Lögberg - 15.10.1892, Síða 2

Lögberg - 15.10.1892, Síða 2
2 LOGBERG LAUGAPwDAGINN 15. OKTÓBER 1892 @eS« út að 573 Maiu Str. Winuiiics, af The J.ögberg J'rinting Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); EJNAJi IJ/OJ'LEJJSSON business manager: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 2ð cts. fyrir 30 orð eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima aj sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupcnda verður að tii kynna sknjlega og geia um fyrverandi bú stað jatnframt. UTANASKRIPT til AEGREIDSLUSTOFU blaðsins er: TKE LGCBEFtC PP,iKTIhC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UIANÁSKRIET til RITSTJÓRANS er: LUITOB LÖOBERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — tau«akdaginíi 15. okt .1892.— öf* Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema bann sé sku'dlaua, (.egar liann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- íð ilytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unurn áiitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgaugí. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku i pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjállir á aígreiðslustofu blaðsins* þvi að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og írá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 1‘. 0. Moncy Orders, eða peninga í Jit yistwed Letter. Sendið oss ekki bankaá Tisanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg /yrir inuköllun. F U N DJ N N VEST U RIIEJ MUR. í þessari TÍku voru fjögur hundr- uð ár Jiðin síðan Kólúrnbus fann Ame- ríku. Fyrir oss Vestar-íslend nga, eins og aðra Vesturlieimsmenn, er á- stæða til að minnast þess atburðar, sem meiri f>/ðing hefur baft en nokk- ur annar atburður á þessu árapiúsundi. £>ann 12. október 1492 var f>að, að háseti einn á skipum Kólúmbusar hrópaði, að hann sæi land. Ú>eir voru pá komnir til oinnar af vestindisku eyjunum, svo kölluðu. Vel vissi Kól- úmhus, að sá fundur hafði mikla f>/ð- ing. En fráleitt liefur liann dreymt um, að petta n)fja land mundi verða f>að „pertúrbatiónanna Jand“, sem Ameríka hefur reynzt—svo vjer not- um hið ágæta orðatiltæki ijara Jóns Bjarnasonar frá pjóðliátíð Vest«r-íl- lendinga í hitt ið fyrra. Kól umbus liafði ekki einu sinni hugmynd um, til liverrar heimsálfu hinn rar komiun. Hann hafði baldið af stað til pess að leita Indlands, í vesturátt, og pað var Indland, sem hann hjelt hann hefði fundið. Hann trúði pví að jörðin væri hnöttótt, pó að fáir tryðu pví á hans tíinum. Og upp á pá trú ljet hann í haf. Hann hjelt að austustri'md Asíu hlyti að liggja fyrir vestan haf pað sem ligg- ur vestkn að Norðurálfunni. Hann liafði enga hugmynd um að á milli Norðurálfunnar og Austurálfunnar væri afarnaikið meginland, sem hinn menntaði heimur vissi ekkert um. Eigi er nema eðlilegt, að vjer, íslendiugar, minnumst pess í pessu sambandi, að pað voru Islendínyar, sern fyrstir fundu petta land. Fyrstu hvltu mennirnir, sem pessa lieimsálfu hafa augum litið, hafa að líkindum verið Bjarni Herjúlfsson og fjolagar hans. Dað var sumarið 986, að hann hjelt af íslandi til Grænlands á eptir föður sínum, sem pangað hafði farið með Eiríki rauða um vorið. Bjarni fauii laud eptiralllanga útivist, „ófjöll- ótt ok skógi vaxit ok smár Jiæðir á,“ og póttist vita, að ekki væri pað Giænland; síðan f.mn hauu annað land „sljett ok viði vaxit,“ og að lok- um land „hátt ok íjöllólt ok jökull á,“ og taldi hann að enn mundi hann ©kki hafa Grænland fundið, enda varð sú raunin á. Eptir fjögra daga ferð par á eptir náði hann Grænlandi. Sögur eru og urn pað, að Björn Breiðvíkingalcappi, sem fór af íslandi 998 muni hafa lint til Norður-Ame- ríku einhvers staðar og ílengzt par. En aðalfundur Ameríku af ís- lendinga liálfu er ávallt kenndur við Leif heppna. Hann var sonur Eiríks rauða, og var sendur árið 1000 af Ólafi kon ngi Tryggvasyni til að kristna Grænland, en fjekk langa úti- vist og lritti á ópekkt lönd. - „Yáru par hveitiakrar sjálfsánir, ok vínviðr vaxinn.“ Arið eptir Ijet hann í haf frá Grænlandi til pess að leita að löndum peim er Bjarni Herjúlfsson hafði fundið. Fyrst fann liann land með jöklum á, „eu sem ein hella væri allt til jöklanna frá sjó«um,“ og kall- aði Helluland. Halda ymsir að pað muni vera Nyfundnaland. Svo fann liann annað land, sljett og skógi vaxið og kallaði Markland. t>að lialda menn að hafi verið Nova Scotia. Eptir tveggja daga ferð paðan fann hann enn land, sem hann kallaði Vínland, og vita menn ógjörla, hvar pað hefur verið, nema livað víst pykir, að pað liíifi verið fyrir sunnan 50 gr; norður- breiddar. Eptir landafundi pessa hjelt Leifur aptur til Grænlands, settist par að búi föður síns, og ljezt par, að öllum líkindum, mörgum árnm síðar. Viðvíkjandi hinuia siðari ferðum íslendinga til Vesturheims, skulum vjer leyfa oss að prenta upp frásögu Dr. Jóns Þorkelssonar í Almanaki Djóðvinafjelagssins, með pví að eigi verður frá peiin skyrt í færri orðum, svo greinilegt sje: „Er pað pá fyrst að Horvaldur Eiríksson fór til Vínlands frá Græn- landi næsta ár eptir Leif bróður sinn eða 1002, og pótti honum landið hafa verið lítt kannað; koui hann til “Leifs- búða“ og dvaldi í v ínlandi pangað til 1004, að hann var veginn af villi- mönnum: sneru pá fjelagar hans til Grænland* árið eptir (1005), og sögðu tíðindin. Fystist pá JÞorsteinn Eiríki- son at vitja Jíks bróður síns og lagði út frá eystri bygð í Grænlandi, en rak í ena vestri bygð og andaðist par litlu síðar. 1007 fór Þorfinnur karlsefni Þórðarson, íslenzkur inaður, frá Græn- landi og til Vínlands og Guðríður kona lians og voru pau 05 saman; náðu pau Leifsbúðum og könnuðu mjög landið og áttu verzlan og við- skipti við villimenn; voru pau par pangað til 1011, og í Vínlandi fædd- ist Snorri sonur peirra 1008, og er mart manna á íslandi komið frá lion- um. 1012 fara peir bræður Helgi og Finnbogi, báðir íslenzkir og Aust- firðingar að kyni, til Vínlands og með peim Freydis Eiríksdóttir; komu pau og til Leifsbúða, en ferð sú varð með ósköpum og hvarf Frrydís aptur til Grænlands árið •ptir. En úr peisu fer nú að itrjálist um sagnir af Vín- landi eða vesturlöndum og skal pó enn geta nokkurra. Svo segir Eyr- byggja að Guðleifur sonur Guðlaugs liins auðga í Straurnfirði hafi orðið sæ- hafi til lands nokkurs mikils í útsuður langt af írlandi og liafi hann liitt par Björn Breiðvíkingakappa: má ætla að _>að liafi verið Norðurameríka sunnan- verð. En petta var nær 1027, að talið er. En 1121 geta annálar pess, að Eiríkur upsi biskup í Görðum á Græulandi hafi farið að “leita“ Vín- lands, en ekki er hans getið upp pað- an, svo að honum liefir aldrei skilað aptur. Er pá svo að sjá sem aflagðar hafi verið Vínlandsferðir að staðaldri og munu, pær nú hafa aílagzt að mistu. 128* getur pess í annálum, að peir bræður Aðalbrandur prestur og E>or- valdur prestur Helgasynir hafi fundið land “vestur undan íslandi“, og killa annálaritarar pað ymist Dúneyjar eða Nyjaland, og árið 1289 «r pess getið að E'iríkur Noregskonungur presta- hatari hafi sent Hrólf, er síðan var kallaður Landa-Hrólfur, til pess að leita Nyjalands, og varHrólfur aðrek- ast í pví á ísland’ 1290 að fá menn til farar rneð sjer, en 1295 dó Ilrólfur. Halda sumir að petta Nyjaland k«nni að geta verið sama og Newfoundland, og víst geta annálar pess að Helga- synir hafi farið í Grænlandsóbygðir. Hið síðasta, er íslendingar kunna af Vesturheimi að segja áður en Amer- íka fannst aptur af Kólambusi er pað, að annálar geta pess, að 1347 hafi komið í Straumfjörð skip frá Græn- landi, er farið hafði til Marklands, en orðið sæhafa til íslands“. Meðal polanlegra menntaðra manna er nú ekki lengur minnsti vafi á pví, að íslendingar hafi orðið fyrstir til að finna Vesturheim. Að sá fund- ur hafi haft nokkra pyðingu virðast Bandaríkjamenn hafa viðurkennt með pví að reisa Leifi Eiríkisyni minnis- varða í Boston. En um pyðinguna eru mennsamt sem áður ekki ásáttir. Sumir láta svo, sem Vesturheiins-fundur íslendinga hafi alls engan árangur borið. í>eir segja, að íslendingar hafi ekki getað gert sjer neina ljósa grein fyrir pví, hve mikilsverður fundur peirra hafi verið, enda liafi allur heimurinn verið of fáfróður til slíks á peim tímum. Vitaskuld er sú skoðun á nokkr- um rökum byggð. En samt sem áður mega menn ekki gleyma pví að all- sterkar sannanir hafa fengizt fyrir pví, að Kólúmbus muni hafa verið kunnugt um landafund íslendinga, og að pað hafi mjög styrkt hann í trúnni um á- rangurinn af ferð sinni, virðist liggja í augum uppi. Hað verður auðvitað ekki sagt með fullri vissu, að Kólúm- bus liefði aldrei fundið Vesturheim, ef íslendingar hefðu ekkí /undið hann áður. En hitt er óhætt að segja, að likindin liefðu pá verið minni fyrir að Kólúmbus hefði unnið sitt mikla af- reksverk. Fundur Vesturheims af ís- lendinga hálfu er fyrsti liðurinn í peim hlekk, er sameinar hino ganali ognyja heim. Sá heiður verður ekki af pjóð vorri hafður með rjettn. DRAUGASÖGUR. Niðurl. Mr. Savage segir frá stúlku einni, Miss D„ sem hann segir, að margt hafi borið fyrir úr andanna heimi. Tvar af peim sögum setjum vjer hjer. Hún var hjer um bil 11 ára, peg- ar fyrri atburðurinn gerðist. Hún var óvenjulega taugaviðkvæmt barn, myrkfælin, var allt af að heyra undar- leg hljóð, og var ávallt mjög ófú* á að fara ein í rúm sitt, iem var uppi á lopti. Faðir hennar var menntaður mað- ur, hafði útskrifazt frá Ilarvard-skól- anum, og var um pessar mundir að kenna hóp af mönnum, sem konau saman til kennslunnar í einu af lier- bergjunum á öðru lopti í húsi pví sem pau áttu heima í. Kveld pað sem pessi atburður gorðist, rjett eptir kveldverðinn, sendi faðir stúlkunnar hana upp í petta skólaherbergi tilpess að gæta að efninum par. Hún gerði pað, og ætlaði svo aptur ofan í setu- stofuna. Pegar hún kom að stigan- um, virtist henni hún sjá mjög káan mann koma upp stigann, og Tar hann rjett kominn upp úr honum. Hún færði sig til hliðar til pess að láta hann fara fram hjá; og um leið og hún gerði pað, leit hún beint framan í andlit henum. Hann leit niður fyrir sig framan í liana eitt augnablik, yrti á hanaogsagði: „Jeg gæti að pjer“. Brúkað á inillíónum heimila. 40 ára á markaðinum. The Blue Store. -*~MERKI: BLÁ STJARNA-^- $10.000 vikdi $10.000 Af tilbúnuin fatnaði og karlbún ngsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT DOLLARS VIRDL t>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO.. Ottawa, getjegboðið yður pennan varning fyrir hálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! og pjer munuð sannfærast um pað. 200 buxur í;1.75 virði, fyrir $1.00. 200 „ $3.50 „ „ $2.00. 200 „ $7.00 „ „ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 — — $12.50. 100 — — $25.50 — -- $14.00. 100 fatnaðir af ymsum litum $13,50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00. 500 karlmannayíirhafnir ymislaga litar fyrir hálfvirði. Nærskvrtnr nojrbnxur cg sokkar með ámóta niðurseltu verði. K O M 1 1) og S K O Ð I Ð ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ STJAKNA. 434 MAIN STREET- ölievriei*. Og svo hvarf hann eins og hann færi inn í veggine. Hann var óvenjulega hár, meira en 6 fet, og Miss D. segiit enn muna eptir pví andliti betur en nokkru öðru andliti, sem hún hafi sjeð. Hún vissi pegar, að hún mundi hafa sjeð hann með einhverri andans sjón. Um kveldið gat hún ekkert um pað er fyrir hana hafði borið, en nú var sú breyting orðin á henni, að öll myrkfælnin rar horfin; og pegarhátta- tími var kominn, var hún ipurð, hvort hún vildi ekki láta einhvern fylgja sjer, og neitaði hún pví. Upp frá peim tíma hefur hún aldrei orðið vör sinnar gömlu hræðslu, og í stað pess finnst henni eins og góður vinur henn- ar annist hana og varðveiti hana. Næsta morgun fór hún til móður sinnar, sagði henni, hvað hún hefði •jeð, og tók pað jafnframtfram, að hún hjeldi, að pessi maður, sem hafði birzt henni, væri faðir föður hennar. Dessi afi liennar liafði dáið, pegar faðirlnnn- ar var 11 ára gamall drengur. Eng- inn af ættingjum hennar var líkur hon- um, og faðir hennar mundi að eins, að liann hefði verið mjög hár maður. Degar faðir hennar lieyrði lysinguna af manninum, sem hún hefði sjeð, sagði hann, að hún stæði lieima að geta ver- ið af föður sínum, að svo miklu leyti, sem liann myndi eptir lionum. Móðir hans var enn á lífi, en hún var mjög Strangar Baptisti, og lagði engan trún- að á sögur um vitranir; en hún lyiti yfir pví, að hún hefði ekki sjálf getað gefið betri lysing af manni sínum en pá sem sonardóttir hennar kom með af inanninum, er hún hafði ijeð í itig- anum. Og hún tiúði pví ávalt par á eptir, að af einhverri sjerstakri ástæðu hifði honum verið leyft að vitrastson- ardóttur sinni. Skömmu eptir petta sat pessi sama stúlka í skrifstofu föður síns og varað lesa í bók. Degar hún hafði lesið nokkra stund, lítur hún upp úr bókinni og segir: „Pabbi, pað er einliver hjer inni í herberginu, og hún vilJ tala“. Faðir hennar var að rita við skrifborð sitt i hinum enda herbergisins og sneri sjer frá henni. En pigar hún yrti á hann, sneri hann sjer við og sagði: „Ef einhverja langar til að tala við mig, pá verður hún að láta mig vita nifn sitt, pví að jeg er í annríki“. E>á sagði litla stúlkan: „Hún heitir Mary“, og sagði svo: „Mary Piekering“. X>að virtist pegar s\ o, sem föður Iiennar ljeki 1 mesta máta hugur á að heyra rneira. 5,Ef pað ert pú, Mary, pá segðu mjer eitthvað, sem jeg get sjeð af, að pað sjerL pú“, sagði hann. Miss D. sagði pá (og pað var eins og talað væri við hana á einhvern hátt, iem hún getur ekki gert grein fyrir, pví hún heyrli engin orð með sínum líkamlegu eyr- um): „Hún hefur verið mörg ár í hinu líflnu. Hún var tuttugu og tveggja til tuttugu og fjögra ára, pegar hún dó. Hún dó alveg óvænt, eptir að hafa verið mjög skamman tíma veik, af sóttveiki. Hún átti heima í B—• í>ú liittir hana og kynntist lienni með- an pú fjekkst við kennslu í peiin bæ, og borðaðir hjá fjölskyldu föðurhenn- ar, áður en pú útskrifaðist úr skóla. E>ú pekktir hana áður en pú fórst á prestaskólann. Hún hefur opt, opt verið hjá pjer, og þú hefur vitaðþað“. h'aðir liennar liafði fengið guð- fræðismenntun í pví skyni að verða Baptista-prestur, og um petta leyti vissi enginn í fjölskyldu lians, að hann hifði nokkra trú á pví að andar gætu birzt inönnum. En hann spurði dóttur sína, livort hún gæti lyst pess- ari Mary, og sagði: „Hún var ein- kinnilega klædd og gekk á óvenju- legan hátt frá hári sínu.“ Dóttirin svaraði: „Já, hún hefur næstum pví svart hár, og dökk augu, svo dökk, að menn mundu kalla pau svört, en pegar bitur er að gætt, sjest, að pau •ru móleit. Hár hennar fellur í pr*m- ur hringlögðum lokkum á hvora hlið andlitsini, og pessir lokkar liggja niður með andlitinu pannig, að peir synast eini og umgjörð utan um pað, beið svo við eitt augnablik

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.