Lögberg - 21.09.1892, Page 2
2
MIÐVJK F DAG1N N 21 SEPTEMBKR 1892
Sö,gbti'8.
tt.ss it aðSÍS MainStr. Wlnnipeg,
al Thc I.ögbcrg Printins; cr Publishing Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
f.txstrjóRi (Editor);
EJNAR tí/ÖPLPJJNSLA
T USINKSS MANAGRR: AJACNÚS J*A L J.SON.
AUGLÝSINGAR: sma-auglýsingar í eilt
skipti 26 cts. tyiir 30 or8 eða 1 í'unrl.
oálkstengdar; i coii. urn œánuöinn. A staerr:
auglýsingum eða augl. uu: lengri ttma aj-
,Iá-■ >«» eptii san ningi
i>ÚSTADA SKIPTI kaupenda vtrðui aö t:
ynna sknjicga og geia um /yivcrandi b
stað jatníiamt.
• rANÁSERIPT til AFGREIÐSLUSTOKU
Lla'isins er:
ftyE LÓCBLHU Pt|iHTINC & PUBLISH- CO.
P. O. Bo/ . 63, Winnipeg, Man.
UTANÁSKKIFT til RITSTJÓKANS er:
LltlTOU LÖCBEKti.
P. O. BOA 3Ö8. WINNIPEG MAN.
— MIÐVIKUDAGINN 21. SEPT 1892. —
Egr Samkvænit iandslögum er uppsögn
uaupanda á blaði ogild, nema bann sé
skuldlaus, þegar ]..u:i; segir upp. — Ef
ivaupandi, sein i i skuld við blað-
:ð flytr vistfer!u;n, án þess að tilkynna
iieimilaskiftin, )á > r ;:>ð fyrir dómstól-
uaum álitin sýr ieu sduuun fyrir prett-
nsum tilgang'.
l/g~ Eftirleiðis ve.-ðr á bveni vilcu prent-
uö í blaðinu í'yrir móttöku
ailra peninga, sen; ^ví baia borizt fyrir-
arandi viku í’póbii eða með bréfum,
ón ckki fyrir peningutu, sem menn af-
>enda sjálfir á aígreiOslustofu blaðsins'
pvi að þeir menn í'á jumstundis skriflega
viðrkenning. — iíandaríkjapeuinga tekr
ólaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
um), og frá íslandi eru íslenzkir pen
iugaseðlar teknir ‘gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaöið. — Sendið borgun i
i'. 0. Mtncy Order*, eða peninga í lie
jistcred, Lcttcr. ík-ndið oss ekki bankaá
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nem.v 2öcts aukaborgun fylg
fyrir innköllan.
KAÞÓLSKA VALDIÐ
<
Norðvestur-terrítóríunum.
Það er glögglega fyrirsjáanlegt
nú, að fyrir Norðvestur-terrítóríun-
nm liggur innan skamms sama barátt-
an, að Jjví er skólamálin snertir, eins
og sú er Greenvvaystjórnin lagði út í
fyrir Manitoba bönd fyrir 2—2 árum
síðau, og nú loksins liefur leitt sro
farsællega til lykta á yíirstandandi
sumri. Það má jafnvel segja, að f>að
stríð sje hafið, J»ó að deilan sje enn
ekki eins stórvægileg þar vestur frá,
eins og hún hefur veriðhjer í fylkinu,
vegna þess l>ve almenningur manna
f>ar vestra hefar enn takmarkað vald
yfir inálum sínum. Að kajiólska
kirkjan sje að berjast f>ar vestur frá
af dugnaði miklum og kæasku, eins
og henni er lagið, gegn vilja alnaenn-
ings, það iiggur í augum uppi. Oss
pykir ekki óiiklegt, að lesendum vor-
um Jjyki ali-fróðlegt, að gota áttað
sig ofurlítið á skólamálinu par vestur
frá. Það mun sannast, að pess verð-
ur ekki langt að bíða, að pað vsrði »ð-
almálið í pólitík Canada, alvsg eins
og skólamál Manitoba óneitanlega
hefur verið í sumar og vsrður allt af
meðan kapólska kirkjan hefur nokkra
von um að fá vilja sínum framgengt.
Og jafnfrasít er skólamál Terrítórí-
anna í sögulsgu tilliti orðið mjög
nserkilegt nú psgar, pví að til Jjess á
rót sína að rekja pað einkennilsga á-
stand, sem nú er í Terrítóríunum að
pví er stjórn peirra snertir. Það er
fyrir aðgerðir kapólsku klerkauna og
vináttu peirra við governorinn í
Tsrrítóríunum, Mr. Royal, að par
situr nú stjórn að völdum, sem ekki
lisfur traust nseiri hluta pingsins og
ljet fresta pinginu til pess að veltast
•kki úr sæti tafarlaust. Slíkt ástand
er svo gagnstætt allri brszkri stjórn-
arvenju á hinutn síðsri öldum, að J>að
er ekki að undra, pó að J>að hafi vakið
hið mesta umtal út um al!t J>etta land,
enda hefur pví og verið svo varið.
Samkvæmt stjórnarskipun ]>eirri
sem sainbandspingið hefur gefið Terr-
ítóríunum, er skólafyrirkomulagið par
pannig, að meiri hluti skattgjaldenda
í hverju skólahjeraði má stofna
slíka alpyðuskóla sem peim póknast,
og svo getur ininni hlútinn, hvort sem
hann samanstendur af kapólskum
mönnum eða jnótestöntum, komið sjer
upp sjerstökum skólum. Afleiðiugin
af [>essari ákvörðun er sú, að fræðslu-
mál Terrítóiíanna eru i einstakasta
hrærigiaut. En lak*st er J>að, að ka-
pólsku skólarnir hafa fengið langt um
meira af almennings fje en J>eim hef-
ur borið. StjórRarskráin ætlast ekki
til pess að skólarnir fái annan styrk
en skatt J>ann sem lagður er á pá er
skólana nota. E11 frá ]>essar ákvörð-
un stjórnarskrárinn ar hefur verið vik-
ið, og sumum kaj>ólsku skólunum hef-
ur verið haldið upjii eingöngu af al-
mennings fje, án J>ess aðnokkur skatt-
ur liafi verið lagður á pá sem J>eirra
njóta. Þessar fjárveitingar hafa ka-
pólskir menn fengið sumpart með pví
að senda falskar skyrslur um nem-
enda-tölu og sumpart með ósönnum
sögum uin pað hvað kennurunum liafi
verið borgað mikið. En einkum og
sjerstaklega hefur kapólskum saönn-
um gengið svo greiðlega að fá pessar
fjárveitingar, af pví að peir hafa kom-
izt í vinittu inikla við kennslumála-
stjórnina (Educational Board), nefnd,
s*m enga ábyrgð hefur, og sett er af
governornum. Allt J>et!a tvískipta
fyrirkomulag hefur pótt reynast frá-
inunalega illa, jafnvel par sem pað
hefur ekki verið viljandi inishrúkað;
pað hefur *ytt að ópörfu kröptum og
fje, pví að [>að liefur sett á stofn tvö-
falda skóla, J>ar s*in einir, sameigin-
legir skólar hsfðti riægt. Þar sem
minni hlutinn, hvort sem hann hefur
verið jirótsstsntiskur eða kapólskur,
hefur ekki verið nógu sterkur til
J>ess að halda ifpjú skólum, og par sem
skólarnir liafa haft á sjer mjög ákveðið
trúarflokkasnið, pá hefur pettí fyrir-
koinalag sömulaiðis haft pann árang-
ur, að nokkur hluti barnanna í skóla-
hjeruðunum liofur alls *kki átt kost á
að fá naina skólafræðslu. Það að
trúárflokka-rígurinn hefur komizt svo
sterkur ina í skólana, er kapólskum
mönnum að kenna. Skólar J>eirra
▼irðast vera í höndunum á frönsku
trúarbragðafjelagi, og pað er svo að
sjá, sem mark og isið pess sje að úti-
loka enska tungu úr skólunum, sem
pað hefur undir stjórn sin»i, og út-
breiða frönskuna sem mest um Terrf-
tóríin. Jafnvel kaj>ólskir m*nn ljetu
í ljósi óánægju sína með petta at-
ferli prestanna, en J>að dugði ekki.
Þeir voru ófáanlegir til að kenna
Indíánutn J>eim sem á skóla peirra
gengu annað en frönsku, sam Indíán-
arnir höfðu svo ekkert meira gagn af,
pegar út í lífið kom meðal hvítra
manna, #n af sínu eigin máli.
Eins og ekki er að undra, var
mjög almenn óánægja með allt petta
háttalag, og kajjólsku jirestarnir vissa
vel að einhverjar breytingar lágu í
loptinu. Þeir lögðu pví allt kapp á
við síðustu kosningar til Territóría-
pingsins að koma að flokki manna,
seni peim væri hlyantur, enda tókst
peim að koma að fimm áhangendum
sínum, og var einn peirra tekinn inn
í ráðaneytið. Á fyrsta pingfundinum,
sem haldinn var eptir kosningar, lagði
einn fulltrúian, Mr. Mowat, fyrir ping-
ið lagafrumvarp pess efnis, að kennslu-
málastjórnin skyldi bera ábyrgð af
gerðum sínum fyrir pinginu, fastri
reglu skyldi komið á fjárveitingar til
skólanna, allir skólarnir skyldu vera
háðir sama eptirliti og nota sömu
kennslubækur, og enska skyldi vera
tunga allra peirra skóla, sem fengju
styrk af almennings fje. Þetta frum-
varji komst heilu og höldnu gegnum
fyrstu og aðra umræðu, en til priðju
umræðu komst |>að ekki, pví að svo
skringilega vildi til, að ómögulegt
reyndist að fá pað út úr prentsmiðj-
unni, og er ekki örgrant um að auma
grani að kapólsku klerkarnir hafi liaft
par liönd í bagga.
Samt sein áður fjekk stjórnarfor-
maðurinn, Mr. Hanltain, sampykkta
af J>inginu bráðabyrgða-ráðstöfun við-
víkjandi skólanum, J>ess efnia, aðfjár-
veitingar tilskólanna voru fastákveln-
ar og fyrirskipað samelgialegt ejitirlit
með skólunum. Fyrjr J>að tiltæki
gekksá embættisbróðir hans, sem fyllti
klerkanna ílokk, úr liði iians, og peir
hótuðu honum öliu illu. Prestarnir
vildu auðvitai, cins og að undanförnu
ráða sjálfir iivernig skóiarnir skyldu
vera, og hve mikið fje peim skyldi
lagt. En Jjeir fengu ekki velt Haul-
tains-stjórninni úr völdum fyrr en fyr-
ir fáeinum vikum, og liefur að nokkru
ieyti verið skjrt frá J>ví í Lögbergi,
kvernig J>að atvikaðist. Klijrkaliðar
á pingi gerðu samtök við reglulegu
stjórnarandstæðingana, og stjórnin
varð að segja af sjer.
Ssmt var hin njfja stjóru, er pá
tók við, akki sterkari en svo, að liún
gat ekki haldið meiri hluta í pinginu,
pegar forsatinn liafði sagt af sjer.
Emuin af hinum nýju ráðharrum var
borið á brýn, að hann hsfði reyat til
að múta einum pingmanninum til fylg-
is við stjórnina, og stendur nú yíir mál
út af peim áburði. En hvort sem á-
burðurinn hefur verið sannureða eigi,
pá er pað víst, að stjórnin var of fá-
liðuð á pingi, til pess að gata ráðið
stefnu pess. Þá var pað, að Royal
goWérnor hljóp undir bagga uieðhinni
n/ju stjórn cg frestaði pinginu. M«ð
pví var tvennt unnið fyrir kapólsku
klerkana: J>eir komu fram liefnd gegn
Haultain og peir gátu af nyju frestað
skólalöggjöf peirri sam peim er svo
illa við.
, En vitaskuld kamurslík ráðkænska
ekki að haldi nema um stundarsakir.
1 unan skamms fer vafalaust í Tarri-
tóríunum eios og í Manitoha, að al-
manningur manna krefst pess, að eitt,
sameiginlegt fyrirkomulag verði í öll-
alpyðuskólurn, sam styrktir aru af al-
menningsfje. Og pað er enginástæða
til að ætla annað en að almenningur
fái að lokurn sínain vilja framgengt,
eins J>ar eins og í Manitoba og hver-
vetna annars staðar undir hinu brezka
stjórnarfyrirkomulagi. En að pað mál
verði liarðsótt, svo framarlega sew
apturlialdsílokkurinn 'situr lengi að
völdum í Ottawa, má ráða af pví, að
einmitt á pessu sumri felldi stjórnar-
flokkurinn á sambandipingina meðtil-
styrk kapólskra manna, seai taidir aru
með frjálslynda ílokknnm, tillögu um
að Terrítóríin mættu ráða sínam skóla-
inálum til fulls og alls. Apturhalds-
Mennirnir vissu, að yrði slík tillaga
sampykkt, J>á mundi innan skamms
von á samskonar skólafjrirkomulagi í
Terrítóríunum eins og Greenway-
stjórnin hefur komið á lijer í fylkinu,
og ætla ekki að gefast upp fyrr en í
fulla hnefana.
BAN DARlKJ APÓL ITÍK.
Eptir repíblíkan skan íslendiutj.
(Adsent).
Hr. ritstjóri.
Sumum af liinum mörgu Banda-
ríkja-Islendingum, sem kaujia blað
yðar og lesa J>að með ánægju, hefur
pótt málum vorum sunnanmanna vera
gefinn haldur til lítill gaumur í Lög-
bergi. Jeg er pó ekki meðal peirra
sam áfella blað yðar fyrir J>að. Jeg
skil J>að tnjög vei, að mað ekki meira
mannkrapti, en íslenzk Vesturheims-
blöð eiga á að skipa, wuni pau pykjast
og liafa ástæðu til að pykjast—eiga
full-örðugt með að skyra fyrir lesend-
um sínum pau mál, sern tilheyra pví
lancli, er blöðin eru gefin út í, ef pær
skyringar eiga að verða samvizkusam-
lega gerðar og koma að nokkrum veru-
leguwi notiim. Jeg skil J>að mjög vei,
að flestar greinar útheimta meiri tíma
en rjett [>ær stundirnar, sem höfund-
arnir eru sð skrifa pær—pó að rnjer
hafi stundum virzt landar mínir ekki
gera sjer pann augljósa sannleika full-
ljósan, {>egar pair liafa verið að kvarta
undan J>ví, að íslenzku blöðin fær3u
peim ekki pann og pann fróðlaik.
Jeg veit líka, að Islað yðar hefur
tii skamms tíma haft b&ðar handur full-
ar, par sem pað tók jafn-ósleitulegan
[>átt í Manitoba-kosningunum sem J>að
gerði í sumar. En níi eru pær lcosn-
ingar afstaðnar—farsællega mjög frá
yðar sjónarmíði, iir. ritstjóri—og pví
ætli ofurlítið að vera farið að ryrnkast
u in í hlaði yðar. Jeg geri mjar pess
vegna von um, að J>jer munið ekki
synja ujijitöku í blað yðar Jiessari
grein, jafnvel pótt pjer sjeuð mjer ef
til vill ekki samdóma uni aðalefni
hennar, og jafnvel pótt jeg hafi enga
ástreðu til að búast við pví, að [>jer
teljið mig mikinn stjórnmálafræðing.
Jeg tel mig pað ekki sjálfur, og pess
vegna [>ykir mjer ekki lieldur nein á-
stæða til bera til að fræða aðra en yð-
ur uin nafn mitt. Jeg ætla ekkert nð
setja hjer annað en pað sem jeg veit
sannast og rjettast, og ef J>að getur
ekki sannfa^rt neinn af lesendum blaðs
yðar um pá lilið, sem jeg fylgi, }>á
sannfærast menn ekki betur, J>ó menn
viti, liver skrifað hefur pessa grein.
Og ineð J>ví að yður mun nú pykja
pessi ir.ngangur orðinn full-langur, pá
sny jeg mjer nú að efninu.
Það iiggja fyrir oss Baudaríkja-
mönnum kosningar í iiaust. Fyrir
öllum kjósendum liggur pví að gera
sjer grein fyrir, livorthajijiasælla inuni
verða fyrir iandið, að rejiúblíkanski
flokkurinn eða sá demókratiski ráði
yfir landinu næstu fjögur ária. Til
[>ess að komast að nokkurri skynsam-
legri niðurstöðu í pví efni, verða menn
vitaskuld fyrst og fremst að gera sjer
ljóst, livað [>að er, sem flokkana grein-
ir einkum og sjerstaklega á um. Jeg
get ekki gert mjer i hugarlund að
Lögberg muni getað miðlað mjer öllu
pví rúmi, sem purfa mundi til pess að
gera ytarlega grein fynr öllu pví sem
milli ber, pó að jeg hefði tíma og
pekkingu til að skyra pað allt, sem
jeg ekki hef. Þess vegna tek jeg að
eins aðalatriðin, eða [>að sem mjar
virðist vera aðalatriðin, bankamálið
og viðskipta- og tollmáliö.
Baukamál Bandaríkjanna erspurn-
ingin um pað, hver trygging eigi að
vera fyrir seðluin peim, sem ganga
manna á milli sem lögayrir. Sem
stendur, er fjárhirzla Bandaríkjanna
tryggingin, og reynslan á pví fyrir-
komulagi er svo góð, að seðlafyrir-
komulag Bandaríkjanna er, að pví er
jeg veit bezt, hvervetna talið ágæt
fyrirmynd. Með pessu fyrirkomu-
lagi ga,)ga viðskijitin svo greitt,
sem franast er liægt að 1 ugsa sjer.
Það er ekki að eins, að Bandaríkja-
seðlar gapgi með fuilu ákvæðisverði
um öll Bandaríkin, heldur og í yms-
um öðrum löndum. Meiri öryggis-
tilfinning viðvíkjandi seðlum, en sú
er hjer hefur átt sjer stað, er ólnigs
anndi, pví að handhöfum saðlanna hef-
ur akkert gert til, livort bankarnir
værii færir um að leysa J>á inn eða
ekki. Bandaríkin hafa verið fær um
J>að; pað liafa menn vitað, og pað hef-
ur mönnum verið nóg.
En pessm hefur ekki ávalt verið
svo varið. Það var sá tími, pó að
[>að væri fyrir uiitt minni og .-innara
íslendinga í pessu landi, að seðlarnir,
sem gengu manna á milli í Banda-
ríkjunum, voru mjög svo óáreiðan-
leg eign. Gildi J>eirra sióð aldrei á
steiui, jafnvel ekki á sama staðnum.
Það breyttist stundum nokkrum sinn-
um á dag. Þegar bændur komu með
seðla sína í bæina., voru pessir seðlar
stundum töluvert minna virði, en peir
höfðu gert sjer í hugarlund, pegar
J>eir fóru lieiman að. Á ferðuin um
ríkin urðu menn stöðugt að vera að
skipta farareyri sínum, pví að seðlar
úr vesturríkjuaum voru alls ekki tekn-
ir í viðskiptum manna á meðal í aust
urfylkjunum, jafnvel pótt peir seðlar
▼æru gefnir úl af áreiðanlegum liönk-
um. Til pess að verða ekki fjeflettir
í |>eim sífeldu peningaskiptum, urðu
menn að dragast með afarstóra bók,
sein syndi afföllin á seðlunum, og svo
var hún pá stundum úáreiðanleg, af
pví að afföllin stóðu aldrei á steini.
Það parf ekki sterkt fmyndunar-
afi til [>ess að gera sjer nokkra grein
fyrir, að annað ems fyrirkamulag og
J>etta haíi valdið afarmiklu tjóni og
ópolandi Orðuglaikum. Landið á pað
repúblíkanska fiokknum að [>akka,
eins og svo margt annað, sem mest-
um framförum hefur valdið, að greitt
var úr pessari ílækju. Það var rej>ú-
blrkanski fiokkurinn, sem á stríðs-
timanum kom upji seðlum peim sem
sambandsfjárhirzlan ábyrgist, og sem
iiafa reynzt svo ágætlega. Affalla-
seðlunum var rutt úr vegi með [>ví að
leggja á J>á svo háan skatt, að J>eir
gátu ekki haldizt við.
Það væri ekki sjerstök ástæða til
að vera að telja rejiúblíkanska flokkn-
um petta til gildis eptir svo mörg ár,
ef demókratar væru ckki einmitt nú
farnir að berjast fyrir peirri fásinnu,
að koina á gaaila fyrirkomiilaginu.
Þeir hafa skuldhundið sig til, svo
framarlega sem peir komast nð völd-
um, að afnema [>ennan skatt á seðluin
hinua einstöku ríkja, auðvitað í pví
skyni, að ajitur verði farið að gefa út
seðla, sem enga tryggingu hafi aðra
en fjárhirzlu og lánstraust einstöku
ríkjanna, og pað verður að eins kom-
ið undir hugj>ótta peirra einna, eða
öllu lieldur J>ess ílokks, sem í pað og
pað skiptið situr við völdin í pv! og
pví ríki, livert aptirlit verður liaft mað
slíkri seðla-útgáfu.
Vitaskuld ætlait demókratar ekki
til, að jafii-hörinulega takist til með
pessa seðla eins ogreyndiw varð á áð-
ur. En peir eiga aptir að sanna pað,
að rayndin verði framvegis önnur.
Og aitt virðistað rainnsta kosti liggja
í augum uppi: pað er ómögulcgt að
skylda ali»eaning manna í öllum
Bandaríkjunum til ]>ess að taka mað
fullu ákvæðisverði, eða fyrir neitt,
seðla, sain eptir hlutarin* eðli geta
• kki verið lögiegur gjaldeyrir nema
í litlum parti landsins.
Þar á móti er sú rejnsla komin,
s«m allir pekkja, á repúblíkanska
seðlafyrirkomulagið. Það er ekki sjá-
anleg nokkur minnsta ástæða til að
br«yta til. Er pað pá ekki fásinna,
glópska, að fara að gera tilraunir út í
bláinn, par sem annað eias «r í húfi,
eins og pað, hvort lögeyrir iandsins
•r í lagi eða ekki, hvort almenningur
manna hefur ástæðu til að b«ra fulla
tiltrú, byggða á áratuga-reynslu, til
fyrirkomulagsins, eða hafa megnustu
ótrú á pvi?
(Meira.)
viljið þjer fá vörur fyrir
LÁGT VERll?
EF ffvÓ ER, ÞÁ HEIMSÆKJIÐ
Cufíís & Swanson,
og skoðið byrgðir Jieirra af elda
stóm. Vjer erum nybúnir að
fá heilt „Car Load“ af öllum teg-
undum af i)itunarofnum,eldastóm,
„BoV‘ og „Ranges“ stóm, og vjer
höfum ásett oss að selja fjarska
billega og með pví vjer tökum
„Car Load“ í cinu pá seljum vjer
töluvsrt billegar on aðrír. Hafið
í hyggju að vjer höfum fastráðið
að láta engan í Pembina Co. s*lja
billegar en vjer gerum.
Nú er tækifærið. Látið ekki
lijá líðil að koma bráðlega. Vjer
liöfum einnig allt sem tilheyrir
harðvöru. ,
Komið og lieiaisækjið oss.
Næstu dyr fyrir sunnan hank-
ann.
CAVALIER, - - - N. DAK.
M. Stephanson,
Fram k væmdarstj óri.
BÆJARLÓDIR
--Á----
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur lief jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electrie sporvegi
eptir Nena stræti, og pá auðvitað
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. Kaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ódyrar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllum pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sjer til
S. J, Jðfmnnesson 710 Ross Str.
eða á officið 357 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
HOBERT SHEPHARD,
Eigandi „ORIENTAL" gestgjafalidssins,
heldur hað lang 'nezta hótel í Graf-
ton. Hann býður öllum sínum
ísl. vinum, sem koma til Graf-
tou, að heimsækja sig, og
hann mun gera sitt
bezta til að láta
þeim líða vel.