Lögberg - 12.11.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.11.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG LA.UQARÐAGINN 12. NÓVEMBER 1892 3 m% SKIIEt A-IDID-A-E-I 312 MAIN STR, Andspænis N- P. Hotelinu. B/r til eptir máli yfirfrakka og fOt úr fallegasta „Worsteds“, skotski vaðmáli og „Serges“. ilaun selur'billegar en flestii skraddarar í borgínni. Hann ábyrgist að fOtin fai s»ins vei og uunt er. lSI.LN/ltin SKRADOáRI. Sníðurof; saumar fearlniauiialot, eptir uiáu. tCiiUndir af karlinaniiafiHaeluum að velja Úr. Hreiusar gömul föt og ^eiii sem 113. Sömuleiöis suíóur og saunmr Uistcrs «g Jackets h’iudci kveuinutiuuuiii.— Aul veik bieoi fljóit og vel at' lieudi teyst og bilUegar eo aunarbstaöar í b?enum. A. AUDtRSON, 509*4 Jemima. Sth. - - - WINNIEO BÆJAR-LÓDIR ROSS OG JE.Ml.M A STRÆTU.M Núna rjett sem stendur hef jeg á boðstólum ágætar lóðir á ofan- nefndum strætum fyrir lægra verð og með leugri gjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ar á að leggja tílectrie sporveg, eptir Nena stræti, og pá auðvitaf stíga allar eignir, par nálægt, í verði. Kaupið pessvegna lóðir níi á meðan pær eru ‘ódýrar. Jeg bef enufremur til sölu lóð ir og hús I öllum pörtum bæjar ins. Menn snói sjer til S. J Jóhannenson 710 Ross Str. eða á ofíicið 357 Main Str. til c. H. ENDERTON, OLE S IMONSON, mælir með síuu núja Scandiaaviau líolel 71U Main Str. Fæði $1,00 á dag. fhe LanÉn & Csnadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: 95 Lombard Str., WiNNiPEG. tleo .íla llso 11, LOCAL MANAGER. t>ar eð fjelagsins agent, Mr. S. Jhristopherson, Grund P. O. Man., ei icima á íslaudi, pá snúi menn sjer td pess manns á Gtund, er hann nefur fengið til að lítu eptir pví í fjær- veru sinni. Allir peir sem vdja fá '[iplyvingar eða fá peningalán. snúi >jer til pess manus á Grund. P. BRAULT & CO. , ÍNFAXGA OO VINDLA IXNFl.YTJKXDL U nafa llutt að 513 Jlíain Str., á móti City Ilall. t>eir hafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. EELMOriT, KIAN. VÖRUR AXFORU& CO’S. Við seljum allar vomr með 40 pro CCllt af l ; tti. Hveri doliurs virði fj rir LU c. Þessi siila byrjuði tann 20. okiób^r ’92. Komið og noiið yður kjörkaupin. Við höfnm einnig fengið vörur frá Ilamilton, Ont., sem við seljum að sama skapi óiiýrt. FINKELSTEIN&CO, Belmont,.....Man. Scientific Asnerican , Agency for VID SEL.IUM CEDRUS GIBDINGA-ST0LP4 sjorstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. - / CAVEATS, VPADE MARKS, , ■4* DESICfl PATENTá COPVRICHTS, etc. For Infommtion nnd free Handbook write to MUNN .Si 'ö.. 3 1 BlíOAllWAY, New York. Oldest bureau for ^eourin^ patents in America. JOve-y pateut taker. c it by wa is brought bei'oro tbt public by a ncti- e given iree eí cliarge in tiio Jframraai Larpest cirmintion of any scientiflc paper in tbo world. Splendidly illustrated. No intellipent man should be wltbout- it. Weeklv, S.J.00 a year; $1.50 eix rcontbs. Address MJINN & CO PUULisiiJiits. 3G1 Broadway, Now York. HOUGH Sl CAiVSPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Ærifstofur: Mclntyre Block MainSt. W Uinipeg, Mari . Steam Dye Wohks. í’ÖT LITUÐ, HREINSUÐ OG DVEGIN. 285 PORTAGE AVE, WINNIPEG, MAN. THOS. ANDERSON Cavalier Dyi*íi X. oo ls: n i i*. Útski ifaóur af Vetermary iiáskó'anum í Chicago. — Tekur nð sjer að lækna alla íjúkdóma í hestum <>k nautiiiipum. Menn snúi sjertil A. F. MC. BEAN - Lyfjaxala. W'i BELL, 288 MAIN STREET BEINT Á MÓTI MAN1TOL5A HOTELLINU. SJERSTOK SALA A nvrikunnkr i, þurri - ±“-0.3?-0L Wostern Lmiilcr Co. á horninu á Princess og Logan strætum, VVl N N I f K (1 Vjer liöfum ná á boðstólum n.iklar byrgðir af LODSKINNA VÖRU. OG FLANNELDUKUM MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VID EIGA ÚR SVÖRTU SILKI OG G’lILl OG SILFUR BÖND. Komið og skoðið vor nyju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Kjóla. “SEALETTE-1 og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum. SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG- AR, AXLABÖND, etc., etc. TANNLÆKN \R. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- atikn. Fyrir að draga út tönn 0.50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIL^XIRIKiIE & BUSH. 527 Main Str. Næstu Tvær Vikup skulum vjer selja yður ÖLL FÖT, SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s. frr. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c já, fjörutiu ceuts af dollariium, fyrir minriA «n pú getur keyLt í nokkurri annari búð í borginni: Karim. raðuiáis föt á $2.9i) — „ buxur á 1.25 Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50 Haust yfirfrnkkar á 3.50 Verðir 7.50 Karlmanna klæðis húur á 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 MAI\ Str Btownlows búftirnar 510 MA15Í Str., „Big Boston“. A L L T V I Ð L Æ G S T A V E R Ð. WJVC. BELL Sitofjxset-t 1S/9. A. G. MORCAN, Ætlast svo til að pjer fáið hjá honum góðan og sterkan skófatnað, á mjög lvo vægum prís. Sjiyrjið eptirgömu- skóm á $1.75 ú” ameriköiisku „Kid“ með mjög mjúkum sólum. Einnig dönniskóm á $1.00 úr „Lid“ búnir til Catiada. 412 St,, - W|clntyre Block. il’aniitlia Mlsíc iioiuc. he ur tidli-gusiu byigtir m Oigt uui foile-i’iiu.Ouiii, feauiuavjejuiu, öbug- bókum og rnusic á blöðum; iióliuuni, banjos og harmonikum. R. H. J\unn óc Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. HÖTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City 1J »11. Sjersttik herbergi. afbiagð.' törú, hlyiegt viðmót. Resturant tippi á loptinu. JOPLING & ROMANSON •igendr. IfORTHERN ll PAGiFiC R. R. HIN VINSÆLA BRAUT ST. PAUL MIMEÁPCLIS • >g allra slaða í BANDAl.ÍKJI N UM og CANADA. Put.I.MAN PaI.ATK V KSTI RCI.KD S VEF.VVAIiNAII OG BOKÐSTOKX'VAON A U með farpegjalesturn daglega til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUIÍ CANADA i gegnum St. Paul og Chicago. Tækifæri að fara í gegnuia hin orð- lögðu St. Clair Gön«. Far- angur farpegja fluttur án pess nokkur tollrann- sókn eigi sjer stað. FARBRJEF YFIR HAFID og káetupláz útveguð til og frá Norðurálfunni. Samband við nllar helztu gufuskipalínur. Hin wikla ósuudiirslitna brnut UyrraliafsiiiS. Ef pjer viljið fá upplysingar viðvíkj- andi fargjald o. s. frv., pá snúið yður til næsta farbrjefa agents «ða H.J. BEl.CH, farlirjcfa aaauta 486 Main Str. Winnipaa. CHAS. S.FEE, H. SYMNFOIiP, Gen. i’ass iteTick. Agt. Aðnl npeBI, • 8t. Paui. " Winnipeg. 39 „t>jer eigið pó ekki við pað, að pjer hafið fund- ið stúlkuua?1, „Jú, og komið fuglinutn inn í búrið líka. I>jer pekkið gatnla herbergið mitt. Hjerna er lykillinn að pví. Cinderella ei’p ir; borgið pjer mjer nú petiingana, og muuið, að jeg vil ekki láta mín getið frekara.“ Williard dró bankaseðla-stranga upp úr vasa sínum, fjekk stúlkunni nokkra peirra, sendi hana iburt með hólsyrðum, sneri svo aptur tii Bartels og átti við hann langa og alvarlega samræðu. Aumingja Cinderellu, sein allir pessir svikapræð- ir voru ofnir utan um, grunaðickki pær nýju tilraun- ir, sem nú var verið að gera til að ofsaekja hana, og hún gekk órólega aptur og fram og um herbergi pað er stúlkan hafði skilið ltana eptir (. Hvlldin og um- ltugsunin vöktu svo kveljandi endurminningar f iiuga hennar, að henni lá við brjálsemi. Hún ltafði farið út að glugga með fornu lagi, sem lá út að heldur ljótum loptsvölum, og bafði starið preytulega niður á snjópaktan garðinn. Hun hafði reynt að lesa 1 bóka, reynt að sofa, reynt að reka kreljandi hugsan- irnar á hrott, og nú hrökk hún skyndilega saman við að heyra hljóminn af fótataki úti í ganginum. Dað fór um hana inikill felmtar, pegar dyrunum var lokið upp. f fyrstu varð hún agndofa, svo varð liún gripin af lunni d/pstu skelíingu Karlmaður í stórri kápu og með síðan hött á höfði hafði opnað dyrnar með hægð og svo lokað peim. Þegar hánn 80 an, pegar hún hafði kveikt á lampa. „Jeg vona pjer leiðist ekki.“ Myrtle Blake kinkaði kolli og brosti til merkis um pað, að henni mundi ekki leiðast. Hún liugsaði nú ekki um neitt annað eu hvfla sig, og ppgar dyrn- ar lokuðust á eptir liiuni nýju vinkonu hennar, pá lokaði hún augunum preytulega, og fyrir hug hennar vöktu óljóst raunir pær sem hún hafði ratað f um vikuna. Þegar lagskona hennar var komin út úr húsinu, hraðaði hún sjer til strætis eins nokkuð langt burtuv Hún nam staðar fyrir framan stóra drykkjustofu, fór inn nm dyr, sem lieimafólKÍnu voru æilaðar, og hjelt til herbergis eins uppi á lopti í húsinu. Þar sá hún mann, sem sat við boið og var að tala við einhvern lagbrólt r sinn; hún gaf honum bendingu um að finna sig. Maðurinn var Bryce Williard, og fjelagi hans var porparinn Bartels. Það kom áfergjusvipur í augun á Williard, pegar liann stóð upp til pess að tala við stúlkuna. „Já-já,“ sagði hann fljótlega, „hvað er að frjetta.1 Hún svaraði með pví að hlæja lymskulega, og rjetti fram lófann pegjandi. Williard starði á hana forvitnislega. „Hvað á petta að pyða?“ spurði haun. „Peningana, sem pjer lofuðuð mjer.“ Williard rak upp ofurlítið ánægjuóp. 11 „Skammi mig setn petta er ekki Cinderella. Þjer komið snemma, Miss.“ Það var vjelastjóri verksm ðjunnar, s-m á hana yrti; liann var kominn til pess.að glæða vjelt eldana og sjá uin uð allt væri i>úið undir vinnuna næsta dag. ,,Jeg kem snetnma af pví að jeg hef hvergi annars staðar liöfði mínu að að halla,“ sagði Myrtle með grátstaf í kverkunum. „Getur petta verið satt?“ Vjelastjórinn rak upp stór augn, pegar Imnn sá örvæiitinyuna í andliti hennar, <>g pað skeiu út úr peim mannú''leg tneðaumkvun. Svo tók haim góð- tnannlega í handlegginn á henni, lauk upp dyruuum leiddi hana inu ! vjeiaherbergið, dróg bekk í hlýasta hornið á heiberginu og breiddi stóra treyju ofan á hann. „Setjizt pjer parna,“ sagði liann góðlátloga, „og hvílið yður og ornið yður, og peg r c!d irinn f r glæddur, skulum við fá okkur kafti og n.orgunmat, og sjá, livað góð matreiðslukona kon&n nifti er.“ Tárin komu fram í augun á Cinderellu, pegar maðurinn sýndi henni svona mikla kurteisi íörbyrgð hennar og aumingjaskap. Ilann neyddi hana til að borða af mat sínum, sem hann hafði flutt með sjer f fötu. Hann forðist að láta hana segja sjer nokkuð, hvernig á högum hennar stæði, pvi að hann sá að hún átti bágt með pað, og fór að fást við vjelarnar. Þægilegu hlýindin og holla fæðan virtist k. jikj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.