFIR HAFID og káetupláz útveguð til og frá Norðurálfunni. Samband við allar helztu gufuskipalínur. Rin mikla ósundursiitna bran Arraliafsiis. Ef pjer viljið fá upplýsingar viðvíkj- andi fargjald o. s. frv., pá snúið yður til næsta farbrjefa agents eða II. J. BELCH, farbrjefa agents 486 Main Str. Winnipeg. CI-IAS. S. FEE, H. SWINFORÞ, Gen. Pass. &Tick. Agt. Aðal agent, St. Paul. Winnipeg. 407 mennirnir ætla að skilja eptir opið litla hliðið, sem liggur frá mikla stiganum, og Nasta og prestar Agons ætla að fara par inn og drepa liana. Þeir vildu ekki drepa liana sjálfir.“ „Komið pjer með mjer,“ sagði jeg, hrójiaði til pess liðsforingjans, sem var næstur mjer, að taka við stjórninni, preif í beizlið 4 liesti Alfonses og hleypti svo hart sein jeg gat í áttina til pess staðar, sem jeg sá konungsmerkið blakta; pangað var frá einum fjórða úr mílu til hálfrar mílu, og jeg vissi, að par mundi Curti» rera, ef hann var enn á lífi. Áfram proyttum við, Og hestar okkar stukku yfir lirúgur af dauðum og deyjandi mönnum og ösluðu gegnum blóðtjarnirnar,áfram fram hjá löngu, rofnu, fótgöngu- liðs fylkingunum, pangað scm jeg sá Sir Henry gnæfa yfir liðsforingja pá er umkringdu hann; liann sat á livíta hestinum, er Nýleppa hafði sent lionurn sem skilnaðargjöf. í satna bili sem við náðum liocum var aptur lagt af stað. Blóðugur dúkur var bundinn um liöfuð honum, en jeg sá, að auga bans var eins skært og skarplegt eins og nokkru sinni áður. V’ið hlið hans var Umslopogaas gamli; öxi hans var rauð af blóði, en sjálfur var lmnn liress á svipinn og ósærður. „Hvað er að, Quatermain?“ hrópað liann. „Allt. Það hafa verið gerð samtök um að myrða drottninguna á morgun i dögun. Alfonse hjerna, sem er ný-sloppinn frá Sorais, hefur hoyrt 400 liesti sínum og prýsti náfölri kinninni fast niður í makkanrt; liann var klæddur í allan einkennisbúnintr zu-vendiskra yfirforingja, en pegar liann kom nær, sáum við að petta Tar e»ginn annar en Alfonse okk- ar, sem við höfðum misst. Það rar jafnvel pá ómögu- legt antiað en pekkja petta hringsnúna, svarta yfir- shegg. Svo sem eina mínútu peysti hann gegnum fylkingar okkar, og slapp með nauðung undan að verða höggvinti sundur, pangað til loksins einhver náði í beizlið á hesti hans, og var hann færður til mín meðan augnabliks viðnám átti sjer stað til pess lofa pví sem eptir var af okkar tvístruðu ferhyrning- um að fylkja sjer af nýju. „Ó, monsieur,“ sagði hann og stóð 4 öndinni og talaði svo óskýrt af ótta, *ð örðugt var að g*eina orðaskil, „guði sjejof, að pað eruð pjer! (), hvað jeg hef liðið! En pjer vinnið, monsieur, pjer vinnið sigur. Þeir flýja, slóðarnir. En heyrið pjer, mon- sieur —- jeg gleymdi pví, að pað er allt til einskis; pað á að myrða drottninguna í dögun á morgun í Milosis-höllinni; varðmenn heunar ætla að svíkjast af varðstöðvunum og prestarnir ætla að drepa hana. Ó já! pá grunaði pað sízt, en jeg hafði falið mig bak við fána, og jeg heyrði pað allt saman.“ „Hvað?“ sagði jeg, lostinn af skelfingu; „við hvað eigið pjer?“ „Jeg á við pað sem jeg er að segja, monsieur; pessi manndjöfull Nasta lagði af stað í nótt til pess að semja um petta við erkibiskupinn [Agon]. Varð- 403 sá ferliyrningur rofinn, liinir blaktandi fánar hans hnigu niður, og jeg missti sjónar á Good í pvi upp- námi og peim hroðalegu manndrápum, sem nú fóru í hönd. En rjett á eptir kom rjómalitur hestur með sijó- hvítt fax og tagl pjótandi út úr peim litlu leifum, sem eptir voru af ferhyrningnum; hann sentist fram hjá mjer mannlaus og taumarnir lömdust út í loptið. Jeg pekkti, að petta var hestur sá er Good hafði rið- ið. Þá liikaði jeg ekki lengur, heldur tók með mjer helminginn af pvl riddaraliði, sem eptir var lijá mjer, sem var milli fjögur og fimm púsund manua, fól mig guði á vald og stefndi beint að mönnum Nöstu, án pess að bíða eptir neinum skipunum. Jódunurinn aðvaraði pá, og pegar peir sáu til okkar, sneru peir sjer við ílestir, og veittu okkur snarplegar viðtökur. Þeir vildu ekki víkja einn einasta pumlung; við * hjuggum pá niður og riðum á pá ofan, og pað var líkast pví sem við plægðum upp breiðan, xauðan skurð gegnum púsundir peirra, en pað varð árangure- laust; peir sýndust gpretta upp aptur hundruðum satnan; peir stungusínum voðalegu, hvössu sverðum inn í hesta okkar, eða skáru með peim sundur hásin- árnar á peim, og svo hjuggu peir með peim nxenn okkar, pegar peir komu til jarðar, svo að segja í smástykki. Minn liestur var skyndilega drepinn undir mjer, en til allrar hamingju hafði jeg atim.n hest, pvi að uppálialdsskepnan mín, kolsvört hryssa, sem Nýleppa hafði gefið mjer, var höfð til vara fyr-ir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.