Lögberg - 15.10.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.10.1892, Blaðsíða 4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 15. OKTÓBER 1892. LR BÆNUM OG GRENDINNI. Brjef með utanáskriptinni: „Doe- tor H. Torfason“ liggur á afgreiðslu- stofu Lögbergs; verður sent, ef hlut- aðeigandi gefur sig frain. Mr. Maífnús Paulson, fram- kvæmdarstjóri Lögbergs, kom heim úr Dakota-ferð sinni á miðvikudag- ínn var. Fimtud. 13. f>. m. andaðist yngsta barn peirra iijóna Jóns ritstj. Olufs- SQiiar og kouu hans, Páll, 17 mánaða gamall, eptir nærfelt 3 mánaða sjúk- leik. „Skandinaviske Canadiensaren,“ eina skandinaviska blaðið í Canada, sem komið hefur út um nokkur ár sem mánaðarblað, á hjer eptir að fara að koma út á viku hverri. Mr. E. Ohíen er ritstjórinn. Vjer viljum vekja athygli lessnda vorra á auglysing CHEAP- SIDE á öðruro stað í blaðinu. Vjer getum fulivissað menn um, að f>að eru ágætir menn að hafa viðskipti við. Deir hafa afarmiklar vörnbyrgðir og bjóða nú sjerstök hlunnindi f>eim, sem kaupa dömujakka etc. Sunnudagsskólinn íslenzki, sem haldinn hefur verið í Harris Block á Aðalstrætinu _ hjer í bænum, hefur verið fluttur í Birds Block (sem Commercial bankinn er í), uppi yfir skrifstofu málafærslumannanna Prendsrgast & Huggard. Mr. W. H. Paslson fór vestur til Argyle-nylendu í gær, ætlar að verða á safnaðarfundi f>ar á sunnudaginn; á f>eim fundi er sem sje búizt við að tekið verði til umræðu, hverri hjálp íslenzki, lúterski söfnuðurinn lijer í bænum megi eiga von á framvegis, að f>rí er snertir prestspjónustu sjera Hafsteins Pjeturssonar. Orðugt gengur að fá verðhækk- ur á hveitinu, og sagt er að margir bændur hjer í fylkinu muni vera að draga að selja hveiti sitt í von um hærra rerð, en engin merki f>ess sjást enn. Einn af lielstu hveitikaupmönn- unum hjer borgar nú 57 c. fyrir „No. 1 hard,“ 54 c. fyrir „No. 2 liard“ og 44—45 c. fyrir „No. 3 hard“ og „No. 1 northern.“ Ýmsir bændur í íslenzku nýlend- unum í Norður Dakota hafa myndað fjelag til pess að koma upp kornhlöðu (Elevator) í Canton og kaupa hveiti. Einstöku rnenn aðrir en íslendingar eru í fjelaginu. Það munu rera þeir feðarar Mr. Guðmundur Jóhannesson að Mountain og synir hans, sem mest hafa gengizt fyrir pessu framfaravæn- iega fyrirtæki. Eins og lesendur vora rekur ef til vill minni til, mun fyrir tækinu fyrst hafa verið opinberlega hreyft í Lögbergi. Ujer með er fastlega skerað á alla raeðlimi hins íslenzka bygginga- mannafjel. í Winnipeg að vinna ekki fyrir lægra kaupi framvegis við pá vinnu, heldur en fjelagið hefur fast- ákveðið, og gleyma ekki takmarki pví, sem fjelagið er. að keppa að. í umboði fjelagsins, G. Sölvason, R. ISLENZKUK SKRADDARI. Sníðurogsaumar karlmannaföt, eptir máli. 700 tegundir af karlmannafataefnum að velja úr. flreinsar gömul föt og gerir sem ný. Sömuleiðis sniður og saumar Ulsters otf Jaekets handa kvennmönuum. — Allt verk bæði lijótt og vel af hendi leyst og billlegar en annarsstaðar í bænum. TIL SOLU Nokkur lot á Toronto Avenue, stærð 49-^x102. Kosta $150,00 hvert. Borg- unarskilmálar 110,00 ntður og hitt á einu til tveimur árum. Torrens Title. Snúið yður til WILLIAM FRANK, 343 Main St., eða að kvöldinu til, að 495 Yoting Str. Bætið fjárkynið með pví að skipta um hrúta. Fáeinir hrútar eru til sölu billegir hjá D. W. Buciianan, Commercial Printing Co., Winnipeg. Leiðbeiningar geta menri fengið á skrifstofu Lögb. Scíen'ific American Agency for A. ANDERSON, Jkmi.ma Stk. WINNIPEG OAVEATS, ^ TPADE fWARKSj DESÍQM PATENT8 COPYRICHTS, etc. For Inforraation and free Handbook write to MUNN & CO.. 3ín BuoADWAY, NEW YoRK. Oldest bureau for jecuring patents ln America. Kve”y patent taken out by uh is brought before tb£ public by a notice given free of cbarge in tho J>m(ti(an Largest circnlatton of any scientiflc paper in the world. Splendidly iJIustrated. No intelligent inan sbould be witbout it. Weckly, $3.00 a yPar; $1.50 six icontbs. Address NtíJNN & CO- ruiiLlSHEits. 3G1 Broadway, New Yurk. WM BELL, 288 MAIN STREET BEINT Á MÓTl MANITOBA IIOTELLINU. Vjer höfum ná á boðstólum miklar liyrgðir af LODSKINNA VORU, OG FLANNELDUKUM, MEÐ KANTABÖNDUM, SEM YIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKI OG GULL OG SILFUR BÖND. Komið og skoðið vor nýju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Kjóla. “SEALETTE“ og efni í Möttla með tilheyrandí skrauthnöppum. SKIRTUR fyrir karlmcnn SOKKAR, KRAG- AR, AXLABÖND, etc., etc. A L L T V 1 Ð L Æ G S T A V E R D. xátim:. bell, Stofnsett 1879. Y íirfrakkar WALSH MIKLU FATABUD Iljer, takandi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru pær mestu fatabyrgðir í Canada. Ilver hlutur er af beztu tegund. Vjer bjóðum yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir og jafna prlsum vorum saman við annara. Vjer vitum að pjer munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk- ár á $4,50 og svo á 0,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu valið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald- rei höfum vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja- fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjer seljum fallegar “Cape“ yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði falleg og praktisk. Hattar gefnir burt. Buxur fyrir mjog litid. r.L Vjer höfum miklar byrgðir af haust og vetrarfötum, föt úr rUl. skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á $7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergc“ á $6.50 og úr dökkbláu Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $0. Ensk „Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðinálsföt á $7.00, $8.50, $10.00 ocr ,<?12; föt á 9, 12 og 15 dollara. DRENGJAFOT OG YFIRHAFNIR. Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru iniklar og fjarska billegar. raikla WHOLESALE k RETAIL. • ■ i : i 515 & 517 MAIN ST. - WINNIPEG. BILLEGUR K J ö T - MA R K A Ð U R á horninu -------Ji-- MAIN OG JAMES STR. Billegasti • staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. % Skrifstofur: Mclntyre Block Main St Winnipeg, Man . NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, EfnafrœSingur og Lifsali. Vvrrlar með allskonar líf, “Patent“ meðöl, höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar rne'ð mikilli adgætni. &G8 IHain Str Tcl. GIMÍ Útsölumenn „Sunnanfara11 i Vesturheimi em Ciik. Ói.afsson, 575 Main *?t., Winnipeg, Sigfós Beií«mann, Gard- ar, N. D., og G. S. Stgubðsson, Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson Gimli, Man. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður blaðsins í Canada og hefur einn útsölu á pví í Winnipeg. Kostar einn dollar. 30 Rlanche Vansant pagnaði, Blake hafði, með öviðráðanlegum fögnuði, tekið úr hendinni á henni gulluistið og keðjuna, sem hún hjelt enn á. „Darna er pá gamli menjagripurinn,“ sagði hann, pó að hann ætti örðugt með að stynja orðunum upp, °S vörum sínum að pessum slitnu munum. „t>að er myndin af mjer og henni móður pinni, og brjef, sem sannar hjónavígslu okkar og fæðing pína. O, elsku-barnið mitt, pú hefur geymt petta öll pessi ár.“ Geðshræringin virtist allt í einu draga úr prótti iians. Hann hneig aptur á bak og stóð á öndinni, en stúlkan horfði á hann kuldalega og beið eptir tæki- færi til að minnast á leyndarmál hans. „Taktu nú eptir,“ sagði liann loksins. „Um tíu ár — pað er langur tími — hefur mjer verið haldið í ströngu varðhaldi, og hef jeg orðið fyrir peim grimmilegasta níðingsskap, sem nokkur mannleg veia liefur átt við að stríða. Jeg var sviptur miklum auð, sem jeg átti með öllum rjetti, og pú áttir með öllum rjetti. Maðurinn, sem fjefletti»mig, maðurinn, sem sá mig líða, saklausan manninn, liann verður að yfir- bugast — hann verður að bæta fyrir brot sitt—- hann verður að líða eins og jeg hef liðið! Rjettvísi! Jeg lifi ekki pað að sjá lienni verða framgengt, en pú, Myrtle — pessi skjöl, pau segja pjer allt, pau segja pjer nafnið á ódáðamanninum, sem lifir í alsnægtum af mínum auðæfutn. Taktu pau, pví nú er próttur minn á förum. Gef mjer með mcðalið mitt! i>að 31 hressir mig stundarkorn; og færðu til ljósið, svo að jeg geti sjeð elskaða andlitið á pjer betur með mín- um deyjandi augum, og sagt pjer frá auðæfunum, sein falin------“ Blanche Vansant preif í skjölin, sem hana lang- aði mest til að ná í, og Jón Blake rjetti að henni. En hún hikaði sjer við að verða við hans síðustu bón. Ilún porði ekki að eiga undir pví, að hann sæi betur framan í hana. Var pað af tilviljun eða með vilja gert? Um leið og hún færði höndina aptur á við Sópaði hún dýrmætu meðalaflöskunni ofan á gólfið. Flaskan fór í mola og lögurinn rann út um gólfið. Jón Blake rak upp örvæntingarhljóð. Hún sá, að hann var að deyja. Hún gat lesið pað út úr peim árangurslausu tilraunum, sem hann gerði til að segja henni meira. Fingurnir á honum krepptust utan um hönd hennar, og krampakenndur skjálpti kom í likamann. Hún reif til sín höndina út úr dauðataki hans og rak upp hljóð af hræðslu, pví að kyrrð var komin á hvíta andlitið, og úttaug- aði líkaminn lá stirður í dauðanum eins og líkneskja. „Dauður!“ sagði hún og stóð á öndinni; „en jeg hef kornið mínu fram. Skjölin segja mjer allt, sem jeg parf að vita. Annaðhvort er petta allt skrum og pvættingur, eða pað er satt, og hamingjunni góðu sje lof, ef svo er.“ Hún gat jafnvel ekki í návist hins látna staðizt freistinguna að líta í skjölin, sem hún hafði náð í. Og pegar hún var að renna skörpu augunum yfir 34 til lífsins, skaut geisla á hina dökku auðn fyrir fram- an hana — og geislinn var vinátta karlmanns, sem hún vissi að hafði bæði hjarta og sál meira en að nafninu til. Það var komið fram á hinn síðara hluta dagsins, næsta eptir jarðarförina. Myrtle Blake sat og var að hugsa um hin mörgu atriði, er gerzt höfðu fáeina síðustu dagana, með társtokknum augum. Henni fannst eins og pýðingarmikil umskipti hefðu orðið í lífi. sínu; að sönnu væri kominn inn í pað sár sökn- uður, en jafnframt ljúf og staðföst von um fraintíðina. Hjarta hennar sló hraðara, augun fengu rneiri svip, pví að hún heyrði ljett fótatak í ganginum fyrir utan, og svo fór ofurlítill vandræðaskjálpti um henn- ar grannvaxna líkama, sem var svo yndislegur í til- breytingarlausu, svörtu sorgarklæðunum. Dað var barið hægt að dyrum, hún bauð komumanni að koma inn, og svo var dyrunum lokið upp. Komumaður var Percy Grey. Andlit hans var alvarlegt, en pó hughreystandi; látbragð hans sýndi virðing, sem hann bar fyrir henni, en jafnframt, að lionum var annt um han a •Hann festi skýru, hreinskilnislegu augun stillilega á andlit hennar um leið og hann páði stól parin er hún bauð honum. Myrtle fór að hugsa um allt pað er hann liafði fyrir hana gcrt í raunum hennar, og hún varð svo gagntekin af hinni pöglu mælsku lians, að hún hafði «kki fullt vald yfir sjer. Fjörugu augun fylltust

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.