Lögberg - 26.11.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.11.1892, Blaðsíða 1
LöGBERG er gefið„út hvern miSvikuilag og laugardag af THE LöGBERG 1'KINTINO & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl 3 stofa: Prentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar. $2,00 utn áriS (á íslandi 6 k Borgist fyrirfram,—Einstdk- númer ð c. LnJiat ; ii r>tVi«h:l -vrry Wednejday and Saturday jjby Thk LoGBERG PRINTING ðc rt'BI.ISHING ro at 573 Main Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a yeur payab n ndvanre. Stnglc -opie» 6 c. 5. Ar WINNIPEO, MAN., L A UGA RDAGINN 26. NÓ VEMBER 1892 Tilhreinsunarsala. DOMU JAKKAR i slegið af $3.00, 4.00, 5,00, 7.00 og 7.50. DOMU SKYKKJUR Sumt nf Jieivn dálítið tihreinar, verða seldar fyrir rainna en halfvirði $5.00, 6.00 og 7.00. Mestu Syrgðir af dOmu ug barna Miittlura og Jökkuill í Manitoba að velja úr. BARNA KÁPUR ^ fyrir neðan vanaverð fyrir $1.25, 1.50, 3.00, 4.00. FLANNELETTES Einn kassi af Flannelette, nð eins 5 c. yardið. — þykkt grátt tiannel á 10, 12£ og 15 c. j^ardið. örsley & Co. 344 Main St. gkfÖhustö iskiuka sem n/lega hefur verið endurbætt og stækkað að miklum mun, hefur nú, síðan kólnaði, ávalt á boðstólum: Heitt Kaffi, Súkkulað, Te, Coco, Lemonade og HottTodd með kryddbrauði. Einn- ig eru nægtir af allskonar brjóstsykri og ávöxtum með lægra verði og fljót- an afgreiðslu en nokkurs staðar í þess- um bæ. Munið, að kaffihúsið eráRoss str. nr. 405, hjá Gunnlaiixi Jóhannssyni === ^Takiíi cptiv. = l->ar jeg lief áformað að lialda uppi fólksflutningi í veturmilli Wpg eg Nyja íslands, læt jeg almenning hjer með vitn, að jeg er væntanlegur til Winnipeg eptir 25. p. m. Þeirsernaf ferð minni vildu vita, snúi sjer til Stephans bróður míns 522 Notre Dame West. Geysir P. O., nóv. 19.1892. Gestur Oddleifsson. VJER SKULUM GJÖRA YÐ- UR t>AÐ HEITT með nærfötum loðhúum, vetlingum og sokkaplöggum •ða ef yður vantar eitthvað fallegt pá silki-slipsum og vasaklútum. ARNETTS & CO. Hvíti stafninn á móti Póstbúsinu. (Ath. Minnist á petta blað þegar þjer kaupið.) FRJETTIR (AMin. Fullyrt er í suinum austanblöð- unum, að Abbott muni pegar hafa sagt af sjer stjórnarformennsku Can- aða, eða vera að ininnsta kosti rjett við pað, og að Sir Charles Tupper (en ekki Sir John Thompson) muni eiga að taka við af honuni. Verzlunarferðamaður fyrir San- ford Manufacturing Co., C. F. Church lijer úr bænum, varð úti á sljettunum nálægt Macleod í Noiðvestur Terri- tórfunum að kveldi p. 23. ]>. m., fannst helfrosinn morguninn eptir. Ráðherra-nefnd sú í Ottawa, sem hefur með höndum stjórnmál Manito- ba-fyikis, hefur tilkynnt málafærslu- manni kapólskra manna, Mr. Ewart hjer í bænum, að Iiún sjo reiðubúin til að hlusta á röksemdaleiðslu ka- pólsku kirkjunnar, og cr pvf búiztvið að málafærsla þessi muni fara fram innan skamms. BANDARÍKIN. Mjög mikil flóð voru um sfðustu helgi lijer og þar í Washington-rfk- inu og ollu miklu tjóni. • Óvenjulega tnikil og fögur stjörnu- hröp sáust að kveldi þ. 23. {>. m. um mestöll Randaríkin. Flestir Imlda, að pau bafi staðið í samhandi við hala- stjörnu pá sem nú er í svo mikilli ná- lægð við jörðina. Vinnuriddararnir, sem setið hafa á pingi í St. Louis fyrirfarandi daga, liafa gert þar ymsar merkilegar sam- þykktir, meðal annars þær, að engum innflytjendum ætti að hleypa inn í landið, netna þeir komi með nóg f je til að halda sjer uppi heilt ár, og að engir eigi að hafa kosningarrjett, nema þeir sem kunni að lesa og skrifa. Til þess að venja börnin við góð- gerðasemi skoruðu ymsar skólafor- stöðunefndir í St. Paul nylega á skóla- börnin að kotna með offur til fátæk- linga, mat og föt, og góðgerðafjel g eitt átd að úfbyta gjöfunum. A þrem döirum komu börniu með næffan forða handa 2000 fátæklingum í bæuum fyr- ir allan veturinn, og er haldið, að þar með sje ráðið fram úr öllum fátæktar- vandræðutn þar i borginni fyrir þenn- an vetur. Nylega liafa menn komiztað því að hveitiuppskeran f Minnesota og Dakota rfkjunuro hefur verið miklu meiri í haust, en menn höfðu búizt við, svo að jafnvel nemnr fleiri tugum millíóna af bushelum. í Nyju Mexico er nyfundinn mað- ur, sem orðinn er að steini, í lielli eínum. Steingjörfingurinn er 5 fet og 10 þuml. á liæð og þrekinn. Ekki verður með vissu sagt, hvort liann muni liafa verið livftur maður eða In- díáni f lifandi lífi. I Iskó eða mokka- sínur hefur hann liaft á fótunum. Hár- ið er greitt eins og á nútiðarmönnum. Nefið er líkt og á Indf&uum, en kinn- beinin ekki há. ÍTLÖXD Samkvæmt nyútkomnum skyrsl- um Rússastjórnar sitja 950,000 manna í fangelsum á Rússlvndi. 90 af hverj- um hundrað sakamönnum eru karl- menn. í fangelsunum er að eins 570- 000 manna ætlað rúm, og má af því ráða, livílík þrengsli þar eru. Carley Bros. 458MAIN STR. Gaguvart pósthúsinu. SÚ STÆRSTA OG BILLEG ASTA FATABÚÐ í VESTUR CANADA. t>ess gerist valla þörf að vjer förum að tala til vorra íslenzkn skiptavina. í>eir sem keypt hafa af oss vita að vjer æfitilega höfum staðið við loforð vor, og það muuutn vjerætíð gera. Vjer liöfum álitið að íslenzka verzluní þessum bæ væri mjög mikils virði, og í-lendingum til liægðarauka þá liöfum vjer altjend íslenzkan pilt í búðinni til að tala við yður yðar eigin mæli. Byrgðir vorar í hausl eru miklar, vel valdar og hillegar. Vjer geturo selt yður föt, yfirfrakka, buxurog nærföt af öllum tegundum og á öllum prís- um. Loðhúur með yinsu lagi og á öllum prísum og vetlinga fóðraða og ó- fóðraða. Einn góður kostur við verzlun vora er það að ef þjer eruð ekki í alla staði ánægðir með vörurnar þá fáið þjeryðar peninga til baka. CARLEY BROS. Herra Jóseph Skaptason vinnur f búðinni. Vjei erum þeir einu í borg- inni sem höfum islenzkan mann við afhendingu- PANAMA-SKURÐURINN stendur enn efst á blaði hjá þinginu f Frakklandi. Handhafar að skulda- hrjefuni fjelags þess sem ætlaði að grafa skurðinn hafa sjeð fram á svo mikið peningatjón, að þeir hafa leitað til franska þingsins til þess að fá þar vernd. Franska stjórnin liefur tek.ð málið aA sjer, og eptir nokkrar uiii- ræður og rannsóknir því viðvíkjandi hefur dóinsmálaráðherrann lystyfirþví, að liann munu liöfða sakarnál iuóti þeiin sem á nokkuru liátt báru ábyrgð- ina á hiuu miklahruni fjelagsins 1889. Fyrir fáeinum dögum kom mál þetta til umræðu i þinginu, og urðu þá svo mikil ólæti þar, að dæmalaust er talið jafuvel I franska þinginu, og er þó atferli manna þar allopt heldur fjör- ugt. Stjórninui var borið á bryn að hún hefði vanrækt skyldu sína í þessu máli, hlift sakadólgunum, end-i liefðu sumir af ráðherrunum haft fyrirtæki þetta að fjeþúfu fyrir sjálfa sig. l>að lá við, að allur þingtieimur berðist, og stofnað var tií þriggja einvíga þar f þingsalnum. Huginyndin um að grafa skurð gegn um Panama-eiðið er meira en 100 ára gömul. 1780 vorn inenn sendir frá Portúgal til þess að rann- saka það, og nokkrum tíma sfðar fór Humboldt þangað, og komst að þeirri niðurstöðu að hægt inundi vera að grafa skurðinn. Sarnt sem áður var ekkert gert fyrr en árið 1875. t>á kom málið fyrir vísindamanna fund, sem haldinn var f París. Árið ey>tir voru nokkrir franskir menn settir f nefnd til að hugleiðafyrirtækið, menn voru sendir af nyju til að rannsaka eiðið, og samningur var gerður við stjórnina í Columbiu, og satnkvæmt þeim samningi tók fjelag eitt að sjer með ákveðnnm skilyrðum að grafa skurðitin. Skurðargreptinum átti að vera lokið innan tólf ára, og fjelagið átt.i að borga stjórninir $250,000 á ári fyrir einkarjettindi yfir skurðinum, sem átti að vara 99 ár. Árið 1878 tók de Lesseps, hinn nafnfrægi verk- fræðingur, að sjer forstöðuna, og 1881 var svo langt komið, að byrja mátti á verkinu til fulis og alls. Því verður ekki n itað, að með- ferð fjármálanna í tambandi við þetta mikla fyrirtæki ermjög svo tortryggi- leg. Alls hefur fjelagið liaft upp 260 millíónir dollara, og við rann- sóknirnar hefur það komið í ljós, að að eins $94,200,000 hefur verið varið Steam Dye Works. FÖT LITUÐ, H R EINSUÐ OG ÞVEGIN. 285 PORTAGE AVE, WINNIPEG, MAN. á löglegan hátt. Uyiprunalega var gizkað á, að allur kostiiað irinn næmi $85,0. K), 000 og enn liefur ekki verið lokið við meira en einn fiinmta part >f verkinu, og forstöðumennirnir geia enga grein gert fyrir, hvernig 105 millióiium og átta liundruð þúsui d dollurum hafi verið eytt. Ölíu þvf liefur beinlínis veiið stolið frá hlut- eigendunum, og er sagt að því hafi verið varið til að niúía blttðum og stjórnm&lainöunum og svo í yiniskon- ur r&ðleysi. Síðan Frakkar biðu ósigurinn mikla f stríðinu við Prússa, 1870-71, er sagt að ekkert liafi æst huga manna á Frakklandi eins og pHitað mál. Margar þúsundis manna hafa orðið fyrir stóitjóni, og það sorglegasta er ef til vill, að það eru einkuin hinar fátækari stjettir manna, sem hafa lagt þetta fje frain. Frökkum þykir og þetta óvirðing n.ikil fyrir þjóðina í lieild sinni, því að til fyrirtækisins var eingöugu stofnað af frön-kum mttnnum. Þess vegna er fólk í ákaflegri gaðshræringu út um allt landið. Ekki er óliklegt, að þetta m&l ríði frönsku stjórninni að fullu - menti eru svo fíknir i að geta látið gremju sina hytna á einhverjum. Frjetzt hefur, að þegar sje byrjað á lögsóknum þeim, sem dótnsmálaráð- herrann hefur fyrirskipað. Langmerk- astur af sakadólgunum er Ferdinand de Lesseps, sem hefur áunnið sjer og ættjöið sinni allmikia frægð* með Suezskurðinuni, og er nú 84 ára gam- all. Óvíst er auðvitað enn, þar sem málið er nyhafið, hvort hann hefur átt mikinn þátt í fjeglæfrabrögðum þeira | Nr. 86. Islend- ingar! \ -> SEM NÚ BÚA í WINNIPEG. Það gleður oss að geta frætt yður á því að vjer eruK nybúnir að fá upp nytt “Millenery show room“. Það er uppi & loptinu í búðinni, og |>að er liægt að velja úr ótal tegundum af höttum og bonne.s, fyrir lægsta verð. Þjer niun- ið strax sjá að þessi vor hatta og mötila deild er sú beztaí Winn'ípeg, og vörurnareru þær billeg- ustu í Canada. Vjer bjóðum yður að koma 1 dag og alla næstu viku og ná í dálitið af kjör- kaupum vorum. Búð vor er troðfull af nyjum, fallegum, billeg- um vörum. Og vjer skulum reyna aðafhenda yður svo yður líki og að þjer verðið ánægðir. Vjer þökkmn jður fyrir verzlun yðar hing- að til og vjer vonum að fá að sjá yður opt enn þá frá þessum tíma til jólanna. GEO.CRÁÍG 522,524,52GMA1N STR. sem i frammi hafa verið liöfð. Ann- ars er með öllu óráðið, hvernig tekið verður í strenginn. Til orða liefur komið, að landstjórnin hlaupi undir bagga og láti ljúka við fyririækið, og sömuleiðis að nytt fjelsg verði myndað.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.