Lögberg - 21.09.1892, Side 4
4
UR BÆNUM
o«
grendinni.
Sjera E'riðrik J. Bergmann fór
aptur heimleiðis lijeðan ftr hænum á
mánudaginn.
Mr. Guðbert Eggertsson og kona
lians, að 598 McWilliam Str., misstu
íiist\idagskve]dið í fyrru viku árs-
gamlan son sinn, Albert Mattías.
Ivona Mr. Brynjólfs Brynjólfs-
Mi iar við Mountain, móðir Skapta
I) vnjólfssonar si nators og peirra
biæðra, lá fyxir dauðanum af krabba-
ineini, f>egar siðast frjettist.
Enn eru tveir gamlir Winnipeg-
mcnn nýkomnir iiingað frá Victoríu,
B. (J., alfarnir þaðan. Annan mann-
inn Jjekkjum vjer ekki, en hinn er Mr.
Sveinn Bjarnasoö, som fór vesturfyrir
bjer um bil liálfu öðru ári síðan.
ilann sagði daufa tíma vestur við
slröndina og örðugt nieð atvinnu.
Dr. Moritz Halidórsson kom hing-
að á sunnudaginn til |>ess að vitja vjm
sjera .lón Bjarnason, i.ptir l.eiðni hjeð-
en að norðan. Jafuvel |>Ótt sjúk-
iingurinn hafi verið sárpjáður nokk-
urn hluta af síðustu viku, ielur lækn-
ninn þó talsverða breyting hafa orðið
til batnaðar, síðan.hann fór suður
Jijeðan fyrir eitthvað 4 vikum. Hann
íór af stað aptur suður í gær.
Nykomið september nftmer af
tsunnanfara flytur myudir af amerík-
anska málfrasðingnuiu og íslandsvin-
inum Arthur Heere'n oa bændunum
Kristni -J/agn ú.s <yu i i Engey og Jóni
llalldórs»j/ni á Laugabóli í ísafjarðar-
syslu, tvö kvæði eptir t>(orstein)
E(rlingsson) og ritdóraa um fmsar
nyjar íslenzkar bækur.
t viðbót við kosningamótmæli
f>au sem áður hafa verið lögð fram
hjer í fylkinu, eins og áður hefur ver-
ið skyrt frá í blaðinu, var í fyrradag
mótmælt kosning Mr. Jacksons í
ltockvood. Meðal annars er f>ví liald-
ið fram í kærunni, að í atkvæðakassana
hafi verið látnir falskir atkvæðaseðlar.
Kv.edi Stkimíkíms Tiiokstkins-
sonak verða áður e:i lángt um líður
gefin út í ann.v' sinn af bókaverzlun
Gyldendals hjer í Höfn; verða J>ar
prentuð ýms kvæði, sein ekki eru í
fyrri útgáfunni. Mynd skáldsins á
að fylgja kvæðunum. E>að er gleði-
legt að íslen/.kir rit'aöfundar eiga at-
hvarf hjer í Höfn, til J>ess að koma á
prent ritum sírium, og fá pau sæmi-
i.0( BEKG MÍÐVIKUDAGINN 21. SEBTEMBER 1892.
lega borguð, pegár J>ess eru ekki
kostir á íslandi.
Sunnanf.
1)k. Otto .1 mn zKK, ungur tnað-
ur ættaður úr Austurríki, er leggur
stund á íslenzkar bókmentir, hefir í
“Beilage zur Allgemeinen Zeitung“,
sem ketnur út í Munchen á Bæjara-
landi, ritað 30. Júlí mjög rækilega og
hlýlega grein um Gest Pálssón _og
skáldsögur hans.
Sunnanf.
M AUKAÐSSKý R SL A
fyrir síðustu viku.
Hv'eitimjöl: Patents $2.20. Strong
Bakers $2.00. xxxx $1.00- $1.10
Allt miðað við 100 pd.
Hey: $4—$7 tonnið.
Smjer: 11—15 c. pundið.
Ostur: 8$—9 c. pundið.
Ket: Nautaket 5—6 c. pd. Sauða-
ket 12^ c. Svínaket 7—c.
Kálfsket 5—8 c.
Fuglar: Hænsni 50 c.—65 c. parið
Kalkúnsk liænsni (turkeys)ll—
12^ c. pundið, lifandi 20—25
(raröjurtir: Kartöflur 25-40c.bush.
TJll: 10-—10^ c. pd., ópvegin.
Slcinn: Kýrliúðir 2 c.— c. pd
Nautahúðir 4^c. Kálfskinn 4-5c.
pd. Sauðargærur 40 liver.
l '.gg 14 —15 c. ty lftin.
Jirenni, Tamaruc $6,50 eitt cord
Kol. 1 Ton $7,50- Jfveiti, 40—55
eptir gæðuin. Hafrar, 22—23 busli.
34 pds. Gripafóöur Hafrar & Barley-
$13—$15 Ton. JJaframjel, $190—
IST
-HJERNA KEMUR £>AÐ !-
JOHN FLEKKE,
CAVALIER, N. DAKOTA,
Lætur yður fa yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en (lestir
Gleytnið ekki pessu, nje heldur pví að hann hefur miklar byrgðir
af öllum peim yörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið.
Dað eruð pjer sem græðið peninga með pví að heimsækja
JOHN FLEKKE,
CAVALIER, N. DAKOTA.
táÍU’ íslendingur vinnur í búðinni. *
$205 pokinn.
c. óhr. 2\ c.
Jlreinsaöur tólkvi
HVÍTUR
Jlomu ^lœrfaínitínM*
-—í—
GHEAPSIDE
20 pr. ct. AFSLÁTTUR.
Náttkjólar
Chemises
Dömu
Dömu
Dömu
Dömu
0
00
Nærföt
Corset Cover
Komið í dag og skoðið vörurnar. I>að
borgar sig fyrir yður að verzla við
okkur. Vjer ábyrgjumst allar vörur
eins og J>ciin er lýst.
Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af-
hendir yður.
Lang and McKiechan,
580 Main Street, WINNIPEG
MAHITOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID
liefur innan sinna andimarka
H E I M IiL I HANDA QLLUM.
Alaniteba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af pví að:
Arið 1190 var sáti í 1,0$2,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur
., 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur
Viðbót
- 266,987 ekrur
Þessar töíur eru mælskari tcn no
egu frainför sem hefur átt sjer stað.
eilsu samleg framför.
Viðbót - - - - 170,606 ekrur
ur orð, og benda Ijóslega á )>á dásam
ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og
HEST4R, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE
prífst dásamlega i næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bæadur kvikfjárrækt ásamt kernyrkjunni.
---Enn eru-
KEyPiS h-imilisrjettarlqnd 5 pörtum af Manitoba.
r
QDYR JARNBRAUTARLOJID —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur.
JARDIR MED UMBOTUM ^!. so^u e®,a leigu bjá einstökum mönnuni «g fje
'*■ Jögum, fyrir lágt verð og með auðvoldum bergun
, , arskilmálum.
NU ER TIMINN tii að öðlast lieimili i |>essu aðdáanlega frjósania fylki. Mann-
. i i ...... fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í
•llum pörtum Manitoba er nú
<;ÓD1)R HIARHADIJK, .1ÁKXKKAUT1K, HIKKJUR 041 SKÓLAK
og flest þægindi löngu byggðra landa.
w
J>r*3EI3XriJXITGrA-CrRoI*I- 1 aörgum pörtum fj’lkisins er auðveit a
' ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öði
um viðskipta fyrirtækjuw.
kriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum'Bókum, Kortum &c. (allt ékeypis)
HON. THOS. GREENWAY,
eða til
The Manitoba Immigration Agency,
E0 York St., T0 R0NT0,
Minister ef Agricultur* & lmmigratien
WINNIPF- MANIT0BA.
T O P U Ð.
Rauðskjöldótt mjólkurkýr, [>rio,o-ja
áragömul, hornhlaupin, tapaðist hjer
í bænutn síðast liðna vikn. — Finn-
andi er beðinn að koma orðum til B.
Marteinssonar, 488, 2- Áve. S.,
Winnipeg.
T. F. M HUGH
GRAFTON, - - - N. I
Verzlar með lönd og lánar peninga.
Lönd í Rauðárdalnum keypt og sel
Peningar æflnlega á reiðum liöndut
Sk’olabækur.
t>unn 1. september byrja böinin
að gariga á skóla og pá er nauðsy nlegt
að láta pau liafa nýjustu og bcztu
skólabækurnar, en ekki pa-r sem nú
eru að falla úr gildi. Nýjustu bæk-
urnar, ásamt öliu öðru sem skólabörn
purfa, fæst með framúrskarandi góðu
verði lijá
<■ iinnlaiigi Jóliannssyni,
405 Ross St., Winnipeg.
P.S. Pantanir frá kennurum, hvarsetn
er í Manitoba, teknar til greina
•g bækurnar sendar með fyrstu
ferð.
Munroe, West & Mather.
Málafœrslumenn o. s. frv.
IIarris -Block
194 IVlarket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiöuj|
búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera
yrir þá samninga o. s.frv.
* r r
Odyrasta Lilsabyrgd!
THE
Association of New York.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að lielmingi lægra verð og með
betri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í héiminum.
Þeir sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur )>ess, ráða kví að ölluleyti
og njóta alls ágóða, Því hlutabrjefa höf-
uðstóil er enginn. Fjelagið getur |>ví
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafa það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið iangstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinm.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt-
um tíma. Það var stofnað 1881, en lief-
ur nú yfir
Sextíu þúsund meðlimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og luttugu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og eilingjum dáinna meðlima
yfir 12 mitljönir dollara
Árið sem leið (1891) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 50millj-
ónir dollara en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima s2,290,108,80.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3)ý milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið hafa gengið yfir 240 K-
lendingar er liafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á mcír en $400,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentnðar á íslenzku.
Sigtr. Jóliasson, öeneral agent. fyr-
ir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc.
582, 5tn Ave. N. Winnipeg, Man.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
inn:neg. Manager í Manitoba, Norð-
W vesturlandinu og British Columbia.
Hver sem |-arf að fá upplýsingar
viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að
kaupa “Book for advertisers“, 368 blaS-
síðui', og kostar $1.00 send með pósti
frítt. Tiókin inuiheldur vandaðan lista
yflr öll beztu blöð og tímarit 5 “ Ameri-
can newspaper directory11; gefur áskrif-
anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs-
ngar um prís á augl. o§ annað er það
snertir.
Skrifið til
Rowkli/s Advkrtising Bubkau
10 Spruce St. Nkw York
458
strönd til allra, sem hafa pekkt mig, eða gcta hugsað
hlýlega til gamla veiðimannsins, og kreð J>á í síðasta
sinni.
Og nú fel jeg anda minn í hendur almáttugs
guðs, sem sendi hann.
„Jeg hef lokið máli mínu,“ eins og Zúlúarnir
segja.
XXIV. KAPÍTULI.
Ritað af öðrum.
Eitt ár er liðið síðan okkar ástkæri vinur, Allan
Quatermain, ritaði orðin „Jeg hef lokið máli mínu“
í lok sögunnar af ævintýrum okkar. Jeg hefði ekki
dirtzt að bæta neinu við pá sögu, hefði ekki svo
viljað til, að mjög undarlegur möguleiki til að koma
henni til Englands hefur komið upp. Dað er að
sönnu mjög trísýnt, að hún komist nokkurn tíma alla
l*ið, en með pví að ekki er nein líkindi til að pað
verði framar nokkur tök á pví meðan við Good lifum
pá höldum við að bezt sje að nota J>eita tækifæri,
|>ó að pað sje ekki betra en pað er. Um liina síð-
nstu sex mánuði hafa ýmsir umboðsmenn stjórnar-
innar verið a?) starfa lij«r og par á landamærum Zú-
Vendis, og leita að pví, hvort nokkurs staðar sje
hægt að komast út úr landinu eða inn á J>að, og
árangurinu af peirri leit er sá, eð fundizt liafa göng,
sem hægt er að komast um inn og út, og liafa menn
ekki vitað af peim göngum áður. Dað virðist svo,
459
sem (>etta sjcu einu göngin, sem til eru, og nú á að
fara að loka J>eim til fulls og alls. (Jeg hef komizt
að pví, að pað var ubi pessi göng, að Afríkumaður
sá komst inn i laadið, sem að lokum komst að trú-
arboðsstöð Mr. Mackenzies; pví að pað var satt, að
hann kom til landsins hjer um bil J>remur árum á
undan okkur, cn prestarnir, sein hann var færður til,
fóru af einhverjum ástæðum með komu lians ogburt-
‘rekstur úr landinu eins og mannsmorð.) En áður
en göngunum verður lokað, á að senda mann ineð
petta handrit, og sömuleiðis á hann að fara með eitt
eða tvö brjef frá Good til vina hans, og með brjef
frá mjer til Georgs bróður mins; mig hryggir sárt að
hugsa til ]>ess að fá aldrei að sjá hann aptur; efnið í
pessum brjefum okkar Goods er pað, að vinum lians
og Georg bróður mínum sje velkomið að kasta e:gn-
arrjetti á eigur okkar á Englandi, svo framarlega sern
erfðadómstóllinn leyfirpað, með J>ví að við eruin stað-
ráðnir í að fara aldrei aptur til Norðurálfunnar. Sann-
leikurinn er líka sá, að okkur væri ómögulegt að
koinast hjer ejitir út úr Zu-Vendis, jafnvel I>óttokkur
langaði til pess.
Sendimaðurinn, sem á að fara pessa ferð, er Al-
Ipnse, og jeg óska honum góðrar feiðar. Hann
er fyrir löngu orðinn dauðj>reyttur á Zu-Vendis og
íbúum pess. „Oh, oui,c’est beau,“segir liann,og yjiptir
öxlum;,,mais je m'ennui:ce n’est pas chic,.“ Svokvart-
ar liann liræðilega um, að hjer sjeu engin veitingaliús
nje leikhús, og andvarpar sí og æ út af Annettu sinni,
162
„Eptir mjög fáar mínútur“, sagfti hann, pegar
liann liafði liorft með alvörugefni á sólina ofurlitia
stund, „verð jeg kominn gegimm pessi gullblið.“
Tíu mínútum síðar reis liann upp sjálfur og
leit framan í okkur.
„Jeg er nú að leggja út í undarlegri ferð en
nokkra pá, sera við höfum farið í fjelagi. Hugsið
pið um mig við og við,“sagði liann I hálfum hljóðum.
„Guð hlessi ykkur öll. Jeg ætla að bíðaeptir ykkur
öllum saman.“ Og svo andvarpaði hann og hneig
aptur á bak dauður.
Og J>annig leið burt úr J>essuin heimi maður,
som jeg held að hafi verið fullkomnuninni eins nærri
eins og nokkur annar, sem mjer hefur auðnazt að
eiga nokkuð sainan við að sælda.
Hann var lilíðlyndur, staðfastur í lund, gaman-
samur og hafði marga af peim eiginlegleikum, sem
skáld verða að hafa, en samt sein áður liggur við, að
cnginn hafi jafnazt við hann sem starfsmann og
heimsborgara. Jeg hef aldrei pekkt nokkurn mann,
sem rar eins fær utn að dæma utn menn og Imgarfar
[>eirra. „Jeg hef lagt stund á að J>ekkja mannlegt
eðli alla mína ævi“, sagði hann opt, „svo að jeg ætti
eitthvað um J>að að vita,“og liann var ]>ví líkasannar-
lega kunnugur. Ilann liafði að eins tvo galla; annar
var sá, hve óhælilega lítið liann gerði úr sjálfum sjer,
og hinn gallinn var dálítil tilhneiging, sem hann
hafði til afbrýðisemi gegn hverjum peim sem hon-
um pótti mjög vænt um. Hver einasti inaður, sem