Lögberg - 24.09.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miSvikudag og
laugardag af
THF. LÖGBF.RG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifslofa: AfgreiSsl ° stofa: PrentsmiSja
573 Main Str., Winnipag Han.
Kt; $2,co uni irift (; JsUidi 0 1 r
Borgist fyrirfram.—Einstiik númer 5 c.
Lögbkkg is published every Wednestay and
Saturday by
Tnr. Lögberg printing & pubi.ish inc co
at 573 írain Str., Winnipog Man.
ubseription price: $í,ÖO a year payakle
n advance.
Single cayies 5 c.
5. Ar.
WINNIPEO, MAN., LAUGAEDAOINNU- SEPTEMBER 1892
GEYSI MIKIL
JAKKA-MOTTLA
S ALA.
Nykomnar byrgðir af dömu- og
barna vetrar-möttlum og
jökkum, innfluttar frá
Berlin, París og
London.'
Dömn Jakkar á $2.75, 3.50 og 5.00
°g upp. Barna vetrarkápur og Jakk-
ar á $1.50, 2.60,2.75 og upp.
Billegasti staður
að kaupa „Dry Goods“ er lijá
fill'Sln & Oo.
344 Main St.
FRJETTIR
Kólekan.
í New York gera menn sjer allt
af betri og betri vonir um, að takast
muni að varna útbreiðslu kólerunnar.
Rngir hafa dáið eða sýkzt af pestinni
f>ar í barginni, síðan síðasta blað vort
kom út.
í Topeka í Kansas eru menn all-
hræddir um, að kóieran muni þangað
komin. Nokkrir menn ltafa sýkzt par
af veiki, s«m að minnsta kosti líkist
mjög kóleru, byrjar með ofsalegum
niðurgangi, og þar á eptir koma iðra-
kvalir og áköf uppaala. Engir hafa
pó enn dáið par úr þessari sýki.
Frá Montreal er ritað 20. þ. m.
„Ef sveitirnar umhverfis Montraal fá
kóleru, pá verður það ekki pví að
kenna, að þær liaii vanrækt að hafa
varúð í frammi. Af pTí að þyzka
gufuskipið Wandrahn liggur í sótt-
verði á höfninni hefur bæjarstjórinu I
Longueuill skipað lögregluliðinu og
slökkviliðinu í röð fram með ánni.
Enginn inaður, sem mælir á þýzka
tungu fær að lenda, og á flóðgarðinum
er g-ufuvjel reiðubúin til að hella
▼atnsstraumum yfir hvern vesaiings
Djóðv.rja, sem kynni að reyna að
ganga á land þar.“
Fjelag t’anada-lækna hefur verið
að halda fund í Ottawa nú í vikunni
og var kóleran umræðuafnið par einn
daginn, eins og nærri má geta. Car-
ling, ráðherra innanlanditnála, var 4
fnndinum og hjelt ræðu. Hann skýrði
frá varnarráðstöfunum þeim s«m gerð-
ar hafa verið gegn því að sýkin kom-
ist, inn í landið, eða útbreiðist, ef
hún kenaur, sagði, að menn byggjust
við henni alvarlega með "orinu, og að
stjórnin vasri við því búin, enda mundi
ekkert verða til sparað að verjast.
Óskaði jafnframt eptir bendingum úr
sem allra flestum áttum. Einn lasknir
frá Victoria, B. C., kvartaði undan því
að só.ttvarnar-ráðstafanir á Kyrrahafi-
ströadinni væru ófullkomnar, og skor-
aði mjög fastlega á stjórnina, að banna
allan Kínverja-innflutning til Victoríu,
«f kóUran skyldi gera vart við sig í
Kína.
í Ilamborg heldur kóleran áfram,
en er þó ekki eins voðaleg hina síð-
ustu daga eins og að undanförnu. Á
fimmtudagi«n,síðastadaginn,semmenn
vita um, þegar þetta er skrifað, sfkt-
ust ekki neaia423 af pestinni og 158
dóu; 291 kólerusjúklingar voru grafn-
ir og 2,777 lágu á spítölunum. Ofan
á kóleruna í borginni hefur nú bastzt
allskæð taugaveiki, haldið að um 300
manns eða fleiri muni vera lagztir í
henni, og er það mest kennt fátækt
þeirri Og eymd, sem á sjer stað meðal
verkalyisins. Sagt er, að aldrei í
sögu Hamborgar muni fátæklingar
þar hafa átt eins bágt og nú, og neyð-
in fer stöðugt vaxandi. Nálega allar
atvinnugrainir bæjarins liggja í dái,
og þúsundir af verkamönnum, seai
ekk«rt hafa á að treysta, nema sitt
daglega strit, fyrir sig og fjölskyldur
sínar, geta ekki unnið sje inn nokkurn
skilding.
CANADA.
Bóluveikin er komin upp í Port
Arthur. Um miðja þessa viku dó
maður par úr henni, og síðan hafa
tveir sykzt.
Fulltrúar frá hinum ymsu deild-
um af biskupakirkjunni ensku i Ca-
nada hafa setið á þiugi í Montreal fyr-
irfarandi daga, og verið að sameina
þær í eina aðaldeild. Þinginu er enn
ekki slitið.
Fólk pað iem g«ngið hefur út úr
Sáluhjálparheruum í Toronto hefur
nú stofnað nyjan trúarbragðaflokk,
lem kallar «ig „United Christian
Workers.“ Foringinn fjrir uppreist-
inni í Sáluhjálparlmrnum, Philpottað
nafni, hefur verið gerður að forseta
þessa nýja trúarilokks.
Bautouche, ofurlítið sjó þorp í
N«w Brunswick. brann sro að segja
allt til kaldra kola þ. 22. þ. m. Hald-
ið að einliverjir fantar hafi kveikt i
því viljandi. Engin búð er eptir I
bænum og 6 hótell, sem voru, fórust
öll.______________________
Mr. Greenway, stjórnarformaður
Manitoba er um þessar mundir í Ott-
awa til þess að bera ráð sín saman við
Detvdney, ráðherra innflutningsmál-
anna. Sem stendur hafa sambands-
stjórnin, Manitobastjórnin og Kyrra-
hafsbrautar-fjelagið canadiska hvert
sína agenta á Stórbretalandi og hjer og
þar annars staðar til þess að fá inn-
flytjendur. Mr. Greenway þykir sam-
vinnan inilli þessara agenta ekki vera
sem bezt, og hyggur að meira mætti
til v«gar koma og með minna kostn-
aði, ef samtökin væru betri. Búizt
er við, að liann muni komast að samn-
ingum í því efni við Mr. Dewdney.
í tilefni af embættis-afsögn Ab-
botts, setn menn búast við áður «n
langt um líður, hefur mikið verið tal-
að um að taka Meredith, leiðtoga
stjórnarandstwðinganna í Ontario-
þinginu, inn í sambandsriðaueytið,
og allmiklar líkur til að það kunni að
verða g«rt. t>að er allmerkilegt at-
riði fyrir þá skuld, að það er alkunn-
ugt að Meredith er mótfallinn tví-
skipta. skólafyrirkomulaginu, hvar sem
pað er hjer í Canada, og fyrir því hef-
ur hann lent í ónáð hjá kaþólsku
kirkjunni. Sagt er að fjrr hafi kom-
ið til orða að taka hann inn í ráðaneyt-
ið í Ottawa, en yfirmenn kaþólsku
kirkjunnar liafi fengið því afstyrt.
Verði liann nú gerður að ráðherra, þá
pyðir það vafalaust pað, að stjórnin
ætlar ekki að hlutast neitt til um
skólamál Manitobafylkis. Það virðist
s«m sje alveg óútkljáð enn, livernig
stjórnin ætlar að snúa sjer í því máli,
að minnita kosti li«fur það ekki ver-
ið látið wppskátt, svo að nokk-
ur trúaaður sje á það leggjandi.
Dað liggur við að segja megi, að
allt af koníi annan daginn fregn um
að hún ætli að taka í strenginn með
kaþólskum mönnum, og gvo liinn
daginn, að hún ætli að láta skólamál-
ið afskiptalaust. Eitt er áreiðanlegt:
að itjórnin er í standandi vandræðum;
prótestantar í austurfylkjunum verða
æfir og uppvægir, þ«gar á það er
minnzt að fara að neyða kapólikum
alpyðuskólum, styrktum af almenn-
ings fje, upp á Manitoba; og kaþólsk-
ir menn krefjast þess harðlega af
stjórninni, að hún rjetti hluta sinn,
»em þeir segja að hafi verið fyrir borð
borinn með rangsUittni af Manitoba-
stjórninni og leyndarráði Breta. Svo
fast er þetta mál sótt frá báðum hlið-
um, að það þarf sjálfsagt mjög mikla
lægni «g stjórnkænsku til þess að
láta það ekki verða til að rjúfa aptur-
ha.ldsflokkinn til fulls.
BANDARÍKIN.
öruggar kvennrjettarkonur hj«ldu
fund í Washington nú í vikunni, og
tilnefndu iln eigin forseta- og vara-
forseta-efni fyrir Candaríkin. For-
seta-efai þeirra heitir Mrs. Victoria
Woodhull Martin,og er frá New York,
og varaforseta-efnii Mrs. L. Stow frá
Californíu. Ekki höfðu þær afráðið,
þegar síðast frjettist, í hverjum ríkj-
unum pær sjerstaklega ætla að leita
atkvæða fjrir forseta-efni sín.
Kóleran er farin að hafa áhrif á
vinnukonukaup í New York. At-
vinnu-stofurnar þar hafa stöðugt liaft
nóg á boðstólum af írskum, þyzkum
og svisineskum stúlkum, nykomnum
til landsins. En með þrí *ð alveg
befur tekið fjrir þann innflutning
vegna kólerunnar, er vinnukonu-ekla
orðin mikil í borginni. Fram að þessu
hausti hefur verið auðvelt að fá stúlk-
ur til »ð gera almenn vinnukonuverk
fyrir $14 um mánuðinn. Nú er kaup-
ið komið upp í $16, $18 og $20.
Samkvæmt ny-útkomnum skýrsl-
um akuryrkjumála-stjórnarinnar í
Washington, verður hveitiuppskera
Bandaríkjanna í ár lijer um bil í með-
allagi. Hafra-uppskeran þar á móti
verður mjög ryr, svo að menn vita
ekki til að hún hafi nema einu sinni
verið eins lítil. Sömuleiðis eru kart-
öflur einkar ryrar, hafa að eins tvisvar
verið ryrari.
Fj rir nokkrum árum síðan lystu
Mormónar í Utah yfir því, að þeir
hefðu horfið frá fjölkvæniskenning-
unni. Samt sem áður á fjölkvæmið
sjer þar enn stað, eptir því sem skyrt
var frá nú í vikunni af nefnd þeirri
sem rannsaka á ástandið í Utali. Á
síðasta ári hafa 69 menn verið dæmd-
ir þar fyrir fjölkvæmi. Annars lætur
nefndin, af framförum og hagsæld
þar í terrítóríinu.
ÚILðND.
Nystárlegt ábyrgðarfjelag liefur
myndazt í Lundúnum á Englandi. Það
ábyrgist mönnnm, að þeir skuli ekki
eignast tvíbura nj« þríbura. Kvæntnr
maður, sem á von á að eignast barn,
borjar 5 pd. aterl. fyrir ábyrgðarskjal
sitt. Eigi svo kona lians tvíbura, fær
hann £50. En eigi hún þríbura, fær
hann £75.
Á miðvikudasrinn var voru 100
ár liðin síðan lyðveldi var itofnað á
Frakklandi í stjórnarbjltingunni
miklu, og var mikið um dyrðir í París
í tilefni af því afmæli. Meðal annars
óku menn um borgina í tveim pró-
sessium í 18. aldar búningi, og voru
þar syndir ymsir af helztu mönnum
þeirrar aldar, þar á meðal Washing-
ton. Allt hátíðarhaldið er sagt að
hafi kostað uin $60.000.
ARABISKT ÆVINTÝRI
urn kóleru-hrœðsluna.
Preitur nokkur reið asna sínum
til borgar einnar. Allt í einu kom
hann auga á eitthvert hræðilegt fer-
líkan, sem honum virtist mundi vera á
leiðinni til sömu borgarinnar. Piest-
urinn varð svo yfirkominn af hræðslu,
að það lá við, að hann rnissti m«ðvit-
undina, en að l«kum herti hann upp
hugann og hrópaði til ófreskjunnar :
Iíver ert þú, og livert ertu að
fara?“
Ófreikjaa svaraði:
„Jeg er kóleran. Guð sendi mig
til borgarinnar til þess að tortlma öll-
um syndurunum þar“.
„Hvað eru margir syndarar í borg-
inni ?“
„500“, svaraði ófreskjan.
„Vinn pú þá eið að pví“, sagði
presturinn, „að þú ætlir ekki að tor-
tíma fleirum en þessum 500“.
Ófreskjan vann eiðinn frammi
fyrir guðsmantii þessum.
Preiturinn tók ferlíkanið því næst
upp á asna sinn og flwtti það sjálfur
til borgarinnar. Þar kvöddust þau,
en samt ljet presturinn ófreskjuna apt-
ur endurtaka eið sinn.
Nokkru síðar hj«lt presturinn á-
fram ferð sinni, en áður en liann fór
úr bænum, leitaði liann sjer upplys-
inga um, hve margir af íbúum bæjar-
ins hefðu látizt af kólerunni.
„3,000“, var lionum sagt.
„Og bölvaður draug»rinn“, hróp-
aði presturinn, „pú hefur pá svikið
mig“.
Nokkra síðar mætti liann ófreskj-
unni á förnum vegi. Hann ávítti hana
þá liarðlega og dró ekki af því, sem
honum bjó í bijósti. En ófreskjan
sór þess dýran eið, að liún hefði hald-
ið loforð sitt, og ekki svipt burt nema
500 mönnum. '
„Allir hinir“, bætti ófreskjan við,
„dóu úr hræðslu og engu öðru“.
HITT OG DETTA.
— Að ári á að g«fa páfanum fá-
sjeða gjöf—hásæti úr gulli. Hinir
æðstu kaþólsku klerkar hvervetna um
heiminn leggja saman í gjöfina. Hún
á að kosta 500,000 franka.
— Degar kompónistinn Aime Maill-
ard var í skóla,var honuui einu sínni á-
satnt sambekkingum sínum s«tt fyrir
af málsnildar-kennaranum að skrifa
ritgerð með fyrirsögninni “Lof iðju-
lejsisins. “Degar komið var að því,
að skila skyldi stílunum, gerðu allir
það nema Maillard.
“Jeg hef ekk«rt fengið frá þjer“
sagði kennarinn.
„Hjer er það,“ svaraði Maillard,
Nr. 68.
Lj erept
--o--
Opnað I dag! geysi
byrgðir af Ijerepja
dúkum sendarCraig
& Co. beina leið frá
Belfost, írlandi
Blakkaðirogóblakk-
aðir borðdúkar og
printdúkar, mjög
fallegir og á öllum
prísum. Durkur og
þurkuefni og leir-
tau dúkar, það
billegasta i bænum.
“Browo Hollandi“
af öllum tegundum
Agætir ljerepts
vasaklúta. Djer
sparið töluverða
peninga með því að
kaupa þessar vöru*
tegundir hjá oss.
Detta eru vörur
sem stór-kaup-
mennirnir græða
mikið á. Með því
að flytja vörurnar
inn beint frá verk-
smiðjunum p&spör-
urn vjer yður þenn-
an ágóða. Hugsið
þessvegna um yðar
eigin hagnað og
kaupið af oss boið-
dúka, pentadúka,
vasaklúta gardínur
og allar tegundir
af “Lin«n“ dúk-
vöru.
GEO.CRAIG
522,524,526 MAIN STR
lagði pappírsstranga á borð keunar-
ans, og fór svo aptur í sæti sitt.
Kennarinn rakti sundur blöðin,
hvert eptir annað; en hann sá ekkerv
annað en óskrifaðar síðurnar. Svo
sneri hann sjer reiðulega að læri-
sveininum og sagði:
„Hvað er þetta? ertu að gera
gabb að mjer?“
„Nei,“ svaraði Maillard stillilega.
„Jeg hjelt að eins, að það æðsta lof,
seni jcg gæti lokið á iðjuleysið, væri
það áð gera alls ekkert sjálfur.“