Lögberg - 21.09.1892, Side 1
Lögberg er geíið út hvern miðvikudag og
laugardag af
ThE LöGBERG PRINTING & PUBEISHING CO.
Skrifstwfa: Afgreiðsl 3 stofa: Prentsmiðja
573 Main Str., Winnipeg Man.
Kar $2,oo um árið (á íslar.di G kr
Borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c.
Lögberg is puMished every Wednesday and
Saturday hy
TlIE LöGBERÖ PRINTING & PUBI.ISHING CO
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payable
n advance.
Single copies 5 c.
5. Ar.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN21. SEPTEMBER 1892
Nr. 67.
ROYAL
GROWN
SOAP
Kóng’s-Kórónu-Sápan cr ósviki n
liíin skaðar livorki hömlurnar,
andiitið eða fínustu dúka,
ullardúkar lilaupa ekki
ef hún er brúkuð.
t>essi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Winrppeg.
A Pribriksson, mælir i i ð liomii við
landa sína
Sápan er í punds stykkjuni.
Umfr.itn allt revnið liana.
ríkjanna er póstgjaldið helmingi
hærra.
t>eir eru aðal umboðsmenn C&n
ada fvrir Þjóðv.fjelegið.
Sjera Hafst. Pjetursson hefur
góðfúslega lofað að taka móti bóka
pöntunum fjrir okkur í Argyle-
bygsð-
Ofangreindar bækur fást einn-
ig hjá G. S. Sigurðssvni, Miuneota
Minn., og Sigf. 13ergmann, Gardar
N. D.
íiliuáar bækur
til söltt hjá
W. H. Paulson & Co.
575 Main Str. Wpeg.
Alrnanak Djóðvinnfjel. ’93, ( 2) 0,25
Aldamét (2) 0,50
Kóngurinn f Gullá (1) 15
Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75
Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10
Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3.
bindi í bandi (12) 4,50
Friðpjófur í bandi (2) 0,75
Fyrirí. „Mestur í heimi“ (H.
Drummond) í b. (2) 0,25
,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10
„ Mennt.ást.á ísl.I.lI.(G.P.)(2) 0,20
„ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10
,, Um liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15
4 fyrirlestrar frá kirkjuþ. ’89 (3) 0,50
Guðrún Ósvífsdóttir, sögnljóð
eptir Br. Jónsson með
mynd höf. ( 2) 0,40
Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40
Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40
Huld þjóðsagnasafn 1. (1) 0,25
Hvrers vægna þess vegna (2) 0,50
Herra Sóískjöld gamanleikur í þrem-
ur þáttura. (1) 20 c.
lðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00
ísl. saga E>. Bjarnas. í b. (2) 0,60
ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,45
ísafold yíir standandi árg. moð 4
sögusöfnum allt á $1.50
J. Dorkelss. Supplement til
Isl. Ordböger (2) 0,75
Kvöldvökurnar í bandi (4) 0,75
Ljóðrn. H, Pjeturs. II. í g.b. [4) 1,50
„ sama II. í bandi [4) 1,30
,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75
,, Ilann. Blöndal með mynd
af höf. í g. b. (2) 0,45
,, Kr. Jónss. í skr. bandi (3) 1,75
,, Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50
,, «sama S bandi [3) 1,25
Lækningarit L. liomöop. í b. (2) 0,40
Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15
Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25
M i ss i ras k. og liátíð ahugv. S t. MJ(2)0,2 0
P.Pjeturss. smásOgur 11. 1 b. (2) 0,30
P. P. smásögur 11T. í b. (2) 0,30
Randíður í Hvassafelli saga
frá 15. öld ejitir Jónas Jónas-
son í bandi (2) 0,40
Ritregl. V. Asm.son. 3.útgí b.(2) 0,30
Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00
“ í betra “ 3. “ (3) 1,25
“ í skr. “ 3. “ (3) 1,75
Saga Þórðar Geirmundssonar
eptir B. Gröndal (1) 0,25
„ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10
„ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15
„ Marsilíus og Ilósamuuda(2) 0,15
„ Ilálfdánar Barkarsonar (1) 0,10
,, Villifers frækna (2) 0,25
„ Kára Kárasonar (2) 0,20
„ Sigurð Pögla (2) 0,35
„ Hardar Hólmverja (2) 0,20
Sundreglur í bandi (2) 0,20
Útsjfn þyðingar í bundnu og
óbundnu máli. (2) 0,20
Úr lieimi bænarinnar (áður á
$100, nú á (3) 0.50
Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50
Vonir (E. Hjörl.) (2)0,25
Allar bækur þjóðv.fjel. í ár
til fjel. manna fyrir 0.80
Mynd af sjera H. Hálfdánarsyni...0,30
Ofannefndar bækur verða sendar
kaupendum út um land að eins ef
full borgun fylgir pöntuninni, og
póstgjaldið, sein markað er aptan
við bókanöfnin mei tölunum milli
sviga.
NB. Fyrir seudingar til Band
M llolllllW’,
E i ga n di
“Winer“ Olgerdalmssins
AST CI^AND FOI^KS, - N1|N|L
Aðal agent fyrir
‘EXPORT BEER“
VAI„ BLATZ’g.
Hauii býr einnig til hið nafnfræga
CREKCENT 1II.4LT EXTRACT
Selur allar tegundir aí' áfengum drykkj-
um bæði í smú? *g stórskaupuni. Einn
ig fínasta Kentucky- og Aueturlylkj i
líúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pðkk-
»ni livert sem vera skal. Sjer'stök un
nn un veitt eliu m Da ki t;*-piii-ti.i.i n
LYSTAD & LlNDQijÍST.
f—SEIjJA—N
VÍNFÖJiG OG SÍCAKA.
EAST GRAND FOR^S,
M
Alliy íslendingar |ielskja Mr. Lindquist
f ra St. Thomas og liann mun með únægj u
symi |>eim um bæinn og taka'þeira vel-
hegiir ►eir eru á ferð hjer. Deir senda
m«S pósti allar pantanir mjöj skilvís
e Mii.
v > R EW WALKER,
GRAFTON, N. D
ánar pcniriga gegn ábúðarjörðum búsl«ð,
gefur \>á beztu lífsábyrgð í Ameríku. Kaupir
©gselur ábúðarjarðir #g hefur á hencli störl
viðvikjandi allskonar viðskiptum. llann ósk-
ar eptir að sjá yöur á r -ju skrifstofunn
sinni upp á lop ti í nyju Uni n 1*ytnzinerinn
Graft©n N. D.
tijandi ki ns
mikla
OSCAR WICK,
„E, Crand Forks Mirsery“,
hefur til sölu allar tegundir af trjÚHi
s«m >róast í Minnesota *g N. Dakota;
hann ksfur sk uggatiy'e, ýms áva.vtati'je’
stór og 1 ítii, einnig skógartrje og runna,
bióm o. s. frv. Mr. Wick er sv#nskur
að æt t »g er alþekktur fyrir að vera
góður og áreiðanlegur maðu r í viðskipt-
um. Þeir sem aeskja þess geta snúið
*jer til E. II. Bergmanns, Gnrdar, #g
mun hunn gefa uauðsy nlegai upplýsing
ar og pantar fyrir lá s«m vilja.
OSCAE WICK
Prop. af E. G rand Forks Nursery;
E. G RAN D FORKS, JIINN.‘
WE TELL
TH£
TRUTH
aboutSeeds. Wewillsend
you Free our Seed Annual
for 1892, which tells
THE WHOLE
TRUTH.
We illustrate and give
prices in this Catalogue,
wlnch is handsomer tlian
ever. It tells
NOTHING BUT THE
V.’rite for it to-day.
ö.M.FERRV & CO., WGidscr^Ont.
W. T. FRANKLIN.
SELUR
Finustu tegundiraf vini
og vinalum.
EAST GRAflD FORKS, - - - IV|INN
Látið ekki bregðast að koma til hans
aour en þjer farið heim.
F R A M Ú R S K A R A N D I
K J Ö R K A U P.
Vjer eruin nybúuir að kaupa
211,1111« iniiiii 11 r
T 1 1, B Ú N U M Á L 1
í könnum,
sem vjer seljum fyrir HELMINGI
MINNA EN INNICAUPS PRÍS-
INN ER.
Vjer inegum til að selja það allt
á 20 dögum.
W. II. Talbot & Co.
345 Main Street.
■or %
• LTA.,'3 TA11U7JCS reffulate tho stomach, ð
u‘id bowois, nurifj tlie blood, are pleas-
/ tt.Ki, «afo and alwayseffectual. Areliablo
f-dy ror Biliouanesn, Blotclies on thc Faoe
gat s Difleafle, Catnrrh, Colic, Constipation
Chronic^Liver Troubíe, L)ia-
yonlc IiisuThtea. Chronic Liver Troubfe, í)iil
jctea, ihsordered Stoœach, Dizjúnecb, Dysenterr
é Dyspepsia, Ec.zeraa, 1-latulence, 1-cmale Com-
Qf Piamts, 1*ouiBreath, Headache, Ileartburn, Hives
Jaundlco, Kidney Complainta, Liver Troublcs,
ir flnrultifa Hlímfiil Ti____ . .
O Jaundice, Kidney Coraplaintfl, Liver Troubles 5
• Lofls of Appetite, Mental Dcprewion. Nausea. "
5 ífettle Ryh,I” DainfulDifres- •
O t ii >n, I’implCfl, limh nf IIWH Z
- tion, Pimplea,
© to the Head,
“ nlcx-on. Salt
lsead. Scrof-
aoho, Skin Dis-
Stomach.Tired
Livcr, TJlcors,
and crrry oth-
or dieca«;c that
Ru.flli cf Rlood
S a 11 o w Com- ®
Rheum, Scald
ula,Sick Jlead-
eascs.Sour
FcclinK-.Torpid
Water Rrash
er rympiom
. . . ■ .1 iresults from
impare hiood or a failure ín the proper nerform-
'fít írw,lTvanPtlon8 bytbe ■tomach. Iiver and
• Fprsons given to over-eatlng are bcn-
• cae tabule after «vch meal. A ^
» J-’i- Ini,crt|i-" o? tho Rip.n.T.hul«i 1« thc flnrent 5
f n? tS** °ín br injuriona to th» most deli- r
2 f1 l-Jfrrom «1.(6 1-4 rrosfl 76o„ »
£ i; 1 Frross lr> conta. Sent bv m&il posfaírc paid. •
O .AddT-5T THL RIPANS CJlEMICAl! COMpJGy. •
g i • ' oxf>7J. Now York. •
^^^©©^^••••••••••••••••aöAAa*j
tilboðfrá kennara
um að kenna á Kjarnaskóla í Njfja
Íílandi, frá 1. nóvember 1892 til 1.
marz 1893, verður tekið til greina af
undirskrifnðum til síðasta september
næstk.
Sveinn Kristjánsson
Húsavík P. O. Mau.
FRJETTIR
Kój.kkan.
I New York iiafa mcnn nú beztu
vonir um að geta stöðvað útbreiðslu
kólerunnar. Enginn hefur sýkzt þar
af pestinni síðan á þriðjudaginn í síð-
ustu viku.
Aptur á inóti hafa möanum brugð-
izt vonirnar um að hún mundi vera í
verulegri rjenun í Ilamborg. Hún
liefur þvort á móti orðið ákafari i
undirborgunum þar síðustu dagana.
Á laugardaginn syktust 703, 224 dóu
og 329 voru jarðaðir. Á sunnudaginn
sýktust 008, 201 dóu og 330 voru
jarðaðir. í spítölununi þar voru á
mánudaginn 3,031 kólerusjúklingar.
Ollum virðist nú bera saman um,
að í Canada liafi verið gerðar öflugar
ráðstafanir til að lialda kólerunni frá
landinu. Frá Detroit kotn sendinefnd
og í henni borgarstjórinn og forset-
inn fyrir board of trade þar, í síðustu
viku til Quebec til þess að rannsaka
mcð eigin augum sóttvarnarráðstaf-
anir þær, sem gerðar liafa verið vií
Grosse Isle. Nefndin var mjög á-
nægð, og leggur það til, að öllum inn-
flytjendum, sem komið bafi til Grosse
Isle og fengið þar heilbrygðisvottorð,
verði lileypt inn í Bandaríkin.
HAMíARÍKlN.
í þorpinu Kokoma í lndiana
vöknuðu menn við það á sunnudags-
nóttina, að þeir köstuðust fram úr
rúmunum. Þegar þeir fóru að gæta
að, hvað um væii að vera, sáu þeir að
einar tvær eknir nálægt þorpinu voru
horfnar, en í stað þeirra sást velJandi
og blossandi eldvatn, og bárust þaðan
álíka miklardunur eins oo frá Niajyara.
I.ætin hjeldu stöðugt áfram 18
klukkustundir og þá fóru þorpsbúar
að yfirgefa lieimili sín, óttaslegnir
mjög.
Fyrir þrem vikum fylltust allir
brunnar þar í nágrenninu, þrátt fyrir
það að Juirkar liöfðu Jengi gcngið.
Hvervetna bullar nú vatn upp úr jörð-
inni og með því gaskennt efni noklí-
urt. Allir kjallarar erufullir af vatni
og eld þora menn alls ekkiao kveikja
af ótta við gasið, og verða menn því
að sitja í myrkrinu á kveldin og eta
kaldaa mat að eins. Vatnið er svo
mikið, að menn ráða ekkert við það,
og undirstaðan hefur skolazt undan
ýmsum liúsum.
Bóndi einn átti 30 naut í hóp,
þar sem gígurinn hinn mikii liefur
myndazt. Ekkert þeirra liefur sjezt
siðan á sunnudagsnóttina.
Congregationalista-prestur einn,
Bridger að nafni, í Jennings, La.,
varð fyrir liirtingu hjá sóknarbörn-
um sínum á sunnudaginn í prjedikun-
arstólnum. Prestur hefur orðið óvin-
sæll fyrir allmiula bermælgi að und-
anförnu, en einkum fyrir það, að liann
Jiefur nylega látið uppi þá sannfær-
ing sína, að kvennfólk sje almennt
óskírlíft þar í bænum. Á sunnudag-
inn var óvenjulega mikill mannfjöldi
við kirkju. Degar er guðsþjónust-
unni var lokið, stóð eínn helzti safn-
aðarmaðurinn upp, bað konurnar í ð
fara út, en karlmenn vera kyrra. K*n-
urnar fóru, og þá gekk maðurinn
upp að prjedikunarstólnum og spurii
prest, hvort það væri satt, sem eptir
honum væri liaft um kvennfólkið.
Prestur kvað sro vera. Maðurinn
dró þá upp leðuról og tók að lemja
prest. Klerkur brá sjer ekki hið
minnsta meðan á liirtingunni stóð.
S V A R
til
Óláfs Guðmundssonar.
í síðasta tölublaði Lögbergs er
löng grein eptir Ólaf Guðmundsson,
sem á að vera svai- upp á það sem jeg
skrifaði um borfurnar í Dingvallany-
lendunni.
Ó. G. liefði unnið nylendumönn-
um þægt verk, ef svar hans liefði ver
ið þannig, að þeir gætu liaft eitthvað
gott af því,-ef lianu Jiefði gengið iun
á að mitt álit á nylendunni væri rjett,
og bent á hvað marga brunna fjelagið
þyrfti að láta grafa til þess það kæaii
að góðum notum, hvernig bændur
ættu að fara með gripi sína á sumrum
til þess að láta þá eJ<ki eyðileggja
slægjulöndin; livað bændur þyrftu að
gera til þess að fá ekki minni hveiti-
uppskeru cn nágrannar þeirrao. s. frv.
Eða ef hann hefði sýnt fram á með
gildum ástæðum. að nýlendan sje ekki
byggileg, og að íslendingar ættu að
flytja þaðan sem allra fyrst.
En Ó. G. gerir ekkert af þessu.
Það lítur út fyrir að það hafi vakað
fremur fyrir lionuia að lireita í mig
persónulegum ónotum, en að skýra
nýlondu-niálið, með þessu svari sínu,
og er mjer það alveg óskiljanlegt,
því jeg lijelt við værum góðkunn-
ingjar.
Annaðlivort veit (). G. framtyr-
skarandi lítið, livað gerist í kringum
lian n, eða liann fer vísvitandi með það
sem ekki er satt. Jeg býst við að það
fyrra sje tilfellið, neina kvað mjer
þykir ólíklegt, að hann liafi aldrei
lieyrt getið um Djóðverjana, seni búa
á milli íslenzku nýlendanna, fvrr en í
sumar. O. G. gefur i sl<yn að jeg
iiafi fengið mjög óáreiðanlegar upp-
lýsingar um nýlenduna og bændur í
nágrenninu. Mundu þær liafa orðið
áreiðanlegri, ef jeg liefði sótt þær til
lians? Jeg held síður. Við skulum
sjá, hvað mikils virði hans upplýsing-
ar eru.
1. Það er ekki rjett að sljettu-
eldarnir hafi engan þátt átt í gras-
bresti víðar cn þar, sem eldurinn fór
um. I>ar sem brann, varð ekki bit-
hagi fyrr en komið var langt fram á
sumar, óg má geta nærri, hvort það
hefur ekl<i liaft álirif á löndin þar í
kring.
2. t>.ið er ekki rjett að í nýlend-
unni lnifi verið grafnir 100 feta djúp-
ir brunnar, án þess vatn liafi fengizt.
3. i'að cr ekki rjett að Kimbrae
bæudurnir liafi aðeius fengið góða
uppskeru úr livíldum eða nýjum
ökiuin.
4. I>að er ekki rjett að þeir Þjóð-
verjar, sam jeg benti á, sjeu allir nýir
bændur og Jiafi þar af leiðandi allir
sáð í fyrsta brot. I>eir Jiafa vitaskuld
stækkað akra sína, en það liafa ísl.
líka gert.
l>að eru þrjár undur akrítnar
setningar í niðurlaginu á svari O. G.,
sem j@g get ekki stilt mig um að
benda á. I>aer eru svona.
1. „Dað er frostið, sem eyðilagði
uppskeruna árið sem leið, en ekki
það, að Jiveitið yxi ekki.“
2. „I>að er engin gáta að vor-
kuldinn og rigningarleysið er það sein
drepur og liefur drepið lijer hveitið í
öll þessi 6 ár, síðan jeg kom hingað.“
3. „Við erum nú fylliJega farnir
að halda, að jarðvegurinn lijer sje
endingarlaus eptir því sem fram við
mann kemur nú.“
Hvernig jór hveitið að spretta 1
tyrra, og hvaða sönnun erjgrir fovi,
að jarðvegurinn sje endingarlaus,
foegar vorkuldarnir liaja drepið allan
hveitigróður l „öll foessi 0 árilS
M. Taulson.
Þegar jeg á síðastliðnu vori var
staddur á Gimli, vildi svo til að fund-
ur var lialdinn af nokkrum bændum
þar, til þess að ræða um fiskiveiða-
reglurnar nafntoguðu, sam íslending-
ar í Gimlisveit eru, eins og kunnugt
er, ekki s#m ánægðastir með.
A fundinutn var Mr. Stefán Sig-
urðsson úr Breiðuvík, og hafði liann
með sjer bænarskrá til fiskimála ráð-
lierrans S Ottawa, sem fór fram á ýms-
ar lireytingar á þessum reglum.
Bænarskráin var víst undirskrifuð af
allnoörgum mönnum.
Á fundinum kom mönnum saman
um það, að áranNiurslaust mundi verða
að fara þess á leit við Dominion-
stjórnina að bæta neitt þessa reglu-
gerð, nema þvl að eins, að mælt væri
með því af oinhverjum þeim, sem
meiri áhrif liefði á bana heldur en ís-
lendingar eða A. W. Roas þingmaður
þeirra.
Þess vegna var samþykkt á fund-
inuss að biðja Hon. Thos. Greenway,
akuryrkju og innflutningsmáia ráð-
herra i Manitoba, að veita fylgi sitt
til þess að fá reglunum breytt.
Mr. St. Sigur^son var kosinn til
að bera fram þetta mál við Mr. Green-
way, og sökum þess að nienn vissu að
jeg var Groenway vel kunnugur, var
jeg beðinn að mæla með því við liann.
Nokkru síðar, þegnr Mr. S. Sig-
urðsson var staddur í Winnipeg, kom
jeg lionum á fund Greenways. Við
Mr. Sigurðsson skýrðum fyrir honum
þetta mál og ræddum um það all-
leno-i, o£r lofaði Mr. Greenway að
gera :sitt ýtrasta tilþess, að fá þessum
reglum breytt til liagnaðar fyrir ís-
lendinga í Gimli byggð.
Mr. Stefán Sigurðsson hefur beð-
ið mig að skýra frá þessu opinberlega,
og þar að mjer er engin Jaunung á
því, þá geri jeg það hjer með.
Winnipeg 19. Saptember 1892.
W. H. Paulson.