Lögberg - 27.08.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.08.1892, Blaðsíða 2
2 LOGBEKU, LAUGARH'<;)\v 27. ÁGÚST LS»2 JJögbeiQ. fleí* út að 57:5 llaii) Str. Winnipej!, at Tht Lögberg Trinting &’ Tublishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); EINAR hfÖRLkJlSbUN itusiNESS managf.r: MAOA LS J’A ULSON. AUGLÝSINGAR: Siná-augíýsingar 1 eltt skipti 25 cts. fyri/ :i<i orð eða ! putnl. tálkslengdar; 1 do! . ur.> rnánuðir.n. A stærri ■iuglýsingum eða a.gi. 1» ictigri >1ma aj sláttur eptn sa nmngi BÚSTADA-.SKIPI i V ui • ndu verðui að til Synna shrtflega og geta um fyrverone/i hi' stað jaii. iu 1 ... 0 fANÁSKRIPT tílÁ/GKElÐSLUSTOEU blaðsins er: ÍHE LÓCBEHC PP,INTINC & PU8LISH- CO. P. O. Bcx JÖ8, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til KITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGBEKE. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --CAUaARDAGINN 27. ÁGÚST 1892.- VKT Samkvæmt landslögum er uppsögn t aupanda á blaði ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld við blað- :ð flytr vistferlum, án þess að tilkynna neimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- ttnum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- Gsum tilgangí. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- 1.0 í blaðmu viðrkenning fyrir móttöku aiira peninga, sem því hafa borizt fyrir- utandi viku í pósti eða með bréfum, c 11 ekki fyrir peningum, sem menn af- nda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* , vi að þeir menn fá samstundis skriflega vtðrkenning. — Bandarikjapeninga tekr hiaðið fullu verði (af Bandaiíkjamönn- um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen tigaseðlar teknir gildir ful’u verði sem jui gun fyrir blaðið. — Sendið borgun í J‘. 0. Money (Jrders, eða peninga i llt yi*t.ered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25ct3 aukaborgun fylg fyrir innköllun. HVEITIÐ. *• . Nú má telja víst, að Manitoba fái góða uppskeru í ár. Frá öllum pörturn fylkisins eru komnar fregnir um að allmikið af iifeitinu sje slegið, og í næ3tu viku er búizt við að upp- skeran verði um garð gengin. Hveit- ið verður mikið og gott, eptir pvísem fullyrt er í dagblöðunum, að undan- teknum einum eða tveimur sveitum. Fyrsta frostið kom í fyrra 2». ágúst, og nálega á liverri nótt var kalt einar tvær vikur. Nú er uppskeran miklu lengra á leið komin heldur en pessa dagau 1 í fyrra, og er fullyrt að mjög hart i'rost pyrfti að koma til pess að gera nokkurt alvarlegt tjón. Uin 15. septemberer búizt við að flut- ingur á hvoitinu verði byrjaður til fulls. Verðið verður lágt, að minnsta kosti framan af, líklegast ekki nema 50 cents í byrjuninn fyrir bezta hveiti, enda er ekki furða pó að verðið á hinu njfja hveiti verði ekki hátt, pegarpess er gætt, að 800,000 bushel af gömlu hveiti ligja enn óseld í kornhlöðunum í E'ort William. ÁSTÆÐULAUS ÓÁNÆGJA. O3S hefur borizt til eyrna, að vestur í ÞingvalIanjOendunni sjeu ymsir vinir vorir óánægðir með pað, að Lögberg hefur við og við í sumar fært lesendum sínum óskemmtilegar fregnir um ástandið par vestra. Þessi óámægja er, að voru éliti, svo ástæðu- lítil sem hún getur framast verið. Það hefði auðvitað verið oss margfalt gcðfeldara, ef Lögberg hefði getað fært pær fregnir, að nllt Ijeki par í lyndi. Eri vjer ráðutn ekki pví, hvað við ber, hvorki í Þingvalla-ný- lendunni nje ánnars stað :r í heitninum, og eitt halzta ætlunarverk Lögbergs, eins og annarafrjettablaða, er, að færa samvizkusamlega og rjett í letur pað sem gerist og búast má við að lesend- ur blaðsins kæri stg eitthvað um að fá að vita. Það ætlunarverk höfurn vjer ávallt reynt að inna af iictidí, ekkort síður að pví er snertir Þingvallaný- lenduna heldur en aðrar 'nýlendur ís- lendinga. Það er og sannfæring vor, að op- inberar umræður um ástand nýlend- unnar verði henni fyrir beztu. Það er áreiðanlega inegn óánægja í ýms- um mönnum p..r vcstra. Það parf að ræðast opinberlega, á hverjuui rökum sú óánægja er hyggð. Sje pað ekki gert, pá getur liún graflð um sig í latiini lano-t um meira en uóðu hófi O O gegnir. Eins og Mr. Paulson bendir á f grein sinni á öðrum stað hjerí blað- inu, pá er ekki lítið í liúfi, pegar ræða er um að rífa sig upp af löndum sín- um, eptir að menn liafa fyrirgert sín- um landtökurjetti framvegis hjer í landi. Og par sem pessi nýlenda er, að Lögbergsnýlendunni meðtalinni, orðin svo öflug og tnannmörg sem hún er, pá er pað auðvitað einkar pýðing- armikið atriði fyrir allan pjóðflokk vorn hjer vestra, »ð ekki verði hrapað að neinu að pví er nýlenduna snertir, en að sýnd verði öll sú stilling og gætni, sem framast er unnt. Það sem fyrst virðist vera fyrir hendi er að gera sjer fyllilega ljóst, hvort hnekkir sá er nýlendan hefur erðið fyrir í ár er eingöngu náttúrunni par að tvénna, • og hvort ástæða er til að búast við slfkum hnokki framvegis, ef rjett er að farið. Það purfa menn að hugleiða vandlega og pað purfa menn að ræða. Greia Mr. Paulsons virðist vera góður grundvöllur fyrir slíkar umræður. Það er svo sem sjálf- sagt, að Lögberg tekur með pökkum hverjar sem helzt athugasemdir við pá grein, óskar að eins, að pær verði rit- aðar af jafn-mikilli stilling og gætni eins og pessi inngangsgrein að vænt- aalegum umræðum um málið. En umfram allt biðjum vjer vini vora í Þingvallanýlendunni, að taka pví ekki með óánægju og grernju, pó I.ögberg gangi ekki fram hjá pví pegjandi, pegar uppskera bregzt eitt sumar svo að segja algerlega í allri nýlendunni, og pegar slíkar sögur eru sagðar af nýlenduunar eigin mönnum, sem oss liafa hvað eptir annað verið færðar í sumar. Lögberg gerir ekki slíkt af óvildarhug, enda vonum vjer, að allir skynsamir og sanngjarnir menn muni hljóta að kannast við pað, að blað vort liefur frá pví fyrsta sýnt allt annað en óvild í nýlendunnar garð. SKÓLAMÁL FYLKISINS. Ýmsum, sem ekki eru gersamlega blindaðir af kapólskri ofsfæki en hall- ast pó af einni eða annari ástæðu að hinurn kapólska flokki hjer í landinu, rís augsýnilega hugur við að sam- bandspingið fari að gefa út kúgunar- lög gegn pessu fylki viðvíkjandi skólamálum pess. Því að vitaskuld væri pað ekkert annað en hrein og bein kúgun, ef farið væri að neyða fylkið á einhvern hátt til að víkja frá peirri stefnu, en æðsti dómstóll ríkis- ins hefur úrskurðað að ekki komi í bága við nein rjettindi, er nokkur flokkur manna eigi heimting á. Þess vegna er bú allmikið ritað um að rayna að komast að einhverjum samn- ingum við Manitoba-stjórnina, fá hana til að slaka einhvern veginn svo til við kapólska menn, að peir megi vel við una, úr pví sem gera er. Samningurinn, sem helzt virðist vaka fyrir pessum miðlunarmönnuin, er í pví innifalinn, að kapólskir menn noti að nafninu til skóla fylkisins, en börnum peirra sjeu samt ætlaðir aðrir skóla. heldur en börnum prótestanta. En lítil líkindi eru til pess, aðstjórnin aðhyllist pá uppástungu. Það er ekki sjáanlegt annað en slíkt væri í raun- inni gainla tvískijita skólafyrirkamu- lagið, að eins klætt í dularbúning. Eitt aðalatriðið í sameiginlega skóla- fyrirkotnulaginu er einmitt pað, að fá börn kapólskra manna til að sækja sömu skólana sem börn annara raanna sækja. Tilgangurinn með pví er að vinna á móti peim hleypidóinum, sem skóla-aðskilnaðurinn kemur inn hjá borgurum landsins, hvei jum gegn öðr- um. 'I’ilgangnr satneiginlegu skólanna er auðvitað ekki sá, að vinna sligáka- pólskri trú lijer í fylkinu, heldur að gera fylkisbúa að einni heild, aptra pví að svo og stór partur íbúum pess alist upp ineð peirri meðvitund, að allir aðrir sjeu sjer andstæðir og ger- samlega óiíkir. Það er ekki sjáan- legt, að slíktir tilgangur náist með hinni ny'ju hugmynd kapólskra manna, eða að neitt væri unriið með baráttu fylkisins fyrir skólamáliuu og sigri pess, ef slíkt samkomulng fengi frairi- gang. IIAFA DÝRIN MÁL? Eptir danskan náttúrufiTeðing Oeory Lutken. Það var altítt í ævintýruiium, að söguhetjan gat lieyrt grasið gróa og talað við dýrin. Það er ekki líklegt, að heyrn vqr nái slíkum proska, að vjer getum nokkurn tíma heyrt grasið gróa, eri pað er mjög líklegt, að sá tí«ii komi, að vjer getum talað saman við dýr merkurinnar. En hafa dýrin mál? Það iriætti sannarlega veraórag- ur maður, sem neitaði pví algerlega. Við sjáum allt í kring um okkur of margt, sem kbendir á pað, að dýrin geri hvert öðru ýmislegt skiljanlegt, til pess að hafa nokkurn rjett til pess að neita pví afdráttarlaust, Sum dýr eru að sönnu hljóðlaus, algerlega að pví er sýnist. En láta pau pá ekki „hugsanir11 sínar á einhvern hátt í ljós, til dæmis á svipaðan hátt og heyrnar- lausir menn og rnállausir gera. Eða getur ekki skeð, að pau noti leyni- mál, líkt og elskendur, geri sig skilj- anleg nieð líkamstilburðum og augnaráði? Þegar talað er um mál í pessu sambandi, pi verða menn að gera sjer pað Ijóst, að ekki er átt við ræðu, sem samanstendur af ákveðnum orðum. Vjer viðhöfum orðið í pess víðustu merkingu, og skiljum pað við pað, að ein skepna geti látið annari í ljósi pað sein henni byri í huga. Þegar dyr rekur upp eitthvert hljóð eða hefur í frammi einhvern líkamstilburð vegna einhverrar innri hugar- eða tilfinning- ar-hræringar, og pegar pettaframleið- ir tilsvarandi hljóð eða líkamstilburð hjá öðru dyri, pá er petta nokkurs- konar mál. Þegar hjerinn slær fót- unum ótt í jörðina, pá vita hjera-ná- ungar lians, að hætta er í nánd, og haga sjer eptir pví. Þetta er hjera- mál. Þegar veiðimaðurinn hermir eptir hjeranum og kemurpaanigsömu hugmynd inn, pá„talar“ hann á hjera- máli. Mörg dýr viðhafa irterki, sem vitaskuld skiljast með augunum. Maurarnir tala samanmeð pví að snerta preifihornin og fæturna; mörg skorkvik- indi nudda vængjaskeiðarnar; petta er dýramál í sínu einfaldasta formi. Það lætur að eins fáar hugmyndir í ljós. En pað eru til dyr, sem geta temprað raddir sínar. Jafnvel hjer- inn, sem sýnist vera hljóðlaus, er stöð- ugt að gefa hljóð af sjer, og pað parf ekki að veita peim hljóðutn nákvæma eptirtekt, til pess að verða pess var, að pau eru allt af að breytast, verða hærri og lægri, sterkari og veikari. Þessi aðferð við að láta hug sinn í ljós breytist allmikið, ef dýrin eru tek- in úr alnu villiástandi og tamin. Villi- hundurínn, t. d., galtir mjög lítið, pegar hann er frjáls. En pað er al- kunnugt, hvernig tömdu hundarnir gelta og geta látið hug sinn í ljós. Menn hafa tekið eptir pví, að ef tam- inn hundur verður aptur viltur, pá missir hann röddina. Þessar „hljóin-raddir“ eru fram- leiddar í koki dýranna á líkan hátt og mál mannsins. en pær eru ekki eigin- legar .,raddir“, nje heldur eiginlegt „mál“, en pó láta pær fyllilega í ljós sálarástand dýrsin#. Ef Chimpanci- apinn er kitlaður í olbogabótinni, pá kemur fram á andliti lians líkt glott og á manni, pegar eins stendur á fyrir honum; hann rekur líka upp hljóð, sem líkjast hlátri. Eins ef með óran- gútanginn. Gorilla-apinn hniklar brýrnar, pegar hann reiðist, ' alveg eins 00 maður. Menn hafa líka tekið r> eptir algerðri breyting á andlitsvöðv- unum á öpum, pegar eitthvað óvenju- legt er að bera við, hvort sem pað nú cr pægilegt eða ópægilegt. Hið sama á sjer stað hjá börnum. Hjá öpunum or augsýnilega sama sam- bandið milli andlitsvöðvanna og radd- vöðvanna eins og hjá manninum. Geti dýrin látið í Ijós allt pað sem fyrir poim vakir, hvers vegna má pá ekki segja, að pau haíi rnál? Vita- skuld er pað rojög ófullkomið, eu til- tö’ulega er psð ekki lengra frá siðuðu mannsináli lieldur eu mál Pesheraimii, sem í eyrum Norðurálfumanna hljóm- ar líkt og arg bg skrækir dýra. Becli- stein hefur tekið eptir pví, að söng- fuglinn Jringilla caelebs læturfögnuð í Ijós með pví að kvaka einusinni samstöfunina „íínk“, og liann gerir pað greiniíega, en pegar hann «r reiður, pá verður samstafan preföld —- „fínk- fínk-fínk! cn sorg og meðaumkvun lætur haun í Ijósi með: „Triff-triff.“ Ilouzeau hafnr tekið eptir pví, að 11I- gengar hænur hafa að ininnsta kosti tiu mismunandi hljóð, sem önnur hænsni skilja vcl. Rengger hefur tekið eptir að hinn róulangi Cebus í Suður Ameríku ljet undran í ljós með hljóði, sem var milli blísturs og args, og ópolinmæði með „hú! hú!“ og að hann liafi sjerstakt arg fyrir kvöl og Ótta. Darwin hjelt, að hann hefði tekið eptir tíu mismunandi hljóðum hjá pessum sarna apa, og öll fram- leiddu pau tilsvarandi hugarástand hjá öðrum öpum. Brem segir pað sama. En hversvegna tína til vitnis- burði lærðra inanna? Vjerhöfum all- ir í daglegu iífi tekið eptir einhverju svipuðu. Tilraunir Dr. Garners við- víkjandi apainálinu eru og alkunnar. En gæta verða menn sin gegn peirri trú, að aparnir hafi mál með ákveðnum orðum. En pað er naumast hægt að segja um suma villimenn, að ræða peirra sje ákyeðin orð. Mál Skógar- mannanna er svo ógreinilegt, að peir verða að viðhafa líkamstilburði til pess að geta gert sig skiljanlega. Að hinu leytinu láta hrafnar, prestir, star- ar og margir fleiri fuglar hug sinn í ljós í vel ákveðnum hljóðum. Páfa- gaukarnir nefna orð furðu skýrt, pó að peir skilji ekki pað sem peir sjálfir segja. Þetta sýnir, að fleiri lifandi verur en waðurinn liafa líkamsfæri pau er nauðsynleg eru til að fram- leiða orð er kveða má að. Apar Dr. Garners sýnast hafa ákveðin orð, eptir pvf sem liann segir frá, en cTrðáfjöIdi peirra er framúrskarandi lítill. En hvað pvi atriði viðvíkur, pá má segja, að jafnvel meðal manntaðra pjðða sje orðgnóttin sumstaðar sára-lítil. Franskur bóndi, sem liefur frem- ur lítið hugsanasvið, kemst af með 600 orð, par sem aptur á móti heim- spekingur parf á 20 sinnum eins mörguin orðum að lialda. í gamla testamentinu eru að eins 5,642 orð, í Shakespearo 15,000 og í ritum Vol- taires 20,000. Þegar -pessa er gætt, hvers vegna ætti pá ekki apinn að geta komizt af með 20? Það eru enn ófengnar ýmsar líf- fræðislegar sannaair fyrir niðurstöðu Dr. Garners um roál apanna, og pær sannanir verða að koma áður en menn taka liana trúanlega til fulls; pví að Brosa hefur, að pví er virðist til fulls, sannað, að hæfileikinn til að tala í ákveðnum orðum sje kominn undir sjerstökum vef í heilanum, einkum vinstramegin í höfðinu. Hafa talandi aparnir pennan vef? Broca hefur kannazt við pað, að pað geti skeð, áð sumir apar liafi hins fyrstu byrjun til slíks vefs; en við síðari rannsóknir hefur ekki sannazt, að hún sje til hjá hinum lœgri apategundum. Athugas. Jnjðarans. Dr. Garuor sá er minnzt er á í greininni hjer að framan er um pað lcyti að fara til Af- ríku til pess að kynnast enn betur apamálinu, hefur í liyggju í pví skyni að búa um langan tíma í skógum, sem ógrynni af öpum liefst við í. •g-«- HORFURNAR í ÞINGN'ALLA- NÝLENDUNM. Það liefir ekki verið venia inín, pogar jeg hef ferðazt um ír-leiizku ný- lendurnnr, að gefa neina iýsingu af pví, í Lögbergi, hvernig mjer hefur litizt á ástandið hjá b:i,ndum. "legr hef fyrst og fremst ekki álitið slíkar lýsingar nauðsynlegar, enda æfinlega átt fjarska annríkt eptir ]>au ferðalög. í petta sinn vík jeg írá reglunni. Jeg hofi ásett mjer að fara fáum orð- uni nin horfurnar í Þingvellanylend- unni, eins og mjer virðast pær vera, vegna. pess að nú eru fáeinirmenn að flytja puðan, og ýms>r af peim sem eptir sitja eru í vafa nni, hvort peir eigi að fara líka eða bíða og vita hvað ókoinni tíminn geymir í skauti slnn. Þegar jeg kom til Ohurcbbridge, skildi jeg mjög ótvíræðlega á vinum mínum par, að peim pótti grein um ástandið í Þhigvallanýlendunni, sem stóð i 56. tölubl. Lögbergs, miður sanngjörn; peir sögðu að pað sem par væri skrifað væri ósatt og að pað væri auðsjáanlega eptir einhverjum sem bæri óvildarhug til nýiendunnar. Rjett á eptir talaði jeg við mann sem var að flytja burt og hann lýsti horf- unum nákvæmlega eins og gert var í Lögbergs greininni. Hntm sagði að hagar væri ljelegir, og skepnur pess vegna magrar og í lágu verði, gras- brastur og vatnslaysi mjög tilfinnan- legt og akrar nær pví alstaðar ónýtir. Eins og nærri má geta vissi jeg ekki hverjum jeg átti að trúa, peim sem hjeldu með nýlendunni eða á móti henni. Jeg bjóst við að délítil lilut- drægni ætti sjer stað hjá béðum. Jeg áleit mjög rangt að halda fram með nýlendmnni, ef alt pað sem á móti lienni var haft væri satt, og pess vegna veitti jeg ástandinu nákvæma eptir- tekt og útvegaði mjer allar pær upp- lýsingar, sem kostur var á. Það er, pví miður, satt að hveiti uppskeran hefir allvíðast brugðizt hjá Islendingum (pó eru fallegir akrar lljé fáeinum). HnyBlrnpftrlIiid or { syðri nýlendunni og vatnsleysi or víða mjög tilíinnanlegt. Aptur á móti er nægur bithagi alstaðar í nýlendunni. Það að skepnur eru magrar kemur til pví, að pær hafa ekki uóg vatn en ekki af vöntum & góðum högum. Áður en menn ráða við sig að flytja burt úr nýlendunni vildi jeg benda peim á að íhuga vaudlega, hverju þessi misbrestur á gróðri er að leennay og hvort ekki er hægt að bœla ur vatnsleysinu. Komist menn að peirri niðurstöðu að hveiti geti ekki prifizt, árlega muni verða grasbrestur og ekki sje liægtað gefa sig við gripa- rækt vegna vatnaleysis, pá er rjett að flýtja burtu úr nýlendunni, pví fyrr pví betra. Eptir peim upplýsingum, sem jeg fjekk, álít jeg aðgrasbresturinn í suð- urnýlendunni sje mjög eðlilegur. Síðastliðinn vetur fjell nær pví eng- inn snjór í nýlendunni; pað eitt hefði verið nóg ástæða til pess að petta sumar yrði grusbrestur, en par við bættist geysi mikill sljettueldur uin lok aprílm., sem brendi burtn alla grasrót á stórum laridsflákum. Við svona löguðu óhappi parf ekki að hú- ast framvegis. Snjóleysis vetrar koma tiltölulega sjaldan og sljettu- eldarnir eru ekki landinu að k«nna, peir geta alstaðar að borið. (Aðferð til pess að fyrirbyggja sljettuelda býst jeg við að Lögberg bendi les- endum sínum á innan skatnms). Jeg er hræddur um að uppskeru-brestur á hveiti hjá íslendingum í Þingvalla- nýlendunni í sumar sjc ekki að öllu leyti landinu nje veðráttunni að Brúkaö á millíónum heimila. 40 ára á markaðinum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.