Lögberg - 27.08.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudng og
laugardng af
l'ur. BERG PRINTIKU & PUBLISIIINO CO.
..... Afgreiðsl 3stofa: l’rentsmiðja
573 Main Str., Winnipeg Man.
Ktr 5í',co um rrið (á is’r.iili (i l>r
Borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c.
LöGBERG is published every Wednesday and
Saturday by
THE LoGIIERG PRINTING & PUBLISH ING CO
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
in edvance.
Single copies 5 c.
5. Ar
WINNIPEG, MAN., LAUGARDAGINN V7. ÁGÚST1892
Nr, 60.
FRJETTIR
kólekan.
Nú er kóleran komiti til Ham-
borgar. Raðan er telegraferað f>. 23.
p. m.: Pestin er í öllum pörtum bæj-
arins, í undirborgunum og fram með
allri höfninni. Ymsuin strætum liefur
verið lokað vegna fress að sýkin er þar
ríkjandi. Síðara bluta þessa dags hef-
ur verið skýrt frá, að 340 liafi sýkzt og
130 dáið. í Altona hefur verið skyrt
frá 29, er sýkzt liafi. Pestin liefur
vafalaust útbreiðzt fljótara fyrir það
hve hitinn hefur verið megn. í dag
voru 97 gr. ískugganum. f rómversk-
kafiólskum kirkjutn hafa bænir verið
frani fluttar móti hitanum og sykinni.
Hraðskeyti, sem sent var næsta
dag frá Hamborg, dró heldur úr fregn-
inni, en þó stendur í ]>ví, að víst sje
um 210 manns, sem sýkzt hafi af asía-
tiskri kóleru þar í bænum; par af hafi
70 dáið. En svo sjeu um 200 manns,
sem kallað sje að lagzt hafi í kólerínu,
en almennt sjeu menn sannfærðir um,
að ]>að sje regluleg asíatisk kólera; af
þeim mönnum hafi liier um bil 65
dáið.
Sömuleiðis er kóleran komin til
Havre á Frakklandi. E>ar virðist liafa
verið reynt að leyna sýkinni, en á mið-
vikudaginn könnuðust yfirvöldin þar
við, að 46 liefðu sýkzt af kóleru og 13
dáið.
Með [>ví að [>að er einmitt frá
þessum tveimur bæjum, Hamborg og
Havre, að meiri skipagöngur og fólks-
flutningar eru til Ameríku, heldur en
frá nokkrum öðruin borgum á megin-
landi Norðurálfunnar, pá er ekki furða,
pó að menn óttist, að [>að kunni að fá
hina voðalegustu þýðingu fyrir þessa
heimsálfu, að sýkin er komin til |>ess-
ara borga. Sjerílagi eru menn einkar
hræddir í New York og Montreal.
New Yorkmenn hafa gert strangar
varnarráðgtafanir og frá Montreal lief-
ur verið send áskorun til sambands-
stjórnarinnar um að gera tafarlaust
ráðstafanir til að vernda bæinn og
landið í lieild sinni.
Frjettir [>ær sem borizt hafa
sunnan úr Bandaríkjum um að kðler-
an mundi vera pangað komin virðast
munu hafa verið ósannar, [>vi að
ekkert hefur verið frckara á pað
atriði minnzt í blöðunum.
í Rússlandi virðist kóleran heldur
hafa farið sljákandi hina síðustu daga,
pó að menn deyi par enn daglega
púsundum saman úr henni.
CANADA.
Fyrir skömmu var skýrt frá pvi
hjer í blaðinu, að nokkur hluti af sálu-
hjálparhernum i Toronto liefði gert
uppreisn. Deilan liefur stafað af pví,
að Root/i, sonur generalsins, sem ný-
lega er kominn tii l’oronto, og liefur
yfirstjórn hersins hjer í landi, hefur
sett af nokkra af liðsforingjum sínum,
án pess.jafnvel að gefa peim mönnum,
sem fyrir pessari hegning liafa orðið,
vitneskju urn, hverjar sakir sjeu’á pá'
bornar. Enginn vafi virðist leika á
pví, að Booth liafi liaft rjett til að
beita valdi sínu á pennan hátt, og pað
er pví ekki undarletg,að allmiklar um-
ræður hafi spunnizt út úr pessu atviki
um stjórnarfyrirkomulag pessarar ein-
kennilegu kirkjudeildar, sem annars
óneitanlega leitast við að láta svo
mikið gott af sjer leiða á pann háttað
draga út úr ólifnaði og spilling pá
sem dýpst hafa hrasað fttvega atvinnu-
lausum mönnum vinnu og annast
aumingja. í>etta Toronto-mál hefur
leitt athygli manna að pvf, að stjórn-
arfyrirkonnilag hersins er blátt áfram
harðstjórn, og annars mjög lík stjórn-
arfyrkomulagi Jesúíta-fjelagsins. I>að
er pví eigi undarlegt, pó að hin frjáls-
lyndari blöð landsins bendi honum á
pað að fyrirkomulag hans sje í raun og
veru í mótsögn við pann frelsisanda,
sem ríkjandi er á öllu pessu megin-
landi. Um pessar deilur sem nú eiga
sjer stað í Toronto, kemst Toronto-
blaðið Globe meðal annars pannig að
orði: ,,Eitt virðist áreiðanlegt, og pað
er pað, að hvernig sem pessari deilu
verður til lykta ráðið, pá verður hún
svo mikill hnekkir fyrir herinn, að
hann bíður pess eklu bætur um nokk-
ur ár.“
Stjórn Norðvestur Terrítóríanna
varð að segja af sjer nú í vikunni,
með pví að hún varð í minni hluta í
pinginu, hafði með sjer 12 atkv. móti
13. Það sem reið af baggamuninn
voru fulltrúarnir frá Saskatchewan.
Þeim pótti sinn landshluti liafa verið
vanræktar af stjórninni, enda hafði
enginn peirra komizt inn f ráðaneytið,
og svo snerust peir gegn henni. Ann-
ars er svo að sjá, sem ekki muni verfa
auðvelt að lialda uppi flokksstjórn í
terrítóriunum fyrst um sinn, pvf að
forseti pingsins liótar að segja af sjer,
og með pví að hann er úr flokki kínn-
ar fráfarandi stjórnar, pá græðir hún
með pví eitt atkvæði, ef hann lætur
verða af peirri hótun sinni, og með
pví verða atkvæði flokkanna jöfn—al-
veg eins og atkvæði pjóðkjörinna og
konungkjörinna efrideildar-manna á
íslandi.
BANDARÍKIIV.
í Grand Forks, N. D., á að halda
fund mikinn 1. og 2. september næst-
komandi til pess að ræða um viskipti
Canada og Bandarfkjanna. Á fund-
inum eru væntanlegir yfir 600 full-
trúar frá ýmsum viðskiptafjelögum í
bæjum norðvesturlandsins iieggja-
megin landamæranna. Það sem eink-
um verður umræðuefnið er að skora á
stjórnir beggja landanna að hlynna
sem mest að viðskiptunum rneð toll-
afnámi á landamærunum og frjálsum
siglingum eptir stórvötnunum, skipa-
skurðunum og St. Lawrencefljótinu
jafnt fyrir skip Canada sem Banda-
ríkjamanna. Þessum hefur sjerstak-
lega verið falið á hendi að lialda ræð-
ur á fundinum: Josepd Nimmo frá
Washington, Erastus Wiman frá New
York, Thomas Greenwav stjórnarfor-
manni Manitoba, S. A. Thompson frá
Duluth, William R. Merriam governor
Minnesota, A. W. Burke governor
Norður Dakota, og Wm. D. Wasli-
burn senator frá Minnesota.
Verkamanna-óeirðirnar í Tenn-
essee, sem getið var um í sfðasta
blaði, liafa stafað af pví, að síðustu
árin hafa fangelsisyfirvöldin leigt
betrunarhússlimi til vinnu í kolanám-
unum. Þessu fyrirkomulagi hafa hin-
ir aðrir verkamenn í námunum mót-
mælt. Þeir skirrast við að vinna sam-
an með betrunarhússlimunum, eins og
eðlilegt er, og auk pess telja peir
petta fyrirkomulag mjög mikið tjón
fyrir sig, með pví að ríkið leigir fang-
ana fyrir mjög lág lauh. í fyrra urðu
alliniklar óeirðir út úr pessu fyrir-
koinulagi i Briceville og grendinni
við pann bæ. Ríkisliðinu var boðið
út gogn nimamönnum, og nokkrar
blóðugar orustur voru háðar. Nú
gerist sama sagan upp aptur. Náma-
mennirnir neyddu í síðastliðinni viku
betrunarhússlimina til að hætta vinnu
á ýmsum stöðum, fluttu pá burt í
gæzlu, brenndu liúsin, sem peir liöfðu
hafzt við í, náðu yfirráðum yfir járn-
brautarlestum, hjuggu sundur tele-
grafpræði, o. s. frv. En námafjelag-
ið fjekk rfkisstjórnina til að senda
hersveitir gegn verkamönnunum.
Ýmsar orustur hafa orðið, og margir
hafa verið skotnir, bæði af verka-
rnöiimmi og hermönnum. Verka-
menti liafa samt borið iægri hlut, og
hundruðum saman liafa peir verið
teknir fastir, hvað sem svo við pá
verður gert á eptir. Samt sem áður
búast menn heldur en hitt, við pvf, að
verkamennirnir muni sigra í aðalatrið-
inu, yfirvöldin isuni ekki framar pora
að leigja út vinnu betrunarhússlima,
pegar núverandi samningar eru út
runnir.
SLUNGINN NOR ÐMAÐUR.
Ameríkumaður einn, sem fyrir
nokkru ferðaðist um Norður Dakota,
til pess að kalla inn skuldir fyrir fje-
lag eitt, sem býr til preskivjelar, seg-
ir frá pví, hvernig augun á sjer liafi
opnazt fyrir pví, hve slungnir Norð-
menn sjeu. Ilann var að leita að
manni, sem lijet Ole Peterson, og átti
heima hjá manni, sem hjet Lambert.
Ole liafði gefið fjelaginuskuldarviður-
kenning, og nú var tíminu kominn,
er skuldin skyldi borgast. I>að voru
25 gr. fyrir neðan zero. Skuldheimtu-
maðurinn mætir Norðmanni, sem keyr-
ir uxapar.
„Hello!“ sagði skuldheimtumað-
urinn.
„Ja—hvú—öpp!“ svaraði Norð-
maðurinn, tók undir kveðjuna og tal-
nði við uxa sína jafnframt.
„Jeg parf að fara til Lamberts.
Geturðu sagt mjer hvar hann á
heima?“ spurði skuldheimtumaður-
inn.
„Þú parft að fara til Lamberts?“
sönglaði Norðmaðurinn í sínum háa
tón, eins og hatin væri að berjast við
að koma fyrir sig, livað meint væri
með psseu á pessu útlenda máli. (E>eir
töluðu auðvitað ensku.)
„Já,“ svaraði skuldheiintumaður-
inn. „Yeiztu, hvar hann á heima?“
„Svo! Já, pú parft að fara til
Lainberts? Ilvað heitirðu?“
Norðmaðurinn var svo sakleysis-
legur, að skulgheimtumaðurinn gat
ekki fengið af sjer annað en svala for-
vitni lians, svo að hann sagðist heita
Smith.
Norðmaðurinn liugsaði sig um
eitt augnablik, og svo sagði hann.
„Svo pú heitir Smith, og [>ft parft að
finna Lambert. Hvaða atvinnu hef-
ur pú, Mr. Smith?“
Smith sagðist vera skuldheimtu-
maður.
„Svo pú er skuldheimtumaður.
E>ú heitir Smith. E>ú parft að koma
við hjá Lambert. Hvaða skuldir
kallar pú inn, Mr. Smith?“
„Jeg kalla inn skuldir fyrir „North-
western Manufacturing Company“,
sagði skuldheimtumaðurinn ofurlftið
ópolinmæðislega; en Norðmaðurinn
tók ekki grand eptirpeirri ópolinmæði,
og allt af var hann jafn-alvarlegur.
Svo sagði hann hægt og skýrt, eins og
liann væri að reyna að berjast við að
koma pessum upplýsingum inn í höf-
uðið á sjer.
„Svo pú heitir Smith. E>ú ert
skuldheimtumaður. Kallar inn skuldir
fyrir Northwest Manufacturing Com-
pany. E>ú parft að finna Lambert.
Ilvaða vörur bgr pitt fi'elag til, Mr.
Smith?“
Ur pvf að svona langt var nú
komið, pá vonaðist skuldheimtumaður-
inn eptir, að pessum spurningum
mundi nú bráðnm lokið, og svaraði pvf
að fjelag sitt byggi til preskingavjel-
ar pær sem kallaðar væru ,Minnesota
Chief4.
„Einmitt pað“, tók Norðmaður-
inn aptur til máls í sínum leiðinlega
sönglandi rómi, og með pessari næst-
um pví ópolandi viðleitni til að skilja.
„Þú heitir Smith. E>ú kallar inn skuld-
ir fyrir Northwsst Manufacturing Com-
pany, sem býr til Minnesota Cliief.
E>að erufjandans góðar maskínur, [>að.
E>ú parft að finna Lambert. Hvaða
erindi áttu við Lambert?“
Nú hjelt skuldheimtumaðurinn
að pað væri ómögulegt, að pessi
samræða færi ekki loksins að taka
enda, svo að hann sagði manninum,
að hann pyrfti að finna Ola nokkurn
Petersson viðvíkjandi nótu, sem ætti
að borgast, og að hann vonaðist eptir
að finna pennan mann á lieimili Lam-
bert.
„Einmitt pað,“ sagði Norðmað-
urinn án pess honum brygði hið allra
minnsta, lieldur skein út úr andlitinu
sama löngunin eptir að skilja petta
rjett, sem nú var verið að sogja hon-
nm. „E>ú ert skuldheimtumaður. E>ú
heitir Sroith. E>ú kallar inti skuldir
fyrir Northwest Manufacturing Com-
pany, sem býr til Minnesota Chicf.
E>ú parft að koma við hjá Lambert
upp á nótu Ola Peterssonar. Einmitt
pað, jeg veit ekki hvar Lambert á
lieima. Ja—hvú—öpp.“
E>að var sá svipur á Norðmannin-
um, sem nú liefði hann gert allt, sem
af sjer yrði heimtað, og svo iagði liann
af stað einstaklega stillilega, og
skuldheimtumaðurinn liorfði á eptir
lionum og nuddaði á sjer nefið til að
koma í pað velgju. Nokkrum stund-
um síðar um daginn, eptir að hann
hafði keyrt margar míiur yfir sljett-
urnar, komst hann að pví, að skiln-
ingssljói Norðmaðurinn, sem liann
liafði hitt á leið sinni um daginn, var
enginn annar en Ole l’etersson, mað-
urinn, sem skrifað liafði undir skuld-
arviðurkenninguna.
Ý M I S L E G T.
—- I^æknir einn á E>ýzkalandi
pykist hafa fundið upp meðal til að
lækna krabbamein. Méðalið á að
stöðva meinið, eyða krabbaknútunum
smámsaman, og lækna pað til fulls
að lokum.
— í Berlín er um pessar mundir
sýnd 21 árs gömul stúika frá Ameríku
meb fax, er vex á miðju bakinu ofan-
verðu. E>að er Ijósrautt á lit, mjúkt
viðkomu og meira en fet á lengd.
— £>að er enn ekki heil öld síðan
að farið var að nota vasaklftta almennt
og opinberlega. Jósefína drottning
Napoleons fyrsta kom peim sið á að
nota pá. Fyrir hennar tíð dirfðist
enginn siðaður maður að snýta sjer
svo nokkur sæi. Drottningin liafði,
að sögn, ljótar tennur, og pví reyndi
hún að leyna með pví að halda sem
ojitast knipluðum vasaklútum fyrir
munninum. Hirðfrúrnar tóku petta
eptir, og á pennan liátt varð almennt
að nota vasaklúta.
BÆJAR;LÓDIR
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur lief jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electric sporvegi
eptir Nena stræti, og pá auðvitað
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. ICaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ódýrar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllum pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sjer til
S. J. Jóhanncsson 710 Ross Str.
eða á officið 357 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
DSINESS
er dauft í Ágúst mán-
uði vanalega; en með
dugnaði og forsjalfni
er hægt að hafa busin-
ess með lífi og fjöri allt
árið um kring.
Stóreílis kassar og
pakkar afhaust vörum
þegar komnir, og ann-
að eins á leiðinni lík-
lega núna á Atlants-
haiinu og kemur því
innan fárra daga til
Craig & Co. hinar
geyTsi miklu búðir
borgarinnar þrjár búð-
ir undir einu og sama
þaki. pað er hreinn
óþarfi að fara að telja
upp hvað þessir kass-
ar og pakkar inn-
haldi, þar, eð veðrið
enn sem komið er út-
heimtir heldur þunn
föt. En þær konur
sein kynnu að vilja
búa sig undir haustið
í tíma geta hjá Craigs
fengið að sjá 150 teg-
undir af kjóladúkum
með allra nýjustu
munstrum og ágætis
efni, á 10—15 og 25 c.
Einnig mjög billegir.
CEO.CRAIC
522,524,526 MAIN STR
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLAEKE & BITSH.
527 Main Str.